Heimskringla - 26.08.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.08.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. ÁGÚST 1915. HEIMSKRING L A . BLS. 7. Kosningarnar í Nýja Islandi. Hvað er Dr. Sig. Júl. Jóhannesson afi gjöra með að skrifa um þessar kosningar þar í héraSi, ferð sina og framkomu i því sambancli'? — Eru ekki allir menn, sem þann leik sjá og heyra, sem fram fer fyrr og um kosningar, búnir að fá nóg og meira en nóg af lygum, lastmælgi, skömm- um og óhróðri um mótstöðu flokks- menn? Og er ekki hverju einasta niannsbarni orðið sár flökurt og ilt fyrir brjóstinu af að sjá i Lögbergi, sem aldrei hefir óhlutdræg orð sagt um neinar pólitiskar kosningar, sem fram hafa farið þess tilveru- tíð, i 27 eða 28 ár. Sárflökurt segi eg af sjálfshólinu um sína menn og sinn flokk. Hreinleikann, sem þar á aS vera á öllu, hvítt einsog mjöllin, og alt saklaust og hreinskilið einsog blessað barnið í vöggunni. Jú, sann- arlega er hver hugsandi sál hjartans fegin, þegar þessu óþrifaveðri slot- ar. — Það er komið upp í vana, að fyr- irgefa allan fjandann, sem sagt er og skráð meðan á þessari orrahríð stendur. En það er ófyrirgefanlegt, að þagna ekki þegar alt er um garð gengið. Já, hvér er tilgangur doktorsins með því að birta nú í Lögbergi 12. \j m. sömu mælgina og þvaðrið, sem upp úr honum rann á hverjum fundi, sem haldinn var i Bifröst- bygð i Nýja fslandi? Eg heyrði sjálfur til hans þar og get um þetta bcrið. Vitanlega er tilgangurinn sá, að reyna að þvo hendur sínar, eins og Pilatus: — að hann sé saklaus af blóði þessa máls. Og svo friða sína cigin samvizku fyrir ásökunum, sem standa honum nú glögt fyrir hug- skotssjónum: Að hafa orðið stór- brotlegur viC veg og virðing þjóðar sinnar. Nú er af honum runnið æð- ið og berserksgangurinn, sem á hon- um var á þessu óláns ferðalagi, þeg- a' hann var að drepa íslenzka þjóð- ernið og þjóðarmetnaðinn úr kjós- endum þar, og draga völd og virðing úr böndum þeirra yfir til Gallanna, — bjálfa greyjanna, sem standa á lægsta menningarstigi allra inn- flytjenda, sem liér hafa bólfestu tek- ið. Og hann sér nú — um seinan — tlóðugan hjartastað þessa niáls, og þf.ð, að hann hefir verið fremstur í flokki að vinna löndum sinum skaða og skömm. Svo ferst honum eins og sagt er um fálkann, þegar hann drepur rjúpiina og kemur inn að hjartanu, þá rekur hann upp væl og veit þá fyrst, að þetta var systir bans. Sig. Júl. rekur upp væl í Lögbergi, og sér nú fyrst, að þetta var hans eigið elskulega óskabarn, sem hann hefir niyrt. Þvi enginn hefir með sterk- ari og heitari orðum, bæði í bundnu og óbundnu máli, viljað hvetja landa sína hér til þjóðarmetnaBar, vegs og virðingar. Og gæti eg tilfært margt þessu til stuðnings, ef eg kærði mig um.— En þvi miður er þetta ekki hreint iðrunar-væl. Þvi að maðurinn óttast æðstu prestana, sem á bak við alt standa, og hafa svipuna enn á lofti yfir höfði hans. Þvi gat ekki Sig. Ji'il. þess í U'ðri grein, sem hann sagði á opinberum fundum i Nýja íslandi, að Hon. Th. H. Johnson hefði sent sig til að birta þeim fagnaðarerindið(!!) — Hans óbrjáluð orð eru þessi: "Eg stend ekki hér (á ræðupall- inum) sem Sig. Júl.; eg stend hér i sporum Tómasar Jónssonar, yðar frægasta og mesta manns, og flyt yður hans boð og skipun, að nú liggi lifið á að hreinsa grenið, og þjóðernissænui yðar sé öll í þvi fólg- D. GEORGE & CO. General House Repairs Cahlnet Mnki-m anil l pbnlttrrrn Furnltnre repalred, upholstered and cleaned, french polishing and Hardwood Flnlshlng, Furni- ture packed for shlpment Chairs neatly re-caned. Phone fiarr; 8112 360 Sherbrooke St. ™ DOMINION BANK llorul Notre I)nm» "11 Shfrhronkf St*. iMiruisstoii nppb___________» o.ooo.omi VaraajoSar......„______».7.O00,(MHI Allar etg-nlr________________«7H.0O0,0O« ~> ------------- Vér óskum eftlr vtosklftum vera- lunarmanna og ábyrgumst aU gefa þeim fullnægju. Sparisjoosdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl haf ir i borginnl. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska ao sklfta vitS stofnun sem þelr vlta ao er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging ohlutleika. ByrJiB sparl innlegg fyrlr sjálfa yBur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráosma«ur PHONE GARRY 8450 in, að kjósa nú Austurríkismann- inn". Mér kemur ekki til hugar að á- lila, a« Sig. Júl. hafi farið hér með helber ósannindi. Því þá ekki að skifta byrðinni á milli þeirra, — láta ekki aumingja Sig. Júl. vagga einan nieð syndaþungann til dag- anna enda. Þann áburð hafði doktorinn með sér úr lyfjabúð Mr. T. H. Johnsons, við þjóðernissviðanum, sem menn fundu til við það, að hverfa undir yfirráð Gallanna: "Þetta verður aðeins í þetta eina skifti, vinir míii- ir. Tómas Jónsson sagði mér að segja ykkur, að hann ætlaði strax að skifta kjördæminu í tvent. Og þá getið þið orðið algjörlega sér í einingu andans og bandi friðarins, og lausir við Galla skrattana". Þetta er mjög trúlegt, að þar að komi fyrr eða síðar, að Gimli kjör- (iæmi verði skift í tvent. En því verður að minni hyggju aldrei skift eftir endilöngu (suður og norður), þannig, að Islendingar verði einir sér. Verði skiftingin á hinn veginn, sem eðlilegt virðist, frá vatni beint vestur, þá ber alt að sama brunni. Aðeins verður sá gróðinn, að Mr. Johnson getur þá fengið tvo Galla á þing, til að prýða hópinn og hjálpa við búverkin. Annar getur sagað í eldinn, en hinn borið út öskuna. Annað eru þeir ekki færir til að gjöra í þinghúsinu, og verða ekki fyrst um sinn, eftir þvi menn- ingarstigi, sem þeir standa á. Oddviti Bifröst sveitar sagði mér (og margir fleiri), að hrein vand- ræði væru að geta fengið eða fund- ið menn meðal þeirra til að vera í skólastjórn innan þeirra eigin bygða og jafnvel þó stöku menn find- ust, sem skildu og jafnvel gætu of- urlítið ritað ensku, þá væri þeirra menningarlegi sjóndeildarhringur svo þröngur og fávis, að þeir gætu ekki í neinu skilið. Og með alla skapaða hluti viðvikjandi opinber- um starfsmálum yrðu þeir að leita skilnings og aðstoðar til fslendinga. Þetta vil eg að landar mínir, sem langt standa frá málefninu, skilji. úr því Sig. Júl. fann ástæðu til að bæta gráu ofan á svart með þvi að ta iim þessar kosningar, og skilja það að heiður heirra og virðing cr brotin með þvi að hafa nú fulltrúa sinn á þingi úr þeirra flokki. Einnig gæti inargur maður út í frá ímyndað sér, að þessi þingmað- ur, sem kosinn var (Ferley) sé myndarbóndi úr þessum bygðum og gagnkunnur háttum og þörftim Gimli kjördæmis. I'að er öðru nær. Hann hefir aldrei þar átt heimili, og aídrei stigið fæti sínum nú um kosningar í norðurpart bygðarinn- ar — Bifröst. Engum kom til hugar að útnefna hann, og engrar aðstoðar hefir hann til þeirra Ieitað. Enda líka engu lofað. Hann virðir þá að engu, einsog tilboð Mr. Sv. Thor- valdssonar, gagnsækjanda hans, að vera á undirbúningsfundum hans, leiðarþingum. Hann hefir svo sem að sjálfsögðu vitað að hann þurfti þess ekki með. Sig. Júl. var sendur með boðskapinn og loforð- in. Hann var Aron þeirra fyrir munn Mósesar. Hver er svo þessi fulltrúi elztu ís- lenzku bygðarinnar, sem nú er 40 ára gömul og hefir mannval af fær- iini mönnum til að taka þátt í stjórn laiidsiiiála? Sig. Júl. segir, að hann sé Pólverji. Það er lýgi. Hann er borinn og barnfæddw Rutheniu maður. Hefir vesælan orðstír og á heimili hér i Winnipeg. Þetta sagði mér Austurríkismaður, sem er hon- um gagnkunnugur. Og harðsnúið virðist mér það, einsog nú standa sakir vorar, að skipa mönnum að kjósa þann mann í stjórn landsmála, sem er eindreg- inn í hug og hjarta á nióti oss í sfríði þessu, og líklegur til að bera vopn á móti oss og móðurlandinu, ef hann hefði frelsi til að geta komist til sinna ættstöðva. Flest býður hann sér pólitiski ofsinn og valdagræðgin. I'að er engum blöðum um það að fletta: Nýja fsland hefir með þessu rent svo raði úr höndum sér, að þesa vald er með öllu horfið og i.æst aldrei aftur. Og til minnis fyr- ir sögu ánnál vorn í framtíðinni er málið þannig vaxið: Það var C. ágúst árið 1915, að elzta og mannflesta bygð fslendinga — Nýja fsland — eftir 40 ár misti sitt stjórnarfarslega sjálfstæði. Þjóð- ernisréttur þcirra brotinn og sví- virtur, með þvi að valdið var dreg- ií) úr hönduin þeirra undir yfirráð Galizíumanna, er sitja þeim sam- bygða, fyrir áhrif og vald manns þess, er þjóðin unni mest og virti mesi og sem var þá ráðgjafi i stjórn Manitoba fylkis, Hon. Th. Johnson. Hann var ráðbani þessa stóra og sorglega viðburðar; en Dr. Sig. Júl. Jóhannesson reiddi upp böðulsex- ina og gekk á milli bols og höfuðs á sins eigin lands þjóðarsóma. .Hversu mikið álas og ásakanir, sem eg kann að fá fyrir þcssar lín- ur, frá blindum flokksmönnum, þá skoða eg það synd og skömm og frámuna litilmensku fyrir hvern hugsandi íslending, að láta þannig kasta ryki í augu sér eða taka góð- uii og gildan Pilatusarþvottinn hans Sig. Júl., og láta hann benda á hvern þann mann með fingri forsmánar og ásakana, scin var nógu ærlegur oy sjálfstæður til að greiða atkvæði incð landa símiin og sinum eigin þjóðarsóma. Lárus Guðmundsson. " I ¦X Hræðan hans Sir James Við megum minnast á pólitík kon- trnar, þó við höfum enn ekki feng- ð atkvæðisrctt. Það scm rckur mig mest til að skrifa þcssar linur er, hversu vel mér lízt á Sir James. manninn, sem iui hefir hcðið svo mikinn og óverð- skuldaðan ósigur. Eg minnist ekki að hafa séð mynd af pólitiskum fyr irliða, sem mér hefir litist jafnvcl á. Eg gct ckki hugsað mér Adam sakleysislegri áður cn Eva gaf hon- um eplið góða. Mér finst, sem eg myndi geta trcyst þessum manni scm fyrirliða og förunaut í blíðu og stríðu, — treyst honum undir öll- um kringumstæðum. En Sir Jaines er ekki nógu undirsettur og klókur. Það Jiurfa stök klókindi til að koma á óvinsælum umbótum. Hann hristir þessa hræðu, vín- bannið, framan í mcnn á undan kosningum. — vitandi vel, að þctta var grýla, sem myndi verða tætt i sundur, ef til atkvæða kæmi. Hann hcfði ekki átt að láta bóla á þessari fyrirætlun fyrri en cftir kosningar. Eg tcl vist að hann hcfði unnið, cf hann hefði ekki verið búinn að sýna mönnum þessa hræðu. Auðvitað hefir han nekki bi'iist við, að þetta yrði grýla i augum svokallaðra bindindismanna; þvi sjálfur er hann víst ckki líklegur til að brcgð- ast sinum bctra manni. Menn hafa treyst Iioiiuin til að demba ;i \in- hanni, hvað sem hver scgði, og þess vegna stigið á háls honum. Hver getur af sannfæringu efast i'in, að annar eins maður og Sir James haldi hcit sín'? Þó menn hafi látið sér um munn fara, -að þetta væri kosningabrella. Hkki mjög 6- líkt kosningabrellu, eða hitt þw held- ur! Það er að.minu áliti óheppi- leg brella til að ná fylgi, að hafa við orð að þrengja lögum upp á fólk, — lögum, scm hann veit að þorri manna fyrirlitur og hræðist. Hér hefir hreinskilni einlægt ráðið fyr- ir hjá Sir James. Þessir kostir urðu honum að falli nú. lig virði hann samt fyrir þá. Hann ætlaði ckki að láta sér ægja allra djöfla upphlaup að sjá. Svo létu menn klingja, að Kon- scrvativar svikju öll sín loforð, ¦— cins og þeim hinum siimu hefði svið ið, ef svikist hefði verið um að koma á vinbanni! Svoddan hræsnit Gripið til eins og dulu i vandræð- um til að hylja blygðunarroða. Mcnn skömmuðust sín fyrir, að scgja hreint og beint að þeir vildu ekki vinbann. Það sýna kosningaúrslitin m'ina. að bindindismenn hafa reynst ótrú- ir þjónar. Ekki er það vansalaust, að gjörast liðhlauparar bara af hatri til vínbannslaganna. I'að cr auðséð, að fjöldi þeirra hefir svikist undan rnerkjum af þessari ástæðu. Liber- alar hefðu ckki sópað fylkið að at- kyæðum, hcfðu hinir verið trúir sínum flokk. Hér eru auðvitað heið- arlegar undantekningar", bæði hvað bindindismenn og hina aðra kon- servativa snertir. En þær eru sorg- lcga fáar mcðal bræðranna— stúku- bræðranna. Jafnvcl þeir bindindismenn, er Liberölum fylgja, hcfðu átt að meta vinhannið mcira en flokksfylgi, og greiða atkvæði með Sir James. En vinna ekki það fyrir vinskap nokk- urs manns eða manna, að reyna ckki að gjöra alt mögulegt til að bjarga máli sinu, sem ]>eir virtust brenna af áhuga fyrir. Vissir Liber- alar hafa — eftir orðum þeirra að dæma logað af áhuga fyrir vín- banni. En nú geta þeir með köldu hlóði séð tækifærið ganga úr greip- um sér til að leiða málið til lykta á hinn eina mögulega hátt. En þeir virðast nú elska flokk sinn meira, þó hann leiði málið hjá sér. Þeir hafa ekki brjóst til að særa vínsölumenn að svo stöddu. Liberalar hafa samt kcnt drykkjumonnum hagsýni í vínkaupum nú í seinni tíð. Það eru hlægilegar og fyrirlitlegar um- hætur! Það má ganga að því sem vísu, að þvingunar-vínbann leiðir af sér uppistand og óróa, jafnvel nokkur fyrstu árin, ámeðan fólk væri að venjast þvi. Svo tæki það smám- saman sönsum og viðurkendi, að frá því hefði verið tckinn voði, er hefði verið að murka lífið úr ein- slaklingunum og eitra þjóðfélags líkamann. I^að verður ekki fyrri en konur fá atkvæðisrétt, að vínbann verður leitt í lög hér i Manitoba, ef það vcrður þá. Þcir glcyma okkur ekki, konunum, Liberalarnir, — svo eru þéir minnisgóðir á loforðasvik Konservatíva og þykir það ljót synd hjá þeim, svo þeir draga hana víst ckki sjálfir hcr eftir. En drýgðar syndir verða ekki burt þvegnar með hlóði og tárum kvenna þeirra, sem Bakkus fær enn tækifæri til að stinga i hjartað. R. J. Davidson. Með innstæði í banka geturðu kepyt með vildarverði. Þú veist að hvað eina er dýrara verðurðu að kaupa í ekki na lán—Hversveg- að temja sér sjálfsafneitun imi tíma ef nauðsyn ber til, má opna spari- sjóðsreikning við Union Banka Canada, og með peninga í höndum má kaupa með peningaverði. Sá afsláttur hjálpar til að auka bankainnstæðu þína, og þú hefir gert góða byrjun i áttina til frjálslegs sjálfstæðis. LOGAN AVE. 0G SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. Walcot, bankastjóri Grimd Þjóðverja. llann var særður ;'i handlegg, særður á hnénu öðru og nýtekinn til fanga af Þjóðverjum. Þeir börðu hiiitn mcð byssuskeftunum, stuiigu hann nieð byssustingjunum; lctu hann liggja úti scm hund i vondu veðri, og þýzku bændurnir, scm um veginn fóru, hæddu hann og spott- uðu. Loks ráku þeir hann inn í trjá- byrgi eitt, sem þeir köjluðu spitala. Þar var einhverju matarrusli fleygt í hann. scm flestir hefðu óætt kall- eð. Þannig var farið mcð Fred Weils, sergeant í 104 herdeildinni. Var hann frá Ncw Westminster, B. ('.. og er nú fangi hjá Þjóðverjum. Hann var við Ypres 24. apríl. Þá gjörðu I'.vzkir eina hríðina á eftir annari. Hann var sendur með sveit einni að hjálpa félögum þeirra i næstti gröfum, er þeir höfðu grafið nóttina áður, og á leiðinni niilli skotgrafanna féll fjöldi manna hans. Hann stóð uppréttur og var að skipa 1 mönnum sinum, hvað þeir skyldu gjöra; en þá kom hriðin v'ir mask- ímiby.ssiinum ;i hann. Á sama augna- bliki komu fimm ktilur í handlegg hans. Hann hné niður um lcið og bann sagði undirmanni sínum að taka við stjórninni. Svo lá hann þar slund nokkra; en er hann raknaði við. heyrði hann sagt: "I'arna koma þeir!" Hann reyndi að skriða aftur til skotgrafanna; en þá kom sprengi kúla rétt hjá honum og særði hann í hncð. Þá leið aftur yfir hann. Svo. cr hann latik upp augunura nokkru seinna, voxu þúsundir Þjóðverja í , kringum hann og orguðu sem árar ? frá hinum neðri bygðum. Hér sést maSurinn, sem valdur er a3 strííinu í Evrópu núna. "Einn Þýzkar'inn kom þá til min þar sem eg lá", segir Wells, "og var ckki fríður á svipinn. Hann grenj- aði yfir mér: "Gott strafe Eng- land!" og ætlaði að renna byssu- stingnum í gegnum mig; en þá greip yfirmaður hans í handlegg honum. Lét hann sér þá lynda, að lemja mig í særða handlegginn hvað eftir annað. Og rétt á eftir skaut annar fclagi hans á mig, er eg var að skríða í skjól eítt; cn hitti mig ckki til allrar hamingju. — Annan félaga minn sá eg skotinn, er hann var að biðja þá að gefa scr vatn að drekka. "Eg reyndi svo að skríða til skot- grafa minna; en þeir náðu mér og tóku mig með sér. Eg var neyddur til að ganga milli tveggja Þjóðverja, scm höfðu fleinana í\ byssum sínum. Og i hvert skifti, sem eg fcll af inátt leysi og þreytu, þá stuagu þeir mig mcð fleinunum eða börðu-mig með byssuskeftunum. Engan dropa vatns gat eg fengið og var það ósegjanlegt kvalræði, að komast með þeim til Koulcrs. "En þar fékk eg ljómandi viðtök- ur. Þar voru belgisku systurnar (nunnur) á spitala i klaustri einu. I'i man reyndar mjög (iljíist, hvað gjörðist þar; cn þar sagði læknir- inn mér, að ef eg ætti lífi að halda. þ;''. yrði að taka af mcr handlegg- inn og var það gjört. Daginn eftir var eg settur á járnbrautarlest og kom. hingað eftir þriggja daga og þriggja nátta ferð. Og á leið þeirri barði hinn stórvaxni, ruddalegi ]iýzki læknir mig oft. af þvi eg gat ekki gengið fyrir hnésárinu og var svo máttlaus að eg gat ekki staðið á fætur, þó að hann væri að skipa nicr það. "Þegar hingað kom var eg látinn liggja á gangpallinum í tvær kl.- stundir. Og einlægt steyptu ibúar landsins yfir mig spotti og svivirð- ingum. Eitthvert mjúkasta nafnið, sem þeir gáfu nieé, var "Englander Swine!" Svo yar eg keyrður þaðan til borðakofa.'sem þeir kölluðu spít- ala. En til allrar hamingju voru þar fianskir læknar og menn þeirra. Þcir voru mcr hinir beztu. "Vil eg nú stutt yfir sögu fara og segja frá matarhæfinu: Morgunmat- ur var: kaffi (scm heita ;itti og var aðcins nafnið) og svart brauð. Mið- (iagsvcrður: súpa — ekkert annað cn siipa og hún þunn. Klukkan 3.38 var aftur kaffi. Kveldmatur: súpa ekkert annað. Mér láðist að geta þess, að til miðdagsverðar fékk eg kjötpjöru, tvo þumliinga i þvcrmál og einn þriðji úr þumlungi á þykt Hvíslað var að það væri hrossakjöt og illætt var það sem súpan. "Kina vonin uin að gcta haldið lifi ;i þessu var sú, ef vér gætum fengið tinhverjar sendingar að heiman". Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga TH0RSTEINSS0N BROS. Byggja hús. Selja ló«ir. Otvega lán og eldsábyrgtsir. Pkoae Maln 2002 Room 815-17 Somerset Block Tiilxíml Mnln «102 Dr. J. G. SNÆDAL TAJV\TLÆK!VIR Suite 313 Enderton Block Cor. Portage Ave. og Hargrave St. J. J. BILDFELL FASTEIGSÍASAM. luioi Ilunk ."íth. Floor IVo r.20 Selur hús og lótiir, og anna'S þar lútandi. Útvegar peningalán o a« fl. l'luiiu- Miiln 2685. E. J. SKJÖLD DI9PBNSING CHKMIST Cor. Simeoe and Wellington Sts. I'lnmi' fínrry 4368 VVIVMPEG PAUL BJARNASON PASTEICXASALI. Selur elds, lífs, og slysaáhyrg'B og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. Vér höfum fnllar birgölr hr -tuu -tu lyfja og meftala, Komiö meö lyf-ioPla yííar hiptr- afe vér gernm meöníio uákviemleea eftir ávlsau Iwknisins. Vér siutmm ntansveita yÖDQnum ct« seijnm Éfiftinjfai COLCLEUGH & CO. ^iiirr1 llHinr Avr. a 9kk«rl»rv»lKe si Phone Garry 2690—2691 J. J. Swanson H. G. Hinriksson J. J. SWANSON & CO. fasti;h;\as\i.aii og prnlui'.ji lniMnr. Talsimi Main 2Ö97 Cor. Portage and Garry, Winnipeg hÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó vitSgerS á metSan þú hí15ur. Karlmanna skór half botn- aBir (saumaS) 15 mínútur, gútta- hergs hœlar (don't slip) et5a lelSur, 2 mínútur. STEWART, 103 Pnclflc Ave. Fyrsta búS fyrir austan aíial- stræti. Graham, Hannesson & McTavish LOGFR.-EBIXGAU. 907—908 Confederation Life Bldg. Phone Main 3142 WINNIPEG S H A W' S Stœrsta og elsta brúkaftra fata- sölubútSin í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LöGFRÆÐINGAR. Phone Matn 1561 801 Electric Railway Chambers. GISLI GOODMAN TIJVSMIDTJR VerkstætSi:—Hornl Toronto St. og Notre Dame Ave. Phone Garry 20S8 IIclmtllK Garry 809 Þatt er Woyo Tankositch. Hann lagöi ráSin a? myría Ferdinand prins Austurríkis. Nú er hann Major í her Serba. Samt er hann ekki sýndur hér maíurinn sem fékk hann til þess og keyftl fyrir þykkan pakka af bankasetSIum melS háum tölum á, fór svo á listitúr og- lézt hvergi vitS koma, fyrri en alt var komiTS á stat5. Dr. G. J. GISLASON Phynlcian and Surgrcon Athygli veitt Augna, Eyrna oe Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- skurttl. 18 Sonth 3rd St.. Grand Forfea, IV.Ð. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaSur sá besti. Ennfrem- ur selur hann ailskonar minnisvartSa og legsteina. BIS Sherbrooke Strcet. Phone Garry 2162 WINNIPEG. Dr. J. STEFÁNSSON 401 BOYD Bl II.DING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aV hltta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 Ul 5 ».h. Talslml Maln 4742 Helmlll: 106 Olivla St. Tals. G. 2815 MARKET HOTEL 146 Princesa St. á mötl markaTSlnum Bestu vinföng vindiar og aBhlyn lng góB. Islenzkur veitingamaTS ur N. Halldorsson, leltSbelnlr 1* lendingum. P. 0'COJÍNEI« elsandl WINNIPEt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.