Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.06.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGtA WINNIPEG, 19. JÚNÍ 1913. 5. BLS* BYGGINGAVIÐUR Af öllum tegundum fást gegn sanngjörnu verði. % The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. * Winnipeg fnl EXHIBITION CANADIÁN I N DUSTRIAL CANADA IÐNAÐAR SÝNING WINNIPEG July 8th to 16th Vesturlandsins stórkostlegnsta hjarðsýning. Góð verðlaun og réttlátar reglur. $75,000 gefin fyrir misrriunandi verðlaun og skémtanir. Umsóknum veitt móttaka til 21. Júní Bestu skemtanir sem nokkurn- tfma hafa sést S sýningunni f Vestur Canada, “Bucking Bron- chos” “Outlaw Horses” “Rough- riders” ofsafullir,! skelfandi,! Shrifamiklar IndíSna s/ning- ar. SjSið þessa hrífandi sjón S Winnipeg Sýningunni Sir Wm. Whytfi President W. H. Evanson, Treasurer F, J. C- Cox, Vice-Pi^s. A. W. Bell, Secretary Lyf og Lækningar eftir Guðmuvd Hannesson. (Framhald). AFREK SMÁSKAMTALEKNA. Allir kannast við s'máskíimta- læknana, þó þieitn hafi fækkaö eft- ir því, sem læröum lækntim fjölg- aöi. þeir haía að minsta kosti unnið edtt þrekvirki í lækniisfræÖ- inni, sem þeim verður seint íull- þakkað. Á fyrri hluta síöastliöinn- ar aldar, þegar sú kenning drotn- aði í læknisíræðinni, að blóötaka o~ vms lyf, sérstakleig'a uppsölu- og niöurhreinsandi meöul, væru ó- míssandd í flestum sóttum, sitofn- uðu þeir sjúkrahús meö sínu smá- skamtalag-i,, og- þá kom þaö í 1 jós, að hjá þedm dóu t. d. öllu færri úr lungnabólgu en hjá hinum læknun- utn. Rétt-trúuðu læknarnir kiptu sér auðvitað ekki upp við þetta. iþedr festu annaðhvort ekki trúnað á skýrslur smáskamtalæknanna, eða töldu þetta tilviljun eina. I llokki læknanna voru þó lað minsta .kosti nokkrir, sem voru svo víð- sýndr og samvizkusamir, að revna aðferö smáskamtalæknanna. Hún revndist þeim eins og af var látið og öllu hetur en gömlu kreddurn- ar. Nú hlaut þessi bragarbót ann- aðhvort að vera að þakka rneðul- um smáskamtalæknanna, eða blóð- tökurnar og gömlu lvfin höfðu orð ið sumum sjúklingunum að bana. Til þess að skera úr þessu, tóku nú læknar það ráð, se.m sjúkling- ulium hefir eflaust staðið mikill stuggur af, að gefa þeim eqgin jlæknislyf, en láta sdtja við góða hjúkrun og gott viðurværi. þetta ! gafst engu miður en smáskamta- jvfin. Var þá auðsætt, að bætinn j var ekki þeim að þakka. H já lækni einum í Austurríki dóu t. d. 69 ai 750 lungnabólgu-sjúklingum, I eða hér um bil einu af ellefu. Úr ( þessu var brautin rudd. I.æknar tóku nú alvarlega að athuga, hve j mörgum batnaði lvfjalaust i ýms- um landfarsóttum og eru síðan I allar læknisaðferðdr metnar eftir því, hvort árangurinn er verulega betri en náttúrubatinn. NÁTTÚRUBATINN. Landfarsóttirnar eru mjög mis- jafnlega. illkynjaðar þó um sömu sótt sé að ræða, og er því eriitt að segja, hve mörgum að meðal- tali batnar lyfjalaust. Ef vér nú tökum tillit til þess, hve mann skæðar þessar sóttir eru, má telja að : Batni sjúkl. tif hndr. Svartidauði (eí lungna- kest er fráskilin) .. 50—60 Austurlenzk kólera ...... 40—50 Bólusótt (á óbólusettum) 70 Taugaveiki .............. 80—90 Blóðsótt ................ 80—90 Lungnabólga (pnevm. croup) ............... 76—90 Barnaveiki ............60—90 Skarlatssótt ............ 80—97 Mislingar 94 Kikhósti ............... 85—93 þessi náttúrubati sjúklinganna þótti svo glæsilegur í samanburði við það, sem læknarnir áttu fyr að venjast, að S k o d a , frægum Vínarlækni, varð að orði : “Vér getum þekt sóttirnar, skilið þær og lýst einkennum þeirra, en vér skiilum ekki láta oss detta í hug, að vér getum með nokkrum lyfj- urn læknað þær”. Nú myndi eng- inn læknir skrifa undir jressi -run- mæli fvrirvaralaust, en þó er helzt til mikið satt í þeim, því fæstar sóttir verða læknaðar með lyfj- um. KRAFTALYFIN. þrátt fyrir alt hafa þó fundist nokkur lyf, sem beinlínis eiga við ákveðnum sjúkdómum og lækna þá. því miður eru það tiltölulega íáir kvillar, sem óbrigðul lyf hafa fundist við. Eíg skal því fara fáum orðum um hvern þeirra. Sárasótt (syfilis, 'fransós’). Við þessari skaðræöisveiki, sem komist hefir inn i landið á síðustu árum, hafa fundist þrjú meðul : kvikasilfur, jodkali- u m og a r s e n (salvarsan). þau hafa öll stórleg áhrif á veikina, og geta jafnvel útrýmt henni til fulls. Veikiu stafar af sérstakri tegund sóttkveikja, og lyf þessi lama þær eða drepa. Barnaveiki. Blóðveik- i s v a t n læktvar veiki þessa, ef nó<m suemma er til þess gripið, helzt á fvrsta sólarhring. það er btiið td úr blóði hesta, sem syktir hafa verdð með barnaveikissótt- kveikjum. Við næmri heila- himnubó lig u (beilasótt) og blóðsótt og miltis- b r ti n a hafa og blóðvatnslækn- ingar komið að góðu gagni, en lítt eða ekki í öörum sóttum. Köldusótt (malaria) er míög hættulegur faraldur í mörg- ttm suðrænum löndum. K í n í n er máttugt lyf við veiki þessari, og drepttr sóttkveikjurnar eða lamar þa>r. Rykkjaveiki (febr. recur- rens) )r veiki, sem einkum, á heimia í suðurlöndum, en gerir þó víða vart við si'g í Mið-Evrópu. Air - sen (salvarsan) læknar sótt þessa og dtepur sóttkveikjurnar í likamanum. Meðal þetta læknar og á sama liátt himberja- s ó t t (frambdisia), en hún er ilt faraldur í Suður-Aíríku. Kvapaveiki eða s p i k - 1 o p a (myxoedema) raá lækna eða halda í sfcefjum með j o d o - thryoidini. það er búið til úr barkarkirtli dýra. K 1 áið a má lækna með mörg- um lvfjum, sem drepa mattrana. Meðan þau jjektust ekki, horfði til vandræða með kláðann. Um nokk- ura aðra htíðs júkdóma, sem or- sak-ast af lifandi verum (reform, lús o. fl.) er líkt að segja. MunnsviSa á bömum og o r ,m u m í innýflum má venju- lega útrýma með lyfjum. Einfalt b 1 ó ð le yi i (chloros- is) má venjulega lækna með járnmeðuium, en tæpas't verður þó sagt, að þau úfcrými veikinni. Á svipaðan hátt verka venjulega kvik asilf ursœeC- u 1 við augnahimnuþrota á kirtla- veikum börnum (conj. flyct.). (Niðurlag næst). Kaupið Heimskringlu! Lítill fréttapistill. NATIONAL CITY, CAL. 21. maí 1913. Fyrst er að gieta þess, að lönd- um hér ttm slóðir líður mætavel, og ölltt miðar hér óðfluga áfram í framíaraát tina. Alt af er henni að fjölga Islend- inga-sveitinni hér. Núna síðast bættist í hópinn hr. Óli þorvarðs- son .og, kona hans, frá Seattle borg í Washington. Settust þau að á “2 PATRICIA HEIGHTS g- Byggiö PATRICIA HEIGHTS heimili Þet'a landsvæði á Portage Ave vestur, liggur milli Portage Ave og Assiniboine árinnar, það er vaxið fallegum skógi og verðnr því skemtilegur staður fyrir framtíðar heimili. Sporvagnagöngur eru mjög tíðar, og Portage Ave verður í snmar steinlögð vestur fyrir þetta svæði, VERÐIÐ er frá 10 og upp í 15 dali fetið. eftir afstöðu, Kaupskilmálar eru eins aðgengilegir eins og frekast raá verða, hvort sem vill mánaðarlega, þriggja mánaðalega hálfs árslega eða árlega: SLEPPIÐ EKKI ÞESSU TÆKIFÆRI — KAUPIÐ SEM FYRST. Skrifið eftir kortum og upplýsingum til 310 Mclntyre Block, Winnipeg, Man. Phone iViain 4700. Klippið þetta og sendið Gerið svo vel og sendið upplýsingar utn Patricia Heights lóðir. % Nafn_____________________________________ Heimili______________________________________ S. Arnason M. 1> B, 8tephanMon takmörkum National City og San Iliejro og fcevptu þar bújörð fyrir $2,450.00. Ég vildi óska, að sem flestir landar tækju sig upp til að koma hiu'gað suðttr og settust að í California blíðunni. Nýlejfa haimsótti okkur hr. Ás- jrrímur Thorgrímsson, fasteigna- sali frá Vancouv.er, B.C., og höfð- um við hina mestu ánæg'ju af komu hans, og vildum fegnir að marj;ir hans líkar kæmu. Mr.Thor- jrrímsson jrerði ráð fvrir að heim- sækja okkur eftur áður langt um liði. Mér dylst ekki htigttr um, að innan tiltölulega skamms tíma verður hér komin álitlejj islenzk bvrð, og cr það mín innilegasta sannfærinsr, að löndum muni farn- ast hér vel. National Cdity er í mikilli fram- förv ojr mun verða álitlejr borjr áð- ur mörjr ár líða. Nú á að fara að lerr-ia hinjrað tvöfalda sporbraut frá Los Ati jrelses, og verða því all- ar samgönjrur hinar grreiðfærustu, og- náin viðskifti í öllum ef.num. Bv'riTjngar rfsa hér upp óðfluga. Svipaðar íramfarir ertt og í San Iliego. Ntina ttm áramótin var far- jrjald tnilli bæjanna (7 mílna vejra- lenrrd) lækkað niður i 5 eents, og er það mikill hagnaðarattki. Fyrir 2 mánuðum síðan setti ég á stofn verzlun á horni'nu á 7th Ave. og 19th St. hér í bæ og gieng- ur hún liðlega. E'g fæ heildsölu- húsin í San Diego til að flvtja vörur mínar heim að búðardvrun- vtm einu sinni í viku hverr.i án nokkttrs endurgjalds. ltg jjef þeim vörupantanir á þriðjudaga og fæ vörurnar afhentar á miðvikudaga. Losna ég algerlega við að borga “express” eða ‘ freight”. Velmegun ríkir hér í hópi landa, o*r una þeir hag sítium ágætlega. Nokkrir landar liafa skrifað mér og tjáð sig líklega að flytja hing- að, og væru það einhverjir, sem hu*r liefðu á, að flytja úr óblíð- unni í hina sæluriku sólskinsdaga hér i Californiu, en æsktu eftir leiðbeiningum, værd mér ljúft að gefa þeim allar leiðbeiningar, sem þeir kunna að óska. Virðinguxfvlst, Goodman Johnson, Bo.x 108, National City, Cal. Graham eyjan. Hkr. hefir verið beðin fyrir eft- irfylgjandi bréf til ráösmanns The Qtteen Charlotte landsölufélagsins, hr. Jas. W. McCrea, Winnipeg. þó í rauninni belzt til mikið og óþarft hafi um eyju þessa verið ritað, vildum vér ekki neita bréí- inu um upptöku vegna þess, aö það er frá manni, sem flestum betur er kunnugur þar á eynni. Bréfið er svona : “Jas. W. McCnea, Winnineg,Man. Kæri herra : — Mig furðaði miikið þegar ég fekk þýöingu af bréfi B. Guðimundsson- ar, sein birtist í islenzka blaðinu Lögberg og er um Grahaan Island. Ég hefi búið á eynni sl. 30 ár, og jret með sanni sagt, að ræktaö land þar er virði $250.00 hver ekra. Vér höfu-m hins végar engan “ready made íarm” á eyjunni, en skóginum er vel hægt að ryðja fvrir $250.00 á ekruna, og þá er jarðvegurinn frjór og gtefur ágæta uppskeru. Eg ritddi þéttum skógi af 2 ekrum fvrit 18 árum síöan og i samflevtt 17 ár hefi ég í.engiö ár- lega 500 tunnur af kartöflum og rófum. Eins hvað snertir örðugleikana að komast inn í lantlið af strönd- inni, þá skal þess jp^tið, að fvlkis- .stjórnin í British Columihia er að gera vegabþtur i hinum mestu hamförum, og ver nijög mikltt fé til þess aö landtökumebn geti náð löndum sínum sem auðveldast að mögulagt er undir kringumstæðtin- um. Hvað viövíkttr foræðum þeint, sem þetta bréf jjetur umi, þá skal þess að eins getið, að ttm 50 bú- endur eru nú í Woden og Neda hér- uðtinum, á svokölluðum flóalönd- um, og eru Jjeit fttllvissir um, að með algengri framræslu vetöur þar ágætis akuryrkjuland. Hvað fiskiveiðum viðvíkur, þá ættu þær aö vera litlum örðuig- leikum bundnar, þar sem rétt við hítinarmynnið má vedöa heilag- fiski árið um kring og oftlega þorsk. Sannleikurinn er sá, að all- staðar umhverfis eyjarnar eru hin beztu fiskimið. þá kvartar hréfritarinn um rign- ingar. Satt er það, að tíðarfarið hefir verið fremur örðugt hér sem annarstaðar, og’ vér búum ekki í þurrabeltinu, þar sem sífeldir þtirk ar ertt ; og hvað regninu viðvikur, þá höfum við minna regn en nokk- ursstaðíir á ströndinni, að Vic- toria undanskUinni. Ef Mr. Guð- mundsson óttast nokkra regn- dropa, er hann ekki sú tegund af manni, sem vér þörfnumst til fr.ttnfara og framsóknar á eyjnnni. þetta et nú skoðitn mín á jarð- vegi og fiskiveiðum kringttm evj- arnar. Landið var ekfci opnaö af stjórninni fyr eu 21. júli 1905, og siöan hefir þaö tekið tröllauknum framförum, meiri en nokkttr annar hlnti fvlkisins. Kn auðvitað er, aö það tekur bíeði tima og jteninga1 aö koma öllum Jx'iiit Jpegindum í verk, scm Ylr. Guðmttnds.son bjóst við að littna hér, en ég er i engum efa ttm, að i náinni framtíð höf- ttm vér hér hið bezta búland, sem finst nokkurstaðar í British Col- umbia fylki. Kg vona einl eglega, að Mr. Gilð- mundssvni auönist aö lifa þar til i nóvembermánuöi, svo að hann geti, eins og hann segir, þá gefið Lögbergi og I'J mtskri'ttglu ná- kvæmari skyrsltt af landskostum o<r fiskiveiöum en hann gerir í þessu bréfi simi. Virðingarfylst, C. IIARRISON. * * * Mr. Ilárrison er fiskiveiöa ttm- boösmaötir stjórnat'innar á eyjunni <><r hefir vmsttin öörtnn stjárnar- emlxcttum aö jjegna. Umsögn hans um eyjuna má J>ví marfca. D o 1 o r e s 227 það, þó hún siegði ekki eitt orð. Úr því að hún var flntt frá leymgöngunum, var henni jafn kært hvair hún var. ‘Mér þvkir leitt’, sagði Lopez, ‘að haJa ekki ann- að betra henbergi að bjóða yður en þetta, en ég vona, að við dveljum hér ekki lengi’. Katie gerði sér enga slíka von ; vissi enda ekki, hvort hún ætti að vona slíks eða ekki, það væri und- ir kringumstæðunum komið. Og þar eð hún vissi ekki, hvernig kringumstæðurnar voru og vildi ekki spyrja um J>ær, vissi hún heldur ekki, hverju svara skyldi, og J>ar af ledðandi lét hún sér nægja að' segja : ‘þökk, herra’. Lopez ga)t nú gizkað á, hvers vegna hún sagði ekki meira, — það var af því, að hún hafði orðið fyr- ir vonbrigðum, er stóðu í sambandi við frelsi hennar, en hver þessi vonbrigði voru, var honum óljóst, — áleit því hyggilegast, að láta hana eiga sig og yiir- gefa hana. ‘Senorita’, sagði hann, ‘J>essi stúlka ætlar að vera hjá yður og sofa hér, ef þér eruð hræddar. En ef þér viljið hið gagnstæða þá gerir hún það ekki’. ‘Ég vil miklu heldttr fá að vera einsömul, kap> teinu Lopez’, sagði Katie. Lopez ledt undrandi á hana. ^ ‘Jæja, en ég hélt' að }>ér munduð heldur vilja hafa einhvern hjá yður’. ‘Nei, nei. Ég er ekkert hrædd. En — annars, þökk fyrir tálboðið’. Lopez hafði haldið, að Katite væri hræðslugjörn- ust allra kvenna og furðaði mjög á þessu, en liann sagði ekfcert um það, skipaði stúlkunni að fara, — bauð svo Katie góða nótt og læsti hurð'arskránni að ntanverðu. Katie þaut að httrðinni og hlusitaði, unz hún heyrði ekki fótatak hans lengur, ]>á hraðaði hún sér 228 Sögusafn Heimskringlu tíl baka. Hún hafði tekið eftir vaxkerti í einu horn- inu og all-miklu af eldspítum, og af því dró hún að hans hátign hefði búið hér og notað eldspítumar til að kveikja í sinni konunglegu pij>u. Hún tók kertið, kvieikti á því og fór að skoða eldstæðið, sesm var miklu minna en hin eldstæðin. Rteykháfurimi var beinn upp og engin op á hliðunum. Vonlaus fór hún j>aðan og rannsakaði ekki anna.ö. 39. KAPÍTULI. það lítur ú t fýrir einvígi. Ilarry og Ashbv, sem verið höföu beztu vinir, voru nú orðnir verstu óvinir og dvöldu í sama her- berginti undir gæ/.lu varömanna, svo þeim var ó- mogulegt, að binda enda á }»essa misklíö sína í þetta sinn, en gerðn sér von ttm, að geta síðar lokið við þrætunia á viðeigandi hátt. Báðir voru Jxeir sokknir niður í djúpar hugsandr, ITarry um Kfatie en Ashby um Dolores. Alt í eintt heyrött þeir þemta hávaða, sem áður er minst á, og vöknuðu nú af dratimum sínum til fullrar meðvituudar tim, hvað á seiði var. Varð- mennirnir risu á fætur og bjuggust við að fá skipan- ir, en að fáum minútuin lið'num varö hávaðinn svo mikill að ]»eim ofbattð, jrengu til dyranna og reyndtt að opna ; en ;ii því þeim var lokað með slagbrandi að utan, reyndist það ótnögulegt ; en af hávaðanum gátu Jxir ráðið, hvernig ástatt var, að ráðist hafði venið á borgima og óvinirnir náð henni úr höndttm fclaga ]>eirra. Dolores 229 þess lengur, sem J>eir hlustuðu, J>ess sannfæröari urött þeir um það, að tdlgáta Jæirra var rétt og að Jxúr voru orðndr fangar óvina sinna, því engin út- sjón var til þess að þeir gætu flúið eða falið sig. Harry og Ashby þar á móti gerðu sér himar bezitu vonir. þeir liöfðu }>ekt og skilið hró]. sitjórn- arhersins, og álitu sig óhttlta þegar þeir kæmust í hendur hans. Nú voru dvrnar opnaðar skvndilega ; fyrir utan þær stóðu vopmaðir menn með hlvs í höndttm. Úr miöri röðinni gekk metður fratn i herforingja bún- ingi. Vopn Karlistanna vortt strax tekin frá }>eim og borán burt. Foringinn veitti J>,eim ernga atbvgli. Ilann leit um alt herbergiö og kom strax auga á Ilarrv og Ashbv, sem nú komu til hans. ‘Hr. kapteinn’, sagði Harry, ‘ég gleöst af þvf, að ]>ér eruð kominn til að frelsa okkur frá fangelsi og dauða. — Við höfum verið fangar hér í 3 daga, og heimtað af ofckur svo hátt lattsnargjíild, að við gétum ómögulega greitt það. Væruð þér ekki kom- inn, hefðum við án efa verið skotnir’. Ashby sagði ekkert. Hann kanmaðist við Lopez og bjóst vúð hintt versta af jafn hefnigjörnum óvdn. Lopez hofði á Ashby á meðan hanin talaði við I^arry. ‘Hr. miinn’., sagði hann, ‘það gleður mig, að ég er kominn nó'gtt snemma til að fyrirbyggja að voða- lejrur glæpur yrði framinn. þér, herra minn, erttð frjáls maður, og getið gert hvort sem þér viljið, að fara strax eöa bíða og verða okkttr saimferða til Vittoria, ett a-ð því er snertir hr. Ashby, þá langar mig til að tala fáein orð við hann’. Harry hneigði sig, þakkaði fvrir frelsd sitt og fór út. Og. nú, ]>egar hann var orðinn frjáls maður, var hann hinn ánægðasti og gerði sér miklar vonir. 230 Sögttsafn II e i m s k r i n g 1 u ‘Hr. Ashbv’, sagöi Loj>ez, ‘við höfrnn þá fundist aftur’. Ashby hneigði sig. ‘Hr. Ashby, við höfum ntóðgað hvor antian og komið okkur safflan um að hevja einvígi. Er það ekki ?’ Ashby hnedgði sig aftur. Hingað til haföi I.ojiez talaö svo lágt, aö menn hans heyröu ekki, hvað hann sagði ; en nú bað hann J>á að fara fram í ganginn og biða sín þar. þeir jrerðtt það. ‘Hr. Ashby, stúlkan, sem við vildum báðir eign- ast og þrættum um er hér’. ‘Ég er tilbúdnn’, sagði Ashbv. ‘Til að þræta’, sagði Lopez. ‘Einmitt þaö — en það er ég ekki’, og hann hló háöslega. ‘Heiöariegir menn eru ávalt redöubúnir’, sagði Asltby háðslega. ‘Kæri herra’, sagði Lopæz, ‘ég hefi orðið fyrir of mörgum viðburðum af þessari tegund til Jtess að vera hræddur um að missa lteiður minn, þó ég fresti einvíginu ofurlitið ennþá. Ég hefi annars að gæta fyrst. Og svo verö ég að fá tækifæri til að losna við þá beiskju, sem J>ér tneð vðar ensktt drambsemi hafið íylt huga minn með. Sá tími var eitt sinn, að }>ér hrósuðuð sigri og létuð samskonar mikilleifc mér í té eins og auömenu sýna fátækbngum. En nú' höfum við skift um stöðu, ég hefi valdið en þér ekki, því á nieðan þér erttð minn fangi getur alt heimsins gull ekki frelsað yður fvr en mér þóknast’^ Ashby varð þess var að staða hans var óvana- leg og ekki öfttndsverð : Hann hafði ^jýlega rifist við hinn bezta vin sinn og rétt komið að því að hann dræpi hann, — alt vegna stúlku, sem hann var hætt- ur að elska. Og nú kom annar af elskendum Katie,- sem var svo afbrýðissamur, að hann mttndi ekki hika

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.