Heimskringla - 11.02.1915, Page 5
WINNIPEG, 11. FEBRÚAR 1915.
HEIMSKRINGLA
BLS. 5
TIMRÍÍR • • Spánnýr
1 1 ITi D U IY Vöruforði
Vér afgreiðum yður fijótt og greiöilega
og gjörum yöur í fylsta máta ánaegöa.
Spyrjið þá sem verzla vi8 oss. . X
THE EMPIRE SASH AND D00R C0. , UMITED
Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg
I OKTJÐUM TILBOÐUM árituíum til
" undirritatSs og merkt: “Tender for
Coal for Departmental Dredges, Mani-
toba,” vertSur veitt móttöku á skrif-
atofu undirritatis þangats til kl. 4 e.h.
á mánudaginn 1. marz, 1915, um atS
skaffa beztu tegund af "Steam Coal”
aem á atS 'afhendast í þeim upphætSum
og á þeim stötSum sem eru tiltekin í
eytSublötSum sem ætluts eru til áti
skrifa tibotsin á.
Skýrsiur og samningsform og til-
botSsform fást á skrifstofu þessarar
Seildar og á skrifstofu Mr. John Sween-
ey, Dlstrict Engineer, Winnipeg, Man.
Þeim sem gjöra tilbotS er gjört atsvart
atS engin tilbots vertSa tekin til grelna
nema þau séu á þar til prentutSum
eytSublötSum og mets eiginhandar undir
skrift þess, er tilbotiitS gjörir.
VitSurkend bankaávísun fyrlr 10 p.c.
af upphæti þeirrl, sem tilbotsiti sýnlr, ög
borganleg til Honourable The Minlster
of Public Works, vertiur atS fylgja
hverju tllbotsi; þeirri upphæts tapar
svo umsækjandi, ef hann neitar atS
stanða vitS tilbotsíts, sé Jte-s krafist. etsa
á annan hátt ekki uppfyllir þær skyld-
ur, sem tilbotSiti bindur hann til. Ef
tilbotSinu er hafnatS, vertSur ávísunin
send hluteiganda.
Ekki nautSsynlegt atS lægsta etSa
nokkru tilbotSi sé tekitS.
Febrúar, 1. 1915.
R. C. DESROCHERS, ritarl
Department of Public Works.
BlötS sem flytja þessa auglýslngu
leyfislaust fá enga borgun fyrlr.—72989
21-29-u
*
*
DANARFREGN.
4
SUNDURGREINUÐ I.OKUÐ TILBOÐ,
árltutS til undirritatSs vertSur veitt
móttaka á þessari skrifstofu þangati til
kl. 4 e.m. a mánudaginn 1. marz, 1915,
úm atS skaffa “Brooms and Brushes”,
“Chain” “Hardware” “Hose” “Oils” and
"Greases” “Packing” “Paint” “Oils” etc
"Mapilla Rope” “Wire Rope” and
”8team Pipe” “Valves and Fittings” for
Department Dredging Plant in Mani-
toba, Saskatchewan and Alberta.
Hvert tilbotS vertSur atS vera sent I
sérstöku umslagl og áritatS “Tender
for Hardware, Manitoba, Saskatche-
wan and Alberta” “Tender for Chain,
Vanltoba Saskatchewan and Alberta,”
etc. i hverju tiifelli.
Engin tilbots vertsa tekin til greina
nema jþau séu á þar til prentutSum
eytSublotSum sem Deildin leggur tii, og
samkvæmt þelm skilyrtSum sem þar
eru tiltekln.
Skýrslur, og tilbotisform geta menn
fengltS frá þessarl Deild og á skrif-
stofu Mr. John Sweeney, District Eng-
lneer, B04 Ashdown Block, Wlnnlpeg,
Van.
VltSurkend bankaávisun vertiur atS
fylgja hverju tilbotSi. borganleg til The
Honourable the Minister of Public
Works fyrir upphætiinni sem er tiltek-
ln í tllbotSinu. |
By order,
R. C. DESROCHERS, ritari
Department of public Works.
Ottawa, Febrúar 1. 1915. —72366
21-29-u
1900
WASHERS
Ef Jsú hefur hug á að fá þvotta
vél þá vœrl það þér í hag að
skrifa okkur og fá upplýsingar
um okkar ókeypis tilboð.
1900
Washer Co.
24 Aikens Block.
WINNIPEG
Kaupið Heimskringlu.
Sunnudagsnóttina 17. janúar sl.
andaðist eftir viku legu úr brjóst-
veiki, að heimili sínu í Watertown,
S. Dak., Stefán Jónsson, fyrrum eig-
andi og búandi að Leiisstöðum í
Vopnafirði á íslandi.
Fyrir rúmum tiu árum flutti
hann með fjölskyidu sína eftirlif-
andi konu, Sigurbjörgu Stefánsdótt
úr, og sex börn, vestur um haf, og
eignaðist samastað i Watertown bæ,
i annað sinn á sextiu ára æfinni, og
drottinn blcssaði húskapinn bæði
heima og hér, enda var samkomu-
íag hans og konunnar eftirtektaverð
fyrirmynd, jafnt i smáu sem stóru.
Þau voru skyld, fædd og uppalin i
sömu sveit, og fjörutiu ára hjóna-
bands-ávarpið þeirra var “frændi”
og “frænka”.
Þeim varð níu barna auðið, þar af
dóu tvö; þrjú eru gift, eitt á fslandi,
eitt í Winnipeg bæ og eitt i Water-
town bæ. öll cru börnin vel gcfin og
mánnvæníeg.
Stefán sál. var mikilmenni tli sál-
ar og likama.
Fús til framkvæmda,
fljótur að leiðbeina,
vinnandi verklega.
veitandi þurfenda.
Einn af ættiiigjunum.
Blaðið Austri er vinsamiega beð-
ið, að birtá þessa dánárfregn.
Sporvagna gangan í Winnipeg.
Nú upp á siðkastið hefir óánægja
manna með göngu sporvagnanna i
Winnipeg farið stöðugt vaxandi. —
Það átti nú svo sem að bæta um,
þegar raenn voru látnir borga við
inngönguna. En i stað þess að batna
virtist alt að fara heldur versnandi,
— menn máttu hanga 10—20 mín-
útur á götuhornum, til að biða eftir
Vagninum, í frosti og kulda, og svo
þegar inn var komið, var kannske
varia hægt að standa þar inni fyrir
þrengslum, og héngu menn i ólun-
um ofan úr lofti vagnsins og svo
aðrir í þeim, er ei voru svo hepnir
að ná sér i ói, þvi annars kastaðist
hver á annan. Félagið, sem yfir
sporbrautunum ræður, fór að öilu
hægt og rólega. Þetta var business.
En það, sem æfinlega á að einkenna
business er það, að það má ekki
tapa, en því er ekkert takmark sett
með gróðann.
Jæja, menn voru að verða óá-
nægðari með hverjum deginum út
af þessu, og svo fréttu menn, að hin-
ar og aðrar borgir i Bandarikjun-
um væru farnar að hafa það öðru-
visi, — nefnilega, að flytja fólkið
til og frá um borgirnar i autós. —
Gjaldið var hið sama og hjá spor-
vagnafélögunum, 5 ccnts. En ferðin
gekk miklu fljótara og maður fékk
sæti, og svo voru menn ekki að
auðga félög, sem ekki sýndust að
taka neitt tiliit til þarfa og þæginda
almennings. — Þetta fóru menn nú
að reyna hér i Winnipeg, þó tíminn
væri hinn óhcntugasti sem hugsast
getur: bæði deyfð i öilu og svo
snjór á brautum bæjarins og frost
og kuldi t lofti. Bæði borgarstjórinn
og fjöldi skrifstofumanna notuðu
þessar fáu autós, sem byrjuðu þann
4. þcssa mánaðar.
Þó að ekki væri annað, þá ætti
þetta að vera hugvekja fyrir eigend-
ur sporvagnanna, að þeir þurfi að
bæta sig, ef að þessi autó-keyrsla fer
i vöxt gæti það kannske orðið til
þess, að farið með sporvögnunum
yrði fært niður, eða þá að bærínn
tekur ailar sporbrautirnar að sér.—
Það væri þó mun geðfeldara, að
“THE STAFF 0F LIFE”
iiu
Brauð er vísindalega
álitið að vera bjargvætt-
úr lifsins, en þorri fólks
kannast ekki við að
þetta er bóktaflegur
sannleikur.
Við brcytum iðug-
Jega um kjöt og garð-
ávaxtafæðu en við brcyt-
um aldrei um frá brauði
til einhvcrrar
vegna þess að það er engin fæða sem gengur í staS brauðfæðu.
PURITT FLOUR cr inalað með incsta hreinlætis reglum úr besta
VestUr Canada hveiti. öil sú efnafræðisleg kunnátta sem til er, er
notuð við mölun á Purity Flour til þess að gjöra cins jafnt og
bökunar kraftin eins mikin cins og mögulcgt er.
P'JRITy FL0UR
More Bread and Better Bread
bærinn græddi segjum eina millión
dollara á ári á sporvögnunum, held-
ur en menn eða félög, sem nú þeg
ar eru orðin fullrík, eða kannske
vei það.
*
DANARFREGN.
*----
Dáinn við Wynyard, Sask., þ. 1.
febr. 1915, að heimiii dóttur sinnar
og tcngdasonar, Gunnlaugs bónda
Gslasonar, Wynyard, Jónas Krist-
jánsson, er lengi bjó i Hvannkoti
i Aðaldal i Þingeyjarsýslu. Flutti
vestur 1893; settist að við Pembina,
en flutti vestur i Saskatchewan árið
1901, fyrst til Vatnsdals bygðar, en
nú fyrir tveimur árum til Wynyard.
Eftirlét ekkju, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, til heimilis hjá dóttur og
tengdasyni sinum, síra Rögnv. Péti
urssyni; einnig 5 dætur og einn son,
F”'-nn hóndn við Kandahar: dætur
hans eru: Svafa, kona Jóhannesar
Þorxelssonar á Syðra-Fjalli í Þing-
éyjarsýslu; Halldóra, kona Gunn-
laugs Gislasonar, við Wynyard;
Hólmfriður, gift síra Rögnv. Pét-
urssyni; Hlaðgerður, til heimilisj
hér i bæ, og Matthiidur, kennari við
alþýðuskóla í Saskatoon. Banamein-
ið hefir vist verið lungnabólga, og
var hann sjúkur um vikutima.
Messa við fslendingafljót
Næstkomandi sunnudag, þann 14.
febrúar, verður messað við íslend-
ingafljót, í skólahúsinu; byrjar
piessa upp úr hádegi, um kl. 2. Þeir,
sém eiga börn á fermingaraldri og
hefðu viljað iáta þau búast undir
fermingu á þessu vori, eru vinsam-
legast beðnir að koma með þau
svo hægt sé að hafa tal af þeim og
setja þeim fyrir að Iæra. En sérstak-
iega er mælst til, að þeir, sem eiga
heima i Geysir og Breiðavíkur bygð
vildu reyna að koma, því óséð er, að
hægl verði að heimsækja þær bygð-
ir að þessu sinni.
Winnipeg, Man., 8. febr. 1915.
Rögnv. Pctursson.
WHITE & MANAHAN LTD. so» Mai. a»«t
K0STA B0DIN
Skemtísamkoma og Kappræða.
Únitara söfnuðurinn hefir i und-
irbúningi samkomu, sem haldin
yerður i kyrkju hans fimtudags-
kveldið þ. 18. þ.m. Á samkomunni
fer fram kappræða um það, hvort
islenzkunni hér vestan hafs sé betur
borgið með stofnun kennara-cm-
bætta i íslenzku við háskolana, eða
með stofnun sérstaks islenzks skóla.
Ræðumenn og annað prógram verð-
ur auglýst í næsta blaði. — Takið
vel eftir auglýsingunni.
Þjóðræbu Dansleikur.
sá, er klúbburinn Helgi magri er að
efna til á Manitoba Hall fimtudags-
kveldið 18. febrúar, er nú að fullu
undirbúinn. Ágóðinn verður gefinn
í Þjóðræknissjóðinn og legst við
upphæð þá, sem þegar er komin frá
fslendingum og auglýst er í viku-
blöðunum. Dansinn hefst kl. 8.30.
Hressingar eru fáanlegar á staðnum
með sanngjörnu verði Vonast er
eftir mjög almennri þátt-töku ls-
iendinga i þessum dansleik, bæði
yngri og eldri. Tafl og spil til stað-
ar fyrir þá, sem vilja. Ágætis hljóð-
færaflokkur af 6 hljóðfærum leikur
danslögin. Aðgöngumiðar eru til
sölú hjá öllum islenzkum verzlunum
i borginni og við dyrnar danskveld-
ið og kosta $1.00 fyrir manninn.
Okkur langar til að þú sjáir okkar “NEGUCGEE” SKTRTUR
með óstífuðum lausum krögum, tvöföldum “Cuffs” búið til úr
“Plain Tan” Hvítar, skrautlegar randir. Sérstaklega niðursett
verð.
$1.25 og $1.50
“Venjið yöur á að kaupa hirna.”
Kauptu vélar til Búsins
á hinn nýja máta
Metl J>ví it kaupa ! gegnum The G.G.G. Co„ Utd. getur
þú keypt I sameiningu og meB atSstoO verzlunarmans
sem lætur þlnn hag sitja fyrir. Er pér nokkuti um-
hugaS um ati kaupa vélar álægsta innkaups vertii? Ef
8VO er þá skriíatiu i dag eftir The G.G.G. Co„ Ltd. vöru-
skrá.
/
Vargar í véum.
Rússar hafa lýst þvi yfir„ að þeir
skoði flugmenn þá sem ræningja og
morðingja, sem steypi sprengivél-
um yfir varnarlausar borgir. Nái
þeir þeim, þá verði þeir tafarlaust
skotnir.
14
The
PRENTVIIihVR.
1 “Frelsisgyðjan” (14. jan.)—11.
línu—“passion’s” (eint. eignarfall)
ætti að lesast “passions” (þ. e. flt.
ncfnifall) Þetta er meinleg viila.
1 “Undir Svörtuloftum” (4. febr.)
eru þessar villur:
(1) 1 frumkvæðinu (10. 1.) “ísa-
fjarðar” ætti að vera “lsajarðar”
(þ. e. ísland) eins og þýðingin
þendir á.
(2) 1 þýðingunni (9. I.) “dark”
ætti að lcsast “dank” (skáldlegt lýs-
ingarorð: “votur”, “blautur”). Að
lýsa leiðinu sem svörtu og einnig
grænu er litablöndun, sem frum-
kvæðið nefpir ekki á nafn.
(3) Einnig é (10. 1.) “Belove’d
ætti að vera “Belovéd” til þess að
gefa orðinu þrjár samstöfur; annars
raskast rimið.
Skúli Johnson.
FEBRUAR
HUSMUNA
ódýr messing rúm.
Messing rúm meí þeim frágangi
sem á a?5 vera. 2 þuml. rúmstö?51ar,
6% þuml. pílarar. Fœst á hvaða stærtS
sem er.
Febrúar söluvertf
$10.95
Febrúar Húsbúnaðar Salan hefir
mörg kjörkaup að bjóða. Það er,;
vissara að verzla strax ef þú yilt
njöta þess bezta sem við höfum að
bjóða. Þessir sérstöku afslættir eru
Ijómandi tækifæri að spara á inn-
kaupum á Húsmunum til Heimil-
isins.
Baraa Rúm.
"Drop SidesM good strong spring,
1 1-16 in. continuous pillars, 4 strong
heavy pillars. VanavertS
$8.00. Febrflar Nöluverb
$5.95
Stofn Stóll.
Byrkl, Mahogany, yfirborí,
fóörati meti góörl tegrund af
Bllki “Tapestry” mets fjaóra
sæti og mjúku baki.
Vanaverö $13.50 dA OC
Febrflnr söluverh «plU.wt)
Kjörkanp á Ruggustól.
Ekta cut OakM Golden
Finish, Cobler Seat, turned
rungs and spindles. Sórstakt
Fcbröar
BÖluverð... •
$3.35
Konunglega
yfirburði
yfir
alla skápa.
Drottning
m
l
hverjn
Eldahúsi
Þvi ekkl att ntbnza “vernleirnn” nkftp ef Jlft ert nTí huirna nm ats knupn A
nnnnb bor». Skftp nem heflr yflrhurtil. ok hrrlnlætl. yflrhurhl yflr alla ntSra.
Ef J.ér er ant nm þenaa elsrlnlelkn. þft ættfr þfi nti skotta W. E. Ekkl n»
taka okkar or» trfianleg. Kom þfi opr nkoflaíiu.
Ektn Elk, Kylt fiferfi. heflr Ilftt ttndlr kryddjnrtlr, te o»r knffl. Frnmhlltl
ft hvell I hftlflnn er fir trlerl—1*0 tretur flvalt hvn# miklti hveltl Jtfl heflr eftlr
__Hnframjilln Hkfiffn, ft hentntrrl Htn*r«. Efri Rkftpnrlnn er mAlatinr metS
hvltu “Enamel” mflll, nlcjfirleirn “Sanltnry” otr ljðmandl fnlleirnr Klaa httrfilr.
MAImþakltS “Snnllnry bflkiinar bortS. Stðr nkftpnr atS netSan oit fjðrnr akfiffnr.
Allnr Mkreytlnirar fir danflttn meHHlnnr.
I.CHHar Hkýrlnrrnr irjflra J>elm ekkl rétt tll, hvernlK værl ef þfi sæirlr þftf
Hentnprle hoririinar akllmftlar el þesn er æskt.
VanavertS 945.00.
Febrfiar sfllnverS
$25.00
RnggustóU fyrir Svefn-
herhergið.
Svefnherbergis ruggustóll,
“Empire Oak, Golden Finish”
samt og f myndinni. Ekki
nema nokkrir tll sölu á þessu
vertii, svo komiö snemma.
Febrflar a . n«
sðluvertS........JJll.ZÍ)
B0NSPIEL
AFSLÆTTIR
SópiÖ pöntunum til
okkar
Við borgnm burðargjald.
“Extension”
Borð.
Solid Oak, gold-
sn or fumed finish
6 ft. extension, 42
in. top, non-divid-
tng pedestal.
Febrfinr sfllnvertS
$10.95
J. A. Banfieíd
492 MAIN STREET
PHONE G. 1580
mzsa