Heimskringla - 04.02.1915, Side 7
WINNF EG, 4. FEBRÚAR, 1915
HEIMSKRINGL A
Nærri lá a?S ÞjóSverjar færu sömu
aigurförina til Frakklands
og þeir fóru 1870.
Herforingi einn frá Bandaríkjum
kernur heim frá vigvöllunum og
lætur uppi skoðun sina.
Hann segir að f byrjun stríðsins
hafi skýrslur Bandamanna látið
alt of mikið af herkunnáttu þeirra,
og þó einkum fregnritar sem rituðu
um stríðið.
Að vísu standa þeir sem hermenn
langt yfir því sem gjörist i Ameríku,
en Frakkar t.d. hafi verið alveg ó-
viðbúnir. Á Frakklandi, eins og í
Bandarfkjunum hafi verið friðar-
flokkur og þeir hafi eins og flokkar
þessir hér barist öndverðir móti öll-
um framlögum til hersins.
X>ingin slátra sínum eigin mönnum.
Það er langt síðan franskir her-
foringjar vissu alt um hinar stóru
og voðalegu fallbyssur þjóðverja,
"howitzers” af ýmsum stærðum, og
si og æ hafa þeir verið að reyna að
fá þær handa franska hernum. En
friðarpostulunum hefur einlægt
lukkast það, að koma í veg fyrir
að þlngið legði fram peninga til
þess að kaupa byssur þessar, og i
staðinn komu þeir Frökkum til þess
að reyna að nota vanalegar fall-
byssur í þeirra stað, sem var flónska
ein.
stríðið, að Sir John French sagði af
sér stöðu sinni í hernumL
Stríðið kom heppilega.
Og það má telja það hina meeta
hamingju fyrir Breta að stríðið kom
áður en menn þessir með áhrifum
sínum voru algjörlega búnlr að eyði*
leggja allan herskap og sjálfsvörn
Breta og ónýta alt það sem upp
var bygt i Búastríðinu um 1900.
Sannarlega kom því stríð'ð á heppi-
legum tíma bæði fyrir Breta og
Frakka.
Sannarlega hefðí herliði Breta
stórum farið aftur og stórum rýrn-
að næstu 12 mánuðina. En Frakk-
ar aftur á móti hafa drjúgum sott
sig þetta seinasta ár, þvf að Joffre
hershöfðingi hefur komið stórum
umbótum á síðan stjórnarráðið
franska leyfði honum að reka alla
ónýtu herforingjana, sem stjórn-
málamennirnir héldu í embættum
hversu fáfróðir og duglaus'r, sem
þeir voru.
Það er nú ekkert leyndarmál leng-
ur að stjórnmálamennirnir ætluðu
að neyða Joffre, að mæta þjóðverj-
um á landamærunum, og það var
ekki fyrri en Kitchener var tekinn
við stjórninni og fór yfir til Parisar
og hjáipaði Joffre að reka úr ráða-
neytinu franska æstustu ráðgjaf
ana, sem alt vildu rota með einu
hnefahöggi, að þeir loks^ns gátu
farið að haga stjórninni hyggilega
þeírra elna von að gjöra út af við
Rússa, áður en Bretar og Frakkar
geta dregið saman nóg lið og búið
það út að öllum vopnum svo að
þeir getl staðið jafnfætis þjóðverj-
um.
Þetta skýrlr hernaðar aðferð
Rússa. 1 fyrstu óðu þelr fram og
hættu sór til þess, að bjarga Banda-
mönnum sínum. En nú fara þeir
sér hægt, fara undan i flæmingi og
verjast og bíða þess að þeir Banda-
mennirnir að vestan fari á stað, en
)að geta menn nú séð að þelr ekkl
geta fyrri en þeir eru albúnir bæði
að mönnum og vopnum.
Og siðan Rússar og Japanar áttu i og samkvæmt vísindalegum sann
stríði hafa Frakkar vitað það að
landamæra-kastalar þeirra voru al-
gjörlega ófærir að verjast þessum
"howitzer” fallbyssum þjóðverja, en
þeim hefur verið gjört ómögulegt,
að útbúa kastalana með hipum
nýjustu og bestu vörnum og hafa
hermenn þeirra orðið að deyja hóp-
um saman innan ónýtra og gagns
lausra múrvirkja. Af því að friðar-
postularnir börðust á móti innan
þings og utan og slátruðu þannig
sínum eigin bræðrum.
Vantar bæði vopn og skó.
Friðarpostular Frakklands gátu
einnig komið í veg fyrir að til væru
nógir riflar og magazínbyssur handa
fótgönguliðinu og skór, en mála-
garparnir frönsku héldu við hin-
um heiðbláu treyjum og rauðu
buxum hermannanna og einmitt
garparnir frönsku héldu við hin-
um heiðbláu treyjum og rauðu
fyrir það áttu þjóðverjar svo létt að
hitta þá.
Á Bretlandi var það ekki betra.
Eins og í öðrum löndum hefur það
verið ein megin kenning hinna lib
erölu að standa af alefli á móti harð-
stjórn hermannavaldsins og einlægt
voru þeir að færa sig upp á skaftið
1 mótstöðunni við allar tilraunir
Roberts lávarðar og manna þeirra
sem skyn báru á hermál. En þeir
vildu tryggja varnir landsins. Það
var aðeins fyrir fáum mánuðum að
menn úr stjórnarráði Breta voru
að halda því opinberlega fram að
leysa upp og láta heim fara þessa
jáu hermenn, sem nú stóðu milli
Breta og fullkominnar eyðilegging-
ar, ekki einungis þeirra heldur
heimsins. Og það var rétt fyrir
1900
WASHERS
Ef þú hefur hug á að fá þvotta
vél þá væri það þér í hag að
skrifa okkur og fá upplýsingar
um okkar ókeypis tilboð.
1900
Washer Co,
24 Aikens Block.
WINNIPEG
reyndum, þeir báðir Kitchener og
Joffre.
En það sem erfiðast er að vlður-
kenna bæði fyrir Breta og Frakka
er það, að þó að Joffre væri varfær-
inn og slingur í ráðum, og þó að
Bretar stæðu fast og dyggilega fyrir
og þó að Belg*r sýndu af sér fádæma
hreysti svo mikla að lónsku líktist,
þá hefði það tæplega bjargað hern
um Frakka og Breta frá öðrum
jedan-óförum.
Rússinn bjargar
Því það var áhlaup Rússa á Aust-
ur Prússland og Galisíu sem knúði
þjóðverja að taka margar herdeild
ir frá vesturhernum til þess að snú
ast á móti Rússanum, en við það
töpuðu þeir tækifærinu að vinna
dgur vlð Marne, þar sem þeir kom
ust lengst *nn á Frakkland.
Vantar þaí sem sigurinn vinnur.
Þjóðverjar urðu þvf að snúa sér
austur og beita þar besta hershöfð-
'ngjanum sínum, Hindenburg gam-
'a. Rússar voru óviðbúnir er þeir
byrjuðu áhlaup þetta, þeir gjörðu
bað til þess að bjarga Frökkum,
3n hvorkl Frakkar eða Englending-
ir hafa enn sem komið er verið fær-
r um, að gjöra þau áhlaup á Þjóð
i erja að vestan að þeir neyðist til að
:aka l'ð sitt frá Rússum og snúa
því á móti Frökkum og Bretum.
Astæðan fyrir því er ekki hugleysi
if þeirra hálfu, heldur þetta, þeir
/oru óviðbúnir, þeir voru ekki færir
um að fara í stríð. Til þess þarf
meira en tvær hendur tómar. Þá
vantaði alt, þá vantaði hinar stóru
fallbyssur “howitzers” án þeirra er
ekkl hægt að berjast. Frakkar
höfðu þær ekki, Bretar höfðu ein
hverja mynd af þeim, sem voru eins
og barnagllngur handónýtar, eins
og barnasveitir Bandaríkjanna (toy
regiments of the United States) seg-
ir sjálfur Bandaríkjamaðurinn.
Allar hersveitir þjóðverja hafa nú
grafið sig niður í djúpar skotgrafir.
Og eina vopnið sem dugir til þess
að róta þeim upp úr gröfum þess-
um eru þessar stóru “howitzer”
fallbyssur, hólkarnlr sem skjóta úr
djúpum döluin yfir hálsa og hæðir
á mark sem þeir ekki sjá er skjóta,
Vantaði riflana í byrjun.
í byrjun stríðsins vantaði Frakka
rifla handa hermönnum og Bretar
þó miklu fremur. Setjum nú svo að
vopnasmiðjur á Bretlandi og Frakk
landi geti búið til 5,000 rifla á dag
auk skotfæra og annara vopna, þá
geta menn séð hvað lengi það tekur
að útbúa 2,000,000 nýrra hermanna,
sem engin vopn hafa. Og svo
auk þess gjöra fyrir öllu þvf sem
daglega tapast af vopnum 1 stríð-
inu.
f byrjuninni ætluðu Þýzkir að
vera búnir að sigra Frakka áður en
Rússar kæmust á stað. En nú er
-*
Hockey Leikskra
Semor Independent League,
Leikdagar.
Mánudag, 28. des.
Föstudag, 1. jan. .
Mánudag, 4. jan. .
Mánudag, 1 1. jan..
Mánudag, 18. jan..
Fimtudag, 2 1. jan..
Mánudag, 25. jan..
Fimtudag, 28. jan..
Mánudag, 1. febr..
Mánudag, 8. febr..
Mánudag, 15. febr.
Fimtudag, 18. febr.,
Nöfn leikfélaga.
Strathconas v. Falcons
Falcons v. Portage.
Portage v. Strathconas
Falcons v. Strathconas
Portage v. Falcons
Strathconas v. Portage
Strathconas v. Falcons
Falcons v. Portage.
Portage v. Strathconas
Falcons v. Strathconas
Portage v. Falcons
, Strathcoiias v. Portage
Vinnendur.
.Falcons, 6-5
.Falcons, 4-3
. Strathconas, 5-4
.Falcon’s 5-4
.Portage, 4-2
. Portage, 8-6
.Falcons, 7-5
• Portage 6-4
. Portage, 6-5
-r-rrr.
rrrrr
“VitS erum famir a'S svelta.”
Þessi orð ritaði þýzkur herfor-
ingi kunningja sínum i Danmörku,
Orðin stóðu reyndar ekki i bréfinu,
>vi að þá hefði bréfið aidrei farið
burt frá þýzkri i>óststofu, því þar
eru öll bréf opnuð, sem út úr land-
inu fara. En þessi þýzki foringi
fann það bragð, að hann skrifaði
orðin utan á umslagið, lét siðan
mörg og smá frimerki utan á bréf-
ið og límdi þau yfir orðin. En í
bréfinu lét hann þess getið, að með
því hann vissi, að viðtakandi væri
frímerkjasafnari, hefði hann látið
mörg og smá frímerki á bréfíð.
Viðtakandi leysti upp límið á fri-
merkjunum, en þá komu orðin i
ljós.
Fáum kemur það ef til vlll í hug,
hve óskaplega hryllileg þessi fregn
er. Hvílikar feikna hörmungar þar
eru i vændum, sem hungrið fær yf-
irráðin.
Allar hðrmungarnar og mann-
tjónið á orustuvellinum er ekkert,
ails ekkert i samanburði við hung-
urvoðann.
Leikfóngin mín.
Eg lék mér að tkeljum, aO leggjum, aO hornum.
og leggirnír voru þeir beztu hestar,
sem fxddir voru á fésturjörO vorri.
En, mér fanst eg þá vera Gissur eða Snorn
Og klárana þandi eg horskur á spretti,
og hrópaðV á sveinana, að efla til viga.
Oss fanst það ei rétt af riddurum slíkum,
að teyna’ ekki neitt, eins og kapparnir forðum
Þá sungum við hersöag og sveifluðum brandi,
og sundruðum fulkingum óvina skara.
Og benjar margar við bárum á höndum,
en blóð er við litum, grétum við sáran. —
Héldum svo heim aftur, hug minni en áður,
og hetjurnar sáust ei daginn þann framar
Jón H. Árnasan
SKRÁSETT SAMKVÆMT ÚTGAFURÉTTS LÖGUM
™ PIANO CLUB means
Economy;
Liberalities;
Privileges
AÐAL kjarni þessarar stóru Piano sölu er Sparnaður. Að kaupa
200 Piano í einu af sömu tegund meinar sparnað. Að selja
200 Piano til 200 meðlima Klúbbs, öll á sama hátt, öll á sama verð
gefandi öllum sömu ábyrgð, sömu einkaleifi og sömu hentugsemi og
og með því að selja þau í einu—ORSAKAR SPARNAÐ.
Yfir 20,000 hafa verí8 búin tiL
Yfir 1,000 í Manitoba heimilum.
Mahogany, Walnut and Mission
PLAYER PIAN0 fyrir KLÚBB MEÐLIMI
Þessi Player Pfanó sem viS erum aS bjóSa klúbb meS-
limum eru góS í fylsta skilningi orSsins. Þau hafa alla
nýjustu viSauka til aS spila vandasöm lög. ÞaS er meSal
stærS úr mjög vönduSum viS og tvöfalt veneer meS yzta
lag úr ekta Mahogany eSa Walnut Mörg Player Píanó
sem eru ekkert kostnaSar meiri eru seld fyrir frá $800 til
$900. En vanaverS á þessum Player Píanos er $700) og
klúbb meSlimir fá þaS fyrir $5 15, upp á skilmála $15.00 í
peningum út í hönd og afganginn $2.50 vikulega, (mánaS-
arlegir borgunar skilmálar fást ef óskast). 10 prósent af-
sláttur er gefin fyrir peninga út í hönd eSa aS nokkru leytL
Hver klúbb meSlimur fser $ 1 0 virSi af musíc ókeypis, einnig
Player bekk, eina stillingu og ókeypis heim flutning hvar
sem er ( bænum
GjöriS svo vel og hugleiSiS aS viS værum ekki aS
bjóSa þetta Player Píanó til klubb meSlima ef þaS væri
ekki samsvarandi orSstýr okkar sem viS höfum veriS aS
afla okkur ( síSastliSin tíu ár, sem viS höfum staSiS fyrir
verzlun í þessum bæ.
Klúbb Prísin er $515
Skilmálar: $15 niður og $.250 vikulega
Ern«st E. Vinen, Mus. Bac., F.R.C.O., F.C.G.O., org-
anlstl og chlormsater Grace Church og Conductor
Elgar Choir, Winnipeg, söngfrœhlngur sem er nafn-
frægur nm alt landiö, reyndi Ennis Piano og Plajor
Pianö 1 þossum klúbb og betta er vitnisburOur h&ns:
Gentlement
It U vrlth trne pleaaure thnt I can aasnre yon that
the different Ennls Club Pianoa and Playera I teated
were of anperior quallty ln action and tone, the action
being light and reaponalve nnd tbe tooa of a beautl*
fnl (ÍDgiag qnality,
Thcy appear to me to be vrorth a tremendoua lat
more than you are selllng them for.
Yonra trnly,
EKXIiST E. VIWEJf,
OrganUt and Teacher
—■
UTANBÆJAR MEÐLIMIR BORGA BURÐARGJALD
MANADAR EÐA AÐRIR SKILMÁLA SAMNINGAR.
AS halda út svona stórkostlegt verzlunar fyrir-
tæki eSlilega þýSir aS viS erum viljugir aS tapa
býsna stórum og vænum parti af vanalegum ágóSa
—ÞaS þýSir meiri sparnaSur.
Allur sparnaSur er í fáum orSum þessi:—Gott
og fallegt Þrjú HundruS og Sjötíu og Fimm Dollara
Píanó fyrir Tvö HundruS og Áttatíu og Sjö Dollara
og Fimtíu Cent—AlgjörSur $87.50 spamaSur.
FrjálsræSi og þægindi klúbbsins eru óteljtindi.
Sterkasta ábyrgS sem nokkurn tíma hefir veriS
skrifuS er gefin hverjum meSlim klúbbsins.
Klúbb meSlimir fá sína peninga til baka ef þeir
eru ekki ánægSir eftir 30 daga reynslu.
Hann fær heilt ár til þess ennfremur aS full-
vissa sig um verSugleika Píanóssins. Ef hann er
óánægSur, þá skulum viS hafa skifti án þess aS þaS
kosti hann eitt cent.
Hann fær ljómandi sæti ókeypis.
Hann fær eina tónstQlingu ókeypis.
Engar rentur aS borga af peningunum
Hann fær Insurance. Ef hann deyr áSur en
þaS er búiS aS borga fyrir þaS aS fullu, þá eru
eftirstandandi borganir afnumdar og kvittering fyrir
fullnustu borgun fyrir PíanóiS er afhent fjölskyldu
hans.
Hann hefir 1 87 vikur til aS borga fyrir PíanóiS
án þess þaS kosti hann meir en$287.50.
Ef hann borgar fljótar en sem svarar 187 vik-
um þá lækkar hann verSiS um 15 cent fyrir hverja
viku sem bann styttir tíman. Og svona getur klúbb
meSlimurinn sparaS. Hann sparar $87.50. Hann
fær frjálsræSi, þægindi, og hentugsemi á stórkostleg-
asta, og í göfuglegasta mælir. Hann fær þau vegna
samverka í þessari merkingu:—“þú hjálpar mér og
eg hjálpa þér.” Mjög líkt því þegar stórar jám-
brautir flytja fólk stórar skemtiferSir, kemur viS á
öllum merkQegum stöSum, leyfir fólki aS tefja hér
og þar, útvegar beztu gistingarstaði og sparar oft
nær belming vanaverSs.
Cross, Qoulding & Skinner, Ltd.
323 Portage Avenue, Winnipeg