Heimskringla


Heimskringla - 01.10.1914, Qupperneq 2

Heimskringla - 01.10.1914, Qupperneq 2
BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. OKTÓBER, 1914 Vörumerkið er trygging þín BLUE WBBON Biddu um BLUE RIBBON TE og vertu viss um að fá það það er talin bezta te-tegundin. Sendu auglýsingu þessa með 2$ centum fynr Blue Ribbon Matreiðslubókina. -Skrifaðu nafn og heimili skýrt og greinilega.- Hvenær að spara ef ekki nú? IES.EM Þar laun þín og inntekt- ir aukast, aukastútgjöld fín OF CANADA líka, og mörgum er fað langt um tilfinnanleera. Nú er BANKANS staðurinn að geyma hann. Leggið inn aflöguféð sem þið hafið með höndum, pið getið byrjað með hvaða upphæð sem er yfir 1 dollar og fengið vexti af. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBO A. A. WALCOT, Bankastjóri Með þvl aö biöja æfinlega mn ‘T.L. CIGAR,” þá ertn viss aö fá ágætan vindil. T.L. (UNIOW MADE) Weatern Oigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. Limited :----- • verzla með beztu tegund af KÓLUM ANTRACITE OG BITUMINOUS. Flutt heim til yðar hvar sem er 5 bænum. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. I SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. EINA ISLENZKA HOÐABOÐIN í WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með uli og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co... Phone Garry 2590. . 236 King St., Winnipeg K O L r K O L K O L Kaupið kolin ykkar nú, bestu Lehigh eða Scrantön $1 0.25 Per íon Borgist við pöntun. J Main 686 Talsimi \ Main m HALLIDAY BROS. 280 HARGRAVE ST. Ferðalýsingar. (Frfi Numrinn 1912) III. A Englandi. myndir listamanna þeirra, er hugsaS og smíðaS hafa þaS voldugasta ríki, sem mynd- ast hefir í þessum heimi. Og maður verSur ánaegSur meS, aS þær séu þarna í kyrkj var öll, en um þaS ljúkast bjartir geislar frá hliSarglugganum þar fyrir ofan, — vel sam- boSiS starfi spekingsins í þarfir ljóssins og sannleikans. Yfir allri kyrkjunni aS innan hvílir djúp- ur og þögull friSur, — aldanna ró, er bylgj- ur tímans fá ei hrært. Allur blærinn ber meS sér speki og hóglæti. Einsog djúp tæki mannlífsins alls hafi numiS sér þar bú staS; er þar eigi aSgreining lengur í stundir, ár eSa aldir. Þar mætast árroSi eilífSarinn og kveldroSi tímans, og af vegamót unni, í skjóli þeirrar stofnunar, er fóstraS i unum ma sja yfir land hins varanlega og e. og geymt hefir hiS andlega líf þjóSarinnar jifa. — viSlika skyrt einsog þegar morgun og myndaS • karaktérinn”, sem þarna er til Ijos.S fyrsta lyft.r rokkurhjupnum af sof- sýnis og greiptur er í glæstan marmara, í and. bygS, — þo enn sja.st t.l breyt.nganna mynd og líkingu þjóSarinnar huguSustu og °g hverfle.kans . h.num stundlega hemu. djörfustu sona. Sannarlega er hús þetta kyrkja, í tíguleg- ustum og göfugustum skilningi, — kyrkja full heilagsanda,— ástarinnar til föSurlands- ins! Kyrkjan er full af föSurlandsást og þjóS hinum Umhverfis mann standa skáld, þjóSfræS- ingar, vísindamenn er boriS hafa uppi mann- réttindin, hugsjónirnar, sannleikann og gefiS þeim verkandi myndir ofan allar aldirnar, dánir, en þó lifandi, stundlegir og dauSleg- _. - - - - . í ir menn, en þó eilífir og ódauSlegir, svo lengi ar-fremd og þjoSar-v.rS.ng — alveg upp . ^ heimurHvarir rjáfur! Er þaS þó um tuttugu mannhæSir I upp frá gólfi, svo hátt upp hafiS, aS frá | svölunum sýnast þeir, er niSri standa, naum- ast fingurhæSar háir. MaSur gengur þaSan út, alvörugefnari og meir hugsandi en er maSur gekk þar inn. Og til Wellingtons, er þar situr á hestbaki inni, fyrir miSjum dyrum, lítur maSur ósjálf- rátt meS virSingu og hugsar: “MikiS og frítt er liS þitt, konungur!” § 11. Temple kyrkjan. MiSja vega milli P á 1 s j kyrkju og Westminster standa LögfræSinga sal- irnir og Dómhusin. Er svæSi þetta kent viS smákyrkju, er þar stendur inni í miSri húsaþyrpingunni, og kölluS er Temple Church. En sú kyrkja var bygS af Riddarareglu, er stofnuS var skömmu eftir fyrstu KrossferSina, eSa um áriS 1100, og nefndist Knights Templars. Kyrkjan var smíSuS um áriS 1 166, og er því sú elzta á Englandi, og einhver sú elzta, sem nú er til og leifar eSa minjar bera þeirr- ar reglu. Kyrkjan er úr rauSleitu grjóti, þygS í hálfhring, meS hellugólfi og öll tjöld- uS innan skjöldum og merkjum hinna fornu riddara. 1 kyrkjunni eru margir frægir hertogar grafnir frá 1 3. öld. AS koma inn í þessa kyrkju er einsog aS hverfa til baka í tímanum aftur í miSaldir. 1 kyrkjunni eru engin sæti og hlýddu ridd- arar þar helgum tíSum standandi, í alvæpni og hölluSust fram á sverS sín. Fyrir löngu er nú hljótt í þessum sal. Nú ganga þar um tvær aldraSar konur, er hafa auga meS gestum,, er þangaS koma forvitnisför. En hver sá, sem kann vel aS hlusta, getur enn heyrt í fjarska bergmáliS frá þessum fornu a )°*1 •-•1- I___—, _ k avoLov'ivtmc fr Artii ínn efpin- IdllO Sjálfir steinarnir í veggnum tala á tung- um aldanna! KynslóS eftir kynslóS tók viS, ein af ann- ari, aS hlaSa þetta volduga musteri, full- komna þessa máttugu mynd. Sú fyrsta, vit andi aS henni myndi aldrei auSnast aS sjá verkinu lokiS, og síSur en svo skiljandi í, hvaSa sýn og undramynd var meS tilhjálp hennar handa, aS öSlast fastan líkama og búning. En hlýSin og trú hugsjón bygg- ingameistarans hlóS hún öldunum lof. — Og byggingameistarinn sjálfur gat heldur ekki búist viS, aS fá aS líta þessu verki lok- iS, en í þaS ítrasta, ofan af fjallinu, aS hann fengi á deyjanda degi aS hvíla augun viS þess fullkomnuSu mynd, frammi á ókom- inni öld! Mannsæfin er svo stutt! Lögin í veggnum telja kynslóSirnar, en byggingin öll eilífSarheim mannlegra vona, drauma og trúar. Fyrir suSurgafli kyrkjunnar er langur gangur, í lögun einsog smá kyrkja. Skilur hann grár steinveggur frá kyrkjunni sjálfri. GólfiS ,er lagt hellum, einsog í aSalkyrkj unni. Gluggarnir eru þröngir en háir, eins og mannlegar langanir. Þeir taka fast upp aS súS og niSur í miSjan vegg, og lýsa meS óljósri birtu, einsog þá lýsir inn í hús meS an dagur rennur. Þetta er bænasalurinn. Þar heyrist aldrei orS af munni mælt, en stunur og andvarpanir fylla þar þögnina. Einkennileg hugsun grípur mann viS aS koma þar inn. Úti í hinni stóru, glaSværu og munaSarríku borg ætlar maSur ekki aS þyngsli hvíli á hugum og hjörtum manna; aS hlæjandi ungmenni, eSa fólk um miSjan aldur flýji kvíSa og kulda I.fsins, beri djúpa sorg í sál. En þó hafa hingaS gengiS menn öllu aldursskeiSi, kynslóS eftir kynslóS, sölum, þegar herskararnir tróSu inn stein-1 f3110*8!0™ s'™ 1 Sondum ser og meS gólfiS meS ber höfuS og féllu á kné í bæn beygSu kne beS.S um styrk og fr.S! Og á frammi fyrir krossmarkinu helga og tóku á þessum staS er eg fullv.ss aS fr.S.nn hafa móti árnaSi' og blessan allsherjar kyrkj- j pau Þess* sorgmæddu born. Hann unnar - hehr fallio yhr þau einsog ljufur morgun- roSi; einsog hiS hreina ljós dagsins, er þreng- ---------- ir sér þar inn um gluggana. GólfiS sjálft er orSiS gengiS til hálfs, undan hinum þungu § 12. Westminster. prýSi Fegurst allra kyrkna mikil, aS naumast er sporum þessa fólks, — þungt og fast stígur ekki á í sálunni friS! hennar er svo hægt aS hugsa sér, aS steinhús verSi betur j smíSaS. Kastala-turnarnir tveir, sinn hvoru j megin framdyranna, og upp af þeim hvor- ; um svo aftur aSrir fjórir smærri turnar, en út frá þeim aftur eru samskonar ; turnar, settir meS jöfnu millibili ofan §13. Brezka safniS. En Lundúnaborg er stór. Auk kyrknanna eru ótalmargir fleiri staSir, er meS sér bera veldi og menningar- uia.i ei brag hinnar brezku þjóSar. Má þar til alla hliSina, — veita smíSinu svo einkenni- nefna j1”1 ýmsu söfn. Er þar Brezka safnÍS legan og tígulegan svip. Innan er í fyrstu mest (Brl‘>sh Museum) og alkunnast. Er svipaS um aS litast og í Páls kyrkjunni, þar saman komiS slíkt ógrynni af munum snertandi menningarsögu veraldar, aS ekki verSur tölu á komiS. Um ótal mörg ár hafa Bretar kostaS sögu-rannsóknir í Austur- og SuSurálfu. ViS þessar rannsóknir hefir fundist fjarskin allur af leyfum frá afar- fornum tíma. Mestar hafa rannsóknirnar veriS í Biblíu-löndunum, Egyptalandi, Bab- ýlon, Sýrlandi og Palestínu; enda er þaSan mesta ódæmi komiS inn á Brezka safniS. Allskonar ker, er notuS voru undir vín, um nema aS hér skilur, aS flest minnismerkin sem skipaS er fram meS öllum göngum og veggjum, eru líkneski þeirra, er gjört hafa Bretland aS stórveldi í heimi andans. Hér hvíla, auk aSalsmannanna mörgu, allir J mestu lista- og vísindamenn Bretlands. Hér 1 standa einnig myndsteypur þeirra, er veriS i hafa ljós mannanna á liSnum öldum, í öSr- um löndum og álfum. Kyrkjan er bygS í 1 kross. Veit krossinn austur, en aSalinn-. ,, , , , , , • gangur kyrkjunnar er á norSurgafli. Undir VS ?’ ° !ur’ smyrs .°® »fss battar, eru þang- austurhliS stendur háaltariS gullna, þar sem f . omin> e.nmg boroker og handlaugar, konungsvígsla fer fram; en á bak viS þaS, : hremsunarker. blotskalar, hlautte.nar, hn.f- í hægri armi, er kapella Hinriks VII. Breta- ar ng vopn; ennfremur klæSnaSur og gnp.r, konungs, er forfaSir var Tudor-konungs- fr.1°0rn,r Voru ^1.8, hat,Sar’ blot °g, velzlu' ættarinnar á Englandi, og sem leiddi til! “oll, t'r paS.ekkl osenn'lfS1. bar séu lykta hiS ógurlega Rósa-stríS, er staSiS hafSi boröker og aSr.r mun.r ur e.gu ym.ssa stór- út af ríkiserfSum þá nærfelt í öld á Eng- mennf Austmlanda a fornrl tlS’ • En,B.retinn landi. I kapellu hans er margt konunga- f UP 1, ha og elSnap sey °g alitiS, aS fólk grafiS. Og þar er grafin móSir hans, 1 “ Clgl tund sem f.nnur, ef e.g, er eftirspurt. Margrét Beaufort, er góSfrægust er fyrir hn ?Y°, fr.nu orSlS !angt s,San> faS ölværS- ölmusugjöfina, er enn helzt viS. Á dánar- m do 1 noIlunlim Þelm °g hmlr fornu höfS- dægri afhenti hún klaustrinu stórar eignir, í mgjar rymdu par sætl’ aS pe,m er ^11^ og mælti svo fyrir, aS á hverjum laugar- i f. ,ym!’ hvaS pe,r attu,‘ ,°f a?r.r eru ekK1 degi frá þeirri stundu skyldi vera útbýtt t,f eft.rspurna. Fær þvi Bret.nn oatal.nn meSal 50 ekkna, eSa fátækra kvenna, og I - halda pV1’ sem hann flnnur’ H,n forna hverri gefiS eitt brauS, biti af kjöti cg 2 pence, og hefir skipan bessari veriS fylgt síSan. Er þaS geta manna, aS þessi 2 pence hafi átt aS vera fyrir öl meS brauSinu og kjötinu. 1 kapellu Hinriks VII., fyrir stafni, var lagSur Oliver Cromwell, hershöfSinginn i in mikli, og lýSveldismaSurinn. En eftir aS konungsstjórnin var sett á fót aftur, var hann grafinn upp, aS boSi Karls II., og vita menn ekki nú hvar hann er grafinn. Var þaS lýS- veldismanninum mikla sæmd, aS vera færS- ur á burtu úr konunga-þvögunni þar . gólf- inu! JafnaSarlegast er þessi hluti bygging- arinnar lokaSur, svo aS þótt hann sé aS vísu til, þá spillir hann ekki helgi og tígugleik kyrkjunnar. Auk skáldanna standa myndir af stjórn- málamönnum Breta í aSal-kyrkjunni. Ber þar einna mest á Pitt og Beaconsfield og Gladstone. Fyrir miSri hliS aS vestan eru grafir Darwins og Newtons. I gólfinu er______________ _______ ______ höggvin steinhella yfir leiSi Darwins, meS j skýrari í huga manns viS þaS aS skoSa áletran, er gefur til kynna legstaS, fæSingu þessa fornu muni. “A8 leggja hönd á plóg- Pg.ícdaInardægur. hin? mikla vísindamanns. j inn” verSur skýrt. þegar maSur sér Austur- Leiöi hans er yfirlaetislaust, einsog æfi hansllanda plóginn, og acS hann er einskeptur. Babýlon er í eySi, og svo er um margar aSr- ar borgir austur þar. Hallirnar fögru eru fallnar, ljósin öll slokknuS, veraldar undrin týnd, herrar og þrælar komnir undir græna torfu, — sigurvegar og bandingjar hvíla hvorir viS annars hliS. HerlúSurinn er þagnaSur, spjótin brotin. LetriS, sem hönd- á vegginn, bak viS ljósahjálminn, eitt veizlukveld í feigSarhöllu Balshazzar konungs, er nú rist á rústum allra borga þessa mikla ríkis. — “Mene, Mene Tekel Upharsin’' eru sögulok. En á Brezka safninu eru geymd goSalík- neskin, eirkerin og ljósastikurnar, er fundist hafa í rústunum. Skart og dýrgripir hinna fríSu Austurlanda kvenna, heíir veriS graf- iS upp úr öskunni, fægt og flutt þangaS. MeS því aS skoSa alla þessa hluti, má vel gjöra sér hugmynd um starf, lifnaSar- hætti og búninga Austurlanda *aS fornu. Sögurnar, er segja frá klæSnaSi og vinnu- brögSum þessara þjóSa, verSa ljósari og Sagan af Rebekku viS brunninn, er hún “tók skjóluna af öxlinni í hönd sína” og gaf sendimanni Abrahams aS drekka, verSur auSskilin, þegar austurlenzku vatnskerin eru aSgætt og þaS sézt aS þau eru öll búin til aS berast á öxlinni. Ástarsaga Jakobs og Rakelar verSur líka mjög ljós. Jakob hitti Rakel fyrst viS brunninn, meS hjörSina. — Brunnarnir hafa í þá tíS veriS fundarstaSir yngra fólksins. — Hún gætti sauSa föSur síns. En strax og Jakob sér til hennar velt- ir hann steininum af brunninum og vatnar fyrir hana hjörSinni. Og þegar hann hafSi lokiS því, segir sagan: “Þá kysti Jakob Rakel og hóf upp rödd sína og grét”. En af hverju Jakob fór aS gráta, um þaS fræS- ist maSur ekki á Brezka safninu, nema hvaS þess má geta sér til, aS hann hafi veriS orS- inn svona þreyttur aS roga þessum þungu vatnskerum upp og niSur úr brunninum. í musterum, fyrir hallardyrum og borgar- hliSum voru oft settar stórar myndir úr höggnu grjóti. Getur þeirra í G. T. Voru líkneski þessi kölluS “Kerúbar" og “Sera- phar”. Hafa menn á seinni tímum smíSaS sér þaS, aS þessir fornu Kerúbar hafi veriS skínandi fagrir englar, fegurri öllum jarS- neskum verum, mönnum sem konum. ViS hliSar Paradísar voru settir Kerúbar meS logandi sverSum. Nokkrir þessara engla hafa fundist í Babýlon og veriS fluttir til Englands. ÁreiSanlega eru þeir þyngri og meiri en nokkrir menskir menn. Því hver um síg, er fluttir hafa veriS á Brezka safniS, vega mörg ton; en eigi eru þeir aS sama skapi fríSir. Eru þetta vængjuS naut meS’ afarlöngum ljónshala. Þó er myndinni þann- ig breytt stundum, aS í staS nautsins kemur ljón meS mannshöfSi og arnarvængjum. Voru þetta land- og borgarvættir Austur- landa, einkum Babýloníu og Assýríu manna. Til vætta þesara hafa Grikkir þekt, og ekki vilst á þeim og englunum. 1 þjóStrú þeirra voru óvætti, er “Griffónar” hétu, og er þaS sama nafniS og Kerúb. Alt svo margt, sem er af menjum Austur- landa á þessu mikla safni, er þó meira víSs- vegar aS frá Egyptalandi, svo sem skraut- gripir vopn og munir, leturspjöld og hand-> rit. Flest þetta hefir fundist í grafhvolfum Pýramídanna. 1 grafhvolfum þessum hefir fundist siSbók Egypta, er notuS var viS greftranir, meS tilheyrandi fyrirbænum og ávörpunum til EgyptaguSsins Osiris. Er hún skrifuS á pappírslengjur, er vafSar voru um líkin, og á steinspjöld, er reist voru hjá þeim dauSu. Hefir bók þessi veriS lesin saman úr þessu, er fundist hefir, og gefin út í þýS- ingum á NorSurálfu-málum. Er hún kölluS “Bók hinna dauSu”. — Einnig hefir stórt Múmíu-safn veriS þangaS flutt. Eru þaS leyfar konunga og drottninga, er gymst hafa um þúsundir ára og nú veriS færSar úr sín- um forna legustaS inn á Brezka safniS. — Bjuggu Egyptar svo um lík konunga sinna og presta til forna, aS þau rotnuSu ekki, heldur þornuSu og aS lokum urSu stein- runnin. Voru þau fyrst smurin, því næst vafin dúkum, er ofnir voru úr sefi, því næst hördúkum og þá IagSur dúkur yfir andlit þeim og umbúiS sem vandlegast. Þá voru þau kistulögS, og er á kistulokin grafin mynd þess, er undir hvílir. Oftast eru kisturnar úr rauSum leir, og á þær fleygletraSar bæn- ir til guSanna, en hrós um þann látna. Er svo kistan látin í stóra steinþró lukta, og svo frá gengiS, aS ervitt sé aS opna. Hefir þó Bretum tekist, aS opna steinþrór þessar, er fluttar hafa veriS til safnsins, og meS því veitt gestum sínum Ieyfi aS ganga fyrir Faraó. Þar er kista Faraós þess, er “ekki þekti Jóseph” og þraelkaS á aS hafa Israels- börn, Rameses II. Var hann merkur kon- ungur Egypta um áriS 1400 f. Kr., bygg- ingamaSur mikill, og lét sín líka aS mörgu getiS. Nefna lét hann eftir sér borgir víSs- vegar um landiS og allstaSar setja upp höggnar myndir af sér. Hefir einn fádæma grúi veriS til af þeim um hans daga. Þess ber líka Brezka safniS vott. AllstaSar er Rameses II. Ekki er svo hægt aS fara um safniS, aS maSur reki sig ekki hvervetna á þenna digra og rembiláta konung. MikiS er hér saman komiS af forn-grísk- um munum, frá eiröld Grikkja og tíS Tróju- borgar. Þá eru og miklar leyfar, er fund- ist hafa eftir frumbyggja NorSurálfunnar frá steinaldar-tímanum. Á þaS aS vera vopn og veiSibúnaSur, aS manni er sagt, þó lítiS smíSislag sé á. Er sú gáfa mikil og óskiljan- leg, sem fornfræSingum er gefin, aS búa til úr öllu rusli allskonar mannaverk og segja oss fáfróSum mönnum um þaS langar sög- ur. — Léttast virtist mér myndi vera, aS koma sér upp all-álitlegu safni af steinaldar- leyfum, því ekki myndi annars þurfa meS, en fara í einhvern lækjarfarveg eSa skriSu og tína upp eftir vild steina og helluflögur, — gefa því svo öllu ýms heiti. HandritasafniS er stórfrægt; eru geymd þar bókfell og bækur fágætar frá fornri tíS. Ein deild þessa safns geymir bréf og skjöl ýmsra hershöfSingja og konunga Bretlands. Má þar sjá marga góSa skrifhönd, en þó fleiri óskýrar og ófríSar. Þá er listasafniS íburSarmikiS, og nær yfir öll tímabilin eldri og yngri. En tiltölu- lega kveSur þó minst aS þessu safni og sjá- anlega minstu veriS til þess kostaS. Telja má þaS safn §14. DýragarSurinn. — þó í öSrum skilningi s é, en Brezka safniS ---dýrasafniS í Regents Park, “The Zoological Garden”. Er þaS vaía- laust sá stærsti söfnuSur í heimi taminna og ótaminna dýra. Einhver gamli kyrkjufaS- irinn sagSi, aS kyrkjan væri Noah örk, full hreinna og óhreinna dýra. I þeim skilningi er The Zoological Garden” reglulegasta kyrkja, eSa söfnuSur, þó ervitt yrSi aS sverja á hann sérstakan rétttrúnaS. Flest- um, sem skoSa garSinn, hlýtur aS finnast þaS álitlegur búgarSur og Bretinn furSu fjármargur. En væn yrSi sú örk aS vera og viSamikiI, er boriS gæti allan þann sæg. Og tafsamt yrSi þaS einum manni, aS koma i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.