Heimskringla


Heimskringla - 21.05.1914, Qupperneq 9

Heimskringla - 21.05.1914, Qupperneq 9
Síðari partur. n " »> g ii # I Síðari partur. :::«:::::«:::««::::«:«::::::«::««:«wj XXVIII. AR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 21. MAI 1914. Nr. 34 ^4*£*ií*A*£*Í!#.Í#<Í#'SP'2*'Í* <i* iP A* i* A"' <i#% % % | Fréttir frá íslandi. | % % % Almennar fréttir. Alþingiskosningar. í Suður-Þingeyjarsýslu: Pétur Jónsson á Gaut- löndum, með 300 atkvæðum.— Sigwrður Jónsson fékk 120. í Eyjarfjarðarsýslu : H a n n e s Hafstein ráð- herra með 382 atkv. og Stei- án Stéfán-sson í Fagna- skógi með 278 atkv. — Jón Stefánsson fékk 189 og Krist- ján á Tjörnum 111 atkv. í NorðurMúlasýslu eru kosnir Jón Jónsson á Hvanná og Björn Hallsson ó Bangá. Nú er að eins eftir ófrétt um kosningar úr Austur-Skaftafells- sýslu og er óvíst, hvenær fréttin kemur, því þaðan er langt til síma á báða bóga. I urinn kom, og ekki liika þeir við, I að f>ara inn fyrir lanohelgina, sizt I á nóttunni. Hafa þeir þegur vald- I ið hér allmiklu tjoni á veiðarfær- (eftir Suðurlandi) — Vertíðin hér axustanfjíills verð- ur væntanlega með hetra móti í þetta sinn, þó fiskurinn ka>mi seint Margir haía fengið uppgripa afla á skömmum tíma. En þó liefir gæfta leysi valdið miklu tjóni. Á Stokks- eyri mun beztur hlutur nú vera orðinn eitthvað yfir 400 og minst- tir hlutur er líklega um 200. Bezti hlutur í þorláksliöfh er ságt að vera muni um 300, en afli þar ann- ars mjög misjafn. Tlér á Eyrar- bakka er kominn góður afli. Bezt- ur hlutur líklega um og yfir 300. Beztu afladaigana fengust á Stokks eyri alt að 80 í hlut. — þeir eru dýrir, brimdagarnir, þegar alls- nægtir eru fyrir. — Voriö hefir haldið innreið sina hér þessa dagana (aprilbyr jun), ''með sól í fangi”. Snjórinn hefir látið undan síga hægt og hægt, en þó með drjúpyun hraðal, og munu nú víðast komnir nægir hagar fyrir beitarfénað, enda var þess nú brýn þörí eftir því sem sagt er af hevbingðnm sumra manna hér í uppsveittnn, þar sem vetrarríki hefir vetið mest. — Slys það vildi til á þorláks^ höfn nýlega, þegnir bátarnir voru að koma »ð, a^ð stafnbúi fór ^ut og ætlaði að halda við, er sfipið rendi tipijað, var dýpra en hann hugði og riáði ekki niðri, svifalði þá nokknð skipinu, þvi slæmt var í s.jóinn, T.oks varð steinn fyrir fæti mannsins og náði hattn þar fótfestu, en í sama bili rak kvikan bátinn áfram og hjóst hann niður á rist mannsins, og meiddist hann mjög. Var læknis þegar vitjað, og síðan var hann flutttir hingaö óg er nú hér ttndir læknisliendd, og mun hann eiga lengi i meiðslintt. Maðtir þessi heitir BrvnjóMur, og er frá Bár f Flóa. — það slys vildi og til, að véla- maður á vélabát héðan fitigttr- brotnaði í vélinni. Var það hepni, að ekki varð meira tjón að. — Eyrarbakka læknishérað er nú laust frá 1. apríl. Konráð R. Konráðsson, sem gegnt hefir em- bættimi fyrir Ásgeir Blöndal hér- aðslækni í \eikindaforföl 1 ttnl hans, er nú settur læknir hér. Konráð hefir get’ið sér hinn be/.ta orðstír, og er það alment áhugamál manna hér, að fá að halda honum framivegis, hefir verið safnað ttnd- irskriftttm undir tilmæli til stjórn- arinnar um, að veita honum em- bættið, og hefir þesstt alment ver- ið þannig tekið, að óhætt er að fullvröa, að allur þorri héraðsbúa er á ednu máli um þetta. Er von- andd, að veitingarvaldið á sínum tíma verði við )>essum almennu óskum mumia hér. — Botnvtirpungar raða sér nú all-þétt hcr.fvrir utan, s;ðan fisk- I um, auk þess sem þtir á annan j hátt spilla fyrir veiðum lands- I manna. Pir það illa, að þegar loks- 1 ins kemur hér fiskur á grunnið, j eítir heils árs aflaleysi, skuli menn í engan frið hafa til að nota sér björgina fyrir þessum yiirgangs- soggjum. Varðskipið íór hér aust- ur um nýlega að morg.ni dags, og ■ brá þá svo undarlega við, að ekki i . r' .. 1 sast einn eniasti hotnvorpungur þann dag, en fult aí þeim úti fyrir 1 rétt áður og eins síðan. — Væri j æskilegt, að varðskipið gæti vitj- 1 að hingað oftar um þetta leyti, 1 en það hetír gjört að tindaniörnu, enda liœgast meðan það cr hér mest á ferð kringum Vestmanna- eyjar og þaðan austur með Suð- urströndinni. Vitanlepa getur ekki þetta eina skip verið ailstaðar. — Rætt hefir verið hér um, að koma á eftirliti úr landi, en á því eru miklir örðugleikar vegna brims, svo alloft verður ekki komist út héðan, er mest væri þörf á. lin sjálfsagt gæti slíkt eftirlit orðið til mikilla bóta, ef því vrði viökomið, og á það bendir atburður sá, er gjörðist hér nú fyrir skömmtt. Vél- arbátur Einarshafnar vcr/lttnar, ‘‘Hjálparinn”, var á ferð til Vtst- mannaevja, vortt þá nokkrir botn- vörpungar á leið hans, brttgðu )>cir við, er þeir sáu til feröa hans, og tóku saman pjönkur sínar í skyndi og flýttu sér burt hið bráð- asta, sttmir með vörpttna ttfan- borös í böndtun, gáfn sér ekki tímia til að innbvrða, — hafa sjálf- sagt bi'wst við, að hér væri eftir- litsbátur á ferð. * ¥ * (Austri, 9.—18. apríl). — Snjóílóð komu nokkur hér í firöinttm i fyrri viku. Eitt á strönddnni ft rir utan Búðareyri. Tók það 3 símastaura. Annað á Brimnesbygð, og tók lifrarbræftsiu hús, er St. Tfi. jónsson kai'.|/i.ia*;- ur átti. Iir pað ull-mikiff kaði. Fleiri smá-snjóílóð kontu, m t-r.g- an skaða gjörðn þau. — Snjóþyngsli afarmikil ertt ílú ttm mest alt Austurland. Ilir á Sevðisfiröi hefir ekki komið jafn- múkill snjór siðan snjóiflóösvetur- inn 1885. Skaflarnir ná víða ttppá eíri hæð htisa í bænum. — Nýskeð andaðist hér i bæniun unglingspiltur, Björgvin Gttnnars- son, eftir stutta legtt. * * * (eftir Lögréttu) Rvík, 23. april. — Nýskeð cr nýtt kvikmyndafé- lag farið að sýnal hér myndir, — sýndi í fyrsta sinn á sunnudaginn var, og þá líf og dauða Jesú Kilsts frá innreiðinm í Jerúsalem. — Svo er ráð fyrir gjört, að stmi verðd lagður héðan úr kattp- staðnum út að Dvertgasteini og Brimncsi mi í sumar. Bæði þtirf og þægindi, að fá síma þessa leið. — Félagsstjóm Eim sk ipafélatgs- ins hét í vetur verðlaunum fyr r bezt gjöröai hlutabréfsteikningu, sem benni barist. Nti helir hún dæmt nm þær, sem komið hafa, og þtVtti teikning Stefáns Eiríks- sonar tréskera hezt, enda kvað hún vera mjög falleg. Málararnir þórarinn og Ásgrímtir sendu hvor- ugir t«ikningu, mttn hafa þótt verðlaunin of lít-il, og líka atmríki við annað hannað. — Einnig hefir ftTagsstjórndn ákveðdð gjiirð á ffag'gi handa félaginu. það er blátt Jtórsmerki á hvítum feldi. )>á upp- ástungu átti Samnitl Kggertsson skrau-tritari. Gjörð þórsmerkisins má sjá i þjóðsögum Jóns Arnason ar. þó er.í flaggmerkintt nokkuð vikið frá þeifri gjörð, sem þar er svnd. En Jtórsmierki er ekki sama sem J>órshamár. — Eyjafjarðarsýsla og bœjarfó- geta emlwcttdð á Akureyri cr' veltt Páli Einarssyni borgarstjóra. Knud Berlín og Danir. Skrif próf. K. Beriins á stinni timum hafa bersýniiega vakið tniklaj eftirtekt á fslandi og hafa lítt dregjð úr tortrygni sumra ís- lendinga tii okkar Dana. það er vorkunn, Jdó ísl-endingar hiigsi sem svo : J>essi K. B. er prófessor í ríkisrét-tarfræði viö há- skóla Kattpmannahafnar og skrif- ar fjölda greina í eitt Kjattp- mannahafnarblaðið og ýms tíma- rit. Staðhæfingum hans helir lí-tt verið mó-tmiaTt í Danmörktt, lteld- ttr hafai ýmsir kunnir Danir (Har- ald Nielsen, Vafd. Rördam o. 11.) fallist á skoð-anir hans. Ilann lilýt ttr að vera mikils m.tinn m-aður í Danmörku og t-inskonar leiðtogi Dana ganvart íslendingum. En þet-ta er misskilningur. það ertt ekk-i all-ir ]>rófessorar ntiklir m-entt. það h-efir að vísu t-ekist K. B-erin, að fá suma memt hér á sitt mál, en þeir ertt nú v-arla sérlega margir, þótt þeir séu nokkuð há- værir. Og til e-ru tnctin hér, sem h-afa verul'egan skilndng á íslenzk- um málu-m og þekkja sögu ís- lands alt eins vel og K. Berlin, og þessir menn hafa l-itlar ma'tur á sagnfræði K. B., leggja lítið upp iir orðurn halis. J>eir h-afa að vísu lítt reynt, að rengja st-aðhæfingar hansi. En fyrst er nú. það, að ekki hafa öll dönsk blöð cins mikið rúm haitda íslenzkum málum og blað það, sem K. B. skrifar i, og í öðrtt lagi þarf mi.kils timia v-ið og mikillar bolinmæði til þess að fara í ritdeilur við aunan t-ins mann og K. B., er vill altaf íá á- lvktunarorðið. J>að er vorkttnn þó flestir dragi sig i hlé. Al-lur borri ltinnar dönsku þjóð- ar helir mjög svo ófttllkominn skflnin-g á íslenzkum máittm, en fæstir h-afa sam-t tekið sér K. B. arð k'iðtoCT'.i í m-álum þeim. Flest- um hér leiðis-t skrif ltans, og þeir 1-esa þatt ekki. Knda er tlanska þjóðin í heild sinni frjálslvnd þjóð o" ann Islendingum alls frelsis, — ætlar ekki að ganga á rétt ts- 1-endinga. J>etta þori eg að fttll- yrða. Og eins er ttm flest-a hina frjálsJvndti stjórnmál-amcnn og J>á einkttm ltina núverandi stjórn Danal. Ilún þekkir vel óskir og vonir íslendinga og skilnr jtwr, og hún þarf ekki leiðheinimga frá K. B. við. Hún 1>er h-eiðttr og vtlferð Íslendinga' fyrir brjósti og ætlar alls ekki, að s-let-ta sér fram í sér- m-ál fslands, eða að gjöra tsl-end- inga afskifta á nokkttrn hátt, eins j og sumir tslendin-gar halda. J>að., j sem er sagt tim- það, er eintóm-ur j missk-ilningur. Eg er alveg, sann- | færðttr ttmi, að danska stjómin vill gefa í sleindingtim það, sem er þeirra, og 1-eitist við að btva til m o d u s v i v e n d i milli þjóð- j atitia, er báðir aðdlar mættu vel j við tina. TT o I g e r W i e b e. — (Lögrétta). Islenzkar sagnir. Endurminningar úr Hjaltastaða- þinghá frá 1851 til 1876. Eftir þorl. (Jóakivisson) Jackson | (Framhald) Bæjir á milli fljóta. Selfljót hefir upptök sín tir ftess- 1 um tveimur ám sem ég hef nefnt j Núpsá og Gilsá, og byrjar |iað und-! an bænnm Hreimstöðmn. Þessir ern bæjir á milli fljóta, Ket- ilstaðir syðsti 1>ær skamt fyrir norð- an upptök Selfljóts, Bóndastaðir, Hrollaugsstaðir; þeir bæjir eru í beinni röð. * Tveir þeir síðastnefndu hafa verið búnir að fá nafn sitt á tíundu öld, því þeirra getur beggja í Fljótsdælu. Gunnar or maður nefndur, frændi þcirra Njarðvíkur bræðra Ketils ]>ryms og Þórvaldar, 'föður Droplaugarsona. Hann kvæntist og bauð til brúðkaups síns Þorvaldi frænda sínutn. sem ]>á bjó á Arnlieiðarstöðum í Fljóts- dal. Þorvaldur l>á boðið t>g sigldi út eftir I.agarfljóti og týndist í )>vi: útsynningsveður skall á. Það hefir verið ái'ið 971 samkvæmt tímatali í Fljótsdælu. Enn Gunnar þossi gjörði bú 'á Bóndastöðum og bjó þar lengi. Arið 1005 bjó á Eiðum Helgi As- bjarnarson Hrafnkelssonar Frcys goða. Kona hans var Þórdís todda i Brodd Helgadóttir, frá Hofi f Vopn- afirði. lielgi hafði einna mest manna forræði í Mtilasýslmn. Sjö ár voru Iiðin frá því Helga Asbjarnarsyni hafði tekist að ná iífi fjandmanns síns Helga Drop- laugarsonar, í bardaga hjá Kálfshól í Reiðarfjarðar dölum. En nú var r'yrir lionum eins og keisurum Rtiss- a. Hann gat aldrei verið óhræddur Um líf sitt fyrir Grími Droplaugar- syni. llann flutti búferlum frá Mjóanesi í Skógum út að Eiðum, þþttist þar óhultari uin lff sitt, af því þar voru fleiri þingmenn hans í nágrenni við hann. Nótt eina þeta ár, 1005, gisti fjöl- menni mikið á Eiðum, og voru það flest þingmenn Heiga, ineðal hverra var Ketilormur bóndi frá Hrollaugs- stöðum. Eiða hjónin gengur úr rúmi frá Hrollaugsstaða hjónum að ráði Helga. Hann kvað það rúmí frá þeim, þegar ]>au gistu á 11 rollaugsstöðum. Þá nótt var Helgi v'eginn í rúmi sínu af Grfmi Drop- iaugarsyni og Ketilormur var einn í leitini eftirGrími sem leyndist í jarð- húsi og slapp norður í Krossavík til I*orkeIs frænda síns. Á Hrollaugsstöðum í minni tíð lieima, hjuggu oftast fjórir bændur og höfðu oft hart með afkomu, land |>ar er létt, engjar að sönnu viðáttu miklar en liggja iágt og erviðar að vinna ]>ær upp. Á Hrollaugsstöðum bjó lengi Run- ólfur Pétursson frá Kliiku, Runólfs sonar Bjarna sonar Ketils sonar prests, að mig minnir í Húsavík. Kona Runólfs var Kristín dóttir Árna Sehevings fiá Kóreksstöðum, Þeirra son er Pétur Magnús bóndi í Álftavatnsbygð, Mailitoba. Spölkorn fyrir vestan Hrollaugs- staði eru Ásgrhnsstaðir svo Víða- staðir. Á Ásgrímsstöðum eru æsku stöðvar Torfa og Skúla Jónssona, bænda við Foam Lake, Saskatche- wan, og systur þeirra önnu konu Þorsteins Þorsteinssonar, bónda þar. Á Víðastöðum i>juggu á síðasta áratug 18. aldar og frarnan af 19. öld afi minn of amma, foreldrar móður minnar; )>au hjónin Jón Guðmund- son og Sesselja Sigurðardóttir, þau voru kynsæl, áttu 21 barna: af þeim náðu 12 fullorðinsaldri eftir því ! sem ég man nánast. Ervitt hlýtur á þeim árum liafa verið að fá lífsuppeldi lianda mik-; iili ómegð í Hjaitastaðaþinghá. Skipasiglingar voru strjálar, þegar Napoleons ófriðurinn stóð yfir í Norðurálfunni. Jón á Víðastöðum sem var smiður á tré og járn, smíð- aði skip, fjærverandi frá heiinili sínu, norður á Langanesi, kom svo með það austur á Borgarfjörð. og og liélt því ]>ar út til fiskiveiða á sumrutn. Til hjálpar sér hafði hánn elsta son sinn. Tveir af sonum þeirra þjóna voru vel hagir á ýmsar siriíðar. sérílagi á renniverk. Smíðuðu spunahjól, (rokka), líka smíðuðu ]>eir í renni- hjóli sínu ýmisleg húsgagnaílát. i Guðmundur sá eldri var fæddurj árið 1800, fluttist vestur í Skaga- fjörð og bjó þar sein kailaðist á Traðarhóli, heima við biskupssetrið forna, Hóla í Hjaltadal. Hann and-, aðist barnlaus. Sveinn, ýngri bróðirinn, fæddur árið 1815 bjó lengi síðustu ár æfi sinnar þar sem kallað var á Stein- hoga nýbýli á hakka Lagarfljóts, fyrir norðan Víðastaði skamt fyrir suðvestan bæinn hói. Börn Sveins sem á lífi eru, Guðmundur í 'l'aeoma AVash., var mörg ár í siglingum milli landa; Kristján í Blaine; Kristín Sesselja, kona Þórðar Þótð- arsonar í grend við Seattie, Wash. Björn, einn sonur Jóns og Sesselju fæddur árið 1807 bjó á Víðastöðmn þegar ég man eftir fyrst, og var þar l>egar ég fór af ísiandi. Dóttir lians Kristín er vestan hafs og toörn henn- ar. Bjarni Torfason, bóndi í Alfta- vatnshygð var fóstursonur Björns. Á Víðastöðvun er fagurt útsýni, liátt fell stendur fyrir sunnan hæ- inn, som snéri í suður, on aftur aðrir jbæjir í sveitinni snéru í austur eða vcstur. Sesselja arnrna mín var fædd 1772, andaðist 1860. Hún var minnisgóð | og kunni frá mörgu að segja. Hún jmundi sýslumennina Pétur Þor- j steinsson á Ketilsstöðum á Völlum j og Hans Víum á Skriðuklaustri. j Sonur Hans Víums var Evert í Húsavík, einkennilegur maður. j Tvona hans var Margrét dóttir Hall- dórs prests, Gíslasonar á Desjarmýri bróður Árna í Höfn. Þau lijón j höfðu verið auðtig framan af árum ‘ þeirra, en gekk af þeim þegar á leið. Eitt sinn voru þau á ferð með sum- R0Y4LH0USEH0LD FLOliR Brúkaðu Ogilvie’s Royal Household Flour Þegar þú brúkar Ogilvies Royal Ilousehold Fiour ]>á ertu viss um að fá gott brauð. Það er æfinlega jafngott og betra en nokkurt annað mjöl. í gott brauð, pies, kökur, og alskonar saetabrauð. Það er ineira selt af Royal Houshold Flour í vestnr- liluta álfunnar en af nokkru öðru mjöli. Biðjið þér inatvörusalann um ROYAL HOUSEHOLD. The Ogilvie’s Flour Mills Co., Ltd. Medicine Hat, Winnipeg, Fort William, Montreal OCIIVIES NU ER TÆKIFÆRIi í 30 daga aft kauþa ódýr Harness, (single efta double), afsláttur $5. til $10. á hverju pari. Team Harness, fullgjör 2ja þuml. vagnólar, tvöfaldar, $22.50. Ágæt harness, 1 y2 þuml. vagnólar þrefaldar, meft hringjum og keftjum á endum, þuml. aktaumar, Longstr kraga, meft öllu saman $32. 50. Uxa harness meö keftjum og múlum, ný teg- und, kragarnir lokast aft ofan og neftan, má brúka þau á smáa og stóra uxa,$i2. ineft sttrk- um leftur vagnólum $18.00. Þetta verft er kaupendum sérlega í hag. S. Thompson, wtst SeiHrk Manitoba um hörnum sfnum og komu að kveldi dags til foreldra ömmu minn- ar sem þá bjuggu á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá. Þau l>áðu að lofa sér að vera uiu nóttina og ósk- uðu eftir að fá að vera í fjárhúsi og var þeim veitt það þó óvanalegt væri. Þetta var um vortfma og hætt að hýsa fénað. Uin nóttina kom Evart inn til langömmu minn- ar og i>að itana að koma út í fjár- httsið og hjálpa konu sinni í barns- nauð. Hún brást þegar við og fór út, þá lá konan í fjárhús krónni í neyð sinni, ]>akin bestu klæðum sínuin. Það tókst a'ð lijálpa henni og var svo flutt inn í l>æ og lögð í rúm. Einn sonur Everts hét Níels, hafði verið gáfumaður og um tíma sýslu-1 skrifari, en veiklaðist svo og mátti í kalla liann legðist út, á þann hátt 1 dóttir Jónssonai', prests á Eiðum Brynjólfssonar. Áslaug hafði áður verið gift Birni Jónssyni í Kiúku. Synir þeirra voru Halldór. Nigurður og Þorkell og dóttir Kristín, kona Snorra Rafnssonar, fóstursonar Jóns prests Guðnmndssonar á Hjaltastað. Halldór og Nigurður hjuggu nokkur ár í Klúku á móti stjúpa sírrum. Þeir voru fjörmcnn og kraftamenn, taldir færastir glím- umenn í sveitinni; en varla tuyndu þeir hafa fengið viðurkenningu sem glímumenn nú á dögum eftir því st'iii fslenzk glínni íþiótt hefir auk- ist í seinni tíð. Þeir bræður voru nokkuð lineigð- ir fyrir vín, lielst Sigurður og var ]>á nokkuð gust mikjll, vat' þó spakur <>g liæglátur utan víns og fljótur til greiða. ITann f ’-kl; i'ótar- uiein og mun þá hafa verið nter að hann lá í hellrum & nóttum þar j fertl]gU1. aft aIdrj. gekk við em hann gat koinið ]>ví við. og gekk um sveitirnar og lifði á þvf sem menn gáfu honum. Systkyn ömmu minnar voru: Ein ar, bjó í Borgarfirði cinltversstaðar, sonur lians var Einar á Þrándar stöðum í Borgarfirði: lugibjörg. kona Eiríks Halisonar á Stórasteins vaði; Gugný, kona Brynjólfs á Kór eksstöðum, Gríinssonar prests Boss asonar. Eyja bæjirnir Hóll og Hólshjáleiga heita vest- ustu bæjirnir á Eyjunum standa skamt hver trá öðrum á )>akka Lagarfljóts. Landareign þeirra ba>ja er kölluð Hólsey. Haglendi cr þar gott og geitgti liestar þar sjálfaia á j vetrum ]>egar snjólitið var. Á IIóli S bjó lengi Jón snikkari, faðir Jóns j snikkara í Vestur Nelkirk. liann 1 var um tíma hreppstjóri í Hjalta j staðaþingtiá. Á Selflótsbakka ]>ar sem það byrjar að beygjast til austurs eTtir að ]>að hefur failið til norðurs frá upptöRum l>ess, stendur smábær sem kallast Engilækur. Þar voru æsku stöðvar Jóhanns, Nigfúsar og llaildórs Þorsteinssona sem húa í Alftavatnsbygð í Manitoba. Faðit þeirra, Þorsteinn ölafsson bjó þar. Móðir hans hét Guðrún, hennar móðir Guðrún dóttir Hallgríms Einarssonar á ósi og Nigríðar dóttur Þorláks prófasts Þórarinssonar skáldsins sem Þorlákskver er kent við. Klúka heitir næsti bær austur með fljótinu. Jörðin liefir verið bænda eign og gengið í erfðir; hey- skapur er ]>ar góður. í minni tíð voru þar lengi þrfr bændur. T>ar bjó Pétur Runólfsson, faðir Runólfs á Hrollaugsstöðum. Fyrri kona hans, móðir Runólfs var Hallfríður j dóttir Þorkels i Gagnstöð. Seinni kona Péturs var Áslaug Sigurðar- íiækju um tíma og leit út fyrir tið fótuiimi mundi kret>pa í hnjáliðnutvi. Kn þá tók Björn Halldórsson ó ú ]fs stöðuin hann til sín og bvúkaði við Itann kalda vatnsvöf, og eftii að Sigurður hafðidvalið hjá Birni vetiailangt, fór hann frá hoiimn al lielll um vorið. Halldór var utan víns glaðlyndur og orðfyndinn. Hann bjó á Heyskálum seinustu ár mín á íslandi. Þorkell ýngsti bróð- ii'inn bjó í Klúku að stjúpa sínum látnum. Hann var karlmenni og fjörmaðui' sem bræður hans, en að mun hæglátari, ]>ó ör væri af víni. Börn Péturs í Klúku og Aslaugar voru Björn og Hallfríður. Björn giftist önnu dóttur Björns Björns ’onar á Bóndastöðum og önnu dóttur Jóus prcsts Guðmundssonai á Hjaltastað. Langa bæjarleið frá Klúku austu: 'iicð fijóti er Gagnstöð, góð biijörð ein með bestu heyskapasjörðum f sveitinni: er l>ænda eign. liefir geng- ið í erfðir og hafa eigendur itennai búið ]>av hver fram af öðrum. Ntefán Árnason Seheving bjó þar ianga æfi j Faðir hans var Árni Seheving Stcí j án.sson prests í Presthólum, T.áru - sonar Hannessonar Lárussonai Sehevings sýslumanns, Hanssonn: dómara í Norvegi, Lórussonar prcst | í Nchevingi á Sjólandi. Kona sí: : | Ntcfáns í Presthólum var dóttir sís I Stcfóns prests samastaðar, Þorleif sonar j>rófasts Nkaptasonar. Móð Stefáns í Gagnstöð seinni kon1. Arna Sehevings var Sigþrúður dótt ir Þorkels Björnssonar bónda i Gagnstöðu. liann bjó þar frama af 19. öld, bróðir hans var Jón Klúku, faðir Björns í Klúku föði; ]>eirra Klúku bræðra sem ég lu áður nefnt. Systir Þorkels vs. Þorbjörg kona Kolbeins í Dölui.: Þorkell í Gagnstöð átti þiaiga (Framhald á TO. síðu)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.