Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 2
2. BLS WINNIPEG, 19. JtJNl 1913.
HEIMSKRINGLA
Sigrún M. Baldwinson
^TEÁc5eR0FPÍANÓ|'
727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414
íslandsfréttir.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um út-
íarir. Allur útbúnaöur sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 8herbí-ooke 8treet
Phone Qarry 2132
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Sulte 5-7 Nanton Block
Phone Main 766 P. O. Bot 234
WINNIPB9, : ! MANITOBA
J. j. BILDFELL
PASTEIONASAU.
UnlonlBank SthlFloor No. í'2o
Selnr hns og 168iy, o« annaB þar a8 16t-
andi. Utvegar ipeningalán o. fl.
Phone Matn 268S
S. A. SIGUROSON & CO.
Hásum skift fyrir löud og löiid fyrir hás.
Lén og eldsébyrgö.
Room : 208 Cakleton Bldo
Slmi Mein 4463
30-11-12
WEST WINNIPEG REALTY CO.
TalsimCO. 4968 653;Sargent Ave.
Selja hás og I68ir, ntvega peninga
lán.sjáum eldsábjgrðir.leigja og sjá
nm leiguáhásnm og stórbyggingnm
T J. CLEMENS B, SIG^RÐSSON
G. AENASON P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Verclar meB fasteingir. fjárián ngábyrg8ir
Skrifstofa: 310 Mclntyre Block
Talslmi Maln 4700
867 Winnipeg Ave.
SEVERN TH0RNE
Selur og gerir við reiðhjöl,
mótorhjól og mótorvagna.
HEXÐHJÓL HRI IN UÐ FÝRIR8I.50
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame. a
Phone
flarry 2088
Helmllls
Garry 899
W. M. Cburcb
Aktygja smiöur og verzlari.
SVIPDR, KAMBAR. BDSTAR, OFL.
Allar aðgerðir vandaðar.
692 Notré[Dame Ave. WTNNTPKG
Paul B|í
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALXN
WYNYARD
SASK.
SHAW’S
Stærsta og elzta brókaðra
fatasölubúðin í Vestur Canada.
479 Notre Dmar.
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐING AR
907—908 CONFEDERATION LIFE BLDG.
WINNIPEG.
Phone Maln 3142
GARLAND & ANDERS0N
Arni Anderson E. P Garland
LÖGFRÆÐINGA R
204 Sterling Bank Building
phone: main 1661.
— Alþingi á aö koma saman 1.
júlí.
— í SuÖur-iIúlasýslu er sýslu-
maður Guðmundur Kggerz kosinn
með 272 atkvæðum. Jiórarinn
bóndi Benediktsson á Gilsárteigi
íékk 231.
— í Barðastrandarsýslu er IIá-
kon I. Kristófersson bóndi í Ilaga
kosinn með 187 atkvæðum. Snæ-
björn hreppstjóri í Ilergilsey fékk
120 atkv.
— Landsstjórnin ætlar að teggja
fyrir næsta alþingi tillögur um
launahækkun allra skrifstofustjór-
anna í stjórnarráðinu. Aftur er
sa?t, að skrifaralaunin sé nógu há
(1500 kr.) og ekki jafn brýn nauö-
Jsvn að bæta við þau. Kinnig ætlar
hún að fá hækkuð laun biskups,
Tandritara, yfirdómara, æðri kenn-
ara og nokkurra fleiri háttstand-
andi emhættismanna. — TJm þetta
farast bl. Ingólfi orð : “Áður en
Ingólftir kom upp launahækkunar-
bralli stjórnarinnar var almennittgi
lekki kunnugt utn nokkurt eitt.ein-
| asta atriði í nokkru frv., er stjórn
jin ætlaði að leggja fyrir þingið,
jnema eitt, fjárlagabrotið, er ráðh.
framdi með því að leggja undir
sig fjárveitingarvald alþingis og
iVeita Bríet Bjarnhéðinsdóttur eitt
| þús. kr. úr landssj. til að sækja
jkvennafund suður í Búda-Pest á
jiUngverjaland.i. Frá þessu sagði
Istyrkþegi sjálfur, líklega í óleyfi,
| en annars hefir ströng launung
verið á öllum fyrirætlunum stjórn
I arinnar um undirbúning löggjalar-
starfa, og það var ekki litil reki-
stefna út áf því um daginn, bak
við tjöldin, hvernig Ingólfur hefði
getað komist að leyndaxdómmim
um launahækk'anirnar.
TH. J0HNS0N
\ \ JEWELER 1 1
SELUR GIFTINGaLEYFISBRÉF
248 Main St. [- - Slml M. 6606
— Gjaldkeramálið er nú komið
á þann rekspöl, að það verður
tekið fyrir í yfirrétti á mánudag-
inn kemur (19. maí), og má vænta
að úr þvi fari að rekjast fram úr
því smátt og smátt. Sækjandi í
málinu er skipaður Oddur Gísla-
son yfirdómslögm., en verjandi
Eggert Claessen. Sækjandi kvað
þá k-gcja fram sóknarskjalið og
verður þá væntanlega tekinn frest-
ur af umboðsmanni verjanda (K.
Cl. er erlendis). Talið er víst, að
enginn yfirdómaranna víki sæti fyr
en málið er tekið til dóms, senni-
lega eftir ]tý—2 mán. Fyr kemur
bví eigi til að skipa setudómara.
— Á siðasta bæjarstj.fundi Rvík-
ur var samþykt að fela bæjar-
verkfræðingnum í samráði við íá-
tækranefnd, að gera uppdrátt af
steinsteypu íbúðarhúsi fyrir 20—
30 fátækar fjölskyldur, og áætlun
um, hve mikið slík hygging myndi
kosta. |
— Orfir.isey vildu Jyeir fá leigða
Ma'-nús Blöndahl, Kristján Toría-
son og þórarinn B. Guðmundsson
til 30 ára, en þeirri umsókn synj-
aði þa-jarstjórnin með samhljóða
atkvæðum.
— Tíðin er hin hagstæðasta og
góðar herskapar horfur.
— Bezti vegur landsins mun nýi
vegurinn vera milli Ilafnarfjarðar
og Keflavíkur. Sigurgedr Gíslason
vegagerðarmaður í Ilafnarfirði
hefir stjórnað vegagerð þessari.
— þegar hafísinn rak upp undir
Langanes um páskaleytið, náðust
150 blöðruselskópar á ísnum frá
nyrztu bæjum á nesinu, Skálum
og Skoruvík.
— Nýlega hélt Arni prófastur á
Skútustöðum uppboð á fénaði
sínum ogífóru sumar ærnar á 30
kr, hver. Er það hæsta verð á
sauðíé, sem dæmi eru til þar
nyrðra. Um sömu mundir þauð
Friðrik þóndi Erlendsson á Syðri-
þakka í Kelduhverfi upp fé sitt og
fóru ærnar alt upp í 25 kr. Geml-
— Sagt er að norðan, að búist
sé við alt að krónu hæst fyrir ull-
arpundið í sumar.
— Kðardúnn er tekinn að hækka
mjög í verði. Seldist í vetur á 17
kr. pd. Biiist við háu verði í sum-
ar. Stór skaði, hve æðarfugl er
drepinn gengdarlaust viða um land
mætti mikið æðarvarp vera ella
og langtum víðar en nú er, ekki
sízt við Faxaflóa.
Friðjón Jensson héraðslæknir
hefir og fengið lausn eftirlauna-
Iaust frá 1. júlí að telja. Hann
sezt að á Akureyri sem tannlækn-
ir.
— Prestur á Sandfelli í Öræfum
er sr. Gísli Kjartansson skipaður.
— Séra Ólafur ólafsson hefir nú
fengið staðfestingu ráðh., seai for-
stöðumaður utanþjoðkirkju saín-
aðarins í Hjafnarfirði, Garða- og
Bessastaða-hreppum.
ÚR BOLÚNGARVÍK
er skrifað : Veðráttan hefir virið
hér með afbrigðum ill í ve«:r, alt
siðan í öndveröum sept.
Fiskleysi algert að heita má í
viðbót, Og er þvi efnaha ’ ur fátæk-
ara fólks hér mjög bágboríim, þvi
að sjávaraflinn er hin eina atvinna
vdnna allra hér.
Félagslífið er mjö-g dauft. Ilér er
•Templarastúka, er lítið heiir til á-
gætis síns nema fáa meðlimi. Hér
er einnig UngmennaJélag, sem vill
vel en fær litlu áorkað sakir fjár-
skorts og annara örðugleika.
Byrjun á hafnargerð (brímbrjót-
ur) er helzti framfaravísir síöustu
ára, en svo skamt er það verk á
veg komið, að til engra alnota
verður fyrst um sinn. Trcvstum
vér næsta alj>ingi til að veita ríf-
legan styrk til þessa fyrirtækis,
því að það er hin mesta nauðr.yn.
I.ending er hér mjög ill og helir
kostað mörg mannslíf.
Prest fengum við búsett.m hér
sl. sumar ; er hann aðstoðarpr. sr.
þorvalds Jónssonar á ísafirði, tr
verið hefir prestur vor í 30 ár.
Stjórnmál eru lítið rædd r,m
bessar mundir, en víst er um það,
að “gríitar’'-gerð ráðh. í sam-
bandsmálinu á “formælendur fá”
liér í sýslu.
ITm samgöngumálin eru menn
fjöíorðari. þykir öllum óþolaudi,
hversu ráðh. hefir hagað sér í því
máli og skömm og skaði landi og
lýð. Sjáum vér alþýðumenn ekki
annað, en ráðh. hafi stutt félagið
að nauðsynjalausu til þess að
hrigða þann samning, er Björn
Tónsson gerði við það, er hann
heimilar því þessa gífurlegu hækk-
un á farmgjöldum og fargjöldútn,
sem ailur almennkxgur er nú þting-
lega farinn að kenna á.
þlNGMÁLAFUNDIR.
þingmenn Árnesinga áttu tvo
miáifundi með kjósendum sínum í
sl. viku, hinn fyrri 12. maítnán. í
lÁyfl'Kvaskála við ölfusárbrú, hinn
dagdnn eftir á Húsatóftum á Skeið
um. Eggert hreppstj. Benediktsson
var fundarstjóri í Tryggvaskála
og skrifari Árni Arnason frá Odd-
geirshólum. Húsatóíta fundinum
stýrði Ágúst bóndi Helgason í
Birtingaholti, en skrifari var Ólaf-
ur prestur Briem á Stóranúpi.
K jósendur voru yfir 40 á fyrra
fundinum og 30 á hinum síðari.
Ilér eru talin mál þatt, er rædd
voru á fttndunum og tillögur birt-
ar ; standa þær fyrr, er fram Iftdnu
* Tryggvaskðla, þar sem á milli
ber :
1. Stjórnarskrármáfið. — Ftvnd-
urinn skorar á alþingi að taka
stjórnarskrármálið til meðferðar á
sama grtindveili og frv. þingsins
1911. — Samþ. með öllum gueidd-
um atkv.
Húsatóftaf. ‘er mótfallinn því,
að stjóriiarskrármálið sé tekiö fyr-
ir á næsta alþ. með því að lítil
von er um æskilegan árangur af
því að sinni. En fari svo, að mál-
ið verði tekið fyrir, skorar fund. á
bingið, að haida fast við að fella
rikisráðsákvæðið úr stjórnarskr.”
— Samþ. með flestum greiddum
atkv.
2. Sambandsmálið. — Eins og
sajnJjandsmálimt er nú komið,
skorar f. á alþ., að fresta því máli
meðan þingiö fær ekki áskoranár
frá miklum meirihl. þjóðarinnar
að taka mál þaö upp aö nýjtt. —
Samþ. í einu hl.
Htf.; Funburinn skorar á alþ.
að hreyfa ekki við samibm. 4 kom.
þingi. Samþ. með öllum gr. atkv.
3. Samgöngumálið : a) Ftindur-
inn skorar á alþ. að styðja af
fremsta megni hið nvja íslenzka
Eimskipafélag, og yfír höfuð að
gera sitt ítrasta til þess, að vinna
að því, að vér getum sem mest
tekið saingöngur vorar í eigin
hendur. Samþ. í e. hlj.
b) F. sk. á alþ. að koma á hag-
kvæmtim strandferðum miJli Rvík-
ur og hafnanna austanfjalls með
hæfilega stórutn sérstökum vélar-
bát. Samþ. í e. hlj.
c) Járnbraut : F. lítur svo á, að
járnbraut frá Rvík og austur sé
mjög þörf samgöngubót fyrir þessd
héruð og skorar á þingið að
greiða fyrir því, að það fyrirtæki
komist í framkvæmd svo fljótt,
sem unt er, án afarkosta fyrir
hióðina. Samþ. í e. hlj.
d) F. sk. á alþ. að fé'tta af sýslu
sjóði viðhaJdi póstvegarins austur
vfir Flóann, veita fé til fra.mhalds
Grímsness þrautarinnar og til full-
nægjandi viðhalds veginum frá R.-
vík austur. Samþ. í e. hlj.
Htf. samþ. tillögur sama eínis,
og tók Tjerum orðum fram, aö
járnbrautin ætti að vera undir
innlendum yfirráðum.
4. P'jármál : Báðdr fundirnir sk.
á alþ. að gæta sem mest sparnað-
ar á fé landsins og leggja mestaiá-
herzlu á það, er verða má til efl-
ingar atvinnuvegum landsins og
aukinni framfeiðslu. Samþ. í e. hl.
— Auk þess lýsti Tryggvaskálaf.
yfir því, að hann sé “sérstaklega
mótfallinn því, að fé landsins sé
bútað niður til einstakra manna,
er ekki vinna í alþjóðar-nauðsyn”.
5. Tollar og skattar : Báðir f.
skora á alþ. að taka vörutollslög-
in frá síðasta alþ. til yfirvegunar
á ný, því að bráðnauðsynlegt sé
að breyta þeim i ýmsum greinum,
einkum að liækka gjald á póst-
bögglum, sem nú sé óhæfdega lágt
og lækka aftur á verkfærtim og
vélum til sjávarútvegs og land-
búnaðar. Samþ. í e. hl.
6. Bankamál : Fundirnir skora á
alb. “að efla Landsbankann eftir
þvf, sem föng eru á, meðal annars
með því að gera landsstjórninni
að skyldu að nota Landsbankann
sem mest fyrir öll viðskifti lands-
ins”. Samþ. í e. hl.
Opinberir sjóðir : A Húsat.fund.
kom fra.ni svofeld till. og samþ. í
e. hl.: “Fundurinn skorar á alþ.
aö rannsaka meðferð stjórnarinn-
ar á £é opinberra sjóða, t.d. hvar
og hvernig fé þeirra sé geymt”.
7. Simamál : Fundirnir skora á
landsstjórnina og alþ. að endur-
greiða Árnessýslu tiJlagið til síma-
línunnar frá Ölfusárbrú til Eyrar-
bakka og Stokkseyrar. Saartiþ. í
e. hl.
8. Launahækkun og eftirlaun
embættismanna : Fundirnár i eru
mótfallnir allri launahækkun em-
bættismanna, meðan eftirlaun ertt
ekki afnumin (eða : “þangað til
úrlausn er fengin á eftirlatma-
spursmálihu”, Húsat.f.). Sam-
þvkt í e. hl.
9. Einkasala á steinolíu. Tillaga
við Tr.skálaf.: “P'undurinn er
hlvntur einkasölu á steinolíu”.
10. Áveita : Klóamenn skora á
alþ. um fé til undirbúnings Flóa-
áveitunni, og Skeiðamenn skora á
alþ. “að heimta af landsstjórninni
að lána fé úr landssjóði til að
veita |>.jórsá yfir Skeiðin”.
11. Ábúðarlöggjöfin : Húsat.í.
skorar á alþ., að taka til athug-
unar ábúðarlöggjöfina og koma
henni í það horf, að hún standi
ekki landbúnaðinu/m fyrir þrifum.
Tjingmálaftindir hafa haldnir ver-
ið nýlega í Gullbringu- og, Kjósar-
sv.sfu, — í Grindavík, Höfnum og
Gerðum.
Hið helzta, sem samþykt var í
landsmálum, var þetta :
Sambandsmálið : Að láta samn-
ino-a við Dani niðtir falla að sinni.
Sjórnarskrármálið : Að fella
btirt ríkisákvæðið, að skifta land-
inu í einmenningskjördæmi, að af-
nema kynungkjör og láta kjósa
alla þingmenn eins og nú tíðkast
um þjóðkjörna, að undanþiggja
dómendur frá k jörgengi ; að heim-
ila afnám eftirlauna með einföld-
um lögum ; að sambandslög við
Dani v.erði að eins íeidd i lög á
santa hátt og st jórnarskrárbreyt-
ing.
Sa.mgöngumál : Að landssjóður
kaupi strandferðabáta og haldi
úti fyrir landsins reikniing, og al-
þingi stvðji eimskipaféJag innlent
eftir mætti.
Hækkun emba'ttislauna : Fund-
uriiin skorar á alþmgi að veta á
móti launahækkun embættis-
tnanna.'
Bankamáli: Áskorun um að efla
I/andsbankann með ríflegu veltufé
Oor stofna nvjan veðbanka, er veiti
lán til Jangs títna.
Járnbrautarmál : Fundurinn á-
lítur, að byrja eigi á því, að koma
strandferðánuim í fulikomið horf,
áður en hugsað er til að leggja
járnbraut hér í landi, og hafi }an>d-
ið ekki ráð á þvi, sem hlýttxr þó
vera það bráðnauðsynlegasta, þá
hafi það ekki ráð á því að leggja
járnbraut ; en að gera hvort-
tveogja í senn, hlýtur að vera
landinu ofvaxið.
Þakkarávarp.
J>egar hús okkar brann 5 maí sl.
að Vernon Road, og við hjónin á
samt börnum okkar stóðum alls-
laus uppi, þá urðu okkar góðu
kunningjar óðar til liðsinnis, og
nutum við húsaskjóls hjá þeirh,
sérstaklega bróður mínum Ás-
munndi og konu hans, ásamt fieird
góðum vinum. Einstaka persónur
gáfu þá þegar föt og peninga, og
þar að auki kvenfélag Tjaldbúðar-
innar, sem afhent okkur $29.00,
og Bandalag Tjaldbúðar safnaðar,
er afhenti okkur $15.00.
Fyrir þetta fljóta og góða eðal-
lvndi ofannefnds góðs fólks vott-
tim víð Jtér með okkar hjartans
þakkir og beztu endurminningar,
og biðjttm þann, sem ekki lætur
einn vatnsdrykk ólaunaðan, að
endurgjalda þeim af ríkdóimi náð-
ar sinnar.
W’peg, 9. júní 1913.
Guðni Jóhannesson,
María Jóhannesson.
Job Prentun
tekur Jón Hannesson móti á
prentsm. Heimskringlu
Fáið sem mest
fyrir RJÓMANN
Með J>vf að verzla við oss. Vér
gefum merkimiða og lánum könnur
frftt. Fjöldi af framtaksömustu
búendum V e s t u r -landsins
hafa sent oss rjöma í mörg ár.
Peningar ót í hönd fyrir
hverja könnu. Könnurnar
endursendar innan 48 kl.-
stundá. Skrifið oss og vér
skulum sjá um að þér fáið
sem MEST fyrir rjómann,
Ver borgum alt flutningsgjahl.
The Braodon Creamery & Snpply Co.
Tie This
Ta^ toYour
BRANDON
MAN.
S
1
CO
TIL ÍSLENDINGA YFIRLEITT.
Eftirmaður Olafson Grain Co., Cor. King og James
St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundár af Heyi og
fóðri. Aðalverzlun með útsæði, Korntegundir, Haira,
Barley, Flaxi, Timothy o. s. frv.
H. G. WILTON,
EIGANDI.
Kaupið mál beint frá verk-
smiðjunni fyrir lægsta
peningaborgun.
Carbon Oil Works, Ltd.
66 King Street WINNIPEG Talsími Garry 940
WIVI. BOIVD,
| High Glass Merchant Tailor. f
Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað-
ur og snið eftir nýjustu tísku.
VERÐ SANNGJARNT.
VERKSTÆÐI; R00M 7 McLEAN BLK., 530 Main St.
I
G4-H444-W-W444 ^44.444444^44. ^44441444444444
TH0RSTEINS0N BRO’S. & CO.
BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR.
Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all-
ar tegundir af byggingum, og seljum lóðir, og lönd,
útvegum lán á byggingar og lönd og eldtryggjum
hús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir
bújarðir, og bújörðum fyrir bæjareignir. Vér óskum,
að Islendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða
gegnum síma.
815-817 Somerset Bldg.,
(næsta bygging austan við Eaton).
SKRII'SoFU SIMI MAIN 2092. HEIMILIS SIMI GARY 738.
JÓN JÓNSSON, járnsmiður að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.), gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur,
brýnir hníía og skerpir sagir.
I>að er
alveg
víst
að það borg-
ar sig að aug-
lýsa í Heim-
skringlu !
Kaupið Heimskringlu.
CANADIAN REN0VATING GO.
Litar ogþurr-hreÍDsar og pressar.
Aðgerð á loðskinnafatnaði
veitt sérstakt athygli.
59» Kllice Ave.
Talsími Sherbrooke 1990.
Vér hftfum fullar birgðlr hreinustu lyfja
og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hÍDg-
aö vér gerum meöuliu uékvflBmlega eftir
Avísan lœkuisins. Vér sinnum utansveita
pöuunum og seljum giftingaleyfl,
Colcleugh & Co.
Notre Dame Ave, & Sherbrooke St,
Phone Qarry 2690—2691.
Borgið Heimskringu.