Heimskringla - 20.02.1913, Qupperneq 1
SENDIÐ
KORN
TIIi
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
242 ORAIN EXCHANOE WINNIPEO, MAN.
ALEX. JÖHNSON & COMPANY,
l í .\ v
ÍSLENZKA
KOR\F.I IILAO I €AXA 1>A.
LiCENSED OG BONDED MEMBERS
WÍDnipog Graia Exchangre
XXVII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 20. FEBRÚAR 1913.
Nr. 21
Meistari Eiríkur Magn-
ússon látinn.
Hinn viSfrægi landi vor Eiríkur
meistari Magnússon, bókavöröur
í Cambridge á Englandi, andaðist
]>ar 25. janúar, hartnær áttræöur.
Hann var fæddur 1. febrúar 1833.
— Attatíu ára minningarhátíÖ
hans, sem hér \ ar haldin 1. febr.
aö tilhlutun úleuningarfélagsins,
var því haldin sex dögum eftir and
lát hans. En hið ítarlega erindi,
sem séra Rögnvaldur ílutti viö
það tækifæri, er og bezta æfiminn-
ingin. Hún birtist í síÖasta blaði
voru.
Við fráíall Eiríks Magnússonar á
íslen/.ka þjóöin á bak að sjá ein-
um sinna merkustu sona, sem get-
ið liefir henni meiri orðstírs meðal
framandi þjóða en flestir aðrir. —
Eiríkur var stórgáfaður maður og
einlægur Islandsvinnr, og heimili
þeirra hjóna í Cambridge stóð ætíð
opið hverjum l^lendingi.
íslen/.ka þjóðin mun lengi minn-
ast Eiriks meistara Magnússonar
með hlýhug, en verkin hans í fram-
andi landi eru honum \eglegasti
minnisvarðinn.
Sambandsþingið.
Herflotafrumvarpið samþykt við
fyrstu umræðu með 115 atkv. gegn
83. —Heimafloti !) Lauríer’s feldur
með 47 atkv. mun.
llerflotafrumvarp Borden stjórn-
• arinnar, er fer frarn á að veita 35
milíónir dollara til að byggja þrjá
fulikomnustu stórdreka í Keimi
fyrir alríkisflotann, var samþykt
við fyrstu umeæðu á fimtudaginn |
var með 115 atkvæðum gegn 83, \
-eða með 32. atkvæða ineirihluta, 1
-og þar með vísað til annarar um-
ræðu. |
Með frumvarpinu greiddu allir
Conservatívar atkvæði og einn Li-
beral, Col. II. II. MeLean, hinn
eini liermaður í I.iberal ilokknum
og því sá fróðasta í liersökum. —
Aftur greiddu sex franskir þjóðern-
issinnar (Nationalistar) og svo 77
Liberalar frumvarpdnu mótatkv.
Breytingarfrumvarp Sir Lauriers,
sem fór fram á, að 35 milíónir
dollara yrðu teknar 'að láni og
notaðar til að koma upp tveimur
Canada flotum, sínum við hvora
stxönd, var feld með 122 gegn 75.
Greiddi Liberalinn Col. McLean
þá aftur atkvæði með Conservatív-
urn og sömuleiðis Nationalistarn-
ir, sem áður höfðu greitt atkvæði
móti Borden frumvarpinu.
þdngsály tunar tillaga frá verka- ’
mannafulltriianum Verville, sem1
fór fram á, að bera báðar her-;
málastefnurnar undir atkvæði þjóð .
arinnar, var íeld með sörnu at-
kvæðum og Laurier breytingin. i
Conservatívar tóku úrslitunum j
með miklttm fögnuði og sungu
bre/.ka og cattadiska þjóðsöngva,,
og tókti og stunir Liberalanna
undir. Mesta gleði vakti hjá stjórn
arllokknttm atkvæði Col. Mclæans,
því hann er skoöaður eini herfræð-
ingur I/iberal flokksins, og hann
trreiddi ekki að eins atkvæði meö
Bordett stjórninni, lveldur hélt og
latttra ræðu henni til stuðnings ;
sagði hann að hiö ákjósanlegasta
væri fyrir hina eanadisku þjóð að
taka þá stefnu ; en Laurier stefn-
an væri vanhttgsað kák, er ómögu-
lept væri í framkvæmdinni, þó vel
léti í eyrum.
Herflotamálið kom til annarar
umræðu á þriöjudaginn, og er bú-
ist við, aö henni verði lokiö innan
viku.
Borden stjómin þykist þess ftill-
viss, að herflotafrumvarpið nái
samþykki beggja þingdeilda, því
þó Li'beralar séu í meirihluta í
senatinu sétt margir ]>eirra þar
frumvarpimt fylgjandi, þar á með-
al leiðtoginn Sir George Ross p og
eins mttni senatið tæpasl þora að
fella frumvarpið eftir • að neðri
málstofan hefir sainþykt það,
meirihluti senatoranna væri
andvígur.
Herflotamálið er því
komið.
þó
því
•el á veg
Látin.
BALKANSTRÍÐIÐ.
Mrs. Ingibjörg Johnson.
Kona lverra Ivinars II. Johnsonar í Spanish Fork, Utah, and-
aðist að heimili þeirra hjóna á föstudaginn 10. janúar síðastlið-
inn, og var dauðamein hennar “acute brights disease”. Tók hún
aðallega veiki ]>essa á nýársdaginn 1913, sem einlægt þyngdi og
tlnaði, þrátt fyrir alla læknishjálp, þar til hún lézt, eins og hér
að ofan er sagt, kl. 2.40 að moroni hins 10. s. m.
Mrs. Johnson var f.edd að Ilálsi í lLálsþitighá i Norður-
Múlasýsltt á Islandi 11. dag desembermáttaðar 1858, og því
rtimra 54. ára að aldti, þá eri hún lézt. Hún var dóttir Árna
bónda Sveinssonar að Ilálsi, og síðar á Hærttkollsnesi, Póturs-
soltar prests á Berufiröi. En móðir hennar hét Guðný Jóns-
dóttir Guömundssonar bónda á Kelduskógum, og Guörúnar
Gunnlaugsdóttur, prests þóröarsonar á Hallormsstað. — Hún
kom til Ameríkti árið 1870 ; giftist eftirlifandi manni sínttm,
Einari II. Joltnsyni, 26. júní 1890. Fluttu þatt hjón þá til Span-
ish Fork, og hafa búið hér síðan.
Hún eftirskilur auk manns síns og fjölda vina, 3 sontt og 2
dætur, öll ttppkomin, og II barnabörn. Einn bróðir á Islandi,
lterra Jón Arnason, bónda á Múla í Alftafirði, og margt frænd-
fólk, bæði hér í Ameríktt og eins úti á íslandi.
Jarðarförin fór fram frá heimili hinnar látnu, að viðstöddu
hintt mesta fjölmeuni, þann 13.jan. Húskveðju hélt R-ev. Mr. Lee,
og sömttleiðis líkræðu í kirkjunni, ásamt biskup Wim. Grotegute,
sem stjórnaði útfarar-samkomunni ; og fór það al-t mjög vel.
Kistan vár öll hlaðin blómsveiirum, sem tilkvnti þann mikla
vináfjölda þeirrtt hjóna, og familítt, með sannri virðingu, við
nefnt tæþifæri.
Ingibjörg sáltiga var timliyg<rjusöm, hreinlá-t og stíirfsöm lnts-
móðir. Ástrík og í alla staði elskuverð inóðir og eiginkona ; viit-
föst og lijartagóð. Brást aldrei sínum vinum. I'ktt stundaði oft,
attk sinua algengtt lieimilisstarfa, allskonar sau-máskap og liann-
yrðir, því lnin var hin tnesta fyrirmvndarkona hæði til munns
og handa, svo hún átti fáa sína lika. Sanit li-\gg ég, að hún
hafi ekki að öllttm jafnaði -þé.nað mikið á því, vegna sinnar góð-
semi og hjálpsemi við þá, sem fátækir vorit. Ilttn var mikiö vel
aö sér í öllttm bóklegum fræðum, og stálminnug. Kttnni, aö
segja mætti, efni og þráö úr öllttm fornsögum vorum utatibók-
ar, og var ætíö og æfinlega hin þægi.fegasta og myndarlegasta
í íillri framkomti, og þvi elskuð og virt af öllum, er lienni kynt-
ust.
Sá, sem þetta .ritar, ál tui ]>að næsturn óskiljaulega tilhögun
hinnar æðri maktar, að jafu mvndarleg og vteit kona skyldi
vera bttrtkölluð frá vinttm og vandamönnttm svona íljótt, og A
bezta aldri, því fyrir heilsu sakir liefði hún um fetngan tima
enn getað orðið mtinnfélagimt til gagtts og sóma í framtiðinni ;
en oss er kent, að vegir drottjns séu oss mönnitnum óskiljanfe-g*
ir, og ]>ví, 'sem að drottius vilja skeður, verðttm vér að taka
með þolinmæði, þó oss finnist það stimdum þungt, og næstum
óhærilegt.
Manni finst því stórt skarð og tillinnaníegur missir hali kom-
ið óvænt í okkar litla íslenzka þjóðflokk, hér í Spanish Fork,
sem kannske verður aldrei eins vel fylt Itér eftir. En í gegtuim
sáran söknttð fvrir ættingja og vini, er samt gleðilegt, að það
Vítr alt gert hetmi til hjálpag, sem mannlegttr visdómur gat upp
hugsað, og hennar elskttverði eigiumaðttr stundaði hana ög atttt-
aöist með kærleiksfttllri og eftirtektavcrðri ttmönnun, til hitts
síðasta. það er og einnig gleðjandi, að hin látna skilttr eft-
ir í þattka ættingja og vina hið ágætasta mannorð, sem nokk-
ttr t>óð kona getur haft, því í sameiningu með sínum ekta-
tnanni vortt þau göfugtt heiötirshjón elskttð hér og virt af öllum,
sem ])au þektu, og fór ]>eirra ágæta matmorð stöðugt vaxandi.
— En nú hefir hún kvatt ]>essa jarðnesku tilveru, og þess
vegna segja vinir og vaildamenn : Far í friði til hvíldar og síð-
an til ltinna himnesku sa'lunnar bústaða.
G. E. B j a r n a s o n.
þar gengur alt í sama þófinu,—
látlausir bardagar, án nokkurs
veruLegs árangurs, nema hvað
tn-enn falla unnvörpum á báðar
hliðar.
I Konstantinópel sjálfri er á-
standið hörmulegt. Ilungursneyð
og kólera vinna í sameiningu um
að deyða fólkið, og verður þar eng-
in bót á ráöin eins og bú standa
sakir. í borginni ríkir hin mesta
óstjórn og eru mannvíg daglegir
viöburðir á strætunum.
A mánudaginn var leiðtoga Ung-
I Tyrkjanna Enver Bey veátt bana-
tilræði, er hann kom úr kvenna-
búri soldánsins, þar sem liann
| haföi le.itað hælis, vegna þess að
hann er 'giftur dóttur Abclul Ham-
Is, afdankaöa soldánsins. Tilræð-
' ismanninum tókst þó ekki að
tnyrða Ung-Tyrkja íoringjann, en
! særði hann þó ha'ttulega, svo hon-
Utn er herstjórn ómöguleg, og þ;ir
missa Tyrkir þegar verst gegnir
sinn duglegasta mann, sem var líf-
ið og sálin í viðhaldi ófriðarins.
1 Tyrkir ertt í svo slæmum fjár-
kröggum, aö stjórnin er farin að
láta selja ríkis-gimsteina og önnur
j attða-fi soldánsins og það fyrir
! ejafverð. Einnig hefir stjórnin grip-
ið til þess óyn-disúrræðis, að
þröngva ríkum kanpmönnum til
að leeeja fr;i,m £é, ella \ierði þeir
drepnir. Einnig hefir stjórnin feit-
að til útlendinga og heðið þá um
lán, gegn 100 prósent rcntum, cn
hefir allstaðar fcngið afsvar. Er
því st.jórnin á hcljarþröminni fjár-
, hagsfe.ga, og siðasta úrræðið hefir
verið, að biðja klerkalýðinn um
f'árstyrk, en það mun segja lítið,
þó hann láti eitthvað af mörkum.
Bandamcnn eru og í fjárþröng
og hungursneyð rikir í löndum
, ]>eirra.
| Stórorusta stóð á föstudaginn
var nála'gt bœnum Bulair milli
Grikkja og Búlgara annarsvegar og
, T\ rkja hins vegar, og biöu Tyrkir
þar fullkominn ósigu-r og mistu
5,000 manna. Mannfall af banda-
tnanna hálfu var tíltölulega litið.
Uppreistin í Mexico.
Frá því uppreistin hófst í fMexi-
eo C-ity, höfuðborginni, fyrra laug-
ardag, hafa að heita má uppihalds-
• lattsir bardagar haldist í borginni,
án þess þó að hvorugur flokkurinn
liafi unnið nokkuð' til muna á. —
Diaz hefir flest útvígi borgarinnar
á valdi sinu og meiri liðsafla ett
stjórnin, en satnt hefir honnm ekki
enn tekist aö vinna bug á stjórn-
arliernum.
I Stjórn-arhernum stýrir Huerta
hershöfðingi, hinn vaskasti maðttr
og duglegur herforingi, og er hann
j vongóður um,, að fá liðslijálp
norðan úr landi áðttr en margir
dagar líða, og þá skoöar hann sig
megnttgan að bæla upprtistina nið-
ttr.
1 orustum þeim, sem staðið hafa
á strætum borgarinnar, ltafa tttarg-
ir fallið, og fjöldi húsa evðflagst.
rtlendingar þeir, sem í borginni
bti-a, hafa leitað á ttáöir setuli-
herra sintta ; og þeir hafa aftur
krafist þess af Madero, að ltann
k;emi friði á, með hvaða kostum
setn v;eri. En þaö á Matíero bágt
meö“, þvi sá eitii friðarkostur, sem
Dia/. vill ganga að, er aö Madero
b ggi niðttr völd ; en það vfll for-
| xetittn ekki, se-m fáir munu lá hon-
1 um.
! Nú hafa Bandáríkin svnX herskip
til Mexico, sem eiga að knýja til
j friðar með illu, ef friður fæst ekki
með góðtt, sem litlar líkur eru til
| að verði eins og málunttm nú
I horfir við.
— Kvenfrelsiskonur í New York
ertt að koma á stofn banka, og á
honum að vera stjórnað af konum
eingöngtt og alf' starfsfólkið einttig.
að vera kvenmenn. Búist er við,
að bankinn fái löggildiwgu á yfir-
standandi þingi New York ríkís og
taki til starfa á komandi sttmri.
Fregn safn.
Markverðusiu viðburfiir
hvaðanæfa,
BIÐJIÐ MATSALA YÐAR ÆÐÍÐ UM
Ogilvie’s
Royal Household
Flour
það er bezta hveitimjölið
til brauðgeiðar, og
altaf hin sömu.
gæðin
Ogilvie Flour Mills Co.Ll,i
Winnipeg, - Manitoba.
Conservative Smoker
verður haklinn I efri Goodtemplara-9alnuui að
Kveldi Fimtudags 20. þ. m.
K1 8. utulir umsjón ísl. Conservative
■Skandinaviska Conservative félagsins.
Klnbsins og
Þar tala raeðal annara þeir
Sir Rodmond P. Roblin,
W. H. Montague, M.D. og aðrír.
Grott mnsieal program verður og A þessari samkomu.
MUNIÐ STUND OG STAÐ.
— Raymond Poincare, hinn ný-
kjörni forseti Frakka, tók við em-
bætti á þriðjúdaginn, og var þá
mikið um dýrðir í I’arís.
— Sir Hetmiker ITeaton, einn af
be/.t ktinnu fjármálafræðingtim
Breta, hefir safnað skýrslum ttm,
hve tnikið fé í ávísunum bre/.ktt
eyjarnar feafi íengið á liðna árinu
frá Ameríktt og nýlendttm stnttm,
og telst honttm svo til, að sú upp-
hæð uemi rúmlega 35 milíónum
dollars. Talsvert af þessari upp-
hæð gekk til vörukaupa, eti mieiri-
hlutinn voru gjafir til ættingja og
vina, tnest jólagjafir. Frá Banda-
ríkjunum voru sendar peningaávís-
anir, er námtt saxutals rúmum 14
mdlíómvm dollars ; |>ar af gengn 5
milíónir til írlands. Canada sendi
Ilþj milión dollars, Astralía 2G,
Indland milíón, Nýja Sjáland
$1,200,000 og Suður-Afríka 4 milí-
ónir dollars.
— Ilon. T/Ottis Cotferre, ríkisrit-
ari Canada stjórnar, hefir einttig
verið gerðttr að námaráÖgjafa, en
því embætti gengdi áðttr landsinn-
tektaráðpjafinn.
— Scglskipið Granada fórst ný-
verið úti fyrir Greytown, Nicara- ;
gtia, og drttknaði þar öll áltöfn, 15 !
manns.
— j\Irs. Grovet' Cleveland, ekkja S
fvrverandi Bandaríkjaforseta, og |
sú eina forsetafrú, sem gifst hefir i :
forsetahöflinni í Wáshington, er nú |
aftur gengin í heilagt hjónaband.
Gekk hún 11. þ. m. að ciga Thom-
as ]. l’reston, prófessor við j
Princeton háskólann í New Jersey.
Brúðgttminn er fimtugiir en brúð-
ttrin 48 ára. Hún er móðir þriggja
uppkominna barna, ett prófessorintt
barnlaus, þar sem ltann til þessa
hefir helgað vísindttmim alla starf-
semi og aldrei verið við kvetvmantt
keitdttr fvr en hann mætti fórseta-
ekkjttnni. Hún er hámentuð kona
o<r hefir tnikinn áliuga á vísinda-
rannsóknum, og vortt það tildrög-
in til viðkynningar þeirra l’rest-
ons, og sem leiddi til hjónabands-
fns.
— Verkfall það hið mikla í New
York, er fólk það gerði, er vann .á
kveufata-verkstæðiiin borgarinnar,
er nú endað, með sigri fyrir verk-
fallslýðinn, og liefir hann byrjað
vinnttna að nýjtt. Meirihluti þeirra,
er yerkfallið gerðtt, vortt stfllkur,
eða 5,090 af 6,000. Kröfttntar vortt
kaitphít'kkun, en verksmiðjtteigend-
ttrnir hótuðu kauplækkttn. Verk-
fallið stóð í fimm vikttr og endaði
með miölttn, þó svo, að verkfalls-
lýðurinn o-ræddi, fékk 10 prósent
launahækkun. En í samningttnum
var það tekiö fr;tm, að verkfall
vrði ekki gert í framtíöinni. Verk-
fallintt stjórnuðu aðallega tvær
stúlkur, IMiss Adams og Miss El-
chart, og er þeim þakkað öðrum
fremur að svo farsællega lattk mál-
tinum.
— Yukon héraðið hefir gefið af
sér síðan'árið 1885, fram að nýári
sl., rúmlega 169 inilíónir dollars af
gulli. Arið 1900 varð mesta gull-
tekjuár bar ;. ]>á fengust þar 22—
milíón dollars af gulli. A síðasta
ári varð gulltekjan að eins 5J4
milíón dollars.
— Meuelik Abvssiníu konttngur,
sem sagður var dauður nýverið,
er ennþá bráðlifandi, segir fregn
frá höfuðborginni Addis-Abeda. —
betta er sjöutida andlátsfregn ltans
núná á þremttr árttm, og jafn ó-
sönn sem hinar. Næst verðttr því
tæpast trúað, þó konungttr þessi
devi fvrir alvöru.
VEGGLIM
Pa(ent liarthvall
vegglím (Empire
teguridin) gert úr
Gips, «erir bctra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
n e f n t vegglíms-
ígildi. : :
PLASTER BOARD
ELDVARNAR-
VEGOLÍMS
RIMLAR oq
HLJÓDDEÝFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WlXNIPEIi