Heimskringla - 26.08.1915, Síða 2

Heimskringla - 26.08.1915, Síða 2
BLS. 2. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 26. AGOST 1915. Skólakennarinn. Sú tegund skólakennara, er vér ætt- um að hafa og verðum að hafa. (Þýtt). litla tilraunastofu, þar sem nemend- ur gjöra tilraunir á útsæði, mold, fóðri, ormum og ýmsum plöntu- kvillum. — Mentun barna yðar verð- ur að koma i gegnum þannig lagaða verklega reynslu. “Eg vil fá öllu þessu komið á Vér þörfnumst meiri bókmenta til Bang vegna þess að það er nauðsyn- að glæða hinn æskilega sveitaranda. ' Hið rj.tta fyrirkomulag þarf að vera birt í skáldsöguformi, til þess að finna leið inn í huga fólksins. Her- bert Quick hefir ritað sögu, sem hann kallar “The Brown Mouse”. Sú saga ætti að vera lesin af þeim, sem eru leiðandi í ýmsum héraðs- málum. f Iýsing af skólafundi, sem.boð- aður var til að ræða launahækkun fyrir kennarann, svo að hann héldi áfram starfi i því héraði,— er kenn- arinn beðinn að tala. “Vinir og nágrannar”, sagði hann, “þér viljið heyra álit mitt um það, hvað þér eigið að gjöra. Eg vil að þér gjörið það, sem yðursýnist ráð- legast. Á síðasta ári var eg glaður, vegna þess, að þér gátuð liðið mig hér. ÖII sú breyting, sem á er orðin, liggur í þvi, að mér hefir boðist legt til þess að öðlast sanna og upp- hyggilcga inentun og inenning. —- Enginn öðiast menningu með þVi einungis, að nema af bókum. Hann öðlast hana af raun og reynslu, — með þvi að viðhafa athugun og starf Fréttir frá Furudal. y'Skríður Flóra um Skútusund með skjótum gangi. ---- | Sú er ekki um sjóinn lengi. Sextíu til sjötíu mílur suðaustur \ Sigta henni röskvir drengir . frá Winnipeg er dálitil íslenzk ný- enda, sem kölluð er Piney eða Pine Valley nýlenda. Þessi dalur er ekki djúpur og likist þvi ekki að neinu l^;sadýr7þá'aldan rijkur”. leyti dolum a íslandi. Ln her kalla j menn dal (valley) sléttu, sem lægri í ‘Hugaður og hurður er sá hlynur cr en landslangið í kringum hana; j stála; og slétta þessi, sem íslendingar búa i lsölvandi hann býður ausa á, er á milli sandhæða, er liggja fyr- lijörgólfi inum kraftalausa”. ir austan og vestan nýlenduna, og | má því með réttu nefna þetta dal. í Eg bið lesarann að fyrirgefa mér ‘ llenni stýrir fíjarni bóndi, býsna hnellinn; \ldrci niður fellir flikur semi. Annars öðlast hann hana alls ekki. þessum dal hefir verið allgóður þessa iitúrdúra. Eg ætlaði að segja “Skólinn, sem eg óska að þér kom jfuru (pine) skógur og við. hann er lionum fréttir úr Furudal; en brá ið á fót, færir yður meiri arð, heldur dalurinn kendur og kallaður meðal niér meira en 30 ár aftur í fortið- en þér mynduð fá af sama höfuð- stól, er honum væri varið í bústofn. Og skattarnir, sem útheimtast til að kosta og starfrækja hann, mundu einnig færa yður meiri arð. Ef þér trúið því ekki, þá látið mig fara nú þegar. En þó þér fáið þannig meiri peningalegan hagnað af þessum skóla, þá verður það ekkert i sam- anburði við þann hagnað, sem þér njótið af umbótum, sem þetta kem- ur til leiðar í þjóðfélaginu. Félags- nema ef tilfinningar | Jíf, samúð og samvinna glæðist svo, að þér verðið að koma yður upp fundarhúsi, sem verður miðstöð fé- lagslifs, menningar og allra veru- legra framkvæmda í héraðinu.. “Eg vil fá alt þetta, og meira til. En eg vonast ekki eftir því öllu í einu. Eg veit vel, að þetta hérað er of lítið til að gjöra alt þetta. Þar af leiðandi ætla eg að segja ykkur frá einu enn, sem eg vil koma í verk, hérlendra manna Pine Valley, þ. e. ir.a og heim til íslands. F'urudalur, og i þessum Furudal j Af þeim 20 íslénzku bændum í eru að eg hygg rétt 20 íslenzkir land Furudal, eru þessir einhverjir hinir eigendur. gildustu: Sigurður A. Anderson og Mig hefir oft að undanförnu lang- Jón kaupmaður Stefánsson. Hefir at til að ferðast suður til fslending- hann lönd fle,n en e,tt °* anna í Furudal. En aldrei varð nörgum atvinnu, sem kemur ser vel neitt af því, fyrr en um mánaða- í1 l,essu atvinnuleyswári. mótin júlí og ágúst að eg brá mér suður, því þá fé.kk eg góða sam- Jón hefir nú 3 fátækar fjölskyld- ur héðan úr Winnipeg, sem hann ferðamenn. Svo heppilega vildi til, htur eftir og sem lifa víst að mestu önnur staða, yðar gagnvart mér og starfi minu hafa breyzt. Eg vona að svo sé, því eg veit, að starf mitt hefir orð- ið blessunarrikt. Fyrir ári síðan vonaði eg, að það yrði svo. Nú hef- ir von þeirri verið fullnægt. “Hvað eg vil? F'rekar en alt ann- að vil eg hafa svona fundi oft, og stað til að halda þá á. Verði eg hér framvegis, þá vil eg að þessi fund- ur komi á öflugum samtökum til þess að hjálpa mér við starf mitt á komandi tíð. Flg get ekki kent neitt í þessu héraði. Enginn getur kent öðrum nokkurn hlut. Alt sem er á færi nokkurs kennara að gjöra, er það, að glæða viðleitnina og leið- beina framtakssömum anda til að afla sér fróðleiks af sjálfsdáðum. “Þér safnist hér saman til að ráð- færa ykkur um það litilfjörlega at- riði, hvort þér eigið að ráða mig sem starfsmann yðar framvegis, — rétt eins og þér mynduð ráða vana- legan erfiðismann. Þér getið engin lagaákvæði gjört hér. Samt sem áð- ur verða þau ákvæði, sem þér gjörið liér i dag eins bindandi og lög, — vegna þess, að hér er meirihluti hér- aðsbúa saman kominn. Það er því á yðar færi, að samþykkja það, sem yður þóknast bezt. Eigi eg að verða starfsmaður yð- ar framvegis, vil eg að þér komið á borgaralegu skipulagi, sem inni- bindur hvert mannsbarn í þessu liéraði. — Eg hlýði síðan boðum þessa borgaralega félags og haga starfi mínu eftir þeim. Hér er stað- urinn og nú er stundin til að koma á þessu skipulagi, sem hefir það fyrir markmið, að koma öllum til að nema, og skipa fyrir með það, j BandaríkjunUm að einn ungur og efnilegur bóndij10^11 a Þvl> senl Jön Stefánsson lán- þar í sveitinni, Sigurður S. Ander-Á'* Þe'm °g borgar >rir vtr sin. I Jón Stefánsson er Austfirðingur, og eru 2 bræður hans þar bændur j)ví ikamt frá honum. Tóku þeir bræður livað eg á að gjöra til að vinna fyrir alt héraðið”. “Þá vil eg”, hélt hann áfram, “að þér ígrundið og komist að niður- stöðu um tilhögun alla á skólan- um. Vér þurfum hentugt pláss, þar sem stúlkurnar eiga kost á að læra matreiðslu, hússtjórn, sauma, upp- cldisfræði og aðrar fræðigreinar, sem konur og mæður þurfa að kunna. Vér þurfum pláss þar sem frú Hansen getur sýnt meðhöndlun á kjöti. Hún kann það betur, en all- ar aðrar konur í héraðinu; pláss þar sem frú Bonnar getur kent að búa til brauð og kökur; hún ætti skilið, að fá doktors-nafnbót fyrir kunn- áttu sína í því. Ennfremur þurfum við pláss, þar sem frú Woodruff getur kent matreiðslu; frú Peterson rétt^ samblöndun fæðutegunda, og frú Simms niðursuðu ýmsra teg- unda. Það er einhver í þessu bygð- arlagi, sem er fær um að kenna eitt- íivað srí því, sem unglingarnir þurfa að læra. Ennfremur vil eg fá hingað lækn- ir við og við til þess að rannsaka þeim erindagjörðum að fastna konu. Gekk-honum ferðin vel, , eins og eg hefi áður sagt í Heims-ialllr mer agæt'ega vel. kringlu, eru fyrir víst þrjár íslenzk-j SiS,,rð A' Anöerson hafði eg ald- ar stúlkur til móts við hvern ógiftan ,rei séðí en Björn he,t,nn Peturs- íslending. Það er því algjörlega ó-|SOn hafði oft sa«‘ mer fra h°num’ þarft og heimskulegt fyrir ógifta! °« kallaði Björn hann ætið Sigga landa, að vera að bauka við störf4Blakk • Belik hann það nafn af þvi sín einmana og hálfvitlausir í leið-|að hann er “blacksmith (jarnsnnð- — en það kemur yður máske til að indum, á jörðum sínum hingað og url> og hafði liann smiðju sina a álita, að eg sé ekki með öllum jþangað úti um landsbygðirnar, þarjMountain í North Dakota. lok Bjorn mjalla: Eg vil stækka héraðið, svo Sem hér er svo að segja uppspretta heitinn oft til þess, hversu duglegur að vér getum frá fjárhagslegu sjón- af efnilegu, ungu og ógiftu kven-,og íjörugur Sigurður væri; Sigurð- armiði komið tillögum mínum ílfólki. Iur er nu ara en lilur út fyrir að geta lifað önnur 60 árin til. Sigurð- Nú sjá allir heilvita menn, að um ur ^ framúrskarandi góða konu og liað leyti sem þessari miklu styrjöld hafa þall átt fjölt]a barna en mist verður lokið, verða 6 10 ógiftar margt af þeim. Hjá þessum góðu konur um hvern ókvæntan mann.— hjónum var eg 2 nætur i mesta yfir- verk. Það er máske ofdirfska af mér að koma með þannig lagaðar tillögur. En öll framkoma mín hér i kveld er ofdirfskufull, býst eg við, a? yðar áliti. Ef þér álítið svo, þá _ , * , . . , i-«-- látið mig fara. En ef þér álítið það ,°pflhv1að hgfUr SV° fyrlF ^ °' læ,i’ ekki, þá vonast eg til, að þér komið g,fta kvcnfo'kl? hkkert annað en Maður heitir Einar Einarsson. Eru það, að verða meykerlingar. Held- foreltlrar hans úr Fljótsdalshéraði á „„ ur skemtileg tilhugsun l Eg segi! Austur]andi< Þessi Einar Einarsson þessa skóla. Með samvinnu í anda i1,etta Ckkl.í.ne!nU skopl’ heldur 1 |er sýslumaður þeirra Furudalsbúa. og verki getið þér komið öllu þessu Ia,voru’ þvl Þetta mal er alvarle8t.- Maður lögfróður og réttsýnn. Hið yngsta og hraustasta af karl-|HeyI.ði eg alla tala vel um hann> og kvninu er nú eyðilagt í millíónatali, ler slikt fagætt um yfirvöld. og líklegt er að mannkynið nái sér I Einar sýslumaður er einkar frið- þessa lands; - héraði, sem mundi ía,drei eftir hetta voðasar> sem hvi ur sýnum og fallega vaxinn, með er nu veitt, framúrskarandi gáfulegt höfuð, og Þetta var skömmu fyrir kosning-jer eg viss um að það er heili i arnar, að við Sigurður fórum til hausnum þeim. Mælikvarði tímans Móður og föður ■ foreldrar þínir brúkuðu ekki BLUE RIBBON TE. Ekkert nálægt því eins gott þektist á þeirra yngri árum— hvað sem var í boði. En barna börn þín munu brúka það. Það er ómögulegt að ýmynda sér beti a Te—hversu mikil framför sem verður. En verið viss að hvaða framfarir sem verða þá mun BLIIE RIBBON TEA hafa þær. Ein ný framför eru nýju umbúðirnar. Það var ómögulegt að bæta teið, svo umbúðirnar voru bættar. Héðan af skaltu biðja um BLUE RIBBON TE í hinum nýju tvöföldu umbúðum—óyggjiandi gegn riki og vætu og loft helt. Saina te—sami einkennis miði, en fimtíu prósent betri pakki. nú á framtíðarsambandi meðal yðar allra, sem uppvaxandi meðlima í verk, og miklu meiru. Og með því j að koma því í verk, gjörið þér þetta íið einu hinu blómlegasta héraði laða fólk að sér í staðinn fyrir að fæla það frá; og héraði, þar sem allir mundu lifa ánægðari og far- sælli, en þeir hefðu haft hugboð um. “Það skyldi vera mér ánægjuefni, að starfa fyrir yður undir þannig löguðu fyrirkomulagi". H. F. D. Vér munum líklega eftir kaptein Horn, hinum þýzka, sem sprengdi upp járnbrautarbrúna við Vaineboro í vetur á landamærum Bandarikja og Canada. Hann náðist og reyndist vera þýzkur herforingi og hefir nú neðgenglð, að þetta hafi gjört verið að boði þýzkra yfirmanna sinna við sendiherrasveit Þjóðverja í Wash- ington, og til þeirra er nú búið að rekja fölsku passana, sem hinir og þessir flugu- og njósnarmenn fóru á um Ameríku og frá Ameríku til Ev- rupu. Þá er einnig búið að rekja sam- særi móti Bandarikjum til sömu sendiherrasveitar; og virðist flest ó- hreint, sem þeim kemur nærri. Þeir hafa keypt upp heila hópa af stór- blöðum Bandarikjanna; þeir hafa unnið að verkföllum og róstum; þeir hafa veitt banatilræði fleiri Piney, óg var eg svo heppinn, að j Meðan eg dvaldi l>ar syðra, var eg Sigurður hitti Englending á leið- j engst af tímanum hjá þeim systr- inni, er heima á þar suður frá. F'órUium, dætrum Bjarna bónda, sem tóku þeir að rífast um pólitík. Sigurðurjmér eins vel og eg hefði verið bróð- var sterkur Liberal en Englending- ir þeirra. Hafa þær systur ekki urinn Conservativi. En eg sat hjá langt að sækja höfðingsskap, þvi “Kolbrún” og ræddi við hann um faðir þeirra var höfðingi í lund og landsins gagn og nauðsynjar. Kol- iSÖmuleiðis móðir þeirra, þar sem brún kalla eg hina ungu brúði Sig-jhún tók því. Ágústa er gift Eiríki urðar, þvi hún er hrafnsvört á brún Sigfússyni af Seyðisfirði. En Þórdís (g brá, og er slíkt fágætt meðal ís-jMargrét Hjálmari Hvanndal, og er lenzkra kvenna. Hún er ung ogjlivanndal syðst í nýlendunni og ör- skemtileg kona. jskamt frá merkjalínunni, og býr vel. Allir Furudalsbúar, að undan- og buðu þeim að ganga í og mynda írska sveit með irskum fána og berj- ast á móti Englendingum, og hétu þeim góðri borgun fyrir. Þarna voru um 2000 írar. En einir þrír vildu ganga í sveitina. Hinir lrarn- ir urðu þeim þá svo reiðir, að þeir vildu hlaupa á þá og hefðu banað þeim, ef að hermenn hefðu ekki skorist í leikinn. Þeir voru teknir burtu þessir þrir og fluttir til Ber- linar og sátu þar í yfirlæti hinu mesta, en voru einlægt látnir skrifa hinum, hvað gott þeir ættu. Seinna komu þeir aftur og voru sér í húsi einu og sterkur hermannavörður i um þá. Einlægt voru þeir að reyna| að fá landa sína til að fara og berj- ast á ir^óti Bretum, en það gekk illa. j Þeir fengu aðeins 18 af öllum hópn-í um. — Þetta er ein siðferðislega að-j ferðin Þjóðverjanna beint skammir i línunum, þá væru þær á milli þeirra. En hva,ð þvi viðvikur, að Liberal flokkurinn komst til valda, þá var það undir kringumstæðunum i raun- inni sjálfsagt; — annað gat ekki lát- ið sig gjöra. Og eg fyrir mitt leyti ber gott traust til Norris stjórnar- innar, að hún verði ráðvönd, en kanske smávirk. S. Þarna suður í F'urudalnum búa vær íslenzkar konur, sem ólust upp teknum 4 mönnum, keyptu bók af Fréttabréf frá Winni- peg Beach. Sira M. J. Skaptasonl Beztu þakkir fyrir bréfið þitt, —J greið svör og greinileg. Eg hefi rit- i að Mr. Smith í Brandon og fengiðj svar og líkar inér hið bezta að eiga j bréfaskifti við hann. Hitarnir eru nú ógurlegir; gras er j farið að visna af ofþurki. Fylkiskosningarnar hjá liðnar og| fóru eins og við búið var. Og æfin- lega þarf Lögberg að kjöra kosning- una í Gimli kjördæmi að sérstöku umtalsefni frekar en kosningar í öðrum kjördæmum. Já, það er kannske ekki rétt, að segja Lögberg eða ritstjórn þess. á næsta bæ við mig. Þær eru dætur ímer’ og íeinu húsi seldí eg 3 b,æk'|Það er hara Dr; Sig’ Júl’ »onum leið Bjarna Magnússonar, sem bjó alla |Ur’.. Alhrl,.karlmennirnir \hf ™hn" Iist ekkl go,t að gJ(,ra’ Eft,r að L,b sína búskapartíð i Krosshjáleigu a Berufjarðarströnd. Heita þær Á-j‘ gústa, og Þórdís Margrét. Eru þæri. h >ðar giftar þar i Furudal. Bjarni j faðir þeirra var ætíð nefndur —| “Bjarni bóndi”, og bjó á næsta bæ við föður minn, “Jóhann hrepp- ol hann hreppstjóri, son, eins og hann þó var. Kom það Þetta var hjá Einari eral flokurinn eða höfðingjar hans voru búnir að sparka E. S. Jónas- syni út, þá senda þeir Sig. Júl. of- an í Gimli kjördæmi til að dást að F'erley og sýna fram á nauðsynina, að gefa honum atkvæði, — manni, keyptu bók. jsýslumanni. Ein hjón eru þar í bygðinni og get ir hvorugt þeirra lesið, og er slíkt ágætt um íslendinga. Þessi hjón eru inilli fimtugs og sextugs og hafa ald- rei verið staulandi á bók. En samt sem héraðsbúar þektu ekki nokkurn j stjóra”. Var hann oftast nefndur Jó- keyptu hau. hok. af mér- BRssuð h]at, að öðru en því, að hann hefir, en ckki Einars- konan sagðlst ekkl geta 1,fað rolcgii j verið að troða ser upp a menn her i Jifi nema hún ætti bókina. Hún|j>essu kjördæmi við tvennar sjðast- En um það/var og sjáanlega hefir j * betur, þegar eg hafði lesið fyrirjhann verið aðeins að leita sér at-j Ihenni kafla. Svona var fólkið í Furudal gott yar hávaðamaður jvið mig; og óska eg þvi blessunar og Hemphill’s American Leading Trade School. Afial Mkrifstofa «43 Mutn Strect, Winnipeff. Jltney, Jitney, Jitney. Þaí þarf svo hundrut5um skiftir af mönum til aö höndla og gjöra viö Jitney bif- reitSar, artSsamasta starf í bænum. Aöeins tvær vikur naut5synlegar tll at5 læra í okkar sérstaka Jitney "class” Okkar sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér at5 velja stöt5u et5a at5 fá Jitney upp 4 hlut. Gas Tractor kenslu bekkur er nú at5 myndast til þess at5 vera til fyrir vor vinnuna, mikil eftirspurn eftir Tractor Engineers fyrir frá $5.00 til $8.00 á dag, vegna þess at5 svo hundrut5um skiftir hafa farit5 1 strít5it5, og vegna þess at5 hveiti er I svo háu vert5i at5 hver Traction vél vert5ur at5 vinna yfirtíma þetta sum- ar. Eini virkilegi Automobile og Gas Tractor skólinn i Winnipeg. Lærit5 rakara it5nina í Hemphill’s Canada’s elsta og stærsta rakara skóla. Kaup borgat5 á met5an þú ert at5 læra. Sérstaklega lágt inn- gjald og atvinna ábyrgst næstu 25 nemendum sem bvrja Vit5 höfum meira ókeypis æringu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar í Winnipeg. Vit5 kennum einnig Wire og Wire- less Telegraphy and Moving Picture Operatlng.” Okkar lærisveinar geta breitt um frá einnl lærigrein til anarar án þess at5 borga nokkuti auka. Skrifit5 et5a komit5 vit5 og fáit5 okkar fullkomit5 upplýsinga- skrá. Hemphill’s Barber CoIIege and Trade Schools. H<-ud Offlcea «-18 Mnln St., Wlnnlpec Branch at Reglna, Sask. ’ því, að faðir minn var hrepp- hafði heyrt sagtu SVO gott af henni-jHðnar kosningar. ióri. ec held alla sína húskanar- e°g SV0 st>’rkf,st hun 1 trunnl enn Þa ekki a« fast; og stjóri, eg held alla sína búskapar tíð; eða þar til hann dó 1866 867 rúmt fimtugur. Bjarni bóndi mikill og þótti gótt í staupinu; varj]angra lífdaga! fyrirjhann verið vinnu, Jiví maðurinn mun ekki hafa neina fasta stöðu. Á kjörseðlunum í j fyrra minnir mig hann væri prent-j ari; nú var hann fasteignasali. Og| merkum monnum þeir hafa reynt | j,vl rostusamt i heraði þegar þeim ■ En þessir fsiendingar þarna suð- gæti eg trúað að sú atvinna gæfi aðk°ma Spreng‘Velum a.st°rskip, er.ienu sanlan önum hálffullum Bjarna l|r j Furudalnum eru ekki aðeins honum á þessum tímum lítið í aðra fluttu ferðafolk til Evrópu. Þetta bonda, Baldvin elskuvin, Eýjólfi illa óðjr og greiðviknir heldur eru hönd. Og svo er þessum manni troð- i,n'° h°mnr Ramkr,l,a ....... og Björgólfi burðalausa. En þótt:g)eir lika duglegir b-menn. Sumir Í8 UPP á Liberala hér, sem aldrei Bjarni væn drykkfeldur og svaða-jaf þeim eru blinir að hreinsa oll sin jhöfðu útnefnt hann. og Einari S. Ii’enni, var hann ekki líkur þeim jlðnd og s£ t þau og þar sem voru Jónassyni, heimamanni og velþekt- Baldvin og Eyjólfi að mannkostum, aður kjarr og furuskógar, erU nú Síi- jum hæfileikamanni, vikið úr vegi, sem báðir voru mestu óþokkar, þó Igrsenir akrar og leit út fyrir, að,cða gjört ómögulegt að sækja. verið á íslandi fyrr eða siðar. Af honum hefi eg skrifað þátt all lang- j liafa þegnar Bandaríkja gjört sem heilsufar barnanna; tannlæknir til þeir er ekki voru það; — þeir voru að kenna þeim að hirða tennur sín- þýzkir og þá er alt skiljanlegt. ar rétt, og augnalæknir til að lita eftir sjón þeirra. Og þegar ungfrú Hansen kymur heim, eftir að hafa numið hjúkrunarfræði, vil eg að hún setjist að hér í þorpinu og sinni lijúkrunarstörfum í þessari sveit. “Eg vil að þér setjið á fót skrif- stofu, þar sem haldnir eru búreikn- ingar og skrifaðar skýrslur yfir á- rangur af ýmsum tilraunum, sem hér eru gjörðar í búskaparlegu til- liti. Eg vil einnig, að þér hafið samvinnu til að safna þessum skýrsl um og starfa að ýmsum tilraunum á skipulegan hátt. Ingram i Yellowgrass. 1 hréfi til (var drengur, að nafnið væri enskt Eg vil að þér útvegið nauðsynleg tengdasonar hennar segist hún vera >g þýddi “Sæblóm”(!!). Sjálfur áhöld og komið á verklegri kenslu: umkringd af Þjóðverjum og hafi smíðaði Bjarni I'lóru sína, Þýzkir í Canada. Margir ^egja hér að þetta sé alt vitleysa, hvað þýzka snertir þó að liér og hvar finnist drápsvélar og virkja-umbúnaður, sem þeir hafa ætlað að hafa til þegar á þyrfti að lialda; og svo koma kvartanir að úr ýmsum áttum. Baldvin væri miklu verri; var hann !Uppsltera yrði allgóð, nema á heyi. Það er það, er menn eru alment óá- einn sá mesti óþokki, er uppi hefir Frostin> sem komu i júní í sumar, jnægðir með, sérstaklega Liberalar, Ein umkvörtunin kom nýlega úrjtil var á Be^rufirði, og hét báturinn Saskatchewan. Kom hún frá Mrs. | “Flóra”. Sagði Bjarni mér, þegar eg kyrktu gróðurinn að meira ogjsem nú voru svo glaðir yfir, að minna leyti um alt land, og verður þeirra flokkur væri sama sem kom- an, og er þar ýmsra getið, er uppi þvi hey t afar verði næsta vetur. jinn til valda, eftir langa bið. Samt Þar| Svo þakka eg öllum Furudalsbú- ! sem aður hefi eg aldrei scð tafm um fyrir þær góðu viðtökur, er egl,aikinn óánægjusvip á Liberolum Bjarni bóndi var sjógarpur mikill, jvarð ‘hjá þeim aðnjótandi og óskaívið kosningar, og það jafnvel hrein- og hafnsögumaður um fjölda ',jeim til hagsæl(lar og blessunar á j,!ífu oremju, sem nú; og fjoldi af mörg ár. Atti hann hezta bátinn, er komandi arum, því eg er þeirra ein- sterkustu Liberölum greiddu alls voru í Berufirði, þá er eg ólst upp fyrir drengi, svo sem; Tré og járn- smíði, viðgjörð á verkfærum og vél- um; uppdrætti og húsagjörð, og búnaðar verkfræði. Þangað getið þér sent bezta járnsmiðinn í hérað- inu og bezta trésmiðinn, til að segja drengjunum til um tíma. — Sömu- leiðis vil eg fá dálitið landssvæði, svo að drengirnir geti fengið verk- Iega æfingu við að yrkja jörðina og rækta beztu tegundir af fóðri. —- Á þessum bletti vil eg einnig hafa hænsnarækt, þar sem viðhafðar eru hinar beztu aðferðir. “f skóiahúsinu vil eg hafa dá- þeir leynifundi á hverjum sunnu- degi á bóndabýli einu skamt þar frá. Sérstaklega höfðu þeir verið kátir, þegar fregnirnar komu um, að Þjóð- verjar hefðu sökt Lúsitaniu. Þá voru þar óp og sköll og þýzkir hersöngv- ar sungnir. Barnakennari þar er Mrs. Perkins, og hafa Þýzkir hótað henni öllu illu ef að hún kendi börn- unum nokkuð um stríðið; og er hún orðin hrædd um líf sitt og þorir ekki tð koma á skólann. > Þetta eru nú hinir þýzk-kanadisku- borgarar — þeir eru æfinlega þýzkir fyrst. sem hann gjörði i hjáverkum, og var hann eitthvað tvö ár að smíðinni og hafði þó stundum nafna sinn Bjarna bodda sér til aðstoðar. En þá er smíðinni var lokið, var þetta sá bezti feræringur, er til var i sveit- inni og þó víðar væri leitað, bæði hvað ganghraða og annað snerti. Eitt sinn kom Barni bóndi úr Djúpavogar kaupstað, og hafði hann þá fyrir háseta Erlend Arnbjörns- son, Björgólf burðalausa og Kvæða- Búnka. Einsog vant var hafði verið keypt talsvert af brennivíni. Og þá jkvað Rúnki þessar vísur: v lægur, S. J. Austmann. Þjóðverjar freista Ira. Þegar þeir fóru að taka írana til fanga , þá söfnuðu þeir eitthvað tveimur þúsundum þeirra saman í jsér atkvæði — og eg heyri sagt gefa Limburg við Holland og fóru vel sér það skriflegt — þá hefði Einar ekki atkvæði við þessar kosningar. En sumir gáfu atkvæði sitt Sveini Thorvaldssyni. Líklega hefir flokknum gengið það til skiftanna, að Ferley mundi líklegri til að geta hóað Göllunum saman, lieldur enn Einar. Þó get eg hugsað mér, að ef Einar hefði haft sömu aðferð og Ferley, að koma á hvert heimili og biðja menn að gefa ineð þá og sendu katólska presta þýzka til þeirra, sem töluðu ensku. Þetta gekk ósköp vel; írar lásu bæn- ir sínar með prestunum og prestarn- ir lögðu hendur í koll þeim og bless- uðu þá og þótti írum gott og fór að þykja vænt um-klerka þessa. Þá færðu þýzkir sig upp á skaftið gjört eins vel. Já, og svo sendir nú Sig. Júl. okk- ur lofgrein fyrir réttan skilning á pólitíkinni! Hann hefir þó líklega ekki fundið til þess, að hann hefði fyrir eitthvað að bæta? Og satt að segja fanst mér, þegar eg var búinn að lesa ritgjörðina, að þó ekki væri Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. íiUIA’SI, elKnndl Kunna manna bezt a?S fara me» LOÐSKINNA FATNAÐ V175ger75ir og breytlngar á fatnat51. Phone Garry 1098 83 Isabel St. bornl McDermot CARBON PAPER for ITPEWRITER—PENCIL— PEN Typewrlter Ríbbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDQ. Phone Garry 2899. Hospital Pharmacy Lyfjabúðin sem ber af öllurri öðrum. — Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávlsanir, seljum frímerki og gegnum öðrum pósthússtörf- um. 1 818 NOTRE DAME AVENTJE Phone G. 5670-4474

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.