Heimskringla - 26.08.1915, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.08.1915, Blaðsíða 4
BLS. 4. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 26. AGÚST 1915. HEIMSKE1NG LA. (StofnutS 1R86) Kemur út á hverjum fimtudegl. trtgefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. VertS blatisins í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um árib (fyrirfram borgab). Sent tii Islands $2.00 (fyrirfram borgab). Allar borganir sendist rábsmanni blabsins. Póst eóa banka ávís- anir stýlist til The Viking Press, Ltd. M. J. SKAPTASON, Ritstjóri H. B. SKAPTASON, Rábsmabur. Skrifstofa: - 729 IHERBROOKE STttEET, WINNIPEG. P. O. Box 3171 TnlMÍml Garry 4110 Skrásetning á Bretlandi Hinn 15 ágúst var dagurinn, þegar allir skyldu og voru skrásettir á Pretlandi eða hinu sameinaða Breta- veldi í Evrópu. Hver einasti maður írá fimmtíu til sextíu og fimm ára, varð að skrifa nafn sitt, stöðu eða alvinnu og heimili, og geta þess til hvers hann væri færastur að vinna citthvað gagnlegt fyrir ríkið. Þetta kom sem fellibylur yfir Jíindið. Mörgum manninum fór að vcrða órótt, sem heima hafði setið, og þraufað af sér að bjóðast fram í stríðið; en látið aðra berjast fyrir sig. Og sagt er að Irar sumir hafi farið að hraða sér heim til írlands, út í hinar afskektari bygðir, þar sem þeir gætu falið sig; því að öll- uin er það ljóst, að þetta er fyrsta sporið til almennrar herskyldu, og þegar stjórnin er búin að fá skýrsl- ur þessar i hendur, þá getur hún á i einum degi samþykt herskylduna. Um þetta hefir undanfarið verið mikið talað á Englandi, og mikill meirihluti manna hefir heimtað al- ínenna herskyldu. Mönnum sviður það og ógnar, að fjöldi ungra manna á bezta aldri skuii heima sitja og ekkert vilja af mörkuin leggja til að vernda ríkið og sjátfa sig og eigur sínar; en beztu og drenglunduð- ustu mennirnir fara og leggja lífið í sölurnar fyrir vesælmenni og drusl- ur þessar. Og víst er um það, að margur sá situr heiina, sem færari er heilsu og aldurs vegna', en sumir, sem fara. En þessir garmar sjá tkki heiður sinn og skyldu. Það er enginn efi á því, að þetta er fyrsta sporið. Herskyldan getur skollið á, hvaða dag sem er. Lloyd George var lengi á móti þessu eða tregur til að taka til þeirra ráða. En nú er hann snúinn, og hann og Asquith eru mennirnir, sem ráða öllu í Bretaveldi nú. Hvort hið sama yrði gjört hér, er ckki gott að segja; en ekki er það ólíklegt, nema stórum fleiri menn bjóði sig fram en ennþá hefir verið. I ir sem flesta nýja menn, að koma nú fram til að hjálpa til að reka þá þangað; það eru einu úrsltin, sem nú eru hugsanleg á striði þessu. Eitt af því, sem íslendingar hafa stært sig af er það, að þeir séu af blóði víkinganna. Þeim svellur hug- ur í hjarta, er þeir hugsa til þeirra og alira hreystiverkanna; blóðið ólgar í æðum þeirra; limaburður- inn verður svo hvatlegur og þeir ganga með höfuð á hnakka aftur. Vér erum ekkert að setja út á þetta. En — nú kemur að því, að manninn skal reyna og hreystina og hug- prýðina, — þá alt i einu er iúikill þorri landanna orðinn þýzkur og vill ekki berjast við vini sína. Vér böfum heyrt þá menn hædda og spottaða, sem koma fram og bjóðast til að leggja lífið í sölurnar fyrir ríkið, fyrir frelsið, fyrir landið, sem elur þá og fæðir, fyrir fólkið, sem í því býr, — fyrir ræfilmenni þau, sem spotta þá og hæða. Er nú ekki þetta hálfleiðinlegt? Vér getum aldrei ofþakkað þeim, sem ganga fram að berjast fyrir Bretland og oss, sem heiina sitjum; vér getum aldrei sýnt þeim næga virðingu og heiður. Það eru menn- irnir, sem eru hinir sönnu afkom- er.dur vikinganna, hinna dreng- lunduðustu, hugprúðustu og heiðar- legustu. En förum vér að dára þá eða vanþakka þeim, þá erum vér likari dýrum þeim, sem í hæl bíta, heldur en sönnum, heiðarlegum mönnum! Þýzkir linast. Þrátt fyrir stóru orðin, þrátt fyrir undirbúning undir stríð þetta í liálfan mannsaldur; þrátt fyrir all- ar sigurvinningarnar; þrátt fyrir það að hafa brotið borgirnar, brent landið, stolið gróða þess og öllum auði; þrátt fyrir það, að hafa vaðið blóðugir til axla af einum vígvelli á annan; þrátt fyrir eiðarofin og griðarofin, svívirðing kvenna, morð yngri sem eldri; þrátt fyrir Krúpp- Menn sjá það betur og betur, hve al- byssurnar, kastalabrjótana og neð- varlegir tímar það eru, sem nú ansjávarbátana; þrátt fyrir hina standa yfir, og því betur sézt það, miklu menningu, hinn “þýzka Kul- þar sem fólk er andstætt Bretum og tur” prófessoranna; þrátt fyrir sið- óskar þeim ófara allra og að þeir ferðiskenningar materíalistanna, er leyfa þeim allar skammir og vamm- ir og svívirðingar; þrátt fyrir það, að Vilhjálmur og allir hans mestu verði lamdir og undir fótum troðn- ir og það menn, sem búnir eru að sverja hollustueið hinu brezka veldi. Þeir vilja hafa lífsuppeldi sitt hjá þeim, taka bitana af borði þeirra; er hlakka þó yfir óförum þeirra, hvenær sem þær koma fyrir og óska i.ð þær verði sem oftast og mestar. þeir að koma herskipum inn á fló- ann og ná Riga og Liflandi og Eist- landi; þá gátu þeir farið nokkuð lengra, máske ef lukkan var með, tii Pttrograd. En hvort þeir hefðu komið aftur, — það var annað mál. Þeir gátu líka tekið annað ráð; haldið norðurhluta Rússa þarna frá- Brest Litovsk og norður að Riga- tlóa með nokkru af liði sinu, ein- um tveimur millíónum; en safnað öllu öðru liði á suðurarm Rússanna og sveigt suður með Pinsk flóunum au.stur af Brest og stefnt til Kænu- gerðar, Kiew á Litla-Rússlandi, og haldið suður til Odessa og lagt það alt undir sig: en j)á áttu þeir undir eins visar allar Balkanþjóðirnar inóti sér. Þetta hefir eflaust verið eitt áform þeirra, því að Svartahaf inu hefir þá árum saman langað að komast, og mörg árin hafa þeir verið að búa það undir. En svo kom þessi slagur þarna á Riga flóanum. Þeir mistu 11 skip. Einn snigillinn Breta var þar kom- ínn, neðansjávarbátur, og sprengdi stærsta skipið þeirra, drekann Moltke, og sökti honuin víst með öllum sem á voru; og fleiri af Jiess- um púkum Breta hafa máske verið þarna í slagnum; Jjví að furðu góð- ir sjómenn eru Rússar orðnir alt í tinu, ef að þeir einir hafa unnið Jienna sigur og sökt 11 herskipum I>jóðverja í einuin slag. Þetta rugl aði fyrir Vilhjálmi reikningana, og htfir hann óefað tönnum níst bræjði sinni. En skipin voru sokk- in og Rússinn hrósaði sigri, og hin- ir ósigrandi voru reknir úr flóan um og Lífland og Eistland var ó- unnið, og miklu erfiðara þangað að komast, — jafnvel varasamt að reyna það. Þeir voru eiginlega mát þarna alt í einu, Þýzkararnir. Og svo er nú þetta heima fyrir. Hann heimtaði 5 billíónir dala af þinginu eða þjóð- inni, hann Vilhjálmur, núna. Áður en slagurinn varð, sáu hinir skyn- ugri Þjóðverjar heima, að landið var að verða gjaldþrota. Þeir þorðu ekki að neita, en vildu ekki veita og — fóru svo að tala um frið. Móð ir af slögunum og saddir af blóðinu, og kanske þreyttir á kartöflumjölinu og hrossakjötinu, fara þcir nú að leitast fyrir um frið. Þegar þeir eru búnir að drepa ótal millíónir fólks, og gjöra ennþá fleiri millíónir ör eiga; þegar þeir eru búnir að tæma bikar skammanna, svívirðinganna og blóðstraumanna að botni, þá kasta þeir hömum og koma nú sem hinir elskulegustu og kærleiksrík ustu friðarpostular, og óska nú eftir friði, — heiðarlegum, æruverðum íriði, sem sæmir tign þeirra og stór- mensku. Er ekki þetta hið grátlegasta, blóðugasta, djöfullegasta háð, sem heimurinn hefir nokkurntíma séð! Sá maður, sem ekki sér það, er annaðhvort viti skertur, eða gjör- samlega samdauna, samhuga og and- reka Vilhjálm eða hengja sem ann- cn illræðisinann. og svifta ætt hans völdum og auðæfum öllum og sundra hinu Jiýzka ríki. Fyrri en þetta verður gjört getur, eiginlega enginn maður í heiininum höfði sínu óhultur að bólstri hall- að. Fyrri en Jiað er gjiirt, á menn- ing heimsins enga viðreisnarvon. Hún er nú víða svo sósuð orðin af þýzkum hugmyndum og þýzkum kenningum, að menn vilja leika sama leikinn í smáu, sem Vilhjálm- ur hefir leikið í stórum stýl og það lekur ef til vill langa tíma að menn- ingin og heimurinn nái sér á rétt strik aftur. og beztu vildarmenn lofi Guð fyrir | ,cgur frændj vilhjálms blóðs og Jiað, að hann hafi hjálpað sér að drepa og myrða, að ræna og stela, og ausa svívirðingum yfir heilar þjóðir, — Jjrátt fyrir alt Jietta, þá J vina hans, og samdauna Þýzkurun- um, sem tryltir eru af blóði því, sem þeir hafa drukkið. Ef að nokkrir þeir menn eru í lönd-1 eru nú Þýzkir farnir að linast. Þó að Belgía sé sviðin og borgir landsins brotnar; þrátt fyrir það, að Þýzkir hafa nú meyjar og konur Belga, sem þræla í kolagröfum sínum, þrátt um Breta, hvort sem það er á Eng- landi eða i öðrum álfum, þar sem nýlendur þeirra eru, — þá ættu þeir að sendasl á vigvöllinn, eða vera ! En þó að þetta sé nú svona, að Þýzkir séu stöðvaðair þarna um stund og mönnum heima fyrir sé farið að ógna og landið sé i raun og veru' orðið gjaldþrota og geti kan- “Maðurinn á undan Adam.” Jack London er einn af hinum víðkunnustu rithöfundum Bandaríkj anna á seinni tímum. Hann er oft- ast frábrugðinn öðrum. Hann skrif- ar um álla hugsanlega hluti. Hér um árið skrifaði hann söguna: “The Call of the Wild”; það er saga af keyrsluhundi miklum og vitrum. Jack London setur sig inn í hugsan- ir hundsins og tilfinningar; hann liggur úti með hundinum á mörkum i.g skógum; er barinn fyrir sleðun- um, svo að hann er nær dauða; — hann elskar með hundinum, hatar ineð honum og dýrkar Guð hunds- ins með honum. Allir þeir, sem lásu þá sögu, urðu hrifnir af henni. í þessari sögu, sem nú er að byrja í Heimskringlu — “Maðurinn á und- an Adam” — lifir Jack London lífi villiinannsins, þegar hann er að fara ofan úr skógunum og fyrsta málið cr að myndast. Það er lengra síðan en svo, að vér getum séð þar afa vorn og öminu, eins og þau gengu í gcgnum lifið. En vér teljum það víst, í'ð mörgum muni þykja gaman að Jiví, að ferðast með Jack London aftur á hina löngu liðnu tíma og lciða sér í hug, hvernig það hafi gengið til á Jieim dögum og hversu mikill munur er á Jivi ástandi og lifinu, sem vér lifum nú. raunar alíslenzk og alt of almenn hugsun. Dygðirnar voru andar, sem hræddust persónufágun, og lifðu helzt á súr----súrum sveita. Aftur voru það algengir dómar syðra úm Islendinga héðan, að þeir væru einsog gengnir út úr hól. Sagð- ir voru þeir að vera framkvæmdar litlir, óprúðir, kröfulágir við lifíð, seinlátir, latir og værukærir, þref- gjarnir, óverkhagir. Var bygð þeirra talin sizta bygðin og þeim um kent; að þeir vörpuðu allri sinni áhyggju upp á stjórnina og heföust ekkert að til framkvæmda, en lífsvon sína geymdu þeir úti á djúpinu, og létu vatnið fæða sig. --- Á þeim árui hefði það komið sízt til mála, af. Dakota-maður yrði látinn mæla fyr- ir minni þessa bygðarlags. En nú er breytt um það sem þá var. Dómar þessir voru ósanngjarnir og ómildir á báðar síður. Er það nú alment viðurkent; og mönnum bagra um að horfa dýpra eitir rök- um en þá var. Bygðarígurinn er á förum-----og Minni Nýja Islands. Gimli 2. ágúst 1915. Eftir Rögnv. Pétursson. undir góðu og nákvæmu eftirliti; j fyrir eyðilegging Póllands og Galiz-j ske ekki borgað nema 8—10 cents íu og Norður-Frakklands og Kúr- -,f dollarnum, þá er ekki þar með Jivi að þeir eru þýzkir i anda og því v&rasamari, sem þeir sigla undir fölsku flaggi. Það er mjög ilt, að eiga við svoleiðis menn, og þeim er aldrei treystandi í einu eða öðru. En hvort sem er eða verður, — hvort sem Þjóðverjum veitir betur og þeir hrekja Rússa lengra og lengra, eða Jieir linast nú og fara að iala um frið, þá er nauðsynin hin sama og skyldan hin sama, sem á hcrðum vorum liggur allra, yngri sem eldri. Láti enginn sér til hugar koma að striðið sé búið, þó að Itúss- ar láti undan síga, eða þó að þeir biðu stóran ósigur, mistu bæði Pét- ursborg og Moskó, eða þó að þeir tækju ítalíu, Þjóðverjarnir og Vil- hjálmur blóð. Bretar og Frakkar hlytu að berjast. Og láti engirin sér til hugar koma, að stríðið sé búið, þó að Þýzkir fari að tala um frið. Fiiður er óhugsandi sem stendur; hann verður að semjast í Berlín, þegar Bandamenn eru þar alvaldir. En þetta hið síðara væri ástæða fyr- ,1 lands, — þá eru þeir að því komn- sagt» Þeir geii ekki barist. Með- ir að sjá, að þeir aldrei geta unnið an Þýzkir hafa mat og vopn og sigur fullan; aldrei brotið Rússa á !lnenn- Þa geia Þeir barist, einkum liak aftur að fullu; aldrei yfirbugað ' eflir að Þeir kæmust heim á eigin Frakkland; aldrei farið herskildi yf- j Iandamæri sín og verðust þaðan. ir á Bretland; aldrei svelt eyjarnar j b.n það er léttara sagt en gjört; því þar; aldrei náð aftur nýlendumj:lð þegar þeir róta sér upp úr gröf- flerra forseti, heiðraða samkoma! Mér hefir verið valið það hlut- verk hér í dag, sem eg hélt að mér yrði sízt fengið að gjöra, — að mæla fvrir minni þessa bygðarlags. Ber það fyrst til, að hér er eg gestur og framandi, og, að í öðru landi og öðru ríki, í Dakota-ríkinu, hefi eg lengstan aldur alið. En bera þótti á því, fyrr á árum, að rígur væri á milli þeirra tveggja bygðarlaga. — Enda var nokkur ástæða til þess. Því bygðin Jiar syðra myndaðist út af óánægju ineð þetta bygðarlag, og fyrstu frumherjar að nýlendu-mynd- ininni þar syðra, voru uppreistar og ódeildar-menn héðan, er hafa vildu eitthvað fastara undir tönn, en munnvatn sitt og stjórnar-bless- an. Þóttust þeir ekki hafa búið hér svo lengi að orðnir væri þeir vall- grónir; enda voru minningarnar frá þem dvalartíma fæstar ánægju- legar. Er drepsóttin mikla geysaði yfir þessa nýlendu, skildi hún eftir gröf við gröf, og vonir manna al- ment að velli lagðar. En þeir, sem lífs komust úr þeim mannraunum, voru margir örkumlaðir og afmynd- aðir það sem eftir var æfinnar. sinum. Slagurinn á Rigaflóanum eða við eyjarnar í mynni hans sýndi þeim það og þessi seigla Rússanna, sem aldrei láta sig, hversu hörð, sem slögin eru, sem þeir verða að þola, Jiar sem þeir, illa vopnaðir, berjast við hina grimmustu óvini með hin- um beztu og voðalegustu vopnum, sem mannsheilinn hefir getað upp- bugsað. Þeir sjá það Þjóðverjar, að þeir mega ekki fara langt inn i landið, sem aldrei hefir skilað aftur þeim, sem með herskildi hafa þangað far- ið. Þeir ætluðu að ná Riga flóan- um. Þeir voru búnir að ná tangan- um að vestan á Kúrlandi. Nú ætluðu ■ um sínum, þá er þeim hættast og þá | sækja hinir á eftir þeim. En þeir þurfa ekki að hugsa til [þess, Þjóðverijar, að þeir geti fengið frið, hvenær sem þeir biðja um hann. Þeir eru búnir að sýna, hverj- ir þeir eru, og engiri þjóð í heimin- um trúir þeim framar; engin þjóð í heiminum trúir þeim fyrri en þeir cru alveg á kné komnir og búið er sð taka frá þeim möguleikana að gjöra þetta aftur: rýja þá inn að skyrtunni; láta þá blóði svitna fyr- ir allar þeirra illgjörðir; brjóta nið- ur hermannavald þeirra; taka frá þeiip allan flota þeirra, alla neðan- sjávarbáta þeirra, allar Krúppbyss- ur þeirra; brjóta alla kastala þeirra; En þrátt fyrir þetta litu margir, sem kyrrir sátu, svo á, að þeir, er burt fluttu væri lítið betri en landráða- menn. ---- Svo hafði verið litið á vesturflutninginn heima á þeim ár- um; var þetta því nokkuð líkt með skyldum. Trúðu þeir þvi ógjarna, að til væri betra land, en nýlendu- svæði þetta, né afkoma manna yrði betri á öðrum stað. Varð þá oft færra um kveðjur, en annars myndi verið hafa. Þegar stund var liðin og bygðin syðra tók að blómgast, voru menn cnn að bcrjast hér við hinar þungu álögur fyrstu áranna. Var þá stund- um farið í óbilgjarnan samanburð. Sögðu bygðarmenn héðan, að sunn- anmenn væru — einsog sagt er um Norðlendinga á Suðurlandi á ls- landi — oflátungar miklir og ærnir á lofti, tilhalds. *mir og glysgjarnir, fjölmálgir og framhleypnir, orð- stórir og ójafnaðarmenn um flesta bluti. íslenzku dygðirnar óttu aðal- ból sitt hér, svo sem að sjálfsögðu, — undir úlpunni og í leðurskónum, — þær flýðu út af mönnunum þar syðra, — gátu ekki unað við fín- heitin. Þessi partur sögunnar var nú inátti gjarnan missa sig. Tilfinning- in fyrir þvi, að vér íslendingar sé- um, öll eitt fólk, hvar sem vér bú- um, hefir skýrst og vaxið. Bygðirnar eru margar, einsog eyj- ar í úthafi; millum þeirra eru víðar merkur bygðar öðrum þjóðum. Yfir þessar merkur ferðumst vér, einsog færum vér á sjó, Jivi sjaldnast höf- um vér þar nokkra viðdvöl. Ferðum er ávalt heitið til lslcndinga. Og er stundir liða fram, — eigi þjóð vor aldur fyrir höndum, — verður ekki fremur ein bygð en önnur Nýja fs- land, í neinum sérstökum skiln- ingi. Svo gleymist bygða-matning- ur, en vex Samþjóðar-meðvitundin, að allar vorar bygðir verða eitt — ísland í Ameríku. Það þarf ekki að teygja mikið úr ímyndunaraflinu til þcss hægt sé að ylgja nokkurnveginn nákvæmlega strandlínum íslands á uppdrætti Norvesturlandsins, séu menn kunn- ugir afstöðu íslenzkra bygða. Upp- drætti íslands er lirykt ofan í ,ir«p- órátt Vesturlandsins, með íslenzku bygðunum að takmörkum, og þnð er landið, sem framtíðin gefur oss, — fyrirheitna landið. Einsog nú standa sakir , ef vér förum hringinn eftir íslenzkum bygðum, þá höfum vér bygt um- hverfis hólma, að vísu nokkru stærri en ísland, en sein vel mætti jafna til Islands, ef vér hugsuðum oss, að vér liefðum bygt með ströndum fram, en utan við lægi opið haf. Látum nú Jietta Nýja fsland snúa nokkuð öðru- visi til höfuðátta, en ættland vort. Byrjuin þá á Winnipeg, og er það Reykjavík, og höldum svo austur fyrir land; verður þá bygðarlag Jietta Suðurlands undirlendið og alt austur í Skaftafellssýslu, en Pine- Valley bygðin, er framan við ligg- ur, Vestmannaeyjar; Grunnavatns- bygð, Álftavatns- og Norðurbygðir, með Manitoba vatni, verða Aust- firðir; verða þá Sigluness- og Nar- rows-bygðir á Melrakkasléttu; Þing- valla-bygð verður Norður-Þingeyj- rsýsla; en Saskatchewan bygðin mikla hinn hluti Norlendingafjórð- ungs — Suður-Þingeyjar, Eyjafjarð- ar, Skagafjarðar og ffúnavatns sýsl- Alberta verður Strandir og ísafjörður; Argyle verður Breiða- fjarðardalir; cn Mouse River og Dak- ota-bygðir verða Suðvesturlandið. Innan við sveitir þessar eru ó- bygðir og öræfi — íslcnzkar óbygð- ir. lin þó háttar svo til, að það land er alt byggilegt, enda búa þar þeir menn, sem Norðmenn kölluðu “papa”, og með sér flutfu bjiillur og bagla til hins forna fslands, og mæla á erlenda tungu. öræfi þessi ættu Islendingar að keppast við að byggja, og láta svo hið Nýja fsland verða það voldugra og betra hinu forna, — sem landgæði eru hér meiri —, að bygðir næðu saman, austur og vestur yfir, norður og suður yfir land! Ætti það að verða Nýja ísland framtíðarinnar, er bygða-nöfnin smáfyrnast í minn- um manna, en samjijóðar-hugurinn vex. Ætti oss ekki að vera það ofverk öldum saman, að byggja þetta land, er vér höfum nú numið, með ströndum fram. — Yrði Islandi þá fyrst sæmd að nafngjöfinni, er bygð vor hér í Ameriku er látin heita eftir því. Eða hver vill mæla á móti því, að Islendingar eigi Island, hvar sem það cr? Það verður fyrir minni þessa Nýja íslands, — íslands í Ameríku, — sem mælt verður í framtiðinnii og þá verður þessa Nýja íslands vors hér minst, sem elzta og fyrsta tandnámsins. Að slíkt sé lítt mögu- legt, er ekki að óttast, ef vér höld- um tungu vorri við, það er fyrsta skilyrðið, og ætlum henni alstaðar rúm á kensluskránni, hvar sem vér stofnsetjum skóla og höldum uppi með beinum eða óbeinum sköttum. Svá er kraftur guösorðs, guðamáls- ins góða. Og hið annað skilyrðið er, að vér reynum með öllum lifsins mætti, — og látum hvergi fyrri fyr- irberast, en að vér höfum náð því — að verða brauðveitendur en ekki brauðþiggjendur, verkveitendur, en ekki verkþiggjendur; óðalsbændur, : n ekki leiguliðar; stjórnendur, en ekki undirsátar; djarfir, en ekki ragir; kappsamir, en ekki öfund- sjúkir, — treystandi því, að það sé c-ngu ótraustara vit í íslenzku höfði, en annara þjóða höfði, höndin eins hraust og hjartað eins gott; treyst- andi því sem er, að engar konur bera að fegurð og andans atgjörvi af íslenzkum konum. “Þær þola mótvindinn, þeim er hann fær, og það ekki á lánuðum fjöðrum”. iJm Jiað ber vott saga vor hér í landi Eg er þess fullviss, að engar konur hefðu betur borið þá eldraun, er fyrir þeim lág, en þær. Islenzk dygð og íslenzk fegurð fela i sér tvent: liið volduga dularafl hafsins, hið hreina Ijósloft upphiminsins! Þjóð- in er hafsins biirn, en hún er lika fjallanna börn. — Nú, ef vér gætum alls þessa, þá byggist og vex upp hið nýja ísland, sem búið er að merkja á meginlandi þessarar álfu, og það er minni þess, er vér ættum að mæla fyrir, i hugs- uðum Jjótt ósögðum orðum væri, hvern íslendingadag; enda þótt vér séum Jiá að mæla fyrir minni dreif- ingar vorrar, — sundurskiftingar, — litilla bygða-takmarka. Fyrir minni þessa stærra Nýja Is- lands hefðum vér viljað mæla í dag, cn af því framtíðin er enn ekki vor og þetta Vestur-lsland enn ekki al- bygt, er hlutskiftið, að minnast þessa bygðarlags hér, elzta bygðar- lagsins á því svæði, sem vér höfum verið að horfa á. Saga þcssa bygðarlags er orðin löng — fjörutíu ár, — nú á þessu komandi hausti. Hún telur jafnmörg ár einsog bygðin telur margar mílur frá norðri til suðurs. Út í þessa sögu getum vér ekki farið ítarlega; til þess ætti lika að vera valið annað tækifæri, — fjörutíu ára afmælis- dagurinn sjálfur F!n að margt hefir á dagana drif- ið á þessum tíma, segir sig sjálft. Það var í októbermánuði, að hingað kom fyrsti landnema hópur- inn — 300 manns— árð 1875; — á þúsundasta og fyrsta ári íslands bygðar. Það var kuldaleg aðkoma ao óbygðu landi. Komið var haust; ei’gin húsnæði fyrir veturinn, nema skýli trjánna og matbjörg enga að fá, nema dýr merkurinnar og fisk- aria i djúpinu. En byrjað var strax með hugmóðum höndum, að koma upp húsum og reisa bygð. Frásögurnar inörgu um Jiað, hvern- ig gekk til það fyrsta ár, sýna frá- bært þrek og staðlyndi. — Minnir þessi síðari Ameríku-bygð fslend- inga á hina gömlu Vínlands-bygg- ingu þeirra Leifs og Þorvaldar Ei- ríkssona og Þorfinns og Guðríðar mágkonu Leifs heppna; var hún áð- ur gift Þorsteini Eiríkssyni; — hvað fólk varð á sig að leggja og hvaða þrautir biðu landnemanna. Skræl- ingjar eyðilögðu bygðina til forna, og einhver fyrstur manna, er féll fyrir áhlaupum þeirra, var Þorvald- ur Eiriksson. Hann var veginn fram S Kjalarnesi. Hafði hann svo orð um, að þar vildi hann helzt eiga hæ; en er hann fann, að hann var sár til ólífis, bað hann að grafa sig á nesinu og setja krossa að höfðum og fótum og kalla Krossanes. “Man þat satt vcra, at mér hafi satt á munn komit, at eg muni þar búa á um stund”. -t- Og fyrsta barn Norð- nanna í Vínlandi var Snorri Þor- finnsson, er síðar komst til Islands og rekja má ættir frá ofan til Gott- skálks Þorvaldssonar, föður lista- mannsins fræga Alberts Thorvald- sens. Hver fyrstur féll hér fáum vér ekki sagt; ef til vill man það nú orðið enginn, — mannfallið varð svo mikið fyrstu árin. En einn meðal þeirra fyrstu, er hér fæddist, var Vilhjálmur Stefánsson, er flutt- ist í hvítavoðum til Dakota og ólst Jiar upp, og sendur var forsondingu norður að heimskauti nú fyrir rúm- um 2 árum, af stjórn þessa lands, á alófæru skipi, er sprakk einsog vindbóla, er Jiað mætti fyrstu ísum, en hún ekkert gjöra látið til þess að leita hans og koma honum til mannabygða, siðan hann týndist, og eru þó liðin senn 2 ár! Mun þó nafns hans verða getið á ókomnum öldum. Og í sambandi við það verður minst þessa æfintýris, er hér gjörðist, — byggingu Nýja lslands, í’ú fyrir fjörutíu árum. Innflutningur til þessa nýja bygð- arlags var mikill hér fyrstu árin. En ekki leið á löngu, að útflutningur hefðist, og mynduðust héðan tvö landnám, Dakota og Argyle bygðir; sú fyrri á árunum 1878—83, en liin frá 1880—83. Varð Nýja fsland þann ig fljótt á baki að sjá mörgum sin- um framtakssömustu mönnum, og er sagt að hér sæti eftir, um það að útflutningi lauk, eitthvað 500 manns, að börnum meðtöldum; en um eitt skeið mun ibúatalan hafa náð rúm- um 2,000. Sat þannig % hluti bygðarmanna kyr. Hefir nokkuð verið um það deilt,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.