Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 13

Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 13
WINNIPEG, 18. DES. 1913. II E I M S K R I N G L A 40 ekra spildu fyrir hverja og hag- aS svo til, aÖ engin haföi satna jaröveg og önnur, né heldur lsegi eins viö veöri og sól. Sútn't er sendiö, annaö votlent o. s. frv. Hefir hann leigt landið til tólf ára og er eigandinn vistaöur til aö stjórna fyrirtækinu, en í öllu verö- ur hann aÖ hlýöa fyrirmælum stjórnarinnar. Fyrst er lándiö alt umgirt ; svo er því skift í 5 ekru reiti. Veröa reitirnir sáöir í tvö ár meö hveiti, þá eitt ár höfrum, smára, maís, en hvíldir sjötta ár- ið. Tilgangurinn meö þessu er sá, aö sýna, að með þessu lagi má halda jöröinni frjórri og verja þá hefir og veriö veitt leiðbein- ing í alifugla rækt, og til þess að örfa menn til íhugunar um það efni, hafa verið haldnar sýningar víösvegar um fylkið og verðlaun veitt eftir þyngd og gæðum vör- unnar. Fram til þessa hefir verið flutt mikið hingaö inn af fugla- kjöti, — hingað í kornlandið mikla, og verða flestir að viður- kenna, að þess hefði ekki átt að gjörast þörf. En nú á síðastliðnu ári hefir aðflutningur sá minkað, cn heimamarkaður aukist að sama skapi. Árið 19 11 er byrjað á þessum sýningum, eru þær þá t v æ r það ár. Árið 19 12 eru ast. Og skólinn er vísirinn til þess, en þá þarf að nota hann. Vér þekkjum all-víða til út um landsbygð, nóg til þess að vita, hversu þar til gengur. Einn dag- urinn er öðrum líkur, boðar erfiði og nóttin hvíld. Inn á erfiðið skilja menn lítið, það helzt, að strita sem mest, og að ekki sé dagsverk- ið fullkomið, nema erfiðismaður- inn sé al-svita. En af því að þekk- inguna og skilninginn á hinum ein- földustu eðlislögum jarðargróð- ans vantar, verður þegar sumrinu er lokið, arðurinn smærri en skjúdi og erfiðið enn einu launin. þetta er mynd lífsins, sem sonur KENSLUSTOFA OG BEÖMAHÚS. hana illgresi, en samt sem áður láta hana bera arð, og hann meiri en með gamla búskaparlaginu. — Ennfremur hefir hann sett á fót tíu alfalfa tilraunastöðvar, víðs- vegar um fylkið. Er það afar- kjarnmikil fóðurtegund, og bænd- um eins nauðsynleg til skepnufóð- urs eins og sumar korntegundir. 1 norður- og suðausturhluta fylkisins, þar sem aðallega er stunduð kvikfjárrækt, og hópur innflytjenda hefir sezt að, er lítið kann til meðferðar mjólkur, hafa verið sendir tveir -æfðir og lærðir smjör- og ostagjörðarmenn, er flutt hafa þar erindi um þau efni, og haldið fundi á fjölmörgum stöð um. Verður kenslu þessari haldið áfram í allan vetur. haldnar n í u , og þetta yfirstand- andi ár um f jörutíu.----------- Á yfirstandandi ári hefir verið varið 275,000 dollars til akuryrkju- málanna. Alt þetta hefir sínar verkanir og ber árangur, meiri fyrir seinni tímann, en enn er kominn í ljós. þó dugir ekki, að treysta á það eingöngu. Áhugi manna þarf að vakna meira og betur heldur en komið er. Og þá snýr maður á- valt að mentahliðinni fyrst. Eng- inn getur fengið áhuga fyrir því, sem hann ekki skilur, — nema stöku maður fyrir tríi,— og vakn- ingin er engin, nema hugurinn sé glæddur. En þá er aftur komið til s k ó 1- a n s. Mentuð, hyggin, hreinlát og bjartsýn bændaþjóð, er sá bezti auður, er nokkurt land getur eign- og dóttir sjá, og er þá ekki von, að þau bresti bæði löngun og þrek til þess að vilja ganga þessa götu, sem hinir eldri hafa gengið á undan ? Er það ekki von, að þau taki sig upp og flytji til bæj- anna, þar sem lífið virðist bjart- ara og tilbreytnin meiri, þó oftar bíði þar þrældómur í nýrri mynd? það er ekki eðlislögum samkvæmt að bóndinn skuli þurfa að strita ávalt fyrir aðra, — gjöra ekkert annað en kaupa á láni og borga skuldir. það er ekki holt ástand, að landsbygðin . líði og stökkvi undan skorti og lífsleiði inn í bæj- ina, til þess þar að líða í nýrri mynd. En hvað á að gjöra? (Framhald). D. R. DINGWALL LTD. Gull og gimsteina salar. Þeir hafa smiðað />essa kjörgripi £ íslendingar hafa viö þá skift i ílestu sem átt hefir að vanda. Beztu gull og silfur smiðir i Winnipeg. D. R. Dingwall, Ltd. Portage & Main St. Gimli kýs bæjarstjóra. Hr. Stephen Thorson var á þriðjudaginn kosinn bæjarstjóri á Gimíi með 107 atkv. Gagnsækj- andi hans, hr. Pétur Tergesen, fékk 87 atkv. Bæjarfulltrúar voru kosnir : Sigtr. E. Jónasson, með 111 og Jósep Hansson með 104 í tkvæöum ; IDr. Dunne fékk 103 atkvæði. Árni Thordarson var kosinn skólaráðsmaður með 5 at- kvæðum yfir Jóh. P. Sólmundsson þorrablót verður haldið að Les- lie í vetur, eins og að undanförnu, og er þegar hafinu undirbúningur. Ég undirrituð vil vinsamlega biðja um áritan hr. Gunnars Rögn valdssonar, sem kom frá Miðhús- um í Skagafirði á Islandi siðast- liðið sumar, — ef einhver gæti gjört svo vel, að útvega mér hana. Hfclzt vildi ég að hann sjálfur sendi mér línu, ef hann sér þessa auglýsing. Yinsamlegast, Mrs. Kristrún Pétursdóttir, Fagradal, Geysir P.O., Man. Fróði. * Fróði er nú kominn út og á leiðinni til kaupenda sinna, 1. heft- ið af 3. árgangi. Ef að einhverja skyldi vanta blaðið, vildi ég biðja þá að skrifa eftir því til hr. Sig. Thorarensen á Gimli, sem nú sendir hann út. Efni þessa heftis er þetta : Byron, saga. Innsýni. Skallagrímur bannar leiðir hugans. GULL HRINGIR Fyrir Bðrn frá $1.00 og meira eftir gasður. Fyrir Kvennfðlk frá $2.50 ti! $5.00 -'xííST Fyrir Karlmenn frá $6.00 til $10.00 Giftinga Hringir frá $5.00 til $10.00 Islenska töluð i búðinni. PORTE & MARKLE !CO> OQ£> JEWELERS PORTAGE AVE. Að bæta tugum ára við æfi sína. Asabri, saga. Hreinsun. Gigtin. Tæring. Til kaupendg Fróða. Útsölumenn. Peace River landið. Fæðutegundir, sem jafngllda kjöti. Matspjald. það er ýmislegt í honum núna ; en afsaka verður prentvillur. það er hart að hafa hreint útlent mál hjá enskri þjóð. í næsta hefti byrj- ar líklega ritsriörð : S' m á s á 1 - irnar, mannssálin, og hinir sálarlausu. M. J. Sk. 17. desember 1913. Eins og undanfarin jól býður Hjálpræöisherinn öllum fátækum jólaverð, heimfluttan til familíu- fólks. þeir íslendingar, sem vildu þigffja boðið, sendi mcr undirskrif- aðri nöfn sín og heimilisnúmer, svo og aldur barnanna, því þau munu eiga að fá jólagjöf, — fyrir þann 22. þ.m. Frá líknarstarfsemi Hjálpræðis- hersins í Winnipeg. Vinsamlegast, S. P. Jolmson, Verona Blk., Suite 21, Cor. Well- ington og Victor stræta. FRAM ADJÓLUM $285 Til þess að yfirstíga aila fyrri jólaverzlun gerum vér þetta fágæta tilboð. Þetta fallega Cabinet Grand upright Piano 7% octaves, overstrung, þrír strengir á hverri “treble note”, úr ekta mahóni, valhnetu við eða eik, og alt smíöi svo vandað að annað betra stendur ekki til boða. Piano þetta ábyrgjuinst vér og verksmiðjan í io ár. Hið eigin- lega verð þess er $400, nú á $285, og eru skilmálarnir $10 niður og 8 á mánuði, Þetta er án efa beztu kjör nokkru sinni boðin í Canada Nú er því engin ástæða að þessi jól líði svo að ekki sé Piano á hverju heimili.—og hér fæst það,—betra og með betri kjörum en áður hefir þekst. Piano þetta er efst í heimi hljómlistanna. SJÁIÐ ÞAÐ í GLUGGA VORUM —Einkasalar fyrir : Gourlay-Angelus, Chickering, Hains, Bell and Sherlock Manning PianOs and Gourlay-Angelus Player-Pianos, WINNIPEG PIANO COMPANY. 295 PORTAGE AVE. Jólagjöfin Til sölu bezta fyrir börn, unslintra og krenfólk er Blómsturkarfan i skrautbandi. Kost- ar Tð^cents. Hjá bóksölunum og undir- rituðum Ólafur S. Tho> 'geirsson 678 Sherbrooke St. Winnipeg með tækifærisverði, hjólastóll handa sjúkbngum, hentug jóla- gjöf. Upplýsingar að 653 Simcoe St., hjá G. S. Friðriksson. Phone Main 1272 W. J. SHARMAN WHOLESALE WINES & LIQUELRS 266 Portage Avenue - Winnipeg, Man. LOITEN’S AQUAVIT $11.00 Kassinn $1.00 Flaskan LOITEN’S LIQUEUR PUNSCH $13.00 Kassinn $1.00 Flaskan All kinds of Wines, Liqueres, French and Italian Brandies, Canadian, Scotch and Irish Whiskies, Hollands, London Qins, Jamaica Rum etc. Vörurnar fluttar heim til yðir hvar sem er í borginni eða sendar með Express um land alt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.