Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 Skyldan kallar hvern vopnfœran mann ‘Eg er ekki hér kominn til þess atS segja ytJur atS fara í strítJiS, en eg kem hér í einkennisbún- ingi og bitS ytSur atS koma metS Það var þann 11. des. að Lieut.- Col. George H. Bradhury flutti ræðu þessa á fjölsóttri samkomu í Stone- wall, Man. Hann var eini maðurinn, sem talaði; enda voru allir þar Augu ÞjótSverja opnast. Herdrotnar Þjóðverja hafa reynt að koma þeirri sannfæringu inn hjá hinni þýzku þjóð, að Bretar séu hin mesta afturfararþjóð og úr sér geng- in að manndáð og dugnaði öllum. Prófessorar og falskennarar þeirra lýsa þvi yfir fyrir öllum heiini, að vér séum mannskræfur ínestu, og felum oss á bak við aðra, þegar vér eggjum hinar hirgrakkari þjóðir til komnir til þess að heyra ræðu hans. | að hlaupa fram til eyðileggingar og Enda var honum góður róinur gef- glötunar inn og hefði mátt heyra saumnál detta, svo var þögnin mikil. Enginn vildi af orði missa, og þegar hann ^koraði á hina ungu menn, að koma með sér, þá kvað salurinn við af samhygðarópum. Lieut.-Col. Bradbury hof ræðu sína með því, að geta hinna mörgu manna, sem þaðan hefðu i stríðið farið; en þó að margir væru farn- ir, þá afsakaði það ekki hina frá því að gjöra skyldu sina. Svo hélt hann áfram: Eg ætla að vera svo djarfur að halda því fram, að margar og mik- ilsverðar ástæður, ástæður hinnar hreinustu föðurlandsástar, og æra og heiður sjálfra vor, knýja nú eða ættu að knýja hvern einasta ungan Can- adamann, hvort sem hann er fædd- ur hér í landi eða hefir kosið Can- ada sem föðurland sitt, — knýja liann til þess, að hugsa alvarlega um neyð og þarfir lands þessa og skyldu sina við landið á tíma þessum. Höfum vér fyllilega séð það og skilið, hve mkiils virði borgararétt- Tillögin ónóg. Og þó að vér séum hreýknir yfir þvi,. sem vér þegar erúm búnir að gjiira, þá hljótum Vér saint að sjá það, að vér .erum langt frá því, að hafa lagt fram það, sem vér hefðum átt að gjörú. Vér höfum nú 80 þús- und menn við æfingar og eru marg- ír þeirra albúnir að fara á vigvöll- una; en áður en næsta ár er liðið, ættuin vér að hafa 300 þúsund menn » vígvöllunum, — og vér getum það hæglega. Hluturinn er sá, að þar má ekkert takmark setja, hvað Canada vilji eða ætli sér að gjöra til þess að bjarga alrikis-heildinni.— Vér verffum aff skilja j>að, aff alt sem vér eigum og höfum, i þessu mikla og góða Can- < da-ríki vnru, þaff getum vér þvi að eins haldið áfram að eiga, að Breta- veldi haldist viff, og aff fáni Brcla blakti ná sem fyrri yfir viða veröld og þurfi ekki aö liekka sig. ■ — Þegar hér var komið, tók Mr. Bradbury að skýra með ljósum orð- em ástæður og orsakir striðsins og sögu samninganna, þegar Belgíu var heitið sjálfsforræði fullu um aldur og æfi, og að það land skyldi hlut- laust, þó að stríð kæmi, og engum leyfast á það að ráðast. Hefði Bretland snúist óærlega við og staðið hjá með krosslagðar hend- ()g hin mörgu og fögru hreysti- ur, þá hefði það fyrst og fremst verk, sem hinir brezku sjálfboða-1 skemt æru þess og heiður, vcrið liðar hafa unnið, hafa sannað og! eyðilegging fyrir hagsmuni þeirra sýnt það heimi öllum, að hinn forni | og gjört þeim erfiðara að verja sig hetjudugur lifir enn í hjörtuin hinn- og nýlendurnar. Þjóðverjar hefðu ar brezku þjóðar. orðið þeim hættulegir á sjónum. , Við værum ekki að berjast við Hugprý*. Canada-manna. | Austurrikismenn og Þjóðverja sem Ein millión hinna brezku sjálf- j sérstakar þjóðir, heldur við her- boðaliða er nú á vigvöllunum, ogl mannavaldið, sem ríkir þar og ræð- urinn brezki er, i þessu hinu mesta] sem Canada-menn getum vér veriðj ur öllu, og sem þeir sjálfir yrðu veldi,*sem heimurinn nokkru sinni j stoltir af þvi, að hafa þar 70 þús- guðsfegnir að losna við. Þannig er lýsingin, sem þýzka þjóðin fær af Bretum. Þeir segja, að vér séum huglausir og duglausir og treystutn eingöngu á flota vorn. ,En sannfærður er eg um, að pró- fessorarnir þýzku og hin.þýzka þjóð yfir höfuð hafa nú þegar fengið sterkar ástæður til að breyta þessari skoðun sinni á Bretum. Orusturnar við Mons og Langemarck, við St. .lulien og Ypres og við Hellusund, [>ar sem Þjóðverjar og Bandamenn þeirra mættu Bretum, liafa opnað augu þeirra og sýnt þeim, að Bret- inn er meira en jafnsnjall Þjóðverj- anum, — þrátt fyrir margra ára æf- ingu Þjóðverja og undirbúning. ‘I hefir séð? Höfum vér fyllilega séð-undir, og skilið, hvers virði er hið borg- aralega og trúarlega frelsi, sem vér njótum, undir fána eða vernd Breta? Og sé svo, hvort erum vér þá reiðu- búnir, að leggja nokkuð i sölurnar til þess, að fá að halda þessum dýr- mætu réttindum, sem forfeður vorir liafa eftirlátið afkomendum sínum? Hinn gamli Breta fáni (Union Jack) hefir verið roðinn rauðu blóði hetjanna til þess að vér mætt- eins góðra og hraustra i Bretar og Bandamenn ættu eftir, drengja og heimurinn nokkru sinni ;K', gjiira upp sakir allar við prúss- hefir séð, og vita, að þeir bcrjast reskU aðalsmennina, og þegar það hlið við hlið með Bretum í skot- væri búið, þá fyrst væri þýzka keis- gröfunum. Og í hinni heimsfrægu aravaldið auðmýkt og niðurtroðið í orustu við Ypres, voru það Canada- menn, sem stöðvuðu liin voðalegu áhlaup Þjóðverjanna, er þeir spúðu citrinu yfir grafirnar og voru búnir að brjóta hlið á hergarðinn, þó að hart væri að mæta þeim og þeir biðu manntjón mikið. Sagði yfir- um njóta borgaralegs og trúarlegs herforinginn, Sir John brencli, þá, frelsis, — frelsisins, sem allir þegn-' «* l»'nn 'la« hefSu Canada-menn- cr Breta njóta nú í dag. Eigum vér að krossleggja hendur vorar og standa aðgjörðalausir hjá meðan ofbeldismennirnir troða undir fótum þessi hin miklu einka‘ réttindi, sem vér liöfum að erfðum tekið eftir mörg hundruð ára bar- irnir bjargað Bre.tum og Banda- mönnum öilúm. Og hin hreystilega og hugprúða frainkoma þeirra þar i og annarstaðar veldur þvi, að hver 1 einasti Canada-maður getur verið I stoltur af mönnunum, sem fóru héð- I an austur um haf, til þess að berjast I undir hinum brezka fána. áttu, — baráttu, sem kostað hefir blóð og tár og þrautir óteljandi. En meðan hinar miklu og grinimu Nei, ó, nci! Vér hljótum að sjá og ‘‘r« háðar, þúsundir inílna skilja skyldu vora á þessari stundu.1 tra sHöndum vorum, tökum vér eins Bretaveldi verður að standa óhagg-1 ln*hinn þátt i þeim, eins og vcrið að. Hin brezka menning, sem er svo væri að berjast á h.ndamærum Can- þýðingarmikil fyrir alheiminn, má ada- lil aft verja *vinunum að kom- ' ast inn i landið og eyða bygðir ogj ckki burtu nemast, eða í horn rek- ast, fyrir ósóma þeim, sem kallast hin þýzka menning (Kultur). Þýðing Bretaveldis Hvaða þýðingu liefir Bretaveldi fyrir yður, vinir góðir? Það heldur og geymir yður til afnota og hagn- aðar, börnum og barnabörnum yðar til framfærslu og auðsældar, liina mestu uppspretlu auðs og velmegun- ar, i gulli, silfri og hinum dýrustu steinum, sem fundist hafa i öllum pörtum heimsins. Bretaveldi er liið auðugasta land hcimsins! Hin feykimikla verzlun er reist með frábæruin dugnaði og forsjá um mörg hundruð ár, og nemur nú meira en 9 þúsundum millíóna pd. bæji. En oss varðar það lika miklu, og vér verðuin allir að sjá og skilja það, sem eg vona að flestir gjöri, — aff vér crnm aff berjast þarna á slétt- | um Flanderns fyrir cigin tilvern | vorri, sem einn hluti Bretaveldis, og | vér getum ekki með sönnu sagt, að | vér höfum gjört fyllilega skyldu | vora, til að verja frelsi vort og rétt- | indi, fyrri en vér höfum lagt fram | vorn seinasta mann og eytt vorum i seinasta dollar, sem aflögufær var. VeríSum a* senda fleiri menn. Erum vér að dragnast aftur úr? Vér stærum oss af þvi, að vér séum skærasti steinninn í kórónu Breta- konungs. Höfum vér rétt til þessa sterling á ári. Veldi Breta nær yfir hei8urs Ef að vér viljum halda þvi Hann var ósýnilegur, flotinn. einn fimta hluta af víðáttu heimsins og Yi af öllum íbúum jarðarinnar búa undir liinum brezka fána. Sem einn hluti þessa heimsfræga veldis, höfum vér notið allra þeirra einka- og forréttinda og frelsis, sem brezkir þegnar njóta, og nú ætti þvi skyldan að vera ljós og skýr hverj- um brezkum borgara, þegar þegnar Bretlands gamla cru í hættu og voða staddir, er útlendir ofbeldismenn ráðast á þá og vilja þá fótum troða. Eg er sannfærður um það, að Can- ada-menn eru þess albúnir, að leggja fram sinn skerf og vinna sína skyldu til Jiess að varðveita frelsið og rétt- indi þau, sem vér nú höfum og leggja til þess, ef þörf gjörist, vorn seinasta mann og seinasta dollar. sæti, þá verðum vér að vakna og leggja fram meira kapp í þvi, að senda flciri menn til að berjast, en enn eru héðan komnir. Ástralía er helmingi mannfærri en vér; en þaðan eru þó komnar 1261 þúsundir manna á vígvölluna, og| auk þess hefir hún lagt til ágæta sjó-| flotadeild, sem hefir gjört mikið j gagn á sjónum. Frakkland hefir einn hermann fyrir hevrja 10 af íbúum landsins, að meðtöldum konum og börnum. Bretland hefir nú einn hermann fyr- ir hverja 15 af ibúum landsins. En Canada, með svo mikinn fjölda ungra manna, hefir alt til þessa að eins lagt til einn hermann fyrir hverja 40 af ibúum landsins. sorpið. , En nú kunna cinhverjir að spyrja, hvað Bretland og Bandamenn liafi gjört í stríði þessu. Menn kunna stundum að spyrja, livað hinn mikli floti Breta hafi gert. Það er, sem hann sé horfinn sjón- i.m vorum þessi mikli verndararm- ur Breta, og vér spyrjum: Hvar er liann? Hvað er hann að gjöra? Er nokkurt gagn að honum? Er hann eins öflugur og vér bjugg- umst við? Þrátt fyrir Canada, — því Canada neitaði a?S styrkja flotann. Flotinn á Canada ekkert að þakka því að öldungadeild sambands- þingsins i Canada neitaði að styrkja flota Breta, þegar flotamálastjórnin fór þess á lcit, að Canada legði til bryndrekana fyrir örfáum árum. — Og sannarlega á Canada engar þakk- ir skilið fyrir það, eða lilut i þvi, er floti Breta hefir hrakið Þjóðverja af sjónum, svo þeir verða að fela sig i höfnum og á vikum inni. Þcgar lávarður Churchill sá, hvað öldungadeild sambandsþingsins hér í Canada gjörði, og að útséð var um allan styrk héðan, og að Bretar gátu i engu treyst þeim, hvað það snerti að efla flotann, — þá tók hann til sinna ráða og vann að því að bæta þcssum og fleiri skipum, smáum og stórum, við flotann. Og fyrir hina miklu framkvæmdarsemi hans, þá ; voru Bretar nógu sterkir á sjónum, ' þegar stríðið byrjaði, svo að þeir l gátu sópað af honum öllum herskip- j um Þjóðverja og hrakið þau á liafn- ir inn. En hann liggur einhversstaðar í Norð- i ursjónum, vafinn súld og þoku; eða i veltur á freyðandi öldunum, eða er | hér og hvar á víkum inni. Fáir vita hvar hann er, þessi hinn mikli floti, j og enginn veit um ferðir hans. En áhrif hans eru lík áhrifum sól- arinnar. Vér sjáum ekki sólina hreyfast; en geislar hennar smjúga í gegnum geiminn og loftið og gefa oss Ijós og hita og kveikja líf og gróður um víða veröld. Og það er cnginn sá hluti heimsins, sem nú er i friði og ró og nýtur allra friðarins gæða, — að hann eigi það ekki mest af öllu að þakka því, að floti Breta heldur lokuðum liliðum At- lantshafsins, svo að floti Þjóðverja liggur læstur þar innan grinda, og felur sig á bak við Helguland og n.ynnin á Kilarskurði, og dirfist ekki að stinga nefinu út á milli þess- ara grinda, af þvi-, að þeir eru svo hræddir, Þjóðverjarnir, við bola- hunda Bretanna, að þeir inuni jafn harðan stökkva á þá. 011 þessi framkoma brezka flot- ans alt til þessa dags; hin aðdáan- lega röggsemi og dugnaður, að sópa af sjónuin ekki einungis herskipum Þjóðverja, heldur öllum verzlunar- flota þeirra, — talar hærra og skýr- ara, en með orðum sé hægt að lýsa, og sýnir það og sannar, svo að eng- inn éfi getur á leikið, aff Bretland gamla er enn drotning hafsins, scm áðnr fyrri! Ef menn vildu renna huga yfir, hvað Bretar liafa gjört þessa 15 mán- uði seinustu, eða aðallega liinn brezki floti, — þá geta menn séð, að Bretar og bandamenn þeirra liafa tekið nýlendur Þjóðverja út um all- an heim, að undanteknu stykki einu i Austur-Afríku og parti af Kamerun nýlendunni á vesturströndinni. Og auk þess hafa Bretar komið á fó't her feykimiklum af eintómum sjálfboðaliðuin, er nemur meira en 3,000,000 manna. Slika tölu sjálfboffa liffa hefir heimiirinn aldrei séff áff- ur, — ckki neitt, er komist geti i r.okkurn samjöfnuð við það. O'g nú eru Bretar búnir að sýna heiminum það,— aö þeir geta ferfaldaff þessa tölu, ef þörf gjörist! Sigurinn viss og áreiSanlegur. Þeir, sem hugsa eða tala um ó- sigur eða ófarir, eru bölsýnismenn, og blindir. Bretar og Bandamenn hljóta að sigra, annað er óhugs- andi. Sigurinn er eins vís og að sól- in rísi í austri og setjist í vestri. Vitaskuld þarf stórmikið i söl- urnar að leggja ennþá; en menn munu gjöra það fúslega, og hið við- lenda, mannmarga Bretaveldi mun koma út úr stríði þessu sterkara og frægara og göfugra, en það hefir nokkurntíma áður verið. “Eg vildi, að eg hefði málsnild Burkes eða Kiplings, svo að eg gæti ávarpað yður með þeim orðum, cr brendust inn í sálir yðar og léti hina yngri menn yðar sjá það letrað eldlegu letri i hjörtum sér og huga, — hvað landið þarfnast m'i sárlega ullra hinna ungu manna, og hvernig skyldan kallar nn til þeirra á sein- j íón dollara, ef þú kemurl’’ En Edi- ustu stimdii! | son heyrði ekki vel og hvislaði Ford iá svo að allir heyrðu: “Millíón doll- ara, ef þú keinur með!’’ Þá hristi Edison höfuðið, sneri sér óðara við og fór í land. “Konungurinn og föðurlandið hrópa nú til yðar: Hvað margir gefa sig nú fram i kveld? “W’hat nobler death can Britons die Than fighting fearful odds For the glory of their country and The temple of their god?” Verkamenn Fords ganga í herinn. Edison neitar millíón dollara. Þegar Ford var að leggja af stað i “friðar-leiðangur” sinn, seinustu mínúturnar, sem skipið lá við bryggj una, kom Edison og kona hans út í skipið; og er Ford sá þau, stökk hann móti þeim og fagnaði þeim mikillega. Og spurði hann strax, hvort þau ætiuðu að vera með, en F7dison kvað nei við því. Tók þá Ford í hönd Edisons og hvislaði i eyra honum: “Eg gef þér eina mill- Blaðið Toronto Globc fékk hinn 8. desember telegram frá Manchester ! á Englandi þess efnis, að þegar verkamennirnir i verksmiðjum hans þar heyrðu að F'ord væri á leiðinni til að kalla hermenn Breta og Banda- i manna ú skotgröfunum, — þá sóp- uðust verkstofurnar, er verkamenn hans létu allir innrita sig i herinn ; og skuldbundu sig til að fara, hve- nær sem kallið kæmi. Gcngu þeir j svo í fylkingu mikilli með fánum I og hljóðfæraslætti um stræti Man- | chester-borgar, og var gjörður að þessu góður rómur. I /ETURINN. Hylja svellin, Silfurhvít sem ellin, Sundin, fellin, Tjarnir, ár; Er á högum, Hvassa byls af slögum, Hellulögum Bundinn snjár; Lengjast skuggar, Skjálfa frostnir gluggar, Skógur ruggar Hélugrár; .. Allar rauSar Rósir eru dauSar, Rymur, gnauSar Stormur hár. Ægisskjöldinn Bera vetrarvöldin Vökukvöldin Löng og hörS, Er sem frjósi Alt og verSi’ aS ljósi, lsinn hrósi Sigri á jörS; Kaldir glampar Lýsa eins og lampar, LoftiS hampar Þeim um fjörS, NorSurljósa Logabrunnar gjósa, Lofts viS ósa Halda vörS. Oft er galdur Þinn aS villu valdur, Vetur kaldur, Hreina sýn, — Eru blossar Þínir köldu kossar, Kristallsfossar Tárin þín. Perlulinda- Bönd þú ert aS binda, BreiSa’ á tinda Skýjalín. Upp aS barmi Köldum, köldum hvarmi Kristallsbj armi HeiSur skín. Hvíti skóli Heljar, er í skjóli Hjá þér sjóli Geims og lands. Beggja skauta Heims og himinbrauta Húms og þrauta- Gjafi manns! Uns þú hnígur, Eins og tungl þú flýgur, ESa stígur Skuggadans, Blæum vefur Lífs og liSna, grefur Loks og gefur Hvítan krans. Gutt. J. Guttormsson. •♦• •f ♦ •r f *♦* 4 ♦ 4 4* 4* 4- 4 4* 4-4-4“444-4-44444444 44444 ◄ • ►444444444< STRÍÐS-MOLAR 1. Það dylst ei. f anda eg sá — er öldin neis — liið ógurlega strið, Eg hrökk við þá, af hrygð mér brá, og hryggur enn eg bíð. Að nú sé kaldra kjara von, þú Kjörlands dóttir, Snælands son, það dylst ei landsins lýð. F.n vel, á vígatið, Þið sendið djarfa drengi í brandahrið. II. Húnar herja. Það kom úr heila keisarans, í kasti miklu ofstopans, að sveima leiðir sæfarans og sýna merki fullhugans, seni h»fði rétt, að lögum lands, til lagarbands. Við rekka sína ræsir kvað: f ráði hef eg útbúnað; og vil nú kanna liárubað, ef Bretar eigi hindra það. Þéir lirifsa sérhvern hrannaglað, sem fer af stað. Mitt járnasafn ei jörðin ber. Til Jötunlicima förum vér, með okkar stora og sterka her. F7i standast þjóðir fyrir mér. Þvi hvar sem Húna fylking fer hún frón sitt ver. Minn gönguher, mín gipta skýrð, min Gjallarhorn, mín skipa dýrð, mín flugiþrótt, mín fleinadýrð, á flestar þjóðir kastar rýrð. En mín er tign af heiðri hýrð, og — liatri sýrð! Eg veit, á svæði sannleikans, ber sonum okkar Þýzkalands, það táp, sem hæfir tökum manns, i töfrabúning keisarans. Þvi held eg út á bungur brands, til Bretalands. Nei, Frakklands strönd er nokkru nær, liún niðjum mínum verður kær, mitt heimaland, ef hana fær; með henni eykst minn frægðarblær; þvi skal n ú stefna á stöðvar þær, hvar stjórn þess lilær. Úr vegi Belguin bægið þið og brúkið frægan hermanns sið. Ei Frakklandssonum fáið grið, þvi fyrst sé það vort augnamið, um fagran lög og foldarsvið, að fást þá við. Og svo í livössum brandabil niá Bretum veita makleg skil: Þeim sökkva i djúpan sævarhyl. Þá sigur-von eg eigi dyl, að oss það heppnist Hildar-spil, um höfrungs þil. Oss Bretinn virðist vær í sal, og vart hann kann að beita fal. Þó fagurt sé hans friðarhjal, það fræguin sýna liilriii skal, að meira þýðir geiragal, i Gýmis dal. En Belga sveit var þrjósk og þrá og þybbaðist við skipun þá, svo öld i heitum eldi lá, unz einnig Bretinn “kom og sá” og barði vikings vinum á, svo við þeim brá. II. Gletni Bandamanna. Vér komuni að sjá þig, keisari góður; vér komum að sjá þinn örvahróður, Vér konium að sjá þína kúlnaliríð, vér komuni að sjá þitt stríð. Vér komnir erum til kesju-funda; nú komnir að sjá þá viltu liunda, sem ógna landi og lýð. IV. Hárs veður harðna. Harðna Hárs veður; Húnum blæðir. Broddum bregða Bretlands synir. Frægir Frakkar fræknir reynast. Kappar Kanada kylfum beita. Jó\’ KERRESIED -F t -f ♦ ♦ ♦ ♦■ F -F •♦ -♦ -♦ •♦ -♦ -♦ -♦ •♦ -♦ -♦ -♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.