Heimskringla - 23.12.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.12.1915, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 23. DESEMBKK 1912 Fréttir úr Bænum. Hinn 23. nóv. voru |>au Sigurþór Sigurðsson og Marja í'isk Eiríkssón, i bæði til hciinilis . winnipcg. gcfin sainan i hjónaband af síra Rúnolfi \ Martcinssyni, að 493 Lipton St. Jóla samkomur í Únítara kyrkjunni Eins og að undanförnu vcrður Jólatrés-sainkonia haldin i Únitara- kyrkjunni á aðfangadagskveldið. — Auk utbýtinga á gjöfum, cr sendar kunna að vcrða á trcð, skcinta sunnudagaskólabörnin mcð söng, og Borgarkosningarnar. Kosningarnar á Gimli. Mr. Ásm. Einarsson frá Gimli var! hcr á ferðinni og sagði oss fréttir af gömlum kunningjum þar neðra. Hann bjöst við að fara bráðlega út, vatn, Jjar sem Einar bróðir hans cr að fiska norður við Sturgeon Island. Hann vissi óglögt »m það, hvernig fiskimönnum gengi. Tíðin hefir ver' ið heldur frostalítil fyrir veiðar. - En liklcga þarf ekki lengi að kvarta tnn |>«ð ór þessu. , Hr. Bcnóni Stefán-vson, frá Edin- borg, N. I)ak., var hcr í borginni ný- lega. Mr. Jón Hördal, frá Lundar, er nú kominn til borgarinnar. Hann vcrð- ur hér i bænuin i vctur hjá dætrum sinum þremur. Eftirspurn um Guðrúnu Þorsteins- dóttur og Kristínu Þorsteinsdóttur, frá Hugshúsum á Álptanesi á fs- landi. Óskað er, að þær gefi upplýs- ingar um vcrustað sinn til ritstjóra Heimskringlu. , kvæðalestri o. fl. Kyrkjan vcrður op-l in cftir hádcgi á aðfangadaginn, og| þar ávalt einhvcrjir til að taka áj móti gjöfum, er fólk kann að vilja i koma á tréð. En óskað er eftir, að i komið verði mcð gjafirnar scni | fyrst. öllum börnum, cr jólahátíð-i ina sækja, verður gefinn brjóstsykur j eða einhver önnur glaðning, og eru j þau öll boðin velkomin, hvort sem j þau tilheyra söfnuðinuin eða ekki. * * * Á jóladaginn verður messað tarakyrkjunni klukkan 11 fyrir há- degi. Þetta er safnaðarfólk beðið. að athugn og gjöra sitt ýtrasta til að *’• sjördeih . sækja. Messa á Árnesi. Sunnudaginn annan í Jóluin flytur sira Itögnv. Pctursspn messu i Ár-; nes-skólahúsi, cf veður og kringum- stæður leyfa. Er vonast eftir, að fólk reyni að sækja eftir fremsta megni.j Messan byrjar kl. 2 e. h. Samkvæmt úrslitunum á föstu- daginn verða hinir kosnu embættis- tnenn borgarinnar næsta ár þcssir: Mctyor B. I). W'aiigh. Conlrollers. A-sæti—J. W. Cockburn. ILsæti—R. .1. Shore. C-sætiJ. J. Wallace. I)-sæti—-J. W. Astley. Aldermen. 1. kjördeild.—D. M. Lineham (eitt ár); Isaac Cockburn (2 ár). 2. kjördeild.—G. R. Crowe (eitt ár); F. O. Eowler )2 ár) accl. 3. kjördeild.—II. Gray (eitt ár); W. T. Edgecombe (2 ár). 4. kjördcild.—W. R. Milton (eitt ár) j C'ní- OÍ? *'■ ú^vidson (2 ár). 5. kjördeild.—A. Skaletar (eitt ár); j John Queen (2 ár). Dr. .1. G. Munroe (eitt ár); W. B. Simpson (2 ár). ár); L. .1. Wiganton kjördeild.—W. .1. I.ong (eitt ár); | Alex McLennan (2 ár). J. L.| Wiganton fékk einu atkv. færra en McLennan Vinsölubannið (Local öption) sigraði á Gimli með stórum meiri hluta: 149 með, en að eins 41 á inóti. Heiður sé Gimli monnum! Það var fallega gjört! Hinar kosningaruar fóru þaunig, að Bergthór Thordarson vann sem bæjarstjóri móti Bened. með 13 atkv. urnfrain. — mann endurkosinn með 70 atkvæðum; og Thórdur Thórdarson kosinn með 29 atkv. stað Sigtr. Jónassonar, sem frá fór. -— Sira Carl Olson kosinn skóla- nefndarmaður með 20 atkv. umfram. Alt fór rólega og stillilega frám. Frímaríson Thor. Líf- bæjarráðið FYRIRSPURN. Eg tók heimilisrétt á Jandi i fyrra vetur; en sumarið áður setti mað- ur saman á því hey, sem búið er að vcra þar síðan. Get eg samkvæmt og verður máskc j lögum þessa lands tekið það hey Wishes all our Patrons A Merry Christmas Bring your friends to our Special Holiday Program and show -----them Canada’s Finest Suburban Tlieatre- talið upp aftur. Skólanefnd. 1. kjördeild.—W. .1. Bulman ár); Geo. H. Grcig (2 ár). 2. kjördeild.—Johnson Douglas Jólamessa á Gimli. ; sem inína eign — Fáfróður. Suar.— Ef að maðurinn, sem setti j j upp heyjið hafði heyleyfi frá stjórn-1 j inni, þá á hann heyjið. Ef ekki, þá á í stjórnin heyjið og hann hefir engan (e|tt rétt til þess. Heimilisrétturinn gaf Mrs. K. M. ísfcld, Brú P.O., Argyle, j var hér í borgínni nýlega ineð son- um sínum tveimur, og lét sem aðrir vel af sér. Er það gamalt kunningja- fólk siðan vér vormn í Þingeyjar- sýslu fyrjr 40 árum. ár); Arthur Congdon (2 ar). 1 j10num eignarrétt á heyjinu. I 3. kjördcild. T. S. Flarstone (citt cr ;|^ fý-leyfl til að nota heyjið Utanáskrift; — , Pte. Thory Johnson, 435457 B. Coinpany, 23rd Reservc Battalion West Sandling Barracks Sandling Junction, England. Matthías Guðnuindston, frá Eoam Lake P.O., Sask. 22. ára gainall Eor- eldrar Mr. og Mrs. G. F.. Guðmunds- son, Foam Lake, Sask. Ilann er ó- kvæntur og vann á búgarði foreldru sinna áður en hann gekk i herinn. Áritun hans er nú: Pte. M. Guðmundsson, The Armory, Yorkton, Sask. Á jóladagskveldið' flytur sira Rögnv. Pétursson messu í Cnítara- kyrkjunni á Gimli-., Eftir messuna j _ verður jólatrés-samkoma safnaðar- ins og sunudagaskólans. óskar safn-j aðarnefndin eftir, að fólk reyni sein I "• mest að fjölmenna á samkomu þessa. j _ öllum börnum verða einhverjar gjaf- '■ ir gcfnar, er samkomu þessa sækja.í Mcssan byrjar kl. 8 e. h. ár); R. W. Craig (2 ár), 1 kjördcild.—Geo. 11. Lister (eitt ár) og John T. Haig (2 ár). 5. kjördeild.—J. A. McKerchar (eittj ár); Max Steinapf (2 ár). kjördeild.—Geo. C. Grisdale ár); Robt. Jakob (2 ár). kjördeild.—Mrs. E. K. Brown ár); H A. McF'arlen (2 ár). frá Dominion I.and Office. Það er eiginlega eini vcgurinn,- Kitstj. (eitt (eitt Pedro Toumament. Vér viðurkennum með þakklæti Jólablaðið Wyngard Advance, sem oss var sent. Það er sérstaklega vel úr garði gjört, og vér tókum undir eins kvæðið eftir Vilhjálm Stefáns- son til að setja í mtista blað. Margt Af kosningunum viljum vér minn-| er í blaðinu annað gott, og á ritstjór- ast á kosninguna í 3. kjördeild. Þaríjnn Bogi Bjarnason þakkir skilið eru margir lslendingar, og þar voru j fyrir. landar aðallcga mcð Iálgecombe Á fimtudagskvcldið i þessari viku.vann sigur með 1320 (23. des.) heldur áfram kappspilið I móti A. A. Heaps, sem Mr. Björn Halldórsson, eigandi Dominion Hotels, á móti City Hall á Main St., Winnipeg, hefir, nú eins góðar eða betri ástæður tihpð taka á móti gestum, hýsa þá og sjá þeini fvrir bcina, eins og nokkurntíma áð- ur. Vonar hann að land'ár utan úr sveitum gisti hjá sér nú sem áður. j Er þar samkomustaður landa i borg-; inni, og þar geta íslendingar fengið I að sjá fleiri landa sína en nokkurs- staðar annarsstaðaf í borginni, og eins geta þeir þar fcngið betri ogj fljótari upplýsingar um landa sínaj en annarsstaðar. Þetta er eina hótellið, scm íslcnd- ingur stýrir hér i borginni, og ættu þvi landar að sækja það, að öllu jöfnu, fremur en hóteJ |>aú, scin inenn stjórna, sem þeir vita cngin dcili á, og þar sein þeir heyra ekki orð talað á feðratungú |ieirra, og geta engar upplýsiiigtrr fengið um landa sína. Munið því landar eftir Dominion hótelinu, þegar þið kom- ið í borgina. Þið fáið þar öll þau þægindi, sem þið gctið fengið ann- arsstaðar, og þið eruð þar hjá landa vðar. í íslenzka Konservatíve Klúbbnum j fyrir vetrar-verðlaununum; spilaðj verður i Goodtemplarahúsinu (neðri salnum), því þar hefir klúbburinn leigt sér hósnæði i vetur. Á siðasta fundi b.vrjaði Pedro-Tournamenr, | og var spilað af fjöri miklu. Allirj Konservatívar sem geta, ættu að koma á næsta fund og alla fundi | félagsins í vetur, og taka þátt i spilinu og öðrum störfum. I enginn sig vanta á næsta fund! Kappspilið í klúbbnum um “tyrkj- ann", þann 9. des., fór þannig, að | Gnðjón Kristjánsson bar sigur úr j bvtum cftir harða baráttu. á I.undar var mikil og góð sain- konia á föstudaginn þann 17. dcs.. og hafði farið prýðilcga fram. — Jósep B. Skaptason kom þar og flutti ræðu um, að mcnn jiyrftu og ættu að ganga í hcrinn. Var góður rómur gjörður að máli hans. Vér vonum að af samkomu LElBKfiTTtNG. undir mýnd Licut. seinasta blaði hefir I æfiatriðunum B. Stefáhsonar í misprentast fæð- atkvæðuin á I hafði 775 at- kvæði, og fékk' þvi Edgecombe 545 atkvæði fram yfir gagnsækjanda sinn. Svo sótti Mr. Árni Eggertsson um Controller-stöðu, C-sæti; en tapaði. Þar sóttu þeir Árni Eggertsson, Mid-! fá nákvæmari fregnir winter og Wallace. F'ékk Eggertsson þessari seinna. 1953, Midwinter 200(5 og Walíace 2158. Var þar því lítið á milli. En 1 ---------- kapp-j cki gott að trcysta eða vita af hvaða iti íú hvötum sumir kjérsa í jafnstórri borgj og má sjá Jiað af þvi, þegar ménnj eins og Mr. Snooks geta fengið 2000 atkvæði eða meira. Hefði Árni Egg-; ertsson sótt um kosningu sem Ald-j erman, þá er Jiað ætlun manna, að j hann hefði Jeikandi unnið. Vér telj-j um Jiað skaða fvrir borgina, að Árni! skvldi ekki vinna. SUCCESS BUSINESS COLLEGE. WINNIPEG, MANITOBA. Byrjaííu rétt og byrjat5u nfl. BæritS verzlunarfræT5i — dýrmætustu þekkinguna, sem til er í veröldinni. Lærit5 í SUCCKSS, stærsta og: bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tíu útibú í tíu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans í Canada til samans. Vélrlíarxir flr ]>elm akóln hafa hinslii vert5laun.—Útvegar at- vinnu — hefir beztu kennara — kennir bókhald, stært5fræt5i, ensku, hraðritun, vélritun, skrift og at5 fara met5 gasólin og gufuvélar. Skrifit5 et5a sendit5 eftir upplýsingum. F. G. GARBUTT PreNÍdent D. F. FERGUSON. Princlpal Jakobína Magnússon dáin. Úr bréfi frá J. Thorsteinssgni í Saskatoon, Sask.: “------— Eg veit að eins til, að tveir Islendingar séu á háskólanum hér, en þcir geta þó verið fleiri, þó að eg viti það ekki. Þetta er cinhverjum misskilningi að kcnna, því enginn efi er á því, að háskólinn hér stendur ekkcrt á baki samskonar háskólum i Vestur-Carí- ada; en er Jió betur settur en aðrir að þvi leyti að hann er í miðju fylk- inu, og hefir i flokki kennaranna einhvern mesta fræðimann islenzku Jijóðarinnar, dr. Thorvaldsson, sem bæði er hámentaður maður og hinn viðkynnilegasti og sá sannasti Is- lcndingur, sem hægt er að kynnast. Er það þvi illa farið, að sérstök smáfélög fslendinga skuli vera að reyna að koma upp og halda við smáskólum, sem að eins geta orðið til undirbúnings undir æðri mentun, sem allstaðar er hægt að veita sér og sérstaklcga hér, Jiar sem þetía fylki tók fyrir ári síðan á kensluskrá sina íslenzkuna á háskólanum; og liefði íslenzka nú vafalaust verið látin sitja i fyrirrúmi fyrir þýzk- unni, ef íslendingar hefðu sótt skói- ingarár hans. Þar stendur að hann ■ þúsunJ hermenn ganga í herinn sé toddur 1887' cn « a j vera: 1888 Winnipeg á tíu dögum. vera Á Jóladaginn verður hátíðarguðs- þjómista i Tjaldbúðarkyrkju klukk an \ inn vcrið æfður sérstaklega til hcnn- frá A\ innipeg og á 4. hundrað ' deild Bradburys í Selkirk, Á tíu dögum, frá 4.—15. desember, gengu meira en þúsund menn í her-'ar mikið Hinn 2. september 1915 dó Mrs. Jakobína Magnússon í Selkirk West, Man., 3(5 ára gömul, af tæringu, sem lengi var búin að Jijá hana. Dó hún frá eiginmanni sínum Magnúsi R. Magnússyni og (5 unguni börnum, því yngsta mánaðargömlu. Jakobína sál. var inyndar-kona og hin ástrikasta eiginmanni sínum og hinum mikla barnahóp. Sakna henn- 3 síðdegis, og hcfir söngflokkur- inn í Winnipeg, eða nærri 900 menn I æfinlegí ar. Klukkan 8 Jóladagskveldið verður JiVlatré og söngsamkoma í Battalion. F. barnanna. Mr. Siggeir ólafsson (Olson) i Wcst Duluth andaðist þar þann 20. þ. m. Mr. Lárus Guðmundsson fór suður þann 21. til að vera við jarð- arfiirina. her- 108th Jrað nokkuð vel gjört á I ekki lengri tíma, og einiægt bætist j við á degi hverjum. Má nú heita, að j strætin séu krök af hermönnum, 1 hvar sem maður fer um borgina. Mótmæli. ‘Hadda Padda” Lcikritið íslenzka eftir hið unga islenzka skáld Guðmund Kamban ái nú að leikast við fslendingafljót eft-: ir Jólin. Leikritið er orðlagí. orðið j og höfundurinn viðfrægur og er nú kominn hingað vcstur uin haf, og cr fullyrt, að hann verði viðstaddur, Jiegar leikið verður. Það mun mörgum forvitni á að sjá þennan sjónleik, seni flestir fs- lcndingar hafa heyrt svo mikið um bæði i íslcnzkum og erlendtim bjiið- um, og svo að fá að sjá höfúndinii líka. Og þá cr ekki L.kot kóinpndi við F'ljótið, og oft liöfutn vér Séð |>ar glaðan dag með götnlum vinum, og þó að nú sé nokkuð siðan, þá höfum vér séð þar leikið rins vel óg oft cr leikið i stórborgunum. Og margir vitum vér að |>ar eru færir menn. En “lladda Padda” ætli að vcra nóg til að draga hvern, sem vctlingi getur valdið og ekki á of langt að fara. BKEF Á HEIMSKKINGLU. — Miss B. Gunnlögsson. Snjólfur Austmann. Chris fsfjord. S. Johnjon. Kristján Sna*björnsson. S. Hanncsson. Barnastúkan Æskan LO.G.T. hcld- Jólatri s-samkomu siua fimtudaginn 23. descmher klukkan 8 siðdcgis í cfri sal Goocl Templara. Allir vcl- kwmnir. Jólasamkomur í Skjaldborg. Mr. Páll Jónsson frá Kandahar var nývcrið hér i borginni; var á Icið norður frá Gardar, N. Dak. F'ór þangað til að sjá bróður sinn og móður. Og sendir hann öllum lönd- um og vinum sínuni þar syðra hið1 bczta þakkheti sitt fvrir raúsnarleg-j ar viðtöUur og alúð sem þeir sýndu j'onuin. Landinh bregst þar ekki, þól að hann sé koininn i annað land og betur cfntim búinn en á gamla land-j inu. Vér höfðum skcmtun af að tala| við Þál um hluti, sciii skcðti cr við báðir vorum á fslandi fyrir mcira’ cn 30 árum. j Oftar en einu sinni hefir því verið j hampað framan i mig, að Brassband það, sent fór héðan til Englands sl. j vor með 27. herdeildinni, og til I F'rakklands um 15. september, væri 1 hættir að spila og komnir í skot- i grafir jiar í I'landern. Til Belgíu fór I herdeildin um 20. október og band- j ið með, og nú er fullyrt að búið sé að taka öll hljóðfæri af bandmönn- um og Jieir allir komnir i skotgrafir Jiar. Þessu Jiori eg að mótmæla sem j helberu slúðri, Jiar sem sonur minn! er í bandinu, og skrifar mér viku-: lega. f síðasta bréfi sinu, skrifað 28. j nóvembcr, scgir hann að þeim iiðij ölluin vel; séu búnir að fá hlýtt ogjum, sem á undan gott pláss til að hafa sinar æfingar vona þau aftur að Uppáhalds lcikhúsið utan mið- parts borgarinnar, er æfinlega góð- tir staður til |icss að bjóða vihtim Jiinum á, sem koinnir eru að heim- sækja þig, og vanalcga niuntii vcrða að kannast við, að það cr bctra cn nokkrti sinni áður. Sýningarnar cru mikilfenglcgri | cn nokktirntíma áðtir, og nú höfum ; vér iiiidirbúið sérstaka lciki uiii há- | tiðarnar. Aðal-guðsþjónusta á Jólatlaginn kl. 2.30: en að kveldinu barnahá- tiðin og jólatrés-samkman kl. 7.30. Á annan i jóltnn (sunnudaginn) göngu þcirri, er guðsjijónusta kl. 7.30 *ð kveldiríu. ■ borginni. Góður söngur við alJar hátíðar-i Þctta cr hin Sérstaklcga verður lirifandi sýn- ing á föstudaginn og laugardaginn. Verða jiar sýndar allar hcrmanna- svcitirnar úr Vesturlandinu í skrúð- nýlcga fór fram hcr bczta samkomur. Allir vclkoinnir! 1 mynd, sem nokkurntima I vcrið i Ganuda. hcrmunna- hefir tekin í, scm þeir hafi reglulega, og segir jteir viti ckki annað en þcir vcrði jiar í vctur. , Sanríleikurinn er, að í -Flandern í haust gáfu sig fram 8 piltar úr band- inu til að fara i grafirnar, og fengu það auðvitað; cn cngtim sagt að fara í þær. Eftir stuttan tíina særð- ist cinn þcirra dálítið; komu j)á all- ir til baka. Þetta hefir soríur minn Brynjólfur skrifað mér, og eg er viss um, að jictta er rétt frá sagt. Hann bætti |)vi við að |>eir sömu piltar imindu ahlrci bjóða sig fram til að fara aftur í skotgrafir. F-g afbið |)ví mcð iillu svona lag- aðar slúðursögur frnmnn í mig. Ef eiríhvcr hefir ánægjti af að gjöra mig áhyggjufullan cða órólegan, framyfir jiað, scm cr, viðvíkjandi fjarvcru sonar míns ætti sá liinn sami að scgja mér fréttirnar sjálfur. cn ckki fónógraffa það í gegnum einhvern hcimskingja, sem trúir Öllti, scm í hann er logið, og ckki getur jiagað yfir ncinu. Winnipeg, 21. des. 1915. ólafur J. Vopni. í vinir hennar, sem hún var hin hugheilasta og elsku- legasta; og |>á ekki sízt hinir öldr- uðu foreldrar hennar, Mr.Sigurbjörn Johnson og kona hans Kristíana Johnson, sem lengi bjuggii norðan við Hnausa í Nýja fslandi, en fluttu síðan upp til Selkirk og hafa búið þar seinustu árin. Er sorg j>eirra j)VÍ nteiri eftir |>essa heittelskuðu dótt- ur sina, sem j)au fyrir skömmu síðan mistu ungan og rnjög efnilegan son sinn, liyð að nafni, 22 ára að aldri, og j)ar áður unga og elskulega dótt- ur sína, Malvínu, 17 ára gamla, sem bæði dóu einnig úr sömu veikinni, hinni voðalegu tæringu. Þeir einir, sem reynt hafa, geta getið |>ví nærri, hvílíkur harmur j>að er fyrir aldr- aða foreldra, að niissa ]>annig hvcrt barnið af iiðru og hvert öðru hug- þekkara, elskulegra og efnilegra. En nú bíður hópurinn friði allra ástvina sinna, sem j)au iirðu að skilja hér eftir, og j>angað til ]>eirra endurfunda, hverfur nú hugiir hinna syrgjandi foreldra, að mæta þcim |>ar öllum, með öðrum vinum sin- eru farnir. Þar sjá brosið á vör- um þeirra; við þeirra hjörtu vilja ; þau halla jjreyttum liöfðum sínum. Við þeirra hendur vilja þau leiðast á landinu ókunna. Þá verður hörm- ; unum létt og jtrautirnar sigraðar. Það hefir einhvernveginn dregist, I að geta um lát Jakobínu sál. Og þvi ; vilja forehlrarnir nú minnast hinn- j ar elskuðu dóttur sinnar, svo að vin- j ir hennar fjær og nær viti um and- lát hennar. Og um leið Iýsa J>au yfir j jiakklæti sínu til allra þeirra, sem I auðsýndu henni ástúð og kærleika, og hjúkruðu hcnni á hintim seinustu raunastundum. Þau biðja föðurinn á hæðum að j endurgjalda öJlum j>eim, scm stóðu j við banabeð hennar eða hjúkruðu | henni á einn eða annan hátt. Sclkirk, 21. dcs. 1915. Sigarbjórn Johnson Krislianu Johnson. SKEMTIKVELD í Goodtemplara Húsinu 30. Desember ’15 undir umsjón “YOUNG MENS LUTHERAN CLUB” Byrjar kl. 8. Aðgangur 35c Program: FYUSTI PARTUK Y. M. L. C. Minstrels (Söngvar, ræT5ur, cornet quartette, karlakór) ANNAlt PARTUR. Þjóðsöngurinn “Ólafur Liljurós” verður bæði leikinn og sunginn af stórum söngflokk: 4- ♦- * ♦- ♦- ♦ ♦- ♦- ólafur Pyrsta álfamær önnur álfamær Þ»rit5ja álfamær Fjórt5a álfamær Mót5ir ólafs Systir ólafs Herra Páll Bardal Ungfrú Aurora Vopni Ungfrú SigriÖur I>orgeirifcson Ungfrú S. Vigfússon UnKfrú ólöf Oliver ITngfrú Halldóra Herman Ungfrú Olafía Rardal PRIÐJI PARTUR. Hinn hlægilegi stúdenta leikur “Prexy’s Proxy’ Jane a Stenograplier Bessie a student Rachel a spinster Alfred Dorrance a student Robert Kraft a student Prexy (the President) Miss S Thorgeirsson Miss F. Jóhannsson Miss O. Thorgeirsson Mr. H. Thorbergsson Mr. C. Jóhannesson Mr. P. Bardal Góður hljóðfæra sláttur undir umsjón Frank Fredricksson. BorgiS Heimskringlu bændur— MuniS eftir Heimskringlu þegar þér seljiS uppskeru yðar þetta haust. — Þetta er líka uppskeru- tími hennar. HADDA PADDA eftir Guðmund Kamban verður leikinn í RIVERTON HALL Þriðjudagskvöldið þann 28. og á FimtudagskvöldiÓ þann 30 Desember. Itit þetta hefir verið ieiklð á konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöf n og víöar í Evrópu, og hefir veriö lokiö á l>aö miklu lofsort5i. Nú fyrst er þa?5 lelkiö vestanhafs. öll tjöld hafa sérstakíega veriö máluö fyrir þennan leik af Mr. Snæbirni Pálssyni. Riverton Orchestra spilar á millt þátta Byrjar stundvíslega klukkan 9. • DANS Á EFTIR LEIKNUM. Inngangur fyrir fuiiorÖna 50c Fyrir Börn 25c

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.