Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 18. DES. 1913. HEIMSKRING L A VERIÐ VISSIR EN EKKI í VAFA ÞEGAR ÞÉR KAUP- IÐ PIANO Rétti vegurTfin er, að kaupa af vel pcktu félagi f>ar sem svo inargs- konar Pianos eru til sölu. “ The House of McLean ” er alþekt um alt Vestur landið, fyrir að vera áreiðanlegt. Þér megið áreiðanlega treystn oss, og gerið rétt í því að kaupa af oss Victrolas og Victor Records Skrifið í dag eftir verðskrá eða komið að sjá oss. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. ROSS: Einka eigendur. Winnipeg stærsta hljóðfærabúð Horn; Portage Ave. Hargrave St. Fréttir úr bænum. THOS. JACKSON 5 SQNS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Muliö Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháispípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster ot Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’, — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. I Nimi . Winnipeg, Man. 62 og 04 Útibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. C. O. F. $1000.00 LÍFSÁBYRGÐ. LŒKNISHJALP og $5.00 á viku veikindagjald bíftur Canada Skdxarmanna Bræörafélagiö upp ó þessi kjör; Aldur viÐ innírftnífn; 18 tll 25 óra er mónaöargjald.... $1.20 25 30 1.25 30 “ 35 “ “ ‘* ....... 1.30 35 “ 40 “ “ ...... 1.45 40 “ 45 “ “ “ ....... 1.60 Félagiö hefir fastókveöin gjftíd. Félagiö er algerlega canadist. Félagiö hefir hcfir yfir $5.000.000.00 í sjóöi Félagiö er nú 31 óra gamalt. Vínland moö 100 íslenska meölimi er ein deild af pessu félagi, Frekari upplýsirgar hjó JAC. JOHNSTON. < 800 Victor St. GUNNL. JOHANNSON \ PhoneG. 2885 MAGNÚS JOHNSON, i 3J2 Aprnes St. I Peone Sh, 1860 B. M. LONG, 620 Alvcrstone. • | Mr. Stein, aldinasali á homi Victor og Sargent auglýsir eftir | búðarstúlku. J>að væri þess virði, | að sjá, hvað hann hefir að bjóða. Á þriðjudagsmorguninn var and- J LesiS auglýsinguna. aðist hér í bænum Guðrún Halls- ---------------------- dóttir, nær níræðu, úr slagi. Var hún til heimilis hjá dóttur sinni, ! Margrétu Markússon og manni I hennar, Jóni Markússyni, að 854 | Banning St. Guðrún heitin bjó íyrir eina tið í Hringveri í Skagaf.! Var hún og Jóhannes heitinn i sýslumaður, faðir Önnu konu há- skólakennara Dr. Valtýrs í Kaup- I mannahöfn og Jóhannesar bæjar- fógeta á Seyðisfirði, bræðrabörn. J Hún var gáfu- og merkiskona á sinni tíð. Islenzki Conservatíve klúbburinn | heldur fund íkntudagskvöldið þessari viku á venjulegum stað og tíma. Verður vandað prógram að j þessu sinni (ræðuhöld og hljóm- j leikar. Skemtir Theódór Árnason fiðluleikari þar með fiðluspili. Með j limirnir ættu að fjölmenna, og mega þeir hafa gesti með sér. STULKA getur fengið vinnu í aldina búð vorri. Þarf að vera verkinu vön, dúgleg7hreinlát og í alla staði áreiðanleg. Verður að vera fær um að stjórna versluninni pegar þ ',rf krefur. Talið við SteinsConfectioneryCo Cor. Victor and Sargent Phone Garry 2350 Næsta sunnudagskvöld verður | umræðuefni í Unítarakyrkjunni : j Ásetningur og framkvæmd.— Allir ! velkomnir. Fyrir vangá vora hefir mis- J prentast nafnið við eftirmælin um J Guðmund Fr. Gunnarsson, bónda á Ásum í líúnaþingi, í síðasta bl. Er hann nefndur Guðmundsson, sem ekki er rétt, og biðjum vér íólk að lesa það í tnálið. Síra Guðm. Árnason biður þess , getið, að hann hafi gott herbergi j til leigu, með húsbúnaði, ef vill, að 589 Alverstone St. Barnastúkan JJskan hefir Jóla- tré og Concert næsta mánudags- kvöld, 22. þ.m., í efri sal Good- Templara bússins. Frítt íyrir alla. Allir velkomnir. Bvrjar kl. 8. Nú er verið að setja inn í Tjald- búðarkyrkjuna nýju eitt hið full- kotnnasta pípuorgel, sem hér þekk- ist, og verður að líkindum spilað á það fyrsta sinn á sunnudaginn kemur, enda þótt alveg ftillbúið. það verði ekki Hr. Sigurður Benediktsson, frá Markerville, Alta., kom hingað í byrjun mánaðarins. Hann kvað góðæri hafa verið í bygð sinni í sumar og uppskera liafi lánast vel. Ivvað liann hag tnanna þar góðan. Hann skarapp niðtir til Nýja Is- lands í kynnisför til systur sinnar, er heima á að Framnesi, og ann- arra kunningja. Ilteimleiðis bélt hann um síðustu helgi. — Hann bað Ilkr. að flytja kæra kveðju j sína öllum liinutn mörgu kunningj- um síniim, sem hann hitti í ferð ■ þessari, og þakklæti fyrir góðar j viðtökur. Bezta jólagjöfin setn bindindismenn geta gefið vinum síduid er Minningarrit stúkunnar Heklu. Það fæst hjá H. S. Bardal, bóksala og B. M. Long, 620 Alverstone St., sem af- greiðir fljótt allar utanbæjar pant- anir. Bókin er'full af fróðlegum ritgerðum og myndum og er lang ódýrasta íslenzka bokin að tiltölu við stærð, sem boðin hefir verið vestan hafs. Kostar ein 75c LYFJABÚÐ. hef birRÖir hreinustu Jyfja af öllum tegundum, og sel & gjörnu veröi, Komiö og heirns®*410 m ík f hinni nýju búö minni, a nnra- iuu 6 Ellice Ave- og Sherbrooke bt. J. R. R0BINS0N, COR BLLlCE & SHERBROOKE, 1‘Iioiic Sherbr. 4348 Hans Sveinsson, tannaflrauna maðurinn reykvfkski, sem hér hef- ir dvalið rúmt ár, fór á laugar- |------- daginn vestur til Seattle. þaðan | hefir hann í hyggju að fara til Astralíu við fvrstu hentugleika. Samferða honuin var Carl Ander- son, sem liingað koin frá Rvík í sumar. Hann hyggur og á Ástral- , íuferð. þann 6. des. andaðist að Ban- try, N. Dak., Ilallgrímur Johnson, j jriNEST fyrrum kennari á Hellissandi í Snæ fellsnessýslu á Islandi. Hann var búinn að vera heilsulaus um tvö ár eftir slag, sem liann fékk þá og þjáðist mikið af á líkama og sál. Lætur hann eftir sig konu og sjö börn. SURBURBAN THEATR IN CANADA. SERVIUE UNSURPASSED Kaupið Heimskringlu! MATVARA frá H. THOMPSON Draga hingað viðskiptamenn með segulafli, vegna þess að allir erðu gerðir ánægir. 577 Sargent Ave. East of Sherbroake PHONE GARRY 210 Jóla og Nýárs kort meðíslenzku Mikið úrval. Kosta frá 5 centum upp á 75 cents. Bréfspjöld og kíkirsmynd- ir frá ýmsum stöðum á Islandi, og mjög mikið upplag af fslenzkum bók- um hentugar til jólagjafa. H. S. Bardal Cor. Sherbrooke og Elgin Ave. CRESCENT MJOLK OG RJOMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA lifir í mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað liana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TalsímJ : Main 1400, The Manitoba Realtyco. 520 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir f Winni- peg og grend — Bújarðir í Manitoba og Saskatchew- an.—Útvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson LESIÐ ÞETTA! Aldrei hefi ég áður haft jafnmik- ið og fjölbreytt úrval af hlýjum hús-kvenskóm (Ladies’ House and Bedroom Slippers) af allskonar lit ov gerð. Mun naumast hægt, a'ð velja vinstúlkum sínum smekk- leori og betur þegnar Jólagjafir, o- um leið öllum fært að kaupa, hvað verðið snertir. Karlmönnun- um hefi éo- líka séð fyrir hússkóm, að bregða upp á sig kvöld og morena. Að sjálfsögðu hefi ég nægðir af öðrum skófatnaði, sem ég sel eins vævu verði og mögulegt er. Reyn- ið þið litlu skóbúðina á Sargent Ave. áðttr en þið farið ofan í hæ- inn til skókaupa. það getur spar- að ykkur tíma og peninga. GLEÐILEG JÓL! J. Ketilsson, 623 Sargent Ave. HEILNÆMT, NÆRANDI LYSTGEFANDI, Hvert brauð sælgæti, búið til í vandaðasta og hinu hreinlútasta brauðgerðarhúsi vesturlandsins. Canada brauð hefur engan líka að ágæti, og Ijúf- fengi. CA8AMA BRAIID 5 cent hvert. Phóniðjoss’eftir brauði TALSÍMI SHERBR. 2018 Við æðrastekki þurfum tneðan hægt er að fá þetta aðdáanlega sauðahangikjöt, rúllupilsur, turkeys, hænsni, vorfugla, endur, gæsir, og Mrs. Mouth Open sagði múr að það væri ótal fleiri vörutegundir sem mætti kaupa með aðdáanlegu góðu verði ef vel væri farið að. S.O. G. Helgason 530 Sargent Avenue. Phone Sher. 85G Eaton úr eru rétt. Úr er bezta jólagjöfin. Ekkert er betur fallið til jólagjafar en úr, og hvað úrum viðvíkur þá eru þau hvergi betri, varanlegri n<5 ódýrari en hjá Éaton. Það er nú orðið hægt að fá góð úr fyrir mjfig lágt verð. 15 steina Eaton verk í gull kassa—Fortune Case —sýna það bezt. Úr þetta hefir 15 rúbin gimsteina. ekta nikkel plötur, 'V gangverk— svo Iraustlega gert að dýr úr hafa ekki betri. Allur frágangur á því er hinn vandaðasti. En verkið á þessu agætis úri í Fortune gull kassa, prýðis laglegum er: Order No. 4 M 52.................. Sama úr í Nikkel kassa Ordor 4 M 52................*...... Þetta er aðeins eitt af hinum mörgu úra tegundum sem vúr höfum að bjóða. Hinsr getið þið súð í haust og vetrar verðlista vorum—fyllilega lýst og í myndum, lsamt verði. 334 Smith St. Yfirhafna og Klæðnaða Sala ^kVenjulega $50 til $65 /J virði fyrir # * V s $40 Sanmað eftir máli, með hinni venjulejru Lee ábyrgð. ‘Wk- '■^'Winnipeg.Man STEIN’S High Glass Confectionery SÆTINDI OG SÚKKULAÐI Meiru úr að velja heldur enn f nokkurri annari aldina búð í vtstur bænnum. Litfð innf gluggann og sjáið fyrir yður sjálf. ís-rjómi og heitir drykkir. Phone Garry 2350 Cor. Sargent & Victor Skamt frá nýju Tjaldbúðinni. AFGERIÐ EKKI livað þér skulið borða um jólin þar til þér hafið talað við DIXON BROS. Mesta úrval af Manitoba Turkeys og allar tegundir af bezta kjðti. Ljúffeng bjúgu úr nauta og svfna kjöti. Alt á lágu Kaupið af oss og hafið ánægjuleg jól. 637 SARGENT AVE. næst við Good Templars Hall PHONE GARRY 273 Nýtt kenslutímabil byrjar 5. Janúar 1914 \ * Skrifið eftír upplýsingum viðvíkjandi hinum fimm kenzlugreinum, verzlunarfræði, hraðritun, enzku og búfrœði. w/jvjv/pæg ESTABL/SHED /882. 1C00 námsmenn innritast árlega í sjö fylkjunum. Tveir skólar: Aðal skólinn St. Johns skólinn Portage og Fort Street Atlantic og Main IB

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.