Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 1
4 XXX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. DES. 1915. -*8næljjörn Olson jan. Box i5o 16 Nr. 12 Myndir af nokkrum Islendingum er hafa þegar gengið í herinn. í EFRI RöÐ:—Kristinn Walterson, frá Selkirk, Man.; Jónas T. Johnson, frá Selkirk, Man.; Steve Sölvason, frá Selkirk, Man.; Steve T. Johnson, frá Selkirk, Man.;- Haraldur Hermanns- son, frá Selkirk, Man.; Ca/)t. Jónas Bergmann, frá Selkirk, Man., .Gustave A. Finnsson, frá Selkirk, Man.; Jóhann S. Sigurður, frá Selkirk, Man. f NEÐRI RÖB.—Gustie Anderson, frá Selkirk, Man.: Aðalsteinn Sigurðsson, frá Selkirk, Man.; Jöhann Benson, frá Selkirk, Man.; Sigurðnr Einar Freeman, frá Selkirk, Man.; Corporal John Alex. Johnson, frá Selkirk, Man.; Gtsli Ásmundsson, frá Selkirk, Man.; Kristófer Jóhannsson Miðfjörð, frá Selkirk, Man.; Herman E. Davíðsson, frá Winnipeg; Christian G. Sig- urðsson, frá Yorkton, Sask. . Ssí'-. í EFRI RöB.—Vilhelm Olson, frá Winnipeg; horvarður Svcinbjörnsson, frá Langruth, Man.; John Thurston (Thorsteinsson), frá Cylgary, Alta.; Björgvin Anderson, frá M’innipcg; Jó- hannes Stefánsson Thorláksson, úr Þingvallanýlendu, Sask.: Harry Willson, frá Winnipeg, Man.; Emil Willson, frá Winnipeg, Man.; Emil Ágúst Johnson, . frá Winnipeg, Man.; Jóhannes B. Jxixdat, frá Winnipcg; Sargeant Jón Laxdal, (Aðalsteinsson), frá Winnipeg; Thory Johnson (Thórhallur), frá Innisfail, Alta. 1 NEÐRI RÖB.—Thonuts Ingimar Thordarson, frá Big Point bygð, Langruth, Man.; Friðrik Reynholt, frá Red Deer, Alta; William Sigurðsson, frá Winnipeg; G. Hávarðsson, frá Siglu- nes, P.O., Man.; Einar Sigurður Anderson, /rá Winnipeg; Bergsleinn Björnsson, frá Winnipeg; Árni Thorlacius, frá Winnipeg; Einar G. (James) Bruiufsson, frá Yietoria, B. C.; Thorsteinn Thorstcinsson, frá Saskatoon, Sask.; Sargeant Einar Emil Johnson, frá Winnipeg; Konráð K. Johnson, frá Winnipeg. í EFRI RÖD:—Svanberg Guttormsson Johnson, frá Árnes P.O.,Man.; Ed. Johnson (Eiður FriSriksson); Corporal Jóhann E. Magnússon, frá Winnipeg; Einar Magnússon, frá Winnipeg; William Preece, frá Winnipeg; Thórhallnr Blöndal, frá Winnipeg; Gestnr Ernest Hjálmarsson, frá Peinbina, N. Dak.; Jón IJclgi Johnson, frá Langruth, Man.; Jón Valdimar Sigurðs- son, frá Vidir P.O., Man.; Björn Hjörleifsson, frá Árnes, Man.; óli Johnson, frá Winnipeg. 1 NEBRI RöB,- Jón Magnússon, frá Lundar, Man.; Jóhannes Giiðinundur Johnson, frá Winnipegosis, Man.; Alcxander Thórarinsson, frá Winnipegosis, Man.; Alphonse Westmann, frá Winnipeg; Guðmundur Thorsteinsfion, frá Winnipeg; Hörður Thorsteinsson, frá Winnipeg; Magnús Magnússon, frá Winnipeg; Friðfinnur K. Jóhannsson, frá Winnipeg; Stefán Gunnarsson IJólm, frá Oak Point, Man.; Kristján Vilhclm Kernested, frá Winnipeg. • Árni V. Davis, Sigursteinn H. Sigurðsson, Hjálmar S. Sigurðsson. Sigursteinn og Hjálmar eru synir Mr. og Mrs. Sigv. Sigurðssonar i St. James, W’pg; en Davis er sonur Mrs. Sigurðsson, frá fyrra hjónabandi. GLEÐILEG JOL! LEÐILEG JÓL! óskum vér öllum vinum vorum. Gleðinnar, friðar- íns og kærleikans Jól búi í hvers einshjarta! Þó að stríðið geysi, þó að dauðinn þjóti í lofti, _þá að blóðið fljóti, — þá. getur verið friður í hjörtum allra þeirra, sem eru í sátt við sjálfa sig, við samvizku sína og meðvitund um, að þeir gjöri skyldu sína; að þeir breyti eftir sannfæringu, sem þeim er heilög; að þeir sýni kærleika og umburðarlyndi öllum sín- um, — öllum, sem þeir hafa afskifti af. Og vér óskum öllum, að friður sannleikans, rétt- læsitins og kærleikans komi sem allra fyrst og þannig, að friðurinn geti ríkt í heiminum um allar komandi aldir! Um hvað er barist. Um hvað er barist? — ÞaS hvort þjóðarfrelsi og þroskun sönn á lýSsins brautu hverri skal ráða — eSa hugsjón tengd viS helsi þess harSstjóra, sem fjandanum er verri! Um hvaS er barist? — ÞaS hvort þjóSleg menning og þroskun lýSsins, mannréttindi, friSur skal þoka — eSa kúgun ströng og kenning þess konungsvalds, sem heimtar en ei biSur. Vér getum ekki barist — ef ei brynjum vorn bezta þrótt, er kvöl sú gömul þvingar, — í orrahríS svo skæSri, ef ei skynjum né skiljum þaS vér séum íslendingar! — O. T. Johnson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.