Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGL'A WINNIPEG, 19. jtTNÍ 1913. 7. BLS, . S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARl OC MÁLARI Verk vandað. - Kost- naðar-áætlanir gefnar Skrifstofa: 403 McINTYRE BLOCK Tal. Main 0397 Heimilistals. St. John 1090 J. WILSON LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Phone Garry 2595 DR, R. L. HUR8T meðlimur koDunglefifa sku-rðlfeknarAÖsins, átskrifaður af konungletfa læknaskólanum 1 London. Sérfræðingur i brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gaguv- Eatoas) Talsími Main 814. Til viðtals fré 10—12, 3—5, 7—9. Stefán Sölvason PÍAN0 KENNARI. 797 Simcoe St- Talsimi Garry 2642. ::Sherwin - Williamsr AINT P fyrir alskonar hósmálningu. ” Prýðingar-tfmi nálgast nú. ** • • Dálftið af Sherwin-Williams !! ” húsmáli getur prýtt hfisið yð- *• .. ar utan og innan. — B rú k i ð ” t • ekker annað mál en þetta. — $ *• S.-W. húsmálið málar mest, Ý J | endist lengur, og er áferðar- I ■. fegurra en nokkurt annað hús • • ‘ mál sem búið er til. — Komið :: H: inn og skoðið litarspjaldið.— •• CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY HANDWARE í Wynyard, - Sask. * i d-I-W-W-I-I-W-H-H-I-H-ff Viðurkenning. Æiða móti einum dreng, — ae! }>á hreystin prýSir. HróSrar gígju stilla streng stórskáldin á VíSir. Drengnum j>aS er daemt aS sök: drýgj’ ’ann skamma hríSir. Aldrei skortir skáldleg rök skáldunum á VíSir. Hugmvndanna liáflevgt val hátignirnar prýSir. Stjórnvitringa staela tal stórskáldin á VíSir. Nýmælin |>ar skína skær, skilja fæstir lýðir, og stórmektugur stjórnarhla'r stórskáldannia á VíSir. “Skanka rokk” og skynsemd flest skín J>ar heims um tíSir. “Kirkju strokk” aS starfa mest stórskáldin á VíSir. Vilja tafir verSa aS j>ví, vindar gnauSa stríSir, stundum vitiS stíga í stórskáldanna á VíSir. Lifa manna minnum í mjegi heims um tíSi’r, stökur gulli steyptar í storskáldanna á VíSir. Jóhannes II. * IlúnfjörS. Til Jónasar J. Danielssonar. Agrip af reglugjörð «m heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- ■kyldu hefir fyrir aS sjá, og sér> hver karlmaöur, sem orSinu er 18 Ikra, hefir heimilisrétt til fjórSungs Inr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi f Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verSur sjálf- nr a6 koma á landskrifstofu stjórn arinnar eSa undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboSi og meS sérstökum skilyrSum má faSir, tnóSir, sonur, dóttir, bróSir eSa ■ystir umsækjandans sækja um landiS fyi'ir hans hönd á hvaSa ■krifstofu sem er, Skyldur. — Sex mánaSa á- bnS á ári og ræktun á landinu I þrjú ár. Landnemi má J>ó búa « landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 60 ekrur og er eignar og ábúSar- IjörS hans, eSa föSur, móSur, son- ar, dóttur bróSur eSa systur hans. I vissum héruSum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum, forkaupsrétt (pre- emption) aS sectionarfjórSungi á- löstum viS land sitt. VerS $3.00 ekran. Skyldur :—VerSur aS sitja 6 mánuSi af ári á landinu í 6 ár frá þv’ er heimilisréttarlandiS ,var tekiS (aS þeim tíma meStöld- um, er til þess þarf aS ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur verSur aS yrkja auk- reitis. LandtökumaSur, sem hefir þegar notaS heimilisrétt sinn og getur ekki náS forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruSum. VerS $3.00 ekran. Skyldur : VerSiS aS sitja 6 mánuSi á landinu á ári i þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior, Borgið Heimskringlu! ÖRLÁ' r HENDI BENDIR LEIÐI NA T1 IL ÓVIÐ- JAFNANLEGS TÆKIFÆRIS Hr. ritsjöri Hkr. Viltu gera svo vel aS sljá eftir- farandi línum rínn í þínu heiÖraSa hlaði. Mig langar til aS senda J. J. D. nokkur orö, en get þaö ekki nema meö aðstoð Hkr. Pg sé aS hann er ekki hættur að hlaupa apríl eun. Nú í Hkr. nr. 35, kemur hann með alt aðra vísu, en þá, sem viö vorum að tala urn, nfl. ‘þitt er nafniö þýSur sveinn’ * ' sem viS S. Bergvinsson vorum aö tala um. Mér linst þaS, sem hann setrir, ekki svaravert, en af því aS þetta visumál er nú komiS frá Lögb. til Hkr., uil ég skýra þaö ofurlítiö fvrir lesendum hennar. Ég sendi Lögb. þessa málrúna vísu : Mitt þér greina mun ég nafn mörkin írænings heiSa : Akur, hagall, eymdasafn, ós og jökulbreiöa. Ivg sagöi, aS Jóhanns nafn væri bundiS í vísunni, og Mrs. H(. GuS- mundsson, sem hefir ritað um málrúnir í Lögb., segir það muni rétt vera. þetta þolir J.J.D. ekki, heldur rýkur hann til og staöhæfir í Lögb., aS Hanniesar nafn sé í vísunni bundiS, og aS Hanmes stutti hafi ort liana. En ég staS- hæfi aítur, aö hann viti ekkert hver vísuna hafi ort, og þaS veit hann vel aS satt er, þó hann hafi ekki drengskap til aö kannast viö þaö, heldur fer hann máli sínu til sönnunar aS tala um sögu Nat- ans og Vafnsenda-Rósu, og segir að ég þv'kist vita betur en sagn- ftæöingarnir Gísli og Brynjólfur. þetta finst homim fullkomin sönn- un fyrir því, aö Hannes haíi ort vísuna. En aö auminginn skuli ekki hafa vit á aS þegja. T>ví er ekki svo variS, aö ég þykistvita, — ég veit bet- ur um sum atriöi áögunnar en þeir. Eg var sa.mtiSa gamalli konu, þegar ég var unglingur, sem var sannorS og vönduö. Ilún haföi veriS samtíöa Natan. Hún sagSi mikiS ööruvisi frá viSskiftum þeirra Natans og Sveins á Illhuga- stöðum, sem getiS er um í sög- unni, en sögttrnar segja, og ýmsu fleira. I,íka veit ég af eigin þekk- ing, að þaS er ranghermt t sednni sögunni, aS Ögn GtiSmundsdóttir á IllhugastöSum hafi hvatt Auð- björgu dóttur sína til aö giftast Jakob Bjarnasyni til þess aS eyöa ríg á milli ættanna. En þaS þtirfti ekki að eySa ríg, sem enginn var til. Bjarni faðir Jakobs og GuS- mundttr Ketilsson vortt ktinningj- ar. þaS sýnir heldur ekki ættaríg, aS elzti sonur Bjarna fór i vist til tengdasonar G.K. á Illhugastöö- um fyrst þegar hann fór tmglingttr úr foreldrahtisum, og var þar í uppáhaldi hjá öllum og ekki sí/.t Gttöm., og þaö var 13 eða 14 ár- tim áðttr en Jakob g.ítist AttS- björgu. Fleiri börn Bjarna fóru aö Illugastööum fyrst þegar þatt fóru frá foreldrttm sinum. Foreldrar AuSbjargar hvorki hvöttu hana eSa löttu til aS giftast Jakob, eít- ir því sem hún sagöi mér sjálf. Líka er sagt í sögunni, aS Jakob hafi verið geðveill. Eg var bæði það er enginn raaður eða kona sem hefur einn DOLL- AR AFLÖGU, sem stendur sig við að sleppa þessu BOÐI. Það meinar-— FYRIRHEIT, FRAHFARIR, og VELMEGUN Þér verðið að hugsa yður hina mögulegu eiginlegleika Medicine Hat sem framleiðslu miðstöð Vestur-Canada og athugið svo legu Dunmore og munið þér þá kannast við réttmæti eftirfylgjanði atriða f Dunmore er í bernsku, gróðin er mestur í byrjun hlutanna.— Kaupið þessvegna Dunmore, DUNMORE hefir bestu flutningsfærin—sem erulífæðallra viðskifta. Kaupið þessvegna í DUNMORE DUNMORE fær 8 verksmið.jur þetta ár, en það meinar peninga í veltu. Kaupið því í DUNMORE DUNMORE verðnr fyrsti bær, sem str.ctisvagnakérfið nœr til.— Lóðir stíga því í verði í DUNMORE DUNMORE hefir gas, leirog önnur auðæfi, er auka iðnað og framfarir. — Kaupið því í DUNMORE DUNMORE et’ sklf>t > ekruspildur, ekki í smálóðtr, hverri ekru eru 10 lóðir. Kaupið nú í DUN MORE (Lot hálfa mílu í burtu, eru seld á $15(X til $200, þ. e. ekran á $2000). Véi seljum ekruna í DUNMORE á $500 og $<>00, og gefum mjög hœga borgunar- skilmála. BiÖiÖ Ekki—YeljiÖ úr nú þegar. Dunmore er ekki 6 mílur frá Medicine Hat. MELLISS & FOX 403 McINTYRE BLOCK SÍMI MAIN 6397 WINNIPEG íslenzkir umboðsmenn Albert Realty Co. Phone Main 7323 708 McArthur Building WINNIPEG, MANITOBA ► UNMORE hlýtur aS verSa einn aöal framleiöslubær Canada, og veröur sannkölluö Pittsburg Vestur-Canada, sakir náttúru auö- æfanna og hiuna framúrskarandi eiginleika, hvaS snertir fram- leiSslu á heimsmarkaðinum. Bankar Canada, Euglands og Banda- ríkjanna hafa samþykt aS lána ótakmarkaöar upphæSir fyrir 6 pró- sent til allra iSnaSarstofnana. DUNMORE er minna en 6 milur frá miöpunkti Medicine Hat bœj- ar, og er á aöalbraut C.P.R, — Crows Nest brautinni, og þar af leiðandi betur sett meS fiutning heldur en Medicine Hat, og einn af hinum stærstu gasbrunnum var einmitt opnaður af C.P.R. félag- inu í DUNMORE. DUNMORE býSur ölltim iSnaSarfclögum ókej-pis lóöir og rafafl, oe aS vera skattfrí í 20 ár. Allareiðu hafa 8 iönaöarfclög lofast til aö byrja starfrækslu innan 8 mánaSa. Ilver, sem kaupir í DUNMORE nú, fær heztu kaupin, sama og var í Redcliff og Medicine Hat fyrir 10 mánuöum, þar sem lóðir hafa stigiS úr $350 í $1,000 og $2,000, og ekran úr $50 í $1500 til $2,000. Vér höfum mælt út 160 ekrur tæpar 6 mílur frá Medieine Hat og Yx úr mílu frá DUNMORE brautarstööinni, sem er minna en seldar fvrir $150 til $350. ]>ar seljum út í hönd og afganginn á tveimur ár- möu þaöan, sem lóðir eru nu vér ekrulóSir aS ems $500, J4, tim, meS 7 prósent vöxtum. Nú er tíminn, tækifæriö l>er aö dyrum ySar. bvtrt af beztu mönnum. Ahættan er engin. KjaupiS í DUNMORE og ySur mttn aldrei iöra 10 vanalegar lóSir í hverri ekru-lóð. STÁID OSS STRAX! Torrens eignarbréf, hvenær sem óskaö er. ) j út í hönd. Afgangur á einu og tveimur árum. VesturlandiS er þess. * ATHS. RITSTJ. - Jónas J Daníelsson leiörétti þessa villu sína í síSasta blaöi. samtíöa Jakob og í nágrenninu viS hann og varö þess aldrei var og hevrSi þess ekki getiö fyr en ég sá það í sögttnni. Eg var niikiö ktinnugri á lllugastööum, etn Sig- ríöttr Sveinsdóttir, sem Brynjólfur hefir ýmislegt eftir af því som hann setur í söguna. Svo fullyröir J J.D. aö Brynj- ólfur hafi leitað allra' mtVgulegra upplýsinga sögunni viðvíkjandi. — Getur hann þá hrakiö meö rökttm ritdóm Jóhanns Kristjánssonar, sem stendur í desember blaði ÖS- ins 1912. Hann er svo greinile.ga rökstuddnr, að það þarf meira en tómt oröagjálfttr til þess aö Itrekja hann. Eíg ætlaði engan að saka meö >ví að verða að klaka, allra sízt b.jóst ég við aö þaö grætti J-J-D. Eg hélt áð hann mundi finna vel- vildina, sem i því felst, að ég ætla að verða að klaka, ef ég mæti honum, bara til að láta kttldann frá mér varSveita smjörbitann frá því aS bráSna.upp til ágna. Vegna fáfræöi minnar skil ég ekki seinni part vísunnar : “Ertu systir SigurSar”; ég skil ekki þetta — ‘‘sem meS listum frostafar færSi a sónar lögur”. Frostafar og són- arlögur, er hvorttveggja skáld- skaparheiti ; en hvernig á að færa skáldskap á skáldskap, veit ég ekki Vilji J.J.D. vera svo greiðvikintt að skýra þetta fyrir mér, svo ég skilji það, svara ég máske spurn- ing hans. Svo kveð ég Jónas með hlýjum httig og heillaóskum heztu. Eg vona hann fari hér eftir að ganga i endurnýungu lífdaganna, og hætti að fnllvrða þaö, sem hann veit ekki neitt um. Akra, 5. júní 19131 Gamla Dakota konan. SJALFSTÆ rr HEiMiLi 1 4- lafn ódýrt og útkjálka bæjarlðð. Milt loftslag. Ekkert frost 4- 7 J A vet'ram, engin sumarfrost. Ekkert ónýtt lantl. Liggur * t að dyrum besta markaðar. Ódýr fl.utningur. * ^ Skilmálar: yfir fjögur ár. « t- Sendið tftir stórri bók með myndnm. — ókeypis # l Queen Charlotte Land Co. Itd. [ T * 401-402 Confederation Life Bldg. -- Wínmpeg. * 7 PHONE ITAIN 203. ; GÓLFTEPPA HREINSUN FURNITURE • n Easy Paymcnts 0VERLAND MAIN S ALEXANDER Látið rafmagns “VACO” gjöra það vfsindalega Tfmavinna eða akkorð Phone Garry 4108 ÞEGAR SOÐIÐ ER VIÐ GAS ER ELDHÚSIÐ SVALT Gas stó hitar ekki upp eldhúsið UNANIMOUr VERDICT IN Thl CA«| OI» TMl IXL WASHER BCFORC THC OOURT OF PUBLtC OriNION IN FAVOR OF THE I.X.L. VACUUM WASHER VERD $3 50. ^élin þvœr alt frá hestábrelftn til fín- iista llns. * 1 Medlylgjandi Coupon sparar $2.00 Þvær f. Ilan (atabala á 3 mín Seod yönr undir endurtHtrffunnr Altyrgö* HEIMSKRINGLA COLPON. SeudiB þessa Coupon ou SI-50, nnfn ok Aritnn yfiar til Dominion Ittilities Mij.Co. Ltd., 4S21- Mttin St.. WlnnipeR. oJ l>ið fAiO I. X. L. VACl’NM l’VOTTAVEL Vérborgom bur8«rcjald o« endnrsenduni penÍDRa yíar ef rélinei ekki eins og sa^t er JÓN HÓLM GullsmiSur í Winnipegosis bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öfiug gigtarlækn- inga-belti. Hvar er Þorbjörg? Hver, sem v.eit um heimili þor-j bjargar Benónísdóttur, sem hing- | að kom til lands frá Reykjavík fvrir nokkrum árum síðan, gerSi j ,vel í að tilkvnna það — Mrs. J. G. Jóhannsson, 564 Maryland ,St eins og viðar eða kola stó, og þar ad auki eyðir minnu til eldiviðar og bakar oií eldar fv rirtaks vel. Kom- ið ok látið oss sýnn vður CLARK JEWEL GAS RANtiE. hina bezta gas stó sem nú er seld. GAS STOVE DEPT. Winnipeg Electric Railway Có. 322 MAIN ST, PllONE M. 2522 ATHUGIÐ ÞETTA. Ef þér þurfið að láta pappírs- lejrgja, veggþvo eða mála hús yð- I ar, þá leitið til Víglundaf Daviðs- I sonar, 493 Lipton St., og þér jmunuð komast að raun um, að hann levsir slíkt verk ai hendi hæði fljótt, vel og ?,egn sanogjörnu rerði. Talsími : Sherbr. 2059. I Kaupið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.