Heimskringla - 16.12.1915, Síða 7

Heimskringla - 16.12.1915, Síða 7
WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915. II E IMSKRING L A. BLS. 7 Hafnargjörðin. — 1 ofsaveðri nú um helgina tók þó nokkuð út af hafnar-uppfyllingunni og nokkrir vagnar ultu i sjóinn, en varð náð upp aftur. — Frá New Yórk kom gufuskipið Botnía í morgun (13. nóv.). Farþeg- ar: Jón Bergsveinssoa sildarmats- maður og Björgólfur Stefánsson. — Isafold liitti Jón sildarmatsmann i að máli og spurði hann, hversu geng- ið hefði síldarsalan og lét hann vel yfir. Samkvæmt blaðinu Fishing Gaz ette seldist síldartunnan á 18 doll- ara. — Fánahijlling. Hið unga íþrótta- félag “Væringjar”, sem er ein deild K.F.U.M., hefir orðið íslenzkra fé- laga fyrst að hylla hinn nýja fána vorn. Fór sú athöfn fram á sunnu- daginn 31. okt. Sira Bjarni dóm- kyrkjuprestur vígði fánann i húsi K.F.U.M., en Væringjaflokkurinn heilsaði því næst fánanum og hylti hann. Gengu Væringjar því næst fylktu liði með fánann i fararbroddi út á íþróttavöll. Þar flutti kennari þeirra, Axel Tulinius, ræðu til pilt- anna um, að hafa fánann í heiðri og láta aldrei blett falla á hann. — ís- Knzki fáninn er nú að heita má á "hverri stöng i bænuin, og verður sennilega kominn á allar stengur i i jög bráðlega. — Látin er hér i Rvík frú Ragn- heiður Árnadóttir, ltona Péturs Jóns- ^onar kaupmanns. Hún var dóttir Arna Gislasonar sýslumanns, er sið- ast bjó i Krisuvík; en systir Skúla la'knis i Skálholti. ■—Fiskisala Rcykjavikurbœjar. Það hefir sýnt sig, að fiskisala bæj- ■arins hefir orðið fjarri þvi, að reyn- ast baggi á honum. Heldur liefir hún reynst gróðafyrirtæki. Umsjónar- maður fiskisölunnar, Hannes bæjar- fulltrúi Hafliðason, gaf skýrslu um hana á bæjarstjórnarfundi núna á fimtudaginn. Hagnaðurinn hefir reynst á hálfum öðrum inánuði 1445 lcrónur. Af hlutafélaginu Island hefir bærinn keypt fisk fyrir 5162.04 kr., en sell aftur fyrir kr. 6398.22. — í liaust hefir fisksala bæjarins reynst hinn bezti bjargvættur efnaminni borgara, er eigi munli liafa séð kjöt- bita á borði, svo hefir það verið dýrt. Hrein matarneyð mundi í bæn- um, ef skipið Marz hætti að ganga til fiskveiða. Verður því að kljúfa þritugan hamarinn til að svo verði eigi. — Fjátlög Reykjavíkur eru nú komin til meðferðar í bæjarstjórn- inni. Áætlun nemur um 642,000 kr. í lekjur og gjöld. Langhæsti tekjulið- ur áætlunarinnar eru aukaútsvörin, er eiga að nema 252,000 kr. eða rúm- um 83,000 kr. rneira en nokkru sinni áður. — Hafnargjöröin. Síðasti bæjar- stjörnarfundur samþykti að gjöra nokkrar breytingar á upprunalegu bafnaráætluninni, sem sé að gjöra uppfyllingu vestan við bryggjuj Geirs Zoega fyrir 18 þúsund krónur. Fram af henni á að gjöra tvær tré- bryggjur, útgjörðarmönnum til af- nota, en eina bryggju á að gjöra fram af “Battariinu”, handa kola- roönnum. Sú bryggja á að kosta 7 þúsund krónur og vera 50 metra löng og 5 metra breið. — fslenzkur heknir i stríðið. Jón- a.s Jónasson læknir, sonur sira Jón- asar sagnaskálds, fór utan með Goða- fossi i nóvember — í því skyni að bjóða Þjóðverjum þjónustu sina á ó- friðarstöðvunum. Þessar fréttir hér að framar eru teknar úr ísafold, 6. til 13. nóv. Ræða Wilsons forseta. Þegar Bandarikjaþingið kom sam- an i Washington hinn 7. des., flutti Wilson forseti ræðu til þingsins að vanda, og hefir ágrip af ræðu þeirri verið í öllum hinum stærri blöðum hér í Canada. Þykir ræðan merki- leg, því að bæði er rún flutt af mál- snild mikilli, og svo fer forsetinn i lienni fram á all-miklar breytingar, sem orsaka^t hafa af hinu mikla striði, sem nú stendur yfir. Breyt- ingarnar eru i þvi fólgnar, að hann vill stóruin auka herinn og hafa Canadas stœrsti vínkjallari Richard Beliveau Co. Ltd. Phone Main 5762-5763 IMPORTERS 330 Main Street Opposite Industrial Bureau Við höfum ætíð gert okkur sérstakt far um að selja beztu tegundir af Vínum og allskonar áfengi. [ HefirtSu vertilista? Ef ekki þá skrifaíu eftir honum. Þaí er leiíbeinir til kjörkaupa. Póstpantanir sendar ótiara til Manitoba, Saskatchewan og Al- i peningar vertSa atS fylgja pöntun. berta, Ontario. Engar C. O. D. I sendingar til Saskatchewan. WAR TAX STAMPS ON WINES. Add 5c. per bottle on all Still Wines. Add 5c. per half bottle on all StiT 1 Wines. Add 20c. per gallon on all Still Wines. Add 50c. per bottle on all Sparkling Wines. Add 25c per half bottle on all Sparkling Winse KAMPAVÍN. . ...Hlfi nllrn koNt liæriiMta vln sem Frakkland frnm- lelhlr, frægt fyrlr nIiiii metu nhjgan og IjfiffeiiKa liraich. Mem ekkert auiinh vln kemst I IiftlfkvlMtl vl®. Nlfiur- Mett verfi, mvo ffltæklr og ríkir gcti keypt; frft $1.2.% tll $<1.00 fliiMkan. Meðal beztu jólagjafanna fyrir vin, bróðir eða eiginmann. VINDLAKASSI Vindlaskápar vorir eru fullir af beztu tegundum vindla, og vér erum færari um en nokkru sinni áður at5 fulínægja þörfum yöar hvat5 snertir Havana, Clear Havanas og Domestic vindla. Af sumum tegundum eru kassar met5 10, 25, 50 etSa 100 vindlum. Vér leggj- um sérstaka áherzlu á atS geyma vel allar okkar vörur EXTRA SPECIAL CANADIAN WHISKIES “DOt BI.E RIPENING’, Reg. Extrn Sneelal llye, Amber bottle.. Bot. $ .75 Chmc $ S.%0 Gnllon $ 4.25 Large White 1.0 0 10.00 Imperial Quarts, oval 1.25 12.50 Flne Olil Bye, Amber bottle $ .75 .05 7.50 Imperial Quarts - 1.25 .00 10.50 3.ÓÓ Supcrior Bye. Amber bottle .65 0.50 Imperial Quarts .90 .75 10.00 4.50 Hoynl lleMerve, <8 year old ... 1.25 1.00 10.75 (■otMlcrham *Y Wortn Speelal 1.25 .0% 10.75 4.00 Hye 1.00 .7% 8.75 3.25 Walker’M Canadian Club 1.25 .0% 11.25 5.00 Imperial Seagram'M “83” 1.00 .75 0.50 4.00 1.25 1.00 11.25 ►Star 1.00 .so 8.75 White Wheat 1.00 .00 0.50 Corliy'M Special Selected 1.25 1.00 10.00 4.25 Old Rye 1.00 .7.% 8.50 Whisky Blanc .90 .7% 7.00 One Star .... 5.50 5.00 Two Stars .... 6.00 5.50 Three Stars . 6.50 <1.00 Fine Champagne 8.50 FImmcí &. Cie., One Star 1.15 .00 10.50 5.00 Two Stars ... 1.25 1.00 i 1.00 5.R0 Three Stars ... 1.50 1.25 12.50 0.00 lleuneMMy, One Star ... 1.75 1.50 10.00 Three Stars ... 2.00 1.75 20.00 S. O 2.50 25.50 X. o 3.75 40.00 X. s. o 5.25 58.00 Hnrtell, One Star. ... 1.75 1.50 10.00 . , Three Ttars ... 2.00 1.75 20.00 .... V. O .. 2.40 2.10 22.00 V. S. O. P .... 2.50 2.25 25.00 JuIcm Bohln ... 1.50 1.25 13.50 0.50 PORT WINES Bot. CaHC Gnllon Lonilon Doek Alntage A. V. $2.00 $20.00 $8.00 Ylntnge A. Old fruity Wine , soft and 10.00 7.00 \ lntage E„ rich ruby Color, full flavored .8.00 3.00 TiirnKonn, Three Stars ... 0.00 2.50 White l*ort (t'oekhurn'M) 1.50 15.00 SHERRY WINES Bot. Amontlllndo, a delicate, dry wine, rioh nutty flavor............. 1.50 Vlno De Pa«to Style, Dry........... 1.2.% Oloroso, rieh, soft, heavy bodied and full flavored............. $1.2% Manzn nii'n, Dry ................ Golden Slierry, Light Golden..... Flne Old Sherry, Dark and Sweet Solarlego, Vintage 1807.......... Caae Gnllon 15.00 11.00 7.00 5.00 $12.00 $.%.00 CANADIAN WINES SCOTCH WHISKIES Reer. llot. Cnse Gnllon \\ in. FoiiIiIm & Co., G. Liq. $1.75 $ 1.50 $10.00 $ 7.00 Sandy Tamson 1.25 1.00 11.50 Three Diamonds 2.00 .... 5.50 Two Diamonds 5.50 *>.«>0 Glenfyne 2.00 0.50 \iaekie *Y Co„ W. Horse Cellar 125 1.05 12.50 0.00 Grand Liqueur .... 1.76 150 10.00 Itoliert \lncDonal«I, Rare Old 1.25 .00 10.00 Imperial Quarts 1.60 1.25 13.50 . . , . Biillock, Lnile *Y Co„ Gold Label 1.50 1.25 14.25 «... Locli Kahtrine 1.25 1.00 10.75 .... Loch Kahtrme, Imp. Qts. 1.50 1.40 15.50 .... Biielianaii'M Rare Old Liquer. 25 years old 2.25 25.00 Royal Household 1.50 1.35 10.00 .... Blaek and White 1.50 1.20 14.00 Red Seal 1.25 1.10 12 25 1 .sher'.M Black Label 1.75 1.50 15.50 Special Reserve 1.50 1.25 13.00 .... O. V. G 1.25 1.05 12.00 Walker’M Kilmarnoch W . L. 1.25 1.05 12.50 Black Label 1.75 18.75 Kilmarnock 7.25 Club Kilmarnock .... 0.25 Dewnr'M Extra Special Liq. 1.75 1.00 18.50 Special Liqueur 1.50 1.30 15.00 Special 1.25 1.05 12.50 KIiik Willlam 4th 2.25 1.00 21.00 FriiMer’M Scottish Cream . 1.00 .75 8.00 Scottish Cream. Imp. Qts. 1.40 1.10 12.00 .... IRISH WHISKIES Reg. llot. Cane Gallon llnrke'M 3 star $.125 $1.00 11.00 Imperial Quarts 1.50 1.20 15.50 Power’M, 1 Swallow 1.25 1.15 3 Swallows 1.50 1.25 O'Connor'M. Tliree Stars... 1.25 1.00 10.50 Imperial Quarts 1.50 1.35 14.50 IrUh i'otNtiii. Three Stars 7.00 Two Stars 5.75 One Star 5.00 JnmicMonM 1 star ..... 1.50 1.25 13.00 3 Stars 1.75 140 15.00 .... Ontnrlo Red Wlne, Three Grapes Two Grapes .................. One Grape ................... Gold n Iliana ................... ('ntnnlin, Sweet or Dry.......... Blaek-Cherry Wlne Less 25c per gallon for 5 gals. and over. GINS Green Case, 12 Pts.. Violet Case, 24 Half Pts. id^rlenM, Crolx d'IIonnec 12 Crystal Bottle, Qts.. 24 Crystal Bottle, Pts. 12 Cruchons, Qts....... .00 10.00 4.00 .75 8.00 3.00 .05 7.00 2.50 .50 > 25.00 > .40 4.00 1.50 .30 3.25 1.25 .25 .30 1.10 .05 7.50 .40 4.00 Í.5Ó . .50 5.00 1.75 Violet Case, 24 Half Pts llontb’s llniiMC ot Conte’n Reg. Bot. CllMC Gn llon Sn n 4.50 5 1.50 1.25 17.00 . 1.00 .85 0.50 . .60 .40 8.25 ii r— . 1.50 1.35 10.00 1.00 .70 10.75 . 1.60 1.2% 15.00 . 1.35 1.10 10.00 . 1.00 .75 8.50 s .50 .35 7.50 .... iISH • Reg. LÍINS Bot. CiiMe Gallon . 1.50 1.25 13.00 . 1.25 1.00 10.50 . 1.25 .05 10.05 . 1.25 1.00 11.00 . 1.00 .75 8.50 4.00 (2.00 $1.75 $10.00 1.75 10.00 2 OO 1.75 10 00 2.00 1.75 10.50 2.00 1 7% 10.50 1.75 ítre 1.50 17.00 1.50 1.25 12.50 2.00 1.75 18.00 2 00 1.75 17.50 2.00 1.75 18.00 FRENCH BRANDIES Reg. Bot. Cnne mlcn *Y < le„ 1 Grape ....$1.50 1.25 $13.00 10 years old ... 1.76 1.50 14.50 20 years old ... 2.00 1.75 17.50 v. o 2 <10 20.50 v. s. o. v ... 2.50 2.25 23.00 6.00 5.00 1830 Vintage 10.00 8.00 Gnllon LIQUEURS AND CORDIALS, IMPORTED Flne I*runeIIe au Cognae, Litre.... Pench llrnndy, Litre............. Aprlcot llrandy, Litre.......... Creme de Coeon................... Cherry llrnndy, Litre........... 2.00 Anlxette, Litre.................. 1.75 Kummel, Plain or Crystalized, Litre^ MnrnMehlno, Litre............ Curneao, Lftre .............. KlrMeh, Litre.................... 2.00 Peppermlnt, Green or White, Litre Creme de Noyiui, Litre.......... Creine ile Mochn, Litre......... Creme de CommIm, Litre ......... Gnllifct Llpueur, Green, Litre. .. Half Bottle................. Gallifet Llpueur, Green Litre ... Half Bottle................. AhMÍnthe, Litre................. Creme Yvette, Litre............. Yellow ChartreuMe, Litre ....... Half Bottle................. Benedlettn ", Litre............. Half Bottle................! 2.00 1.75 17.50 1.75 1.50 15.50 1.75 1.50 15.50 1.75 1.50 15.50 2.50 2.2% 21.00 1.50 1.25 23.00 2.75 2.50 23.00 1.50 1.35 2% 00 2.00 1.75 18.00 2.75 2.50 27.50 3.00 2.75 28.00 1.75 1.50 30.00 2.75 2.50 25.50 1.75 1.50 27.50 CANADIAN LIQUEURS C’hrry SWEEDISH, DANI! Calorle Puneh .... IIan>k Korn Snnp.M Aqunvlt, Three Sta 10 years old.. 1,25 .05 10.50 1.25 .05 10.50 1.25 .05 10.50 1.25 .05 10.50 CAN7 UÍIAN LIQU Reg. Bot. Cnne 1.50 1.25 14.00 1.25 1.10 11.25 1.25 1.10 11.25 1.50 1.25 12.00 stöðugt til vara 400,000 vel æfðra t»orgara, og svo herskipastól lands- ins, og kostar þetta hvorutveggja ærna peninga. Svo fer hann þungum orðum um framkomu hinna þýzku Ameríku- manna í Bandaríkjunum, og þýðum vér hér lauslega þann kafla úr ræðu hans: — “Vér erum í friði við allar þjóðir heimsins, og það eru ástæður til þess, að voru áliti, að ekkert deilu- atriði milli vor og ananra stjórna, geti leitt til þess, að friðurinn slitni, þó að sum mál standi nú milli vor og annara Jjjóða, sem mjög eru al- varleg og geta enn fyrir komið. Og það hryggir mig, að þurfa að lýsa því yfir, að alvarlegri en aU annað er háski sá, er stafar af mönnmn þeim, innan vébanda Bandarikj- anna, er hóta j>vi, að svifta friði j>jóðarinnar, ró og farsæld manan. Eg roðna við að verða að játa það, rð meðal vor eru borgarar Bandarikj anna, bornir og barnfæddir undir öðruin fána, en sem vér höfum boð- ið velkonina að njóta hér fulls frels- is og allra gæða landsins og tæki- færa sem það hýður, samkvæmt hin- um göfugu og frjálslyndu borgara- réttar lögum vorum, — eg roðna að verða að játa það, að þessir menn hafa veitt eitri ótrúmenskunnar inn i lífæðar þjóðarinnar. Þeir hafa reynt, að koma mönnum til að fyrir- líta myndugleika og gjörðir stjórn- arinnar og sinánað heiður hennar. Þeir liafa reynt að eyðileggja iðnað vorn, hvar og hvenær, sem þeir gátu til að hefna sin og til að svívirða þjóðmál vor með óheiðarlegum brögðum erlendra stjórnmálamanna. “Þéir eru reyndar ekki margir, i samanburði við hinn mikla skara góðra drengja, sem hingað hafa komið af öðrum kynflokkum á hin- um seinustu mannsöldrum. En tala þeirra er nógu liá til þess, að baka oss mikla svivirðingu og gjöra oss nauðsynlegt, að seinja ný lög til þess að geta hreinsað oss af sjúkdómi þeim, sem þeir liafa valdið. Amerika hefir aldrei séð neitt þessu líkt áður fyrri. Menn hefir aldrei dreym.t um það, að menn, sem hér voru búnir að sverja borgaraeiðinn,----skyldu snúast á móti stjórninni og þjóð- inni, sem hafði boðið þá velkomna og fóstrað þá, — að þeir skyldu reyna að gjöra þetta fríða land að þeytispjaldi ástriðanna og stjórn- mála Norðurálfunnar. Fyrir nokkru hefði enginn maður trúað þessu, og af þvi leiddi, að vér vorum ekki undir það búnir. Og vér hcfðum skammast vor fyrir, að fara að búa oss undir þetta, eins og vér grunuðum sjálfa oss, eigin fé- laga vora eða nágranna. En þetta hið illa og ótrúlega er nú skeð, og vér höfum engin sambandslög til að hegna Jþessum mönnum. — Og því skora eg á yður, að semja nm þetta lög hið allra fyrsta að mögulegt er, og eg finn og veit, að með þvi er eg að hvetja yður til þess, að bjarga heiðri og virðingn þjóðarinnar. Þessi afkvæmi ástriðanna, ótrú- menskunnar og stjórnleysisins, — verða að merjast undir hælum. Þeir eru ekki margir ]>essir menn, en þeir eru ósegjanlega illviljaðir, og vér ættum að láta hendi valdsins og lag- anna lokast um þá tafarlaust. Þeir hafa bruggað ill ráð: að eyðileggja eignir manan; gjört samsæri móti lilutleysi stjórnarinnar, og þeir hafa reynt að grafast eftir leyndarmál- tim stjórnarinnar og trúnaðarmál- um, til þess að opinbera þau öðrum stjórnum. Það iná léttilega gjöra þetta og það svo að dugi. Og þarf rg ekki að skýra, hvernig það eigi að vera. Þetta segir Wilson forseti, og er þó framsetning hans miklu sterk- ari og áhrifameiri, en hægt var að gjöra á íslenzku, nema með löng- um tínia og breyta orðfæri meira en vér þóttumst hafa rétt til. Málið hjá Wilson forseta er mjög vandað há- skólamál. Og það dylst engum, að hann hefir heitur verið. bergjum þar i kring. Hann lét I.úð- vík H. fara fram í næsta herbergi, tvílæsti öllum dyrum, settist þvi næst við skrifborð sitt og sneri hak- mu að herbergi þvi, sem L. H. var í. Fór svo að hugsa um, hvað hann ætti að skrifa. Það varð úr, að hann ritaði Jiessar 3 setningar: 1. Trub nie den Hrunnen, der dich trangte, ivirf keinen Slein hinein (tvö erindi úr vísu). 2. 15. nóvember 1914. 'ö. Ajiar ata iveel ajihar teschub. Hann braut siðan þessa 3 seðla saman þrisvar og lauk þvínæst upp dyrunum fyrir Lúðvíki og var hann þá að handfjatla vogarskál i stof- unni. Schottelius settist við skrif- horðið, en Lúðvík staðnæmdist við hliðina á borðinu. Einn seðillinn var undir þerripappírsörk á borð- inu, en hina tvo hafði prófessorinn i lófunuin og krepti hnefana. Lúðvik liafði alls eigi augum litið seðlana. Schottelius bað hann þá að segja sér, hvað stæði á seðlinum, sem væri í hægri hendinni. Þá gjörðist þetta: Lúðvík leit ckki á höndina, yfirleitt ekki á pró- fcssorinn, heldur starði út í loftið. Eítir tæpa minútu segir hann: — “Trub ein”-------. Schottelius tekur fram i: “Ekki cin, heldur nie.” Úr því þuldi Lúðvík viðstöðulaust hina ofanskráðu talmúðvisu. Innihald hinna seðlanna þuldi hann svo al- veg rétt. Við siðari tilraunir kom í ljós, að Lúðvík þurfti ekki einu sinni að vita, hvar miðarnir væru. Við eina tilraunina las hann á sama hátt, hvao stóð á seðlum tveim, er annar var á latínu, en hinn stærðfræðis- iíking. Hann kann hvorki latínu né stærðfræði. Að hugsanaflutningur (telepati) h fi átt sér stað við þessar tilraunir, er óhugsandi, því að Schottelius gætti jafnan þess, að rugla seðlun- um, svo að hann vissi ekki sjálfur Fáðu þér land til eignar BORGIST A 20 ARUM ef liú vllt. LandiTS fieTSIr l»lj? og klie®- Ir mk hornar fyrlr mIjc Mjftlft um leið. F<‘> kiniiki5 flærol af fyrlrtnkM frjft- Möiim landi er tll MÖlu 1 YeMur-Cnnada fyrir lftgt verft meh sóKiun nkllmftlum* liettn frft $11 tll $30 ekrnn ft hftnahnr- löndiim l»nr sem nújfnr eru rlarnlnKar ojs ftveitulöndln $35 ckrnn.)Skllmftlnri Elnn tuttuicraMti af verfllnu borjd.Mt flt f hönd, hitt ft 20 ftrum. 1 AveltUMvelt- um mft fft lftn upp fl hyKKlnKur upp tlJ $2000, er einnig: horplMt ft 20 Arum. I.eÍKan ft Iftnl ]>vl er nfieinn 0 per ccnt. Nft er tækifærltl aö hteta vitl Mlgr lönd- um hlnura næHtu eha útvega |uin hnnda vlnum Mfnum og; nflKrtinnum. Frekarl upPlýMÍiiKtir fflMt h.ift F. W. RUSSELL - - Land Agent Dept. of Natural ReMoureen, C.P.R, DESK 30, C.P.R. DEPOT - WINNIPKO hvað stóð á þeim þeirra, er hann spurði ura i hvert skifti. En hvernig verður þetta ]>á skýrt? Það er oskýrt enn; menn standa “undrandi og hissa” og biða for- vitnir frekari rannsókna. — fsafold. ÞRIGGJA MÁNAÐA VINNA. Það hefir verið erfitt verk fyrir Stórtemjilar of Manitoba, að fá þessa yfirlýsingu frá framkvænidarnefnd stórstúkunnar (sem birtist i Lögb. 2. des.): Að af þvi hann var ekki útsend- ari frá Stórstúkunni eða Goodtempl- ara reglunni í kosningahlaupunum í sumar, þá braut hann ekki lög fé- lagsins. Er það af sömu ástæðu, að Stór- templar getur verið ritstjóri að blaði sem hvetur kaupendur og lesendur sína til að kaupa áfengi? Máske hann vilji spyrja frain- kvæmdarnefnd Stórstúkunnar að því líka. B.M.L. Gallon Sjötta skilningarvitið? Merkt þýzkt timarit, sem út er gef- ið af prófessorunum August Forel og Oscar Vogt, og heitir Journal fur Psychologie und Neurologie, flutti i fyrra grein eftir prófessor Max Scliottelius i Freiburg um tilraunir, sem hann hefir gjört á manni ein- um, er þóttist “sjá gegnum holt og hæðir”. Schottelius er nafnkunnur vísindamaður, og efast enginn um hæfileika hans til slíkra rannsókna og fuilkominn heiðarleik. Frásögn hans um tilraunirnar er á þessa leið: Þann 26. sept. 1912 fékk Schotte- lius prófessor heimsókn. Var það maður að nafni Lúðvík H. Kvaðst hann geta sagt um innihald í mið- ' um, er hann aldrei hefði augum lit- ið. Schottelius tók manninn eins og inaður segir “á orðinu” og gjörði svo um hríð margar tilraunir til að reyna þessa furðulegu gáfu. Tilraunir þessar gjörði prófess- orinn í vinnustofu sinni, og hagaði svo til, að enginn var i neinum her- Steinunn Stefánía Einarsdóttir. (STELLA PETERSON). Fædd 12. ágúst 1889. Dáin 17. júní 1915. KVEÐJA FORELDRA OG SYSTKINA. /. Þú bjarta imynd, íklædd holdi’ og blóði þess alls er drottinn fegurst heimi gaf, — svo Jjúf sem bæn, er hvíslar barn i hljóði við hjarta móður, — brot úr sólarljóði, er deyr við síðsta sólar geisla-staf, — — þú ert mér horfin, elsku stjarnan min, þvi um þig liðna birta drottins skín. Þú lýstir mér, á leið er tók að rökkva og ljósin gleði urðu dauf og fá, og styrk mér réttir hönd, i hafið dökkva er hjálparvana lá mér við að sökkva, — sem góður engill guðs inér stóðst þú hjá. Þú lagðir mína hönd í drottins hönd i hljóðri hæn, er síðast gafstu' upp önd. í djúpri ást og ósérplægni þinni ,var æskusál á jörðu fá þér lík, þar endurskein guðs elska’ í liátign sinni, i öllu stríði, raun og fátækt minni af þínum kærleiks-krafti varð eg rík. Þann undra-máttinn, elsku dóttir mín, mér enn ]>á veitir blessuð minning þín. líg rek hér engin atvik minna daga: í elsku ljóma hverfa rökkur-ský, hver liðinn harmur verður sólskins-saga, úr sálardjúpi ómur hlýrra laga lijá leiði þinu líður fram á ný. Og mér er, þegar nefni’ eg nafnið ]>itt, sem náð og friður streymi’ um ’hjarta mitt. Úg veit, að enn mig elskan her á höndum af öllum mætU. þessa skömmu hrið sem dvel eg enn í hverfnlleikans löndum, unz leyst til þín eg kem úr dauðans böndum og fagna hjá þér friðarsælli tiö. Við þessa von eg þögul hugann glecð, i ]>eirri trú ]>ig, elsku barn, ég kveð! II. Hve djúp er sorg við sviplegt dcáttur lát í sál þíns föður, heima á æsku-slóðum! Hann geymir enn i huga dulum, hljóðuin þin hjartanlegu bros og æskugrát. Hann minnist sólargeislans glaða, bjarta, er glóði forðum mildur við hans hjarta. Hann blessar þig í þögn — og klökkri lund hann þakkar fyrir alt hið mikla’ og góða, sem áttir þú og ótrauð varst að bjóða unz ung og hrein þú festir hinnsta blund, — og biður sumarblæ í röðulheiði að bera kveðju’ að dóttur sinnar leiði. Austan og vestan volduga liafsins sorgbitin systkin syngja þér ljóð, — vorblómin fslands, Vesturheims rósir, saman i sveigum senda þér hljóð. Haf meinar handtak, hugljúfa samvist, — ofviða er því elskunnar brú: 111. Samhuga sálir systkina þinna klökkvar í kærleik kveðja þig nú. Svíf þú i svanheim systirin góða, sólbrosum sumars sofandi kyst! Skir var þinn skjöldur, skært yfir leiði lofrún þar ljómar ljósfingrum Ptst. Guðm. Guðmundsson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.