Heimskringla - 07.05.1914, Page 8
WfNNíPEG, 7. MAÍ, 1914.
HBIMSKKINOLA
Þekkir þú á
Piano?
Þú þarft ekki að þekkja á verS-
lag á Píanóum til þess að sann-
faerast um aS verSifS er lágt á
hinum mismunandi Píanóum
Viífskiftamenn eru aldrei lát-
nir borga okurverð í verzlun
McLean's. Þessi velþekta verz-
lun er bezt kynt í síðastl. 30 ár
fyrir að selja á bezta verði hér í
borginni.
Piano frá
til $1600
B. LAPIN
HLUSTIÐ KONUR
Nú erum vjer a8 selja vorklæBnað
afar ódýrt. NiKursett veröá öllu.
Eg sel ykkur í alla staði þann
bezta alklæönað fáanlegan, fyrir
$35 00 til $37.50
Bezta nýtizku kvenfata stofa
Tel. Garry 1982
392 Notre Dame Ave.
J. W. KELLY, J R. EEDMOND,
w, J. RO.SS: Einka eigenáar.
Wínoipeg stsersts hljóðfærabáð
Horn; Portage Ave. Hargrave St.
ÚR BÆNUM.
Fimm Prósent
afsláttur
AlUr uiatvörutegundir sem þið
þarfniet þar á meðal ágaetis kafti sem
svo margir þekkja nú, og dáðst að
fyrir ” mekk og gæði fáet í matvöru
búð B. Arnaeonar, á horni
VictorkSt. og Sargent Are.
Svo er aðg»zluvert að Arnason gefur
i>% afslátt af doll. fyrir oasb verzlun.
Pkooe Sher. 1129
B. ARNASON
ATFÖR.
Kl. að ganga 9 þriðjudagskveldr
ið 21. apríl sl. sást flokkur manna
á leið vestur Sargent Ave.
þegar hópurinn var kominn vest-
urundir Ingersoll St., lét hann all-
ófriðlega og safnaðist að hiisi einu
þar. — Eftir því var tekið, að I
flokkurinn hafði bákn eitt mikið,
er 4 efldir karlmenn báru, og var
þess getið til, að það myndi ætlað
til að mölva upp dyr á húsi því,
er að var steínt. En frá því mun
hafa verið horfið, og var þingið
borið inn friðsamlega í hús það, er
Karólína Dalmann býr í, og fylgdi
á eftir allur flokkurinn og fylti
húsið, oig kom heimafólki heldur
en ekki á óvart.
Kom þá það í Ijós, að j>etta
“bákn” var dvrindis legubekkur úr
útskoriniú eik og leðurfóðraður,
er nokkrir vinir og félagssystkini
-voru að færa lienni að gjöf.
Hr. Gunnlaugur Jóhannsson
hafði orð fvrir gestunum og gjörði
nokkra grein fvrír atförinni, i
snjalfri ræðu, einsog honum er
lagið.
Síðan kallaði hann á hr. O. S.
Thorgeirsson, er með nokkrum vel
völdum orðum bað húsfrevjuna,
Karólínu Dalmann, að þiggja gjöf-
ina, sem ofurlítinn vináttu- og
þalkklætis-vott, frá þesstim vina-
hóp, sem hefði haft svo mikla á-
næfrju af og margar gleðistundir
ttpp úr því, að kvnnast hetini. —
Sjálftir þakkaði hann fvrir ljúfa
samvinnu í félagsmálum.
hæfileika hennar, og starf hennar
bæri ríkulegan ávöxt.
Karólína Dalmann kvaðst vera
óviðbúin bæði gjöfinni og öllu því
lofi, sem á sig hefði verið hlaðið
og hún ekki verðskuldaði. þakkaði
hjartanlega gjöfina og góðvildina
og vináttuna, sem gjöfin vottaði.
Svo skemtu menn sér lamgt framt
á nótt við samræður, spil osfrv.
Fóru svo allir glaðir og ánægðir
heim. Viðst.
BAZAAR
Kvenfélag Únítara safnaðarins
hefir ákveðið að halda vor-bazaar
sinn þann 18. og 19. þessa mánað-
ar. Baizaarinn verður í fundarsal
kyrkjunnar, og seldar þar veiting-
ar báða dagana. Margir góðir
munir verða þar til sölu, svo sem
barna- og kvenfatnaður, hálsbdndi,
sessur og fleira. N,ánar auglýst
síðar.
Nýtt pósthús liefir veiið stofuað
norður með ’Janitoba vatni er Hay-
lajid heitir. Taka póst sinn þar
nokkrir íslendingar er byggð eiga
suður af Narrows,—ineðal þeirra,
Sigurgeir Pétursson og Davíð Gísla-
son.
Ungfrú Lovísa Ottenson, dóttir
Nikulásar Ottenson og konu hans,
hefir verið ráðin Pianoleikari við
kvikmynda leikhúsið f bænum
Souris, Man. Kr hún komin þang-
að vestur og tekin við starfinu.
Naesta sunnudagskveld verður
umræðuefni í Únítarakyrkjunni :
Ólaunuð verk. — Allir vel-
þa voru bornar fram ljuffetiigar
veitingar, og var Gtinnl. Jóhanns-
son prógrainsstjóri. Iléldu nokkr-
ir ræður. svo sem : Bjarni Magn-
ússon, Kriðrik Sveinsson, Maigmis
Magnússon, Ásmundur Jóhanns-
son, Mrs. Sigríður Sveinsson o.fl.
f ræðiuium var minst á starf-
semi hennar í félagsmálum vor ís-
lendinga síðan hún hefði til vor
flutt, árvekni og alúð hennar við
þau, og hina miklu hæfil-eika lienn-
ar, skáldgáftl og ritsnildar, og
hinna almennu vinsælda, er hún
hefði jafnan notið sakir mannkosta
og <rlaðlyndis. Allir árnttðu henni
blesstutar í framtíðinni, að hún
mætti lengi njóta gjafnrinnar, og
að vinir hennar og vandamenn
mættu enn um Iangt skéið njóta
Hra. Páll Keykdal, umsjónar-
tnaður heimilisréttar landa er
staddur hér í bæ, ásamt konu
sinni og börnum. Heimleiðis héldu
þau í fyrradag.
BRÉF A HEIMSKRINGLU.
A. P. Sigurðsson (4 bréf)<
Benedikt Hjálmsson (ísl.bréf).
Mrs. Sigurbjörg Arnold.
Kristján G. Snæbjörnsson (íslb.)
Miss Jóhajnna Johnson (ísl.br.).-
Ástvin Johnson.
Sigurður Gíslason (2 bréf).
Miss Stefanía Sigmundsdóttir
(fsl.br.).
Mrs. S. Gíslason (fsl.br.).
✓
a
Tíl SÖIU Ingersoll St.
fast við Wellington
.50 fct®
''ANALEGIR SkII.MÁLAK
MANITOBA REALTY CO.
520 Mclntyre Block Phone Main 4700
aðeins
T O M B Ó L A í ARBORG
$5.00 viröi fyrir kvartinn. Býður nokkur betur?
Þetta er ekkert auglýsinga skrum. Þaö veröa
fjolmargir ágætis munir, sem verða nánar aug-
lýstir í Árborg. Öllum er velkomið aö reyna
lukkuna.
Pann 14 Maí, hjá Mood
LESTRARFÉLAGIÐ
Z <7 ?£
&
'\Á
Nýtísku munir eru fáan-
legir með pósti
Eaton Mail Order deildin býftur fólki í Vestur
Canada úrvals vörutegundir á lágu verSi.
..V^
W-IL
ÞAÐ KK TÍZKÚ SNif) á Katon vöru skránni. Yor og sumar útgafan
ber það með sér. Margar tizku blaðsíðurtiar voru ekki prentaðai-
þarr tii á síðustu stundu, til þess að Eaton skiftavinir hefðu tæki-
færi að fá nýjustu muni sem markaðurinii hat'ði að bjóða. Vér tókum
vorar eigin myndir af bví sem vér þurftum að sýna, þarafleiðandi er
margur nýtízku kvennbúningurinn sýndur í eðlilegum litbreytingum,
og allir þessir munir t'ást nú í Eaton Mail Order deildinni, og eru sendir
hvert sem óskað er mn Vestur Ganada.
Veljið úr því sem Eatons vöruskaáin býður
Fólki í vestur landinu er þatS stór
vinningur aó vera þannig í sambandi
viÓ Katon verzlunina i gegnum Katon
»Mail Order deildina.
Ekki einungis fáifc þér alla nýmóti-
ins hluti heldur ennig afar mörg/u úr
aö v'elja.
Útg/áfa bókar eins og þessi er, er
mjög: mikiö vandaverk, því smekkur
manna er mismunandi, þess vegna
höfum vér haft mjög víötækt úrval.
Met5 því aC verzla viö Eatons fáiö
þér ódýra vöru um leiö og: hún er af
beztu teg/und. Eaton vörukaupa fyrir-
komulagiö, aö kaupa miklar byrgbir
í einu fyrir peninga út í hönd og selja
svo beint til fólksins, meÖ litlum á-
góöa, gerir þaö aö verkum at5 vert5it5
er lagt.
Alt er gert til þess aö Mail Order
viðskiftamenn vorir séu ánægöir. Ef
þér finnitS ekki í vöruskránni þaö sem
yöur vanhagar um, þá skrififc oss, vér
munum ráðleggja yöur rétt, slíkar
upplýsingar og ráöleggingar eru gefn-
ar yöur ókeypis.
Mem er sem
V
FainaSur af hvafta lauml sem er aera vigtar II punil eSa
minna f>e»t Mendur meft “pnreel poMt”. Þaft er |»eM* vlrftl aS atbuga
þetta. einkum fyrir fólk Mem A heima á afMkektum MtöÓum. en geta
Mamt náö tll pÓMt hAa.a.
t. eaton:c9,
WINNIPEG
LIMITECf
CANADA
m
%
n:
N-.-
1)11
“Johnsons
Electric
Cooko”
(Patented)
Undirstaða ánægjuh'gs heimilis.
,á markaðnum
Nýjasta raf-eldavél
Sidur, bakar og steikir fljótar og ódýrara en nokkur
önnur eldavél sem til er búin.
Engin þeíur, engin óþverri, fljót, sparsöm
Kostnaður % til 1 cent niji klukku tínian með þeim
ínagns kostnaði sem nú er. "
af-
Vér ábyrgjumst að hita teinarnir brenna ekki í sundur í
þrjú ár. Búiö til á mismunandi stæröum frá 9 þumlunga smá
vél upp í stærstu gistihúsa eldávélar.
IJI VK A Vl llllll VIII •*.IOH \ SON KI.Kt'TKK: I OOKO"
Fljótasta Kafurmags hitunar vél sem búin er til og svoleiöis bygö
aö allur hiti notast, þetta er tryggt meó einkaleifi svo enginn annar
getur notaö það. Hitinn tempraður eftir vild. Hitinn nogu sterkur
til að steikja hvaða kjöt sem er. Margar þesskonar vélar aöeins
hálf steikja af því hitinn er ekki nogu sterkur. Mjög þægilega
hreinsuö, aöeins þarf að taka úr netið og busta óhreinindin af.
Hita virarnír h\orki eyðast né brenna þó vatn fari á þá. Vélinni
fylgia smá hringir sem stækka má pg minka með hvert eldhólf.
I>etta er mjög þægilegt þegar um mörg eldunar áhöld er aö ræða
búin til í Winnipeg. Viðgerðir allar og stykki í vélina fást í Winni-
peg. Fyrir flestar aðrar samskonar vélar veröur aö panta slíka
hluti frá Montreal eða Bandaríkjunum. sem oft tekur langan tíma.
Ef einn hita vírinn bflar í “Johnson Cooko’’ þá þarf ekki aö senda
alla vélina tíl viögerðar, takið aðeins brotna vírinn úr, og notið
vélina eftir sem áður þar til þ.ér fáiö nýjan vír. Þaö hefur engin
áhrif ú vélina önnur en aö hitinn veröur ekki ein.s sterkur. T>etta
er mikil umbót frá öörum vélum. Ofnhiiöaraar allar stoppaðar með
Asbestos og heldur þarafleiöandi í sér liitancm í.il bökunar. þ»etta
er sú besta raf elda vél á markaöinuin og veítir algeröa fullnægingu.
S O !i D H Y
P. Johnson
7Í1 WllUAM AVE
Phonís Sarry 735 2179
Record Foundry and
Machine Co.
152 HENRY AVE.
Phone Maln 3826
«
§ Skemtisamkoma, 7 Maí
:: 7
♦♦
g í efri sal Good Templara hússins af Barnastúkunni
Æ S K A N
jj Undir umsjón
Mrs. R. S. Blöndal og Mrs. G. Búason
a
Í Byrjar kl. 8 síðdegis Aðgangur 25 cent
Menningaríélagsfundur nú á
fimtudagskveldið. Dr. Sig.; Júl Jó-
bannesson flytur erindi um ‘M a n-
s a 1 ’. Kosninjrafundur. AUir vel-
komnir. Frjálsar umræöur.
VINNUKONA ÓSKAST
GóÖ vist, gott kaup í boði.. 3
fuUorönar manneskjur í heimili. —
Allar upplýsingar aö 907, Selkirk
Ave., Winnipeg.
I.
i.
3■
4■
5-
6.
7-
8.
9-
10.
11.
12.
13-
14.
!5-
16.
17-
18.
19-
20.
21.
22.
23-
24.
Fíolin spil
Upplestur
Samsöngur
Upplestur
Pianospii
Söngur
Upplestur
Píanospil
Fíolin spil
Samtai
Söngur
Upplestur
Söngur
Upplestur
Fíolin spil
Söngur
Upplestur
Söngur
Satnsöngur
Samtal
F'íolin spil
Samsöngur
Upplestur
Samsöngur
SKEMTISKRA:
- Páll Jóhannsson
- - - Ida Swainsson
Misses Thorbergson, E. Bardal
Messrs J. Einarson, A. Sigurdson
----- Ruby Oison
- - - - Emily Anderson
- - - - Lily Goodman
Þorvaldur Petursson
- - - - Erlindur Anderson
- W. Friðfinnsson
- - - - Nokkrir drengir
- ... Fríöa Jóhannson
Laura Johnson
Misses J. & S. Thorbergson, E, Johnson
- Stefania Thomson
Njáll Bardal
Ella Olson
-• Victoria Johnson
Fríöa Johannson
Misses R, Bardal, Aurora Johannesson
Nokkrar stúlkur
W. Friöfinnson
----- Nokkur börn
- - - - Guör. Martinsson
Misses Th. G. Búason, H. Bildfell,
Masters Norman Olson, P. Lindal
nnaammaatttmnatmmnatmmaaammmmöaKmmmnmtnmtmmnm
ISLENZK STULKA
er vön hússtöríum,
sem er von husstorium, getur
fengiö vist á góðu íslen/.ku heim-
ili liér í bæ. Gott kaup. Umsaekj-
endur beönir aö snúa sér til Mrs.
Joseph Jolinson, 774 Victor St.
WONDERLAND, kvikmynda
ltíikhúsið á Sargeut Ave., sýnjr nú
á hverjum föstudegi hinn ágæta
leik Lucille Love, er byrjaði 30.
marz. í leiknum eru 30 þættir, og
tveir srýndir á hverjum föstudegi.