Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 6
6., BL3. WINNIPEG, 18. DKS. 1913. HEIMSKRIN GLA MARKET HOTEL 14f5 Princess St. á m«5ti markaöunm P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Boztn vlnfftng yindlar og aöhlyiining tróö. Islenzkur veitinj?amaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. Islenzkir rithöfunaar í Danmörku. þeir eru nú orönir 4, landar vor- ir, sem ritstörf stunda í Dan- mörku og rita ojt yrkja á danska tUlljru. og almennum ],roska en nokkur annar þeirra jafnaldri í Danmörku. Oss viröist rétt aö benda á, að allir þessir menn rita bækur sínar jafnframt á íslenzku, orr aetti því ekki aö vera minna í variö fyrir oss að eignast þær, en fyrir Dani. Svo ríkar eru eigi lindir seinni tíma bóomenta vorra. KOL og COKE J. D. CLARK & CO. 280 MAIN ST. Phónes Main 91 — 95 eða 8024 Woodbine Hotel 4©5 MAIN ST. Stmista Biliiard Hall ( NorövestnrlandÍDU Tlu Po'>l-borö.—Alskonar vfoog viudlar Qlatln* og fmOI: $1.00 ó dag og þar yflr l.eunon A Hebb. Eifirendur. Vór höfum fullar birfirölr hreinustu lyfja o<f meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hin«- aö vérgerum meöuliu nákvæmloKa eftir óvísan lækuisÍDS. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum Kiftiugaleyíl, Colcleugh & Co. Notre Dame A ve, & Sherbrooke 5t, Phone Qarry 2690—2691. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Sotre Dame. Dominion Hotel 523 Main St. Bestxi víd og vindlar, GistiDgogfæói$l,50 MáltfO ............. ,35 Simi 91 1131 B. B. HALLDORSSON eigandi JSH/mmcm 1 wmoli Wmolesale &Rexml 334 Main st WlNN I PEG OO '•Q r I Jóliann Si’gnrjónsson er að veröa heims kunnur fyrir leik- rit sitt “Fjalla-Eyvind”. Hefir það verið leikið víðsvegar um Norður- álfu í heldri leikhúsum — og er leikið — og hafa listdómarar eigi þózt nógsamleo-a geta lofað það. Eru og þýðingar á önnur mál óð- um að koma út, og má búast við, að leikritið verði sýnt um heim allan áður lýkur. _________ þá er G u ð m. K a m b a n. Nafn hans hefir ílogið um alla Danmörku vegna þess, hve fátítt það er, að svo ungur og með öllu óþektur maður fái leikrit tekið til sýningar í konunglejra leikhúsinu í Khöfn. Leikrit Guðmundar er ó- prentað enn, en óefað þykir mikið til þess koma af þeim, er handrit- ið liafa lesið, úr því ráðið var að leika það, enda hafa og heyrzt raddir um þaS, aS verk GuSmund- ar væri eigi síSur áhrifamikiS og andríkt en “Fjalla-Eyvindur” Jó- hanns. En “Iladda-padda” verSur leikin í vetur í konunglejra leikhús- inu í Khöfn og þykir líklegt, aS frú Betty Nansen muni taka aS sér aSalhlutverkíS. Ennfremur hefir G u n n a r Gunnarsson vakiS mikla at- hygli í bókaheimi Dana. No'kkrar sögur Gunnars hafa veriS prent- aSar á íslenzku og þóttu góSar. En nú hefir hann nýlega lokiS viS bók : “Gæst den Enöjede”, og er hehni hrósaS mjög í dönskum blöS nm. Bókin er nú nýkomin hingaS, og virSist oss rétt, aS vitna i, hvernig dönskum ritdómurum far- ast orS um landa vorn. I “Extra- bladet” skrifar Freilif ritstjóri 01- sen : “betri og fegurri sögu en þessa höfum vér ekki eignast um mörg ár”. Segir hann aS snild bókarinnar sé í nánum skyldleika viS liina beztu sögulist. “paS er snillingur, sem bókina hefir ritaS”. Sama dag skrifar rithöfundurinn Louis I.evv í “Riget” um bók Gunnars. Segir hann, aS Gunnar ausi í ríkum mæli af ríkdóinl sálar sinnar, sem sé : fegur* & &ng- sjónarafl. Bókin sé “látiaus, mikil- fengleg og sjaldgæft skáldrit, til- finningarikt og hugnæmt”. Ettdar Levv meS aS segja, aS “hér sé saga, verS þess aS vera lesin”. — T.oks helir Paul I.evin ritstjóri “Tilskueren” fariS lofsamlegum orSum í því tímariti um þetta skáldrit Gunnars. J)á er Jónas GuSlaugs- s o n farinn aS rita í óbundnu máli. Annars liafa baS mest veriS kvæSi, sem vér höfum séS eftir Jónas. Minnumst vér þó, aS smá- saga birtist eftir hann í norska blaSinu “Verdens Gang” fyrir nokkrum árum. En betur þótti Jónasi takast i ljóSum sínum, og sagan vakti litla eftirtekt manna. f haust hefir Tónas ritaS bók, ‘Solrun og hendes Beilere’, og er hún lofuS mjög í Danmörku. Spá dönsk blöS honum alls góSs sem rithöfundi O" hrósa honum mikiS fvrir, hve gott og hreint mál hann riti. Flvtur “Politiken” ‘Kronik’ eftir rithöfundinn Kai Friis-Möller, sem hefur bessa tvo landa vora til skvia. Serir hann, aS beir báSir | séu mun fremri aS snild, sögulist j Vagabundus (ísafold). Leiðréttingar. J>aS liafa orSiS margar og meinlegar prentvillur í bréfi minu um Vilh jálm Stefánsson, sem birt- ist í Hkr. þ. 9. f.m., og vil ég því, meS leyfi ritstjórans, leiSrétta þær hér. f 22. línu aS ofan, 1. dálki, 2. bls., vanta þrjú orS á milli orS- anna “mig” og “svo”. Málsgrein- in á aS hljóSa svo : — J>aS er því óneitanl., eftir þessy áS dærna, all-mikil áhætta fyrir mig, aS fara nii, svo aS segja strax aftur, aS rita þér um annan stórmerkan ís- lending o. s. frv. — í 45. 1. aS ofan stendur “aldari”, les : aldar. — í 47—48 1. a. o., s. d., er orSiS “um” tvíprentaS. — Á milli 55. og 56. 1. a. o., s. d., v an t a r alveg í nafn mannsins, sem, svo aS segja, alt.bréfiS hljóS- a r u m, þ. e. : nafn V i 1 - hjálms Stefánssonar. — þessi mjög svo meinlega yfirsjón prentarans og prófarkalesarans — ef hann annars er nokkur —, er þeim mun ófyrirgefanlegri, sem ég ritaSi nafniS, milli ofannefndra lína, meS stóru letri og tví-undirstrykaSi þaS, því ég ætlaSist til aS á þaS yrSi lögS áherzla, og þaS gæti jafn- framt orSiS sem fyrirsögn fyrir aS alefni bréfsins. Jiessi umrædda upphafs-málsgrein á aS hljóSa svo ; Hinn hámentaSi og heimsfrægi landi vor, heimsskautafarinn viliitAdmur stefAnsson, kom hingaS til bæjarins, o. s. frv. — bá hefir einnig s tr y k , sem ég setti til frekari aSgreiningar á milli formála hréfsins og þessarar hér ofan-nefndu málsgreinar, falliS í burtu í prentuninni. þessi tvö ný-nefndu úrföll, eSa prentvillur, skemma stórum áhrif og formfeg- urS greinarinnar. — I 3. 1. aS neS- an, s. d. (1.), “hana”, les : hann. — í 7. 1. aS ofan, 2. d., s. bls. (2.) vantar tvö orS. T>ar stendur : “aS reyna áttavita skipsins”, fyrir : aS reyna hina nýju áttavita skips- ins. — í 46. 1. a. o., 2. d., s. bls., er orSinu “einnig” of aukiS. — í 58. 1. aS ofan, s. d., “á”, les : í. — í 39. 1. aS neSan, s. d., “$10,- 080,000”, les : $10,000,000. — I 26. 1. aS neSan, s. d., “á”, les : í. — í 4. 1. aS neSan, s. d., “um hinn”, les : um allan hinn. — í 3. 1. aS. ofan, 3. d., s. bls., “S”, les : á. — í 9. 1. aS ofan, s. d., “fregnritar- aba”, les : fregnritarana. — í 48. 1. aS neSan, s. d., “o”, les : og.— í 11. atriSi skemtiskrárinnar, 4. d., s. bls., er slept úr söngmanns nafni. AtriSi þetta á aS hljóSa svo : — 11. Söngur : “NorSur viS heimsskaut í svalköldum sævi”. — Mr. & Mrs. Christian Sivertz og SigurSur P. Scheving. — í 2. 1. aS neSan, 5. d., s. bls., “bú”, les : nú — í 14. 1. aS ofan, 1. d., 3. bls., “hélt tvær ræSur samsætinu”, les: hélt tvær ræSur í samsætinu. — I 31. 1. aS ofan, s. d., “Skeving”, les : Scheving. — í 59. 1. aS ofan, s. d., “hu", les : hug. — í 61.1. aS neSan, s. d., “vegiium", les : gegnum. — 1 næstu línu á eftir stendur : “mannraunir liættur”, fyrir : mannraunir og hættur. — 1 6. línu þar fyrir neSan stendur : “rúm, í hans”, fyrir : rúm, og í hans. — þá kem ég aS hinni hlæi- lega vitlausu bókar-verSs villu, í 13. línu aS neSan, 1. d., 3. bls., þar sem aS verSiS á hinni fyrir- huguSu bók Vilhjálms hefir veriS fært úr $4.00 (eins og ég reit þaS) upp í “$4.000”! ! — í 9. 1. aS of- an, 2. d., 3. bls., “6 ár heims- skautalöndunum”, les : 6 ár í lieimsskautalöndunum. Élg vona nú, aS þessar prent- villu -leiSréttingar mínar verSi ekki aílagaSar meS nýjum prentvillum. Victoria, B.C., 28. nóv. 1913. ST. REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Portage) European PJan. Business manna mAltíðir frá kl. 12 til 2, 50c. Ten Course Table Do Hote (linner $1.00, ireð vfni $1.25. Vér hðf- um einm'K borðsal þar sem hver einstakl in- Kur ber á si.t eigið borö. McCarrey & Lee r*hone M, 56(34 ^Phone M. 3357 Res. G. 4172^ J G. ARNASON $ }___REAL ESTATE , ^906 Confederation Life Bldg.. St. Paul i Second Hand Clothing \r l“ Store BorKfir hæsta vorö fyrir Kömnl föt’af udk- um ou KÖmium. sömuleiðis loðvöru. Opið til kJ, 10 A kvöldin. H. ZONINFELD 355 Notre T)ame Phone G. 88 A. M. HARVIE Dealer in Flour, Feed, Grain and Hay Phone Grarry 3670 651 SARGENT AVENUE Dr. E.P. Ireland OSTEOPATIl Lcekna^, An meðala )Ll S:>ns<• * BlockWinnipeg Phone Main 4484 Mrs. J. Forman Ék borKa hæsta verö fyrir cOmnl fðt. __ Reyniö fyrir yöur sjálf 4Q5~N O TRE DAMEAVE.- Phone Garry 5652 $ WELLINGTON BARBER SHOP uqdir nýrri stjórn HárskurÖur 25c. Alt verk vandaö. ViÖ- skifta. Islendinga óskaö, F. ROGEIÍS, EigancliJ 691 Wellington Áve. ^mmmmm m MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innfiutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar rikisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaöur — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega livetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunninejum yöar — segið þeim að taka sér bólfestu 1 Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i JOS. BURKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNKV, 77 York. Street, Toronto, Ontario. J. F. TKNNANT. Gretna, ManHoba. W. tl'. UNSWORTII, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Depnty Minnister of Agricullure, Winnipeg, Manitoba. **M<#******é******i*************************** VHTUR MAÐUR er varkár raeð að drekka ein-«j 2 ▼ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « » ; ♦ ♦ » » DREWRY’S REDWOOD LflGER það er léttur, Ireyðandi bjór, gerður eingönga J úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. *, E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | 9*9***************************************** s«^Bn M^Ni Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 P National Supply Co., Ltd." Verzla með TRjAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegtind af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : | | McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. mmmmmmmmm^mmmmmmmmi Meö þvl aö biðja œfinleKa um ‘T.L. CIGAR,,, þá ertu viss aö fá áKeetau vindil. (UNION MADE) We«teru Glgar Factory Thoraas Loe, eiuandi Winnnipejt t 68 Sögus'afn Heimskringlu Jón og Lára 69 70 Sögusafn Heimskringlu Jón o g Lára 71 vera hjá henni. Hann sagði ekki eitt orð, en horfði unverðar. Trimmer gamli bar á borð fyrir þau ; stöðugt á hvina með undraverðri aðdáun. hann var búinn að vera meira en 30 ár vinnumaður Loksins t’.k nanr. til máls : hjá Treverton gamla, og þegar Lára kom í fyrsta ‘Eruð þér dálítið ánægðar yfir því, að sjá mig sinni til Manor Iíouse, þá var það hann, sem tók á aftur ?’ sagði hann. Minnist þess, að þér lofuðuð að.móti henni úr vagninum og bar hana inn í húsið. bjóða mig velkominn'. T Að loknum morgunverði gengu þau út í skemti- ‘þér hafið ekki hraðað yður að krefjast þess, að garðinn, og þegar þau komu að trénu, þar sem þau uppfylti |>etta loforð mitt. það hafa eflaust ver- skildu síðast, sagði Jón : liðna tíma, svo að þér hafið alveg glevmt Hazlehurst ‘P'g held, að það hafi verið á þessum bletti, sem ið aðrir, sem hafa boðið vður velkominn þenna langa xið skildum. Munið þér það?’ manor’. ‘Eg held það hafi verið einhversstaðar hér, að Manor House og- hún, sem þar býr, hefir aldrei mig minnir’, sagði Lár-a kæruleysislega. yfirgefið hugsun mína’. Auðvitað þekti hún blettinn nákvæmlega, en gat ‘Getur það verið. þér hafi verið svo lengi i ekki fengið sig til að viðurkenna það. burtu, að það lítur út eins oit glevmska’. Hann tók hendi hennar, dró hana blíðlega undir ‘það hefir ekki verið gleymska. það liafa komið handlegg sinn, laut niður og kisti fögru, hvítu hend- fvrir mig ástæða, sem ég get ekki skýrt frá’. ina. ‘Eru þær horfnar nú?’ ‘iNær eigum við að gifta okkur, elskan mín?’ 'Já’, sagði hatin og stundi, ‘þær eru horfnar’. sagði hann lágt og hlýlega. ‘Máske þér hafið verið veikur?’ sagði hún hlut- ‘En sú spurning’, sagði Lára með uppgerðar- tekninjrarlega. undrtin. ‘Hver hefir nokkru sinni minst á giftingu ? ‘E'g hefi alls ekki verið frískur, og ég hefi unnið J>ér liafið aldrei spurt mig, hvort ég vildi verða kona meira en vanalega. þér vitið, T/ára, nð ég verð að yðar’. ! vinna fvrir lifsþörfum mínum’. ‘ITefi ég ekki ? Ett étg spurði yður, hvort yður ‘Hafið þér nokkra stöðu stðan þér vfirgáfuð her- mislíkaði erfðaskrá frænda míns, og þér sögðttð nei. inn?’ spurði Lára. það var sama sem að segja, að yður væri ánægja ‘það eru sex ár síðan ég yfirgaf herinn, og siðan í, að verða við ósk gamla mannsins, og að eins með hefi ég iinnið fvrir mér. Tu'fsskeið mitt hefir veriðjþví að giftast getum við uppfvlt ósk hans. Lára, breytingum undirorpfð ; stundum hefi ég lifnð af list- ég elska yðiir heitar, en ég pet með orðum lýst, og inni, stundum af því, að skrifa fvrir blöð, en enga af því ég elska yður— enda þótt ég viti, að ég er frægð hefi ég hlotið. Jzetta er ekki neitt glæsileg lýs- vður ekki samboðinn — fátæktir iruaðttr — óheppinn ing, en hún er sönn. ’Eg er ekkert. Göfuglvndi vðar í öllu — nafnlaus og stöðulaus, lítilsverðari en allir og erfðaskrá frærúia míns geta máske gert mig að aðrir — fell ég á kné mín fvrir fótum yðar, ég, sem einhverju levti nýtan. Fra/mitfð mín er háð yðarjaldrei hefi knéfallið fyrir nokkurri stúlku, og sjaldan vilja’. j fvrir guði míntum, og bið um hendi yðar, fátækur ‘þan tirðii sarttferða inn í húsið og neyttu morg-jeins og ég er. það er máske enginn á öllu Englandi jafn ósamboðinn yður og ég er, nema að því leyti, að ég elska yður af öllu hjarta mínu og allri minni sálu’. Lára laut niður og kom við enni hans með vör- um síntim. það gat naumast lieitið koss, því það varaði að eins eina sekúndu. ‘Ég samþykki bónorð þitt, góði’, sagði hún blíð- lega, ‘með öllum yðar göllum, hve margir sem þeir eru, verð ég yðar. Mér finst ég megi treysta yður. Máske fremtir fyrir það, að þ®T hrósið yður ekki sjálfur. Við skulum reyna að gera skyldu okkar, hvort gagnvart öðru, og gagnvart okkar framliðna velgjörðiariianni, og nota auðæfi hans á heiðarlegan I hátt. Eigum við ekki að gera það, Jón?’ ‘þér munuð brúka þau heiðarlega, elskan min, þér getið ekki gert neitt óheiðarlegt’, svaraði hann alvarlega. Hann var fölur og engin ánægja í augnatilliti j lians, þó það væri þrungið af ást. 10. KAPÍfULT. ......... ; j ’ 1 1 1 I 1 I' ] ' ] ’ ! Jón Treverton dvaldi á Mánor TTouse hjá heit-j mey sinni fram yfir dagsetur, gæftiríkari en nokkrtt j sinni áður. Fyrst að þau vortt nú búin að lofa hvort öðru ævarandi trygð, hikaði Lára ekki við, að opna httga sinn og segja Jóni, að hún elskaði hann innilega. I>au sátu hvort við annars lilið, og hvíldi höfuð Láru á öixí Jófii, en hendi hans lá um mitti hennar. ‘þú elskar mig þá í raun og veru, T,4ra ?’ spttrði hann. ‘Ef erfðaskrá frænda míns hefði ekki verið til . . :*t 1 1 1 ' ! , I og við hefðttm mætt hvort öðru einliversstaður í heiiitynum, lieldurðu að ég liefði þá verið sá maður, er þú hefðir kosið?’ ‘þetta er alt of erfið spurning í frumeðlislræðinni’, | svaraði hún brosandi. ‘Eg veit að eins, að hjarta ! mitt valdi þig, án nokkurs tillits til erfðaskrár fóstra míns. Er þér ekki nóg að vita þetta?’ ‘það er alt, sem ég óska að vita, elskan mín. Nei, ekki alveg alt. Mig langar til að vita »«- að eins af' forvitni — hve nær þú fyrst byrjaðir að álíta mig ekki alveg fyrirlitlegan’. ‘þú krefst að heyra söguna frá byrjun?’ ‘Já, frá því augnabliki, að hugtir þinn lineigðist fremur að mér en öðrum’. ‘Ég skal segja þér — —’ iHún þagstaði og horfði 4 hann með sakiausu brosi. ‘Nú elskan —’ ‘þegar þú hefir sagt mér æfisögu þín, frá því augnabliki, að ég varð þér kærari en aðrar stúlkur’. Fvrsta svarið hans var þtmg stuna. ‘O, elskan mín, staða mín var öll önnur ; ég barðist gegn ástríðu minni’. ‘Hvers vegna?’ ‘Af því ég áleit mig ekki samboðinn þér’. ‘það var heimskulegt’. ‘Nei, það var hyggilegt og rctt. þú líktist gæftt- sömu barni, I,ára ; liðna æfin þín er hvítt og hreint blað, það geymir engin mvrk leyndarmál'. 'Hann fann, að hún skalf þegar hann talaði þessi orð. Höfðu þau gert hana hrædda ? Var grunur vaknaður hjá henni ttm hætturnar, sem umkringdit hann ? ‘Eg ætlaði ekki að hræða þig, góða. En á lið- inni æfi manns á mínum aldri er vanalega eitt blað, sem hann vildi gefa 10 ár af sinni til að mega rífa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.