Heimskringla - 03.07.1913, Síða 8

Heimskringla - 03.07.1913, Síða 8
8. BLS, WIN'NIPEG, 3. JÚLÍ 1913á HEIMSKRINGLA Songleg mentun fyrir bornin Foreldri hljóta að skilja hve ómissandi fyrir bömin það er, að hafa Píanó af beztu tegund. Það borgar sig að kaupa. Heintzman & Co Píanó • Það á engan sinn líkaj með hljómfegurð og varanlegleika. Vér tökum gamla píanóið yðar npp í nýtt. VíCTÓRÍA FYRIR SUMAR- BÍJSTAÐINN. er só bezta skemtun, sem hægt er að fá. Vér höfum allar tegunðir af Victórfa Records. C5 LIMITED. ■ lJ. W. KELLY, J. R. EEDMOND, í W, J. RO.SS: Einka eigendur. Wh'nnipeg stærsta hljóðfærabúð Horn: Portage Ave. Hargrave St. Fréttir úr bænum Hr. Jóhann Jóhannesson, kaup- maSurinn reykvíkski, sem nýlega kom að heiman, tór vestur til Wvn yard á fimtudaginn til að finna bróður sinn, Dr. Sig. Júl. Jóhann- esson, og hjá honum ætlar hann að tlvelja {ramundir það, að sýningin hefst 8. þ.m.; þá kemur hann aftur hingað til borgarinnar. Með hon- um vestur fór Guðmundur Jóns- son klæðskeri, er kom með honum. að heiman ; .á Guðmundur land skamt frá I/esl.ie og mun hann ætla að setjast þar að. þriðjudaginn 24. júní andaðist á sjúkrahúsinu í Selkirk Guðmundur Sigurðsson tirsmiður, sem hingað kom vestur frá Reykjavík fyrir tæpu ári síðan. Banarrtsin hans var taugaveiki. Ilann varð að eins rúmlega tvítugur, og var vel að sér ger um margt. Hann var jarð- sunginn af séra Rúnólfi Marteins- syni á fimtudaginn var. THQS.JACKSON &SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlim, Mktlið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháispfpu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur; Vatnsvéitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Eiunig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Siml, 62 «» 04 Otibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími ; Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. iELECTRIC COOKO er betri og ódýrari heldur en aðrar raf- eldunar vélar. sem áður liafa fengist NÝ UPPFINDING Adrar vélar með sömu framleiðslu skilyrðum, eru tvisvar sinn- um dýrari. — Allir sem reynt hafa, ljúka 7 lofsórði á þessa vél Verð :...... $6,00 Til sýnis og sölu hjá : P. JOHNSON 761 WILLIAM AVE. Talsími: G. 735. WINNIPEG, MAN. Silfurhrúðkaup áttu þau Mr. og Mrs. Jónas Jóhannesson, 673 Mc- ^Dermot Ave., 21. júní. En þar sem Mr. Jóhannesson var um það leyti á kirkjuþingmu á Mountain, var þess að engu minst þá. En föstu- dag-skveldið 27. f. m. hélt Fyrsti ísl. lúterski söfnuðurinn þeim veizlu í samkomusal kirkjunnar, og voru þar rausnarlegar veiting- ar á borð bornar og snjaltar ræð- ur fluttar. Kvæði var og lesið upp eftir Sig. J. Jóhannesson. Rausn- arlegar gjafir voru gefnar heiðurs- gestunum, bæði af söfnuðinum og börnum þeirra. Mr. Jóhannesson þakkaði fyrir henður þann og vin- arþel, sem þeim hjónum væri hér sýnt, og lýsti því um leið yfir, að hann gæfi $500 til iitgáfu hinnar íslenzku sálmabókar, sem kirkjufé- la"ið hefði ákveðið að gefa út. co M cj J TIL ÍSLENDINGA YFIRLEITT. Eftirmaður Olafson Grain Co., Cor. King og James St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundir af Heyi og fóðri. Aðalverzlun með útsæði, Korntegundir, Hafra, Barley, Flaxi, Timothy o. s. frv. H. G. WILTON, eioandi Næsta sunnudagskveld verður utnræðuefni í Únitarafkirkjuni : Skoðun ísknzku guðfræðinganna á innblæstri biblíunnar. — Allir vel- komnir. ------------- I Tvær prentvillur eru í gretn Hjáhnars A. Bergmanns á 2. bls. hér í blaðinu, báðar í 4. dálki : “viljað ú-t al lúterskum grund- velli", á að vera : v i 1 s t. Svo er “naln’’ h-rir n a £ n. — þetta er góðfús lesari heðinn að athuga. Únítarasöfnuðurinn er að undir- búa greiðasölu í sýningargarðintim um svningarvikuna, og vonast eft ir að sjá sem ílesta landa heim- sækja sig þar. Mr. og Mrs. óli Olson ertt flutt frá 646 Agnes St. til 880 Ingersoll St. Sigurjón Jónsson, M.A., frá há- skólanum í Chicago, kom hingað til borgarimtar í sl. viku og mun dvelia hér um slóðir fram undir haust. SAFNAÐARFUNDUR A GIMLI Fundur verður haldinn í Únitara söfnuðinutn á Gimli á sunnudag- inn 6. júlí, að lokinni messu. Séra Rögnv. Pétursson mesSar, og hefsti messugerð kl. 2. — Allir safnaðar- nfeðlimir erú ámintir um að mæta, því mjög; mikilsvarSandi málefni — prestskosning — liggtt r fyjrir fund- inutn. FÓT-LÆKNINGAR. Undirrituð hefir útskriiast í CHIROPODY, MANICUR- ING, FACE MASSAGE og SCALP TREATMENT. Tek- ur nú að sér að lækna LÍK- þORN, í flestum tilfellum að að uppræta þafl algerlega.— Einnig að eyða FLÖSU og HÁRROTI. — Veitir einnig ANDLITS MASSAGE, og sker, fágar og LJ5KNAR NEGLUR á höndum og fót- um. LÍKþORNA LEKNING- UM veitt sérstakt athygli. Ábyrgst að verkið sé vel gert og verðið sanngjarnt. GUÐRÚN HALLD0RS0N. Skrifstofa: 22 Birks Block Portage Ave. og Smith St. * QJAFIR til íslenzka bókasafnins við lieilsu- hælið í Ninette. B æ k u r : Charles Nielseet, Win- nipeg ; Severt Steinsson, Cavalier, N.D.; E. S. Brynjólfsson, Helena, Mont.; Sigmundur M. Long, Win- nipe-f. P e n i n g a r : Miss Ingibjörg Pétursson, Gimli;- $2 ; safnað af Miss Jódísi Sigurðsson og iMiss Guðnýju Arason, Husavick, $13.65; Miss Thora Sigurðsson, Winnipeg, $1; Sigmrður Antoníusson, Baldut, ; Jón S. Nordal, Geysir, $2 ; Márus J. Ilall, Hecla, Man., $li; Sigmundur M. Long, W’peg, $2. R. Marteinsson. TIL SÖLU EÐA LEIGU X Point Roberta, Wash., bújörö, 40ekrnr eina míln frá lendingarstaö og pSsthásia 13 elcrar plægöar, aem sáö er í grasfrœi, hagi góðar haada 10—15 naatgripam. 15 ávaxta tré. Eitt fbúdarhús, fjós hey- hlaöa. Hv«r sem vildi sinna þessa, geri svo vel og sk'rifi til J. J. Westman. Point Roberts, Wash. CRESCENT ISRJÓMI er ðviðjafnanlega BRAGÐGÓÐUR og H0LLUR Þegar þú vilt gefa kunn- ingjum þfnum góðgjörðir, þá hafðu það RJÓMA frá CRESCENT Það er betra en nokkurt annað sælgæti Talsími : Main 1400. f Hr. Ágúst Pálsson og kona hans fóru suður til N. Dakota og voru nýskeð á heimferð. Á. Pálsson er verzlunarstjóri fyrir Sigurdson og Thorvaldsson á Gimli. þau létu vel af viðtökum fólks og útliti þar syðra, og nutu beztu skemtifarar, og biðja að heilsa vinum og vandafólki gegnum Hkr. Gleði frétt er þaö fyrir alla sem þurfa a8 fá sér reiOhjól fyri- sumariS, a# okkar “PERFECT” reidhjél (Grade 2) hafa lækkaö í veröi um 5 dollars, og eru þó sterkari en nokkru sinni áöur. Ef þér haflö cinhvern hlut, sem þér vitiö ekki hver getur getur gcrt viö,, þá komiö meö hann til okkar,—Einnig sendum viö menn heim til yðar ef að bifreiöin yöar vill ekki fara á staö og komum í veg fyrir öll sllk óþægindi, Gentral Bicvcle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Kigandi EAT0NS ST0RK0STLEGA MISSIRIS SALA Vér bjóðum sérstök verðgæði — takmarkað tíma- bil —á allri vöru, sem er skráð í hálfsárs bækling vorum. Eatons missiraskifta sala fyrir Vestur Canada byrjar annan Júlí og heldur áfram til 15. ^xgubt. Hinar stórkostlegu vöribyrgðir vorar standaöllum til boða, — sem panta med posti ; á mjög niðursettu verði. Verðgæðin í ár eru ruiklu meii i heldur en þekst hefir áður. Frekari upplýsingar þessu viðvíkjardi má finna í missiraskifta b.rkling vor- um, sem nú er verið að senda út um Canada KESSI tnynd er nf kí'punni á vorum nýja MISSERIS SÖLU BÆKLING. Þúsundir hafa nú þegar verið send viðsvegar um Vestur Canada Hafið þér fengið eintak? Ef ekki, sendið oss þá póstspjald með nafni yðar, áritun og beiðni um bókina, sem vðr þi sendum yður alveg frítt. Ef þér hafið fengið bæklinginn, þá lesið gaumgæfilega. Allar vörur á lágu verði. Vér höfum búið oss undir þá stórkostlegustu miðsumarsöln, og verðlagt vöruna sam- kvæmt því. Látið ekki hjá líða að panta snemma. Aðsöknin er svo mikil, að margar tegundir seljast út fljötlega. Veljið úr nú þegar .... Sérstakur gaumur gefinn hverri einustu pöntun <-T. EATON CQ. WINNIPEG, LIMITEQ CANADA. Herðið ykkur! ar hugtakiS, sem helzt á vi5 þau eiga að borðS. Mjölið, böruin borða Canada brauð off það er einmitt |>að, sem þau eiffa að borða. Mjölið, sem Canada brauð er búið til úr, hefir meiri næringarefni, heldur en nokk- ur önnur fæða á sama verði. Vér brúkuin betra, hveiti en venjuleora yerist Canada brauð er gott og uppbyggjandi. Biðjið ætíð um CAXAIIA BltAI 1> 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 LYFJABÚÐ. Ég hef birgöir hreinosta lyfja af öllam teBrnndum, osr sel á sana- gjörna veröi, Komiö o<r heimiiækiö migf hinni nýja búö minni, á norn- ínuáEllice Ave- og Sherbrooke St. J. R. R0B1NS0N, COR ELLICE & SHERBROOKE, Fhone Slierbr. 4348 Borgið Heimskringu. FÆÐI OG HÚSNÆÐl. Fæði og- húsnæði selur" Mrs. Arn- grímsson, 646 Burnell St. Sérstak- lega óskað eftir íslendingum. The Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir í Winni- peg og grend — Bújarðir f Manitoba og Saskatchew- an.—Útvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson VICO Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skordyr. Upprætir meðan þú horfir á 7PGGJALÝS. KAK' fyfnrtþigindT8 0íf kCmUr t>anui‘' 1 ve* Það svíkur aldrei. VICO er hættulaastf mehferfl ng skemmir ongan blut þóít af fínustu srerö sé. Seltá öllain apótekam og bdiö til af Parkin Chemical Co. 400 McDERMOT AVE, , WINNIPEG PHONE QARRY 4?S4 P—-----------—1 ! Fort Rouge Theatre II I Pembina og Coeydon. j AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu mynJir sýndar þar. m JhJeztu Jonasson, EIGANDI. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.