Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKK.INGLA WINNIPEG, 19. J'ÚNÍ 1913. 3. BLS. Takið Eftir Vér erum nú að opna vora nýju skrifstofu, og hðfum til umráða hinar bestu lóðir og húseignir 1 borginni, og getum boðið nok- kur vildarkjör á stórhýsa og húsalóðum og húsum. Einnig lóðaspildu 75% fyrir neðan markaðsverð, Látið okkur meðhöndlaeignir yðar ef pið viljið selja í flýtir— Vér munum gera alla ánægða. Borland & Erskine 532 Somerset Biock Talsfmi Main 17f;3 P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna brevtingar, sem veriö er ,að eera á bréfahólfum í pósthúsi Winnipeg- borgar, hefir póstmeist- arinn tjáð Heimskringlu, að talan á pósthólfi blaðsins verði óumflýj- anleva að breytast, ojj að sú tala verði hér eftir No. 3171. J>etta eru b«ir allir beðnir að taka til greina. sem viSskifti hafa við blaðið. IOWA Stærsta verksmiðja í heirni. Seld hjá DA!RY“Th€re ’S verzlurum. a Reason” Minmnnolis SEPARATOR íslenzkurBilliard salur 339 Notre Dame Ave , rétt vestan við Winnipeg leik- húsið. Bezti og stærsti Billiard sgilur í bænum. óskast eftir við- skiitum íslendinga. Eipandi: TII. INDRIÐASON. Eru liinir stærstu og bezt kunnu liúsgagnasalar f Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, - Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE 'MFC CO. WIÍISIIPKW ™ D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll nppb, $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,OODOO Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst aí gefa þeim fullnægju. iSparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki lietir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhnlt- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Fhone Uarry 34 5 0 Lesið Heimskringlu Fossinn minn kvaddur. 0, fajri, kæri fossinn minn, á fornum Hamra stall. Ég kem til þín í síðsta sinn að sjá 'þitt báru fall. J?inn reginsterki rómur er sú rödd, sem aldrei gleymist mér. Ésj festi unjjur ást á þér, ' ojr tindi við þinn nið. þá bernsku vonir brugðust mér þín bára sönjj mér frið. Ou það er hverjuin kærast sitt, — éu kveð þér fyrsta ljóðið miitt. Mitt eintal við þiu enginn veit, né okkar selskapinn, beuar af mjúkum mosareit é~ mændi’ á svipinn þinn. Kr las þér alt, sem aujjaö sá, ou alla mína hjartans þrá. fýir hujjði þá þú hefðír sál oir hjarta J>ér í barm, ou skildir allra manna mál i meðlæti ojj harm. Að býða orð af jyinni vör til þín ég jjekk í kynnisför. LOYAL ORDER OF IVIOOSE TEMPLE COMPANY Áríðandi boðskapur! The Loyal Order of Moose Temple Company bjóða í fyrsta sinni hverjum, sem haia viU, 30,000 hluti fyrir $5.00 hvern hlut, þar til allir hlutirnir eru liorjjaðir að fullu. J>etta félag var stofnað með Tvö Hundruð og Fimtíu J>úsund Dollara höf- uðstól, sem skift er í fimtiu þúsund hluti, hvern fimm doll- ara. Mikið af þessum hlutum hafa Meðlimir Loyal Order of Moose pantað. Félajjið hefir keypt lóð á Por- tajje Ave. milli Kennedy og og Vaughan stræta, c ■» við fvrsta tækifæri mun það byjjgja 10 lofta stórbvggingu, sjá með- fylgjandi uppdrátt. I.eiga fyrir bvsjijinjjuna verðtir sem fylgir : Sjö gólf fyrir skriLstoí- ur, $1.50 íetið um árið $42,630 Klúbbstofur og danssalir 10,090 Leiga fyrir neðsta loft 12,000 I/eiga fyrir kjallara ......... 4,090 Samtals um árið ....... $74,810 Byggingin verður 10 loft á hæð. Á efsta lofti verður dans- salurinn, með glerhvelfingu, og verður sá tilkomumesti sinnar ttTundar i Vestur-Canada. En næstu tvö loftin að ofan verða höfð fyrir samkomusali og klúb herbergi, með setustofum, reyk- ingar herbergjum og borðsöltim Lóðin, sem félagið keypti, er sú bezta, sem hægt er að fá á viðujjandi verði, og hefir stór- uti hækkað í verði. Hún verð- ur á bezta stað, milli Eaton’s og hinnar nýju Hudsons Bay búðar. J>að eru engir hlutirnir gefnir, en eru allir jafti mikils virði. J>ar af leiðandi hafa allir sama tækifærið að ávaxta peninga sína. Loval Order of Moose Temple félagið er ekki í sambandi við Loyal Order of Moose sttikuna, en var að eins stofnsett af stúkumeðlimum, sem höfðu, þaÖ að aitgnamiði að eignast varan- legan sáma^tað, og á sama tíma gefa þeim, sem litla pen- inga hafa, tækifæci til að á- vaxta þá. J>ér getið fenjjið eins marga liluti og þér viljið, hvort sem þér tillieyrið stúkunni eða ekki. Skrifið oss á íslenzku. Vér höfum íslending að svara bréf- ttm yðar. Sendið meðfylgjandi “cottpon” og fáið allar upplýs- ingar. L0YAL 0RDER OF MOOSE TEMPLE COMPANY, S18-2o SOMERSET BLOCK, WINNIPEQ. i Herrar : Sendið mér, án skuldbindingar frá minni hálfu, ai.’ar upplýsingar um Temple félagið. Nafn .............................................. Address .............. ............................ Sú vera, sviti er vitund gædd og vermd af lífsins vl, er einatt kvalin, hrakin, hædd og líeljar rekin til. En engan skaðar skynlaus mögn. J>að skorta til J»ss máttargögn. J>ótt stormar Letnji fast þitt fang og frostið herði grönd, það þ.jakar ekki þíntim gang, bér halda engin bönd. Og bylgjan þín er altaf ung, svo ægileg og raddar þttng. J>itt ttða-regn er gvlt og gljáð í geisltim sólar ttóðs, sem perluskraut og lvngorms láð á ljósum armi fljóðs. En margt setn glóir gvlt og skrevtt er glvs og prjál, og ekki neitt. J>Ú sötigst mér vöggusálminn mimn — þít söngst um lít og vor ; j>ú söngst um æsktt unaðitin, og afl og hreysti og þor. í kveld J>ti svngttr hvellttm róm ttm kaldra norna skapadóm. Ó, fagri, kæri fossinn tnittn, svo frjáls í gljúfra þröng, ég kveð j>ig hryggttr síðsta sinn, því samvistin var löng. J>að ertt hulin ltarðráð völd, sem hrifa mig frá þér í kvöld, Björn Pé.tursson. I kirkjugarðinum. i. 1 birkiriinnttm blærinn þýtur, á blaða visnttm krótnnn glitrar. Ilélu þungtt höfði lýtur hárgttr raumttr, visinn titrar, saddtir, nærður sifja morðd, svo er vígðtir dattða og falli, drýptir fyrir dómsins orði, dagsins síðsta lúðurkalli. II. Rökkttr tjöldiu rofna, dvína, rósir frosts á blöðttm tindra, sólar heimar sjónum skína, silffur öldur geislum sindra. Sé ég leika svipi dökkva, svífa dans hjá fornum meiðttm ; undra svipir aftur sökkva, ölltttn faldir mantta leiðtim. III. Kaldir vindar kveða í leynum, hvískra margt utn dularheitna. Drýpur frosin dögg af greinum. Drauma sjónir httgann teyma. Lvftist, bers't í ljóssins gárum, lífsins yfir sollnum ttnni, hærra tímans hefst á bárum, helgum laugast Mímis brttnni. I. Nú ljósálfar glitrandi loga riin letra á forn-helga steina. A ísskygðri marmarans ægi-brtin má andvana svipbrigði greina. v II. En alt er hér dapurt og dautt hvert hljóð í dauðans þögula heimi. Hér devja þau sigursins algleymis óð, sem óma í ljósvakans geimi. III. Hér grafirnar þögttlar, rtim við rúm ríkir og fátækir bvggja, og gæðing felttr þax gleymskunnar húm, en guðsmyndir rotnandi liggja. IV. Hér hnigu þeir bræðttr, sem háðu sitt stríð 1 á húm sælum jarðlífsins brautum. Hér dvelja þeir eilífðar daglanga tíð, ' af datiðwnum leystir úr þrautum. Ilvert er það satt um eilifð hvílið þér andarvaná á þessum grafarbeð LOYAL ORDER OF MOOSE TEMPLE COMPANY. Bankers : The Canadian Baak of Commercé Man. Director O. J. McINTOSÍI, 818—20 Somerset Blk., Citv, Phone Main 3489. Solicitor ; H. W. Whitla, K.C. Union Trust Building. -f .MUOSOMSMJfCo r- > | WtW SITE ° PORTACrE- AVENUE Hvort er það flest, sent auga mannlegt sér, attgnabliks glys um stundar ör- skot léð ? Er lífið dauði,' ltfsins vonir blekk- ing, ljós og skuggar svipbrigði og tál ? 0, gef mér, drottinn, guðlegt mál og lækkittg, — einn geisla af þinni alheims dýrðar sál. I. E’" spyr í ttndrun : Hvað er lífs- ins leið, — hvert leyni-afl, sem býr í tilver- unni ? Hvort þrýtur líf við þrotið tíma- skeið og þögul gröfiu byrgir náinn inni ? II. Eg spyr, *og aftur svara lífsinslög: Frá lífsins brttnni eru kraftar gefn- ir, og öllu stjórnar drottins höndin hög, til hærra lífs því bratit þín, mað- ttr stefnir. Ilalldór Johnson. Leifur Eiríksson og fundur Ameríku. Islenzktt blöðiti skýra frá því, að einn djarfttr sjógarpur hafi sumar- ið 1911 gert rannsóknarferð til Labrador, setn vafalaust eru a'ð mestu leyti sömu stöðvarnar sem Leifur Eiríksson og félagar hans sóttu til árið 1000, og sem nokkru síðar voru heimsóttar af öðrum íslenzkutn siglingamönnum, sem gert höfðu sér heimdli þar i landi sem útlaginn Eiríkur Rauði hafði fundið, og sem með því eina augnamiði að lokka fólkið til að flytja þangað gaf því gott nafn og nefndi Grænland, þráU fvrir það, að fimtttngur landsins er óbyggi- legur vegna snjóþvngsla, íss og jökla. Á heimkiíínni til Græn- lands kom þéim I.eifi og félögum hans saman um það, augsýnilega að ráðum föður hans, að jjefa besstt nýja landi liið bezta nafn, er þeiim gæti til hugar komið, og beir nefndu það Vínland hið góða. Tveir lýstu landi þessu svo, að ekki bvrfti annað l>ar að gera, til ]>ess að hafa ánægjulega æfi þar, en að ganga tit í skógarrunnana og tína sér ber til átu, er þar yxtt. Af berjtim þessttm yrðu menn ölvaðir og glaðir í lundu. Og mér jyvktr engan vegitt ósennilegt, að jafnvel nú á tímum mundi slikur land- fundur revnast öflugt aðdráttar- afl til þangað flutninga, og þess vegna erum vér til þess neyddir, að viðmrkenna föður þess fyrsta Evrópumanns, sem fann Ameríku, að hafa verið hvgginn, en táldræg- an auglýsingaskrumara, igildi þeirra, sem í samtíð vorri kom- ast lengst í þeim efnum. En þessi nútíðar (1911) land- könntmarmaður sneri ekki heim í ættland sitt hlaðinn vilfi-aldinum og aldinatrjám, eins og álitið hef- ir verið að forfeður hans árið 1000 ltafi yert, heldttr flutti hann með scr annars kvns satinanir um auð- leuð landsitts. J>að var grávara, — loðfeldir, seim hann og félagar hans tóku sjálfir af villidýrttm og stimpart kevptu af íbúnm Labra- dor fvrir lágt verð. Að þctta verði upphaf árlegra veiðiferða, verzlun- arferða og skemtiferða frá xslandi til Labrador í mjög nálægri frym- tíð, þarf tæplega að efa. Og avtk þess hagnaðar, se.m slíkum verzl- unarferðtttn mun fylgja, þá tnuntt bær leiða til þess, að land það b'-~'"ist ttpp af afkomiendum liinna djörfusttt frelsiselskenda, sem á ní- tttfdti og thindu öld yfirgáfu óðttl sín í Noregi, Skotlandi og trlandi o" flúðu undan harðstjórn kon- ungantia í þeim löndum — yfir til íslands, til bess að g.eta þar óá- reittir notið þess frjálsræðis, sem beir ttnnu frekar en nokkru öðru hér á jörðtt. Að Labrador héraðið, með gnægð villidýra, grösttgra hag- lcnda og óþrjótaiidi fiskiveiða sé aðlaðandi fvrir Islendinga aö flvtja til, þarf engdnn að efa. J>ví að þó þeir hafi unttið sig vel til vegs og gengis í mörgum aðgengi- legri landshlutum Ameríku, — þá muntt þeir eigi aö síður reynast ágætir frumherjar til að byggja 111-'» hina óblíðari hluta þessa meg- inlands. J>ví að attk þess að vera fæddir og uppaldir í köldtt lofts- lagi, þá ertt þeir gáfaðir, hraustir framtakssamir, og yfirleitt vel- mentuð þjóð. Kn ég skaf láta málefni jx'tta kvrt liggja að sinni, en lita stuttlega víir sögtt gömltt landkönttunar ferðanna, frá Is- landi til Ameríku, eftir sömu leið. Nálega hvert skólabarn í Batida- ríkjunum hefir hevrt sagt frá ferð Leifs Eiríkssonar til Ameríku árið 1000, en sem að öðrtt leyti ekki er talið að hafi markvert sögulegt gildi, og þess vegna eru þeir til- tölulega fáir, sem nokkuð veru- lega vita utn þetta, eða íerðina'ltil baka til Grænlattds árið eftir, |>eg- ar hann frelsaði af eyðiskeri eða stttáev í hafinvt norska skipshöfn, er taldi alls 15 itiaima, og með þeirri skipshöfn var kona ein, Guðríður, sem skömmu síðar með ráðum Leifs giftist einum vini hatvs, auðugum Norðmanni, ]>or- íinni Karlsnef, sem árið 1007, á- samt með konvt sinni, flutti til Ameríkvt, og eignuðust þau hjón þar ári síðar son, sem Snorri var nefndur. Ekki heldur er það á\al- bv'ðu vitund, að þessi sami J>or- finnur Karlsnefur, eftir að lvafa dvalið í Ameríktt þar til árið 1011, flutti til baka til Grænlands og þaðan aftur til Islands árið 1014, þar sem ltann tók kristni og gerði sér framtíðarbúskap og varð einn af höfðingjum landsins. Eftir dauða dónda sins.fór Guð- ríðvir með Snorra syni sínttm, sem bá var kvongaðttr, suður til Róma borgar. Sagan segir, að þessi Snorri hafi verið hvítur, innfædd- ur Ameríkumaður. Hann bvgði kirkjtt á óðali síntt á tslandd, áður ea hann fór píLagrímsför.ina með tnóður sinni ttil Rómaborgar. Á heimleiðinni hét Guðríður því, að gerast nttnna, setjast í klaustur, og það gerði hvin og endaði aldur sinn þar. Nú þó að því hafi lítið verið sint, þá hefir það eig: að síður all- mikla sögttlega þyðingu, aö einn af sonarsonum Snorra, hins fvrsta hvíta Ameríkana, og tveir af son- ar sona-sonttm hans, eftir að hafa lært á J>ýzkalandi, ttrðvi katólskir bikupar og héldtt þeim eimba-ttvttn til æfiloka. J>eir voru taldir fra'ði- menn tniklir og gátu sér góðs ttafns í sögtt þjóðar sinnar. Svo lettgi sem katólskan var þjóðtrú íslands, þá voru píla- grítnsferðir þaðatt bæði til Róma- borgar og JerúsaLem all-tíðar. En flestir voru þeir ferðamenn prest- ar, sem meira og minna kunnu í latínu, og vmsir þeirra voru tneð sanni vel latínulærðir, og því færir tif þess, að tala við stéttarbræöur sína erlendis. Tvær le.iðir voru vanalegatfarnar, önnur um þýzka- land, og að mestu landlieið. IIin var frá Normandí, vfir Frakkland, og þaðan sjóveg til Rómahorgar. J>eir, sem fórtt að mestu landveg, voru oft lengi á ferðalagintt, iþví að með því að þeir terðuðust vanalega gangatuli, þá höfðtt þeir einnig nokkra viðdviil i Itverri Itorg er varð á Leið þeirra, til þess bar að afla sér þess frétta-fróðleiks, setn þeir áttu kost á að fá, og jafnframt til þess, að fræða þá, er l>eir mættu, um sögulega viðburði tslands, og annan þann fróðleik, er þeir ktinntt itm ástand þ.jóðar sinn- ar. Eitt hinna þjóðlegu einkeitna forn-lsfendinga var það, aö þrátt fvrir tungumála þekkingtt þeirra, bá var þeirra eigiö þjþðmál, tneð fáttm ef nokkrum undantekningu.m, hinn eitvi bókmentalegi miðill, og sem gerir mörg hinna ísk'itzkit skinnhandrita, sem nú ertt geymd í tveimur eða fleiri hinna ítærstu bókasafna í Kaupmannahöfn í Danmörku, sérkga efýirtektaverð, og það' frá vmstint hliðum. J>au sýna, að ein af aðalástæðunum fvrir því, að málin eru svo tttis- mttnandi meðal hittna ýmstt Indo- Germönsktt þjóðflokka, er sti, að ritmál l>eirra var svo frábrttgðið daglega mæltu máli þeirra. Flest af íslenzku skinnliandritunum eru ætluð að vera frá fvrri hluta brettándu aldarinnar, þó að ske kttnni, að nokkur þeirra sctt nokk- tiru eldri. En nægar santvanir eru til fvrir því, að þau, sem nú eru til, eru eftirrit af eldri handritum. Oir enginn sannur fræðimaðttr efar, að þau feli í sér álrvggilegastan sögttlegan fróðledk sem nú er til ttm forn I tt do-Qe r tn ö n sk u þjóð- irnar. ]>að er úr einu af jyessum gömltt skinnhandritum, að sagan um fvrstu ferðir forn Islendinga til Vínlands á fyrri hluta eUeftu ald- arinnar — er tekin. Og það er ein- httga álit hinna áreiðanlegustu fornfræðinga Norðurálfunnar á 19. öldinni, að þorlákur biskttp, son- arsonur Snorra, sé höfundur Jyeirra æfisagna, sem nú eru til ttm Iæif Eiríksson, þorfinn vin hans og Snorra son hans, sem var afi þor- láks biskups, og sem talinn var með áliuganiestu mentamönnum og mestu lærdómsmönnum sínnar tíðar á Islandi. Sagan sýnir, að árið 1417 hafi Kristófer Kolumbus tekið sér að- setur í Lisbon borg, og að hann hafi þar kvongast dóttur Itala nokkurs, að nafni Palestrello, og hafði tnaðtir sá tinnið sér góðan orðstír sem siglingamaður í þjón- ustii Portúgals. Svo er mælt, að Kolumbus hafi fengið með kontt sinni nokkur verðmæt skjöl og upp drætti, og • tiiinnishækttr og dag- bækur. Lisbon var á þeim tímum höfuðból alls þess, er laut að á- hættu-leitarferðum og landfræöi- legum rannsókmtm. J>að var þar sem Koltimbus er sagður að liaia gert uppdrætti og tna'llingale.gar á- ætlanir, sér og fjölskvldu sinni til viðurværis. Meðan hann var að bví starfi, flattg honttm fvrst ihug, að land kvnni að vera fvrir vestan þau takmörk, setn menn þá höfðtt nokkur kynni af. Svo var hann sannfærður tint réttmæti tilgátu sinnar i Ikssu efni, að hann varði nokkrttm árttm æfi sinnar í stríði við mar.gvíslega örðugleika, þar til loks að honttm apðnaðist að sanna að tilgáta sín væri rétt. I æfisögu Kolumbusar, sem talin er að vera fyrst rituð af Fern- attdo ss ni hans, eftir því sem pró- fessor J>orvaldur Thóroddsen scgir í Islandssögu sitttti, þá hefir Kol- umbits árið 1477 feröast til Islands — sern var 15 árum áður en hann hóf ferðir sínar til að leita að Ameriktt. 1 sambandi við þessa sögu lætur prófessor Thoroddsen >ess getið, að ekki sé á hana bvvfrjandi sem öruggan sannfeika, því að þó Ternando sé eða virðist vera sá, er fvrstur ritaði sögttna, þá hafi henni verið svo mjög hrevtt af þeim, sem síðar hafi rit- að hana upp, og sem kttnni að ltafa verið síðttr áreiðanfegir, að htin hafi nti mist sitt ttpprttnafega sannleiksgilöi. T>e"ar alt þetta er skoðað frá ó- lutdrægtí sjónarmiði, þá vahnar ú httgsjpn, að ekki sé ósennilegt, að Koltt bus kttnni að hafa feng- iö fregnir í Lisbott borg u.m tnunn- mælasögur ttm leit eftir landi í vesturátt, gerðri af Istendingi á fvrri hluta elfefttt aldarinnar, og tim landfttnd þeirra þar, og að san-a þessi hafi borist með j>eim gömlu íslenzku pílagrimttm, som ! uppjhaldslaust ár eftir ár og öld ! eftir öld hiifðtt ferðast milli ís- lands og Rómaborgar, um Spán I og Portúgal. En hvort þessar sög- ! ttr hafa liaft nokkttr áhrif á ferð hans vestur tttn haf, hefir litla eða eng þýðingu. því að héðan I frá mun enginn reyna að hafa af hon- ttm heiðurinn að hafa fttndið Ame- ríktt árið 1492. Ekki heldur mun því verða neitað, að Leifttr Ei- ríksson hafi verið fyrsti Evrópu- maðttrinn, sem fundið hafi Ame- ríktt. En sá fttndur mun það hafa verið, sem hvatti Kolumbtts til að leita landsins og finna það. John Thorg«irson, Thistle, Utan, %

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.