Heimskringla - 04.02.1915, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.02.1915, Blaðsíða 4
HKIUURINGLA WnWIPEG. 4. FEHMAA, 1914 Heimskringla (Stofnuð 1888) Rússar og brennivíns- skatturinn. Á þlngi ítússa, sem þeir kalla Duma á rússncsku, ber ckkl á þvf, að mcnn eéu sorgfullir af þvf, að tapa brennivfnsskattinum; þvf að beinir skattar eru þar nú 33 milli- ónir meira en áður, og nú borgast þeir allir, því að nú er enginn full- ur að sóa peningunum fyrir brenni. vín. Og þó að mennirnir fari í millí- ónatali f stríðið, þá sér ckki á þvf, að fjölskyldum þeirra lfði nokkuð ver en áður. Því að bæði er það, að stjórnin borgar konum þeirra og mæðrum og feðrum, sem í strfðinu eru, meiri hlutann af kaupi þeirra, og svo vinna þær nú sjálfar fyrir sér og sfnum, og er nú cnginn hálf- fullur eða alfullur eiginmaður til að taka skildingana úr höndum þeirra og fara með þá á knæpuna. Inntektirnar, sem töpuðust við afnám vfnsölunnar, voru $500,000,000 eða hálf billfón. En Rússar eru þeg- ar búnir að fá það og meira tiL Þeir taka það úr olíunámum, koparnám- um, skógum og sléttulöndum, sem þeir ferigu ekki skilding af áður. Af þessum iðngreinum einum fá þeir 347,000,000. Og það sem vantar á, segjast þeir eiga ofur hægt með að leggja hendur á. En ofan á alt þetta bætist það, að nú líður flest- um mönnum á Rússiandi hálfu bctur en áður, þó að nálægt 10 mill- íónir manna séu í hernaði. Samt má undantaka þau héruðin, sem Þjóðverjar hafa yfir farið, því að þar ér ait eyðilagt engu síður en í Belgíu. En það er alt Vestur-Pól- land. Og hvað framtíðina snertir, þá eru Rússarnir ekki kvíðafuliir. Þeir áttu fund með sér nýlcga þessir fjármálaráðgjafar Bandamanna. — David Lloyd George, frá Bretum, Alexander Ribot, frá Prökkum, og P. L. Bark frá Rússum, til að ráðg- ast um fárhag ríkjanna í næstu framtíð og sjá um og hafa nóga pen- inga til að halda stríðinu áfram. Voru þeir ókvíðnir um það, að þeir myndu hafa nóg fé til þess, að halda stríðinu til lyíita, þó að það héldist um nokkur ár Norðurlönd. Allir tala nú um ítalíu, Rúmeníu og jafnvel Kvissaraland, sem albúin séu að fara í strið þetta, og menn eiga von á herskörum þeirra fram á vígvöiluna þenna og þenna daginn. — Það hefir verið minna talað um Norðurlönd: Svía, Dani og Norð- menn. En báðir máispartar hafa Bandaraönnum, sérstaklega Bret-lÞó einlægt verið að reyna að koma um, Belgum og Prökkum er nú þeim á stað, og albúið, að þessi einkar ant um, að geta fengið stór- lönd geti ekki látið strfðið afskifta- um meira keypt af korntegundum iaust, þegar fram á vorið kemur. öllum, en vanalegt hefir verið. Því Það er mörgum kunnugt, að orð lítil verður nú kornrækt á komandi °S sendimenn fóru á milli Vilhjálms ári í Evrópu. Bændur þyrftu þvf að °S Svía rétt áður en stríðið hófst, búa sig undir að geta sáð í sem er fuUyrt, að Vilhjálmur hafi allra mest í vor; sá f hvern þuml- boðlð Svíum Pinnland og kannske ung, sem þeir geta snúið við og mcira, ef þeir vildu koma með sér. undirbúið. Ekki mun markaðinn En Svíar þóttust eiga of mikið á skorta. hættu, og var þó fjöldi landsbúa Vér verðum að hugsa út í það, að Þýzkum hlyntur og kom það af nú eru þjóðirnar í þeim mesta slag, verzlunarviðskiftum; og einlægt sem heimurinn nokkru sinni hefir hafa öll þessi lönd selt Þjóðverjum séð, og þar eru samborgarar vorir, alt sem þau gátu. sem eru að berjast, — berjast einnig En stöðugt harðnar og einlægt fyrir okkur, sem heima sitjum; því verða kröfumar harðari og harðari að sannariega eriim vér Canada bú- bæði frá Bretum og Þjóðverjum. ar í strfði þessu, þó vér hættum oss Það er enginn efi á því, að Danir ekki undir eggjárn eða kúlur óvin- hata Þjóðverja, sfðan þeir rændu anna. Pin nú geta hermennirnir Þá Slésvík og Ilolstein. En þeir era ekki sint búum sfnum og margur þarna í gininu a Þjóðverjum, og sá, er átti fyrir fjölskyldu að sjá, cr mega ekki vei hreyfa sig. Svo er nú til moldar hniginn, og inargur Noregur; aðalvaran, sem þeir hafa er akurinn eyddur, og stórir flákar að selja og fá sér skildinga fyrir, lands verða nú óræktaðir að sitja. auk fiskjar, er timbur; en það selja Það verður því siðferðisleg skylda Þeir alt til Englands, og fiskinn vor, að sá sem mestu til þess að líka. Þeir mega því ekki verða óvin- fæða sem flesta munnana, til þess ir Breta; það væri næst því að vera að létta byrðar þeirra hinna, sem sjálfsmorð. — En Svíar eru hrædd- nú hafa borið byrðarnar fyrir oss, ir um járn og kopar námurnar sín- harðar og strangar og sárar. Með ar fyrir Rdssum; og ef að Banda- þvf móti getum vér lagt vorn skerf menn ynnu á endanum, þá myndu til strfðsins og vér verðum að gjöra Rússar taka allan norðurhluta Sví- meira en tala um það, — vér verð Þjóðar, ef þcir væru á móti þeim. um að sýna það í verkinu, að það En nú eru Rússar að vingast við sé meira en orð ein á vöram vorum. Svía og nú fyrst hefir járnbraut ver- Og svo getum vér haft gott af því ið lögð milli Svía og Rússa, norðan líka. Yér þurfum ekki að gefa korn- við Helsingjabotn og samgöngur ið, þó að það væri heiðarlegt, að greiðar, og ait vilja nú Rússar gjöra gefa uppskeru af ekra eða svo, cins fyrir Svía. og nú gjörir margur bóndinn hér á Er nú fjöldi málsmetandi manna vesturslóðum. En ef nokkur hlut- f þessum löndum orðinn sann- ur er áreiðanlegur, þá er það ein- færður um það, að telja megi nú mitt það, að hveiti, bygg og alt sem mánuðina, ef ekki vikurnar, sem á ökriim er ræktað, verður í háu lönd þessi verði hlutlaus af stríð- verði næsta haust, og mun oss þá inu, og lftið má nú í skerast, ef að iðra það, ef vér höfum legið á liði friðurinn sk&l haldast En fari þær voru og ekki lagt alla krafta fram, á stað þessar þjóðir, þá getur mun- að sá í jörðina og vanda það verk að meira um það, en margur ætlar. ein’s vel og vér getum. Vér getum Norðurlðnd gætu lagt til yfir eina fengið svo margfaldan ágóða upp millíón hermanna. úr því, að vér glaðir vildum gefa Svíar geta haft 485,000 vel æfðra arðinn af einni ekru. hermanna, og hefðu að auki 200,000 Ef að þér verðið ráðalausir með manna varalið. Þeir hafa víst ein útsæði og enginn vill hjálpa yður, 86 herskip smá og stór, og er eitt þá reynið að skrifa Mr. Bruce Waí- þeirra bryndreki. Á þeim eru 5,715 ker, Commissioner of lmmigralion,\ hermenn. Winnipeg, og biðjið um Applicationl Noregur getur iagt til 115,000 vel Form til að fá lánað útsæði fyrir æfðra herm&nna og 100,000 varalið. þetta komandi sumar. Það spillir Floti þeirra er 49 smá herskip með ekki til að reyna það, ef þið hafið 2,000 hermönnum á. akrana undirbúna. Fyllið svo út Danir hafa 56,000 fasta hermenn, skjalið, einsog fyrir er skipað, send- sumir segja 70,000 og 125,000 varalið, ið það til baka og vitið hvernig fer. | sem þeir gætu undir eins gripið til. Spakmœli. . .Reyndu sjálfur a<1 verða höfundur gæfu þinnar. Sjálfs vcrður höndin hollust, þegar til lengdar iælur. Stattu á þínum eigin fótum; þeir verða traustari en annara, og stundum vilja þeir nota þá sjálfir. Forðastu hræsnina og tvö- feldnina; hún gjörir þig auð- virðilegan og lítitmójlegan og spillir öllum þínum beztu hæfileikum. Gleymdu ekki kurteisinni; hún mun aldrei spilla fyrir þér. Margfalt betra er að þegja, en að tala um múl, sem menn ekki þekkja. Það sannast á dcgi hevrjum mállækið gaml : Enginn er allheimskur, sem þegja kann. Sparaðu skildingana þína; þú getur aldrei gripið til þeirra, þegar þú ert búinn að fleygja þeim frá þér. Horfðu hátt og hugsaðu hreint, þá verður þú hreinn sjálfur og það varðar þig mestu. Nú ríður á að sá sem mest að unt er. Ktmur út á hverjum flmtudegl. trtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. VertJ blaSslns f Canada og S&ndarfkjunum 12.00 um áritf (fyrlrfram borgatS). Bent ttf lslands $2.00 (fyrlrfram bargratf). Allar borganir sendist rátfs- m&nni blatfsins. Póst etfa bank& ávis&nir stýlist til The Vlkinc Press. Ltd. Rltstjózi M. J. SKAPTASON Rátfsmatfur H. B. SKAPTASON Skrifstofa 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171. Talsfml Qarr; 4110 Þeir hafa 36 herskip og á þeim 4,000 manna. Þotta verður yfir miliión manna á landi og ajó. Og ef að Bretar hleyptu þó ekki væri nema einum 56-60 þúsund hermanna á land á Jótlandi, og hinir væru til taks að styrkja þá, þá væri ekki lengi farið suður Slésvík og suður að Kílar- skurði. Og eiga Þjóðverjar að taka Danmörk, sem þetr eflaust hafa haft í hyggju um lengri tíma, þá þurfa þeir nú til þess ekki færri en millí- ón manna. Hins vegar verða Þjóðverjar tor- sóttir,. ef ekki er komið að þeim bæði að sunnan og norðan. Sjálfir segjast Þjóðverjar geta lagt til 10— 12 millíónir manna enn f herinn, auk þeirra, sem nú eru, og þó að það sé óefað orðum aukið, þá er þó mikill máttur þeirra ennþá. En hvar verður þá Island, cf Dan- ir fara á stað? Eg hcld að á því sé enginn efi, að þá séu þeir í stríðið komnir, er Danir fara á stað. Og óvíst með hvoram það verði; þó að meiri llkur séu til, að þeir verði með Bandamönnum, eftir því scm út lítur nú. Það er annars háifskrítið, að eng- inn skuli hafa reynt að gjöra sér grein fyrir þvf, hvcrs vegna landar og aðrir hafa orðið varir við svo mörg herskip Breta um sjóinn bæði suður og austur af fslandi. Þeir hafa einlægt séð þau við og við. En hvað eru þau að gjöra þar? Engum kemur til hugar, að þau séu farin að fiska; ekki cra þau að villast, og ekki erp þau að ráfa þar um sjóinn tilgangs eða erindislaust. Eina tilgátan, sem oss sýnist hugs- anleg, er sú að þetta séu varðskip, ætluð til þcss að hafa gát á þvf, hvort meiri eða minni hluti flotans þýzka komi þarna norður, — nátt- úrlega í þeim tilgangi, að taka hafn- ir á íslandi og hafa þar aðsctur og renna út þaðan, til að taka skip eða vörur, er kæmu frá Bandarfkj- unum og Canada og ætluðu til Englands. Hvað meira þeir myndu gjöra við ísland, er ómögulcgt að sega. Landið gætu þeir náttúrlega tekið viðstöðulaust, og ennþá hættulegri væru þeir Englending um þar en í Kílarskurði. fslendingar heima ættu að vita það, að fleiri en ein þjóð hcfir litið til þeirra girndaraugum. Enda hef- ir margt ólíklcgra skeð f hciminum, en þó að ísland yrði hernumið af óvinum Dana. Sjófloti Breta. Það hafa margir legið Ilretum á hálsi fyrir það, hve aðgjörðalítill floti þeirra hefir verið, og eru farnir að spyrja, hvar sé nú sjómenska þeirra og þessi voðafloti, lang- stærsti ffioti heimsins. Þcir vinni ekki miklar sigurvinningar núna. Og það er von, að menn spyrji svona, þcgar menn þekkja ekki nóg til og athuga málin ekki nðgu vd. Ploti Breta hefir fullar hendur að starfa og má ekki slá slöku við eitt augnablik. 1. Ilann þarf að vera á verði dag og nótt, að verja Þjóðverjum^ að koma skipum sínum út á rúmsjó á tveimur stöðum: við Skagatá, að passa sundið milli Norcgs og Jót- landsskaga og nokkur hundruð mílum sunnar við Elfarósa, aðverja þeim að komast út úr Kielarskurði, og Elfunni og Cuxhafen og Wil- helmshafen og frá Helgulandi, og svo þurfa þeir að paasa alt Ermar- sund milli Englands og Frakklands og ciginlega alla sjólciðina milli Skotlands og Noregs. 2. Þeir þurfa að vakta alla strönd ina frá Dan'mörku til Hollands, svo að hvergi sé hægt að senda her af landi þaðan til Engla ds eða skip til rána. 3. Þeir þurfa að stansa hvert cin- asta vöruskip á allri leiðinni frá Björgvin og suður á Normandí og í kring um hinar brezku eyjar, til þess að sjá um, að þau flytji ekki forboðnar vörar. 4. Þeir þurfa að láta herskipin fylgja hverju skipi yfir sundið til Prakklands, sem flytur þangað her rnenn, vopn eða matvæli. 5. Þeir þurfa að elta og eyðileggja öil ræningjaskip Þjóðverja, hvar sem þau eru á höfunum. 6. Þeir þurfa að passa hverja cin- ustu höfn um heiminn hjá öllum hlutlausum þjóðum, þar sem verzl unarskip Þjóðverja liggja 7. Þeir þurfa að verja Þjóðverj- um, að hleypa her manns inn á England. En til þess þurfa þeir að verja alla hina feykilega löngu strandlengju Englands, svo vel, að háskinn fyrir flota Þjóðverja, mcð öllum þeim hinum mikla skipa- flota, sem flytur herlið þeirra verði hverfandi, svo að áhlaup eða inn rásir óvinanna verði fáar og með löngu millibili; og hel/.t gæta strandarinnar svo vel, að Þjóðverj ar fái hvcrgi nógu langan tíma tii þess, að hleypa liðinu á land. 8. Þcir þurfa að passa það, að Þjóðverjar geti ekki notað hafnirn- ar í Beigíu, sem þeir hafa náð, til þess að hafa þar stöðvar fyrir neð- ! ansjávarbáta. Og svo verða þeir að ; hjálpa landherum Breta og Belga ; með sjónum í Flandcrn í stríðinu j við sjóinn, með þvf að brjóta vígi i Þjóðverja með sjó fram og banna ! þeim allar leiðir mcð sjónum, svo langt, sem failbyssur þeirra draga á land upp. ] 9. Þeir þurfa að hafa mörg hundr- uð fiskibáta (Trawlers, eða troll- ara) til þess að slæða sjóinn alt í kringum England eftir sprengidufl- : um, sem þýzkir bátar undir fölsku flaggi hafa lagt um sjóinn, til þess að granda skipum þeim öllum, er um hann sigla. Hlutverk þýzka flotans er miklu einfaldara. Þeir vita vel, að áður en lýkur þarf floti þeirra að berjast; cn nú er þeirra bczta ráð, að sitja kyrrir á höfnum inni undir kast- alavcggjum sínum og umgirtir í sjónum af sprengiduflum sínum, svo að engu skipi er lífsvon, sem þar fcr um; en leggja sprengiduflin um sjóinn, hvar sem þeir geta; — senda út neðansjávarbáta til að sprengja upp herskip Breta, og gjöra árásir á land þcirra, einsog þeir gjörðu í Skörðuborg og Hvfta- bý. Með því að sprengja upp einn og einn bryndreka fyrir Bretum, — hugsa þcir sér að smáfækka þelm, en með því að ráðast á varnarlaus- ar borgir, að hræða svo landslýð- inn, að hann neyði Breta til að leita um frið. Og ef að flota Breta væri einhverntíma skift, svo að nokkur hluti hans færi eitthvað annað, einsog margir fávísir menn jafnvel á þingi Breta oft hafa heimt- að, þá væri tíminn hentugur fyrir Þjóðverja, að renna út með allan sinn flota, neðansjávarbáta, Zeppe- Iina, flugdreka, ‘biplanes’ og ‘mon- oplancs’ og berjast nú af krafti, eða koma stórum her manns á Zeppe- linunum eða flutningsskipunum, ofansjávar eða neðan, yfir á land- ið, sem þeir hata svo mikið. Það er því st&rf nokkurt fyrir Breta, að gæta alls þessa; og nú er dagur aðeins 6 klukkustundir í Norðursjónum, og frost og hríðar og þokur. Það er því hin mesta furSa, að Bretar skuli hafa getað gjðrt alt þetta einsog raun hefir sýnt. En hefðu þoir tckið upp það flasræði, sem margir Brctar heimt uðu, að fara að sækja Þjóðverja heim á hafnir, um sjó fullan af tundurduflum, sem hefðu sprengt upp hvern bryndrekann á eftir öðr- um, — þá hefði það verið hið sama og sjálfsmorð; þeir hefðu þá blátt áfram hagað sér sem vitfirringar..— En sem betur fór, hafa þeir ekki hlaupið eftir áeggjun þessara manna. í stað þess hafa þeir verið að tryggja sig ennþá betur móti Þjóð- verjum, og era að láta smiða dreka »vo stóra. að ekki hafa aðrir eins áður á sjó flotið; 8 fyrir sjálfa sig, 4 fyrir Prakka og tvo fyrir Japana, og mega Bretar grípa til dreka Prakka og Japana, ef á liggur. Parðu hægt, svo þú verðir fljót- ur, segir Bretinn. Þeir koma þang- að, það er víst, þó það dragist; en þegar tíminn kemur, þá mæta þeir á hólminum. Þeir láta nú vitið ráða meira en flas eða fljótræði. Því að slys á sjó gæti eyðilagt alt saman Ameríka þarf að vera við illu búin! Eftir Theodore Roosenelt. (Niðurlag). Lei'öin til alþjóöafriöar. Þegar forsetinn ákveður bænadag almennan til þess að biðja fyrir friði, án þess að gjðra mönnum það ljóst, að fyrst yrði að biðja um bæt- ur á rangindum öllum, því að án þess yrði friðurinn meira til skaða cn bóta, — þá tapar hann öllum rétti til þess, að menn telji hann vinna fyrir réttlætinu. Og þegar Bryan slær botninum í alla hina vanhugsuðu þjóðarsamninga sína, og mælir margt og digurt til friðar- félaganna um að afmá stríðin af jörðunni; en þorir þó ekki að and- mæla hinum voðalegu skelfingum, sem Þjóðverjar hafa látið yfir Belg- íu dynja, þá er hann að þjóna ranglætinu. Ennþá broslegra, en líklega eins gagnsiaust, er þó at- ferli þeirra, sem senda út friðar- stimpla á bréfum með dúfumynd- um á, eða ganga státnir og keykir í friðar-prósessíum um stræti borg- anna; — eða þeirra, sem senda*út friðar-áskoranir börnum til undir- skriftar. Þeir gætu eins vel gjört þetta á plánetunni Mars. Alþjóðafriðurinn kemur þá fyrst, þegar þjóðir heimsins mynda eins- konar félag, og setja á fót alþjóða- dómstól, til þess að skera úr mál- um milli þjóðanna, sem fastlega á- kvcði það, að þjóðirnar gjöri aldrei samninga eða samþyktir sín á milli með kæruleysi eða hvatvísí. Og á bak við samningana verður að standa hið sameinaða afl (herafli) hins mcnt.aða heims, er fylgi fram og neyði menn til, að hlýða ákvæð- um dóms þessa eða réttar — neyði til þess hverja þjóð, sera upp vill rfsa En allir þessir gjöröardómar og samningar og samþyktir, sem hin núverandi stjórn hefir gjört, og á stað komiö, eru sem næst því einsk- isvirði og jafnvel skaðlegir, af því að — 1. Það er hvergi gjört ráð fyrir, að þeim ‘sé framfylgt. 2. í sumum tilfellum er ekki ein-| ungis ómögulegt, heldur einnig ótilhlýðilegt og óhæfa ein, að framfylgja þeim. Samningur er sama som loforð. Alveg hið sama og að lofa að borga eitthvað í verzlunarheiminum. Og gildi samningsins er undir því komið, hvort sá, er lofar, getur efnt loforð sin. Að gjöra samninga eða að lofa einhverju og ætla sér ekki að halda samninginn oða efna lof- orðin, er giæpsamlcgt. Bandaríkja gull-seðill (gold certificate) er því að eins nokkurs virði, að gull standi á bak við hann. Ef að ekk- ert stæði á bak við hann, þá væri hann einskisvirði, einsog bréfpen- ingar Suðurríkjanna rftir þræla stríðið. Alveg eins er því varið með Bryan-samningana: þar stendur ekkert á bak við, og þvl eru þeir einskisvirði, og það er ekki heiðar- legra, að gjöra samninga þcssa, en að búa til falska peninga. Mr. Bry- an myndi ekki vera góður fjár- málaráðgjafi; en hann væri þar þó miklu betur kominn en sem utan- ríkis ráðgjafi. Hið fyrsta, sem vér þurfum að gjöra, og sem er oss meira áríðandi cn nokkuð annað, til þess að geta varið oss sjálfa, er það, að gjöra oss það sjálfum ljóst, hver stefna vor eigi að vera, og standa fast á því, að opinberir þjónar og embættismenn ríkisins láti öll sín orð og verk til þess miða, að halda fram og efla þessa stefnu. Til dæmis vil eg taka það, að núverandi stjórn var kosin með ákveðnum skilyrðum og lof- orðum af hennar hálfu: að Philips eyjarnar skyldu fá að ráða sér sjálf- ar, og hún hefir gjört þau verk og komið þar svo fram, að það getur ekki haft neina þýðingu aðra, en að eyjarnar fái sjálfstæði' hið allr- fyrsta. Og það er skoðun mfn og sannfæring, að vér séum nú þegar búnir að gjöra eyjunum óútreikn anlega mikið gott En þetta sýnir cinmitt á sláandi hátt, hvað illa vér hefðum breytt við eyjarnar, ef að vér 1898 og næstu ár hefðum far ið að ráðum Bryans og friðarppst- ula annara og breytt svo við þær. sem þeir vildu láta oss gjöra. En nú er eftir að verja öll Banda ríkin, Panama skurðinn, Alaska og Hawaji. En ef að vér eigum að verja þessi lönd, þá verðum vér að vera undir það búnir. Hið fyrsta, sem vér þuríum að líta eftir, er það, að hafa flotann næg an og I góðu lagi. Aldrei nokkurn tfma hefir floti vor verið I jafngóðu lagi einsog árið 1909, þegar bryn drekarnir komu heim úr ferðlnni kringum hnöttinn. Hann átti þá hvergi jafningja sinn, skip á móti skipi. Og næstu fjögur árin höfð um við ágæta flotamálastjóra, Mr Meyer, og síðar Mr. Garrison og Mr Stinson og Mr. Garrison. En síðan Wilson kom til sögunn- ar og flotamálastjóri Daníels, hefir öllu hraparlega farið aftur, og ef að vér ættum nú að mæta flota jafn stórum, sem I góðu lagi væri, þá væri enginn efi á því, að vér mynd- um hafa stóra skömm af fundin- um. Vér höfum nú kallað aftur frá Mexikó herlið það, sem gat þar orð- ið aö einhverju gagni; en látum sitja þar kyr herskip þau, sem ald- rei g’eta brðið þar að gágni. Plotinn hefir engar æfingar haft I 21 mánuð og varla nokkurntíma skotæfingar Hann hefir ekki nóg púður, ekki nægar torpedór. Hann er skriðlaus orðinn af illri vérkun, og það vant ar á skipin 10 til 20 þúsund menn. Þingið ætti að gjöra skyldu sína að laga þetta og kalla til menn, sem skynbragð bera á þessa hluti, að lfta eftir þessu.----------Og svo vorðum vér að hafa það hugfast, að mörg skipa þessara eru ætluð til strandvarna, en vér þurfum skip, sem geta meira en varist. Sklpafloti vor verður að vera við því búinn, að ráðast á aðra. Og það er ekki nóg. Ef að I hart fer þurfum vér á meiru að halda. Þingið ætti að fara að ráðum yfir hershöfðingjans, Gcneral Wither spoons. Ilann hefir gcfið þinginu skýrslu, sem fyrirronnari hans, Gen eral Wood, er alveg samþykkur. Vér þurfum að minsta kosti helmingi fleiri hermenn en við höfum, og auk þess varalið, og á hverju ári ætti að hafa heræfingar I nokkrar vikur með minst 100,000 mönnum. Sér- staklega þyrfti að æfa vel stórskota Undir svörtuloptum. 1850. (J. Thor Kvæði Khöfn /877 bls 22) Hér dimmur vakir dauíSi langar nætur og daga alla, björgum undir svörtum, í hendi ógnabrandi veifar björtum, og boðað skelfing veik-u fjöri lætur En alda voleg ólmast hans viS fætur, og afli þúngu kletta lemur harSa, og liSnum yfir líkum reisir varSa úr löSri hvítu hamra upp viS rætur. Hér sefur þú í gævar grænu leiSi þú sonur lsafjarSar hugum kæri,*) er banasigS í blóma lífsins felldi. SofSu hér róttl og sól frá bláu heiSi saknaSar rósir þinn á legstaS færi, er sígur hún aS svölum mar á kveldil •Xðn Jðnsson, skðlakennarl, fatfir Bjarna rekt- ors, drukknaði met5 póstskipinu, sem fóret undlr Svörtuloptum í marz, 1817 Undir svörtuloptum. (iMUsleg þfjðing) Here dreadful death neath darksome mountains dwella. Lord of brief day and lengthy northern nigþt Here standeth he with blazing brand bedight And dreads and fears to our faint hearts foretells. Close by his feet the awful ocean swells; Its waves against the mountain fastness fall And o’er the dead erect memorial Of white sea foam that frets the gloomy fells. Here sleepest thou in thy dark sea-green bed, Belove’d scion of our island race, To reap whose bloom death's ruthless sickle shone. O, rest in peacel And may the sun s rays shed Roses of mouming on thy resting place When to the sea she sinks and day is donel Skúli Johnson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.