Heimskringla - 07.05.1914, Page 10
■HfclnU IJH.Lim 1111.1.11 UiAiUiiiiiiaAiHHhHH fr*
wi:;:
HtílÍLSKklN GLA
MARKET HOTEL
146 Princess tít.
á móti markaCnnm
P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG
Beztn vlnfOnK vindlar og aÐhlynning
fóð. Isleuzkur veitingamaOur N.
[alldórsson, leiObeinir lslendingum.
WELLINGTON BARBER SHOP
undir nýrri stjórn
Hérskurður 25c, Alt verk vandaö. Viö-
skifta íslendinga óskaÐ.
ROY PEAL, Eigandi
691 Wellington Ave.
Woodbine Hotel
469 MAIN ST.
StntstK Billiard Hall I Norftvostarlandinn
Tlo Pool-borö. — Alskouar vínog vindlar
Gistlng og f»Oi: $1.00 á dag og þar yflr
Lennon & Hebb,
Eigendor.
Vér hOfnm fnllar birgOlr hreinnstn lyfja
og meOala, KomiO með lyfseOla yíar hing-
aO yérgerum meOplin nékyœmlega eftir
évlsan læknisins. Vér sinnum utansveita
pOnnnnm og seljum giftingaleyfl,
Colcleugh & Co.
Notre Dame Ave, fc Sherbrooke St,
Phone Garry 2690—2691.
HERBERGI
Björt, rúnigóð, þiegileg fást altaf með
þvi að koma til vor
City Rooming and Rental Bureau
OfBce opeD 9 a.m. to 9 p.m.
Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk.
SHAW’S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasölubúðin f Vestur Canada.
470 Xotre l)»me.
Dominion Hotel
523 Main St.| I
Bestn vtn og vindiar, Gisting og f«-Ci$l ,50
MáltiO ............ »'35
Sinii II 1131
B. B. HALICCESSCN eigandi
TJPPBtrlN HERBERGI TIL
LEIGU
Tvö uppbúin framherbergi á
fyrsta og öðru gólfi fyrir hreinláta
bg reglusama menn eru til leigu að
604 Agnes Street.
nanngjarnt verð. Upplýsingar að
504 AGNES STREET
LOKUÐCM tilboðum um fluttning á
pósti í þjónustu Hans Hátignar,
um fjögra ára tíma, sex sinnum á viku
á. milli Headingly og Pigeon Lakc, R.
M. D. No. 1, gegnum St. Francois Xavi-
er og Pigeon Lake og hvert annað
Post Office er kann að verða stofnað
é. þessari letð. Samningar byrji sam-
kvæmt ákvæðum Yfir-Póstmeistarans.
Prentaðar auglýsingar samningum
▼iðvikjandi og umsóknar miða má
Sflrlíta og fá á Pósthúsinu á Headingly
t Francois Xavier og Pigeon Creek,
og skrifstofu Póstmála umsjónarmanns
1 Winnipeg.
H. H. rHINNEY,
Póstm. Umsjónarm.
Bkrlfstofu Póstm. umsjónarm., Winni-
peg, Man. Apríl 17. 1914.
I. 30, 31. 32.
J. J. Swanson H. G. Hinrikson
J. J. SWANSON & CO.
Fasteignasalar
Yyr og peninga miSlar
SUITE 1. ALBERTA BLOCK
Portage & Garry Talsími M.2597
Winnipeg, Man.
■H+ i in+i 11 m i»111+»
Sherwin - Williams;;
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgast nfl. ;;
Dálftið af Sherwin-Williams \!
húsmáli getur prýtt húsið yð- ;;
ar utan og innan. — B rúkið ”
ekker annað mál en J>etta. —
S.-W. húsmálið málar mest, “
endist lengur, og er áferðar- ..
fegurra en nokkurt annað hús ;;
mál sem búið er til. — Komið I!
inn og skoðið litarspjaldið.— • •
CAMER0N & CARSCADDEN $
QUALITY HARDWARE
Wynyard, - Sask. ?
rf-
“Lama Sabakthani!u
Saga eftir Álf Ormstungu.
Sánkti Pétur, skálmaði um hallar-
gólf himnaríkis, strauk hökuskegg-
ig af kappi og virtist í þungum
þönkum og hálf iliu skapi:—“Þetta
annríki nótt og nýtan dag er nóg
til að drepa múldýr. Það hiýtur
að vera drepsótt á jarðiíki, yfir
þrjú þúsund sálir á dag og svo öll
stórslysin, enn saint sér ekki högg
á vatni lijá jarðarbúum. Hvflík
viðkoma, og allir koma þeir hingað’’
Hann hristi höfuðið svo hvítu
lokkarnir svffluðust til.
Þá kom dyraþjónn Péturs.hneigði
sig iotningarfullur og sagði það
væri komin maður frá jarðríki.
“Hum.........einn enn, aldrei er
friður, hvað heitir hann, og hverrar
þjóðar er hann, og hvaðan er hann?”
spurði Pétur og horfði einbeittur
yfir gleraugun sín, á þjóninn.
“Herra, hann er Icelander og heitir
Sjonn Sjonson og er frá Winnipeg.”
"Ó, hann er þá Vesturfslendingur.
Það verður ekki umstangslaust að
finna hann á vitnisburðarbókinni
ef ég þekki rétt,” sagði Pétur og
talaði eins og dauðþreittur maður.
“Jæja, kondu með nafnalistann og
vitnisburðar bókina, og ensk-ís-
lenzku orðabókina, því ekki mun af
veita, þegar maður fer að glíma við
svoleiðis snáða.”
Sankti Pétur setti upp önnur gler-
augu yfir hin, opnaði ákaflega
stóra og óhreina bók sem þjónninn
ók til hans á borði með hjólum
undir.
“Winniiieg! Winnipeg! stórborg,
mikil borg! Jú, hérna kemur það.
En, nú er að finna nafnið. það verð-
ur nú þyngri þrautin.” sagði Pétur
og fékk sér í nefið. Jæja, ])á er að
leita,” og Pétur lét ritblýið fylgja
nöfnunum ofan dálkana hvern af
öðrum. Sjon Sjonson tautaði hann
í sífellu, og þetta lét hann ganga
þangað til hann kom á endann á
síðasta dálkinum.
Pétur rétti sig upp, skellti aftur
bókinni, og sagði að þar væri engin
I Sjon Sjonson, hailaði sér svo aftur
j í hæginda stólnum eins og þetta
væri honum ekkert áliuga mái.
“En maðurinn hfður herra, eitt-
I hvað verður til bragðs að taka,”
sagði þjónninn.
Pétur tók af sér bæði gleraugun
og horfði út f hött, og hugsaði. Alt
i einu var eins og nýtt Ijós rynni
upp fyrir honum.
“Æg sé í gegnum það alt, iagsmað-
ur” sagði Pétur ánægjulega eins og
manni sem tekist hefur að ráða
fram úr vandamáli; “Hann mun
veia fæddur og uppalin á íslandi,
og innritaður þá, fyrir löngu sðan,
og þá heitið alt annað. Þeir skifta
um nöfn þeir skollar þegar þeir
koma til Yesturheims. Farðu nú út
og spurðu hvort hann sé ekki fædd-
ur og uppalin á ísiandi, og hvað
hann liafi heitið þá.”
“Já herra,” sagði þjónninn,
hneigði sig og fór. Eftir stundar
bið kom ])jónninn aftur, og sagði
hann væii fæddur og uppalin að
Hofi á Melrakkasléttu á íslandi og
héti Jón Jónsson.
“Grunaði ekki Gvend” sagði Pét-
ur og fór að leita í stóru bókinni.
Eftir iitla stund leit Pétur upp
en liélt vísifingrinum á bókinni.
“Jú, liérna Iief ég liann, Jón Jóns-
son að Hofi á Melrakkasléttu á ís-
landi, 25 ára að aldri, ágjarn sjálfs-
elskur, di-ykkfeldur tóbaksmaður
mikill og kvennamaður,—Dálagleg-
ur vitnisburður, láttu liann koma.”
Þá var nú Jón loksins kominn til
himnaríkis.—Hann var meðal mað-
ur á hæð, þrekvaxinn með talsverða
ístru, rauðieitur I andliti með stórt
biátt nef, það var eins og nautnir
og óhóf stæðu óafmáaniegar í hver-
jum andlitsdrætti,
"Um, hum, brennivfn, brennivín”
tautaði Pétur og var eins og liann
sagi ekki neitt af Jóni nema nefið.
“Svo þú ert frá Winnipeg, hr. Sjon-
son.?”sagði Pétur og horfði valds-
mannslega á Jón yfir gleraugun sín.
“Yes sir, from Winnipeg,” svaraði
Jón og hvíldi fæturnar á víxl.
“Hvert var lífsstarf þitt, hrá. Sjon-
son ?”
“Well, --- Ég-----Eg var hótels-
haldari, já, eða svoleiðis.” sagði Jón
og horfði beint ofan í gólfið,
Pétur fór að fletta bókinni. “Eln-
mitt það—hótelshaldari, og—og á-
fengissali; fremur óheiðarleg at-
vinna; sálarháski, sálarmorð!” taut-
aði Pétur.
Hann bjóst ekki við svari. Það
fór að fara um Jón, hann vildi kom-
ast hjá sem flestum þessleiðis spurn-
ingurn og svörum.
Hann steinþagði.
Pétur leit upp, og horfði á Jón.
“Hvaða kyrkjulegum félagsskap
tilheyrðir þú þar, hr. Sjonson?”
Jóni létti. Hann þóttist öruggur
og sáluhólpinn, ef hann einusinni
gæti kornið Pétri í skilning um
reikning sinn og kyrkjunar, og
hvert atvik, hver dollar og cent,
sem hann hafði látið af mörkum,
stóðu honum nú lifandi fyrir hug-
skotssjónum.
“Ég, reyndar beinlínis tilheyrði
engum kyrkjulegum féiagsskaj), hut
ég fór til kyrkju vanalegast á hverj-
um helgidegi, og ég var aldrei eftir-
bátur annara að gefa til safnaðar-
þarfa.” sagði Jón drýgindalega,
hann var ráiðubúinn að skýra það
bctur ef þörf gjörðust.
“Einmitt ]>að! Gjörðu svo vel að
liann til austurs um leið og hann
sagði, og málrómurinn var ákveð-
inn og hátíðlegur.
“Sérðu standbergið þarna, þarna
langt út í hafinu, scm æðisgcgnar
haföldurnar skella á dag og nótt,
ár eftir ár, og öld eftir öld. Þegar
þessar ramelfdu holskcflur hafsins
Iiafa sleikt og skolað þessum kietti
ofan í sjálfar sig, þá er liðið eitt
augnablik af eilífðinni, — Og l)á
MANITOBA.
þarna”sagði Pétur og leit til þjóns-
ins.
“Hvaða trúarbrögð kcndi sú
kyrkja, sem þú aðallega sóttir, hr.
Sjonson.?”
“Well, lúthersku, I guess, hut
sumir kölluðu það nú reyndar
hærri krítik.”
“Já, ég kannast við þá stefnu, hún
er heiðarleg rannsókn, en,—hún er
líka sambland af frelsi og ófreisi.
Frjáls, að því ieiti til, að ])ar eiga allir
athvarf og eru látnir óáreittirineð
trúarskoðauir sínar hverjar sem
þær eru, og er það óefað stórt spor
áleiðis til samhygðar lijá mönnum,
enn, ófrjáls verður hún, þar til
framsóknar þráin hefur leyst hana
úr læðing, og mennirnir taia eins
og þeir hugsa. En hvað kom til að
þú aðhyltist þá kyrkju frekar en
einhverja aðra, ]>ar sem úr svo
mörgu er að velja, hr. Sjonson.?”
“Ó, I don't know, hún var meira
iiberai að mér fanst.”
“Liberal, liberal, tautaði Pétur og
fór að fletta orðabókinni.
“Einmitt það, svo þú hefur þá
hvergi verið innritaður í söfnuð eða
neinn annari kristilegan félagsskap,
hr. Sjonson.?” spurði Pétur.
“No sir, no place.”
“Jæja, þú tilheyrir ])á Almenningi.
Það er fjölmennasti flokkurinn hér.
Þii ]>ekkir þar sjálfsagt marga, ég
vona að þér leiðist ekki.”....“Þú
gjörir svo vel og fylgja honunr
þangað,” sagði Pétur, og leit til
þjónsins.
“Er það langt?” spurði Jón hólf-
hikandi og horfði ofan á berar fæt-
urnar á sér, blóðrauðar og þrútnar
af kalda.
“ó, sei, sei, nei; ])að er örstutt á
okkar mælikvarða. 1 Winnipeg
mílum mundi l)að verða, nú—-jæja.
svo sem hundrað,—hundrað, og fim-
tíu mílur,” sagði Pétur, eins og
iionum stæði alveg á saraa.
“Hundrað og fimtíu mílur!” hróp-
aði Jón svo hátt að bergmálaði i
öllu himnaríki, og röddin var rám
og ruddaleg. “En við tökum nátt-
úrlega strætiskarið” bætti hann við
og varð rólegri.?”
“Strætiskar — strætiskar, láttu
mig sjá, hvar er það nú f orðabók-
inni,” sagði Pétur og fór að blaði í
þókinni hægt og gætilega.
“Ó, ég held þú þurfir ekki orða-
bók við strætiskar, veistu ekki hvað
strætiskar er, hefurðu aldrei verið
í stórborg, ha?” sagði Jón undrandi
og með talsverðum þjósti.
Hann var á náium um svarið.
“Nei, ekkert strætiskar, ekkert
street car, hér er alt gengið, hr.
Sjonson,” sagði Pétur svo kalt og
rólega að Jóni fanst það móðgun.
“Gengið!—ait gengið?” Og það
var gremja, og niðurbæld bræði i
rómnum.
“Ég er ekki vanur við að ganga.
ég er enginn förumaður, hef aldrei
flakkað. Ég hefi haft ráð á að
ferðast með öðrum hætti hingað til,
og sérðu ekki inannflón að ég er
berfættur. £g dó auðvitað berfætt-
ur, og fara að iabba hundrað og
fimtíu míiur, berfættur eins og als-
laus ræfill, það er ranglæti—það er
........það er stórsynd,” og Jón
rétti frarn blóðrauðar fæturnar á
vfxl.
“En ég get ómögulega að því gjört
herra Sjonson minn,” sagði Pétur
blíðlega. Honumleist ófriðlega á
Jón.
Getur ekkert? Vilt ekkert
gjöra, þú ert ekkert meira en ég;
hvar er drottinn? Eyigdu mér til
drottins. Ég vil fá að finna drott-
inn. Ég vil ekkert hafa meira með
þig að sýsia,” sagði Jón og lét óðs-
lega. Pétur sá að hér horfði til
vandræða.
“Þú getur ekki séð hans helgidóm
svona fijótt hr. Sjonson. Til þess
þarf tíma og fullkomnun,” sagði
Pétur í sannfærandi málróm.
"Svona fljótt! Kallarðu þetta
fljótt. Say, til hvers heldurðu að ég
hafi gefið tvö hundruð dali á ári í
mörg herrans ár í hans þarfir, cf ég
œtti ekki neitt skilið fyrir það?
Nei, ég segji þér satt, ég á heimtingu
á að tala við drottinn; hann er sá
eini sem væri líklegur til að leið-
beina mér,”sagði Jón, og hálf dró
niður í honum.
Pétur fór að kenna í brjósti um
Jón. Hann vissi auðvitað að þetta
traust sem Jón bar til drottins var
ekki trúarlegs eðlis, heldur að hann
hefði gefið til kyrkjunnar og fynd-
ist þarafleiðandi guð vera í stór
skuld við sig.
Pétur stóð nú á fætur, og Jóni
sýndist hann óumræðilega stór og
tignarlegur. Alvöruþrunginn benti
rétta mér ensk-íslenzkn orðabókina verður ]>að algorlega undir þínum
eigin hugsunarhætti komið, hvort
þú færð að sjá ailan hans helgidóm,
því í gegnum margar þrautir ber oss
inn að ganga í guðsríki.”
“Guðsríki,” orgaði Jón, “er ég ekki
kominn til guðsríkis.’
“Nei! nei! nei! kæri lierra Sjonson
minn, þangað áttu langt í land. Þú
ert aðeins í fordyri himnaríkis núna
—en farið þið nú af stað,” sagði
Pétur ög leit til þjónsins.
Jón varð alveg orðlaus. Honum
fanst hann verða fyrir ranglæti og
vissi ekki hvaða brögðum hann
ætti að beita við Pétur. Honum
datt í hug að gala eins og hani, því
hann hafði heyrt að honum kæmi
það illa, en þá mundi hann eftir
að iiann var rámur; það gjörði
rommveizlan síðasta.
“Þú varst ekki svona drýidinn og
dularfullur um árið, liegar haninn
gól tvisvar, og þú skældir eins og
hugdeig kerling,” sagði Jón í stork-
andi róm og skók hnefann að Pétri
um leið og liann lagði af stað.
“Nú hafa prestarnir verið að
skrökva einhverju í karlinn,” sagði
Pétur við sjálfan sig, og brosti góð-
látlega; “það bregst mér ekki. En
við fyrirgefum alt.”
Og nú var Jón lagður af stað að
leita guðsríkis. Hann liafði aidrei
reynt það fyrri. .
Þegar þeir höfðu gengið þegjandi
nokkra stund, var eins og opnaðist
fyrir þeim dalur, breiður og skín-
andi með líðandi halla á báðar
höndur, og alt úði og grúði af fólki
í mismunandi stórum flokkum, eins
langt og augað eygði, og einkenni-
lggum töfraljóma sló yfir alla þessa
breiðu, svo Jón þóttist slfkt aldrei
fyr séð hafa, og altaf óx forvitni
hans.
Loksins gat hann ekki stillt sig
lengur, og spurði fylgdarsvein sinn
liverjir það væru í þessúm hóp sem
þá bar að til vinstri handar.
Það var hópur af fremur rudda-
legum náungum, öllum vopnuðum
og skyldist Jóni að þar mundi vera
flokkur af fornmönnum, þeir kváðu
af kappi miklu fornmanna vísur
| um Þlóðuga bardága og afreksverk
sín og létu ólmlega, svo Jóni stóð
stuggur af. Hann varð gagntek-
inn af angist og kvíða fyrir því að
verða skilin þarna eftir.
“Þetta eru,” sagði sveinninn hægt
og rólega, “fornhetjurnar frægu,
þarna er nú Þórólfur Bægifótur,
Hrappur Glámur og margir fleiri
þessi með snærisspottann um háls-
inn er Júdas frá Karíot, og þessi
með slétta andlitið, framsetta mag-
ann og mjóu fæturnar, er Nero
Kei.sari. Hann er skáld mikið og
yrkir fyrir þá. Allra þessara þjóð-
höfðingja hefir þú sjál'fsagt heyrt
minst á viðeigandi liátt í fyrirlestr-
'um.
“Um, lium” — heyrðist í Jóni.
Hann var alveg orðlaus, en þegar
hann sá að þarna var honum ekki
fyrirhugaður verustaður þá náði
hann sér bráðlega aftur.
Næst bar ])á að litlum manni með
ránsfuglsnefi og gráum og grimm-
legum augum; hann var inniluktur
af stórum bókum f gulu bandi; þar
voru einnig mannhæðar háir stafiar
af skjölum og sjálfur var hann á
kafi í blöðum. Það voru fáir í
kringum hann.
Jón horfði undrandi á manninn,
en spurði þó einskis.
“Þetta er dómari,” sagði sveinn-
inn.“ Þið hafið sjálfsagt heyrt hans
getið þar í Winnipeg.
En nú voru þeir komnir að afar
stórum hóp af mönnum; þeir voru
allir mjög myndarlegir, sumir tig-
narlegir sýnum, og allir voru þeir
glaðir og frjálslegir. Það var eins
og brennandi áhugi og rannsókn-
arþrá lýsti sér í hverri þeirra hreyf-
ingu.
Jón starði frá sér numinn á þcssa
menn og varð gagntekinn af lotn-
ing, og hvergi fanst honum hann
frekar vilja vera, heldur en einmitt
meðal þessara manna.
Þetta eru vísinda og rannsóknar-
menn,” sagði sveinninn. “Það eru
menn sem eru á stöðugri leit eftir
þekkingu, menn sem gjöra sér það
fuil-ljóst að, trú er engin vissa, held-
ur aðeins takmörkuð þekking, eða
ótakmörkuð von um eitthvað þar
sem skilningur þrýtur. Skoðanir
þeirra eru margvísiegar, sumir eru
eingyðistrúar, aðrir algyðistrúar,
ljós þeirra eigin skynsemi er þeim
fyrir öllu. Hugsanir þeirra eru
bygðar á heimspekilegum grund-
velli, og þar komast engar að sem
að nokkuru leyti brjóta bág við
skynsemi og þekkingu þeirra. Þeir
elska sannleikann og viija að aliir
menn viti allann sannleikann.!
(niflurlag á 3. sítSu)
Mjög vaxandi athygli er
þessu fylki nú veitt ai ný->
kotnendum, sem flytja til bú-
festu í Vestur-Canada.
þetta sýna skýrslur akurs
yrkju og innflutninga deildar
fvlkisins og skýrslur innan-
ríkisdeildar ríkisins.
Skýrslur ft-á járnbrautafé-)
lögunum sýna einnig, a8
margir flytja nú á áður ó-1
tekin lönd með fram brant-
um þeirrai
Sannleikurinn er, aB yfir-
burðir Manitoba eru einlægt
að ná yíðtækari viðurkenn*
ingu<
Hin ágætu lönd lylkisinsj
óviðjafnanlegar járnbrauta-i
samgöngur, nálægð þess vi8
beztu markaði, þess ágaetu
mentaskilyrði og lækkandi
flutningskostnaður — eru hin
eðlilegu aðdráttaröfl, sem liri
lega hvetja mikinn fjölda
fólks til að setjast að hér I
fylkinu ; og þegar fólkið sezt
að á búlöndum, þá aukast
og þroskast aðrir atvinnu-i
vegir í tilsvarandi hlutföllum
Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestw I
Happasælu Manitoba.
Skrifið eftir frekari upplýsingum til a
J0S. BTJRKB, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba.
JA8, HARTNK y, 77 Tork Street, Toronto, Ontario.
J, F, TENNANT. Gretna, Maniloba,
JF. IV. UNSWORTII, Emerson, Manitoba;
S. A BEDF0RD.
Deputy Minnister of Agriculture,
Winnipeq, Manitoba.
#**♦***#*#***#**#*«*«*««««««««««««««««««*##«
T £
\/,ITLrR MAÐUR er varkár með að drekka ein-
f göngu hreint öl. þér gfetið jafna reitt yður á.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
DREWRY’S REDWOOD LflGER
það er léttur, freyðandi bjór, gerður eUfömfB
ár Malt og Hops, Biöjiö ætífl um kaaa.
J E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.
*44**4***4***4****44*44444444444444444444499
Skriistofu tals,:. Main 3745, Vörupöutunar tals4:i Mala 8449 r
National Supply Co., Ltd.
Verzla mefl
ítrjAvtð, GLUGGAKARMA, HURÐIR, CISTA,
KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALIl*
GIPS, og beztu tegund al ‘PORTLAND1
MÚRLlM (CEMENT),
Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á fl
McPHILLIPS OG NOTRE DAME BTRETUM,
Meft þvl aö biðja œflnlega nm
‘T.L. CIGAR,” þá erto viss aö
fá ágætan vindil.
T.L.
(l’NION M4DEJ
Western L'igar Faetory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
gwtwwmmwmmwwwwMMmwwwwtwwinwws;
| MflPLE 1 EflF WIME CD im. 1
P (Thos. H. Lock, Manager)
Þegar þér leitið eftir GÆÐUM þá komið til vor. Vér ábyrgj-
^ umst fljóta afgreiðslu
MaiiOrders í póst pöntunum ) geíið sérstakt athygli 3 j
og'ábyrgjumst yöru vora að vera þá BESTU — Reynið oss
eitt skifti og J>ér munuð koma aftur — Gleymið ekki staðnum
328 SMITH ST.
Phone Hain 4Ö5Í I
WIHNIPEC |
r.w.Kox 110» H
Islenzka lyfjabúðin
Vér leggjum kost, á að hafa
og lata af hendi eftir lækni»á-
visan hin bcztu og hreinustu
lyf og lytja efni sem til eru.
Sendið læknisávisan irnar
yðar til egils
E. J. SKJ0LD
LyíjasérfræSincs (flrescrÍDtion Spec-
ialiit á horninu á Wellindton otr Simcoe
Warrj’ 4368- 85
ST. REGIS H0TEL
Smith Street (n&lægt Portage)
Enropeán Plan. Bnsiness manna máltlflir
frá kl. 12 til 2, 50c. Tea Conrse Table De
Hote dinner $1.00, meö vfni $1.25. Vér höf-
um einnig borðsal þar sem hver einstaklin-
gnr ber á silt eigiö borö.
McCarrey & Lee
' Phone M, 5664