Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 6
r BLS. 6 HEIMSKHI N G L A. WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915. Matthíasar-afmæli. Attr;i,('iis-afnt;i'lLs síra Matthíasar Jochumsonav var veglega ininst víða um land, cn inc.vt kvað að hátíða- höldununi þar sem hann var sjálfur — á Akurcyri. Sncmma inorguns gekk lúðrasvcit ’heim að húsi M.J. og lék !>ar nokkur lög honum til heiðurs. A hádegi gckk minnisvarða nefndin á fund skáldsins. Hafði Stefán skólamcistari orð fvrir hcnni og afhcnti sira Matthíasi (500 kr. sjóð, og var )>að afgangur af minn-i isvarða samskotafénu, scni ætlast cr lil að beri nafn síra Matthíasar, og verði vöxtum á sínuin tima varið til styrktar cfnilcgniu skáldum. Um kveldið var sira Matthíasi, fyrir forgöngu bæjarstjórnar Akur- ureyrar, haldin fjölmenn veizla í Hóte) Akureyri. Sátu hana 110 manns. Aðalræðuna til heiðursgests- ins hélt síra Jónas skáld Jónasson, en fyrir minni fjölskyldu síra M. .1. talaði Páll bæjarfógeti Einarsson. En Matthias jiakkaði fögrum orðuin og mælti fyrir minni Akureyrar. — Var gleði mikil i höll í þessu sam- sæti og stóð það unz lýsti af degi. En kl. 10 gengu 500 manns í blysför að samsætisstaðnuni, og hafði það verið veglcg sjón. Lárus Rist hafði orð fyrir blysfararhópnum, en Matt- hias þakkaði sómann snjöllum, orð- um. Heillaskeyti til Matthíasar voru heil legíó. Meðal þeirra, er skeyti sendu, voru þessir, að því er frétta- ritari ísafoldar á Akureyri simar: Georg Brandes, Tltor Tulinius, ís- lenzkir stúdenlar í Kaupmannahöfn, sira Bjarni Þorsleinsson tónskáld, Valdimar Briem, Indriði Einarsson, Einar Hjörleifsson, Hannes Hafstein, Jón ólafsson rithöfundur, Guðm. Guðmundsson skáld, Guðm. Magnús- son rithöfundur, Magnús Stephen- sen landshöfðingi, Klemens Jónss- son, Olgeir Eriðriksson, Sigurður Þórðarson sýslumaður, Dr. Alexan- der Jóhannesson, ótafur Björnsson, Hannes Þorsteinsson, Vilh. Finsen, Gnðm. Magm'isson práfessor, Eiríkur Briem, Haraldur Kielsson, Holger M'ichc, Einar Jónsson myndhöggv- ari, Rikarður Jónsson, rektor og kennarar Mentaskóluns, Þórhallur biskup, Guðm. Helgason, Magnús Helgason, Þorlákur ó. Johnson, nem- endur Mentaskólans, Mr. Cuble, Mr. Copland, Stúdentafélagið í Reykja- vík, stúdentar Háskólans, Dr. Ágúst H Bjarnason, Tryggui Gthtarssxm, Rjörn Þórðarson lögmaður, Ártii Pálsson, Vilh. Berhöft, Thor Jen- sen, Páll Stefánsson stórkaupmaður, Katrin og Eggert Briem, Gisli J. Ól- afsson, Holger Dehell, Brgnjólfur Bjurnason frá Þverárdal, Vigfús Ein- arsson, Ingihjörg Brands, Sigurður Kristjánsson, Morten Hanscn, Skúli Thoroddsen, Þorst. Gíslason, Jón Hermannsson, Gnðm. Finnbogason, Motthias Þórðarson, Pctur Halldórs- son, Vigfús i Engety, Carl Finsen, Stgríður Helgason, Háskóli fslands, Ceir Zoega kanpm., Ásta Hallgríms- son, Kristrán Rencdiktsson, Elizabet Sveinsdóttir, Kristjana Hafslein, Þúrður Thoroddsen, Guðríður Thor- steinsson, VJgfiís Sigfússon, Paul Smith, Ól. Þ. Johnson,' Verzlunar- mannafél. Rvíkur o.m.m.fl. Nokkur skeytanna hefir ísafold náð i og fara þau hér á eftir: Guðm. Guðmundsson skáld sím- ar: — “Syngjandi eik’’ vors sumarpráða lands, silfrin barr ]>itt i aftanroða Ijóm- ar. Þökk fgrir sigursöngva kœrleikans samhuga j>ér frá fslundsbörmim hljómar. - Þorsteinn Gislason sendi þessar vísur: “\ú er gleði veizlu og vin i vinarglasi Og margur beinir máli sitt að Matthiasi. ér syngttr lofgerð sérhvert blað og synir Braga. Og siininn verður að suða um það i 17 daga. Þarna ert:i áttræður og átl í sjóði að vcra 2var lOrœður í tón og Ijóði. Guðmundur Magnússon símar: Allir Islendingar ciga þér i hjarta. Allir Islendingar óska hér iil heilla. Blessun sólarsælu signi clli þina, jöfur góðrar gígju! — Gratia et pax in deo! Skeytið frá Georg Brandes var svolátandi: Thank you for muny years excel- lent labour of spirit and increase of glory of Iceland. Eitt skálda-skeytið, sem eigi^ mun ófyrirsynju eignað Jóni ólafssyni, bljóðar svo: Ejóðin hátta fornra fáði fár eða engi hér af mengi eins og þtí með snjalla snilli snildar-ungi tjóðkoungur. Staðlar máls vors anda og eðli áttræður nú sem fyrr þú knáttir. Höfnð berðtt og herðar ofar hverju skáldi á landi frera. Orktir />ti nni of mér úngitin lof; þvi gteyini' cg eigi á þessnin degi. Heilla-ósk skul þér færa og hróðnr stæra; þ é r verður tim of aldrei kveðið lof. Þótl á kné félli Þórr yfrir Elli, uityr skaltii í anda nppréltnr standa cnnþá hjá lýð ttnt lcuiga tið. Hljóti skríl Elli, en halt ÞC velli! Hannes Hafstein siniaði l>essa kveðju: Heiðtir, heill og þakkir, heilstt, líf og meira starf. Þessi visa koin frá “Gesti”: Þregta mas og þras og fjas þii er liknin Matthias, þér nui Elli engis varna /slands harna himinstjarna. Frá Ríkarði Jónssyni: Fagnandi halda þér hátið hjörtu tslands i dag Þökk fgrir nútið og þátíð og þann hinn ramma slag. Isafold hefði fegin viljað flytja fleiri skeyti að þessu sinni, en vegna símabilunar verður eigi náð tali af Akureyri.—(ísafold, 13. nóv.). Matthíasar afmælisins,. var minst hér i bæ á þann hátt, að fánar voru dregnir á stöng á flestum húsum borgarinnar; nema livað inenta- stofnanir landsins liinar helztu há- skólinn og mentaskólinn höfðu j gleyml deginum, þótt furðulegt megi i heita, ]>vi frægari né langlífari menn | i minningu þjóðarinnar hefir latínu- j skólinn ekki hýst en síra Matthías. Ekkert alment sainsæti var haldið hér i bænum, en um kveldið hafði tengdasonur síra M. J., Jón Laxdal hoð inni í minningu dagsins og liélt Jón Jakobsson landshókavörður þar snjalla ræðu fyrir minni þjóðskálds- ins.—-(ísafold; 13. nóv.). í sambandi við Matthíasar afmæl- ið segir ísafold meðal annars dag- inn fyrir afmælið: Það stóð til að afhjúpa minnis- varða síra! Matthiasar á Akureyri á sjálfum afmælisdcginum, á morgun. En scnding brjóstmyndarinnar nógu tímanlcga brýst, svo að fresta verður afhjúpuninni. Stöpullinn er þegar reistur og er hann 5 álna hár, og stendur hátt mjög, i skemtigarðin- um, skamt frá Gagnfræðaskólanum. A síðari árum hefir hefir Matthías komið iiokkruni sinnum til Reykja- vikur. Sýnir það bczt hylli hans hér, at hvert sinni hefir verið efnt til fi.gnaðarsainkvæmis móti honum. Eit.t hið veglegasta þeirra var hald- ið lt)12 |>. 9. júti. Skáld vor kcptust þá um að hylla sira Mátthías, þcir Hanncs Hafstcin og Einar Hjörlcifs- son i ræðum, en Guðmundur Magn- ússon í ijóði. H. H. kryddaði ræðu sina með þessum fjöruga bréfkafla til sín frá síra Matthíasi: “Annars er ómögulegt að yrkja að gagni, nema — ja, nema hvað? Nema allir genii, állir lifskraftar, all- ir englar og allur andskotinn gangi og geysi i manni út og inn eins og iirkinni hans Nóa, já, nema skáldið sé eíns og örkin gainla, byltandisk og berjandisk í brimróti veraldar- flóðsins, umfaðmandi og innigeym- andi allar skepnur, illar og góðar, lireinar og óhreinar, hrafn sem dúfu, höggorminn slæga og hundinn trygga, vermandi og varðveitandi | mcð sömu sympaþíu alt, gegnum hel og hrun, til nýrrar sögu og nýrrar framtíðar”. tMNFIHfl IJ0LA BENDINGAR Lánstraust Aðstoðar til að gjöra Jólin ánægjulegri. Margir finna til þess að jólagjafir verða stundum meira sem skattskylda en vinarósk. En þetta er ekki tilfellið ef þér kjósið^^^^^ að gefa eitthvað til heimilis þarfa, og kaupið þá hluti með væg- um borgunar kjörum, smá upphæð við afhending og afganginn mánaðarlega eftir því sem efni og kringumstæður leyfa. Iær finnið þá tæplega til þess að gjöfin kostaði nokkuð þegar hún er fullborguð. Gefið þarfiega hluti fyrir heimilið. Finnið oss tafarlaust vér afgreiðum hvenær sem þér óskið. Smáir Gólfdúkar. Ljómandi fallegar, af öllum mögulegum stærðum, litum og gæðum, eftir smekk hvers kaupanda. Skoðið vorar sérstöku “Mohair” mottur. Agætar þykkar mottur, grænar, biáar, rauðar, brúnar, gular o.s.frv. 30 þuml breiðar og 60 þuml. langar. <J»r aa Kjörkaups Verð.........................«pJ.UU Grafonolas Vér sýnum hér mynd af, með 12 “Double Disc” sönglögum, alls 24 lög. 2000 fleiri iög að kjósa um. $6 Niðurborgun $5 á mánuði Stórir Gólfdúkar Þetta er fögur og þarfleg gjöf, allar mögulegar tegundir svo sem Tapistry, Brussels, Velvct, Axminster og Wilton vefnaður Sérstaklega nefnum vér BEZTU WILTON TEPPI í brúnum og grænum litum. Stærð 69 x 9......................Verð $28.00 Stærð 9x9.........................Verð $ 37.50 Stærð 9 x 10-6....................Verð $42.00 Stærð 9 x 12......................Verð $47.50 Dún ábreiður. heitar og léttar og ljómandi fallegar fylt- ar með bezta dún. Verin af ýmsum fall- egum litum og sterku efni Kjörverð ................. ..$6.50 Silki ábreiður. Ein hin fegursta Jólagjöf fyrir hvert ein- asta heimili. Vér höfum þær í öllum lit- uin, fullgóðar fyrir konungsrúm. Komið og skoðið þær Verð ........... $15 til $25 Lace Curtains Aldrei fyrri höfum vér haft slíkar ljóm- andi byrgðir að velja úr, frá- Svisslandi Frakklandi og Bandaríkjunum, komið T«"li'“.<,r:..........$5 tii $100 Miliidyra Blæjur ljómandi tegundir að velja úr. Frá fín- asta silki til ailskonar annarar vöru á lágu verði ert þú viss að fá það sem þú æskir eftir Verð ........... $2.50 til $25 Velour Blæjur Vér höfum aðeins nokkrar af þessum tegundum. Pantið snemma svo þú getir fengið 'það fyrír jólin. Veldu vöruna og litinn, og vér skulum senda mann til að ...$16.50 til $35 $139.50 $139.50 $139.50 $139.50 Black Walnut Borðstofu “Set” Borð, 6 stólar og Buffet. Borðið er hringmyndað 45 þumlunga, og má stækka í 6 fet. Buffet er 50 þuml. breitt með fóðruðum skúffum fyrir hnífa og gafla og borðdúka. Alt er betta smíðað úr beztu tegund af Black Walnut, og stólasætin eru klædd með Spanish Leather. Enginn getur selt svona mublur með sama verði <J*t OQ Cft Sérstakt Jólaverð .......................^IOJ.JU <4Kindel Davenette 4» ötauUt allur viður úr heztu eik, tekur upp aðeins 4% feta pláss, matressa fylgir. OQ QC Kjörverð..................OV.VD Brúðu kerrur Þessar kerrur eru búnar til að öllu leyti eins og aðrar kernir, með rubber tires, og skýii. Eins og sýnd er á mynd- inni. Verð....................... 2*35 Velour klæddur Sóffi Ljómandi Sóffi, bæði sterkur og úr góðu efni, klæddur með grænu Velour og með kögri og er mjög vandaður að öllu leyti Kjörverð ....................... $4.95 J. A. BANFIELD 492 Main Street Phone Garry 1580

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.