Heimskringla - 23.12.1915, Blaðsíða 1
Kaupið Heimskringlu.
Borf/ið Heimskringlu úður en
skuldin hækkar! — Heimskringla
er fólksins blað.
Flowers telegraphed to all parts of
the world.
THE ROSERY
FLORISTS
Phones Main 194. Night and Sun-
day Sher. 2667
280 DONALD STREET, WINNIPEG
XXX. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. DES. 1915.
Kveðja Sir French til hermannanna.
Þegar Sir French hershöfðingi
lagði niður herstjórnina á Frakk-
landi og í Flandern, þá sendi hann
hermönnunum kveðju sína og var
liún á þessa leið:
“Um leið og eg legg niður her-
stjórn yfir liði Bretá á Frakklandi,
vil eg minnast allra, æðri og lægri,
herforingja og hermanna allra, er eg
hefi stýrt og staðið i sambandi við
í meira en 16 mánuði. Og læt eg
þeim öllum í ljósi sorg mína og
.söknuð, að þurfa að skilja við þá áð-
»ir en striði þessu er lokið og fullur
sigur unninn.
“En eg hefi hina sterkustu sann-
færingu fyrir því, að nú sé skamt að
bíða þess, að liin frábæra hreysti
og hugprýði þeirra beri maklegan
árangur, og með sterkustu vonum
og innilegustu hlutttekningu skal eg
bíða þess, að þeir sæki fram til þess
takmarks. Það, sem á hefir unnist
fyrir þeim alt til þessa er að þakika
hinu óbilandi hugrekki þeirra og ó-
sveigjanlega þolgæði, sem aldrei er
hægt að yfirbuga, og hreystinni,
sem allur herinn, æðri og lægri
menn, hefir sýnt svo oft og yfir-
gnæfanlega; þessir ljómandi her-
Herforingjaskifti á
Frakklandi.
General Sir Douglas Haig er tek-
inn við yfirstjórn Breta hersins i
Flandern og á Frakklandi, í stað Sir
John French, sem var þreyttur orð-
inn og bað um að létt væri á sér.
Hann er nú gjörður yfirhershöfð-
ingi yfir öllu herliði Bretlands hins
mikla' heima fyrir (Gommander in
Chief of the Armies in the United
Kingdom). ,
Sir Douglas Haig er 54. ára að
aldri og hefir alla tíð við hernvensku
fengist síðan árið 1<S85. Hann var i
Sudan herferðinni 1898, og barðist
við Atbara og Khartoum, og reis þá
í stöðu sinni og fékk medaliur tvær.
Hann var í Suður-Afriku striðinu
með Sir Freneh 1899 og náði hærri
foringjastöðu 1901 og 1902 og fékk
þá hvert heiðursmerkið af öðru.
Hann var á Indlandi i riddaraliðinu
1902 til 1906 og hækkaði einlægt.
En mesta frægð liefir hann hlotið
i stríði þessu. Var hann annar aðal-
foringinn, þegar Þýzkir ruddust yfir
Belgíu og koinu með ofurefli liðs á
Breta og hrundu þeini suðurundir
París frá landamæruni Belgíu. Barð-
ist hann þá hvað eftir annað af svö
niikilli hreysti og viti, við Landre-
<-ies og Soissons og Aisne, og siðar
við Ypres og La Bassee og Neuv.e
Chapelle, að Sir French þakkaði
honum i skýrslu á eftir skýrslu fyr-
ir að hafa bjargað meginliði Breta
frá algjörðri eyðileggingu. Og stund-
um var það lionum mest allra að
þakka, að Bretar gátu sigur unnið
og hrundið Þjóðverjum af sér.
Kitchener fastnar sér
konu.
I>að þykja sumum tiðiiuli, að þvi
er fleygt, að Kitchener xnuni fara að
kvongast brúðlega. Hefir hann aldrei
verið við konu kendur áður. Það
er ekkja, greifafrúin af Minto, er gift
var Jávarði Minto, er ekki fyrir alls
löngu var Indlaníls jarl, en dó fyrir
tveimur árum siðan. Þegar hann fór
af Indlandi, varð hann landsstjóri
hér i Canada i 6 ár. Frúin á 5 börn.
Hún giftist manni sínum 1888. Hún
er systir Grey jarls, er hér var lands-
stjóri eftir Minto og hún er víða
kunug hér og hefir ritað töluvert
um Canada. Sumum þykir þetta
ínjög óliklegt, og segja að það sé ekk-
ert annað en blaðaslúður.
Akafi mikill að komast
í herinn.
Akafi mikill að komast i herinn
Akafinn að láta skrásetja sig í her-
inn á Engíandi seinustu dagana, sem
sjálfboðaliðar höfðu að skrásetja
nöfn sin, var svo mikill, að aldrei
hafði möfinum nokkuð þvi likt til
hugar komið. Fjórar milliónir og
sex hundruð þúsund liermanna yoru
komnar seinasta dáginn. Derby lá-
varður er þvi kátur nú, |>vi að nú
þarf enga herskyldu (eonscription)
að leggja á landið.
skarar, sem eg hefi stýrt i ineira en
16 mánaða látlausri hrið, og verður
það mín mesta unun og lieiður, að
hafa notið þeirrar sæmdar að vera
foringi þeirra.
“Bæði Breta liðið og aðkomu her-
mennirnir úr nýlendunum (regulars
and territorials) eiga þess jafnan
þátt. Allir hafa sýnt svo jafna fram-
úrskarandi hreysti, að ekki er hægt
á milli að greina. Af djúpi hjarta
mins þakka eg þeim öllum.
“Við þennan sorgfulla skilnað
dregst hugur minn og hjarta til i
þeirra, sem hafa fengið sár og önn-
ur ineiðsli, er þeir bera til æfiloka;
og fullur sorgar hugsa eg sí og æ mn
hinn mikla, fræga skara hinna elsk-
u<5u félaga minna, sem liafa lagt
fram hið dýrmætasta, sem þeir áttu
til. þeirra eigið lif fyrir föðurland
okkar allra.
“Um leið og eg kveð herskara
Iiretanna á Frakklandi, j>á bið eg
þá enn einu sinni að þiggja mitt
dýpsta þakklæti og lijartfólgnustu
vináttu og allar mínar beztu og beit-
ustu óskir fyrir ljómandi framtið,
sem eg er viss um að bíður þeirra”.
Sir Richard McBride
segir af sér.
Frá Victoria, B. C., kemur sú frétt
þann 15. des., að Sir Bichard Mc-
Bride hafi sagt af sér embættinu
sem ráðaneytisforseti; en viðtekur
Hon. W. J. Bowser, er áður var At-
torney General, og heldur hinu fyrra
starfi sínu með stjórnarformensk-
unni. Hafði Sir Richaril haldið
stjórnarformenskunni í samfleytt 12
ár og þótti maður liinn mikilhæf-i
asti ]>ar vestra. Daginn eftir að hann \
sagði af sér, var hann gjörður að
British Columbias Agent-General í
Lundúnum, í stað Hon. ,1. H. Turner,
er sagt hafði af sér. Hafði Turner
áður verið stjórnarformaður og sið-
an tekið við starfi þessu.
Kína keisaraveldi aftur.
Yuan Shi Kai hefir lýst því yfir,
að hann muni þiggja keisaratign yf-
ir Kinaveldi. Eftir því á Kína að
verða þingbundið keisaraveldi í
næstu framtíð. Munu þó margir af
Kínverjum ekki ánægðir ineð það og
vilja hafa lýðveldi. En á móti þessu
halda margir því fratn, að fólkið í
landinu sé ekki svo þroskað eða
nientað, að þjóðveldi geti þrifist.
Um þetta ættu landsmenn bezt að
geta borið sjálfir.
Þegar Yúan Shi Kai komst til
valda, velti hann úr stóli hinni fyrri
keisaraætt. og var þá barn eitt keis-
araefni, er heitir Pu Yi. Er hann nú
níu ára gamall. Svein þenna lét nú
Yuan Shi Kai trúlofast dóttur sinni.
Ný svik Þjóðverja
kominn upp.
Varla kemur sá dagur fyrir, að I
ekki komi upp í Bandarikjunum
svik og landráð hinna þýzku Banda-
ríkjamanna, annaðhvort við Banda-
ríkin sjálf eða þá við Canada. Er
það vel farið, að lögregla Bandaríkj-
anna er nú vakandi að líta eftir
sveinstaulum þessum.
Nú seinast náðust 3 í New York,
sem sakaðir eru um, að ætla að
sprengja upp Welland skipaskurð-
inn í Canada, svo að ekki væri hægt
að flytja hveiti eða nokkuð annað
um skurðinn. Menn l>essir eru Paul
Koenig, háttstandandi embættismað-
ur Hamborg American línunnar i
New York, liiehard E. Leyendeckcr,
smásali i sömu borg og Frederick
Metzler, frá Jersey City, fyrrum skrif
stofumaður Hamborg American lin-
unnar. Fjórði maðurinn, Georg
I'uchs. hefir gefið lögreglunni all-
miklar upplýsingar um gjörðir og
fyrirætlanir liinna féiaganna; cn
ekki er liann sagður við meinsærið
riðinn. Lögreglan hefir haft auga-
stað á þessum þremur kumpánum i
heilt ár.
17 ára stúlka fær
krossinn.
Hún ræðst á og vegur fimm Þjóð-
verja og fær heiðurskross-
inn franska fyrir.
París, 1. des.: Seytján ára gömul
er hún ungfrú Emiliene Moreau frá
borginni Loos í Flandern, fríð sýn-
um, nett og kvenleg; og á brjósti ber
hún franska heiðurskrossinn. sem
hermönnum er veittur fyrir frábæra
hugprýði og hreysti.
Margar eru þær frönsku stúlkurn-
ar, sem sýnt hafa hreysti mikla, en
þessi er yngst þeirra allra.
Hún var í Loos, þegar Þjððverjar
komu þar fyrst og hertóku landið;
en einhvernveginn gat hún unnið
sér virðingu þeirra, svo að þeir létu
liana óárcitta með hinunr aldraða
föður sinum, sem var komihn að
fótum fram, og þegar hann dó, gáfu
þeir henni fjalir í kistu hans, sem
hún sjálf varð að smiða.
En litlu á eftir fóru að heyrast
dylgjur um, að Bretar myndu gjöra
þarna árás á Þjóðverja. Árásin kom
25. september í sumar og byrjaði
með þriggja sólarhringa skothríð,
og svo kom áhlaupið.
1 þessa þrjá daga lá hún á efsta
lofti í húsi þeirra þrílyftu. Hún var
reyndar matarlaus, cn hún beið úr-
slitanna. Sprengikúlurnar þutu í
lofti allavega um húsið; þær moluðu
öll nærstandandi hús, en snertu ekki
við húsinu liennar.
Loksins kom áhlaupið. Hálending
arnir skozku ruddust inn í bæinn
og börðust á strætunum. En ungfrú
Moreau dró alla særða menn, sem
næstir voru, inn í.hús sitt og fór að
Iijúkra þeim.
En meðan hún var að þessu tók
hún eftir þvi, að skamt þar frá
höfðu fimm Þjóðverjar farið inn i
hellisbyrgi eitt (I.oos cr öll sundur-
grafin, því þar eru námur i jörðu),
og voru þeir að skjóta á Bretana og
gátu banað fjölda þeirra; en hinir
gátu ekki komist að þcim. líún hiigs-
ar sig ekki lengi um, en bleypur
þangað, sem dauðir Bretar lágu, og
tekru skaminbyssu af öðrum en
sprengivél (grenade) af hinum, og
ræðst móti Þjóðverjunum. Hún átti
skamt að hlaupa, og kastar sprengi-
vélinni, og kemur hún á þá, svo að
3 féllu þar niður örendir. En þegar
liinir tveir sjá þetta, ráðast þeir á
stúlkuna með byssustingjunum; en
hún beið þeirra róleg, þangað til
glampandi byssustingirnir voru
komnir fast að brjóti liennar, þá
skaut hún og féll annar og hinn óð-
ara á eftir.
Bétt í þessu kom aðalsveit Skot-
anna inn á strætið, svngjandi “God
Save the King”. Ungfrú Moreau beið
þess að söngurinn væri á enda. En
þá stökk hún fram fyrir fylkingarn-
sr og tók að syngja “Marseillaise”,
hinn víðfræga hersöng Frakka. Hún
var ekki búinn með fyrsta vensið,
l'tgar allur skarinn hermannanna
söng með henni. ,
Seinna festi yfirforinginn heið-
urskrossinn á hana frammi fyrir
fylkingum Breta. Sir Douglas Haig
báð um hann fyrir hana, maðurinn,
sem nú er æðstur allra foringja
Breta á Frakklandi.
Sé hún i ætt við Moreau herfor-
ingja Frakka á dögum stjórnarbylt-
ingunnar miklu, þarf engan að furða
þessu; nafnið er bið sama.
Friðarpostulinn Henry
Ford.
Blaðið Saturdag Xight i Detroit i
Michigan hefir grein allmikla og
mjög fróðlega uin Henry Ford. Enda
cr Ford alþektur þar, því að hann
á þar heimili, og þekkir hann þar
hér um bil hver einasti maður, því
þarna eru mikil verkstæði lians.
Ford er maðurinn eða mrllióna-
eigandinn, sem leigði skipið með
friðarpostulana til að stöðva stríðið.
Hann var, er þetta er ritað, kominn
til Kirkwall í Orkneyjum. En áður,
meðan hann var á hafinu, var búið
að fréttast með loftskeytum, að alt
væri í uppnámi á skipinu, svo að la
við upphlaupi. Það lá nærri, að
frúrnar færu hver i hár annari, og
skiftust menn í flokka, og varð ó-
samlyndið svo mikið, að lá við full-
iini fjandskap: en lieitingar voru
nógar.
En nú segir liið ofangreinda blað
frá h’ord á þessa leið:
“Vér teijum það sanngjarnt, að
kannast við það, að Ford er hugvits-
maður á alt, sein aflfræði snertir
(mechanical genius), góðlyndur og
elskuiegur i umgengni. En vanþekk-
ir.g og fáfræði hans er takmarka-
Lius i öllu öðru, en þvi, sem lýtur
að þessu eiiia — autóinu hans. Hann
hefir aldrei fengið neina fræðslu,
sem nokkru nemi, hvorki á barna-
skóla né háskóla; og nú er hann orð-
inn miðaldra maður, og hefir fengið
svo margfalt minni sjálffræðslu, en
allur þorri manna á sama aldri, og
það þrátt fyrir það, að hann hefir
haft margfalt meiri tækifæri, til að
læra af ínönnum þeim, sem hann
umgengst, heldur en aðrir. Hann er
trúlaus á mentun yfir höfuð. Hann
segir að háskólamentun sé einskis-
virði, nema fyrir læknirinn eða Iög-
manninn og þeirra líka.
“Hann hefir lesið minna cn hvert
mcðal skólabarn. Hann gæti aldrei
unnið sverðlaun i því að stafa orð
með unglingum. Og það sem hann
hefir sagt svo oft og með mælgi
mikilli i blöðuin þessa seinustu mán-
uðina, það hafa aðrir skrifað fyrir
hann — alt saman, hvert einasta orð.
Og þeir hugsa það lika fyrir hann
að miklu eða mestu leyti. í byrjun
stríðsins var hann spurður að því,
livaða áhrif eyðing Belgíu mundi
hafa á verzlun Evrópu, og svaraði
hann þannig: “Hvaða mun gjörði
það, þó að öll Belgia sykki í hafið á
morgunV Það hefði énga þýðingu
fyrir verzlun manna!”
“En svo er Ford líka algjörlega
þekkingarlaus um sögu mannkyns-
ins, bæði hina nýrri og eldri. Þar
liefir hann ekki þekkingu hinna lé-
legustu skólabarna.
“f Canada, þar sein menn þekkja
Ford meira eða minnn, muiiu menn
t kki búast við miklum árangri af
fcrð hairs. Og nú eru menn víðara og
\ iðara að kynnast bæði þckkingu
lians og hæfileikum, og þó að marg-
ii í fyrstu befðu þá skoðun, að fram-
lioma hans inundi fremur verða til
að spilla en bæta, þá hverfur sá ótti
við nánari viðkynningu. Ford er
einn af hinum “óveðja” eða óút-
rcj.kj’.anlegu mönnum. Og verður é>
efað svo litið á það, hvar sem hann
ít r”.
Stríðs=f réttir
Nii má heita að búið sé að sópa
Serbum burtu úr föðurlandi þeirra.
Þeir urðu einlægt að hrökkva undan
og komust suniir suður þangað, sem
Frakkar og Bretar voru, á landamær
um Grikkja norður af Salonichi. Og
héildu svo mcð þeim suður yfir
landamærin og inn á Grikkland, því
herlið Bandamanna hélt lika undan
i áttina til Saolnichi, þegar Serbar
voru hraktir úr landinu. Var þá engu
þar að hjálpa eða bjarga; en þeir
voru of liðfáir til þess einir að
mæta Þjóðverjum og Béilgörum og
Austurríkismönnum í þessum veg-
lausu fjöllum, og lítið að vinna. En
Saloniehi ætla Bandamenn að Ualoa,
þvi að þaðan geta þeir orðið Þjóð-
verjum og Búlgörum hættulegir, þeg-
ar fram á veturinn og undir vorið
kenuir. ,
Sumir Serbarnir komust til Svart-
fellinga og námu þar staðar og fóru
i:ð berjást ineð þeim. hin mestur
fjöldinn fór vestur frá Prístine,
Prisrend og Monastir til Albaniu og
leituðú ofan i Drina tlalina. En fljót
það rennur vestur í Adríahaf og
kemur í hafið litlu fyrir sunnan
Skutari í Norður-Albaniu. Einlægt
urðu þeir að berjast, og var seinfært
þvi að stórir hópar kvenna og barna
og gamalmenúa fóru á undan þeim
t>g vörðu þeir halann. Svo höfðu
þeir fjölda af föngum með sér, um
40 þiisundir. Og það er einkcnni-
legt, að þjóðin á flóttanum hefir þó
með sér 40 þúsundir hertekinna ö-
vina. Föngum þessuin öllum komu
þeir niður að hafi og út á skip og
sendu til Marseilles á Frakklandi.
Þangað komu þeir þann 17. des., og
voru það 40 þúsundir hermanna og
750 herforingjar. Þetta voru Búlgar-
ar Þjóðverjar, Austurrikismenn og
Ungverjar. Tóku Frakkar við þeiln
og ætla að geyma þá og fóðra fyrir
Serbana, þangað til að öðruvisi við
horfir. Auk þessara 40 þúsund er
sagt þeir hafi koinið hinn 16. des.
ineð 18,000 fanga lil Elbassan i Al-
baniu.
Búlgarar og Austurrikismenn
béldu á eftir Serbuin inn í Albaniu,
<>{ eru þeir enn að smáberjast upp
með Drina kvisluiium. En nú er þó
Serbum þar farin að koma nokkur
hjálp, því að ítálir hafa sent her á
land hér <>g þar i Albaniu, eitthvað
á annað hundrað þiisund og nóg af
Snæbjöi'ii Olson jau. 16,
Bo.x 453
Nr. 13
Áskorun til Islendinga.
1 þessu landi hafa Islendingar orð á sér fremur flestum
öðrum þjóðflokkum fyrir að vera góðir borgarar, og hafa
sýnt, að þeir eru mentamenn, hagfræðingar, vísindamenn og
stjórnmálamenn, og má segja að þeir hafi jafnan haldið sínu
í samkepni við aðra borgara landsins
En nú kallar hún, síðasta og dýrmætasta skyldan hvers
eins borgara landsins, sem hann hefir tekið sér bólfestu í, —
kallar tii hans að nú sé stundin komin, sem hans hjálpar þurfr
með. Canada er einn hluti hins brezka veldis, og nú er ráð-
ist á það með fádæmum, og nú kallar þetta veldi til allra
sinna sona, að koma fram og verja land og lýð. Frjálsir
og af fúsum vilja eru þeir beðnir að koma, því að í hinu
brezka veldi er engin nauðung eða ánauð til, nema sú, er
skyldan býður.
Vér viljum geta þess, að 108. herdeildin, sem Lieut.-Col.
Bradbury hefir verið að koma á fót, er mannfá ennþá. Eru
í henni nú þegar fleiri íslendingar en í nokkurri annari her-
deild, og hún mun fúslega taka við öllum Islendingum, sem
hún getur fengið. Aðallega safnar hún mönnum á mílli
vatnanna, en tekur þó við mönnum víðar að. Og Islend
ingarnir í henni vilja fá fleiri landa sína með sér.
Geta má þess, að skrifstofa herdeildarinnar er í Winnipeg,
3 1 I Mclntyre Block, Main Street, en herdeildin hefir æfing-
ar sínar og aðal-bækistöð í Selkirk. Verður öllum löndum, ,
sem bjóða sig fram, vel tekið á báðum þessum stöðum.
inatvæliHn og skotfærum. Þeir fara
reyndar hægt. En<la er nú orðið
ekki eigandi við fjöllin á skagainnn;
þvi þar eru nú blindviðrishriðar
öðru lívoru og bleyiur vondar, og
verður þar vist litið gjört annað en
að búa sig tinclir, fyrri en undir vor-
ið kemur. Búast nienn við, að innan
skamms hafi ítalir þar mikið lið,
og verður Þýzkum illa við þá, þvi
þeir hanga scm ský yfir brautinni
til Miklagarðs.
-— Grikkir liafa loks látið að kröf-
íini Bandamanna og kvatt lið sitt frá
Salonichi, svo að Bandamenn ráða
þar lögum og lofum. Sumt af liðinu
afvopnuðu Grikkir sjálfir; en sumt
sendu þeir vestur i Makedóniu, suð-
úr af Monastir, ef að Búlgarar
kynnu að halda þar suður á eftir
Serbúm. Þyí að Búlgara hata þeir
meira en sjálfan höfðingja myrkr-
anna, og fylgist þar að bæði hatur
og ötti.
Ef nú ítalir hafa góðan herafla
þarna í Albaniu, og vopna og nesta
alla Serba, sem undan lirukku. en
Bretar og Frakkar halda Salonichi,
þá gæti svo farið, að Þýzkir fengju
launaða Serbíu-ferðina.
Nú seinustu dagana hefir mikið
verið talað um árás Tyrkja ög Þjóð-
verja á Eg.vptaland. Þeir eru af
kappi miklu að leggja járnbrautina
frá suðursveitum Gyðingalands yfir
eyðiinörkina til Suez skurðarins, og
hafa hana tvöfalda, til þess á stutt-1
mn tinia segja fregnirnar), að geta
komið þangað millión hermönnmn.
Segjast þeir muni vcrða búuir að
því seint í janúar eða febrúar, ef
jieiin koma engir hnekkir. En Bretar
sitja rólegir við skurðinn að vestan
og bíða.
BýíSur 200,000 hermenn.
E'lugumenn hefir Vilhjálmur sent úl
mn alla Norður-Afriku til þess að j
æsa Múhametstrúarmenn upp gegn j
Bretum. Er það til marks, að þeir j
reyndu að fá hinn unga keisara i
Abyssiníu til að ryfta öllum samn-
ingum við Breta, itali og Frakka fyr-
ir ári síðan. Kn keisari vildi ekki
sinna þvi. Og nú hefir hann boðið
Bandaniönnmn 200,000 hermenn,
sem þeir geti baft til þess að berjast
með sér, hvar sem þeir vilji. Er lið
| lians vopnað vel, með hinmn nýj-
; ustu rifflum og fallbyssum. ()g svo
lcr úm búið, að þeir geta á skömm-
| um tima verið komnir hvort héldur
scin þeir vilja til ósa Eufrates i Mes-
ópótamiu, eða til Suez. Mundu Jap-
anar verða skjótir til að koma þeim
á hvern staðinn, sem þeir kysu, án
i langrar tafar.
Það sést a þessu, að það kemur
, sér stundum vel að vera vel kyntur.
j ifermenn þessir gætu ef til vi 11 kom-
■ ið sér mjög vel, þar sem alt ætlar að
soðna og stikna af hinum brennandi
sólarhita. Keisari þessi hinn ungi
beitir Lidj Jeassii.
Salonichi víggirt.
Bandamcnn eru farnir að víggirða
sig á ha'ðunum i kringmn Saloiiichi.
Færa þeir þangað fallbyssur sítiar
og viggirða hverja hæð. og er þar
einn garður á öllu svæðinu, sem her
Bandamanna heldur. Eru þar nú fitll
ra 200 þúsundir Breta og Frakka og
bætist einlægt við. Þegar þeir héldu
undan frá Strumnitza og Monastir,
þá töpuðu þeir litlu af mönkuun', en
engu af vopnum, og léku Búlgara <>g
Þýzka svo hart, sem eftir sédtu, að
þeim förlaðist um eftirförina og tétu
þúsundir manna. En Vilhjálmur er
ekki ánægður yfir setu þeirra þarna,
og er sagt að hann vilji fyrir hvfern
mun reyna að stökkva þeim þaðan
og ná Salonichi. Leiðin til Mikla-
garðs verður aldrei traust eða trygg
meðan þeir eru þarna.
• Etla sumir að enn geti svo farið,
að Grikkir neyðist til að fara i strið-
ið með Bretmn og Frökkum.
Frá íslandi.
Einingin nr. 13, stærsta Gooil-
templarastúkan i Revkjavík varð 17.
nóvemebr 30 ára gömul, og bittist J>á
svo a, að fundarkveid stúkunnar bar
upp á stofndag hennar.
— Erú Stefania Guðmundsdóttir..
leikkona fór norður á Akureyri seint
í sumar sem leið, og dvaldi þar um
tima. Hún lé-k þar í nokkruni smá-
leikjuin og hélt þar skenitisamkomu
með upplestri og skrautsýningu á
niðurlaginu úr ljóðleik Guðm. Guð-
mundssonar “Glcðilegt sumar", sem
i Beykjavík var sýndur á sumardag-
inn fyrsta siðastl.. Einnig sýndi hún
þar nýtizkudansa, ásamt (Yskari syni
sinum, sem með henni var i ferð.
Akureyrarblöðin keppast um að lofa
leik hennar og upplestur og þakka
henni komunix Agóðann af kveld
skemtaninni gaf frú Stefanía i
Minningarsjöð Margrétar Valdimars
dóttur, leikkonu, scm Akureyringar
höfðu stofnað til þess að efla lciklist
þar í bænum og nam sú gjöf 262 kr.
í viðurkenningarskyni fyrir gjöfina
sendu forgangsmenn sjóðsstofnunar
innar henni skrautritað þakkarávarp
Blaðið Norðurland kvaddi frú
Stefaniu, er héin fé>r frá Akureyri 1-
okt.. með þessuni orðum: ‘Borgar.
búar oska henni góðrar ferðar,
þakka henni sem bezt fyrir koniuna
hingað, skemtunina og ánægjuna,
og oska þess af alvöru. að hiin komi
sem fyrst hingað aftur”.
Hvitárhakkaskólinn. Þar eru
iiemendur i vetur 38, eða svo margir
sem luisrúm leyfir.
i
(Frumhald á ö. blsj