Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 6
6:. BLS. WINNIPEG, 19. JÚNt 1913. ÍIEIMSKEINGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðoam P. O'CONNELL, elgandl, WINNIPEO Bezta vlnföQg: vindlar og aöhlynning góö. Islenzkur veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAE. VÍNVEITAHI T.H.FEASEE, ÍSLENDINGUE. : : : : : iJames Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stnrsta Billiard Halil Norövestarlandino Tiu Pool-borö.—Alskonar vlaog vindlar Qlating og f»OI: $ 1.00 á dag og þar yflr Lennon á Hebb. Eigendur. e Hafið þér húsgögn til sölu ? The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð, 593—595 Notbe Dame Ave. Sími Garry 3884 A. H. N0YE5 KJÖTSALI Cor, Sargent 6c Beverley Nýjar og tilreiddar kjöt tegundir flskur, fuglar og pylsur o.fl. SI .'VII SHERB. 2272 13-12-12 DOMINION HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halklórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FVRIR GESTI. Dagsfæði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynmstöflur og legstaða grindur. Kostriaðar áætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 Alþýðuvísur. Hr. ritstj. Hkr. Viltu jrera svo vel, að ljá mér rúm í blaöinu fvrir nokkrax at- hujjasemdir viS alþýöuvísurnar í blööunum. Alþvöuvísunum, sem hafa veriÖ að birtast í I.ögb. hefi ég oft haft o-aman af. því mun engimi and- mæla, að mikið er af smellnnm smá bifhár óhreinindunum lát- vísum í minni islenzku þjöðarintiar sem Iistfengir almiigamenn hafa ort sér til dægrastyttingar, og allra mesti grúi af slíkum vísum á bað sannarlega skilið, að þær væru varðveittar. (>að er ekki ein- unf>-is listin, sem fólgin er í vísun- um, heldur er það líka hugsutiar- hátturinn hjá skáldunum, se.m kemur svo vel í ljós, oft djúpur skilningur og háfleygur á mörgum ráðgátum lífsins. Ef að nú allix, sem eru að fást við að senda vís- ur í blöðin, hefðu smekk fyrir skáldskáp oe væru vandvirkir, þá væri stórmikill gróði fvrir ísl. þjóðina í slíkum vísnasöfnum. En þar er meinið. Margt af því, sem sent er og prentað, er fánvtt rugl, og það scm verra er, að margar góðar visur eru svo skaðlega . af- bakaðar, annaðhvort af þeim, se,m senda \isurnar eða þá af ritstjór- um blaðanna, að þær verða hrein- asta ómvnd. T>essi alþýðuvísna-bálkttr í Lögb. er orðinn bágborinn hrærigrautur. Síðasta I.ögberg, eins o.g nærri hvert einasta hlað um laingan tíma, ber ljóslega vott um þetta. ítg vil benda á 3 dæmi í stuttum bálki eftir Sv. Simonarson. Fvrst á að vera byrjutt á vístt eftir Skúla Bergþórsson frá Mep-jar- landi í Skagafirði, klúðurslega sett saman og langt frá því að vera rétt. Ilann bvrjar svona : “Krús- aralda kraumahá knæpna skall á trýnum”, í staðinn fvrir : '“Krept- nr ósjaldan króknum á knefi skall á trýnum”, settt hr. Goodmundson segir að sé rétt, og lítur út fvrir að hað sé réttara en hjá Símon- son. Næst kenuir hann með ljómamdi fallega visu eftir Baldvin skáld, ef hún væri ekki afbökttð. Hún hljóð- ar svona hjá lionum ; ‘‘Faktors þjónar fylla glös, íæðist tjónið svínum. Hér er dótta drukkin ös dimm fvrir augum mínum". þetta er hrinhenda. J>að sjá allir heilvita menn, að Raldvin, eða hver annar, sutn kantt að vera höf. ]>essarar vísu, liefir aldrei gemgið frá henni svona. TLl þess að standa í hljóðstöfum, hlýtur seinasta hendingin að hljóða svona : — “Dimm fvrir sjónum mínum”. ]>að er sama tneiningin og í hend- inguntíi hjá Sfmonson, en smellur réttara. Sama má segja um formanna- vísuna, sem Sv. Simonarson segir að sé eítir Skúla. Ilún er afbökuð svo að það verður lítið vit í henni. Svona hljóðar hún : “Setur knár á saltan mar Sigurður börinn Víglvtndar. Veit ég öyugt inni þar andar fjör og mentirnar”. Tzessi vísa hefir hvorki rótta meiningu eins og hún er hér, tvé stendur hún í ljóðstöfum. En brevti maður öðru orðinu í fyrstu hendingunni og segi “knör” í stað- inn Krir “knár”, þá mun vísan verða rétt. F.itt orð í vísu eins og hér gettir svTo afkáralega albakað fallegustu vísur. þetta er dæmi ]>ess, hve sár- grætilega lítinn smekk sutnir hafa fyrir skáldlistinni. I sama blaði Lögbergs prentar “Gamla Dakota konan” II vísur, sem ertt eftir Sigurð Bjarnason og eru orktar út af draum, sem hann drevimdi. Hún er í be/.tu meinitigu að leiðrétta 8 af þessum vísttm, sem birtust í Lögb. fvrir stuttu. En í staðinn fvrir að laga vísurn- ar, afbakar hún þa-r. Eg hiefi kuntt- að þessar vísttr um fjöldamörg ár. ]>að eru að eins 4 vísttr skakt prentaðar í fvrri vísunnan, og livgg ég þær hafi aflagast hjá stílsetjur- ttnum, þvTí ég veit það fvrir vist, að konan, sem sendi þær, hefir ald- rei skifað þær eins og þsvr birtast í blaðinu. Fjórða vísan er skökk í fvrri vísunum, en rétt hjá Dakota konunni. Hún hljóðar svona rétt : “Dofna mttndi máttur' því, muninn stundi tregur. Hra'ðslulttndu hraktist í hrollur undarlegur”. Sjöunda vísan er skökk hjá báð- ttm, það hljóta allir að viðttr- kenna, að hún itiuni hljóða svona: “Heljar glóð frá hjálpi mér hér við móðu dauða, Kristí góða, kraít sem lér, krosstns blóðið rattða”. “Hér með móðtt datiða” getur ekki staðist. Móða er vatnsfall ; hann rar staddur við móðuna, en ekki með hatta. “Kristi góða kraft sem lér” er réttara eu “kraft sem ber”, finst mér. þá er 8. vísan ekki rétt i fvrri vísunum, en rétt hjá Dakot.a kon- unni. þó finst mýr að það sé fult eins rétt, að önnur nmlingin hljóði svona : “það sem .írt.tg reð mvnda”, í staðinn fyrir “]>að sem hring nam mvnda”, tins og Dakota konan hefir visttna ; hvor- ugt haggar vísunni. Kn 3. liend- ingin er rétt svona : “Blóðrigning er hægði frá”. í 9. vísttnni er fyrstu orð’iuum snúið öfugt í fvrri vístvmnn, en að öðru levti er hún rétt. En ]>á vísu hefir Dakota konan l-.ormu- lega afbakað, svo það verður hs 1/t engin vísumynd á henni. Sv >n i er vTísan rétt : “Jesú það mér þótti blóð, þá sem að tttér slæddist ; óskelkaður ég þá stóð og engan skaða hræddist”. Dakota konan s'egir að hún sé svona : “Jesú það mér þótti blóð þar sem að ntér streymdi ; óskelkaður eg því stóð, angitrs baði gleymdi”. það þarf ekki mikinn smekk til að finna það, að þessi vísa er skæld pg afbökuð. Sig. heitinn Biarnason, jafn listfengur rímari, héfir aldrei skilið eftir sig svona afkáralega vísu. i Seinasta orðið í íyrstu hendingu í 10. vísu er rangt hjá báðum. Hendingin hljóðar svona : “Færð- ist sál í fögntið inn”, en ekki : “Færðist sál í fögnuðinn. Seinasta vísan er réttari í fvrri vísunum. Dakota konan á þakkir skvldar fvrir viðleitnina, aö leiðrétta þess- ar gullfögru vísur, en henni tókst það ekki sem bezt. það hefir úð oit grúð af afbökuðum vísum í gegnuin allan þennan bálk, sem augsýntlega sannar það, að margt af því fólkt, stín sendir visurnar, skilur þær ekki. Fólkið lærir vís- umar eins og páfagaukur og þylur þær svo skilningslaust. þær fest- ast í huganum afbakaðar og kom- ast svo á pnent allar bjagaðar. — Smekkur ritstjóranna er ekki sem heztur heldur, ef dæma skal eftir því, hvernig þeir afbaka vísur og óbundið mál. Fvrir stuttu birtist í Lögbergi vísa eftir A. Halldórsson í Glen- boro, sem hljóðar svona : “Veikur skoða varla má ven-inn hroða kífsins, hverni- troða að ég á angursboða lífsins. Ritstj. Lögb. breytir annari hendingunni svona : “verkin hroða kífsins”. ]>etta er ófvrirgefanleg ó- vandvirkni. Mér er kunnugt um bað, að vísan var send blaðinu rétt. Kn þrátt fvrir gallana, þakka é.g fyrir allar fallegar, skemtilegar og tf'- 1 'lewnr vísur, er T,ög. hefir fltttt í alhvðttvísnasaftiiinu frá því fvrsta. Kn vonandi er, að það verði vandað sem bezt til ]>eirra framvegis. Áhorfandi. Athugasemd. 1 nr. 35 Ilkr. segir þ.A. að Árni Jónsson en ekki Baldvin Jónsson hafi ort þessa margstöguðtt vístt : “Henni ber að hrósa spart”. Vís- an er engum til sótna, og er því rétt að hún kottvi niður á þattn rétta höfund, sem var : Baldvin en ekki Arni. Vísan er utn stúlku, sem er ekki fríð en heldur grcind og af góðum ættnon, og mæltist illar fvrir, þeg- ar hún (visan) kotn á gang, svo að einn eða fl»iri ortu á móti henni, en þær visttr koma of mikið við bresti Baldvins til að láta þær í blaðið. Baldvin var oft hvefsinn í skáldskap, en Árni ekki, svo að ég vissi, og þekti ég háða vel. Svona lærðí ég þessa vísu eftir Baldvini: I>egar strangar þrautirnar þétt á bangti sinni, undir vanga Vilborgar vettdi’ eg langan mitini. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögtmum sýna einnig,, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. , Hin ágætu lönd fylkisins, óvtðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fvlkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndutn, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JO.S’. BURKE, Industrinl Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. E. TENNANT. Oretna, Manitoba. W. tV. UNSWOIITH, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculiare, Winnipeg, Manitoba. X X VTITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- ^ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. Bezt þóranná bætir móð (en ekki (“þjóð”). þórannæ var þá ekki lík- leg til þjóðbóta ? , J. II. Til Hreggviðar | yngra ]. (Á að takast í spaugi). þú hefir gamla gierfinafn mitt tekið. Kinvíg eru öll úr sið, ég ætla því að sleppa “við”. Kn halda “Ilregg” unz hættir negg að bæras-t. þetta stöðvar þrasið kalt. — þú hefir “Ilreggviiðs” nafnið alt. H\pe,ggttr. SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward liefur ætfð nægar byrgðir af alskyns skó/atnaði Talsími S 2980 Skrifbtofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Ck)., Ltd. Verzla með TRJÁVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA~ KALK, SAND, STKIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMI (CEMENT). Skriístofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. Með þv! aö biOja wflulega uno ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ág»tau viudil. (UNION MADB) Wentern t’igar Faetwry Thomas Lee, eigandi WinnnipeR D o 1 o r e s 231 232 Sögusafn Heimskringlu D oil o r e s 2331234 Sögusafn Heimskringlu við neitt grimdarverk til að helna sín, og þessi mað- ur mundi nú fara með sig eins, og tígrisdýr með bráð sína, leika sér með hann til að njóta ánægju af kvöl- um hans og píslum, unz haim slakaði tdl. ‘Herra’, sagði Lopez, ‘þræta okkar var um ungu stúlkuna, og einvígið getur átt sér stað nær sem vera skal ; en ég ætla að taka það fram samt, að ef þér sleppið öllum kröfum til Kennar, þá eruð þér frjáls og ég skal ljá yður fylgd til næstu járnbrauta- stöóva. En ef þér vjljið ekki samþykkja þetta, þá neyðist ég til að halda yður í varðhaldi’. Ashby gerði engar kröfur til Katiie og gat þess vegna samiþykt þessa skilmála, en gagnvart óvini sínum fanst honttm það gungulegt að játa þeim, það væri að krjúpa á kné iyrir itomtm og hann myndi aldrci gleymæ því. ‘Herra’, sagði Ashby með sinni vanalegu geðró. ‘þér vitið, að uppástunga yðar er af því tagi, sem enginn heiðarlegtir tniaðttr getur samþyllt’. ‘þér segið máske satt, en það var skylda mín að bera hana ttpp — að eins af vana, en ekki í því skyni að þér samþyktuð hana’. ‘Ég er nú ð valdi tilviljananna, og tek atburðun- um eins og þeir koma’. Lopez svaraði þessu engu, en hneigði sig og fór. Og Ashby var eftir hjá þessum seix Karlistum, sem líka voru fangar. : ‘ i.; ; 40. KAPÍTULI. Russell finnur að h æ tft u l’e g t er leika sér að eldi. þegar Lopez með aðstoð Ritu réðist á borgina, hafði hann skilið fangana, Brooke, Talbot og Russell, eftir í turninum undir umsjón tveggja manna. þessa | menn sárlangaði til að taka þátt í bardaganum, en vildu ekki yfirgefa Brooke né Talbot. Um Russell skeyttu þeir ekkert, svo hann hefði getað flúið, ef hann hefði viljað. En RusseM áleit gagnslaust fyrir sig einan að flýja, þar eða hann rataði ekki og gat ekki talað spænsku. þegar langur tími var liðinn komu nokkrir menn að sækja fangana, Brooke og Talbot, og Russell var að leggja af stað á eftir þeim, þegar hann sá Ritu nwtta staðar fyrir framan sig. ‘Sei-sei’, sagði hún. ‘Alt gengur vel. Kaptieinn- inn hefir borgað mér. Eg hefi peningana. Nú get- um við farið. Komið þér nú’. Russell fór að líða Mla. Að strjúka með henni, var ekki til að tala um, og hann var nú að leita að sennilegri afsökun. ‘Eg er of þreyttur, Rita, ég er alveg uppgefinn. Eg get ekki gengið’. ‘Og sussu’, sagði hún, ‘komið þér, þér þurfið ,ekki að ganga langt. Eg skal fara með yður þangað, sem þér getið hvílst’. i ‘Pln ég er þreyttur. Ég vil hvMa mig hér’. ‘þér eruð ekki of þeeyttur til að geta gengið eina eða tvær milur, það er ekki langt’. Komið þér’. ‘Ég get það ekki’, stundi RusseM upp. ‘En það kemst upp um yður, þér verðið gerður að fanga, kapteinninn kemst að ölln saman, — kom- ið óér nú — flýið þér. það má ekki draga það leng- ur’. ‘Éig get ekki ráðið vitf það. Verði ég tekinn aft- ur, þá verður það að vera svo. Ég er alveg þrótt- laus’. ‘En þér megið til’. ‘Ég get það ekki’. ‘Komið þér — ég skal bera yður, ég skal lyfta vður upp og bera yður á óhultan stað. Komið þér’. ‘það er ómögulegt’, sagði RusseM, sem auk þess að vera hræddur var farinn að reiðast jagimu úr stúlkunni. það var eitthvað í róm Russells, sem kom Ritu til að átta sig. Hún teygði úr sér, krosslagði hiend- urnar á brjóstinu og horfði á RusseM. Tunglið kast> aði geislum sínum á þau, svo þau sáu glögt hvort annað. Russell leizt ekki á að sjá Ritu í þessari stöðu, hún var svo einbeitt og Mskuleg eins og hún j mundi voga hverju sem væri til að hefna sín. ‘þér vMjið ekki flýja ?'’ sagði Rita og lét brún síga. RusseM áleit bezt að segja sannleikann. ‘Og — nei’, sagði hann, ‘þegar ég athuga það, þá lield ég að ég vilji það ekki’. ‘Hvers vegna?’ spurði Rita hörkulega. ‘Ó —ó!1 Mén — miér — befir snúist hugur’, sagði hannskjálfandi. Hann hræddist Ritu meir og meir eftir því sem hann horfði lengur 4 hana. ‘Einmitt það’, sagði Rita. ‘því er þannig varið, en hlustið þér nú á mig — horfið þér á mig. Hvað hefi ég gert? Ég hefi svikið húsbónda minn, ég hefi svikið vini mína ; borgina hafa óvinirnir tekið á sitt vald ; vinir mínir hafa flúið og margir þeirra eru dauðir og liggja þarna. Hver drap þá ? Ég — ég, svikarinn. Og hvers vegna? Ég sveik þá af þvl þér Ireistuðuð mm. þér komuð mér til að gera alt þetta, — þér! — þér!’— þér!J Haldið þér að ég vilji láta yður yfirgefa mig? Nei — aldrei!] þér skuluð vera hjá mér — ávalt. þér hafið lofað að gefa mér aMan heiminn! þér hafið lofað að giefa mér — yður sjálfan. þér skuluð verða, eins og þér hafið sjálfur sagt, — maðurinn minn. Ég skal £á mitt endurgjald, þó að það kosti líf mitt. Og ef þér svík- ið m-ig, skal ég hefna þess’. Meðan Rita talaði þetta, virtist hún vera orðin óð af reiði, — hafa breyzt í kvenfjanda. Russell skalf af hræðslu ; hann liafði aldrei á æfi sinni séð neina manneskju líka þessari. Allar hans vonir snerust nú um það, að geta flúið frá þessari tryltu mann- eskju. Loks þagnaði hún og varð rólegri, en sagði í lágum og krefjandi róm : ‘Nú, viljið þér koma ? Viljið þér flýja?’ Russell skaif enn meira en áður. Hann að flýja ?, Ó-nei. Hún gat rifið hann í tætlur, en aldrei skyldi hann flýja með henni. Hann að flýja ? Neí, það var ómögulegt. Hann gat flúið frá henni, en að flýja með henni, það var gagnslaust að tala urn. Hann varð agndofa og titraði aMur. 'S’ff það ekki’, sagði hann, — ég get það ekki, ég er of þróttlaus, — óg er of gamall, veikur og út- taugaður’. ‘Én ég hefiisagt yður, að ég skuli fara með yður þangað sem þér getið hvílst’. ‘Élg get það ekki’, sagði RusseM. ‘ Viljið þér standb við loforS ySar ?’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.