Heimskringla - 20.02.1913, Page 3

Heimskringla - 20.02.1913, Page 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. FEBR. 1913. 3. BLð< Vestur íslenzkan. (Ræöa, er Jón Jónsson fr-á SleS- brjót flutti á satnkomu, er lestr- arfélagiö “llerðubreið” hélt á Heylaaidsskóla í Siglunessb'vgð 26. nei des. 1912). ' vildi neitandi. Og ekki einungis þið öll, Yiðburðirnir í suniura þeirra eru ættból liennar var, dó liún iit. ís- lenzkunni snildarlega ; t. d. ætla sem hlýðiö á orö mín hér í kveld, eig-i síður hryllilegir en í Volsungu ; lendingar björguðu lííi hennar eins ég aðeins að neftia tvo eða þrjá heldur einnig hvert íslen/.kt manns-j— 1 henni er svo djúpsæ lýsing a£ I og Ileimir Áslaugu í hörpunni. Á þeirra : Guttorm 1. Guttormsson barn vestan hafs. tveimur sterkustu ástríðum, er í íslandi reis síðar upp styrjöld, og Vigfús bróður lians og ]>orst. Ég ætla ekki að svara spurning- mannssálinni búa, ástinni og hatr- svo frægstu mennirnir drápu liver þorstieinsson, og marga lleiri um þessum beinlínis með jái eöa inu,- Ástarsaga þeirra Sigurðar | annan á Sturlungaöldinni. þjóðin mætti telja*). — þetta alt svnir, Ileiðraða samkoma! Ég hafði lofað því, en áður en ég se/.t niður, j ég þið yrðuð sannfærð um, á hvern hátt svar mitt mundi i fræknasti verða. IVolsunga konungsættarinnar. Fofnisbana og Brynhildar Buðla- dóttur er snildarverk. Sigurður er °g göfugasti maður En að tala hér er eitt af _ _ _ íslenzka málið okkar í kveld. Og ég hefi valiö mér það göiugustu tungumálum lieimsins, efni, að tala um íslenzkuna, sér- °£ )>ó eg sé ekki tungumálafróður, stakiega um vestur-íslenzkuna. þið ! æila '■V mér sé óhætt að fyllyröa haldið nú ef til vill, að ég ætli að i'>aö',aö Það só eina tungumálið, reyna að gera hlægilegt hrogna- jcr, 1111 þckkist, sem lifað helir yfir málið, som sumir tala hér vestan ! þúsund ár nær óbreytt á Brynhildur var skjaldmær, er bjó í höll á heiðum uppi. Umhverfis höllina brann eldur sá, er Vafur- logi var neíndur. Ilún strengdi þess lieit, að sá einn karlmaður skuli ná ástum hennar, er riðið geti stríðsliesti sinum gegnum Vaf- misti frelsi sitt, var þjáð og kúg- j að íslenzkan á h é r 1 í f s - uð af erlendri óstjórn. það var s k i 1 y r ð i , og getur eflst hér liafs, en það er nú ekki tilgangur ! b.foðannnar, se,m hefir fostrað það ! ' « ' þraut kvsm bigurð- K og gert það að ástarbarni "r Foímsbam af hendi og nær ast- Ilver einstaklingur, hvert ium Bryn«»dar, og þau búa saman sym, einum hinum málhagasta ís-1 Pfoofélag, sem á mmn. Eg er um það efni alveg í U,PP samdoma Guðm. landlækm Bjorns- j þ]óöf^la,Ri “m á' fágætan ’förngrip I um stund hJa Heimi 1 Hlymsdöl-| verkin. En konungseðli íslenzkunn- reynt að drepa málið, með er- lendu máli, dönskunni. En gegnum ‘‘is og hungur, eld og kulda, á- þján nauða, svartadauða”, eiirsog séra Matthías kvað, lifði málið, fatíð undir hjartarótum þjóðarinn- ar, einsog Áslaug í hörpunni IHeim- is. Á mesta niðurlægingar tíma- bili þjóðarinnar, var málið, einsog Áslaug í tötrunum hjá kerling- ttnni, er hún bar tjöru í koll Ás- laugar og lét liana vinna skarn- lendingi, er nn er uppi ; sagði það í Reykjavík skemstu, að það sæti ekki á Is- lendingum lieima, að hæöa Vestur- Islendinga fyrir málið. Il'eimaþjóð- in mundi vera viðlíka syndug í því efni. Ilann sagðist ekki gera mun á því, livort Vestur-íslending- ar “crossuðu strítuna”, eða Reyk- víkingar ‘‘spásseruðu á fortóinu”. þiö munið ]>að sjálfsagt flest af ykkur, að í fyrra vetur var mikið um íslenzk veizluhöld eina viku í Winni[>eg ; þar var þá mikið um íslenzka gleði og glaum, margar snjallar ræður lialdnar og djarfleg um tillögum hreyft halda uppi íslenzku hatin telur það heilaga þjóðernisskyldu, fvrir ' uð vernda hann og viðhalda hon- um, fægja hann upp og forða hon- um skemdum. Sem fágætur skraut gripur, á því íslenzkan fulla kröfu til v.erndar okkar, sem nú lifum. Kn á lnin ej fvrir fleira kröfu til verndar okkar? Er hún aðeius forngrij)ur, sem enginn skeytir um um, mági Brvnhildar, og þar sóru | ar gat hvorki dáið né dutíst,, ban hvort öðru tfúnaðareiöá. Síð- j fremur en Áslaugar, og í 1 fyllingu an leggur Sigurður á stað aftur, | tímans”, einsog að orði er komist nema við ? Er það aðeins þjóðern- 1 0fí Kiitist ;konungs. Gunnari ishroki, að vilja vernda hana ? Jú, það eru íleiri en við íslend- ingar, sem telja mál vort og bók- mentir mikiis vert. þið vitið það ellaust mörg, að fornbókmiehtir okkar eru heimsfrægar. En ykkur • uan það, að j er það ef til vill ýmsum ókunn- þjóöerni og j ugt, að nútíðar bókmentitnar okk- ar eru með hverjtt ári að vekja meiri log meiri eftirtekt um hinn mentaða heim. Isknzk kvæði og islenzkar skáldsögur ertt þýddar unnvörpum á tungumál göfugustu mentaþjóðanna. Og sti þjóðin, er öndvegi skipar sem méntaþjóö, þýzka þjóðin, hún ltefir mest að bví giert, að þýða á mál sitt ís- lenzkar bókmentir ; og þæir fjölga nipeg, er nefnd skyldi musteri ís- ! með ári hverju þjóðverjarnir, sem ’lenzkrar menningar, og átti þar að j kggja stund á íslenzkt mál og ís- halda ftindi og skemtisamkomur, lenzkar bókmentir. Og ég bið vkk orr hvetja og styrkja íslendinga j ur i þessu efni að gæta vel vestan hafs til að halda hópinn og einu ; göfugar mentaþjóðir þýða berjast sem þjóðarheild til frægðar j ekki á sín tungumál aörar bók- ■og sigurs í ílokki hinna tnöbgu j inentir en þær, er þær álíta að þjóða, er hér ertt aö byggja, meðjhafi menningargildi fvrir sína þjóð. máli. Sú var ein, að stofna í Win- tiipeg aflmikið íslenzkt félag, er breiddi vængi sína yfir öll íslenzk bvgðarlög hér vestra, og safnaði Islendingum öllum vestan hafs • sanian undir vængi sina, ‘‘eiusog Itænan safnar ungtlnt sínum”, og verndaði með því íslenzkt mál, og íslenzka þjóðernis kosti. Ö'nnttr til- lagan var sti, að reisa höll í Win- því sameiginlega takmarki, að mynda hér öflugan þjóðflokk í Canada, bygðan upp af öllu því bezta, er þessir mörgu þjóðflokkar ■eiga í fari sínu. En það sýndi sig sorglega íljótt, að þessar gullfögru hugsjónir voru að eins : “Orð, orð innatt- tóm, er fvlla storð fögrum hljóm” Oir ef þjóð eins og þjóðverjar, sem hafa tir að taka jafn dýrmæt- um sjóði andlegra auðafa heitna hjá sér, og víða að, álita íslenzkt tnál og íslenzkar bókmentir göfg- andi og þroskandi fvrir sitt and- leea líf, hví skvldi ekki málið okk- ar og bókmentirnar, fornar og nvjar vera göfgattdi og þroskandi að afla sér meira fjár og frægðar. Lendir hann þá til Gjúkunganna, sem voru aðrir frægustu og vold- ugustu konungariiir, og fvrir hrekkvísi Grímhildar hinttar fjöl- kunmiiru, gkymir hann Brvnhildi Gttðrúnu dóttur Gjúka En Brynhildttr giftist Gjúkasvni, eftir að Sig- uhðttr hafði dulbúinn riðið á ný Vafurlogann og neínt sig Gunnar. En er Brvnhildur var gift, komst j hún að öllum þessum svikum, og varð htin þá a‘r af reiði og harmi I og kom því til leiðar, að Gutinar i og bræður hans dráptt Sigttrð. Eu j sjálf lagði hún sig sverði í gegn og gekk deyjandi á bál það, er Sigurður var brendur á, til ]k\ss j að fvlgja honum datiðum. Kvað j luin þá ei falla mttndi hurð á ltæla honum, ef hún fvlgdi honum. Ilér var nú fallinn liitin frægasti maður Volsunga ættarinnar. Kn ættin var ekki útdatið fvrir það. Með Hieimi í Hlymsdölum ólst upp ástarbarnið |>edrra Sigurðar og Brvnhildar. Mev sú var forkunnar- a5 fögur og hét Áslattg. þegar Ileitn- ir frétti lát Sigttrðar og 'Brynhild- ar, bjóst hann við, að óvinir ætt- arinnar mtindtt vilja týtia lííi mey- arinnar. Ilann trevsti sér ei, að vernda ltana á heimili sínu, og vfir gaf því heimiliö og lagði af stað tneð barnið ; lét hatm gera sér hörptt svo mikla, að hann gat fal í helgum bókttm, komst hún í konungs hendur, som hóf hana I aftur í drotningarsætið. I)r. II. Skeving og Dr. Svb. Kgilsson sviftu af henni tötrunum og sýndu lærisveinum síntim hana í skraut- búningi eittsog forkunnar fríða tnev. Hinn göfttgi koiiiingur ís- jlenzkra málfræðinga, Dr. Konráð Gíslason, sctti hana í drotningar- ' ■ sætið, og skáldið góða Jónas Ilall- grímsson leiddi ltana fram fyrir lijóðina í Iiinuin fegursta skraut- búnaði, svo allir ttrðu hrifnir vold- ugir og vesalir. Og ntt lifir lnin og rikir á íslandi, jafn göfttg og á gullöldinni, og safnar nýjti skrauti og nýjum Jjroska við tíinans hæfi. En islenzkan okkar heíir oftar en 'einu sinni lifað æfina heiinar Ás- : laugar í Ej.imis hörpunni. Siðari lduta næstliðinnar aldar var gamla ])rekið farið að vaxa svo hjá þjtóð- inni, aö hún fór að ílytja hér vest- J ur um ltaf, og nettta hér land ryðja sér til rúms í samkepni við marga sonu og dætur stórþjóð- anna. íslendingarndr komu liér fá- ta-kir, tnargir allslausir og mál- lattsir á tungu þessa lands. þeir vortt lfti'Isvirtir og ttrðit að vinna skarnverkin, eittsog Aslaug hjá kerlingunni. En lnir fluttu með sér málið sitt, falið ttndir hjarta- rótutn sínum, eittsog lattdnáms- menndrnir íslenzku forðttm. En þó Islendingarnir hér yrðtt að fela ið barnið þar í, og nokkttð af gttlli lnalið sitt- einsoK H'8Ímir Áftlaugu i hör])unni, þá fór svm fvrr : kon- ungseðli málsins gat ekki dáið. þjóðarbrotið hérna fór að reyna að kkeða íslenzkuna úr tötrunum ; -eins og skáldið kvað. Og fyrst fyrir okkttr, setn það er upprttnnið AVinnipeg bttar, sein mér sýnist alt af vera sjálfkjörnir forverðir ís- lenskrar menningar hér vestan hafs, bregðast svona til fratn- kvæmdanna í þessu máli, — hvað getum við ]>á gert í útkjálkasveit- ttnum, fámennir, dreifðir og sund- lijá, ])é> við búmn i framandi j landi ? Eg mintist áðan á fornbókment- irnar okkar. ]>ær hafa fvrir löngu tneðal mentuðustu Norðttrhtnda- þjóðantta verið vjðurkendar að þær hefðtt lífsaíl, menningargildi ttrlyndir í félagsmáltim, einsog við j til að hefja þjóðirnar á ltærra stig. erttm Hvað getum við gert til ;tð Fyrir og eftir aldamótin 1800, halda uppi íslenzkttm þjóðernis- jiegar bókmentalíf Norðtirlanda kosttim ? Kg skal svara því fljótt, (skandinavisku) þjóðanna, var og í fám orðttm, frá mínu sjónar- J orðið andlítið og alllitið og eftir- miði : Viö getum ltaldið Við ts- 1 herma suðrænna béikmenta, setn lenzku tuáli, lireinu og óblöndttðu, j ekki gátu fest ra-tur í þjóölífiini, á það, þá snertt að fornbókment- fjarri mev- allan «f við aðeins viljum það einla-g- j eða liaft áltrif lega. Og ef málið lifir, lifir íslenzkt i bessar þjóðir sér bjóðerni líka, eða það í því, sem j um okkttr, frænda sinna, og fundu Itefir hér lífsskilyrði, og það mun ' þar andlegan grttndvöll til aö revnaát svo, að það er inargt, cf bvf-rj;l á nýja, þjóðlega bókmenta I og gerseinuiit. Ilann fé>r víða um lönd og skemti tneð hörptislætti, því Hcimir vttr vel að íþróttum béiinn. þegar mevjan grét, sló liann hörpttna, og þagnaöi barnið þá. Ilann na-rði hana á ávexti beitn, cr vínlaukur nefnist, er ltefir l)á náttúru, að maðttr má lengi lifa, þó ltann nærist ei öðrtt. ]>eg- ;tr liann fór hjá vatnsföllttm matinabygðum, lattgaði hann tttta, og hlúði að ltenni á hátt, sem tnóðir að barni. I.oks kom hann á ba-, þar karl pg kerling bjuggu, og baðst þar gistiugar. Var honum veitt það fúslega. Kcrling gætti að því, að út úr hörpunni sást á dýrlegt klæði, og litigði hún ltarpan mundi full ;if gulli og gersenuiiii. ]>að varð því aö ráði f>’rir hentiar á- eggjun, að karl mvrti Ileitni um uóttitia, til að ná gullimt og grip- ttnum. En þeittt brá í brtin, er þatt opnuöu hörpuna, og sátt þar meybarn, og varð karl styggur við, og þótli sem þeim mttndi þyngsli af verða. Eu kerling kvað þedm mitndi það styrkur • vérða ; kvaðst ltún mundi ala upp mevj- ttna og gcra ltehni koll og rjóða vel er á ltaldið. — Málið er heyr- j stefnu, er liaíði þau áltrif að ttm anlegt tákn allra þeirra tilfinn- breyta þeirra ándlega þjóðlifi, og ingg, sem lifa í brjósti ein.staklitig- ; sem leiddi af sér bæði andlega og anna, sem myttda þjóðernisheild- verklega viðréisn þessara þjóða, ina. I málinu birtast þrár þeirra, j o skapaðf aðra eins bókmenta- hugsjónir og vitsmunir. þífsskfl- skörunga og andk-ga Jijóðhöfðingjii t rði þjóðernisins er það, að málið einsog Esias Tegner og fleiri Svia, lifi, og beri þjóðernistilfinningarn- A. Öhlensehlager og N. Griitidtvig í tjöru, og öðrtt því, er vænfegast :tr frá hjarta til hjarta. þið mttn- meðal Dana, og Björnstjerne Björn væri, til þess liettni sprytti ei hár, ið sjálfsagt mörg snildarkvæðið j son og Ilenrik lbsen og íleiri ltjá j og láta meyjuna síðan vinna Norðmönnum. Og i þessari bök- skarnverkin verstu. Og þett;i gerði jmentastefnu — ég vil taka það cnn hún. Áslaug ólst þarna ttpp við fram — bygðist nýtt andlcgt og 1 illa aðbúð, og vahit öll hin léleg- J verklect sjálfstæði, sem flevgöi ustu verkin. En konungseðlið og hans séra Matthíasar til Vestur- íslendinga, herhvötina um að gevma málið. Iflann ltiefir ]>ar lýst sambandi máls og þjóðernis svo mikltt betur en ég er fær tittt í þessu gullfagra erindi : ‘‘Tungan geymir í tímaiis straumi trú og vonir landsins sona, dauðastunur og dýpstu rattnir, <Iarraðarljé)ð frá elztu ])jóðum. Heiptar eim og éistar bríma. Örlaga hljóm og refsi dóma. I/and og stund, í lifandi myndttm, ljóði vígð hún geymir í ltljóði”. Og um afl málsins til að halda unpi þjóðernimi og lífsþrótti þjóö- arinnar, kveðttr séra Matthías í sama kvæði : ‘‘það hefur voða þungar ttðir bíóðinni verið guðleg móðir ; Itennar ljós í lágtt hreysi, langra kvelda jóla eldttr. Ilennar brjóst við hungri og þorsta, hjartaskjól, ]>egar burt var sólin, fréttaþráður framandi þjóða,, frægðar galdttr liðinna alda”. þessum þjóðum fram, svo þær eru mi í tölu beztti memiingarþjóö- anna. Og enn vil ég biðja \kkur að í- huga þaö vel : Ef mál-ið okkar og bókimentirnar ltafa svona mikið menningargildi fvrir aðrar þjóðir, hví þá ei fyrir okkur. Ititt göfgtt ætternis einkentti, lifðtt samt ttndir tötruntim ; og loks kom þar við land göfttgttr og frægttr konungur, Ragnar I,oð- ltré)k ; var liann á ferð að k'ita sér kvonfangs, til að hyggja af harmi cftir missi drotningar sinn- ar, er liatin tregaði mjög. Sveittar þjóðræknustu mennirnir ltér liertu |- it])]) httgami og féirtt að sýna, að læir ættu líka móðurmál, er ]n'ir vildtt ei að dæi svo fljótt. ]>eir fónt að gefa út íslenzk blöð og is- lenzkar bækur, vrkja íslenzk kvæði og halda snjallar ræður á ísk'iizku. Málið sýndi, að hið göfttga eðli |>ess á h é r 1 i k a 1 i f s s k i 1 - v r ð i. Kg vil biöja vkkttr að Sl ,n httgsa vel ttin það, því a 1 t s e m h e f i r 1 (i f s s k i 1 y r ð i , þ a ð á a ð 1 i f a. þaö er oft hlegið að V'estur-islenzkunni, og htin á mörg léleg orð. En einsog ég gat um áðan, þá á hún það lteitna líka. l(g \ il ekki tna la því neina bé)t. það, að ltræra sainatt við máliö sitt orðttm og talsháttum úr öðrttm tungum, er sprottið af satna lítilmenskuliæt't'itium eittsog bað, að sþriða flatur fyrir fótum erk'ttdra auðmanna. það er af skorti á þjóðlegtttn metnaði fjöld- ans. Og þann ínetnað skortir tnarga ba-ði lteima og hér. Ett ]>rátt fyrir þetta er málið heitna á íslandi alt af að fcgrast þroskast á tungu og frá penna þeirra, er bezt rita það og tala, og ]>eitn er alt af að fjólga þar. Og ég veit e.i, hvort ég stcnd éinn tt])])i tueð þá skoðttn, að islcnzkt tnál sv líka í fratnför hér vestan hafs. Við eigum ltér snjalla ritltöf- ttnda, sem rita tslettzka tungu til jafns við þá, er bezt gera það Íieima. Stimir jx'irra ltafa dvalið hér gegtntm allar frttmbyggja þrautirnar. I.ifað mikið og starfað og þroskast, ekki sízt ef skáldin slá ei slöku við að kveða ltana inn í hiig og hjarta þjóðarinnar. Og við eigttm öll að leggja kapp á, að halda íslenzkunni við, elska hana og virða. 1 ið cigttm ekki að vanrækja enskuna, né vanrækja að nema og tileinka okkttr hið tnarga og ínikla, sem gott er og göfugt í jenskri menning. Viö .eigtttn að l.era að tala góða og hreina ensku j°g tala líka góða og lireina ís- ■ Ienzktt. — ]>ó ég s'agi við eigum j að læra og elska íslenzkuna, þá meitta ég ckki, að viö eigum að byggja tttnhverfis okkur mtirvegg- inu hennar Miss Davíðsson, til að varna enskum áhrifum. það er ! skammsýni, lmgsunarlaust munn- j j flapttr, að islenzku nátnið tefji fvr- ir og spilli ensku námiint. ts- j lenzka þjóðin ltefir avtíð verið nám- j gjörn þjóö, og liaft góða náms- hæfik'ika. IIví skvldi hi’vn hafa tnist ])ann kost við að flytja hing- að vestur, þar sem ltún óneitan- j lega á að tttörgu leyti við rýmri kjör að búa? íslendingar, sem nám ltafa stundað við skóla hér, ; hafa sýnt það ljóslega, að íslenzka j ])jóðarbrotið hér vestan hafs er - ekki námsheillttm horfið. Og þeir 1 hafa ]>ó nokkrir sýnt það, að þeir geta lært enskuiia og íslenzktiná jafnhliða á skólunuin. Ivn til hvers er aö læra íslenzk- ttna ? Svo spyrja ýmsir. því er að ýtnstt leyti svarað í því, er sagt er hér að framan og því vil ég ; við bæta, að beilda á það, að all- ir þeir einstaklingar, sem einlæg- ast óska þess, að afla sér sem mestrar mentunar og mettningar, þeir byrja á því, að læra sem flest fungttmál. Og ef þaö er nienning- armeöal, sem enginn muii neita, fvrir livern einstakling, — ltví skvldi það ei vera menningarmeð- al fvrir lteilan þjóðflokk ? Allar bjóðir eiga eitthvað ]>aö í bók- mentum sinttm, sem vert er að læra, og sem evkttr menningargildi þess, er niálið katnt. Engin ]>jóð er svo alfullkomin, að lvttn ltafi alt bað í bókmcntum sínum, sctn attk- ið gctur menning einstaklingsins. Og attk þess cr st’i ástæða fyrir okkttr íslendinga vestan hafs til ð ltalda við ísleiizkttiini, aö það er almient álitið, og tntiti eflaust tétt, að það snerti betur hjarta- strengi hvers einstaklings, hvar setn ltann býr, það seitt gott er og göfu-gt í bókmentum, er sprottnar ertt ttpp í a-ttlandi hans í littgum og hjörtmn heitnaþjóðarinnar, forfeðranna og samtíöarinanii- anna. Ef við höldtim við íslenzkunni, þá hel/.t um leiö við alt, setn hér hefir lífsskilyrði, áf íslen/kutn þjóð- erniskostum, og — ég scgi það aft- ttr — revnslan mttn sýna, að okkur betri canadiska borgara. það göfgar þjóðflokkinn, eykur ntenningargildi hans, og verður, ocr er orðið auk þess ómetanlegur styrkur bókmentum íslands. Og þann stvrk veita tnargir af glöðum hup'. Ef við varðveitum íslenzkuna vestan hafs, fágum hana og prýð- um, ]>á tnun sú raunin á verða, að þegar þessi öld, sem nú er fyr- ir litlu byrjuð, líður að lokum, þá geta vestur-ísle.nzk skáld endur- kveðið á’ fögru máli httgsun séra Matthíasar utn málið, að þaö hcfði ‘‘þjóðinni verið gttðleg tnóðir” gé<rnum allar frumbyggjaþrautir, stríðið og starfið. Eg hefi þá föstu tru að það verði, og ég ltefi þá von, að þið óskið öll af hjarta að bað verði, og að þið takið af hjarta með mér undir þá ósk, sem ég vil láta vera síöustu orð tnín hér í kveld ; I/ifi íslenzkan! kifi tnál Snorra Sturlusonar í landi Leifs hitts heppna! Borgið Heiraskringlu. The Viilage of Gimli. Gimli School District No. 585. The council of the Village of Gimli, by by-law number 49, hav- ing authorized the subtnission to the dulv qualifiied ratepiayers of by-law nutnber 15 of the Scltool District of Gimli number 585, authorizing the borrowing of the sutn of twenty thousand (20,000) dollars, and issuing deltentures therfor, for the pttrpose of erec- ting a new school ltotLse, said de- bentures to l>e payable in twenty equal annttal instaliments of one thousand (1,000) dollars each, to- gether with interest at tlte rate of fivc and a half ]>er cent per ann- um. A vote of the ratepayers of the school district aforesaid will be taken by the secretary-treasu- rer of said village at the Icelandk Hall in the Village of Gimli, on Friday the 28th day of Kebruary, A. I). 1913, t>etween the hours of 9 o’clock in the forenoon and five o’clock in the afternoon. The mavor will attend at tlte office of the sccretary-treasurer, Gimli, at 10 o’clock in the forenoon of Thttrsday the 27tli day of F'ebru- arv, A. I). 1913, to appoint per- sons to attend at the polling place, and at the summing up of the votes. The seeretary-treasurer will be at tlie Icelandic Hall on day of poll, at 5.30 o’clock iu tlie afternoon, to sum upp tlie votes j given for and against said by-law. A true copy of the saíd proposed | by-law can be seten on file untill the dav of taking the vote as aforesaid at the office of tlie secre- >að tary-treasurer of the said Village. það er svo tnargt gott og göf- hans sáu Aslattgu, og sögðtt lioti- ugt í fornsögunum, sem á íslandi um um ltana, og kváðu ltana flest- Og þau ttrðtt meðal hérlendra manna, og gevmt ! ástúðlegu orö ntálið svona vel. — Nefni eg þar j hluta erindisins til fyrstan og fremstan Dr. Jótt Bjarnason, séra Friðrik Berg- mann, Skapta Brynjólfsson, Sig- trvgg Jóuasson, Magnús Pálsson o. (1. — Og við eigittn hér lika menn, sem komu hér á barnsaldn, sttmir, og sumir fæddir hér, og er niargt, ef vel er áhaldið. Kf við ltökhtm vel við málintí, þá evkur það samheldi í ])jé)ðílokki vorttm, samheldi til að brjóta þjóðílokkn- titn braut ; sainlttldi lil að afla íslenzka ])jóðflokknum þess orð- stírs, að hann ltafi lagt drjúgan skerf til mvndunar og tnenningar Canada þjóðarinnar. I.eggjutn.st því allir á eitt að ! off verða góðir göfttgir og dáðmiklir j canadiskir borgarar. Og fóstrum i ttpp i skauti okkar tnálið íslerizka ; sem skáldið okkar góða Jónas j Hallgrínisson kvað þessi ástarorö tttn : “Ástka'ra, ylltýra málið og allri rödd fegra, blið sean að barni kvaö tnóðir j í brjósti svanhvítu”. Og þá munum við reyna, að við getum af lijarta tekið ttndir ]>essi j skáldsins í seinni Dated at Gimli, this 30th dav of Januarv, A. D. 1913. E. S. JONASSON, Secretarv-Treasurer Village of Gimli. Nýr kjötmarkaður. 6« hef keypt kji)"markH?* hra, P, PAlmasona**. og aufrlýsi hor meí öllum vifskiftamöumm vÍDum mltiúm.,nö 6% hof til söln úrvalaf 'NÝJU RKVKTU og SÖLTU KJÖTI otf FÍSKI Rf öllum tetfuudnn: og yíir höfuö aö tala öll matvæli sem bez u kjÖtmarka«sir vunalopra hafa'.Ka: leyfi ir.er rö bjóöa yöur aö koma o* ltia A varniug mitn ogskifta viö mig, K. KjERNESTED, eigandi fi. 40.» Slflff KunieliNt. voru rítaðar. Mig langar til, að um meyjttm fegri þreyta dálítið meira þolinmæði málalok, að lnvn fvlgdist með ykkar, og segja ykkur dálítinn Ragnari, og hann tók sér hana1 kafla úr einni af fornsögum þeim., fyrir konu, og gerði hana að vold- ! er íslendingar rituðu. það er úr ugri drotningu. F,r mikil og K”fuK 1 sem ]lafa ana sína skólamcntun Volsunga sögu. “Ja, úr Volsungu, ætt frá þeim komin, og margir f€nRÍg viö enska skóla, sean tala það er nú ljóta sagan! ’’ httgsa ef meðal vor ískndinga, er þangað ' r}ta isienzka tun.gu svo vel, að til vill sinit af ykkur. Rkki skal . telja ætt sma. 'við, sem ttnnum máliint, og oskum bví neitað, að það er sagt frá j Mér finst vera citthvað líkt í ör- ’])Ví langlífis, megum vera bæði mör-ti ljótu og hryllikgtt í Vols- lagasögu íslenzkrar timgu, einsog : alaðir og stoltir af. Eg gæti nefnt ungu, ef hún er lesin einsog sögur sögunni Um ltana Áslaugti í hörp- mörg nöfn því til sönnunar, neini ertt, því miður, oftast lesnar, að [ tmni Ileimis. Áslattg var afspring- j ageins fá. Tel ég þar fyrst séra eins til þess að ltrúga samatt i ur voldugrar konungsættar. ís-j Rögnvald Pétursson, og þá bræð- huga sínum viðbtirðum sögunnar. j lenzkan, eða norrænan, sem hútt ur hans, Dr. B. J. Brandson, Ett sé hutt Icsin einsop- sögttr eiga var þá köllttð, var mál göfugustu Thomas Johnson þingmann, Hjáfm að vera lesnar, til þess að gera 'konunga og höíðmgja á Norður-jar Bergmann, séra Iljört I/eó, og sér trreitt fvrir sálarlifi þeirra ein- löndttm. Ilttn ríkti þar einsog vold-! margir eru þeir fleiri, sem oflangt En er nú íslenzkan þess verð, að jstaklinga, er sagatt er ttm ger, þá ttg drotning. Norðmienn flýðtt til yrði^upp að telja. Og skáldin okk- halda henni tipni hér vestan hafs ? hvo-o- ég að ég standi ekki einn 1 íslands tittdan ófriði Ilaralds hár-j ar göinlii, t. O- hefir hún lífsafl í sér til þess umii með þá skoðttn, að Volsunga j fagra, og norrænnn fluttist með j Kristinn Steíánsson, Jón Runólfs að gera íslenzka bióðflbkkinn hér saa-a sé ein bezt ritaða og dýpstjlæim, og dafnaði og ])roskaðist í son, og síðast cn ekki sizt Stephán liæfari en ella, til að ltjálpa til að i ImpsaSa ltarmsaga, sem i letur skjóli ltins fræga lýðveldis. Hún j G. Stephánsson. Finst ykkttr vera bv'—ia Upp menningarrfkt og göf- hefir verið færð. Væri hún ritttð á hlaut ]>ar nafnið í s 1 c n z k , afturför í málimt á kvæðttm ugt og heilbrigt canadiskt þjóð-jensku, á máli Shakespearc’s, þá jtunga, og hún varð þar fræg þeirra? - Og við eigttm lika ung lif ? T>etta eru spurningnr, sem þið | mttndtt milíónir manna dást að ; sem lagamál, sem sögumál, sem skáld, sum fædd hér, og sum kom- ‘‘Móðurmáliö mitt góða, hiö tnjúka og ríka, orð áttu eins og lorðttin tttér vndiö að veita”. Við verðum aö reyna aö hliva svo aö vestur-íslenzkunni, að það nafn tákni ekki sorglegt hrafna- mál, lieldur hljómfagurt isknzkt j tnál. I snildarkvæðinu hans séra j Matthiasar, er ég mintist á áðan, I lýsir hann því svo fagurlega, 'ltvernig málið ltafi bjargað þjóð- inni og lijóðernintt lteima á ís- j landi frá andlegum dauða. Ef við höldtt.m við málintt hér vestan j ltafs, þá verður liin sama ratinin i á. þáð bjargar þjóðernimt, gerir j S. L. Lawton i VeggfóSrari rnálari \rerk vandað. — Kostnaðar- áætlanir gefnar. Mkrifxfofii ; 403 McINTYRE BL0CK. Talsími Main 6397. lleÍBiilisla1?. Sl. Joliö 1091). 511 verSið að svara játandi eða|henni, ekki síður cn ritum hans. skáldamál. En í Noregi, þar sem ! ið barnung hingað, sem beita ís- ’) Ýmsir ritsnjallir menn ertt Sig. Jóhattnessoti, j hér lika, er fengið hafa mentun sina og m.álþ.ekkingu sína á ís- landi. Tel ég þar til : Séra Jóh. Sólmundsson, St. Björnsson rit- stjóra, Dr. Ó. Stephensen, Kr. Ásg. Benediktsson, S. B. Bene- diktsson, og marga fleiri mætti ncfna.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.