Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 8
8. BLS, WINNIPEG, 19. JÚNf 1913. HEIMSKRINGtA Það borgar sig að vera viss í PÍANO KAUPUM Það borgar sig að Kaujja hjá vel pektimi félögutn 8em ábyrgjast það sem þau selja. THE House of McLean Victor Records úr byrgðum vorum ftbyrgest livert hljóðfæri sem þeir selja Með því að kaupa þar ertu fullviss um að fá það besta. J. W. KELLY. J, REDMOND og W. J. RöSS, oiuka ei^eDCÍur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portagre Ave. aud Hargrave Street. Fréttir úr bænum Ilr. Eiríkur Hjartarson frá Clii- capo otr kona hans komu hingaö til bortaritmar á fimtiudaginn. Kr Eiríkur rafurmagnsfræðingur, hef- ir lært )»á ifin .hjá C. II. Thordar- son, rafurmagnsfræðingi f Cfticago, sem hann hefir dvaliS hjá undan- farin þrjú ár. SíSustu þrjár vik- urnar dvaldi Kiríkur í Mountain bvgð í N. Dakota, og þar jnekk hann að eijfa heitmey sína, Miss Ármann. Mr. of Mrs. Iljartarson hafa í hvjrgju að jjera Winnipeg að framtíðar hetmili sínu. Umræðuefni í Únítarakirnjvnni næsta sunnudae verður : Jsiðferð- iskenningar í íslen/.kum skáldsög- unv. — Allir velkomnir. ]>eir herrar Th. Thorsteinsson ojr Edward Hunt, frá Oak I’oint, og Ned Scarf, Redway P.O., sem hafa verið verkstjórar fyrir Manitoba- stjórnina í vor við vegagerðir, komu til borjearinnar á þriiiju- dagsanorguninn. Stjórnin hafði v"eitt $2,500 til vegar þess, er þeir tinnu að, setn lij'gur miili St.Laur- ent ojr Coldwell sveita, en nær þram þúsundum var búið að evða, og- viegurinn þó ekki fullgerðúr. í'Éru þt.ir því á stjórnarfund og báðu utn me'ira fé, og fengu það svar, að verkfræðingur skvldt verða sendur úit til að áætla, hvað kostaði að fullgera verkið, og skvldi siðan verkinu haldið áfram. Hr. Thorkelsson hefir verið út- nefndur vegavinnustjóri fyrir vest- urhluta Coldwell sveitar og ‘And- rés Skagteld fyrir austu rhlutann. Eru þeir báðir vegfróðir og at- orkusamir rtienn. Thorkelsson hef- ir áður verið vegstjóri bæði í St. Laurent og Oak Poitit. Ilr. Pétur Jóhannsson, sem lengi dvaldi í Winnipeg og þy-gði nokkur hús, ojr fór fyrir 2 árum vestur til Eijmonton og þaðan til Calgary oo- bvgði þar, er nvkominn hingað í borgina. Ilann segir ofannefnda bæi all-góða, en fýsti samt að koma til Winnipeg. Ilann segir að hann hafi séð góðan mun á lönd- tim, skógutn ojj útliti strax og hann kom inn í Manitoba fvlki. frá því sem var vestra, þar sem hajtn dvaldi. Hann býst við að dvelja um stund í Witinipejr. þann 12. júní gaf séra R. Mar- teinsson saman -að 793 Lipton St. þau Kristján H. Tómasson og Sigþóru l'horláksson, bæði írá llecla, Man. þann Í6. þ. m. gaf Dr. Jón Bjarnason saman í hjónaband Oeorg Salverson og Láru Lárus- dóttur Guðmundsson. Einnig Vil- hjálm .Ilalldórson. og Valdis Valda- son. Öll héðan úr borginni. Hr. Charles Barber, Chief Gartiie Guardian, biður þess getið, að sá tíml byrji 1. júlí næstk., er leyft sé að skjóta heiðlóur (upland plower). þó þarf að sækja um skotleyfi, og skulu menn í þeim efnttm snúa sér til stjórnardeildar búnaðar og innflutningamála í Winnipeg. Aðrar lóur, kornhænur (quail), hrossagauka (snipe) og sendlinga (sandpiper) má skjóta eftir 1. á- gúst, en skotleyfi verður að fá frá sömu stjómardeild. Kristóíer Líndal og Sigríður Soffía Bettson voru gefin saman í lijónaband, að 259 Spence St., 7. júní, af séra Fr. J. Bergmann. Ilr. Thorstieinn Oddson, fast- eignasali, frú hans og dætur, fórtt vestur til Victoria, B.C., á fimtu- daginn var, og ætla að dvelja þar fram eítir sumrinu. VICO heitir lvf, sem þá náttúru hefir, að það fælir burtu og eyði- leggur flugur og skorkvikindi, um leið og það er sótthreinsandi og varnandi. Leiðandi tímarit, svo sem Western Ilome Monthly, lttka lofsorði á þetta lvf. það óefað horgar sig að revna það, því nú stendur flugnaplágan fyrir dyrum. þegar þér kaupið þetta ívf, sem auglýst er á öðrum stað hér í blaðinti, þá getið þess að þér haf- ið séð attglýsinguna í Hkr. Mælt er, að bóndi einn í Cy- press River héraðinu, að nafni William Ruston, hafi nýlega hóst- að ttpp úr sér lifandi froski, sem hann ' hafði glevpt í drykkjarvatni árið 1891, þegar hattn var í upp- skeruvinnu á búgarði þeirra Jam- es og David Stewart þar í bygð- I inni. Sagt er, að maðttr |>essi hafi liðiö míklar kvalir í sl. 18 mánuði og töldu læknar það orsakast af lifrarsýki, hjartveiki og öðrum innvortis sjúkdómttm. En í raun | réttri orsakaðist svkin og kvalirn- nr, ,4em henni fvlgdu af svefnlevsi og ólátum frosksins. Stjórn borgarinnar hefir sam- þykt að hækka vatnsskatt á horgarbúum nm 15 prósent frá 1. júlí næstk. Vér vildum vinsamlega mælast til, að allir, scm skulda Heims- klinglu fyrir auglýsingar, geri svo vel, að senda ávtsanir hingað á skrifstofuna sem allra fvrst—árit- aðar : Advertising Manager Ilkr. WONDERLAND. þar er alt af fult hús, sem er fullkomin sönttun þess, að leikhús- tð er vinsælt. Kælingar- og loft- hreinsunar fyrirkomulagið er hið fullkomnasta. Til dætnis : síðast- liðinn laugardag var alt af svalt inrti í Wonderland, þótt sterkju- hiti væri úti. Miss Errol hefir þegar skernt mörgtvm með söug sínum, og syngur nít þrjtt kveld ]>essa viku. Sjá auglýsingit. PICNIC. Sunnudagaskóli Tjaldbúðarinnar heldur sitt árlega Picnic fimtudag- inn 19. þ.m. í River Park. Börnin erti ámint um, að vera komin að kirkjunni ekki seinna en kl. 1.30 e. hád. þeir, setn koma nógu snemma fá gevns farseðla fram og til baka. Óskað er eftir, að sem flest- ir foreldrar séu með börntinum. Margir Winni]>eg íslendingar eru nú að flytja niður til Gimli til stimardvalar, og all-margir hafa þeoar flutt. Má þar til nefna fjöl- skvldur |>eirra Altærts Johnsons, Gísla Goodmans, Jóh. Hannesson- ar, A. S. Bardnls og Hreiðar Skaftfelds. Jón J. Mýrdal, frá ísafirði, á bréf á skrifstoftt Heimskringlu. þessir hafa gefið bækur til bókasafnsins við heilsuhælið í Ninette : Jón Gillis, Markerville, Alta.; Karítas Jóhannes^on, Win- nipegosis ; Mrs. Elísahet Gttð mundsson, Winnipeg ; Kristinn Lármann, Leslie, Sask. Peningagjöf til hælisins : Mrs. P. Pálmason, Winnipeg, $1.00. R. Mjarteinsson. Niu vesturfarar nomu hingað á fimtudagsmorguninn. Var það alt ein fjölskylda frá Seyðisfirð . Tvíbökur er hollur on- hentugur brauðmatur alla tíma ársins, ep etnkum í hit- ttm á sumrin. Seliast op- sendar hverium, sem hafa vill í 25 punda kössum eða 50 ntinda tiinnum á 11 cents pundið. Einnig gott hapldabrauð á 10c mtndið. Attkagiald fyrir kassa 30c, fvrir tunnur 25c. G. P. THOPDARSON. 1156 Tngessoll St. Hestar til sölu. Tveiir keyrsluhestar í ágætu standi, fimiti og s'jö vetra gamlir, ertt til sölu. Hestarnir eru • til svuis í hesthúri 'X. S. Bar3a!s. Semja tn'S vffj hann eða eigandann. H. MAGNUSSON, 696 Banning Streee. THQS. JACKSON & SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullúngsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Siini . «*> og (14 Útibú: WEST YARD horni !l Ellice Ave. og Wall Street Sími ; Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gortlon og Stadacona Street Sími ; St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. PICNIC GOODTEMPLARA TIL GIMLI Þriðjudaginn 24. júní. ORSTlClÐUNEFND SKEMTIFERDARINNAR hefir nálega undirbúið alt fyrir þennan gleðidag, svo almenningur getur treyst því, að hafa ‘‘góðan dag með Goodtemplurum’’. Prógram dagsins veröur prentað og útbýtt til allra, sem fara til Gimli þennan dag ; og á prógratnminu ateud- ur, að klukkan 1.30 verði byrjað á ræðuhöldtim. þá verða sungin 4 frumort kvæði.þar na'st 'ýmsar líkamsæfingar : Stökk og hlaup fyrir yngri og eldri og góð verðlaun gefin. Einnig fer fram Base-bolta leikur á milli IVinnipeg og Gimli manna (“Mintos" frá Winnipeg og “Gimli Base- ball Club”. þar nœst kappsund karla og kvenna. Og að siöustu dans, tneð ágætutn hljóð'færaslætti, og þar geta allir dansað', þvi íiýji danssaltirinn í parkinu er “akkurat”. Fargjaldið, einkenn.isborðar, og aögangur að ölltitn skemtunum kostar $1.25 fvrir fuHorðna, og 65c fyrir nng- linga innan 12 ára, og það er sannarlega EKKI dýrt. Klukkatt 9.30 verðttr fariö á stað frá C.P.R. Vlunið það, Winnipeg menn og konur, aö Giimli er feg- ursti skemtistaðurinn í Manitoba, og þar verðnr höfð- inglega tekið á móti okkur. Islendingar! Fjölmennið til Gimli. TILBOD. Vinnukonu og ráðskonu vantar. Skrifið K. Asg. Bcnediktssyni, 424 Corvdon Ave. Hver sá, sem kynni að vita eitt- hvað um dvalarstað Helga Norð- manns (þorgrítnssonar frá Nesi), er vinsamlegast beðinn að gcra mér aðvart sem fvrst. Adam þorgrimsson, 640 Burnell St., Winnipeg. TIL LEIGU. LYFJABÚÐ. fjg hef biriföir hreinusfcu lyfja af öllum fceierundum. og sel á sann- Kjörnu veröi, __ Komiö og heimaaekiö migí hinni nýju búö minni, A norn- iuuáEUice Ave- og Sherbrooke Sfc. J. R. ROBINSON, x COR BLLICE Si SHERBROOKE, Phone Mlierbr. 4348 Tvö uppbúitt herl>ergi eru til leigu fyrir reglusama karlmenn, að 504 Agnes St. Stórt herbergi til leigu ag 1030 Garfield ave., með öllum nýtízku þœgindum. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dak Athygli veitt AUONA, EYRNA oo KVEHKA SJtKDÚMUM A SAMT ÍNNVORTIS SJÚKDÚM- UM og UrPSKURÐI. — Dr. J. A. Johns«n PHYSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. The MANITOBA REALTY Co. 3j0 Mclntyre Blk. Phone M 4700 ■ Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. I ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS E" i myndir sýndar þar. jnasson, eigandi. I Gleði frétt er það fyrir alla som þurfa aö fá sér reiöhjól fyri- sumariö. að okkar "PEKFECT'* reiöhjól (Grade 2) hafa lækkaö I verÖi um 5 dollars, og eru þó sterkari eu ! nokkru sinni áður. Ef þér haflö cmhvern hlut, sem þér vitiö okki hver íjefcur «etur tfcrfc viöf, þá komiö meö hann fcíl okkar,—Einnifir sendum viö menn heim til yöar ef aö bifreiöin yðar vill ekki fara á staö oí komnrn 1 veg fyrir öll sllk óþægindi, SeJja hús og lóðir f Winnipeg og grend—Bójarðir í Mánitoba I og Saskatchewan.—Útvega pen- jngalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson Central Bicycle Works, 56Ó Notre Dame Ave. S. MATHEWS, fiigandi Pantið vörurnar með pósti HVERN EINASTA við- skiátamann ábyrgj- umst vér að gera ánægðan, se.m hagnýtir sér póstpönt- unar fyrirkomulag vort. Um hitatímann, þegar svo margt þarf að kaupa, er hægast að panta með pósti. það er ekki framar nauð- svnlegt, að ferðast til stór- borganna, til þess að kaupa hlutina. Nútíma ívrirkomulagið, — hægasta fvrirkomulagið, — EATON fyrirkomtilagið er að meö ltjálp vörulista vors, og L; Sérstök verðgæði f Hafið þér nokkurn tíma reynt þessa aðferð, sem opnar yður dyr stærstu verzlunar- stoínunar í Canada, og gefur vður tækifœri til að vielja þaið bezta, jafnvel þó'tt þér séttð ntörg þúsund mílur í burtu ? Nú er tíminn, að reyna fyr- irkomulag þetta. Vörubirgðir af beztu tegundum á boðstól- ttm. Verðið hiö lægsta og all- ir gerðir áttæigðir. Vörugæði eru óviðjafnanleg í póstpönitunar deildinni. — þegar einhver kaupir hlut að óséðu, þá á sá hinn sami heimtingu á, að fá það bez.ta, ’og vér ábyrgjumst að gera alla ánægða. Vörurnar góðar og verðið V0R VlÐTÆKA ÁBYRGÐ Þér tapið engu á því að kaupa hjá Eaton’s. Vort einkunnarorð er: Kaupin óafgerð þangað til viðskifta- maðurinn er ánægður; og vér framfylgjum þessu dags-dag- Iega í öllum kaupum og söl- um. Vér ábyrgjumst algerða fullnæging. Ekkert minna, til þess að geta gert það, sú verður varan að vara besta. verzla á yðar eigin heimilum a pósinn færa yður það. rir sumarmánuðina lágt. Vér borgum j>enittga út í hönd fvrir alt, sem vér kau]>- um, og til þess að halda við- skiftum vorum, verða verk- smiðjueigendur að láta oss ltafa beztu vöruna á læg.stu verði, sem verður hreinn á- góði fvrir viðskiftamenn vora. í tileftii af þessu, í sam- bándi við ábvrgð vora og hið fullkomna verzlunar fvrir- komulag vort, getum vér fært viðskiftamönnum vorum vör- ur á lægsta verði, hvaðan sem er úr heiminum. iEf þér ekki finnið allar þær upplýsingar, sem )jér æskið, í vöruskrá vorri, þá skrifið til EATON SERVICE DEFART- MENT. Vér gefum yðttr allar upplýsingar algerloga ókeypis. '•'T. EATON C9;„, WINNIPEG, - CANADA. Altaf góð sýning. Daglega nýjar myndir — Góðir hljóðfæraleikendur. Miss Agnes Errol syngur MÁNUDAG, MIÐV.DAG og FÖSTUDAG — Komið snemma — Opið frá kl. 2.30 til kl. 5.30 og 6.30 til kl. 11. eftir hádegi. ==VIC0= Fælir burtu MÍBIT og eyði- leggur FLUGUR Það útrýinir S K R I Ð - KVIKINDUM af öllu tagi, er hættulaust í með- ferð þg skemmir engan hlut, þó af fínustu gerð BÖ. Selt á öllum apótekum og búið til af Parkin Chemical Co. 400 McDERMOT AVB, , WINNIPEG PHONE OARRY 42S4 CRESCENT ISRJÓMI er óviðjafnanlega BRAGÐGÓÐUR og H0LLUR Þegar þú vilt gefa kunn- ingjum þínum góðgjörðir, pá hafðu það RJÓMA frá CRESCENT Það er betra en nokkurt annað sælgæti Talsími : Main 1400. CANADA BRAUÐ hreinasta fæða 4>ú ert aldrei of varkár með fæðuná sem þú borðar. Heils- an er koinin uodir hreiuleika fæðuunar. CANADA BRAUB inniheldur öl. bestu næringar efni Biðjið um CAKADA RKAUll 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2017 FÆÐI OG HÚSNÆÐI. Tveir eða þrír reglusamir menn geta fengið fæði og húsnæði að 640 Burnell St. fyrir sanngjama borg- un. Mrs. Ben. Johnson. Til leigu. Til leigu herbergi með ieða án húsgagna, að 529 Victor St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.