Heimskringla


Heimskringla - 23.12.1915, Qupperneq 3

Heimskringla - 23.12.1915, Qupperneq 3
WINNIPEG, 23. DESEMBER 1915 KF.IMSKRINGLA. 3 Það er betra að vita rétt en hyggja rangt. í Heimskringlu, scm út kom 9. þ. m. er greinarstúfur undirritaður af R, P., þar sem tekin er til umræí'u fjársöfnun kyrkjufélagsins á meðal Vesturíslendinga i þarfir Jóns Bjarnasonar skóla; en þó einkum fjársöfnunarmaðurinn. — Að sjálf- sögðu geta stafir þessir R. og P. ver- ið upphafsstafirnir i nöfnum all- niargra manna og mætti því ætla, að það væri nokkrum vafa bundið, hver höfundurinn er. En svo er þó ekki, þvi ættarmótið er svo skýrt, að hver sá sem les, sér berlega að þar er skyldgetið afkvæmi Rögn- valdar prests Péturssonar. , Ákærur þær, sem hann ber á mig, scm fjársöfnunarmann kyrkjufélags- ins i þessari grein sinni, eru fjórar talsins: Fyrst.—Að eg laumist um bygðir fslendinga og komi mönnum á óvart með fjárbænir minar; að menn hafi ekki tækifæri til þess að kynna sér málið. Um þessa ákæru er það að segja, að hún er í fylsta máta vesæl- mannleg, og þar ofan i kaupið er hún ósönn. Eg hefi nú siðan i júni- mánuði 1914 haft þennan starfa á hendi og ferðast um margar af bygð- um fslendinga i þessu landi, og hvergi farið í felur, heldur auglýst þetta starf mitt, og árangurinn af þvi i opinberu blaði, i hvert eitt og einasta skifti, sem eg hefi heimsótt landa mina i þessum erindum, og eg er algjörlega sannfærður um það, að þeir eru sárafáir, fslendingarnir i þessu landi, sem er ókunnugt um það, að eg hefi verið og sé að safna peningum fyrir Jóns Bjarnasonar skóla. öiWur ákæran er sú, að eg skýri íuálið miður vel, og á víst að skilja hana svo, að eg sé ckki vaxinn þessu verki, og skal eg játa að hún er rétt- mæt. Enginn maður hefir fundið til þess meira en eg, hvað mér er á- bótavant við að leysa það af hendi eins og vera ber. Eg lít svo á, að skólastofnun þessi sé hið þýðingar- mesta spor, sem Vestur-fslendingar hafa stigið og mér skilst svo, að und- ir lífi og vexti hennar sé manndóm- ur hinnar upprennandi islenzku kynslóðar og jafnvel kynslóða kom- inn i þessu landi, að miklu leyti. Þess vegna álit eg það skyldu mina, að ljá þessu máli fylgi mitt, og lcggja fram jtó krafta, sem eg get, málinu til stuðnings; en að kraftarnir hefðu átt að vera meiri, herdur en eg hefi yfir að ráða, það skal eg fús- lega játa. , Þriðja ákæran, að eg segi mönn- um, að nýlega hafi verið breytt svo til með þennan skóla, að hann sé nú tkki lengur eign kyrkjufélagsins, keldur sé hann eign allra Vestur- 'slendinga. Flest-alt i þessari ákæru er með öllu staðlaust, og það, sein sannleiksneista hcfir að geyma, þá er honum svo misþyrmt að hans gietir varla. Nei, ef eg hefði verið svo þrotinn að manndóm og vel- sæmi, að eg liefði ekki haft siðferð- islegt þrek til þess að segja löndum minum sannleikann hispurslaust i þessu máli, þá hefði eg reynt til þess, að ljúga einhverju, sem var of- urlítið sennilegra, heldur en þetta, s m hver einasti maður hefði séð og vitað, að var ósatt, og hefði þar af leiðandi hlotið að spilla fyrir mér t>g málefni minu við hvern einasta mann. Nei, ennþá ber eg meiri virð- ing fyrir vitsmunum og dómgreind íslendinga, heldur en að bjóða þeim slíkt, og svo er eg ekki nógu óhrein- lyndur til þess. Að skólinn sé eign allra fslend- inga. Eins og eg tók fram, þá er sannleiksneisti í þessu, en honum er svo inisboðið, að hann nýtur sín ekki, af þvi að hugsun þessi er slitin úr því sambandi, sem eg hefi sett hana i, og af síra Itögnvaldi tengd við það sárasta, sem vér Vestur- lílendingar höfum orðið að liða: ó- samlyndi okkar i trúmálum. Eg hefi sagt, að þessi skóli ætti að verða cign allra Vestur-íslendinga á þann hátt, að þeir allir tækju höndum saman utanum hann og þetta mál- efni, og gjörðu skólann að sterku afli til manndóms og þroskunar i lífi Vestur-fslendinga, og eg segi það enn, og mér til mikillar ánægju finn eg, að allur þorri íslendinga er mér samdóma í þessu efni; — finn, að íslendingar i þessu landi yfirleitt, þrátt fyrir mismunandi skoðanir í trúarefnum og öðru, vilja reynast eins og góðum drengjum sæmir, í þeim málum vorum, sein oss alla varða og miða til frainfara og efl- ingar þjóðflokksbrotinu islenzka i þessu landi. Og er það þ'á ekki slys, að til skuli vera menn á meðal vor, sem sýnt og heilagt eru að ýfa upp gömul og ný sár og reyna að siga mönnum saman? Skal þetta vera ó- umflýjanlegt böl íslendinga eins hér á meðal vors fámenna þjóðarbrots, eins og það var i lífi forfeðra vorra úti á íslandi? Fjórða ákæran er sú, að eg segi mönnum, að dr. Guðmundur Finn- bogason sé ráðinn að skólanum. — Þetta cr blátt áfram buR, sem ekki hefir einu sinni flugufót að styðjast við. í þessu efni hefi eg skýrt ná- kvæmlega rétt frá afskiftuin skóla- ráðsins í þessu máli, og þvi líka, að þegar eg fór frá Winnipeg út í ferð þessa, sem eg er nú í, var ekkert svar komið frá dr. Finnbogason. En samkvæmt grein, sem biskup fs- lands, herra Þórhallur Bjarnarson, skrifaði i Nýtt kyrkjublað, og upp var tekin í Lögberg, voru likurnar meiri en ekki miiwi til þess að dr. Finnbogason kæmi. Ekki sízt þar sem mér var persónulega kunnugt um það, að biskupinum var þetta mál kunnugt, og að hann vissi að öllu leyti, hvernig það stóð þá hann reit grein sina. Sama er að segja um flest annað, sem síra Rögnvaldur Pétursson minnist á og snertir dr. Guðmund Finnbogason. Hann segir, að dr. Finnbogasyni hafi verið boðin staða við háskóla fslands, sem hann niun taka umfram tilboðið frá Jóns Bjarnasonar skóla. Annaðhvort veit sira Rögnvaldur ekkert um hvað hann er að tala, eða hann fer hér visvitandi með rangt mál. Sannleik- urinn er sá, að dr. Finnbogason sótti um embætti við háskólann eða öllu heldur að nýtt embætti yrði myndað við háskóla íslands; en al- þingi íslands sá sér EKKI fært að verða við þeirri bón, en veitti hon- um aftur á móti 6000 kr. sem ritlaun, 3000 k.r fyrir hvort fjárhagsár. Og er dr. Finnbogason því algjörlega ó- bundinn, þvi ritstörf sín getur hann alveg eins gjört hér eins og i Rvik, eða hvar annarsstaðar, sem honum gott þykir. Fleira er það i grein þessari, sem þörf væri á að atliuga, svo sem þjóð- ernisspursmálið og skrif höfundar- ins um það; en til þess hefi eg nú enga hentugleika; má vera, að eg sjái ástæðu til þess seinna, þegar tími er meiri og hentugleikar betri. Svo endar höf. grein sína á þessa leið: “Vegna þess, hve mörgum hef- ir gramist, að gefendur skuli hafa verið duldir þessara atriða, er til þeirra var leitað með fjárstyrk, birt- ast þessar linur; en alls ekki til þess CANADÍAN Pacifi CANADIAN PACIFIC EXCURSIONS TO < Eastern Canada Reduced flrst-class round trip fares. Effective Dec. lst to 31st. from Winnipeg TO Toroato ..............„.$40.00 Montrrnl ............ 45.00 St. John ............ 50.30 Hallfax .............. 03.45 Corresponding reduced fares from other polnts to all stations in ONTARIO, QUEBEC and MARI- TIME PROVINCES, Stopovers, east of Port William, withln transit limits. Return limlt three months. Kxtension of limit on extra payment. STANDARD SLEEPGRS AND DINING CARS ON Pacific Coast TICKETS ON SAI.E Jan. 11, 1S, 13, 141 Fcb. 8, 0, 10, 11. First-Class Round Trip Fares From Ft. William ...........$52.00 Pt. Arthur ____________ 52.00 Winnipeg ------------- 50.00 Porlaae In Pralrie .... 50.00 llrandon ___________........ 50.00 To VANCOUVER, VICTORIA WESTMINSTER Corresponding Fares from Other Points Going Transit Limit 15 days Return Limit April 30, 1916 Stopovers wlthin Transit Limits TOURIST SLEEPEHS ANO ALL TRAINS. Two Express Trains Daily For further information, tickets and slheping car reservation, appiy to any Canadlan Pacific Ticket Agent, or to WINNIPEG TICKET OFFICES City ticket Office, cor. Main and Portage Phone Main 370-1. Depot ticket office, Phone Main 5500. 663 Main Street, Phone Main 3260. A. C. SHAW, General Passenger Agent, Winnipeg. að aftra neinum frá að gefa, — gefa eins mikið og þeir vilja til þess að koma á fót kyrkjufélagsskóla, er gjörir latínu, reikning, ensku, skrift og bænagjörð, að skyldunámsgrein- um, en leggur móðurmálið ofan á milli bagga, og lofar þeim að hirða sem vill”. Var það ekki fallegt af þér, sira Rögnvaldur, að taka það svona skýrt fram, að þú værir ekki að spilla fyrir þessari fjársöfnun, ann- ars er svo undur hætt við því, að menn hefðu algjörlega misskilið til- gang þinn með grein þessari. Hrein- skilnin er ein af fegurstu dygðum mannanna. , Staddur i Elfros, Sask. Jón liildfeU. Nýtt kraftalyf. Er þá loksins fundið meðat, sem lieknar krabba? t nokkra undanfarna niánuði hafa New York blöðin verið að geta um nýja aðferð við að lækna krabba, og er sú aðferð kölluð “autolysin”. Fyrirspurnir viðvikjandi þessari lækninga-aðferð hafa komið úr öll- um áttum; en það er að eins nú ný- lega, að nokrar áreiðanlegar skýr- ingar þessu viðvikjandi hafa feng- ist. Nú er verið að reyna þessa Iækn- inga-aðferð við sex krabbaveika sjúklinga í Montreal, og er sagt að þeim sé stórum að batna. I.æknastéttin hefir um margar ald- ir reynt sitt ýtrasta til að finna lyf, sem læknaði þenna voða-sjúkdóm; en henni hefir hingað til ekki tekist Það. — En nú er sagt, að þeir hafi fundið eitthvað, sem stöðvar vöxt krabbans, eyðir rotnuninni í hold- inu kringum meinið, drepur lyktina og tekur burtu allar kvalir. Hvernig lyf þetta vinnur, þekkja læknarnir ekki ennþá, og ekki held- ur vita þeir, hvernig quinine vinnur tð því, að stöðva hitaveiki i líkama manna. Læknirinn, sem hefir þessa sex sjúklinga undir hendi, sem að ofan er getið, er Dr. A. B. Burrows, frá Verdun. Hann kveðst ekki vilja gefa neina fullyrðingu, sem kynni að sekja falskar vonir hjá fólki, því hann segir, að það sé ekki búið að reyna þetta nögu lengi til að vita með vissu, hvort það læknar algjör- lega eða ekki. Dr. Burrows, ásamt fleiri læknuin, fór til New York til að rannsaka þessa nýju uppfundn- ing, og segir, að þar hafi vcrið milli fimtiu og hundrað manna til lækn- inga við krabba. Hann segir, að það fyrsta, sem hafi dregið athygli sitt að þessari aðferð, og gefið sér von um, að hún kynni að vera einhvers virði, hafi verið það, að alls engin lykt fanst af meininu, sem vanalega er þó bæði vond og mikil. Hann seg- ir einnig, að allar kvalir hafi horf- ið við aðra og þriðju innsprautun p eðalsins, og segir hann, að þó það gjörði ekkert annað en stöðva kval- irnar, þá væri það mikilsvirði. Autolysine er eins konar lögur eða vökvi, búinn til úr mörgum efnum, svo sem: chlorophyl og chromophyl in suspension, og jurta protein, og mörgum frumsalta efnum. Lyfi þessu er'vanalega sprautað í handlegg, nema i sérstökum tilfell- um; þá er þvi sprautað í krabba- meinið sjálft. Vcrkanir lyfsins sýnast að vera aðallega i þá átt, að auka bæði hina rauðu og hvítu blóðdiska, og einnig að framleiða efni i likamanum, hverra eðli er eyðilegging krabba- meinsins, eða kannske réttara sagt: evðing krabbasellanna. Innsprautun- in gjörir vanalega nokkurn hita i bráðina i likama sjúklingsins; en svo kemur köldukast, sem varir að eins örskamma stund. En þessi ein- kenni segja læknar að sanni, að með- alið sé að uppleysa meinið og flytja það úr líkamanum gegnum blóð- rasina. , , Einn af sjúklingum þeim, sem Dr. Burrows sá í New York, var merkur læknir frá Mið-Ameriku sem hafði verið i þjonustu stjórnarinnar þar, sem gerlafræðingur (bacteriologist). Hann hafði krabba undir tungunni, og var tungan svo bólgin, að hún næstum því fylti munninn. En eftir sex vikna brúkun á lyfi þessu haioi tungan minkað um meira en þriðj ung og sárið undir tungunni var al- veg gróið, og var læknirinn í þriðja himni af ánægju yfir þessum fljóta Lfcta. Annar sjúklingur, sem Dr. Bur- rows sá, hafði krabbamein annars- vegar á a'ndlitinu, fulla 5 ferþuml- unga að stærð; en eftir þriggja mán- aða lækningatilraunir með þessu nýja meðali, var krabbinn alveg horfinn og sárið gróið. Flestir sjúklinganna, sem Dr. Bur- rows sá í New York, voru af þeirri tegund, sem vanalegast er kallað ó- læknandi, með venjulegri lækninga- aðferðum, sem brúkaðar eru við krabba-meinsemdir. Þar dó einn sjúklingur, sem lengi hafði verið við lækningu þessa; en við holskurð liksins fanst, að krabba meinið var horfið og sárið gróið, og tð alt önnur tegund af sjúkdóini hafði orðið manninum að bana, — nefnilega blóðsveppur á hjartanu. Þessi nýja aðferð hefir verið not- uð i 700 krabba-sjúkdómstilfelluin af læknum hér og þar, — læknum, sem eru i miklu áliti sem læknar; og af ölluin þessum sjúklingum er enginn, sein ekki cr kallaður albata, livað krahbamcinið snertir. Nefni- lega: læknarnir álita, að krabba- meinið geti ekki byrjað að vaxa aft- ur að nýju. Maðurinn, sem fann upp þetta lyf (autolysin), segir að notkun þess muni ekki aftaka uppskurð krabb- ans, en að það hjálpi uppskurðinum með því að eyðileggja þá anga meinsins, sem hnifurinn ekki nær til, og varna því, að meinið g. ti vaxið á ný. Meðal þetta verður ekki sett á markaðinn til almenningsnota, segir uppfinnarinn; þvi hvert eitt krubba- sjúkdóms tilfelli útheimtar ?é-- kt eftirlit og aðhlynningu. Dr. Burrows er útskrifaður af Mc- Gill læknaskólanum; var sáralæknir i Imperial Medical Service i Suður- Afríku striðinu. Var tvisvar særður og (ekinn til fanga í áhlaupinu við Bothaville. Síðar var hann sáralækn- ir i The Royal Navy i Halifax. En fyrir tveimur árum síðan sagði hann upp stöðu sinni þar, og byrjaði sem privat læknir i Verdun, og stofn- setti þar privat hospital. Hann hefir i nokkur undanfarin ár stúderað serums af öllu tagi, og þess verkan- ir; einnig hefir hann lagt sig mjög fram við þessa nýju aðferð krabba- lækningarinnar, og kveðst vera mjög vongóður um framtiðar lækningar krabbameinsins. Þakkarávarp. Kandahar, 9. des. 1915. Kæri ritstjóri! Mig langar til að biðja þig fyrir örfáar linur, þó efni og orðskrúð verði ekki á sem allra hæstu stigi. Héðan úr Kandahar bygðinni er ckkert annað að frétta en alt gott, að því sem eg veit bezt til. I.íðan bænda er vist að mörgu góð, því uppskeran var býsna mikil, eftir þvi, sem mér hefir verið sagt; og það er 1 yggja niín, að þegar uppskeran er góð, þá sé líðan maiina þar eftir, hvort sem það er i Kandahar bygð- inni eða annarsstaðar. Um það eiga þó ekki þessar fáu línur að fjalla, beldur langar mig til þess að flytja örfá þakklætisorð til nokkurra per- sóna i Kandahar. Eg cr að öðru hvoru smámsaman að hugsa um málefni mitt, þótt hægt fari, þvi tímar eru örðugir á ýinsan hátt, og folk þarf i mörg horn að lita, og svo er það býsna erfitt fyrir mig, þegar róðurinn er bar- átta frá mörgum hliðum. En eg get sagt þeim sömu orðum, sem skáldið J sagði: “Ef þú hefðir ekkert við að striða, engan sigur hlotnast mundir þú”. Það er og satt, ef engin væri bar- áttan, þá væri lífið ekki nema leik- ur: en reyndin vill verða önnur, að minsta kosti fyrir mörgum. En von mín er þó sú, að þrátt fyr- ir alt og alt muni þessi stofnun kom- ast upp fyrri eða siðar; og vil eg biðja guð að blessa alla þá, sem sýna þessu máli hjálp, á hvern hátt sem það er gjört, því margir eru vegirnir til. Þeim orðahnútum, sem að mér og málefni mínu hefir verið skotið, — skeyti eg ekki; þær eru og munu verða gagnslausar. Enda hygg eg, að það sé að eins gjört sér til dægra- styttingar. Svo er ckki meira um það. Vestur i Kandahar ætlaði eg að hafa fyrirlestur; en fórst fyrir, af ástæðum, sem ekki skulu greindar. En þá kom mér i hug, að fá fólk til þess að leika einn smáleik, ef ske kynni, að eg gæti fengið nokkur cent saman. , Þetta gekk alt vel og var leikið í Kandahar, Leslie og Bræðraborg við Foam Lake; en litill varð afgangur- inn vegna hins mikla frádrags til þeirra, sem léku á hljóðfærin fyrir dansinum, í Leslie og Bræðraborg. En það verður að geta þess, að það voru Englendingar, og þeir eru vanalega hjálpsamir. f Kandahar var það öðru máli að gegna. Þar var ekki hægt að taka minna fyrir jafngóða hljómleika. — Það verð, sem þeir tóku, var að eins helmingur á móti þvi, sem tekið var á hinum stöðunum, hvorum fyrir sig Þo voru Kandahars hljómleikarnir tifalt betri en hinir; og þakka eg þeim innilega fyrir sina góðu og ó- dýru hjálp. En hina spilarana læt eg eiga sig; þeir fengu borgað sitt verk. Svo vil eg þakka af hjarta þeim, sem léku og gjörðu það með glöðu geði og fúsum vilja, og það án end- urgjalds; þrátt fyrir alla þá erfið- I leika sem fylgja að stunda æfingar I fyrir fólk, sem bý" úti á landsbygð- j innL Og leyfi eg mér, að nefna nöfn þessara kæru landa, eftir þessari röð: Miss S. Hallgrimsson, Miss S. Ekkert eins gott og nýtt heima- tilbúið brauð úr PURITy FliOUR “More Bread and Better Bread” Johnson, Mr. B. Friðriksson, Mr. A. Vatni, Mr. W. Steinsson, og sið- ast en ckki sizt þakka eg þeim Mr. J. B. Johnson og Mr. J. B. Dalmann. Þessir siðastnefndu lögðu svo mikið á sig þessú til hjálpar, að margra dollara virði er—en hvorugur reikn- aði mér það —, þó sérstaklega J. B. Dalmann. Ennfremur þakka eg Mr. og Mrs. T. Steinsson fyrir alla hjálp þeirra, er þau sýndu mér óþektum. Svo vil eg þakka Mr. Th. Markús- son í Foam Lake það göfuga veg- lyndi hans, að senda mann með tvo liesta og sleða, og sækja oss öll til Leslie, og keyra oss heim til sín, svo til Bræðraborgar og þar næst til Foam Lake. Fyrir alla þessa mliklu hjálp tók hann ekkcrt. Þökk sé þeim hjónum fyrir mig, bæði með þessa hjálp og aðra. “Það, sem þér gjörið minum minstu, það gjörið þér og mér”, — stendur skrifað. Guð blessi alla, sem sýndu mér hjálp i þessu. Eins óska eg þess, að þessi fyrir- hugaða stofnun komist upp, þó eg verði máske nár innan skamms, — taki þá aðrir við, þar sem eg enda. Með beztu þökk til hinna kæru landa i Kandahar, enda eg svo línur þessar. Jón H. Árnason. “Margt smátt gjörir eitt stórt” segir gamalt orStak, sem vel á við þegar um útistandandi skuldir blaða er að raeða. Ef allar smá- skuldir, sem Heimskringla á úti- standandi væru borgaðar á þessu hausti, yrði það stór upphæS og góður búbætir fyrir blaðiS. ----- MuniS það, kæru skiftavinir, að borga skuldir yðar viS blaðiS nú { haust. ÞAÐ VANTAR MENN TIL A3 læra Að læra rakara iðn Automoblle, Gas Tractor lín i ' Gott kaup borea5 yfir allan ken- bezta Gas-véla skóla í Canada. sl,u lll?:,ann-., Ahöld ókeypis, a5- .1,1,1 ... eins faar vikur nauösynlegar til PaTJ tekur ekkl nema fáar vlkur læra. Atvlnna útyeguö þegar ati lœra. Okkar nemendum er nemandi útskrifast á $15 upp I fulikcmiega kent aö höndla og ?30 á vlku eJla vl® hjálpum þér a„i„™„i.ii.. a.,.„ byrja rakara stofu sjálfum gjora viö, Automobile, — Auto og g;f;im þér tœkifærl til atl Trucks, Gas Tradtors, Stationary borga fyrir áhöld og þess háttar og Marine vélar. Okkar ókeypis fyrir lítiö eitt á mánuöi. Þa5 verk veitandl skrifstofa hjálpar "u S,Y° . . __ .. . , . . . plassum par sem porf er fyrir þér aö fa atvlnnu fyrir frá 360 rakara. Komdu og sjátiu elsta til $125 á mánuöl sem Chauffeur og stœösta rakara skóla i Can- Jitney Driver, Tractor Englneer l?ai. Yara5.H 1 . „ Skrifaöu eftir ljómandi fallegri eoa mechanic. Ivomio eöa skrif- ókeypis skrá. iö eftir ókeypis Catalogue. Hemphills Barber College HemphiUs Motor School | c,,r' Kln*VrapÉo."e Av*“ne 043 IMaln st. Wlnntpeir | útibú í Regina Sapkatchewan. CANADIAN NORTHERN RAILWAY DECEMBER EXCURSIONS 1915 /[ANADIA&A EASTERN CANADA XmmM] Daily> December 1 to 31 Liberal Stopovers. First Class Tickets. Choice of Houtes. Three Months’ Limit VERY LOW RETURN FARES TO ATLANTIC PORTS. in connection with Steamship Tickets by all lines to OLD COUNTRY OAiiiV, \ovi:>iih:h 13 to dbceiiber ai. five mo\ths’ linit NEW CANADIAN ROUTE BETWEEN WINNIPEG OG T0R0NT0 Standard Electric Lighted Trains All modern Conveiences Tourist Cars Iuformation and tickets from any CANADIAN NORTHERN AGENT R. CREELMAN, General Passenger Agent, Winnipeg I'IIISÍUIPAL CITY TICKKT OFF1CE8: REGINA—Eleveníh Avenue, opposite Post Office, Pbone 1942 SASKATOON—Cor. 2nd Avenue and 22nd Street, Phone 2453 W. M. Stapleton, District Passenger Agent. EDMONTON— McLeod Bulldlng. opposite Post Offlce, Phone 1712. PRINCE ALBERT—Canadian Northern Station. CALGARY—218 Eighth Avenue West. WINNIPEG—N. W. Corner Main and Portage. Phone Main 1066. BRANDON—Station Building, next Prince Edward Hotel. CAHADIAN NORTHERN RAILWAY THROUGH PASSENGER SERVICE ----TO---- VANCOUVER Commencing November 21st Standard Electric Lighted Trains Fer frá WINNIPEG, Sunnudaga, MiSvikudaga og Föstudaga, kl. 10.30 e.h. Fer frá PORTAGE LA PRAIRIE, Mánudaga, Fimtudaga og Laugardaga, kl. 13.23 f.h. Fer frá DAUPHIN, Mánudaga, Miðvikudaga og Laugardaga, kl. 4.45 f.h. Fer frá SASKATOON, Mánudaga, Miðvikudaga og Laugar- daga, kl. 3.28 e.h. Fer frá EDMONTON, Þriðjudaga, Föstudaga og Sunnudaga, kl. 8.00 f.h. Saml ágæti atSbúnatSurinn vertSur á lestunum sem át5ur hefur verltJ til Toronto og Austur fylkjanna. Farsetílar og rúm pantanir og allar upplýsingar má fá hjá öllum Canadian Northern Agentum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.