Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915. II E I M S K R I N G L A. BLS. 5 Stefna Heimskringlu. “Eg segi y'ður ekki að fara, heldur bið eg yður að koma meS mér í stríSiS, vinir mínir”.—Bradbury. ÞETTA er ákaflega mikill munur, aS siga mönn- um sem hundum, eSa biSja þá aS koma, sem vini sína og félaga, til aS berjast fyrir máli því, sem báSum er nauSsyn og skylda aS verja og ligg- ur þeim hjarta nærri. ÞaS kom til vor gamall kunningi vor um dag- inn, strangur konservatív og gallharSur Breti, og hélt aS hann hefSi fundiS vitleysu í Kringlunni, eSa aS vér værum snúinn af skoSunum, sem viS héldum og höldum báSir; eSa þá, aS vér værum hræddir aS láta uppi skoSanir vorar, þegar svo margir landar væru á móti þeim, bæSi hér í Can- ada og þó einkum í Bandaríkjunum. Þetta var út af því, aS vér sögSum í grein einni nýlega, aS “meS þessu værum vér ekki aS hvetja menn í stríSiS”, eSa, "aS nú værum vér ekki aS hvetja menn í stríSiS”. Vér munum ekki, hvort heldur var. En þaS gjörir lítiS; meiningin er hin sama. ÞaS hlunkaSi í kunningja vorum, er hann sagSi þetta, og þótti honum augsýnilega miSur. , En fyrst og fremst er þaS þetta, sem Brad- bury byrjaSi ræSu sína meS, er hann var aS fa menn í hersveit þá, sem hann er aS mynda, aS þaS er sitt hvaS, aS segja mönnum aS fara eSa koma. Hvert ragmenniS og varmenniS getur skipaS mönnum aS fara, — fara, svo aS hann sjálfur sleppi og geti haldiS heilu skinni, og þaS þarf enginn aS ætla þaS, aS vér íslendingar höf- um ekki góSan skerf af slíkum mönnum, sem aSr- ar þjóSir. En biSji maSurinn þá aS koma meS sér, þá ætlar hann aS þola súrt og sætt meS þeim og hætta lífi sínu alveg eins og þeir. En nú erum vér viS aldur og mundum ekki verSa þegnir, þó áS vér vildum fara. En vér höf- um æfinlega kunnaS illa viS, aS ota mönnum út í þaS, sem vér ekki vildum leggja hönd á sjálfir. Og svo er annaS, aS oss hefir fundist þaS viS- urhlutamikiS, aS ginna eSa véla eSa ota mönn- um nauSugum. AS draga nauSuga menn eSa skepnur, aS sláturborSinu, er þaS sóSalegasta, sem vér höfum séS, og því höfum vér veriS á móti herskyldu (conscription), nema sem seinasta neySarr-úrræSi, þegar allir aSrir vegir voru meS öllu ófærir. Og svo er annaS: Þeir skilja eftir heima for- eldra ástvini systur og konur og börn, og kvíSinn og efinn og háskinn og söknuSurinn vakir hjá þeim sí og æ fyrir vininum, sem fer út í stríSiS; nótt og dag er óttinn aS kvelja þau, aS þau kunni nú aS missa þenna eina, elskaSa vin, aS þau sjái hann ekki framar. ÞaS er því ekki einungis her- maSurinn, sem sýnir hugrekki og sjálfsafneitun, heldur einnig ástvinir hans. Vér sjáum þetta ljóst, og berum í hjarta djúpa tilfinningu og mikla virSingu fyrir öllum þeim, sem sjá á eftir vinum sínum í stríS þetta. Og hér er þaS, sem skýrsl- urnar og pólitisku ræSurnar, heima-pólitík og al- ríkis-pólitík, eru þýSingarlausar. ÞaS er hjartaS, sem hér kemur til sögunnar, þaS er föSurlands- ástin, -- ástin til landsins, sem veitir manni öll gæSi lífsins; til mannfélagsins, til frelsisins, sem menn búa viS og þekkingin á því, aS nú sé hætta á ferSum, sem kunni aS steypa þessu öllu, — þaS er þakklæti til hinnar miklu þjóSar, sem er aS verja oss, sem leggur fram sonu sína, svo aS blóS þeirra flæSir í stórum elfum, til þess aS vér og allur heimur fái aS njóta allra þeirra gæSa, sem vér höfum hér, — svo aS allur heimurinn fái aS njóta borgaralegs og trúmálalegs frelsis, og aS af- komendurnir verSi ekki troSnir undir hælum harSstjóranna. — Af hinni dýpstu tilfinningu, sem vér eigum til í hjarta voru, færum vér þeim öllum þakklæti,, sem fara, og engu síSur þakk- læti og virSingu þeim vinum þeirra, sem heima sitja; og um leiS getum vér ekki annaS en lýst bölvun yfir öllum þeim, sem meS ofbeldismönn- unum eru og hindra vilja aS menn fari héSan af fúsum vilja og fullu ráSi, hvort sem þaS eru Is- lendingar eSa aSrir, hvort sem þeir eru í Canada eSa annarsstaSar. En svo lág önnur meining í þessu, sem vinur vor var aS finna aS, og sjáum vér nú, aS þaS dugar ekki viS landann, aS skrifa nokkuS dult, nema í vissum tilfellum. Menn hafa einhvern- veginn ekki tíma til aS grípa hugmyndina, sem liggur á bak viS orSiS. Vér vorum þama ekki aS hvetja menn til aS fara í stríSiS. En hvaS hefir Heimskringla ein- lægt veriS aS gjöra, síSan vér tókum viS blaS- inu? Og þá kemur önnur spurning og hún er sú, aS hvötin til eS fara í stríSiS verSur aS koma úr eigin hjarta og huga mannsins. . Hún verSur aS koma innan aS, úr sálu hans og hugskoti. Og þaS, sem getur knúS hana fram, er föSurlands- ástin. — SíSan vér komum aS blaSinu, hefir þaS veriS aSal-augnamiS vort, aS reyna aS vekja hana, ástina til landsins, sem vér lifum í; þakk- læti til Bretanna fyrir viStökurnar og vernd þá, sem þeir veita oss, og þekkingu á voSa þeim, sem oss og öllum heimi er búin. Þetta hefir skiniS út úr hverju einasta blaSi. Og þeir menn, sem ekki hafa skiliS þaS, — þeim er einhvernveginn variS. Kjósið Árna Eggertsson! Nýkominn af skurSarborSinu á spítalanum og ógróinn sára sinna er Árni Eggertsson aS berj- ast fyrir kosningu sinni í Controller-stöSuna, — ekki móti Islendingum, heldur móti mönnum af annara þjóSa kyni. Hæfileika Árna efar enginn; dugnaSinn sýnir hann nú sem fyrri og óbifandi staSfestu. ÁreiSanleika hans þekkjum vér allir Islendingar, hvort sem vér erum meS eSa móti honum í pólitiskum skoSunum. Og nú mun nærri, aS hann vinni sigur, efaS fast er fylgt, því aS and- stæSingar hans eru íarnir aS bera á hann lygar; — segja, aS hann sé Þýzkari til þess aS fæla menn frá honum; því aS allir vita, aS enginn Þýzkari myndi af alþýSu kosinn í nokkra vandasama stöSu hér. Er þaS virkilega svo, aS nokkur sannur ls- lendingur vilji horfa á þaS, eSa vita af því, eSa hjálpa til þess, aS troSa Árna undir fótum, í staS- inn fyrir aS láta hann njóta allrar sinnar undan- förnu framkomu? Hvar fáiS þér betri mann, en manninn þennan, margreyndan af ySar eigin þjóSflokki? ESa er Árni í ySar augum verri fyrir þaS, aS hann er íslendingur? ViljiS þér heldur kjósa mann eSa .menn, sem þér þekkiS ekki, af því aS þeir eru ekki Islendingar. MeS því móti kveSa menn upp dóm yfir öllum lslendingum, og þegar svo fer, þá eru varla þess dæmi, aS mönn- um hefnist ekki fyrir þaS. ÞaS kemur mönnum í koll fyrri eSa síSar. En vér vonum og treystum því, aS þaS verSi ekki; vér vonum og treystum því, aS hver einasti atkvæSisbær Islendingur hér í bæ standi nú meS Árna, hverrar skoSunar sem hann er. ÞaS er um drengskap Árna, dugnaS og þekkingu á málum borgarinnar, sem þér eruS nú aS greiSa atkvæSi. ÞaS má nú enginn bregSast láta, aS veita Árna þaS fylgi sem mögulegt er. KjósiS Árna og fáiS alla vini ySar til aS kjósa hann, enska og íslenzka! SýniS nú, hvaS þér get- iS. ÞaS hefir stundum veriS sagt, aS Islendingar gætu veriS atkvæSamiklir hér í bæjarmálum. — LátiS nú sjá, hérna er tækifæriS! KjósiS Árna! Vér viljum geta þess, aS Árni hefir ekkert beSiS oss um þessi meSmæli. En vér finnum þaS skyldu vora, aS vera meS honum. MÁL AÐ VAKNA. “Vakiff vakið, verka til kveffur, váleg yffnr ni'i sketfinga-tíö’’. J. ól. ÞESSI orS skáldsins voru töluS til Islendinga á Fróni” fyrir nærri hálfri öld síSan, en þau hljóma hátt og hvelt í eyrum Canada-lslendinga nú, eins lifandi, eins sönn og eins tilkomumikil eins og þau væru töluS til þeirra og þeirra einna, á þessari stundu. Fyrir ári síSan vonuSu flestir, og trúSu, aS bál þaS, er herveldi Prússa hafSi kveikt, yrSi slokkiS innan 12—15 mánaSa, eSa, aS minsta kosti, aS eldsvæSiS yrSi þá svo takmarkaS orSiS, aS viS- ráSanlegt væri. En nú er eldsvæSiS hálfu stærra en fyrir ári síSan og styrjaldar-iok engu nær en þá, aS því er séS verSur. 1 mörg hundruS ár heHr ekkert tímabil veriS jafn alvarlegt eins og þaS, sem nú stendur yfir. Aldrei fyrri hafa tvö jötunöfl togast jafn heljarlega um þaS, hvort framvegis skuli skipa öndvegi í heiminum: hervald og kúgun, eSa lýS- vald og frelsi. ÞaS er stór misskilningur aS segja, aS barist sé um tilveru Belgíu, tilveru Frakklands, eSa tilveru Bretaveldis, o. s. frv. ÞaS er ekki bar- ist um neitt þvílíkt, — nema óbeinlínis. En þaS er barist um þaS, hvort slökt skuli öll ljós frelsis, réttlætis og mannúSar, eSa hvort þau skuli standa óhögguS og halda áfram aS strá sívaxandi birtu á brautir þjóSanna. Allir menn í Canada, sem til vits og ára eru komnir, eru nauSbeygSir aS skipa sér í fylkingar annarshvors þessa flokks. 1 báSum geta þeir ekki staSiS í senn, frernur en þeir geta gengiS bæSi austur og vestur á einu og sama augnabliki. Og til lengdar fá þeir ekki aS tvístíga á skiftilínunni. ÞaS líSur aS því, aS hver einstaklingur verSur aS ganga fram og segja: Hér er eg, hér stend eg eSa fell. Hálfvelgja má ekki eiga sér staS, þegar barist er um líf og dauSa ÞaS má stundum lesa milli línanna, sem maS- ur segir, aS til séu meSal Canada-íslendinga ein- stöku menn, sem hallist aS hliS ÞjóSverja, — hliS hervalds og kúgunar, og aS enn aSrir séu hálf-volgir og kærulausir, álíti aS hér séu bara tvö auSs-öfl aS slást, og gjöri engan mun, hvort hafi yfirhöndina. ÞaS er afsakandi, þó skoSanir áþekkar þessu gægist fram meSal einstaklinga, sem ef til vill byggja þekkingu sína mestmegnis á frásögu íslenzku blaSanna í Winnipeg, því þau voru langt frá “stöSug í trúnni”, í þessu máli, á fyrstu mánuSum stríSsins, þó nú fyrir löngu standi þau stöSug, eins og “klettur úr hafinu”. Þegar at- hugaS er, aS nærri öll “literature” Islendinga nú í mörg, mörg ár, hefir gengiS út á aS vegsama frelsi og réttlæti og mannúS, þá er bókstaflega ómögulegt aS ímynda sér, aS til sé einn einasti íslendingur í Canada, meS óskertu viti, sem mundi vilja skifta stjórnarfyrirkomulagi og kjör- um sínum hér, fyrir stjórnarfyrirkomulag og -kjör þýzkra þegna. Nei, og nei aftur. Því þá þessi tvískinnungur, — því þessi hálf-velgja? Tví- mælalaust af því, aS svo margir, annars góSir og mikilsvirSir, lslendingar hafa um mörg ár gripiS öll tækifæri til þess aS varpa steini aS Bretum, — svo margoft, þegar ekki minsta átylla var til. ÓverSskuldaSur ýmigustur á Bretum hefir þannig náS dálítilli festu meSal ýmsra og þeim ýmigust er hálfvelgjan aS kenna og engu öSru. Þessu hvorttveggja þarf aS útrýma og þaS gjörir aS vændum þessi ógna styrjöld betur en allar út- skýringar í ræSu og riti annars gætu gjört. AS minsta kosti er öll ástæSa til aS telja sjálfsagt, aS framkoma Breta verSi til stríSsloka eins til- komumikil, eins fleklaus, eins drengileg, eins og hún hefir veriS frá þeirri stund, er þeir neituSu aS gjörast heitrofar og griSníSingar aS boSi ÞjóS- verja. t I seinni tíS hafa íslenzku blöSin gjört vel, hvaS þetta snertir, en þó hefSu þau getaS gjört ennþá betur. Þau hafa vanrækt, — eins og yfir- leitt allir leiSandi Canada-Islendingar hafa frá fyrstu tíS vanrækt — aS ræSa og útskýra sögu Canada, stj órnarfyrirkomulag og stjórnarvöld, afstöSu þess í veldis-heildinni, breytni og afstöSu þess gagnvart þjóSunum út í frá. Væri þekking LYÐFRELSI. Er feðurnir hugprúðu siglt höfðu’ um sæ — og “sótt í sig” vorið og ársólar skin! Við skóga og sléttur þeir bygðu sinn bæ, sin bjálkahús reistu uiul skrúðgrænum hlyn. J>vi hugurinn ennþá var sterkur sein stál og stefnan var; landnám, sem víkingar fyr— og norræna kynstofnsins blossaði bál, er bjartar hér lukust upp fretsisins dyr. Þvi lýðfrelsið brezka þann lýsti upp heim, það leiftraði um hérað, sem gefins þeim var. Það bjarmaði’ i skóium, sem þá buðust þeini, i þroskun og menning, sem öðluðust þar. Og hjálpsöm var stjórnin, á liði ei lá, svo landneminn fyrsti sér rutt gæti braut — hún vakti í anda hans öfluga þrá frá ánauð að hefjast og sérhverri þraut. En enskir þá sáu, það sannaðist fljótt, að sægarpar islenzkir komu um ver! Með islenzkum vöðvum og íslenzkan þrótt og islenzka hugsun, sem geyst aldrei fer. Þeir tóku um árarnar rösklega’ og rótt, en réru með braki, er ólgaði dröfn, — þeir sýndu sinn víðfræga víkinga þrótt og vorn mefí fgrstu aff komast i höfn. t Og enskir þá sögðu: “Nú setjum vér fri.ð, þar saman vér búum á vestlægri grund, og styrkjum hver annan, og ljáum því lið, sem Igffnum er örfun og þroskar lians lund. Vor hlunnindi öll ináttu heimta sem þin, er hjá oss þú dvelur og brýtur þinn is sé aðstoð þin heílnil, þér heiinil ei- min, ef hærra vor samúff en metnaffiir rís”. Og þjóð vor var snortin, er þetta var sagt af þjóðinni mestu og stærstu i heiin — “Eg skerf ekki stóran til starfsins get lagt, en stjórn þín er frjáls eins og vorloft um geim svo þó eg sé smá, er þér heirnil min hjálp og heimill sá kraftur, sem þjóðlif mitt á. Vér bárumst frá anauð um ginandi gjálp, oss guðdómlegt frelsiff þitt heillaði þá!” Svo blönduðu þjóðirnar blóði þann dag, hver bjartsýnis-þrá inn í skyldleikan ófst; þvi framtíðar-eilifð er fóstbræðralag þar fegursta samvinna veraldar hófst. — Og saman þær efla nú sannleik og frið, en samhuga verjast sé ráðisl gegn þeim. Með samvinnu opna in sólbjörtu hlið hvers sameinaðs þjóölifs i framtiðar heim. — 0. T. Johnson. á þessum undirstöSu-atriðum nokkuS almenn, þá mundi íslenzkt blaS í Canada aldrei flytja eins leiSinlega meinloku og þá, aS lslendingar í Can- ada eigi Bretum einum alt gott aS þakka síSan hingaS kom. Til sönnunar því, aS hér sé um meinloku aS ræSa, þarf ekki annaS en benda á þaS eitt, aS meS stjórnarskrá Canada, sem öSl- aSist gildi 1. júlí 1867, afsalaSi Bretastjórn sér öllum rétti til aS ráSa nokkru í sérmálum Canada. Þann dag var því í heiminn borin ný þjóS, — Canada-þjóSin. Hún er enn í barndómi, en bráS- þroska og efnismikil. 1 heimahögum er hún al- frjáls og sjálfráS allra sinna gjörSa; en utan sinna landamæra nýtur hún skjóls og hlífar hins brezka veldis, kostnaSar- og fyrirhafnarlaust. Fyr- ir þessa hlíf og þann hagnaS, sem hún hefir í för meS sér, eiga íslendingar, eins og allir aSrir í Canada, aS þakka Bretum. ÞaS er nákvæmlega rétt, sem Kipling sagSi í kvæSi sínu: Á heimili móSur minnar er eg dóttirin, en á mínu heimili er eg húsfreyjan. *) Hægt og hægt, uppihalds- og mótspyrnulaust, víkkar Canada valdsviS sitt í öllum skilningi, þangaS til nú, áS Ijöndin, sem tengja þessa ungu þjóS viS "móSur-þjóSina” eru tungumáls- og ætternis-bönd fremur en lagabönd. Á tæpum 50 árum hefir þannig vaxiS hér upp sem næst fullveSja lýSveldi, og sýnir sagan hvergi gleggri mun á breytiþróun og byltingu, en ein- mitt hér í þessu unga Canada-veldi. 1 augum sumra er þögul en sístarfandi breytiþróun ekki tilkomumikil, því hún getur ekki veriS eins glæsi- leg til frásagna, eins og blóSidrifin stjórnarbylt- I ing aS sjálfsögSu er. En heiSurinn verSur þó engu minni breytiþróunar-megin, þegar afrek beggja aSferSanna verSa ein og hin sömu meS I tíS og tíma. Og sjálfsagt vakti sú skoSun fyrir J skáldinu okkar, Kristni Stefánssyni, þegar hann sagSi í Canada-minni sínu: “Sagu þin skrifast ei sverðseggjiun rauðiim, sæmd þin ei stgffst viff neinn inorffvopna-fans. Faffminn þú hreiöir mót fátæks manns naiiðum, frá þér ei hrindiröii lifsvonum hans. , Hniuðu geigvæna, gegsandi strauma, greiddu þess braut, sem aff afturför dróst. Sveifla burt húiningndum hjartveikra dramna, heilnæma sjálfsprófun legg oss i brjóst”. Þetta söguríka styrjaldar-tímabil er samtímis alvarlegt sjálfsprófunar-tímabil fyrir allar þjóSir. SíSan hingaS kom hefir aldrei riSiS eins mikiS á. aS vi<5 Canada-lslendingar prófuSum okkur sjálfa, eins og einmitt nú. ViS stöndum einmitt nú á sérstökujn tíma- og vegamótum. ViS komumst ekki hjá, aS segja og sýna, aS viS viljum hjálpa meSborgurum okkar til aS brúa “geigvæna, geys- andi strauma”, og sem eru margir og svakalegir innan sjóndeildarhringsins. ViS höfum nú þegar w sýnt, hvar viS stöndum í þessu efni. ÞaS sýnir sá hópur vaskra drengja, sem þegar hafa helgaS Canada heilsu sína og líf, ef svo vill verkast, í þjónustu frelsis og réttlætis á vígsviSum NorSur- álfu. HeiSur sé þeim og þökk! En þaS þarf meira liS, en þegar er fengiS. I Canada er hermenska öll bygS á sjálfboSi, en ekki herskyldu, og nú er sjálfboSs aSferSin í al- varlegri eldraun. Standist hún prófiS, þá sannar hún aS lýSveldiS er öflugra, jafnvel í hernaSi, heldur en einvaldskongarnir, sem alla sína þegna knýja undir ok hervaldsins. Standist hún ekki prófiS, þá er illa fariS. Um þetta þurfum viS Canada-lslendingar aS hugsa og þaS alvarlega, ekki síSur en aSrir. Viljum viS sjálfboSs-aSferS- ina framvegis, eSa viljum viS sjá hervald NorSur- álfu viStekiS hér megin hafsins? v En þaS þarf fleira aS gjöra en moka hermönn- um fram á vígvöllinn. VerkefniS er takmarka- laust og endar ekki fyrri en styrjöldin er enduS. Á meSan þessi háski vofir yfir, heimtar Canada ósérplægni og sjálfsafneitun af hverjum einasta borgara, karli og konu, heimtar eindregiS fylgi og samvinnu allra sinna borgara. Hálfvelgja má ekki eiga sér staS. Sá, sem ekki samansafnar, hann sundurdreifir”. Prófum okkur sjálfa. Athugum allar hliSar málsins meS gaumgæfni og sanngirni. Ef viS gjörum þaS, ef viS metum eins og má þau dýr- mætu einkaréttindi, sem borgararéttinum fylgja, — aS mega leggja steina í vegginn í þeirri þjóS- ernisbyggingu, sem hér er í smíSum, — aS mega beita áhrifum okkar og dómgreind á þá löggjöf, sem aS miklu leyti ræSur framtíS þessarar ungu þjóSar, og — aS eiga frían og frjálsan aSgang aS æSsta sæti í stjórnmálum, og í öllum lærdóms og fræSigreinum, fyrir hvern þann mann, sem hefir hæfileika, hug og löngun til aS tefla um hæztu verSlaunin, ---- ef aS viS metum þetta aS verSleikum, þá leikur enginn vafi á því, aS hálf- velgjan verSur aS rýma fyrir skyldurækt viS þaS land, sem hefir veitt okkur svo vel og án alls endurgjalds þangaS til nú. *) “A daughler I am in mg mother’s house, líut a mistress in mg own”. Kggert Jóhiiniisson. Vancouver, B.C., 29. nóv. 1915. Otnefningar á Gimli. Útnefningar til bæjarstjórnar á Gimli hafa fallið þannig: Bergþór Þórðarson útnefndur fyrir borgar- stjóra á móti Ben Frimann. Fyrir meðráðamenn (2 sæti auð) : Jón Thorsteinssoii og Július Sólmunds- son um annað, en Bjarni Lífmann og Þ. Þórðarson um hitt. í skóla- nefnd: Sira Carl Olson ogEinar Jón- asson. Kosning í öllum kjördeildum. -— Gæti menn nú þess, að þeir, sem heima sitja, þegar um mál er skifta, verða æfinlega óánægðir yfir þvi að Kosningarnar á Giinli eiga að fara fram þriðjudaginn 21. des. Þá um morguninn kl. 9.15 fer lest hindind- ismanna héðan og keniur aftur til Winnipeg kl. 6 að kveldinu. , EIGULEG VERÐLAUN. Næsta laugardagskveld hefir Ung- mennafélag Únítara spilafund í sam- komusal safnaðarins. Verðlaun, fyr- ir hæstan vinning, verða gefin: Ngji islenzki fáninn, úr silki, festur á stöng og stöngin í stall, svo láta má fánann standa á borði, ef vill. Þetta eru prýðileg og eiguleg verð- laun. Fjölmennið á fundinn. Kapp- spilið byrjar stundvíslega klukkan hálfniu. Til áskrifenda ‘Iðunnar’ Eins og ýmsum hér er kunnugt, hafði eg fyrir beiðni vina minna lof- «st til að annast um útsölu á tíma- ritinu “Iðunn”, sein í suinar var byrjað að gefa út á íslandi. Fyrstu tvö liefti ritsins áttu að vera komin ti! min fyrir löngu siðan. En nú fyrst í síðastliðinni viku fékk eg loks 2. hefti ritsins, sem sent var frá Reykjavík i október; en 1. heft- ið, sem samkvæmt bréfi meðteknu nú nýlega, var sent i ágústmánuði, hefir enn ekki komið til skila, og licfir það eflaust tapast sein margur snnar póstflutningur á þessari nýju Sturlunga-öld, Eg sé því ekki annað gjörlegt, und- ir þessum kringumstæðum, en að endursenda fyrirhuguðum kaupend- um og útsölumönnum alla þá pen- inga, er eg hefi tekið á móti, þar eð eg eigi get sent þeim ritið frá byrjun. Eg geymi þetta 2. hefti, sem eg hefi tekið á móti og skrifa útgefendunum tafarlaust, að endursenda 1. heftið, ef þess er kostur. — Undireins og eg get skilvíslega afgreitt allar pantan- ir gjöri eg útsölumönum mínum og kaupendum yfir höfuð aðvart um það. Sökum þess, að hér er hvorki ó- skilvísi eða trassaskap minum eða útgefendanna til að dreifa, treystí eg þvi ,að menn virði þetta á betra veg og láti ekki “Iðunni” gjalda, þeg- ar loks verður auðið að senda ritið skilvíslega til kaupenda, sem eg vona að verði áður langir tímar líða. Stefán Pétursson, 696 Banning St., Winnipeg. WONDERLAND. Þetta leikhús hefir nú orðið hylli alþýðu i ríkara mæli en nokkurt annað leikhús i miðparti borgarinn- ar og er það svo vel kynt, að á það sækja menn úr öllum pörtum borg- arinnar, af þvi að leikirnir hafa ver- Íð svo góðir og atkvæðamiklir. PEDRO-TOURNAMENT Islenzka Conservatíve Klúbbsins byrjar á fimtudagskveldið kemur (16. des.) í Goodtemalarahúsinu. Allir meðlimir klúbbsins og þeir sem ætla að gjörast meðlimir, ættu að taka þátt í þessu kappspili. Barnast. Æskan heldur skemti- samkomu í Goodtemplarahúsinu á fimtudagskveldið 23. þ. m. Allir velkomnir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.