Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 5
HElMSKltlNGLA
WINNIPEG, 7. JVJAÍ, 1914. »
TIMBUR
SPÁNNÝR VÖRUFORÐI
Vér afgreiöum yöur fljótt og greiölega og
gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö
j>á sem verzla viö oss.
The Empire Sash & Door Co., Limited
Pboae Main 2511 Henry Ave. Ea»t. Winnipeg
Besti farfi í öllum tilfellum er
RAMSAY'S PAINT
Vér seljum besta farfa fyrir innan og utan húss málningu,
farfi sem endist betur en vanalegur tilbúinn eöa sanisettur farfi.
Þér þurfiö ekki aö gera tilraunir, biöjiö um EAMSAY S PAINT
og þér fáiö “réttan farfa sem mál&r rétt.”
VÉR HÖFUMfMIKLAR BYRGÐIR AF:
Bæjarlóðir Vesturlandsins
Ef þér hatíð þær á boðstólum, komið til vor. Vér
eknlum selja þær fyrir yður eða skifta 5 þeim og
Ióöubi í Winnipeg. Vér höfum til sölu bftjarðir,
hés og lóðir.
J. S. SVEINSON & GO.
Pbone Main 2844 710 MclNTYRE BLK. Winnipeg
THE WESTERN BROKERS ANI)
BUSINESS EXt’HANGE.
Suite 403, 4. grólfi Avenue Block, 265
Portage Ave. Skrifstofu timar: 7.30
til 9. á hverju kveldi.
T. M. GROVE, Ráísmaíur.
Tals. Main 7813. Heima Ft. Rouge 369
TIL. VIÐSKIFTAMANNA
Oss langar til ati þér lesió tilkynning
ar vorar vikulega, í yftar eigin blaöi.
SíTiastliTiin 5 ár hafa vitiskifti vor fariti
vaxandi vitS islendinga, og er oss því
ánægju í því ag láta þess getió í ytiar
eigin blatii, hvat5 vér höfum til sölu í
fasteignum og verzlunura og fjármála-
fyrirtækjum af ýmsu tagi.
En vér vildum bibja þá sem skrifa
oss í sambandi vit5 þessar auglýsingar
aö skrifa oss á ensku, þvi þaö gjörir
oss léttara fyrir á skrifstofunni.
Ef þér gjöriö þaö at5 fastri reglu at5
yfirfara meö hverju blaöi þessa dálka
vora, þá erum vér vissir um at5 þér
vertíitS ýmissa hluta varir er ortSiÖ
gætu yöur til atistotiar í viöleitni yðar
að komast áfram til efnalegs sjálf-
stæðis, sem þér eruð svo vel byrjaðir
á. Tækifærin eru mörg, ef þau eru
• 11 nákvwmlega skoðuð.
KAFFIHtrS, ÁVAXTA OG BRAUÐ-
sölu búð i bænum, á aðalstrætnu. Verz-
lun þessi er tólf ára gömul og hefir
gjört um $8,000 umsetningu árlega.
Mundi það veita um $225.00 mánaðar-
lega í hreinan ágóða. Búðin er á
neðsta gólfi í “brick” byggingu og
fyrir ofan eru ibúðir. Tilboð þetta
væri þess vert að athuga, verzíanin
hefir ávalt verið happasæl. Ef þér
hafið $1200 í peningum, eða þó minna
væri, og einhverja góða bæjar fast-
eign að leggja þetta geta kaup tekist.
í SKIFTUM:—VÉR HÖFUM UMBOÐ Á
timburhúsi þrílyftu, á Aubry Street,
stræti sunnar en Portage á 33 fótft Jöð.
Bygði eigandi það handa sér. Það er
hitað með hita vatnsleiðslu, í því er
eldtsæði opið, svefn svalir, smástofa,
(den) ofl. Skuldlausar bæjarlóðir
teknar í skiftum raeð $1500 í peningum.
MATSÖLUBÚÐ OG LANDSAFURÐAR
verzlun á einum fjölfarnasta stað Win-
nipeg bæjar. Verzlanin er 4 ára gömul
Umsetning rúmt $28,000.00 árlega, eða
$2,400 áhverium mánuði, svo að hreinn
ágóði er yrir $250 á mánuði. Búðin
átendur á horni, gluggar stórir fyrir
vörusýningu. Þetta er gott kaup fyrir
hagsýnan mann er lagt gæti í það um
$1560, með því áhættu minsta hér i
vestur landinu.
VÉR HÖFUM TŒKIFÆRI AÐ KOMA
hagsýnum járnvörusala vel fyrir í
framfara bæ um 50 mílur frá Regina.
Þar bíður hans ágætis búð er nú fæst
á leigu.
TLL SÖLU, NÝTÍZKU COTTAGE MEÐ
sex herberjum, á Nassau Street, miUI
Beresford og Rosedale. Verð $3 000—-
ekkert veðlán. Ef þú getur borpað
$1,000 í peningum tekur eigandinn solu-
samning fyrir því sem afgangs er.
Ef þér er það ekki hægt, þá að borga
$300 niður og táka veðlán á eignina og
borga eiganda af þvi.
LYFSALA TÆKIFÆRI. VILDIR ÞÚ
byrja verzlún í alveg nýrri búð i suður
Winnipeg, þar sem engin keppinautur
er nálægt. Vér þekkjum mann sem er
tilbúinn að byggja ef þú vilt. Vér
gefum upplýsingar.
JARNVÖRUBÚÐ í SUÐUR MANITOBA
sem gaf af sér undir fyrverandi fyrir-
komulagi $50,000 á ári og hreinan á-
góða $6,000. Núverandi eigandi ekki
verkinu vaxinn, vill skifta fyrir bæjar
lóðir eða bújarðir og $3,000 til $4,000
í peningum.—Spyrjið um þetta.
1 SKIFTUM. EIGANDI LÍTILLAR
bújarðar, hálfa mílu frá Douglas, Man.
vill skifta fyrir lítið hús í borginni.
Veðlán á jörðinni aðeins $1500. Að-
eins vextirnir þurfa að borgast, lánið
þarf ekki að borgast um langan tíma.
Ef þú átt litlar eignir þá er hér tæki-
færi. Aðeins $500 til $600 í peningum
og afgang má borga eftir samningi;
100 ekrur plægðar, 75 ekrur undir
hveiti. Góðar byggingar, ágætt vatns-
ból, enzkumælandi nágrannar. Fæst
til ábúðar strax.
KLÆÐSKERA VERZLUN Á NOTRE
Dame Ave. West. Húsaleiga aðeins
$17.50 um máðuðinn. Verzlunin þriggja
ára gömul. Unnið nótt og dag til þess
að fullnægja kröfum viðskiftamanna,
Eigendurnir verða að gefa sig við,
öðrum störfum og verða því að selja.
VertJ aðeins $700 í peningum eða 08.50
á tíma.
STÓRSÖLU VÍNBÚÐ i SASK ATCHE-
wan sem hefir vaxið úr 25 íbúum 1908 í
3000, 1913. Meiri vöxturinn. Vörur,
inréttingar, skápar, borð og þess hátt-
ar og verzlunin, $25000. Þessi búð
selur upp á $60,000 á ári, eða $5,000 á
mánuði. Skilmálar eru þessir: $15,000
og afgangurinn hérumbil eftir vild.
HOTEL í MANITOBA, 10 MÍLUR FRÁ
Souris,—Kvikfjár og jarðvrkju rækt
i héraðinu umhverfis, íbúatala 200,
engin keppinautur, tveggja tasíu hús,
17 svefnherbergi, stór veitingastofa,
borðstofa og eldhús. Banka skýrslur
sýna jafnaðar inntektir $1100 á mán-
uði, í seinustu sex mánuðina á næst-
liðnu ári, og var þó fremur hart í búi
viða. Ef þú hefir $2500 og eign í
borginni, þá getum vér gjört kaup-
samningana.
VERKFÆRA OG BRÖSUNAR VERK
stæði í Winnipeg. Viðskifta maður
okkar má til að fara til Evrópu, og
bíð ég því þetta fyrirtaks gióða
fyrirtækifyrirtæki mjög ódýrt. l>að er
því sem næst engin mótsetning $
Winnipeg í þessari verzlunar grein.
Allir vita að á þessum tíma árs er
mest að gjÖra. Notið þetta tækifæri
til að komast í verplun sjálfrr.
ÞAÐ BÍÐUR ÞÍN HEIMILI. ALLA
langar til að eiga heimili. Hér er hús
fyrir þig á Kylemore Ave. Sex her-
bergja hús, stein steypu undirstaða,
með litlum kjalara, hitunar vél, vatns
þró með pumpu. Verandah að framan
forsalur, setustofa, borðstofa, eldhús.
sumar eldhús, boðherbergi og tvö
svefnherbergi, $250 í peningum og $25
á mánuði að meðtöldum höfuðstól og
rentu. Tapið ekki þessu tækifæri.
BÚJÖRÐ, 640 EKRUR, 1 HINU FRÆGA
“Cottonwood” hveiti héraði milli Pense
og Lumsden, Sask. Landið alt girt og
þvergirt, stórt íbúðarhús, byggt úr
cement blokkum, umgirt, ávaxtagarð-
ur að baki, sturt gripahús, hveitihlaða
og verkfærahús, vatns ból ágætt. 600
ekrur ræktaðar, veðlán minna en $3000
Hér er tækifæri fyrii Uklegan mann
sem á $3000 að kaupa þessa eign, fá
meira veðlán á landið og borga eig-
andanum, og semja svo um afganginn.
Þið sjáið hversu hæglega þetta er gjört
og kaupandinn gæti orðið vel megardi
þóndi.
Matvörit ÓG avaxta VERZLUN í
borginni, á aðalstræti, hornbúð mjög
arðvænleg. Umsetning $2200 á mán-
uði, hreinn ágóði $225. Vörurnar og
útbúnaður $3200. Fyrsta borgun $2500,
afgangur eftir samningi.
KLÆÐSKERA VERZLUN 1 SUÐUR
W’innipeg. Hér er tækifæri. $400
kaupa altsaman. Ein með bestu klæð-
skera verzlunum í borginni. FáTð
strax upplýsingar.
MATSÖLU OG GISTIHÚS. EF þér
eruð að líta eftir gróða fyrirtæki þá
komið og talið við oss. Leiðbeininga-
skrá viðskiftamanna vorri er á ytri
skrifstofu vorri. Venjið yður að lesa
hana daglega.
KJÖTVERZUN 1 BORGINNI Á CORY-
don Ave. Þar getur þú keypt eina af
beztu smáverzlunum borgarinnar fyrir
aðeins $300.
ST. JAMES-HIÐ FAGRA HVERFI
Winnipeg borgar. Vér höfum til sölu
lítið hús á Inglewood Street, góðan
spöl austur frá Deer Lodge, 6 mínútna
gangur frá strætisvagni. Verð $2700.
Fyrsta borgun $300. Vægir skilmálar
eigandi mundi taka bygginga lóðir að
nokkrum hluta.
HOTEL MEÐFRAM MANITOBA OG
Norðvestur álmu C. P. R. brautaririnar
í góðum bæ í Saskatchewan. með 100
íbúum. Næstu keppinautar í 11 mílna
fjarlwgð. Byggingin er tvær hæðir,
bygð úr timbri, stærð 50x70, 19 svefn-
herbergi. Meðal afrakstur af drvkk-
juskála er $169050, Gisting, árlegt með-
altal $4380. öll um.setning $24666.24,
sem gefur hreinan ágóða $7,433.36 eða
$620.25 á mánuði. Fæst fyrir $5,000 í
peningum og bæjar eða landeignir
fyrir afgangin. Núverandi eigendur
hafa átt hótelið í fjögur ár. í>að er
ekki eitt af þeim sem altaf er að skifta
um eigendur.
GULL OG GLERAUGNA VERZLUN Á
aðal braut C. P. R. i Saskatchewan bæ
með 1200 íbúum, enginn keppinautur,
fólk af Öllum stigum. Eigandin nauð-
beygður að flytja til Winnipeg. Þú
getur því fengið verzlunina fyrir $400
til $500 í peningum út í hönd og taka
að þér stórsölu skulda lukninga fyrir
af ganginum.
KLÆÐASÖLU VERZLUN í BORG í
Alberta, með 17,000 íbúa. þar sem 35
verksmiðjur eru starfandi. Vörurnar
eru kvennfatnaðir, kápur, kjólar, trey-
jur, sokkar, vetlingar, o.s.frv. Vöru
byrgðir og innanstoks munir um
$11,,730. Verzlunarhús 19x56 með
stórum. þægilegum gluggum í stein
stórhýsi á strætishorni. Vöru byrgðir
verða seldar fullu verði. aðrir munir
með virðinga verða. $3000 fyrsta borg-
un, afgangur eftir samkomulagi.
L.EKNIS UMDÆMI, EITT HIÐ ELSTA
og best þekta umdæmi í Manitoba síð-
an 1874. Núverandi læknir hefir verið
þar átta ár. Heilsu lakleiki kemur
honum til að selja. Viss ágóði $3600
til $4000. $1200 sem fyrsta borgup, af-
gangur eftir samkomulagi.
Builders Harðvöru
Construction Harðvöru
Finishing Harðvöru
Garðyrkjuverkíærum
Smiðatólum
Handyðnar Verkiœrum
Ca u t n á r T fl D Q Þér keypt hjé oes með
t/Iv 1 KAL I U K u heildsöluverði og skilm&lum
Aikenhead Clark Hardware Co.Ltd.
B0YD BUILDING c?ttal£.«:* PH0NE MAIN 7150
Rafmagns—
—ljóshjálmar
— —--
Niðursett verð
Sérlepa lagur ljós hjálmur með
þremur lömpum, mjög hent-
ugur fyrir setustofu; verö a'ð-
eins....................W.95
Ljóshjálniar þessir eni til sýn-
is í bvið
BJÖRNS PÉTURSS0NAR
horni Simcoe og Wellington St.
hjá honum má skilja eftir
pantanir. Þetta tilboð stend-
ur aðeins fáa daga. hraðið því
pöntunum. Peningar verða
að fylgja öllum pöntunum.
Alskonar ljósvlralagniDg
fljótt af hendi leyst.
50c. aukagjald fyrir að setja
inn ljósahjálma þar sem vírar
liggja innaní pípum.
M. A. Mclntyre
Phone S 3045, 612 Alverstone St
LEIÐBEININGARSKRA FYRIR VIÐ-
skiflamenn vora, er altaf við hendina.
Þar getið þér lesið um öll hin mörgu
gróða fyrirtæki sem vér höfúm á boð-
stólnum. Verzlunarhús, bújarðir,
húseignir, veðlán, hús til leigu, og
fleira. Leiðbeiningar þessar eru yðár
til afnota og það er ósk vor að þér not-
ið þær sem best.
THE WESTERN BROKERAGE AND
BUSINESS EXCHANGE.
Telephone Main 7813
YFIRLÝSING
Heiðraði ritst. Hkr.
í tilefni af fréttagreiri frá Wild
Oak og Langruth, er birtist i Hkr.
19. marz, 1914, undirrituð, 'Fregnriti’
vil ég biðja þig fyrir eftirfarandi
iínur.
Af því mér er alment i þcssari
bygð kent um að hafa ritað þetta
bréf, ncyðist ég til, þó cftirsjá vert
sé, að al'biðja þann heiður að vera
höf. þess. Ég tek það því hér fram
eindregið að ég á ekki einn staf í
því, og vissi ekkert um það fyr en
ég las það í blaðinu. Og þessu til
staðhæfingar, tek ég þig, heiðraði
ritst. Hkr. fyrir vitni. Ég er hér
öllum ókunnur, hefi því nsest hvergi
farið frá Langruth síðan ég kom
hingað; gæti því mjög fátt sagt í
fréttum héðan. Og hvað snertir
þetta umtalaða samsæti þá heyrði
ég ekki um það fyr en á eftir. Mér
er sagt að þetta umrædda fólk sé
mjög vandað og gott fólk og háð-
glösur í þess garð því mjög illa til-
fallnar. Ég vona að þessi yfirlýs-
ing mín dugi til að sannfæra alla
heilvita menn um afstöðu mína í
þessu máli, og ég verði allra vin-
samlegast afsakaður án meiri fyrir-
hafnar af minni hálfu.
Þinn með virðingu,
S. B. BENEDICTSSON
Langruth, Man., 21. apríl, 1914.
BRICK HÚS TIL LEIGU
meC 12 herbergjum. NýmálaB og pappíraB at5
innan. Á þægilegum staB f vestur bænum,
mjög rýmilegir skilmálar. :-:
H. J. Eggertson
264 McINTYRE Blk.
Pbone Main 3364
Óviðjafnanleg sala á
kvenna klœðnaði
Innfluttir klæBis fatnaBir.
Tízkan—sú allra nýjasta og tilbúningur sá besti.
ÚrvaliB—hiB fjölbreyttasta í vesturlandinu.
VerBgæBi—dollarinn hérumbil tvöfaldast í þessu til-
felli.
Þessir klæBnaBir eru gerBir af nýjasta honey-comb
klæBi, cords, eponge, crepon, gaberdine, wool poplin og
annari vefnaBar vörn.
Litbreytingar og litir eru algjörlega nýmóBins.
HeimsæBiB “ Fairweathers” oft og mörgum sinnum
þaB borgar sig. Þér vitiB hve mikils virBi þaB er aB hafa
fyrsta tækifæri aB velja.
•25.00 lo »32.50 •35 OO to $37.50 •40.00 to «45.00
fyrir fyrir fyrir
$17.50 $22.50 $34.50
Aðrir munir með sérstöku verði þessa viku.
Dress Waists Ladies’ Trim- Sports and
in net shadow med Hats.spe- motor coats
lace and crepe cial value- Short and
de chine. long lengths
$3.75 $8.50 $14.50—$16.50
Fairweather & Co. Ltd.
297-299 Portage Avenue
Toronto WINNIPEG Montreal
224
Sögusafa Heimskringlu
Jón og Lár
225 226
Sögusaín Heámskringlu
lór a« drekkai, þá var úti um alt samkomulag. ílg
reyndi að vernda hana frá þeim lesti, en gat ekki’.
Laitra sat þegjandi við hliö hans og huldi and-
litið í höndum sér.
‘É'g hefi ekki nieira að segja. þegar ég sá þig
íyrsrt og feldi ástarhug tdl þin, var ég edginmaður
iChicots. Ég hafði engal heimild til að nálgast þig,
en gat ekki varist því. þegar árið var nærri liðið
frá dauða frænda míns, ,kom mér til huigar, að skeð
gæti, að tnér hepnaðist að halda i lauðinn með þvi að :
giítast þér' til málaimynda, og svo, ef mér lánaðist j
að losna úr fjötrum mínum, að giftast aftur1 — eins
Og ivið líka gerðum’.
Hann þagnaði, en hjá Láru heyrðist þungur grát-
ekki.
cLára, getur þú kent í brjósti um mig og fyrir-
gefið mér? t nafni giuðs almáttugs bið ég þig að
segja, að ég sé ekki að öllu leyti fyrirlitlegur í þín-
um augumí.
‘Fyrirlitlegur, nei’, sagði hún og sneri náföla,
tárvota andfitinu að honum —, ‘ekki fyrirlitlegur,
í mínum augum gætir þú aldrei orðið það. En þú
hefir breytt ranglega, svo ósegjanlega ranglega. —
Hugsaðu þér, hverja hneisu þú hefir igert okkur báð-
um. Var auður Jasper Trevertons þess virði fyrir
okkur, ;að þú skyldir gera þig sekan um svik, til þess
o K 1 Lrr ffvnorí Tiatrri.
En ég vil ekki vera hér við þessa skömjn og þettaj
leyndarmál í huganum. Við verðum að gera þeim
herrum Clare og Sampsom'aðvart undir eins, og segja j
þeim sannleikann’.
Maður hennar knéféll fyrir íraman hana og l«it j
gleðigeislandi augum upp til hennafl:.
Elskan mín góöa, þú hefir gert mig of gæfuríkan
Jón og Lára
227,
32. KAPlTULI.
iHafa menn heyrt annað eins ? ’ sagði lvliza, ]>eg-
Jar bróðir hennar haíði lesdð bréfið hátt.
Svo íór ungirú Sampson að hugsa um, hvað ]>að
gæti verið, sem bróðir hennar ætti að gera á Manor
jllouse.
j Á slaginu kl. hálfníu kom Eampson til Manor
Prestinum var rétt sendibréf, þegar hann var ný- Ilouse og vat vísað inn í bókhlöðuna, sem var langt
tur að dagverðarborðinu ásamt fjölskyldu sinni. en mjótt( herber.gi með þremur gluggum. í mið,ju
tæktina". Nei, hana hræðist ég ekki, Lára. Ég hefijPresturinn borðaði dagverð kl. 5 4 sunnudögum, herbergdnu stóð borð með tveim ljósum, sem geröu
að eins borið kvíðboga fyrir, að missa ást þína, og eyddi til þess klukkustund og svo 60 mínútna hvíld miðju þess bjarta, en til beggja en<la var skuggsýnt.
einungis af þeirri ástæðu hefi ég þagaö til þessarar á eftir, áð,ur en hann fór að heiman til að haldajEldur logaði í ofniuum, og settist Satnpson hjá hon-
stundar'. j kveld-guðsþjónustuna. um og beið húsráöanda.
‘þú missir aldrei ást mínal, góði vinur. Húnvarj ‘Frá Manor House’, sagði stoíuþernan. það er Eftir langa bið var dyTunum lokið upp og inn
gefin þér af frjálsum vilja og verður aldrei aftur tek-
En ef þú vilt hlotnast virðingu mína, verður þú
að 1 ég fengi hann, ?
‘Svik ?’
•Já, skilurðu ekki, að hin fyrri gifting okkar, sem
í rauninni var engin gifting, var svik og lævísi, svo
nð hvomgt okkar hefir neina heimtingu á eignmn
ijaspers Trevertons, og að þær tilheyral eingöngu
sjúkrahúsinu ? Við höfum enga heimild til að vera
í þessu húsi, og við höíum ekkert annað að lifa af,
en eignir mínar, en þær eru nægar fyrir okkur^ Jón,
éc er ekki hrædd við fátæk tina, þegar ég er hjá þér.
• 1 i I .
að bæta úr þessu ranglæti þínu og breyta heiðarlega
og djarflega'.
‘Við skulum tala um þetta við hlutaðeigendur i
kveld, og verða á undan Eðvarð Clare meö þaö’.
‘Hvað þá ? Veit Eðvarð nokkuð um þetta?’
‘Hann veit, að Chicot og ég erum samá mafður*.
‘ö, þá skil ég vonda augnatillitið hans tál þin
kvöldið sem við-höföum fyrsta samsætið'.
Hana hrylti við að hugsa um það, að piaður
hennar var þessi Chicot, sem jgrunaður var um hiö
hryllilegasta morð.
‘Eg er hrædd um, að Eðvarð sé leynilegur fjand
maður þinn’, sagði liún eftir stutta þögn.
‘Ég er viss um, að hann er það, o.g hamn er að
búa sig til að koma fram sem opinber óvinur minn.
þess vegna verður það sigur fyrir mdg, að hefja upp-
tökin og afsala mér öllum eignum Jasper Trever-
tons.
beðið eftir svari’. kom séra Clare.
‘því er fólk að senda mér bréf um dagverðartím-i þeir urðu báðir hissa yfir því, aö hittast þarna,
atnn ?’ sagði prestur. ‘Frá Treverton? Hvað skrif-!en sögðu þó hvor öðrum, hvernig á komu þeirra
ar hann umí' A jstæði.
‘Eðvarð Clare leit upp spyrjandi. ‘það hlýtur aö vera eitthvað markvert’, sagði
‘óskar að sjá mig eftir messu í kvöld — áríðandi Clare.
málefni’, sagði presturinn. ‘Súsanna, segðu sendi-j ‘Eitthvað viðvíkjandi óðalinu’, sagöi Satnpson,
sveini hr. Trevertonss að ég skuli vera í Manor Housei ‘annars lieíöi hann ekki kallað okkur báöa’.
ivrir kl. 9’. j Jón Treverton og kona hans komu bæöi inn, þau
Eðvarð varð hugsandi. Skal Jón Treverton ætlajvoru íöl og svipur Láru sýndi djúpa sorg.
að 'tæla föður minn til að sjá í gegnum fingur við ‘Hr. Clare, hr. Sampson, ég hefi sent boð eftir
sig út úr erfðaskrársvikunitm ? hugsaði hann< Hann ykkur, þar eð þið eruð umsjónarmenn eftirlátinna
bar ekkert traust til hygginda eða staðíestu iöður eigna Jasper Trevertons, írænda míns’, sagði Jón,
sins. jþegar hann var búinn að biðja Samipson afsökunar
‘Mér geðjast illa, að verai á ferð á kveldin í slíku
veðri’, sagði prestur, ‘en Jón Treverton hefir eitt-
hvað markvert að segja mér, og því verð ég að fara’.
Tom Sampson sat við ofninn og drakk te, þegar
hann fékk einnig bréf frá Treverton, sem bað hann að
komo milli 8 og 9 um kveldið.
‘Mér þykir slæmt, að ómaka yður í viðskilta
skyni á sunnudag, en málefnið þolir enga biö’, skrif-
aði Jón.
sæti
a því, að láta hann bíða svo lengi og laga til
handa' Láru Við ofninn.
‘Nafnið er ekki rétt’, sagði Sampson, ‘okkair af-
skifti, samkvæmt erfðaskránni, hættu, þegar þið giít-
ust. Við höfum að eins umsjón með dánftrgjöfinui,
sem Lárai öðlaðist fyrir 16 árum, og hjúskaparskil-
málunum, sem voru samdir, þegar gdftingin átti sér
staö’. '
‘Ég hefi sent boð eftir ykkur til að segja, að ég