Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 2
BLS. 2 H E I M S K R 1 N G L A. WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915. Framtííar Bústólpar. • llvað drengja og slúlkna félögin eru að gjöra til að auka áhuga fl/rir landbúnaði. ----•--- (Lauslega þýtt). “Pabbi, komdu og líttu á; eg hefi unnið verðlaun!’’ hrópaði átta ára gamall drengur með andlitið upp- ljómað af ánægju. Þetta var á einni af sýningum drengja og stúlkna fé- Iaganna. “Biddu augnablik”, sagði pabbi drengsibs, “eg ætla að skoða svín- in hérna”. “Nei, nei!” hrópaði drengurinn. “Komdu nú þegar og líttu á verð- launin!” Og æstur af gleði og áhuga tókst honum loksins að toga pabba ungdómsins á siðari árum. Einkum æfingar í því er snertir nytsama framleiðslu, til þess að leggja grund- völl undir farmtíðar velgengni ung- lingsins í búskaparlegu tilliti. Sá grundvöllur er þó tryggur að byggja á hvaða lífsstarf sem er. Á síðasta ári tóku 5,500 drengir og stúlkur þátt í því, að ala upp svín, hænsni, rækta kartiiflur og maís. — Þar að auki tóku miirg börnin þátt í smíðum, saumum, brauðgjörð og í.iðursuðu. í Bandaríkjunum taka yfir tvær milliónir unglinga þátt í þannig lög- uðum æfingum. Árangurinn af öllu þessu er hinn bezti. Börnin og unglingarnir fá brennandi áhuga fyrir þvi, að vinna starf sitt sem vandlegast og hafa mikla ánægju og gleði af því, eins Mynd frá Grain Growers Guide. í Saskatchewan hafa mcnn stígið slórt menningarspor, hvað snertir að koma á samkepni i ýmsum iðnaði fyrir drengi og stúlkur í 14 sveitum. Yfir 500 drengir og stúlkur taka þátt í samkepni i um 50 mismunandi greinum. Að minsta kosti 10 sveita- sýningar verða haldnar, þar sein öll þau börn, er verðlaun hafa hlotið á smærri sýningunum, keppa um verð- laun. Hveitihlöðu-félög, sem hafa aðalskrifstofur i Winnipeg, og sem starfrækja hveitihlöður i Saskatche- wan, gefa þeim dreng eða þeirri stúlku, sem beztan hlut ber úr být- um á sérhverri af þessum sveitasýn- ingum, $100.00 dollara námsstyrk á Búnaðarskólann i Saskatoon. Árið 1915 veita félögin þannig $1000.00, sem styrk til tíu unglinga. Sömu- leiðis veita þau $2500.00 til 25 ung- linga 1916 og $4000.00 árið 1917 til 40 unglinga. Farmers Advocate gef- ur árgang af blaði til hvers eins af fimm þeirra liæstu á hverri sveita- sýningu. Þvi miður hafa þessi ungmenna íélög ekki verið mynduð á meðal ís- lenzkra unglinga enn sem komið er. En gangskör verður gjörð að þvi, að mynda þau, þegar búið er að ráðstafa ýmsu, er snertir starfsemi félaganna á komandi ári. —D.— og kulda á hjarni TJnglingar af ýmsum þjóðflokkum sem auka þekkingu í búskat) í landinu. sinn með sér að kassa með kartöfl- um í og verðlaunamiða ofan á. Það gjörði engan mun til drengsins, að þetta voru sextándu verðlaun. Það nægði honum, að hann hafði unnið, — hann hafði fengið verðlaun. Má- ske voru þetta fyrstu verðlaunin, sem hann hafði nokkru sinni unnið, en það varð sannarlega til þess, að örfa framsóknarþrá og kapp í brjósti hans. Með þeirri framsýni, að hafa svona mörg verðlaun, var hyrning- arsteinninn lagður undir framtíðar- velgengni þessa litla drengs. Ekkert skerpir eins starfslöngunina og framsóknarþrána eins og það, að af- reka eitthvað. Drengir og stúlkur lifa í heimi hugsjónanna og hafa sterkan vilja á, að af- reka eitthvað — eitt- hvað mikið og stórt. Þegar þau eru að eins á barnaldri, gengur drengurinn á eftir pabba sinum, dingiar höndunum eins og hann og reynir að stíga í sporin hans, til þess að vera sern líkastur fullorðnum manni. Aftur á móti klæðir litla stúlkan sið í sítt pjls og leikur húsmóðir. — Þannig reyna þau að líkja eftir hinum fuliorðnu, og eru fuli af starfs- löngun og gleði. Því miður hafa margir hverjir ekki lag á að leiðbeina starfslöngun eða viðhalda henni. — og nærri má geta, þar sem þeim hepnast, í mörguin tilfellum, að framleiða ýmislegt af meiri list, heldur en jieir fullorðnu geta gjört. Þau hafa þó æfinlega mælt hæfileika sína við þeirra og hafa álitið að þau væru fullkomin í verki, ef þau gætu gjört eins vel. Verðlaun. Upp til fjallanna. (Skrifað fgrir Æskulýöinn). Það var orðið framorðnara en vanalega, þegar Margrét var á leið heim úr vinnu sinni á aðfangadags- kveld jóla. Það hafði verið óvana- lega mikið að gjöra i búðinni þann dag; fólkið, sem kom þangað til að verzla, hafði verið enn óþolinmóð- ara en vanalega, — og svo að dags- í sjálfu sér er sigurinn, sem unn-j verkinu loknu var henni afhent viku inn er, þegar vel er gjört* mikilsi kaup sitt og tilkynning um, að hús- virði til að auka áhuga barnanna. j bændur hennar þyrftu hennar ekki Þau finna þó betur, að þau hafa í lengur með. fflört verk sitt vel, jiegar þau fá verð- Svipurinn lýsti gremju og Jireytu; laun i einhverri mynd. Yfirleitt lífið hafði ekki fært henni neitt af gekk greiðlega með verðlauna veit-;því, sem hana hafði einu sinni ingar á síðasta ári. Sumstaðar vari dreymt um. Hún hafði Jiráð að mega Mynd frá Grain Growers Guide. Sýnishorn af verkum unglinga í Stonewall unglinganna, - Til þess að greiða fyrir með það, eru Drengja- og Stúlkna félögin mynduð. Aliir hjál/ia. Það má telja víst, að engin fram- fara-hreyfing hafi náð meiri vin- sældum ineðal fólks, heldur en myndun þessara ungmennafélaga. Einstaklingar og félög greiða fyrir þeim á allan hátt. Mikil rækt hefir verið lögð við verklega menning samskota leitað meðal einstaklinga. Á öðrum stöðum var styrkur veittur úr skóla- eða sveitarsjóði. Síðan veitti búnaðardeild fylkisins styrk, sem nam 50 prósent af þeirri upp- hæð, sem safnað var í hverju héraði og sein borgað var út í verðlaunum. Drengjum, sem fyrir aldurs sakir eru vaxnir upp úr ungmennafélög- unum, er gefinn kostur á að rækta fyrirmyndar korn. Útsæðið fá þeir gefins. Mynd frá Farmers Advocate, Winnipeg. mentast; fara á háskóla, skrifa bæk- ur o. fl. Fyrir nokkrum árum hafði hún fallið á prófi sínu og ákvað þá í fljótræði, að reyna ekki aftur, og fór að vinna. Nú voru árin og tæki- færin glötuð; faðir hennar og bróð- ir voru að berjast við óvinina á striðsvelli Eivrópu, og hún og móðir hennar voru eftir að berjast við fá- tæktina i höfuðborg Manitoba. “Eg vildi, að engin jól væru til”, sagði hún við sjálfa sig; “Jiau færa mér ekki annað en ótal aðfinningar viðskiftamanna húsbænda minna; svfta inig atvinnunni og gefa mér Ijósa meðvitund um fátækt og ein- stæðingsskap okkar. Parti af kaupi mínu verð eg að eyða til að kaupa fyrir jóiagjafir handa Jteim, sem eitthvað gáfu mér í fyrra; þó flest af því, sem mér var gefið Jtá, væri það, sein þeir ekki vildu sjálfir eða kunnu ekki við að gefa þeim, sem ríkari voru. — Það er ]>ó gott, að jóiin koma ekki nema einu sinni á ári”. Hún gekk áfram liægt og þreytu- lega, og tók ekkert eftir Jjeirri frið- arblæju, sem Jólanóttin hafði breitt yfir alt, — jafnvel hina hávaðasömu Winnipeg-borg. Hægur vindblær strauk blíðlega vanga hennar og sagði: ‘Lof mér að fara burt með þola næðing mannlifsins. Áður en hana varði var hún kom- in heim, — heim að litlu húsi utar- lega i borginni. Dyrnar opnuðust og litlu systkinin hennar komu ldaupani á móti henni, sparibúin ogj inniiega glöð. Fyrir innan dyrnar stóð inóðir hennar; áhyggjudrætt- irnir sýndust horfnir af andliti hennar og í stað þeirra var gleði- bros. Með sömu alúð og vanalega, vafði hún Margréti að sér og bauð henni gleðileg Jól. En eins og ósjálfrátt svaraði hún kveðju móður sinnar með því, sein efst var i huga hennar: “Gleðileg Jól geta það ekki orðið, þar sem pabbi og Árni eru svona langt í burtu og eg búin að missa vinnuna. — Eg vildi að engin Jól væru til! Gleði þeirra nær ekki til okkar, finst mér”. “Segðu ekki þetta, Magga mín”, svaraði móðir hennar bliðlega. “Mér finst það vera synd að hugsa svona. Þó þeir, sem okkur Jiykir vænst um, séu langt í burtp, eru þeir þó næstir okkur. Kærleikur okkar til þeirra væri þá ekki inikill, ef hann ekki gæti brúað hafið, sem á milli er”. “Já, það er ef til vill satt”, sagði Margrét. “En það, sem mér gremst mest, er það, að eg skuli vera svift vinnunni, einmitt núna, Jiegar við þurfum hennar mest við. Eg sem er búin að vinna liarna samfleytt i 3] ár! Mér finst ekkert réttlæti i Jiví”. “Eitthvert það aumasta ástand, sem við getum verið í, er það, að fara að kenna í brjósti um okkur sjálf; hrintu þeirri hugsun frá þér, elskan. Eg veit, að okkur legst eitt- livað til; við eigum ]>ó húsið, sem við erum i, svo ekki þurfuni vjð að kvíða þvi að verða húsnæðislaus, hvað sem um annað er”, sagði móð- ir hennar. “Því ertu svona reið, Magga?” sagði litill, sex ára gamall bróðir liennar, sem hafði horft og hlustað á alveg hissa. “Seztu nú hérna og eg skal segja þér söguna, sem hún mamma sagði okkur áðan, þegar myrkrið var að koma. Hún var mn litinn dreng, scm ekkert hús áttí; svo hann hefir víst átt minna en við. Viltu hiusta á hana?” Svipurinn á andliti Margrétar breyttist lítið eitt; hún klappaði á glóbjarta kollinn á bróður sínum og sagði: “Eg skal hlusta á hana bráð- um. En Jjví datt þér hún i hug núna?” , “Af Jjví þessi drengur fæddist á Jólunum, og af þvi, hvað hann var fátækur og Jjurfti að vera í fjósi. Heldurðu ekki, að þú værir mejra reið en Jjú ert, ef Jjú hefðir ekkert nema fjós að vera í? Mamma sagði mér frá englum, sem sungii, og fá- tæku mennirnir, sem voru að passa kindurnar, heyrðu til Jjeirra; og svo sagði mamma líka frá stjörn- unni, sem fór á undan mönnunum, sem komu með fallegu gjafirnar. — Hefurðu ekki heyrt þessa sögu, Magga?” “Jú, hefir engin sagt þér hana fyr en í kveld?” , “Maðurinn, sem kennir á sunnu- dagaskólanum, sagði mér hana, en hún var ckkert falleg þá; hann var að flýta sér að klára hana, og var að horfa út um gluggann eða á úrið sitt á meðan. Hann vissi víst ekk- crt, hvað falleg hún er. Eg vildi að mamma hefði tíma til að segja hon- um hana, því hún lætur okkur æfin- lega skilja. Eg hugsa að bara mamma geti gjört sögur fallegar. Vciztu það, að hún kendi okkur vers um barnið og englana; eg skal syngja það fyrir þig, og láttu aftur augun eins og eg gjiirði, Jjegar mamma söng Jiað fyrir var á: “Til Möggu frá pabba og mömmu”. Eins og í leiðslu opnaði hún böggulinn; innihald hans var mgnd, — eftirlíking af fögru mál- verki, Hún horfði hrifin á hina draumkendu fegurð myndarinnar, og las aftur og aftur orðin, sem voru letruð fyrir neðan hana, á enska tungu: “Eg hef huga minn til fjall- anna, hvaðan kemur mér hjálp”. Hvaða öldur risu og féllu í huga Jjess reikandi barns? Hvað orsakaði það, að eftir langa stund kom hún út úr herbergi sínu, reiðubúin að laka Jjátt í Jólagleði systkina sinna, — reiðubúin að skilja móður sína, og reiðubúin að mæta hverju, sem framtíðin hefði að bjóða — með brosi? — Hver var orsökin? Voru Jjað hin sannfærandi orð góðrar móður? Var það hið barnslega tal bróður hennar? Var það hennar eig- i in skynsemi, sem hafði opnað augu hennar Eða, — hafði hún "hafið augu sín til fjallanna, hvaðan henni kom hjálp"? —I. — Valdi: “Er það satt, mamma, að mennirnir séu úr dufti?” Móðirin: “Já, barnið mitt”. Valdi: “Þá þykist eg vita, að negrarnir séu úr koladufti”. — Kennarinn: “Hvaða orð er egg?” Pilturinn: “Nafnorð”. Kennarinn: “Hvers kyns?” Pilturinn: “Já, það er ekki hægt að ákveða það fyrri en unginn er kominn úr Jjví”. Skáldin. Fréttagreinar og smávegis. Héraðsfundir G. G. A. heimur i þessum Það er fegurri heimi. Menn hafa á öllum timum reynt Manitoba þar staddur. Talaði hann um ýmislegt sem félagið hefir á Hinar ýmsu deildir G. G. A. hafa á undanförnum tíma haldið sam- steipu fundi um alt fylkið til þess að ræða um framtíðar-starfsemi félagsdeildanna. Einn ]>annig lag- aður fundur var haldinn á Árborg seint f síðasta mánufti og var B. McKenzie skrifari G. G. A. fyrir ergelsi þitt, þvi nú er hátíð gleðinn- j okkur, og vittu hvort þú sérð ekki ar”. Nokkur snjókorn liðu hægt ogj alt, sem versið segir frá. Það gjörði hægt um geiminn og settust á öxl hennar og hvísluðu: “Hreinsaðu til í huga þínum, því þetta er hátið eg áðan”. Margrét stóð upp og sagði: “Ekki að syngja strax; eg kem bráðum friðarins". Fáein lauflaus tré stóðu aftur, og þá skal eg láta aftur augun ineðfram götunni, þögul, bein ogjmeðan þið syngið og vita, hvað eg lignarleg; — það var sein greinar þeirra reyndu að beygja sig nær henni og hvísla: “Þú mátt ekki gleyma þvi, að þetta er hátíð kœr- leikans”. Tunglið gægðist út á milli skýjanna og sendi brosandi geisla, til að minna hana á, að það skein á bak við skýin. Þetta hafði engin áhrif á Margréti. Hún hafði lokað svo hugskoti sínu, Unglingar serii unnu verðíaun í Stonewall. se . Hún flýtti sér inn i herbergi sitt, lokaði því að sér og ásetti sér að koma ekki fram, fyrri en hún hefði sigrað sjálfa sig. Hvaða hugleysingi hún gat verið! Var hún ekki að bæta á byrði móður sinnar, sem alt af var eins og hetja Var hún ekki léleg fyrirmynd systkina sinna, sem öll voru yngri en hún! Henni fanst að hún skildi ekki raddir hinnar, hún ekkert ráð finna til að yfirbuga þá hugsun, sem hafði gagntekið hana þetta kveld og svo oft áður. — Hvar gat hún fundið ráð til að verða bjartsýnni? Augu hennar staðnæmdust við böggul sem lá á kommóðu hennar; hjá hobum var J<)lakort, setn'skrifað sofandi náttúru. Vindurinn minti hana ekki á annað en mótblástur og erfiðleika; snjókornin mintu hana á hið ískalda hluttekningarleysi mannanna. Og þegar hún sá þessi einmana, stormbörðu tré, hugsaði hún* urtr einstæðing, sem verðrir að að skygnast inn i þenna innri og fegurri heim. Þær tilraunir hafa reynst flestuin árangurslausar. Aft- ur ’eru aðrir menn, sem fæddir eru með þeim eiginleikum, að geta séð inn í þann heim. Það mætti kalla þá andlega skygna. Forsjónin opnar fyrir þeim dyrnar, sem fjöldanum eru að mestu leyti lokaðar, og gefur þeim tæki- færi til að velja dýrðlegar gersemar til að útbýta á meðal meðbræðra sinna. Það eru ekki veraldlegar ger- semar, svo sem skínandi gull, glitr- andi gimsteinar, eða dýrindis perl- ur. Það er andlegur auður; Jjað er nokkurs konar “svalandi drykkur úr Mimisbrunni”. Þessar ómetanlegu gjafir gjöra fólk vitrara og skiln- ingsbetra. Þær opna augu þess fyrir þvi, sem er fagurt og gott, en vekja aftur á móti óbeit á öllu lágu og fölsku. Þessir fáu inenn, sem þannig auðnast að auðga anda fjöldans og kasta ljóma á leið mannanna, sein annars er döpur og daufleg, — eru skáklin. Náttúran er ekki hliðholl i vali sinu á skáldaefnum, Jjví Jjau velur hún jafnt úr hreysum kotunganna, sem úr flokki Jjeirra, sem betur eru staddir efnalega. Yfirleitt ná þó þau skáldin sterkustu haldi á hugum fólksins, sem alin eru upp í fátækt, við barm náttúrunnar. Þeirra leik- völlur er blómabrekkur og grasi- vaxnar grundir; þeirra myndasafn litskreytt náttúrufegurð. Alt, sem Jieir sjá og heyra, hefir Jjýðingu i þeirra auguin og vekur imyndunar- aflið til starfs og umhugsunar. Heim- urinn er fagur í þeirra augum og fullur af lífi og starfsemi. Þeim virð- ist, sem verómin sé með lífi og sál, alheimssál. Þessi alheimssál gjör- ir vart við sig og sendir skáldunum .'Aeyti i laufþytinum, í straumnið- inum, í bergmáli fjallasalanna, i söng fuglanna, í fegurð blómanna, og í fegurð ljóssins. Þessi skeyti gefa skáldunum andagift og lyfta sál Jjeirra á æðra stig. 1 ljóðum eða rit- um sínum sendir skáldið fjöldanum þessi skeyti, sem vekja ættjarðarást og eftirsókn eftir því, sem fagurt er og göfugt. Fólkið sér alt umhverfis sig í nýju Ijósi. Heimurinn verður fegurri og yndislegri en hann áður var i augum þess, og mcðlíðan með öllu bágstöddu vaknar hjá J>ví. — I’annig spilar skáldið á beztu strengi hjartans. Uppeldi í skauti náttúrunnar er þó ekki einhlítt til að gjöra stór- skáldið. Til þess útheimtast perlur bókmentanna. Tjl þess að mynda stórskáld, þarf að fylgjast saman ná- kvæm eftirtekt, þekking á mannlif- inu gegnum reynslu, og beztu bækur heimsins, svo að skáldið fái glögga bugmynd um ástand og hugmynda- líf í heiminum á öllum tímum. Þau skáld vor, sem ha.fa náð mestu haldi á þessu, vinna mikið fyrir þjóð sína og þeirra ritverk ætti æskulýður- inn að lesa með athygli. VIII. fram- prjónunum og hugsar að kvæma í nálægri framtíð. Á þessum fundi var ákveðið að allar íslenzkar deildir G. G. A. um- hverfis Árborg stefndu stjórnar- nefndum sínum á fund í Árborg þann 1 desember. Á þeim fundi ræddu menn um starfsemi af ýmsu tagi og niðurröðun á prógrami fyrir veturinn. Yarð hinn bezti árangur af þeim fundi. Þann 16. þ.m. (desember) er öllum G. G. A. deildum í Selkirk kjördæmi ætlað að senda fulltrúa á fund sem haldinn verður í Town Hall í Stonewall. Á meðal annarar starf- semi á þeim fundi verður útncfndur maður í stjórnar-nefnd félagsins (Director) fyrir kjördæmið. En kosning hans verður samþykt á þinginu í Brandon í janúar. Væntanlega verða ; ráðstafanir gerðar til að flytja, þá sem koma að norðan, frá Warren til Stonewall. Annars geta menn farið með raf- lestinni frá Winnipeg til Stonewall. Hún leggur af stað frá Winnipeg kl. 9.05 og 11.30 f.m. og 2.30 og 5.55 e.m. Æskilegt væri að koma Islending í stjórnarnefndina, ]>vi þá mundu Islendingar verða kunnugir um hina miklu og góðu starfsemi félag- sins og tortryggni og viljaleysi til að styrkja það mundi minka. En því aðeins gætu íslendingar komið sfnum manni að, að þeir fjölmentu á þennan fund, þótt þeir ckki kæmi honum að i Jjetta sinn, þá ættu þeir að hafa það liugfast að reyna n ftur. M. G. G. A. þingið í Brandon. Hið 13. árlega ]>ing Manitoba Grain Growers Assoeiation verður lialdið í “City Hall” Brandon, 5, 6, og 7, janúar 1916. Það er haldið svo snemma nú til þess að spilla ekki fyrir búnaðarmanns-skeiði sem hald- ið verður á ýmsum stöðum í fyikinu í sambandi við útbreiðslu deild Búnaðarskólans. Búist er við að þetta þing verði eitt merkilegasta í sinni röð því þar verður ýmsum stórmerkilegum mál- um, er snerta bændastéttirnar í nálægri framtíð, ráðið til lykta. Mörg kvennfélög hafa verið mynd- uð í sambandi við þennan félags- skap og mæta fulltrúar fyrir þeirra hönd á þessu þingi. r~----------------^ Sp urningar og svör. Skrítlur. Nonni kjökrandi: “Mannna, til- heyra eyrun andlitinu eða hálsin- um ?” “Ilvað þá? Skiftir ]>að nokkru, hvort heldur er ” “Já”, sagði Nonni. “Þú sagðir Siggu að þvo á mér andlitið og hún Jjvær eyrun líka”. * # # — Auglýsing: “Til sölu kýr, sem gefur mikla mjólk, sömuleiðis hey”. — Aths.: í Winnipeg ætti sú kýr að geta “borðað sig sjálf’”. # * * Húsbóndinn (við dreng, sem er nýkominn á heimilið): “Hefir nú ráðsmaðurinn sagt þér, hvað þú átt s ð gjöra í dag?” “Já, eg á að vekja hanr undir einá og séSt til þín”.- t J SPURNINGAR. 1. Hversu stórt nmmáls er eitt bushel? 2. Hvað skal gefa ungum kálfum. sem aldir eru á undanrennu, til ýess að bœta upp fituna, sem þeir missa. Bóndi. SVöfí. 1. Imperial bushel er hið eina, sem löggilt er í Canada. Það er: 2218.192 tenings þumlungar að ummáli. Gallon er 1 peck, en 4 pecks er 1 bushel. 2. Þegar kálfurinn er 3 vikna gam- all, má smámsaman breyta tiL þangað til honum er gefin und- anrenna í stað nýmjólkur. En til þess að bæta upp fituna, má gefa nialað flax secd, sem hefir verið gjört að mauki með því að hella í það heitu vatni. 1 fyrstu er skeiðarblað af þessu nægilegt í gjöf. Síðan má auka það eftir því sem kálfurinn vex. Þá má einnig gefa kálfunum kurlaða hafra og hveiti úrsigti óbleytt. mjólk ætti æfinlega að gefa kálf- um volga. Olíukökur bæta ekki upp fitu, sökuin þéss, að búið er að pressa úr þewn oliuna að mestu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.