Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 10

Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 10
WINNIPEG, 18. DES. 1913. heimskringla Landaleit í Norðurhöfum. (niðurlag) upp aS höfða, ojr barst hann NorÖur höfða Norep-s. Aö .kvitar þeirra Melville og Bry- ants bárust frá Barrow og Bath- hurst höfðum til íslands og Nor- egs sýnir, að straumur íb'tur noröur frá Pólarsjónum, og enn- fremur sannar bað allur sá reki, er ofan kemur með Mackenzie fljótinu ; að hann staðnæmist ekki viö Banks eviu, sem er noröanvert við fljótsmynnið, sýnir, aö straum urinn fer ekki þvert noröur frá Alaska 'til heimskautsins, heldur fer meö bugðum ov rennur fyrst vestur með .ströndum Alaska og Asíu, — eins ov líka reki skipsins Jeannette bendir til, frá 6. sept. 1879 þanvað til hún sökk 12. júní 1881, og skipsins F r a m, frá því það varð ísfast 22. sept. 1893 þangað til það losnaði aftur úr ísnum 19. júlí 1896. Með því að eins að til sé land, verða afbrigði þessi útskýrð, og ótal fleiri ; og sökum þess, að þau verða ekki útskýrð á annan hátt, hafa vísindamenn haldið því fram, að enn væri ófundið land í Norð- ur-íshafinu. En hvað sem um það er, könnunarferð um Beaufort sjó inn, ef hún hepnast, hlýtur annað- hvort að finna þetta land, eða þá að sanna, að það sé alls ekki til. Frá vísindalegu sjónarmiði er þýðing þess sii sama hvort heldur yrði, því sannur vísindamaður hef- ir það eitt hugfast, að færa út þekkingar takmörk mannkynsins, en ekki að sanna eina tilgátu fremur en aðra. það, sem land- fræðingar láta sig mestu varða, er að komast eftir, hvað langt sé út fyrir meginlands grynningar Með öðrum orðum : þeir vilja komast eftir, hvað langt sé frá ströndum, níi fundinna landa, þangað sem sjór breytist úr eins trl tvevnfia hundraða til margra þúsund faðma dýpis ; því það er alment álitið, að utan við þessar meginlands grynnintrar sé ekkert land til, vegna þess, að allar ís- hafs eyjar rísa upp af grynningum. Með öðrum orðum : allár íshafs- eyjar, nú kunnar, virðast vera hæðir á yfirflotnu sléttlendi, en ekki fjöll, er skjóta hnjúkum upp úr undirdjúpinu. þótt nú grynn- ingarbrúnin findist, er samt engin vissa fengin fvrir því, að ekki sé til land norðar, því bæði Miðjarð- arhafið, O" það sem nær er: Baffin flóinn, auk fleiri norður-sjóa, bein- línis hrek ja bessa skoðun ; þar hef- ir fundist vfir tvö þúsund faðma dvpi, og þó er land í fárra mílna fjarlægð. Til dæmis sigldi maður vestur frá Grænlandi, og er komið væri út fvrir grvnningar, ályktaði svo, að ekkert land vræri þar fyrir vestan, myndi honum sjást yfir Baffin land o«r lægi það þó e k k i þ á langt fyrir neðan sjóndeildar- hrinn-inn. En auk þess að leita að þessu «vja landi, eða ganga úr skugga um, að það sé ekki til, hefir leið •mgur þessi margt fleira í sigti. Á eymii Victoriu og meginlandinu þar stiður af, bvr flokkur Eskimóa er aldrei hafa hvftan mann séð, fyrr en vér komnm til þeirra árið 1910. Að rannsaka háttu þessara manna er eitt af þeim fáu tæki færum, er mannfræðingtun gefast ; því óvíða, ef nokktirsstaðar á jarð- arhnettinum, mun fólk búa, er nær standi frumháttum, mannkynsins en þeir. Sagnfræðingurinn og forn fræðingurinn vinna nú ötult að því, að lengja sögu mannkynsins aftur, yfir þau tímabil, er feður vorir álitu að ljós þekkingarinnar tnyndi ald-rei lýsa. I vissum skiln- ingi má segja, að vér myndum hraðan söguna, nú á þessum dög- um, með ölltrm þeim breytingum, er verða á stjórnmálum, þjóðfé- lags skipulagi og þeim, er leiða af vísindalegum uppgötvunum þess- ara tima. En í öðrttm skilningi má segja, að vér mvndum söguna enn hraðar, með því að flytja þekk- ingu manna til baka, af öld á öld, unz svo er komið, að ýkjulaust má svo að orði kveða, að Pýra- míöarnir og Sfínxinn séu verk seinni tfðar manna. Bein og bús- hlutir, er fundist hafa í jörð, gefa oss hugmvnd um, hvernig forfeður vorir voru fyrir tíu þúsund, fim- tíu þúsund og sumir segja fimm hundruð þúsund árttm síðan. En hipTtnvnd sú er ekki fullkomin ; en með því að finnist mannflokkur, sem er á sama þroskastigi og for- feður vorir voru fvrir tíu þúsund árum síðan, getum vér fylt í eyð- urnar, sem fornfræðin skilur eftir, °g gefið frásögn sagnaritarans líf og liti. þess utan er það engu þýð- ingar minna fyrir mannfræðina, að kynna sér þroskastig þessarar barnslega einföldu þjóðar, heldur en það er fyrir sálarfræðina, að þekkja þroskaleið barnsins frá ó- vitaskeiðinu til vits og ára. Enda er það ætlun vor, sem fornfræð- inwa, að revna að komast fyr- ir útbreiðslu þessarar þjóða, er dvelja á norðurhjara veraldar og íshafseyjunum áður en sögur hóf- ust. Að nokkru leyti þeim til geðs, er hrópa “nytsemi”, og svo af vís- indalegum ástæðum, verður mikil stund lögð á jarðfræðiskgar at- huganir. Á síðustu norðurför vorri fengum vér sannað, að til væri eir í rikum mæli á Yictoria evju, og er það hin fyrsta opinber skýrsla um eirífund á hinum stærri heimskauta eyjum. Er sann- að með því, að norðast i Canada er eir-námahérað, er nær alla leið frá Miklabjörns vatni norður á miðja Victoriu eyju, og frá Drungavatni austur að Bathhurst flóa. Er það eitthvert stærst eir- námahérað í heimi og virðist ekki ósennilegt, að verða kunni eitt með þeim auðugustu, er fundist hafa. Að minsta kosti hefir óvíða, ef nokkursstaðar í heiminum, eir fundist og verið notaður í jafn rík- um mæli meðal villiþjóða og þarna er meðal Eskimóa. þá leiðir það af sjálfu sér, að nákvæm rannsókn á lands- og lag- ar-gróða getur borið verðmætan árangur. það hefir lengi kunnugt verið, að Bjarnarvatn er fult af ætum fiski, og vér höfum fundið, að flestar stór-árnar, er renna úr smærri vötnunum norður, eru það líka. Án efa er samskonar fjársjóð ur fólginn þar í sjónum, þó vér þekkjum lítið til þess. Hvar sem vér höfum lagt net á fimtán hundrað mílna svæði fram með ströndinni, höfum vér fengið nóg- an fisk og það upp við landsteina. Er því alls ekki hægt að segja, hvað rannsókn á titmiðum kan að leiða í ljós. En vér vitum, að nóg er þar af búrhvelum, voða fer- líkum ; er kjöt þeirra bragðgott, og getur sá tími komið, að nota mætti þá til fæðu hér á landi, eins og nú er altítt í Japan. þess utan þá eru þar rostungar, selir, isbirn- ir, alt verðmætar skepnur. Og hvað leiðum hagsmuna-trúar- manni sem væri, virðist sem sanna mætti, að rannsókn sjávar- lífsins þar mjrndi borga sig. En nysemi bess viðurkennir visinda- maðurinn sannanalaust. Athugun segulmagnsins hefir einnig sina hagsmunalegu þýðingu, verzlunarskip veraldarinnar sigla um höfin eftir vísbending segulnál- arinnar. Svo er það ólej7st spurn- ing, hver skyldleiki er milli segul- aflsins og rafurmagnsins, en við það eru vísindin að fást meir og meir með ári hverju. í samverki með “Bureau of Terrest- rial Magnetism” Carnegie vísindastofnunarinnar, ætlum vér að halda áfram rannsóknum um um það efni. Einnirr vonumst vér til, að geta haft þar veðurathug- ana stöð, og með tilhjálp loft- skeytatækja vorra sent skýrslur daglega, er fvlt geta upp í skarðið milli tveggja hinna gagnsmestu þess að komast eftir dýpi hans, botnlagi o<r stefnu strauma o. s. frv. þess utan tökum vér flóðmæl- in<rar O" veðurathuganir úr landi. Að komandi vori verða fornleyfa-, dýraíræðis- og jarðfræðis-rann- sóknir hafðar upp um eyjarnar, en stöðugum veðurathugunum haldið áfram eftir sem áður. Sett verð- ur önnur stöð suðvestantil á Vic- toria eyju, ef mögulegt er að kom- ast þangað, og verður þar fylgt hinu sama fram, um vísindaiðkan- ir ov á hinum staðnum, nema hvað meira kapp verður lagt á jarðfræðisrannsóknir, ve<ma hinna nú ktrnnu eirnáma, er þar eru, og þjóðmenja rannsókiiir, vegna hinna kunnti Frum-Eskimóa, er þar eru fundnir. Til þessara vísindarannsókna eru átta, eða þó fleiri, sérfræðingar ráðnir, er skifta sér á báðfeir stöðv arnar, en tíu skipsmenn. Er svo til ætlast, að skipið snúi aftur til ltafnar á Kyrrahafsströndinni áð- ur en vetrar ; en sökum þeirrar ó- vissu, sem ætíð hvílir yfir öllum slíkum norðurferðum, verða tekn- ar’vistir til tveg/gja ára, til varúð- ar, ef óhöpp skyldi fyrir koma. — Allur útbúnaður verður þó miklu einfaldari en venja er til með heimskautaferðir, eins og á hinum fyrri ferðum vorum, því vér erum búnir að sannreyna það, að til allra visindalegra starfa og land- könnunar er sú reglan bezt, að lifa á því, sem landíð veitir. Skyr- bjúginn, er verið hefir mestur ó- vinur heimskautafaranna, þekkjum vér lítið inn á enn, og vitum því ekki, hversu megi verjast honum ; nema vér vitum það, að enga hef- ir hann ásótt, er mestmegnis hafa lifað á þeim dýrum, er landið sjálft elur. Ráðgjört er, að leiðangur þessi taki þrjá vettir og fjögur sumur. Svo, ef alt fer að óskum, ætti jteir, sem fyrir rannsóknunum standa, að komast aftur til mannabygða haustið 1916, en skip- ið ætti að geta komist til þeirra á ftverju sumri, og til baka aftur að haustinu. Einhverjum kann nú að virð ast, að gjört sé ráð fýrir nokkuð lön"um tima ; en norðurleiðir eru ógreiðar, og margt að gjöra eftir að þangað er komið. Væri sá einn tilgangur, að komast á einhvern vissan ákveðinn stað, svo sem eins og Pólinn, þá strax og því takmarki væri náð niætti snúa heim aftur. En erindi vort er ekki að leita að neinum ákveðnum' bletti, heldur að safna sem mest- um vísindalegum sönnunum og gövnum. Vér höfum yfir stórt svæði að fara, og úr mörgum gát- um að leysa, er í eðli sinu út- heimtir nákvæma athugun um langan tíma. Verkefni vort er því ekki hentugt þeim, sem þjást af heimþrá, eða sem eru í miklum flýti. ist honum klappað á hurðina, svo hægt og varlega, og honum brá svo undarlega við það, og honum fanst birta ljóma um sig, og leyndardómsfull rödd hvísla í eyra sér : “Veiktrúaði maður! Líttu upp og hlustaðu”. — Og í svefninum þóttist hann líta upp. Ilonum fanst hann vera í stofunni prestsins. Og presturinn og kona hans héldust í hendur, og börnin stóðu í hóp umhverfis þau, og jólasöngurinn, sem hann mundi eftir frá æskuárunum, hljómaði nú fyrir eyrum haus, borinn af blíð- um ov hjartnæmum röddum barn- anna : veðurathugunarstöðva á norður- hluta jarðar, þeirrar á Islandi og Alutian eyjunum, og útvegað með bví vögn svo segja megi fyrir um norðanveður, er koma myndi að ómctanlegu gagni fvrir alla sigling á stórvötnunum og At- lantshafinu. Út í hennan leiðangur höldum vér seint í maí eða snemma í júní, og siglum þá frá einhverri kanadiskri höfn við Kyrrahafið. Skipið, er kallað er K a r 1 u k , er 247 tonna seglskip, útbúið með "ufuvél, ef á þarf að halda ; hefir þvi verið siglt ttm mörg ár við hvalaveiðar á Beaufort sjónum. Jafnvel bó hvalfangarar verði einskis íss varir vertíðum saman, O" útlit sé fvrir, að sjór sé auður norðttr undir Pól, hafa þeir aldrei lagt leiðir sínar norður, því þeir eiga ekki erindi við aðra en hval- ina, en hvalir finnast ekki sam- kvæmt þeirra skoðun norðan við lá-beina stefnu milli norðurtanga Banks eyjar og Flaxman eyjar hjá Alaska. Hversu norðurheimskauts-ferðir takast, er meir og minna undir hepni komið. Standi vindur af norðri eða norðvestri um það leyti, sem vér komum norður, verður Beaufort sjórinn alveg troðfullur af is, og verður þá nauðugur einn kostur, að halda skipinu fast með landi. En verði sumarið 1913 eins og öll sumtir hafa verið siðan 1906, vindur af austri og suðaustri, verður Beatt- fort sjórinn auður, lengra norðttr en nokkurt skip hefir enn reynt að fara, o<r eins triile«a norður þang- að, er Dr. Harris segir að liggi tetta ófundna land. Nú er það tilgangurinn, að halda norður fyrir mynni Macken- zie fljótsins, eins langt og komist verður og gjörlegt þykir, og hafa veturstöð þar, ef fyrirfinst land ; en finnist ekkert land, heldur skip- ið austur til Banks eyjar eða Prince Patrick eyjar, er nú eru kunnar, o" hefðum vér þá vetrar- stöð eins langt norður með vest- urströnd þeirra og komist yrði. þaðan könnum vér svo sjóinn á is, yfir veturinn, til vesturs og norðvesturs og jafnvel norðurs, til Jólanóttin einbúans byrjaði ekki með miklum gleðibrag. Hann var gatnall einbúi, nær sextugu. Og það eitt hvetur nú en<ran til að líta ljósum augum á lifsferilinn. Hann hafði ýmsa af þessum skritnu siðum, sem við hinir álítum að sé fylgifiskar þess- ara gömlu innbúa, þó bæði guð og menn viti, að sjálfir höfum við marga sömu siðina og annmark- ana. Hann var hálf stirðlyfldur stundum, stundum eins og hálf feiminn, og oft að hann leit á alt mannlífið frá dimmu hliðinni. Og það sló nú lítilli birtu á lífsleið hans sjálfs. Hann kom nú heim í herbergið sitt í rökkrinu, þegar stutti skammdegisdagurinn var að hniga í skaut vetrarnæturinnar löngu. það var hálf kalt í her- berginu, ný-búið að leggja í ofninn og ofninn rauk dálitið, og reykinn lagði út í hornin, þar sem beina- grindur og höfttðkúpur voru, — því einbúinn var góður læknir og hafði hjá sét alt, er að iðn hans laut — og honum fanst eins og beinagrindurnar hrikta til af ó- ánægju vfir þesstt ónæði. Yfir ölltt I þessu varð hann svo beiskur i hiiga, að hann réði sér varla. En það var líka fleira, sem að honum amaði betta kv<öld, attmingja lækninum. það var aðfangadagskvöld, og læknirinn hafði gengið dálitinn spöl til að hressa sig upp, og hann hafði notað tækifærið til að vitja nokkttrra sjúklinga sinrta. það var eins og jólagleðin hefði verið þeim öllum læknismeðal, og alKr sýnd- ust þeir á batavegi, svo að því leyti var ekki um neitt að kvarta. En hann hafði lesið vel úr hverju andliti vonina um jólagleðina ; íindlitin vortt svo ánægjuleg, her- bergin svo hrein og nettleg, ljósin svo skínandi björt. Og httgur hans hvarflaði að eyðilega herberginu hans, einbúans, þíir var enginn jólabragur á neinu ; þar var eng- inn, sem vildi gleðja ltann í stóru eða smáu ; ekkert brosandi andlit, er gæti glatt hann, og þó hafði hann svo mikla þörf fyrir það, og þessar hugsanir ollu honum sárs- attka. Hann hafði heimsótt prest- inn. Kona hans var nýstaðin upp úr þungum sjúkdómi, og snerist nú um húsið og var að skreyta jólatréð, eins frísk og kát eins og hver önnur kona i bænum. Prest- ttrinn hafði tekið svo hlýlega í liönd hans, og þakkað honum hjartanlega fvrir hjálp hans, þeg- ar konan var sjúk. En börnin, sem höfðtt mætt honttm á tröppunttm við dvrnar, hlæjandi og iðandi af gleði og fjöri, þau hlupu nú í felur og rendtt ltálf óttablöndnum aug- um til læknisins með alvörusvip- inn. Og hann fann til sársauka. þessi börn litu á hann eins og Grýlu. Og þó var það ef til vill að miklu leyti honum að þakka, að þau áttu nú móður, sem hafði nú allan hugann við bað, að attka jólagleðina þeirra. Hann tók því hálf þurlega kveðju prestsins, og hlýju þakkarorðunum, og hélt leið- ar sinnar í ömurlegu skapi. Hann hafði komið snöggvast til stórkaupmannsins að vitja um “gömlu móðursystir”. Hún var á bezta batavegi og heilsaði honum með gleði í hug. Hún var nú kom- in ofan í setustofuna og sat þar í mjúkum hægindastól, og að henni var hlúð eins og hænuunga, sem enginn vill að deyi. Börnin stór- kaupmannsins hópttðu sig um- hverfis hana. Læknirinn hneigði si<r kuldalega fyrir barnahópnum, “eins og perytré í stormi”, sagði vngsta barnið, þtgar hann var farinn. O" börnin hneigðu sig jafn kuldalega, en ekki var laust við, að háðbros léki á vörum þeirra, en þau reyndu að dylja það með því, að lúta yfir “móðursystur” til að kvssa hana og klappa henni, hvert í kapp við annað. Ilonum sárnaði. Var hún ekki einstæðing- ur eins og hann ? IIví var hún kyst og henni klappað, en hann hafður að háði ? Hvers vegna var hann sá eini, sem enginn reyndi að gjöra glatt í httg á þessu kvöldi ? Hann var í svo þttngum lutg, er hann gekk heimleiðis eftir götttnni að hann vissi ekki af fyrr en hann gekk út af fjölinni, sem lá yfir skurðinn meðfram götunni, og datt endilangur ofan í skurðinn. Að því geðjast ekki sextugum ein- lífismanni fremur en öðrttm, sízt þeim, sem eru eins hreinlátir og Dr. Pinneberg var. það var nafn læknisins. Hann blótaði í hljóði bæjarstjórninni, sem hafði þessa borðstúfa svo nánasarlega, að heiðarlegt fólk gæti ei tylt sér yfir skurðinn á þeim. það sauð í hon- um gremjan. — þegar hann kom heim til sín, sá hann að dálítil stúlka, tötrum búin, stóð við garðshliðið, og rétti biðjandi fram hendurnar. Læknirinn, sem í raun- inni var fremur h jartagóður, var í svo illu skapi, að hann hratt barn- inu frá sér, og hélt leiðar sinnar. Honum íanst hálfpartinn hann heyra kvein og heyra eitthvað detta. En hann skeytti því ekki. það var nú ekki fallega gjört á jtessu helga kvöldi. Kn það fer nu svona oft ' fyrir okkur mörgum eins og lækninum : þegar við er- um í illu skapi, kemur það niður á þeim, er sízt skyldi, þeim, er nógar sorgir hafa, þó ei sé við bætt. — Og í þessu skapi kom hann heim í herbergið, sem áður er ttm vetið. Hann hafði ekki lund til að kveikja á lampanum. Hann henti sér niður í lep-ttbekkinn með þeirri föstu sannfæring, að engttm manni væri gjört eins rangt til eins o<r sér. Enginn hefði glaðlegt bros eða hlýtt atlæti sér til handa. En í instu og beztu fylgsnum hjarta hans brá þó fyrir iðrunar- tilfinning, þegar honum flaug í hug fátæklega stúlkan litla, sem hann hafði vikið svo hranalega úr vegi. Hann kastaði sér til í legu- bekknum, og reyndi að reka þessa httgsun frá sér. F'n hún kom aftur jafn harðan. — það sótti að hon- um magnlevsi og jtreyta. Höfuðið hnei" niður. Attgnalokin sigu hægt fyrir augun. það seig á hann svefn höfgi. Gegnum svefnmókið heyrð- “Hefir þti beygt kné þín eins og barn, og leitað þanni" jólagleðinn- ar?” hvíslaði nú leyndardómsfulla röddin í eyra honum. Læknirinn lét höfuðið hní"a o« þagði. “Guð "efi okkur öllttm gleðileg jól! ” sagði presturinn, og leit viknandi til konu sinnar og barna. “Og guði sé lof, að mamtna er nú frísk og glöð í hópnum. í gleði vorri megum við ekki gleyma læknirnum okkar góða, sem var okkur svo heillarík stoð á sorgar- og veikinda-stundunum. Guð blessj hann fyrir það og gefi honum gleðileg jól! ” það brá ljósi yfir sorgarskýin í huga læknisins, er hann heyrði þessi orð. Hann hrökk upp úr svefnmókinu, og leit upp, og var hann þá enn i dimma herberginu sinu, og starði hryggur í huga út í myrkrið. Og hann hné aftur í svefnmókið, og engill draumsins snart augu hans, og aftur heyrð- ist honum klappað svo hægt og varlega á dyrnar, og aftur hvísl- aði hin leyndardómsfulla rödd að honum : “þú kærleikslitli maður! Líttu upp og hlustaðu! ” Og það var aítur eihs og ljósi væri brttgðið upp úmhverfis hann. Honttm fanst hann vera í stofu stórkaupmannsins. “Gamla syst- ir” sat í hægindastólnum og and- lit hennar ljómaði af gleði i livert sinn, er fram var borin smágjöf frá henni til barnanna, og hún sá ánægjuna og þakklætið skína út úr svip þeirra. Koss og blíðuatlot fékk hún fyrir hverja smágjöf. þær komu svo óvænt. Hún hafði falið þær svo vel, og unnið oft að til- búninri þeirra með hlýjum hug meðan hún lá veik, hvenær sem sjúkdómur hennar leyíði. — “Heyrðu, móðursystir”, sagði yngsta dóttir kaupmannsins, sem var svo broshýr og fögur, •þú skalt ekki geta til ttm ltvern ég er nú að ltugsa og hvers ég minnist með þakklæti. það er enginn ann- ar en óánægjulegi læknirinn. Væri hann hérna núna, myndi ég kyssa hann, svo ólundarlegur sem hann er. það er honum svo mikið að jjakka, að okkar góða og gamla systir fyllir nú þennan hóp i kvöld”. “Aumingja maðurinn”, sa"ði gamla konan hlýlega, “hann er einstæðingur, og á engan að, sem gjörir lilýtt og bjart í httga lians þetta kvöld. Og hvað ertt jólin án þess?” “Httgsaðir þú svona?” sagði leyndardómsfulla röddin í eyra læknisins, “langaði þig til að gleðja hvern einstæðing, sem á vegi jtínttm var?” __ 0<r læknirinn vaknaði úr draummókinu. Hann var enn í dimma herberginu sinu, og hugstmm um litlu stúlkuna tötrum klæddu lagðist svo jtungt á hjarta hans. þessar fáu minút- ur, sem hann lá þarna og bylti sér í bekknum höfðu vakið hjá honum ótal httgsanir. — “úg hefi verið eigingjarn”, sagði hann hrv""ttr í hug og reis ypp ; ég httgsaði aldrei nema um sjálfan mig, — hugsaði aldrei um, þó ég misbyði tilfinningum annara. þess vegna hratt ég attmingja barninu frá mér, þegar hún rétti mér biðj- andi hendurnar. Skyldi hún hafa dottið og meitt sig ? Hlýlegt orð og smágjöf voru einskisvirði fyrir mig, en guð veit, hve mikla þörf hún hefir haft fvrir það”. það var nú í þriðja sinn klapp- að á dyrnar, og nú dró ekki lækn- irinn lengi að segja : “Kom inn”. Og hægt og varlega var hurðinni lokið upp, og hálf feimin barns- rödd barst að eyrum hans gegn- ttm myrkrið og spurði : “Er það hérna að læknirinn býr?” “Já, það er hér, en bíddu ögn, l.arnið mitt”, sagði læknirinn ; málrómttr hans vur eitthvað sam- hljóma hugsunum hans og mildaði enn meira skap hans, og þegar hann hafði kveikt ljósið, þá sá hann að frammi fyrir hontim stóð dálítil stúlka, sem enn meira minti hann á barnsmyndina, er ltann gat ekki hrundið úr huga sér. Hann tók hlýlega í hönd stúlkunnar til þess að færa hana nær ljósinu. Barnið kveinaði og kipti að sér hendinni og sagði með tárin í augunum, að einhver hefði hrint sér, svo hún hefði dottið á steintröppunni og meitt sig í hendinni. Svo hefði einhver, er gekk þar hjá, sagt sér að hérna byggi læknir, og því hefði hún alt af verið að klappa á dyrnar, tíl að revna að fá hjálp. “þetta er mitt verk, jólanætur verkið mitt”, hugsaði læknirinn, og tárin barnsins urðu eins og heljarþun" byrði á hiarta hans, — miklu þyngri en búast mætti við af gömlttm lækni, sem vaninn var búinn að herða, með því að sjá sjúkdóm og sársauka í ótal mynd- ttm. En það gladdi hann, að barn- ið skvldi leita hans, og kaldlyndis- rósemin, sem stöðu hans fylgir, vann skjótt bug á tilfinningumi hans, og með rósemi hins æfða manns tók hann nú að rannsaka meiðslið. Barnið varð hrætt, er það sá hann taka upp verkfærin, en hann bað hana með blíðti róm, að vera ekki hrædda. Hann skyldi ekki meiða hana, og hann var svo hlýr, að augnaráð barns- ins sýndi, að það treysti honum ; og hún lagðist á bekkinn róleg, með fullu trausti til læknisins. — Handleggurinn var brotinn og bólginn orðinn. Barnið bar sig vel tneðan hann bjó ttm meiðslið, og það jók að mun hlýindin í hjarta hans, bví sjúklingttrinn, sem ber sig vel, á ætíð vísan hlýjan hug læknisins. Tárin hrttndtt af kinn- um barnsins, en hún talaði ekki orð, fvrr en alt var búið. “það er gott þetta er búið, það var ósköp sárt”, sagði hún og strauk af sér tárin með hendinni. “Var það ? Já, nú er það búið”, sa"ði læknirinn og setti sig hjá henni í bekkinn, og strauk hlýlega hárið frá enninu á henni. það var langt síðan hann hafði horft svona hlýle^a í barnsaugu. Og ný gleði- tilfmnin- vaknaði hiá honum, því hann sá líka, að stúlkan var fríð, þrátt fvrir tötrana, sem hún var f, og sakleysissvipur yfir henni. “Nú verðurðu að hvíla þig dá- litla stund”, sagði læknirinn, “og svo verðurðu að se"ia mér, hvað þú heitir”. “Marfa”, svaraði barnið. “það er nafn þitt. En hvar búa foreldrar bínir?” “É" á en«an íöður”, svaraði hún o" hristi höfuðið. “Engan föður ? En þú átt þó móður ?” Barnið leit til hans rannsakandi augum. “Ja-á, en mér er nú sagt hún sé ekki eins og mæður eigi að vera”. “Sendir hún þig stundum út til að betla?” spurði læknirinn, og lagði hönd sína á höfuð henni. Hún svaraði hikandi og lágt : “já” O" leit ofan íyrir sig, sem sýndi hún vissi það var rangt.. “En é" má til að gjöra það”, bætti htin við í afsökunarróm. það var einhver rödd í hjarta læknisins, sem hvíslaði því að honttm, að hann hefði fyrir litlu siðan álitið sig vansælastan allra manna, honum hefði fundist eng- inn bera hlýjan hug til sín, en allir misbjóða sér, og þessi rödd bað hann nú að íhuga ástæður þessa saklausa stúlkubarns, og þúsundir annara, sem væru í henn- ar sporum og daglega væru á vegi hans. O" begar þetta alt flaug í gegnum hti"a læknisins, þá fanst honttm öll jólanætitr hrygðin sín verða að engu, eða verða hálf' hlægileg. Marfa litla leit nú upþ. með tárin í augunum, og spurði óttaslegin : “Ertu reiður við mig af því ég betla ?” “Nei, nei, María litla, langt frá því. En segðu mér nokkuð. Held- urðtt að móðir þín undrist nokkuð um þig, þó þú sért hér hjá mér nokkra stund?” það hélt María hreint ekki, því móðir sín hefði farið út og það væri óvíst, hvenær hún kæmi heim. — “Jæja”, sagði læknirinn,, “þá skaltu vera hjá mér í kvöld, og við skulum gleðja okkur sam- an á jólunum. Helditrðu það færi ekki nó"U vel á því?” Jú, bað bélt hún. “En hvemig getum við fengið mat ? það er mestur vandinn”, sagði hún með áhv""íusvip. “Eitthvað vcrður nú til með það”, sagði læknirinn. “Hvað vildurðu nú helzt óska að fá að borða ?” þetta fanst henni nú vandamál, sem vel þyrfti að íhuga. “Fvtli það væri hægt að fá hrísgrjóna- graut og eplakökur?” spurði hún loksins, með miklum efasvip og auðsjáanlegttm áhyggjum um, hvernig svarið mundi verða. “Við skultim nú sjá til”, sagði læknirinn. Hann hringdi nú klukku og matmóðir hans kom óðar inn, og þau gjörðu á augabragði samn- ing um matinn, svo bæði voru á- nægð að því levti. En húsmóðirin var undrandi yfir þessu tötralega barni, og gat ekki augun af því haft. Hana langaði til að vita eitthvað meira um barnið. þegar þetta mikilvæga málefni var nú á enda kljáð, fór María að Niðurlag ú næstu siðu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.