Heimskringla - 07.01.1915, Side 6

Heimskringla - 07.01.1915, Side 6
BLC. e. HEIMSKRIMGLA WIMNIPEG, 7. JAMÚAR, 191í LJOSVÖRÐURINN. þér verðiS búnar að finna það aftur áður en við mæt- umst í Boston. Hann var nýfarinn, þegar hópur ungra persóna kom hlægjandi og taiandi all-hátt, og meðal þeirra sá Gerti Bellu Clinton, sem ungu mennirnir voru sjáan- lega að skopast að i gamni. Hún lét sem hún væri reið við þá, en var í rauninni ánægð yfir keskni þeirra. Nú sáu þeir Willie koma og þögnuðu þá algjörlega; hann hélt á ferðatösku í hendinni og á stóru sjali á handleggnum. Hann var alvarlegur og gekk fram hjá Gerti, sem hafði dregið blæju fyrir andlitið, og til Isa- bellu, og lagði töskuna og sjalið á stól hjá henni. Hann var þó að eins búinn að tala fáein orð við Bellu, þegar bjallan hringdi, til merkis um að þeir, sem ekki ætluðu með skipinu, skyldu fara á land. Hann varð hvi að flýta sér og kom við það tækifæri nær Gerti, svo hún heyrði glögt þegar hann sagði: “Ef þér getið komið aftur á fimtudaginn, skal eg reyna að vera ekki óþolinmóður á meðan". Augnabliki síðar hreyfðist skipið; en um leið stökk hár maður af bryggjunni út á þilfarið, farþegunum til undrunar, gekk svo niður í salinn, tók bók úr vasa sín- um og fór að lesa. Undir eins og skipið var komið af stað sagði Emily: “Mér heyrðist eg heyra málróm ísabellu Clin- ton”. “Já, hún er hér iíka”, svaraði Gerti; “hún situr hins vegar á þilfarinu og snýr bakinu að okkur”. “Hefir hún ckki séð okkur?” “Jú, það held eg; hún stóð og horfði hingað rétt áðan”. “Og svo valdi hán sér pláss, þar sem hún horfði i aðra átt”. “rá” “Hún fer líkJega til New York tii að sjá frú Gra- ham?” “Mjög líklegt; mér hafði ekki dottið það í hug”. Nú varð þögn og Kmily virtist hugsandi, svo hvisl- aði hún: “Hver var maðurinn, sem kom og talaði við hana rétt áður en skipið fór?” “Willie", sagði Gerti skjálfrödduð. Emily þrýsti hendi hennar og þagði. Hún hafði líka heyrt orð hans og skilið þau. Nokkrir klukkufimar liðu og skipið gekk með miklum hraða. GerU sat hugsandi og veitti engu í kringum sig neina eftirtekt; en svo heyrðust reiðar karlmannaraddir og kviðaróm kvenfólskins. Hún koust þá eftir því, að þetta skip og annað af sömu stærð vpru á kapphlaupi, og komu stundum svo nærri hvort ððru, að kvenfólk hræddist, en karlmenn reiddust yfir þessum óþarfa hraða, sem ollað gat hættu. Gerti sat kyr og hélt í hendina á Emily, og reyndi að sjá á svip samferðamannanna hver hætta væri á ferðum. Emíly var þögul og föl. Hún heyrði samtal ferðafólksins og vissi því að hætta var í nánd. Loks komst skip þeirra dálítið á undan ofurlitla stund, og um leið var hrópað, að engin hætta væri á ferð. Farþegarnir urðu nú aftur óhræddir og byrjuðu samtal og galsahlátur. Emily var samt enn talsvert föl. “Við sktdum fara ofan, Emily”, sagði Gerti, “niðri 1 kvennasalnum eru legubekkir, þar sem þú getur hvilt þig. Alt virðíst róíegt og óhult nú”. Emily félst á þetta og þær lögðust í eitt hornið á salnum, þar sem þær gátu verið ótruflaðar þangað til menn áttu að rnatast. I>ser gengu ekki að borðinu, eins og flestir af hinum farþegunum, en voru kyrrar á sama stað. Gerti opnaði forðatöskuna og tók upp nesti þeirra, og var að skoða, hvað af því væri boðlegast fyrir Em- ily, þegar þjónn kom til þeirra með nægan og góðan mat og lét hann á borðlð hjá þeim, og spurði svo Gerti, hvort hann gæti gjört þeim nokkurn greiða. “Þetta er ekki handa okkur”, sagði Gerti. “Yður skjátlar”. “Nei, það var beðið um það banda blindu stúlk- unni og unga, failegu stúlkunni”, sagði þjónninn. Gerti þakkaði þjóninum og lét hann svo fara, sneri sér siðan að Emify ag reyndi að spyrja í spaugi, hvað þær ættu að gjöra vi8 þenna góða mat. “Borða þú bana, góða, ef þú getur”, sagði hún; “hann er eflaust aitiaður okkur”. “En hverjum hddurðu við eigum að þakka hann?” “Blindni minni eða fegurð þinni”, svaraði Emily brosandi, og bætti svo við: “Máske matreiðslumað- urinn hafi kent í brjósti um okkur, af þvi við fórum ekki að borðinu, og sent okkur þetta til huggunar. í öllu falli verður þú að borða”. “Eg er ekki svöng, en eg skal finna eitthvað gott handa þér”, sagði Gerti. Þegar þjónninn kom aftur, til að taka af borðinu, varð hann hryggur af þvi, hve lítið þær höfðu etið. Gerti tók upp pyngju sína og gaf honum vikaskilding og spurði svo, hverjum hún ætti að borga máltíðina. “Borga”, sagði þjónninn undrandi. “Maðurinn hefir borgað”. Hvaða maður?” spurði Gerti. En áður en þjónn- inn gat svarað hevini, Iauk annar þjónn upp dyrunum og gaf honum beudingu um að koma. Svo þær urðu að geta sér tif, hver gefandinn væri, og komust loks að þeirri niðursíöðu, að það mundi vera Jererny læknir, og þenna dag fékk þvf lækinrinn allmikið af óverð- skulduðu hrósí. Þegar máltíðÍBni vur lokið, lagðist Emily út af aftur til að sofna Utía stund og bað Gerti að gjöra hið sama, og raeð þeirri von, að hún mundi gjöra það, sofn- aði hún litla stund. Gerti sat við hllð hennar og gætti þess, að enginn gjörði heani ónæði. “Hvað tr klukkan?” spurði Emily, þegar hún vakn- aði. “Hér um bil 15 mínútur yfir þrjú”, svaraði Gerti, um leið og hún liet á fallega úrið sitt, sem var gjöf frá nokkrum af námsiaefjum hennar. Emily þaut á fætur. “Þá getura vl8 ekki verið laugt frá New York”, •sagði hún. “Hvar erurn við nú?” “Eg veit ckki rneð vissu”, svaraði Gerti, “en eg skal fara upp og lita eftir þvi, ef þú vilt bíða hér”. Hún hraðaði sér upp á þilfarið, en varð skjótt vör við hávaða og falaup fólksins. Þegar hún kom upp á þilfarið, þaut aáfðiur maður fram hjá henni og sagði: “Eldur!” AugnaWiki síðar urðu ópin og hljóðin svo afskap- leg, að ekki er uat aö lýsa þeim. Menn hrópuðu um hjálp, og margir, sera aldrei höfðu beðið guð, fluttu nú innilegar bænir til hans. Gerti leit alt i kringum sig og allstaðar var sama æðið og hræðslaa. í miðju skipsins hafði eldurinn kviknað, af ofhitaðri v&, og stóð eldurinn hátt í loft npp. Gerti leit þaagað og ætlaði svo að hlaupa ofan til Emiiy attwr. *a þá gripa tveár sterkir handleggir utan um hana og héldu henni kyrri, og um leið sagði kunnug rödd: “Gerti, barnið mitt; mín eigin, kæra Gerti! Vertu róleg — vertu rólcg! Eg skal frelsa þig!” Hann hafði gilda ástæðu til að biðja hana að vera rólega, því hún brauzt um af öllum kröftum til að losna. “Nei, nei!” hrópaði hún. “Emily, Emily! Láttu mig deyja! En eg verð að finna Emily!” “Hvar er hún?” spurði Philipp, þvi þetta var hann. “Þarna, þarna!” benti Gerti. “Niðri i salnum! Sleptu mér, sleptu mér!” Hann leit í kringum sig og sagði svo rólegur. “Vertu róleg, barnið mitt. Eg skal frelsa ykkur báðar”. Hann þaut sem elding niður stigann og inn í sal- inn. í fjarlægasta horninu knéféll Emily með upplyft- ar hendur, og svipurinn á andlitinu líktist svip engils. Gerti og Philipp voru á sama augnabliki við hlið hcnnar. Hann laut niður til að taka hana í faðm sinn og Gerti kallaði: “Komdu, Emily, komdu! Hann ætl- ar að frelsa okkur!” En Emily veitti mótspyrnu. “Láttu mig vera hér, Gerti; en frelsaðu sjálfa þig. Ó” bætti hún við og sagði við hinn ókunna mann í bæn- arróm, “skeytið þér ekkert um mig, en frelsið barnið mitt”. En áður en orðin yfirgáfu varir hennar var hún borin út úr salnum og Gerti var á hælum þeirra. “Ef við komtunst fram á skipið, þá erum við ó- hult”, sagði hann með hásri rödd. Það reyndis ómögulegt, þvi öll miðja skipsins var eitt eldhaf. “Hamingjan góða!” hrópaði hann. ”Við komum of seint! Við verðum að snúa aftur!” Augnabliki síðar voru þau komin ofan í salinn aft- ur og strax á eftir rakst skipið á klettana og brotnaði í sundur um miðjuna, — þvi undir eins og eldsins varð vart, hafði skipstjóri stefnt skipinu til lands. Fram- hluti þess var þvi nálægt landi og góð björgunarvon fyrir þá, sem þar voru, en minni fyrir þá, sem á aftur- hlutanum voru. Þegar Philipp kom ofan í salinn, braut hann gluggann, tÓK kaðal, sem hékk á veggnum og batt hann fastan við skipið, og sneri sér svo að Gerti, sem stóð við hlið hans alveg róleg. “Gerti”, sagði hann fast og ákveðið, “eg syndi nú i land með ungfrú Graham. Ef eldurinn kemur of ná- lægt, verðið þér að halda yður fast við hástokkinn, og ef brýn nauðsyn krefur, verðið þér að halda yður i kaðalinn. Látið þér blæjuna blakta; eg kem bráðum aftur að sækja yður”. “Nei, nei!” hrópaði Emily. “Farðu fyrst, Gerti!” “Þey, Emily”, hrópaði Gerti, “okkur verður báð- um bjargað!” “Haldið þér yður fast um herðar mínar, ungfrú Graham, þegar við erum komin i sjóinn”, sagði Phil- ipp, án þess að gefa orðum hennar gaum. Hann tók hana í faðm sinn, — mikið skamp heyrðist í sjónum og þau voru farin. Á sama augnabliki tók einhver í Gerti að aftanverðu. Hún sneri sér við og sá ísabellu Clinton, afskræmda af hræðslu, halda sér svo fast i hana, a hvorug þeirra gat neitt gjört, um leið og hún hrópaði: “ó, Gerti, Gerti, frelsaðu mig!”. Gerti reyndi að reisa hana upp, en það var ómögu- legt, og án þess að gjöra nokkra tilraun til að hjálpa sjálfri sér, vafði hún ferðakápu Gerti um sig, einsog hún væri viti sínu fjær. Á meðan ísabella hélt utan um föt Gerti gat hún ekkert gjört, hvorki til að bjarga sér sða henni. Hún leit þvi i áttina þangað sem Phillipp hvarf og sér til ánægju sá hún hann koma aftur. Hann hafði komið Emily upp í bát og kom nú að sækja Gerti. Á Þessu augnabliki kom eldgusa og reykur svo nálægt þeim, að þær voru nærri kafnaðar. Gerti ásetti sér, að ísebella yrði frelsuð. Willie elskaði hana og mundi syrgja missir hcnnar, en það mátti hann ekki. Sig myndi hann ekki syrgja, og ef önnur þeirra yrði að deyja, skyldi það vera hún. “ísabella”, sagði húri hörkulega, “slandið þér upp og hlustið á mig. Gjörið það, sem eg segi, og yður skal verða bjargað. Heyrið þér?” fsabella svaraði engu. Gerti laut niður og losaði hendur hennar af fötum sinum með valdi og sagði enn byrstari: “Ef þér hlýð- ið mér, ísabella, verðið þér komnar á land eftir fimm minútur. Standið þér upp og hlustið á mig!” ísabella stóð upp og sagði: “Hvað á eg að gjöra? Eg skal reyna það”. “Sjáið þér manninn, sem syndir hingað?” “Já”. “Ilann kemur til okkar. Haldið þér yður fast við þenna kaðal, svo skal eg láta yður síga ofan í sjóinn; haldið yður fast —” Hún tók dökkbláu blæjuna af sér og batt um háls ísabellu og sveiflaði henni yfir Ijósa hárið hennar. — Phillipp var nú svo sem einn faðm i burtu. — “Nú, ísa- bella, annaðhvort strax eða það er of seint!” hrópaði Gerti. ísabella tók í kaðalinn, en hrökk aftur á bak við að sjá sjóinn. En á sama augnabliki sló eldblossa út um gluggann, og þá herti hún upp hugann og rendi sér niður í sjóinn. Philipp kom mátulega til þess að gripa hana, því hún var svo hrædd, að hún gat ekki haldið sér við kaðalinn. Gerti hafði’ekki tíma til að horfa á eftir þeim; hún þurfti að gæta sjálfrar sin, þvi eldurinn var kominn fast að henni. Hún greip kaðal- inn, hoppaði yfir hástokkinn og lét sig síga ofan að sjónum; cn um leið og fætur hennar snertu sjóinn, snerist hið afarstóra hjól í síðasta sinni, og myndaði sterka straumiðu, sem reif Gerti með sér. ÞR/TUGASTI OG ÞRIÐJI KAPITULI. Með cftirvænting. Við skulum nú athuga annað friðsamara umhverfi, og snúa okkur að kyrláta og snotra sveitaheimilinu hans Grahams. Gamli maðurinn var orðinn þreyttur af ferðalag- inu, og rölti nú aftur og fram um garðinn sinn til að skoða blómin og ungu trén, sem voru að þroskast. Hann var sjáanlega glaður yfir því að vera kominn heim aftur, og ekki síður yfir því, að nöldrunargjarna konan hans var kyr í New York, svo algjörður friður ríkti nú á heimili hans og hann var sinn eigin herra; því að satt að segja var kona hans farin að hafa all- mikið vald yfir honum síðn elli hans og óstyrkur fór vaxandi. Emily og Gerti voru lika ánægðar með lífið, sem var einsog í gamlá daga, og honum þótti vænt um, að sjá þær við dagverðarborðið, þar sem frú Ellis sá um alt, einsog fyrrum átti sér stað. Já, Gerti var þar, frelsuð frá dauðanum einsog aðrir — hún vissi naumast sjálf hvernig, — og nú var hún aftur komin í friðsama, góða húsið, se*n henni þótti vænst um af öllu. Þegar búið var að vekja meðvitund henuar, sem hafði algjörlega yfirgefið hana meðan hin langvinna barátta milli lifs og dauða stóð yfir, var henni sagt að nokkrir menn, sein lögðu frá landi í því skyni að hjálpa skipbrotsfólkinu, hefðu fundið hana fljótandi á síðasta augnablikinu, sem nokkur von var um líf fyrir hana; en eftir þessu mundi hún ekki. Þegar hún kom til meðvitundar, laut Emily ofan að henni, þar sem hún lá í rúminu. Fáum stundum síðar kom Graham þang- að, og fáum dögum seinna voru þau öll komin heim til D—. Graham liafði orðið fyrir ýmsum nýjum reynslum, og var i mörgu tilliti breyttur maður. Emily situr í sinu eigin herbergi og er fölari en hún átti vanda til. Þegar dyrnar eru opnaðar, hrekkur hún við og tvisvar hefir luin grátið þenna morgun. Hún er mjög tauga- óstyrk, getur ekki hlustað á það, sem Gerti les, með ró, en'tekur oft fram i fyrir henni og spyr um ýinislegt viðvíkjandi slysinu. Meðan þær sátu þannig og spjölluðu saman, kom þernan með bréf. Gerti tók við því með skjálfandi höndum, því hún bjóst við, að það væri frá Willie; en sú von brást, því enda þótt að New Yorks póstmerki væri á því, og vel gat verið, að hann væri kominn þang- að, þekti liún samt ekki skriftina. Nú greip hana önn- ur hugsun ekki þýðingarminni, og tæplega fær um að draga andann sökum geðshræringar, opuaði hún bréf- ið og las: “Kæra Gerti min, elskaða barnið mitt, — því það mitt muni hræðast föður sinn, þegar það fær að vita, hver hann er. Philipp Armory”. Þegar Gerti var búin að lesa þetta undarlega og óskiljanlega bréf, leit hún upp með vandræðasvip, seia gaf til kynna, að hún skildi ekki meiningu hins «- kunna manns. Stundarkorn sat hún kyr og hugsaði; svo þaut hún á fætur og hljóp yfir ganginn að lierbergi Emiiy meí bréfið í hendinni, til þess að segja henni frá þvi og heyra skoðun hennar um það. Þegar hún lagði hend- ina á skráarhúninn, datt henni í hug, að Emiiy væri ekki frísk og að það væri ekki rétt að trufla hana. — Ilún gekk þvi aftur til herbergis síns og las bréfið í annað sinn. * Hún skildi strax, að Philipp hafði skrifað bréfið. Framkoma hans og orð á skipinu meðan þau voru í hættu stödd, höfðu haft mikil áhrif á hana, og þessa þrjá daga, sem liðnir voru síðan slysið vildi til, hljóm- uðu æ fyrir eyrum hennar orðin: “Barnið mitt! Mitt eigið, kæra barn!” Nú kom henni til hugar, að þessi ókunni maður, sem vogað hafði lífi sínu til að bjarga henni og Emily, gæti í raun og veru og veru verið faðir sinn, og geðshræring hennar varð svo mikil við þessa von, að hún skalf. Svo fleygði hún þessari hugsun frá sér aftur einsog hún væri ómöguleg, og hélt að þessi hugsun mannsins væri sprottin af geðshræringu hans. Daginn, sem Gerti kom til meðvitundar aftur, eft- ir slysið, spurði hún fyrst eftir björgunarmanni Em- ertu, cnda þótt liræðsta og örvilnan föðursins knýi mig ily og ísabellu; en hann var horfinn. Það vissi eng- til að kalla þig það. Það var ekki brjálspmi, sem kom inn, hvað af honum varð; og þar eð Graham kom í mér til að kalla þig mina og þrgsta þér að hjarta mínu, sömu svifum, slepti hún voninni um, að fá að sjá hana þegar hættan var mest. Sömu tilfinningarnar voru oft aftur. áður búnar að leíla á mig, en eg hrakti þær jafnharð- | Sömu ástæðurnar og nú hömluðu henni frá að leita an á burt, og jafnvel nú hefði eg þvingað þessar cðlis- ráða Emily viðvíkjandi bréfinu, höfðu eínnig banna* tilhneigingar mínar og haldið áfram að ferðast, til þess henni, að segja frá orðum og háttalagi Philipps, sera að eyða hinni einmanategu æfi minni við sorg og sökn- var svo einkennilegt strax frá fyrstu fundum þeirra, uð, ef innri rödd hefði ekki á mig skorað, sem mér er að hún gat ekki annað en hugsað um það við og við. ómögulegt að fá til að þegja. Hefði eg séð þig glaða og Þegar hún var búin að lesa bréfið í fyrsta sinn, gæfurika, þá hefði mér ekki komið til hugar, að biðja gjörði það hana órólega og vakti enga ákveðna skoðun. þig að leyfa mér að taka þátt i gleði þinni, og þvi síð-1 En þegar hún var búin að halda á bréfinu meira ur hefði eg viljað dreifa skuggum á æfibraut þina; en en eina klukkustund og lesa það aftur og aftur, fanst þú ert sorgþrungin og hrggg, elsku barnið mitt, og þín henni hún skilja það betur. Hún tók upp pappírsark, sorg bindur okkur fastara saman, heldur en blóðböndin, og meðan hún var bæði hrædd og vongóð skrifaði húa því eg er ógæfusamur maður og hefi meðaumkun með þjáningum annara manna. “Þú liefir gott og eðallynt hugarfar, barnið mitt. Þú hefir einu sinni grátið yfir sorg ókunnugs manns. þetta í flýtir: 'Minn kæri, kæri faðir! Eg vildi eg rnælti halda. áfram að trúa þvi, að þér séuð þaðl Ilvernig á eg að — viltu nú hika við að bera meðaumkun með þínum skrifa gður og hvað á eg að segja, fyrst öll yðar orð erm. yfirgefna föður, enda þótt þú getir ekki elskað hann, leyndarmál? Faðir! ó, hve unaðssælt orð! ó, e$ sem með örvilnan og skjálfandi hendi skrifar þessi ör- vildi, að minn eðallgndi vinur væri í raun og veru fað- lagaþungu orð, er ef til vill baka honum hatur og fyrir- \ ir minn! En, hvernig getur það verið mögulegt? ó, litningu hjá þeirri ciiiu persónu á þessari jörð, sem eg hefi sorglegan grun um, að þessi fagri draumur sé liann er bundinn hinum náttúrlegu ættarböndum. Tvis- hugarflug. Eg minnist þess ekki, að hafa heyrt nafnií var sinnum áður hcfi cg ætlað að skrifa þella, en í hvort- Philipp Armory fyr en nú. Hin góða, eðallynda Emilg tveggja skifti hætt við það, af hræðln við afleiðingarn- hefir kent mér að elska allar manneskjur; hatur og fgr- ar. Þó mér veiti erfitt að tala orðin, er mér þó enn erf- j irlitning er ekki til í hennar eðli, og eg vona ekki i mínm iðara, að stöðva hjartslátt minn. Þess vegna bið eg þig heldur. Auk þess á hún engan óvin t heiminum,_______hef- að hlusta á mig, þó það máske verði í síðasta sinni. Er ir aldrei átt neinn og getur aldrei átt neinn. Menn nokkur maður til i þessum heimi, sem þig hryllir við gætu,með jafn hægu máti átt i erjum við einn af engl- að hugsa um? Manstu eftir að þú hafir heyrt talað um um guðs einsog hana. mann, sem svívirðing og glæpir voru bundnir við? — “Þér megið heldur ekki biðja mig að hugsa um gð- Hefir þú frá æsku lært að hata og fgrirlíta þetta nafn? ur sem glæpamann. Það gelur ekki átt sér slað. ÞaS Hefir sú skoðun verið gróðursett í huga þínum, að jafn- j væri að gjöra eðallyndri náttúru rangt, og eg segi afl- framt því, sem þú elskar beztu vinstútku þína, skulir ar: Það getur ekki átt sér stað. Með ánægju skyldi eg þú hata hennar verstu óvini? Það getur naumast öðru- halta mér að brjósti slíks föðnrs, með ánægju skyle/i vísi verið. Mig hryllir við þeirri hugsun, að barnið eg taka að mér að hngga jafn hjálpfúsan, góðan og et- Saknaðarljóð. eftir G. Goodman og son hans, tíu ára gamlan, undir nafni móður og ömmu hinna látnu. Skjótt hefir sólin nú sigið að viði og svalvindur þotið um blómreit á grund. Reiðarslag dauðans mig rænt hefir friði, rofin er gleðin, og harmandi lund. Heilagi guðs sonur! Hugsvölun veittu » hjartanuT, er titrar í stormanna gný; hretinu kalda í blíðviðri breyttu, blessaðu sorganna dapurleg ský. Hjartfólgna soninn, mitt athvarf og yndi, andanna faðir nú kvaddi á braut; ástríka barnið, sem létti mér lyndi, leitt er af englurn i friðarins skaut. Saknandi mæni’ eg um salina nuða, sorgin ei skilur, en þráir og spyr. Hreystin er valin að herfangi dauða, en hnigandi fölnuðu strá bíoa kyr. Stríðið við örlög er erfitt að heyja. Enginn fær skilið það dularfi.lt ráð, að æskan og fjörið er dæmt til að deyja, en da^sverk ei hálfnað, og þroska ei náð. Vorblomin ungu, sem hreggviðrin hjúpa, hlyninn, sein mistu, er veitti þeim skjól, i íiostkulda lífsins nú dapurleg drjúpa, dregið er ský fyrir gleðinnar sól. Þeir gengu með fögnuði’ að gleðinnar boði, glitraridi, sólslegin elfunnar tröf löðuðu og seiddu. Þeim virtist ei voði vera sér nærri, eða dáinna gröf. Óðfluga báru þá fákarnir fráu um fannhvíta, töfrandi straumanna leið. Falin und vatnanna voðinni gljáu voveifleg hættan með dauðanum beið. Sárt er að verða að sjá þá án tafar sjónum oss.hverfa, er unnum vér heitt, og kærustu vonirnar ganga til grafar. En guð veit, og ræður. Vér skiljum ei neitt. Náttúran þögul að leiðinu lætur líkblæju sveipað með frostkaldri mund; ástvina liopurinn harmþrunginn grætur á hjarninu köldu, með blæðandi und. Tárvotum augum eg stari frá ströndu sturin, a svellþakinn hyldýpis- flaum, er niðjana svifti svo sviplega öndu og snögglega’ oss vakti af ljúfasta draum. rra solum hans stunur mér heyrist eg heyra, sem harmþrungið andvarp hins deyjandi manns, eða sem bergmál, er ber mér að eyra barnslega kveðju, með straumniði hans. Vonir þótt fækki, og vinirnir deyi, og varnarlaus standi’ eg í skugganum hér, guð minn! lát barnið þitt örmagnast eigi, önd mína styrktu og liknaðu mér. Láttu mig sja gegnum sorgir og þrautir sólgyltar strendur við eilífðar höf, og ferðast í anda’ um þær blikandi brautir, sem bíða mín handan við dauða og gröf. Skuggarnir óðum í hlíðunum hækka, himininn ljómar í kveldroðans dýrð. Eilífðar hugsjónir hækka og stækka i himneskri fegurð, sém ei verður skýrð. Eg trúi, og vona i veikleika minum, — vegir þótt skilji í sorganna heim —, að vinina hitti’ eg í himninum þínum. Harmarnir gleymast i bústöðum þeim. María G. Áraaton. ÁGRiP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvestnrlandinu. ur teklts heimllisrétt á fjórtSunc ú ■ ection af óteknu stjórnarlandi f Mu sækjandi veróur sjálfur aB koma i itoba, ■ Saskatehewan og Alberta Ui« landskrifstofu stjórnarinnar. etiá uad irskrifstofu hennar í bví héraSi lcvœ'nt umbotSl má land taka á ÖUur landskrifstofum stjórnarinnar (en ekk yröum^ skrifstoíum) metS vissum skll —Sex máuaSa ábútl » * Iandsíns á hverju af þremu skn?rtSu1^nidnem,Qmá-,búa me,, vissun :2.íyr?um lnnan 9 milna trá heimllls L nSa“dLslnu' 4 Iandl «cm ekkl e minna en 80 ekrur. í vissum hérutSum getur gótSur 01 efnilegnr landnemi fengits forkaups fett fjórtSungri sectiðnar metsfrar landi sinu. VertJ $3.00 fyrir ekru hvorjs SKYI.OIJ It—Sex mánatSa ábúS »Xeh^íIlí.ne. nœstu. Þriggja ára eftf »°^.h^nn, hefIr unnitS sér inn eianar bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, 01 auk þess ræktaó 50 ekrur á hinu seínn' Undi. Forkaupsréttarbréf getur land »e.ni.,fent® b um lel® og hann teku ski|IyrBumttarbréflí' 1)0 me° vlss"B »zÍ!?nd-neral sem eytt hefur heimilis rétti sinum, getur fenglts heimilisrétt k?yPf 1 vissum hérutSum. VerJ $3.00 fyrir ekru hverja. SKVLDlfll- VertSur atS sitja á landínu mánutSi a hverju af þremur nsestu árum, rækti $30C0 00Urvi°rli!'el3a hÚS * lan<Jlnu' 3em e Bera má nitSur ekrutal, er ræktas skal, sé landits óslétt, skógjl vaxitS etli grýtt. Búþening má hafa á landina Stats ræktunar undir vlssum skilyrtSum BlötS, sem flytja þessa aualvsinr, leyfislaust fá enga bSrgun fyrfr; W. w. CORY, Beputy Minister of the Interloi SKAUTAR SKERPTIR SkrúfatSir eöa hnoöaöir á skó án tafar. MJc’S fin skó viögerö á meö- an þu bíöur. Karlmanna skór hálf botnaölr (saumaö) 16 minútur, guttabergs hælar (dont sllp) eöa leöur, 2 minútur. STEWAHT, 11)3 l'nelfls Ave. Fyrsta búö fyrlr austan aöalstræti. Kaupið Heimskringlu. FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.