Heimskringla - 26.08.1915, Qupperneq 3
WINNIPEG, 26. AGÚST 1915.
HEIMSKRINGLA.
BLS. 3
I . .
!um og etið þær svo. Eins hafSi eg í draumi etiS ÞaS var þung raun fyrir mig þetta; en eg lærSi þeim, þegar forfeSur vorir bjuggu í toppum trjánna.
berin af vínviSinum og smáhríslunum. En í vök- þar lexíu mína. Eg var ólíkur öllu mínu fólki. ÞaS Og þar eS þeir bjuggu stöSugt þar uppi, þá var
unni hafSi eg aldrei gjört þetta. var eitthvaS frábrugSiS viS mig, sem þeir gátu ekki þetta, aS hrapa niSur úr toppunum hæstu, sem sí og
Eg get aldrei gleymt því, þegar eg í fyrsta skifti kiliS, og færi eg aS tala um þaS, þá myndi þaS aS æ vofSi yfir þeim. Fjölda margir létu lífiS á þann
sá bláber borin á borS. Eg hafSi aldrei séS bláber eins valda misskilningi. Þegar sögurnar um draug- hátt; en allir fengu þeir föll þung og meiSsli mikil,
fyrri. En undireins og eg sá þau, runnu mér í huga ana og vofurnar voru á ferSinni, þá var eg vanur aS þótt þeir oft gætu bjargaS sér meS því, aS grípa um
endurminningar löngu liSinna drauma, þegar eg var þegja, en brosti svipþungur meS sjálfum mér. Eg greinar á leiSinni niSur.
aS ganga um skógarmýrarnar og eta af þeim fylli Var aS hugsa um næturnar fullar af skelfingu, og eg En fall, sem menn björguSu sér frá meS þessu
mína. MóSir mín setti berjadisk fyrir framan mig, fann þaS vel og vissi, aS þetta var alt verulegt, — móti, var sem sleggjuhögg á taugakerfiS. ÞaS var
ENN þessir eru forfeSur vorir og saga þeirra eg fylti skeiSina mína, — en, áSur en eg hafSi látiS verulegt eins og lífiS sjálft, en engin reykmóSa eSa ollandi aS breytingum á smákompum heilabúsins.
Mennirnir á undan Adam.
EFTIR J ACK LO N D 0 N.
(Höfundur aö ‘The Call of thc Wild’
og ‘The Sea Wolf’ osfrv.).
M er saga vor. Er oss því skylt aS hafa þaS í hana í munn mér, vissi eg svo vel, hvernig bragSiS ímyndaSar skuggamyndir.
minni, aS eins víst og þaS er, aS vér endur fyrir var aS þeim. Enda fór eg ekki villur þar: eg hafSi;
löngu lifSum í toppum trjánna og leituSum svo til þúsund sinnum áSur fundiS sama sterka bragSiS í |
jarSar niSur og fórum aS ganga á tveimur fótum draumum mínum. J jj KAPÍTULI
uppréttir, — eins víst er þaS, aS löngu, löngu þar áj Slöngurl Löngu áSur en eg hafSi heyrt aS
undan komum vér skríSandi upp úr þara viS sjáv- íokkrar slöngur væru til, voru þær aS kvelja mig í p-vQ kefi getiS þess, aS í draumum mínum sá eg
arströndu og hófum æfintýra-göngu vora á íandi svefninum. Þær lágu í launsátri fyrir mér í skógar- jj/ aldrei nokkra mannlega veru. Tók eg fljótt
uppi. göngunum; þær hentust upp og hjuggju kjaftinum eftir þessu og fann mjog sárlega til þess, aS sjá ald-
rétt upp aS fótum mínum; þær skriSu úr vegi í rej nemn af sama kyni og sjálfur var eg. Þegar eg
þurru grasinu eSa um berar steinhellurnar. Stund- var 0furlftiS barn, fanst mér þaS mitt í þessUm ótta-
im eltu þær mig upp í trjátoppana, vöfSu hinum legU draumum, aS ef aS eg findi aSeins einn mann,
MYNDIR! Myndirl Myndirl Hve oft var þaS mik*u g1Íáandi skrokkum sínum utan um trjábol.na eina mannlega veru, þa myndi eg losast viS alla
ekki, áSur en eg loksins varS þess vísari, aS °S hroktu m|g UPP og hærra, eSa lengra og þessa draumaí _ þá myndu þessar voSalegu skelf-
, , jc , * n______ i___:______lengra ut a hinar svignandi og brakandi greinar. Var ingar ekki ofsækja mig lengur. Og þessi hugsun var
þá jörSin svo langt fyrir neSan mig, aS mig sundl- einlægt ríkjandi í huga mínum á hverri nóttu árum
aSi viS aS horfa niSur. Slöngur! MeS klofnu saman;— ef eg bara gæti fundiS einn einasta mann,
j ungunum, starandi glerkúlu-augunum, meS stirn- þá væri eg leystur frá öllum þessum ósköpum.
andi hreistrinu, hvásinu og skröltinu í halakleppun- ,Rg ver§ ag endurtaka þaS, aS mitt í draumun-
um, skyldi eg ekki þekkja þær alt of vel, þegar um var eg ag hugsa um þetta, og eg skoSa þaS sem
I. KAPÍTULI.
YNDIR! Myndir! Myndirl Hve oft var þaS
eg undraSist þaS, hvaSan allur þessi myndafjöldi
kæmi, sem runnu í sífellu fyrir sjónum mér í draum-
um mínum. Eg hafSi aldrei séS neitt líkt þeim í
vökunni. í æsku voru þær mér kvalræSi mikiS. —
Draumar mínir voru ein sífeld martröS og sann-
færSu mig um þaS, aS eg væri öSruvísi en aSrir
menn, — aS eg væri heillaSur og bölvunin hvíldi
yfir mér.
En þessi breyting á smákompum heilabúsins, varS
.rfgeng í heilum afkomenda þeirra, og endurminn-
ngin um þetta varS því arfgeng hjá öllum eftir-
komandi ættmönnum. Þannig stendur á því, aS
þegar þú eSa eg erum aS sofna út af, þá finst okk-
r aS viS séum aS falla og falla langar leiSir ofan
af hömrum einhverjum, eSa niSur í hyldýpi eitt-
hvert og vöknum þá dauShræddir rétt áSur en viS
komum niSur. En þarna er einmitt aS rifjast upp
yrir huga vorum reynsla vor, eSa þetta er endur-
ninning frá æfi forfeSra vorra; þeir reyndu þetta,
egar þeir bjuggu í toppum trjánna og svo markaS-
st atburSur þessi óafmáanlega á heilabú ættflokk-
nna kynslóS fram af kynslóS.
Þetta er ekki í minsta máta undarlegt, — engu
v ídarlegra en hin alþekta náttúruhvöt manna. En
náttúruhvöt (instinct) er ekkert annaS en venja tek-
in aS erfSum og eins og grafin á eSlistilfinningar
Ivorar. Eitt er þó athugavert viS þessa drauma vora,
eg sá slöngu-trúSinn lyfta þeim upp í fyrsta sinni, sönnun fyrjr samblöndun þessara tveggja persónu- 'teSar 083 dreymir aS vér séum aS hrapa, en þaS er
sem eg kom í sýningargarSinn? Þær voru gamlir lei^a minna, — Sem sönnun fyrir sambandsliS milli haS’ aS vér dettum aldrei niSur á jörSina. Ef aS
kunningjar mínir, eSa réttara: óvinir, sem fyltu næt- þessara tveggja aSskildu parta minna. I draum til- ^aS væri’ bá værum vér dauSir. Þeir af forfeSrum
veru minni lifSi eg á tímum fyrir löngu, löngu síS-
fyrsta an_ aSur en maSurinn varS til,
eins og
ÞaS var aSeins á daginn, aS mér leið nokkurn- w mínar meg ÓUa Qg skelfingu.
veginn þolanlega. En á nóttum hvíldi yfir mer ott- H „• ,, c,
. , ... f , „„ , , r- , . * Þegar eg var timm ara gamall, tor eg í an
inn og skelhngm, — og hvilik skelting! Lg þon ao . ir i -i , • i * , , , , . , , _ , ,
, , j, j, , .. , ... j, ,., smni a dýrasýnmgu. Eg kom veikur heim þaSan ver þekkjum hann nu. Og í draumum minum sa eg
fullyrSa þaS, aS af ollum monnum, sem a jorou hta, n. „ , ,, * , . ijii- h, x , ., , , ,. , Z
, f. _jt„_ _i _ir;___iekkl a‘ hnetuati eSa ofnautn svaladrykkja. PaS var ega fann td þessa vakandi personuleika mins, aS
5ru. Þegar viS komum inn í dýratjaldiS, svo miklu leyti sem hann gaf mér hugmynd um til-
heyrSi eg öskur ákaflega mikiS. Sleit eg mig þá af veru mannsins.
En máske hinum bóklærSu sálarfræSingum líki
er enginn, sem hefir tekiS út aSra eins skelfingu og i f j ..g
eg. Því aS þessi ótti minn er óttinn og skelfingin,
endur fyrir löngu, — óttinn sem ríkti í hinum (fógur mínum Qg gtökk út ag tjaiddyrunum aftur.
U-a.,heimi ’ ía’ 1 ,*S U ms unf. e\ms, ’ e J,a [Eg rak mig á menn einhvrja, svo aS eg datt, og allan þaS nú illa, hvernig eg fer meS orStæki þetta: ”aS-
.. , . . ... timann var eg hagratandi af otta. raSir minn naSi skilnaSur personuleikanna . Eg veit vel 1 hvaSa
p eis ocene o mm I .. þó í mig og gat þaggaS niSur grátinn. Benti hann á merkingu þeir haía þaS; en neySist þó til, aS hafa
„ A™, ™n8: JU! 7* ™nbyrpmguna’ er ekki bra biS minsta viS öskur þag upp á mína eigin vísu, af því aS eg finn ekki
þetta og hughreysti mig meS því, aS segja mér aS betra orSatiltæki. Eg fer svo í felur bak viS ófull-
rnór væri meS öllu óhætt. komnun hinnar ensku tungu. En nú vil eg skýra,
En alt fyrir þaS var eg skjálfandi af ótta, er eg hvernig eg neyti eSa vanbrúka orStak þetta.
nálgaSist ljónabúriS, og þurfti faSir minn drjúgum J Eg var farinn aS stálpast, orSinn stúdent á há-
aS hvetja mig til aS fá mig þangaS. Eg þekti ljóniS skólanum, þegar eg fór aS renna grun í þaS, hvaS
é fyrsta augnabliki. VillidýriS! hiS voSalega! Og draumar þessir þýddu, og af hverju þeir kæmu. —
fyrir sjónum sálar minnar runnu upp endurminning- Upp til þessa tíma höfSu þeir ve'riS meiningarlaus-
Og sé eg glögt, aS eg verS aS skýra þetta betur, áS
ur en eg get sagt ySur frá draumum mínum. AS
öSrum kosti mynduS þér lítiS skilja í hlutum þess-
um, sem eg þekki svo vel. Og nú, meSan eg et aS
skrifa um þetta, renna upp fyrir augum mínum í
látlausri, mikilfenglegri röS, allar verur og atburSir
hins forna heims, sem eg er viss um, aS ySur myndi
finnast lítiS til um og ekki geta skiliÖ.
Hvernig ættuS þér aS geta metiS vináttu hans ar drauma mmna: — Hádegissólin skínandi á háa ir, og ekki sjáanlegt, hvernig á þeim stóS. En á há
“Laf-eyra”, hiS hlýlega, töfrandi afl hennar “HraS- gra««. villinautiS rólegt og bítandi; — en alt í einu
„ , * . , , _ , , ,.D jc er grasinu svift í sundur; sem örskot þýtur hinn gul-
fætlu , eoa girndarbruna og trollskap hans Kauo-:............... .. _ .
auga”? Þetta myndi ySur vera alveg óskiljanlegt.
Ekki mynduS þér heldur geta skiliS gjörSir og háttu
“eldmannanna” eSa “trjámannanna”, eSa hina babl ,.»,.,, . .*.... , , , .
,. * „ ,. , „ c*. , „ , , , -jc , i ■ svali, rolegi blettunnn viö tjormna í skogir
andi ræSufundi ættfolksins, vþvi aS þer þekkið ekki , ,____ . ^ ^ »°„
sæluvistina í hinum svölu hellrum, eSa leikvellina á
lækjarbökkunum, þar sem viS drukkum aS hallandi . . , , ...
degi. Þér hafiS ekki fundiS þaS, hve morgunvind-' gU r_ °tt!
urinn getur veriS bitur og kaldur í trjátoppunum,
ekki fundiS hiS gómsæta bragS hins unga barkar í
munni ySar.
Eg hygg því aS bezt sé fyrir ySur, aS nálgast
efni þetta meS því, aS kynna ySur bernsku mína.
Eg var eins og aSrir drengir, — þegar eg var vak- í
andi. En væri eg sofandi, þá var þaS alt annaS. |
Hér um bil ætíS kvaldist eg í draumum af einhverj-
um ógnum og skelfingum, af svo undarlega þungum
og kveljandi og óþektum ótta, aS því er ekki hægt
aS lýsa. I vökunni fann eg aldrei til neins, sem nokk- ÞeSar eS sá hann harna <hinn "gulröndótta"),
uS líktist þessum ótta, sem lagSist yfir mig í sveín- uktan inni ' buri sínu’ svo aS hann Sat ekkert ih af
inum. Hann var svo undarlegur og kveljandi, aS sér gj"rt’ bá varS eg óSur af reiSi. Eg skelti tön:.-
hann yfirgekk alt, sem eg hafSi reynt. um saman aS bonnmi eS HoppaSi fram og aftur;
Eg vil taka þaS til dæmis, aS eg var fæddur eS rak UPP » sífellu ósamanhangandi org og skældi
og alinn upp í borg einni og þekti ekki nokkurn hlut miS allan framan f bann- Hann svaraSi mér aftur,
til sveitalífs. En þó dreymdi mig aldrei um borgir, tokk á grmdnrnar og öskraSi í magnlausri reiSi. —
og aldrei sá eg hús í draumum mínum. Eg sá ald- Já’ hann bekt' m'g b'ka, og hljóSin, sem eg var aS
rei nokkurn mann, eins og þeir nú eru, í
mínum. Tré hafSi eg aSeins séS í skrautgörSum ogj
röndótti" um grasiS og stekkur upp á hrygginn a
nautinu. Eg heyri öskriS og ólætin og brothljóSiS
í beinunum. Aftur rennur upp fyrir sjónum mínum
inum. Þar
kemur vilti hesturinn, veSur hnédjúpt út í tjörnina
og drekkur vatniS hægt og hægt, en þá kemur sá
þaS er æfinlega sá “gulröndótti”
og stekkur á hestinn. Hesturinn hljóSar og veltir Jminningar löng
sér um, og beinin brotna og brotna undan tönnum
ljónsins. Og enn er eg aftur úti í rökkurskímunni
og hinni sorgfullu þögn viS enda dagsins; en þá
heyrist alt í einu öskur, ógurlegt, skyndilegt, eins og
jásúnan gjalli á dómsdegi; en á svipstundu kveSur
viS vein og væl mikil inni á milli trjánna, og eg fer
j íka sjálfur aS veina og væla af ótta og skelfingu,
og er einn í hópi þeirra, sem eru þarna veinandi og
! vælandi.
skólanum fór eg aS lesa sálarfræSi og þroskunar-
ræSi (evolution). LærSi eg þá, hvernig skýra
nátti ýmislegt ástand í huga mannsins og margt og
nargt annaS, er fyrir menn getur boriS. Eg vil taka
il dæmis draumana, þegar menn eru aS hrapa niS-
ur í hyldýpi eitthvert í svefninum. Er þaS draumur
em er mjög almennur, og eg hygg aS þvínær hvern
einasta mann hafi dreymt oftar eSa sjaldnar.
Þetta sagSi prófessorinn mér aS væru endur-
liSinna daga. ÞaS var frá tíma
vorum, sem duttu niSur alla leiS og snertu jörSina,
þeir dóu undireins. Áhrif fallsins voru reyndar mót-
uS á heila þeirra, en þeir dóu samstundis, áSur en
þeir gætu átt afkvæmi. ViS, bæSi þú og eg, erum
fkomendur þeirra, sem ekki féllu alla leiS, þeirra,
sem ekki snertu jörSina. Og af því kemur þaS, aS
vér snertum aldrei jörSina í draumum vorum.
I vökunni höfum vér aldrei þessar tilfinningar,
S vér séum aS hrapa. Tilvera vor í vökunni þekk-
r ekki neitt til þessa. En þá hljótum vér aS álykta
f því, — og þá ályktun er ómögulegt aS hrekja, —
aS þaS sé alt önnur persóna (eSa persónuleiki),
em hrapLþegar vér sofum, eSa sem hafi einhverja
eynslu frá löngu liSnum tímum um þetta fall; eSa,
neS öSrum orSum, muni eftir því, sem komiS hefir
yrir forfeSur þeirra, eSa sjálfa þá endur fyrir löngu,
étt eins og menn muna eftir því, sem kemur fyrir
þá í daglegu lífi.
Þegar eg var nú búinn aS komast þetta áleiSis
neS heilabrotum mínum, fór dálítiS aS birta fyrir
nér. Og svo alt í einu varS albjart fyrir augum
mínum, og birtan lýsti upp alt, sem hafSi veriS ó-
jóst og óskýrt og óeSlilega ómögulegt í draum-
eynslu minni. I svefninum var þaS ekki vakandi
dags persónuleikinn, sem réSi gjörSum mínum. ÞaS
var alt annar persónuleiki, meS alt annari lífsreynslu,
en þó minnugur alls þess, er áSur hafSi fyrir komiS
lífinu endur fyrir löngu,— þaS er aS segja í svefn-
Áríðandi skýringar.
Herra ritstjóri Hkr.!
Viðvíkjandi hinum vinsamlegu
tilmælum þinum til Islendinga, að
þeir sendi hinum ungu mönnum,
sem af islenzku bergi eru brotnir,
cn nú herteknir á Þýzkalandi, bréf
og smásendingar, — vil eg gefa eft-
irfarandi skýringar:
Engum herteknum manni er leyft
að veita móttöku meir en 4 póst-
spjöldum og tveimur bréfum á mán-
uði, og mega bréfin ekki vera lengri
en 4 blaðsíður. Þetta hefir þýzka
sljórnin látið prenta á ensku á öll
draumum reka npP’ vorn bljóS, sem hann þekti vel og mundi þau bréf, er hinir enskumælandi
ftir frá fyrri tímum. j menn rita til hinna, hvar svo helzt
myndabókum; en þó var eg í svefninum aS ganga Foreldrar mínir urSu ákaflega hrædd. BarniS 1 "
um endalausa skóga. En þaS, sem meira var, var er veikt , sagSi moSir min. Hann hehr krampa , j ag ekki er til neins fyrir
þaS, aS þessi draumtré voru mér meiri en draum- sagSi faSir minn. En eg sagSi þeim aldrei, hvernig inarga ag skrifa piltunum, þegar
sjón ein. Þau voru svo greinileg og veruleg. Eg var á þessu stóS, og þau vissu þaS aldrei. Eg var þegar frelsið er þrannig takmarkað. ' f
þeim svo kunnugur. Eg sá hverja grein og hvern farinn aS verSa þögull um þessa tvöföldu tilveru En ef einhverjir vildu senda þeim'
kvist. Eg sá og þekti hvert einasta laufblaS. mína; þessa hálfgjörSu sundurklofninga í persónu- sendingu, yrði því tekið með þökk-
Eg man svo vel eftir því, þegar eg í fyrsta sinni leika mínum, sem eg leyfi mér aS kalla þaS. Eg sá bæði af þeim sjálfum og folki
vakandi sá eikartré. Eg starSi á laufin og greinarn- slöngu-trúSinn en meira sá eg ekki af sýningunni "böggul i n n‘f rá h vírj umhln n væri,
ar og snúSana á því og varS mér þaS þá ljóst sem Þa° kveldiS. Foreldrar mimr foru heim meS mig. )p mundi h,nn fangni hermaður
til, og er bezt að gjöra það áður en
vafið og hnýtt er utan uin.
Ef einhver vildi skrifa syni mín-
um póstspjald eða senda honum
eitthvað, er bezt að skrifá:
Canadian Prisoner of War.
Canadian 8th Batt.
Arm. Serg. J. Y. Austmann.
No. 532. Comp. 14. Barracks 56.
Battalion 4. Trappenburgs Platz.
Alten-Grabow.
Germany.
Skrifa verður á ensku eða frönsku.
S. J. Austmann.
dagurinn, aS eg svo margsinnis hafSi séS samskon- ve»klaSan °g uppgefinn, hálfveikan af þessum end-
ar tré í svefni. Seinna í lífinu brá mér þó ekki viS, urminningum úr draumalífi mínu, sem blönduSu sér
þó aS eg á augabragSi, í fyrsta sinni sem eg sá þau, »nn » biS daglega líf mitt.
þekti hin og þessi trén; svo sem furuna, björkinaj Eg hefi drepiS á, aS eg þagSi yfir öllu þessu.
og lárviSinn. Eg hafSi séS þau öll áSur, — já, eg sájASeins einu sinni gat eg um þaS viS aSraT hvaS
þau jafnvel í svefni á hverri nóttu. jþetta væri undarlegt. ÞaS var drengur einn, sem eg
Eins og þér munuS þegar hafa séS, umturnar sagSi frá því, — leikbróSir minn. ViS vorum átta
þetta grundvallar-lögmáli draumanna, eSa því, aS ara g^mlir. Eg leiddi fram fyrir hann myndir úr
í draumum sjái menn aSeins þaS, sem þeir hafi séS drauma-tilvei-u minni, — myndir frá þessum horfna
áSur í vökunni, eSa þá aS minsta kosti hluti, sem
skyldir eru þeim, sem menn hafa séS vakandi. En
allir draumar mínir byltu algjörlega um lögmáli
þessu. I þessum draumum mínum sá eg aldrei neitt
af því, sem eg þekti í vökunni. Líf mitt í vökunni og
líf mitt í draumunum var gjörsamlega aSskiliS, og
minnast þess, ef honum yrði auðið
afturkomu.
Nú hefir stjórnin í Ottawa nýlega
gefið ut skýrslur viðvíkjandi böggla
sendingum, og eru þær á þessa leið:
“Bezt að senda i trékössum, sem
ekki eru úr mjög þunnum borðum,
og verður að ganga frá lokinu svo,
að það ekki brotni, þá er vér opn-
um kassann og skoðum í hann. —
Engin fréttablöð má senda, hvorki
til þess að stoppa með eða öðruvísi.
Sérstök kostaboö á lnnanhúss
munum. Komiö til okkar fyrst, þiS
muniö ekki þurfa aö fara lengra.
Starlight New and Second Hand
Furniture Co.
59»—593 NOTBB DAM E AVEM'E.
Tnlsimi Garry 3884.
Getið þess að þér sáuð aug- ^
lýsinguna í Heimskringlu. |
Coiumbia Grain
Co., Limited
140-44 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
Vér kaupum hveiti og aðra
kornvöru, gefum hæsta verð og
ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti
Skrifaðu eftir upplýsingum.
TELEPHONE MAIN 3508
heimi, sem eg trúi að vér höfum ácSur lifaS í., Eg
sagcSi honum frá ótta og skelfingum þeirra tíma, frá þóTkal alt veí "stoppa, svo það sem
“Langeyra” og leikum þeim, sem viS lékum; frá| sent verður ekki brotni
fundunum, þegar hver bablatSi framan í annan; frá
eldmönnunum og bústöðum þeirra.
Hann hló aS mér og hæddi mig og sagði mér
var þar ekkert sameiginlegt, nema sjálfur eg. Eg sögur um drauga og dauða menn, sem væru á ferð-
sjálfur var hlekkur sá, sem tengdi saman þessi tvö|um á nóttum. En mest hló hann að þessum draum-
]íf. Jsjónum mínum. Eg sagði honum meira af þeim og
Snerr*na í æsku minni varð eg þess vísari, að hann hló enn þá meira. Eg fór þá að verða alvarleg
hneturnar komu úr búðinni frá kaupmanninum og
berin frá ávaxtasalanum. En löngu, löngu áður en
eg vissi pokkuð um þetta, hafði eg í draumum mín-
um tínt hneturnar upp af jörðinni undir greinun-
*) Pleistocene öldin var fyrir 80,000—100,000 árum.
ur, og sór og sárt við lagði, að þetta væri alt sam-
an svona. Fór hann þá að líta undarlega til mín.
Hann sagði svo leikbræðrum okkar kyngisögur
miklar af þessum æfintýrum mínum og færði flest
úr lagi, og upp frá því fóru þeir að líta til mín und-
arlegum augum.
“Skrifa skal miða með utanáskrift
til fangans, og skal líma liann eða
r:egla á hlið kassans. Svo skal vefja
kassann i tvöföldum eða þreföldum
þykkum pappír og vefja þar utan
yfir seglgarni”.
Svo mælist stjórnin til þess að efst
i kassanum sé hönk af seglgarni,
sem nota megi til þess að vefja utan
um kassann, eftir að þjónar hennar
liafa skorið eða slitið snæri þau, er
sá er sendi vafði utan um kassann.
Utan á umbúðapappírinn verður
að ökrifa eða líma miða með útan-
áskrift þess, er sendingin á að fara
Þegar þú þarfnast bygginga efni e5a eldivií
D. D. Wood & Sons.
-------------Limited---------------
Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk,
stein, lime, "Hardwall and Wood Fibre”
plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur,
sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar,
“Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl.
Talsími: Garry 2620 eða 3842
Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.