Heimskringla - 04.11.1915, Qupperneq 3
WINNIPEG, 4. NÓV. 1915.
HEIMSKRIN6LA.
BLS. 3
gir á undan Adam.
{ JACK LOXDON.
'iv að ‘The Call of the Wild’
The Sea Wolf’ osfrvj.
Þegar viS vorum komnir töluvert út á fljótið,
hafði okkur rekið svo langt ofan eftir því, aS viS
sáumst glögglega frá hybýlum Eldmannanna. E.n
viS vorum svo önnum kafnir aS róa og einblíndum
á landiS hinummegin, aS viS urSum þess ekki varir
fyrri en viS heyrSum þaSan öskur mikiS. ViS for-
um aS líta í kringum okkur. Og þarna var þá fjöldi
Eldmannanna aS stara og benda á okkur, og ein-
laegt voru fleiri og fleiri aS skríSa út úr holum sín-
um. ViS settumst upp til aS horfa á þá, og gleymd-
um alveg róSrinum. ÞaS var mesti gauragangur
þarna uppi. Sumir Eldmennirnir skutu aS okkur
örvum sínum og nokkrar þeirra duttu 1 fljotiS rett
í kringum okkur, en skotmáliS var þó alt of langt.
ÞaS var viSburSaríkur dagur fyrir okkur Laf-
eyra þetta. Til austurs var loftiS þakiS reykjar-
skýjum, af brennu þeirri, er viS höfSum sett á staS.
En hérna vorum viS alveg óhultir úti á miSju fljót-
inu, sem girti um vígi þeirra Eldmannanna. ViS
sátum á flekanum og hlógum aS þeim, er viS rend-
um fram hjá þeim, og bar okkur fyrst til suSaust-
urs, svo í austur, jafnvel til norSausturs, síSan aust-
ur, suSaustur og suSur og loksins vestur, þar sem
fljótiS var nærri runniS í sjálft sig aftur.
Þegar okkur fór aS bera til vesturs og Eldmenn-
irnir voru orSnir langt aS baki okkar, þá fórum viS
aS þekkja okkur. ViS sáum þá stóra vatnsbóliS,
þar sem viS höfSum gengiS um nokkrum sinnum til
þess aS horfa á dýrin, þegar þau komu ofan aS fljót-
inu til þess aS fá sér aS drekka. Hinummegin viS
vatnsbóliS var karrot-bletturinn, og svo tóku viS
hellrarnir okkar og verustaSur kynflokksins okkar.
ViS fórum aS róa aS bakkanum, en rendum býsna
hart fram hjá, og áSur en okkur varSi vorum viS
komnir aS gamla vatnsbólinu okkar. Þar var heil-
mikill fjöldi af konum og börnum og vatnsberum aS
fylla graskerin sín. Þegar þeir sáu okkur, tóku þeir
til fótanna upp götutroSningana og skildu eftir
slóSina af vatnskerunum í fátinu, sem á þá kom.
ViS lentum þar; en eins og geta má nærri, þá
gleymdum viS aS binda flekann og rak hann burtu
og niSur eftir fljótinu. ViS læddumst nú varlega
upp eftir troSningunum. FólkiS okkar hafSi alt
skriSiS inn í holur sínar, en hér og hvar sáum viS
andlit gægjast út til aS horfa á okkur. Hvergi sá-
um viS RauS-auga. ViS vorum komnir heim aftur.
Og nóttina þessa sváfum viS í litla hellinum okkar
hátt uppi í klapparveggnum; en urSum þó fyrst
aS reka þaSan illskeytta unglinga, sem voru seztir
þar aS.
XIV. KAPÍTULI.
ÁNUÐIRNIR komu og liSu. Hinn sögulegi
sorgarleikur ókomna tímans var ekki kom-
inn á leiksviSiS ennþá; en viS héldum áfram aS
mola í sundur hneturnar og lifa. Eg man þaS vel,
aS þaS var bezta hnotu-ár. ViS fyltum graskerin
meS hnotum, og bárum þau svo þangaS, sem viS
brutum þær. ViS létum þær í smáholur í bj <rg-
inu, tókum svo stein í hnefa okkar, brutum þær og
átum jafnóSum.
ÞaS var komiS haust, þegar viS Laf-eyra kom-
um heim úr hinni löngu æfintýra-ferS okkar, og vet-
urinn á eftir var bezti vetur. Eg fór oft í grendina
til gamla trésins, þar sem eg var uppalinn, og oft
var eg aS leita um alt landiS, sem lá milli bláberja-
mýrarinnar og síkisóssins, þar sem viS Laf-eyra
höfSum fyrst lært sjómenskuna; en aldrei gat eg
orSiS var viS hana HraSfætlu. Hún var horfin.
Og eg þráSi hana svo mikiS. En leit mín var öll til
einskis.
Samt var lífiS ekki tilbreytingalaust viS hellr-
ana. Hann RauS-auga var þar. ViS Laf-eyra vor-
um aldrei óhræddir, ekki nokkra stund, nema þeg-
ar viS vorum í hellinum okkar litla. Þo aS viS
værum smátt og smátt búnir aS stækka hellismunn-
ann, þá þurftum viS samt aS troSa okkur inn; en
hann var alt of lítill fyrir stóra skrokkinn á honum
RauS-auga. Hann reyndi samt ekki, aS ráSast inn
til okkar aftur. Hann var búinn aS reka sig á, hvaS
þaS var, og á hálsinum hafS i hann ennþá stóra
kúlu, þar sem eg hafSi hitt hann meS steininum.
Þessi kúla gat aldrei horfiS, og var svo stór, aS sja
mátti hana langt tilsýndar. Eg hafSi oft yndi af því,
aS horfa á þessi handaverk mín, og þegar eg vissi
mig óhultan, fór eg aS hlægja, er eg sá hana.
Þó aS frændur okkar þyrSu ekki aS koma okk-
ur til hjálpar, þegar RauS-auga ætlaSi aS rífa okk-
ur Laf-eyra í sundur fyrir augum þeirra, þá bá.u
þeir þó hlýjan hug til okkar. Getur vel veriS, aS
þa$ hafi ekki veriS af velvilja, heldur af hatri viS
RauS-auga. En aS minsta kosti gjörSu þeir okkur
jafnan aSvart, þegar hann var í nánd. Hvort heldui
þaS var í skógnum, eSa viS vatnsbóliS, eSa á ber-
svæSinu framan viS hellrana, — þá voru þeir þó
æfinlega fljótir aó gjöra okkur aSvart. ÞaS voru
þarna mörg augu á okkar hliS í erjunum viS forna
trölliS RauS-auga.
Einu sinni var hann nærri búinn aS ná ná mér.
ÞaS var snemma morguns og fólkiS var ekk: korn-
iS á fætur. Hann kom aS mér alveg óvörum, og
komst á milli mín og bergsins upp aS hellinum.
ÁSur en eg vissi af því, var eg kominn inn í tvöfalda
hellirinn,--hellirinn, sem Laf-eyra fyrst hafSi slopp-
iS inn í undan mér mörgum árum áSur, og þar sem
gamli SverStanni hafSi strandaS, þegar hann elti
tvo af kynflokki okkar. Þegar eg var kominn í gegn
um göngin á milli hellranna tveggja, varS eg þess
vísari, aS RauS-auga kom á eftir mér. Á næsta
augnabliki réSist hann inn í hellirinn aS utan. Eg
fór til baka um göngin aftur, en hann þaut út og inn
í hinn hellirinn til aS ráSast á mig þar. En eg gjörSi
ekki annaS, en aS fara úr einum hellinum og í ann-
an á víxl.
Þarna hélt hann mér hálfan dag, áSur en hann
gæfi upp árásirnar. Eftir þetta hættum viS Laf-
eyra viS þaS, aS hlaupa upp klettinn og inn í helli
okkar, þegar RauS-auga var á ferSinni, ef aS viS á
annaS borS vorum vissir um, aS geta komist inn í
tvöfalda hellirinn. ViS þurftum ekki annaS, en
hafa auga á honum og sjá um þaS, aS hann gæti
ekki bannaS okkur aS komast í tvöfalda hellirinn.
Þetta var veturinn, þegar RauS-auga deyddi
seinustu konuna sína meS illri meSferS og sífeldu
barsmíSi. Eg hefi sagt, aS honum kipti í kyn til
forfeSra sinna endur fyrir löngu; en þaS var þó
verra en þaS, því aS karldýr hinna óæSri dýra eru
þó ekki vön, aS skaSskemma eSa myrSa maka sína.
Og hvaS þetta snerti, þá er þaS ætlan mín, aS þrátt
fyrir þenna voSalega forneskju trölldóm sinn, þá
hafi hann RauS-auga veriS forboSi hinna komandi
manna; því aS þaS eru eingöngu karldýr mann-
dýraflokksins, sem myrSa maka sína.
Eins og viS mátti búast, fór RauS-auga fljót-
lega aS ná sér í aSra konu, þegar hann var búinn
aS sjá fyrir þessari. Hann festi augun á henni Syngj-
andi-konu. Var hún sonardóttir gamla MergjaS-
beins. Hún var ung stúlka, og vön aS syngja viS
hellismunnann í rökkrinu, og var nýlega búin aS
taka saman viS hann Bogin-legg. Hann var hægur
og rola mikil; gjörSi ekki neinum neitt, og lenti
aldrei í illdeilum viS félaga sína. AS minsta kosti
var hann aldrei í áflogum. Hann var lítill og mag-
ur og ekki eins fljótur á fæti og viS hinir.
Þetta var eitt hiS versta verk, sem RauS-auga
framdi. ÞaS skeSi í kyrSinni viS enda dagsins,
þegar viS fórum aS safnast saman á bera svæSinu,
áSur en viS færum aS klifrast upp í holur okkar.
Alt í einu kemur hún Syngjandi-kona hlaupandi upp
götutroSningana frá vatnsbólinu og RauS-auga á
eftir henni. Hún hljóp til bónda síns. Aumingja
litli Bogin-leggur varS fjarskalega hræddur. Efí
hann var þá hetja mikil. Hann vissi, aS dauSinn
vofSi yfir sér, en vildi þó ekki hlaupa í burtu. Hann
reis á fætur, bullaSi, reisti hárin á höfSinu og skelti
saman tönnunum.
RauS-auga öskraSi af reiSi. ÞaS var honum
móSgun hin mesta, aS nokkur af fólkinu skyld
dirfast aS rísa á móti honum. Hann rétti fram
hendina og þreif um hálsinn á Bogin-legg. En hunn
læsti tönnunum í handlegginn á RauS-auga; en á
næsta augnabliki lá Bogin-leggur titrandi og sprikl-
andi á jörSunni og brotinn úr hálsliSunum.
Hún Syngjandi-kona hljóSaSi og bullaSi. En
RauSauga greip í háriS á henni og dró hana upp aS
helli sínum. Fór hann harkalega meS hana, þegar
hann fór aS klifrast, og dró hana á eftir sér alla leiS
upp í helli sinn.
ViS vorum fjarska, fjarska reiSir, óSslega, öskr-
andi reiSir. ViS börSum okkur á brjóst, reistum
hárin á höfSum okkar, nístum tönnum og hnöpp-
uSum okkur saman í reiSinni. ViS fundum hjá okk-
ur einhverja samdráttarhvöt, einhverja hvöt til þess,
aS sameina krafta vora, einhverja samvinnuhvöt.
Ofur óljóst lagSist þetta í huga vorn. En til þess
voru engin ráS, aS fá því framgengt, af þeirri á-
stæSu, aS enginn gat gjört öSrum þessar hugsanir
skiljanlegar. ViS- snerumst ekki öndverSir viS allir
saman til aS drepa RauS-auga, af því aS okkur
vantaSi máliS. ViS vorum mjög svo óljóst aS hugsa
hugsanir, en áttum engin hljóS til þess aS gjöra þær
skiljanlegar hver fyrir öSrum. ÞaS var eftir aS finna
upp hljóSin til aS tákna meS þessar hugsanir, og þaS
gekk bæSi seint og meS erfiSi miklu.
ViS vorum aS reyna aS láta berast meS hljóSi
þær óljósu hugsanir, sem liSu sem skuggar um meS-
vitund okkar. Hárlaus-maSur fór aS bulla meS há-
vaSa miklum. MeS hávaSa sínum lét hann í ljósi
reiSi sína viS RauS-auga og löngun sína til þess aS
vinna honum mein. En þaS var alt sem hann komst,
og þaS var alt, sem viS gátum skiliS. Þvt aS þegar
hann fór aS reyna aS láta í ljósi samvinnuhvatir
þær, sem hreyfSust í huga hans, þá varS þaS aS
bulli einu. Þá tók Stóra-andlit viS, reisti kambinn,
barSi sér á brjóst og fór aS bulla. Tók svo einn viS
af öSrum aS orga af reiSi, og loksins fór gamli
MergjaS-bein aS suSa og bulla meS skrækhljóSa
röddinni og skorpnu vörunum. Svo greip einhver
prik eitt, og fór aS berja drumb einn meS því. Á
einu vetfangi var hann farinn aS slá eftir hljóSfalli.
Og ósjálfrátt löguSu óhljóS vor og óp sig eftir þessu
hljóSfalli. ÞaS hafSi svæfandi áhrif á okkur. Og
áSur en viS vissum af, vorum viS búnir aS gleyma
reiSi vorri. ViS vorum þá búnir aS snúa því upp í
nokkurs konar kjaptaþing.
Þessi kjaptaþing (eSa gargþing) lýsa svo ofur
vel staS festuleysi og ósamkvæmni kynflokks okkar.
Þarna höfSum viS dregist saman í hóp fyrir sam-
eiginlega reiSi og hvötina, aS vinna hver meS öSr-
um; en gleymdum því svo öllu saman, þegar ófull-
komiS hljóSfall barst aS eyrum okkar. ViS vor-
um félagslegir og gjarnir á aS hópa okkur saman og
fengum fullnaSar-skemtun af þessum söng- og hlátra-
fundum. AS sumu leytinu voru þessi gargþing for-
skuggi (hin fyrsta tilraun) þingfunda fortíSarmann-
anna, og svo hinna miklu þinga og þjóSfunda seinni
tíma manna. En okkur skorti máliS, fóIkiS í heim-
inum unga, og í hvert skifti, sem eitthvaS dró okkui
saman á fundi þessa, þá byrjaSi þaS jafnan þannig,
aS hver bullaSi sem hann gat; en upp úr öllu bullinu
varS svo hljóSfalI, sem í sér hafSi fólgin aSalatriS,
hinnar komandi listar. Listin var þarna aS fæSast.
Sjaldan héldum viS lengi áfram hljóSfalli því,
sem viS af hendingu duttum ofan á. ViS töpuS-
um því jafnan aftur og urSu þá óhljóS hin mestu,
þangaS til aS viS fundum hljóSfalliS aftur, eSa viS
byrjuSum þá á nýju hljóSfalli. Stundum voru hljóS-
föllin eSa tónarnir margir í einu og fylgdi sinn hóp-
urinn hverju hljóSfalli og reyndi aS kæfa niSur öll
önnur hljóSföIl.
Á milli samsöngva þessara buIIaSi hver sem bet-
ur gat, hóaSi, orgaSi, grenjaSi, dansaSi. Var þá
hver okkar sæll með sjálfum sér og sjálfum sér nóg-
ur, — uppbelgdur af sínum eigin hugmyndum, list-
um og löngunum, og sem miSpunktur alheimsins, er
allur heimurinn snerist um; en fráskilinn í bráS öll-
um öSrum alheims-miSpunktum, stökkvandi og
grenjandi í kringum hann. En svo kom hljóSfalliS
aftur, — einhver klappaSi saman höndum, lamdi
drumb einhvern meS spítukubbi; stökk í loft upp
aftur og aftur á einkennilegan hátt, eSa þá aS ein-
hver söng meS gusum og hrynjandi hljóSi: “a-bang,
a-bang, a-bang". Drógst þá einn á eftir öSrum af
fólkinu okkar meS honum, og brátt voru allir farn-
ir aS dansa og syngja viSkvæSislag: “Ha-ah, ha-ah,
ha-ah-ha" var eitt viSkvæSiS, sem okkur þótti einna
fallegast; annaS var: “Eh-vah, eh-vah, eh-vah-
hah!”
Þarna lékum viS okkur nú meS ærslafullum
skrípalátum; hlaupum, stökkum, beygingum, koll-
hnýsum. ViS dönsuSum og sungum á hinum drunga
fullu rökkurkveldum hins forna tíma, og vorum all-
ir eins hugar í því, aS gleyma öllu og æsa upp hjá
sjálfum okkur tryltar tilfinningar. Þannig stóS á
því, aS “listin” eyddi reiSi okkar viS RauS-auga;
en viS fórum aS æpa hin viltu viSkvæSislög garg-
þinganna, meSan nóttin kom meS skelfingum sínum
og viS skriSum inn í holur okkar í klettunum, kall-
andi þýSlega hver til annars, meSan stjörnurnar
voru aS gægjast af himni ofan, en næturmyrkriS
lagSist yfir land og skepnur.
ViS óttuSumst ekki annaS en myrkriS. ViS
áttum ekkert frækorn trúbragSa eSa trúar og höfS-
um enga hugmynd um nokkurn óséSan heim. ViS
þektum aS eins hinn verulega heim; og hlutir þeir,
sem viS óttuSumst, voru verulegir hlutir, verulegur
háski; rándýr þau af holdi og blóSi, sem lifSu á
öSrum dýrum. ÞaS voru þau, sem komu okkur til
þess, aS óttast myrkriS, því aS þá voru rándýrin á
ferSinni. Þá komu þau út úr bælum sínum og
stukku á okkur úr myrkrinu, þar sem þau voru aS
læSast, ósýnileg meS öllu.
Af þessum ótta viS hina verulegu íbúa myrkr-
anna, hefir aS líkindum seinna myndast óttinn viS
hina óverulegu íbúa myrkranna, og sem seinna náSi
sínu hæsta stigi í trúnni á hinn mikla, ósýnilega heim.
Eftir því sem ímyndunarafliS varS sterkara, er þaS
líklegt, aS óttinn viS dauSann hafi vaksiS, þangaS
til fólkiS á seinni tíS lét ótta þenna ná út í myrkrin
og fylti þau meS eintómum illum öndum. Á þenna
hátt hygg eg aS Eldmennirnir hafi veriS farnir aS
hræSast myrkriS. En ástæðurnar fyrir því, aS viS
fólkiS slitum "gargþingum” okkar og flúSum upp
í holur vorar, voru: gamli SverS-tanni og ljónin og
hýenurnar og viltu hundarnir og úlfarnir og öll hin
önnur hungruSu, kjötétandi dýr.
XV. KAPÍTULI.
AF-EVRA fékk sér konu. ÞaS var annan vet-
urinn eftir æfintýra-ferSina okkar, og kom
mér mjög á óvart. Hann lét mig ekkert vita af því.
HiS fyrsta, sem eg vissi um þaS var, þegar hann
klifraSist upp í hellirinn okkar í rökkrinu einu sinni.
Eg var aS troSa mér inn um hellismunnann, en svo
stansaði eg. ÞaS var ekkert pláss fyrir mig inni í
hellinum. Laf-eyra og konan hans voru þar inni
fyrir. Og þessi kona hans þaS var þá hún systir
mín, dóttir stjúpa míns, hans Bullara.
Eg reyndi aS troSa mér inn. En þaS var aS eins
rúm fyrir tvo inni og þetta rúm var upptekiS. Og
svo stóðu þau betur aS vígi en eg, og þau rifu mig
meS nöglunum og slitu af mér háriS, svo aS eg varS
feginn aS komast burtu. Nóttina þá og margar
nætur á eftir svaf eg í göngunum á milli tvöfalda
hellisins. Af undangenginni reynslu minni áleit eg
þaS nokkurnveginn óhultan staS. Eins og tveir af
kynflokki mínum höfSu getaS skotist undan SverS-
tanna þarna, og eg undan RauS-auga, eins hélt eg
aS eg gæti skotist undan rándýrunum meS því aS
fara fram og aftur milli hellranna tveggja.
Eg hafSi gleymt viltu hundunum. Þeir voru
nógu smáir til þess aS komast í gegnum öll þau
göng, sem eg gat komist í gegnum. Eina nóttina
þefuSu þeir mig uppi. HefSu þeir fariS inn í báSa
hellrana í einu, þá hefSu þeir óefaS náS mér. En
þaS gekk þannig til, aS þeir eltu mig nokkrir þeirra
í gegnum göngin og stökk eg út úr munnanum á hin-
um hellinum. En þar var allur hinn hundahópur-
inn fyrir. Þeir stukku á mig, er eg hljóp upp í bjarg-
iS aS klifrast upp, og einn þeirra gat hangiS á mér;
var hann magur, hungraSur og grimmur. Hann
læsti tönnunum í læriS á mér og var nærri búinn
aS draga mig niSur. Þarna hékk hann fastur og
gjörSi eg enga tilraun til þess aS losa hann. En eg
hugsaSi eingöngu um þaS aS klifrast upp, svo aS
hinir hundarnir næSu ekki í mig.
Loksins, þegar eg var orSinn óhultur fyrir þeim,
fór eg aS hugsa um fjanda þenna, sem hékk þarna í
lærinu á mér og gjörSi mér kvalræSi mikil. Tók eg
þá um hálsinn á hundinum og kyrkti hann hægt og
hægt; en tólf fetum neSar var allur hinn hópurinn,
skellandi skoltunum og stökk og klifraSist upp á
kletta vegginn; en þeir hröpuSu jafnóSum niður
aftur. Eg var langa stund aS kyrkja hundinn. Hann
krafsaði meS Iöppunum og reif háriS á mér og
skinnið meS afturfótunum, og byltist um og slettist
til, svo aS hann var nærri búinn aS draga mig ofan
af klettasillunni.
Hið Þýzka útbreiðslu-
félag.
Margan manninn hefir furðað á
þvi og ekki getað trúað þvi, að Þjóð-
verjar skuli árum saman hafa verið
að útbreiða tungumál sitt, hugsanir
og hugmyndir út um heiminn. En
ári áður en stríðið byrjaði, eða 1913,
kom út merkileg bók ein. Ilún var
ein af Colliers bókunum og hljóðaði
hún um: Þýzkaland og Þjóöverja.
Þar er rakin útbreiðsla hins öfluga
félags þeirra, sem nefnist: “Die All-
gemeiner Deutscher Schulvcrein zur
Erhaltung dcs Deutscher in Auss-
lande” (Hið almenna þýzka skóla-
félag til að viðhalda þýzkum hug-
myndum i útlöndum).
Aðalstöðvar félagsins eru í Berlin
og breiðist félagið þaðan yfir allar
álfur heims, til jiess að efla þýzka
menningu í öllum meginlöndum
heimsins. Félagið byrjaði störf sín
ekki fyrri en árið 1886, og hefir, al-
ténd í seinni tið, haft styrk úr rikis-
sjóði Þjóðverja.
Félagið hefir undir stjórn sinni
1600 miðpunkta-stöðvar (centres),
og þaðan breiðir það út kensluna á
óteljandi æðri og lægri skólum: —
barnaskólum, iðnaðarskólum, æðri
og lægri háskólum. Allstaðar er
þýzkan kend, hin þýzka inenning,
hinn þýzki materialismus, yfirburð-
ir Þjóðverja yfir allar aðrar þjóðir,
yfirburðir hinnar þýzku menningar
yfir alla aðra menning. Alt er ónýtt
og einskisvirði, fábjánalegt og
heimskulegt, ósatt eða logið, ef að
það er eklci þýzkt. Þjóðverjar eru
liin komandi þjóð; þeir standa þrepi
ofar öllum mannflokkum. Þjóðverj-
inn er “superhuman”, ölluin æðri,
samanber þjóðsönginn þeirra, sem
svo byrjar; “Deutschland, Deutsch-
land nber alles” (Þýzkaland, Þýzka-
land öllum æðra); einnig: “Die
Wacht am Ftein, — Schleswig, IIol-
slein, Meer umschlungen”, og svo
margt fleira.
Þessir miðpuktar félagsins eru í
Kína, Suður-Ameriku, Suður-Afriku,
í Bandaríkjunum og Canada 'og á
Spáni. Þeir hafa 90 miðpunkta (cen-
tres) i Evrópu, 25 í Asíu, 20 í Af-
ríku, 70 i Brasiliu, 40 i Argentínu
og 100 í Ástraliu og Canada.
Fyrir starfsemi félags þessa er
þýzka kend i 5000 skólum og háskól-
um í Bandaríkjunum, og eru nem-
endur á skólum þessum 600,000 tals-
ins, rneira en hálf millíón. Þjóð-
verjar hafa starfsemi þéssa ekki i
hámælum; þeir leyna hénni sem
þeir geta. — En nú ætti það að vera
öllum ljóst, hver -tilgangurinn hefir
verið.
Það væri fróðlegt, að fá eitthvað
meira að vita um skólana í Canada,
sem styrktir hafa verið af Þjóðverj-
um til þess, að kenna unga fólkinu
þýzka íoðurlandsást. En á komandi
tímum neyðast þessar mörgu þjóðir
lieimsins til þess að vernda sjálfar
sig og gjöra ráðstafanir til þess, að
hefta strauminn Þjóðverja inn í
löndin. Þvi að Þjóðverjar allir
skoða sig í hinum nýju löndum, —
hvar sem er i heimi — ekki sem
borgara í landi þvi, sem þeir búa í
— margir þeirra ekki, þó að þeir
hafi svarið þvi hollus'ueið, heldur
sem meðlimi hins leynilega þýzka
setuliðs, sem biður og vonar — út
um allan heim — eftir hinum dýrð-
lega degi, þegar Þjóðverjar koma
með magt og miklu veldi, og slá
hendinni með stálhanzkanum yfir
öll lönd veraldarinnar, og þá verð-
ur ekki önnur þjóð uppi á jörðunni
en hin þýzka.
Þó að seint sé, er nú margur far-
inn að núa stýrur úr augum. — En
betra er seint erf aldrei.
STAKA.
“Villi” enn er æstur mót
allri kenning friðar.
Klækja senn upp rífum rót,
rétt til brenniviðar.
Ilnlda.
Isabel Cleaning and
Pressing Establi»hment
J. W. QUINN, elgrandl
Kunna manna bezt að fara með
LOÐSKINNA
FATNAÐ
Yiðgerðir og breytingar
á fatnaði.
Phone Garry 1098 83 IsabelSt.
hornl McDermot
I>AÐ VANTAR MENN TIL Aí læra AS læra rakara iðn Automoblle, Gas Tractor Iín í Gott kaup boreab yfir allan ken- bezta Gas-véla skóla I Canada. slu tímann. Ahöld ókeypis, aö- nan tekur ekkl nema flar vikur aö lœra. Okkar nemendum er nemandi útskrifast á $15 upp í fullkomlega kent aö höndla og $30 á viku eöa viö hjálpum þér gjöra viö, Automoblle, — Auto *>yrja ral5ara ?t,<ifu , si?,lfu',2 Trucks, Gas Tractors, Statlonary bor/a fyHr ^höll^g hess háttar og Marine vélar. Okkar ókeypis fyrir lítiö eitt á mánutSi. Þaö verk veitandl skrlfstofa hjálpar efu svo hundruöum skiftir af A aAlVltlIíU fyrlv fr*; *50 rakara” Komdu^og ^sjéitm éís^ta til $125 á mánuöl sem Chauffeur og stæösta rakara skóla i Can- Jitney Driver, Tractor Engineer ada. Varatiu þig fölsurum. etia mechanic. KomltS et5a skrlf- ókeypis^skrá'^ 1,lómandl fal,e*r* ltS eftir ókeypls Catalogue. ^ Hemphills Barber College Hemphills Motor School | Cor- K,nKS^,lnNndI1Ca.e,f,c Al'"nt «43 Mnin St. Winnlpeg i Dtibú í Regina Saskatchewan.