Heimskringla


Heimskringla - 23.12.1915, Qupperneq 5

Heimskringla - 23.12.1915, Qupperneq 5
"WINNIPEG, 23. DESEMBER 1913 H E I M S K R I N G L A. BLS. 5 fslenskir hermenn. Jlerra ritstjóri Hkr.! Þú hefir auðsjáanlega gleymt að íæra nöfn þeirra yngismannanna, Einars G. (James) Brandson og Frið riks Goodman, sem eg gat um í fregnbréfi mínu til Hkr. í vor er leið, að gengið hefðti hér i herinn iitlu eftir að Norðurálfustríðið byrj- aði (sbr. Hkr. 15. april þ.á.), — inn í “Heiðurslista íslendinga”. Þetta hefir sumum lilutaðeigendum þótt undarleg og óviðfeldin yfirsjón, og vonast eg þvi eftir að þú leiðréttir þetta, og það sem fyrst. Siðan eg reit ofannefnt bréf mitt til blaðsins, hafa þessir ungu og efnilegu íslendingar hér gengið i herinn: — Gufimundur James) Goodnxan, gekk i haust í “67. Battalion of West- í-rf\ Scots”. Agnar (Arthur) Goodman, bakari að iðn, gekk í haust í “The Army Service Corps”; er nú búið að gjöra hann að Corporal. Guðmundur og Agnar eru bræður Friðriks Goodinans, þess er að ofan er nefndur. Eg vísa því hvað for- eldra þeirra snertir o. s. frv., til of- annefnds bréfs í Hkr. (15. apr. þ.á-) Þeir eru báðir fæddir i Húnavatns- ™E DOMINION BANK Hornl Notre Dome og Sherbrooke Street. HSftrðstöU uppb.......... $6,000,000 Varasjöður .............. $7,000,000 AUar elsnlr..............$78,000,000 Vér óskum eftlr vlðsklftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst að gefa þelm fullnægju. Sparlsjóðsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- lr I borglnni. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska ats sklfta vltS stofnum sem þelr vita atS er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutlelka. ByrjitS sparl innlegg fyrir sjálfa ytSur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáðsmaSur PHONE GARRY 3450 Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. QVINN, elgandl Kunna manna bezt að fara með LOÐSKINNA FATNAÐ Viðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 Isabel St. borni McDermot Columbia Grain Co., Limited 242 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupuin hveiti og afira kornvöru, gefum hæsta verfi og ábyrgjumst áreifianleg vifiskifti Skrifafiu eftir upplýsingum. TELEPHONE MAIN 1433. Hospital Pharmacy Lyf jabú'ðin sem ber af öllum öðrum. — Komið og skofiifi okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum vifi peninga- ávisanir, seljum fríinrrki og gegnum öðrum pósthússtörf- um. 818 NOTRE DAME AVENTJE Phone O. 5670-4474 swwmaMMl NY VERKSTOFA Vér erum nú færtr um að taka á móti öllum fatnatSi frá yður til atS hreinsa fötln þin án þess ati væta þau fyrir lágt vert5: Suits Cleaned and Pressed....ÍSOc Pants Steamed and Pressed.. Í5e Suits Dry Cleaned......... $2.00 Fants Dry Cleaned............50c Fálð yður vert51ista vorn á öllum atigjörtSum skófatnatSar. Empress Laundry Co -------- I.IMITED ------- Phone 8t. Jobn 300 Cor. AIKENS AND DUFFBRIK sýslu, Guðmundur 10. júni 1882, en Agnar 12. apríl 1885. lijörn (Byron) Johnson gekk ný- lega i “The Army Service Corps”. Hann er 25 ára að aldri; fæddur hér í bænum. Foreldrar hans voru bau hjónin ólafur Johnson frá Fögru- hrekku í Hrútafirði á Islandi og Guðrún Arnfinnsdóttir frá Seljum i Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu, og ] zt hún hér eftir langvarandi heilsu leysi, í vor er leið. ólafur hefir bú- ið hér í bænum í 30 ár og fengist mest við samningsvinnu (contracts) — “Victoria Daily Times” flutti mynd af Birni 4. þ. m., og voru þess- ar línur neðanundir henni: “Boss Johnson. — Popular local alhlete, who has joined The Army Service Corps. Boss is one of the besGknown athletes in the province, having plaijed lacrosse for the Victoria Ama teurs, and later with the Vancouver professionals. He is also prominent on thc Rugliy and baseball fields”. Þetta er mikill heiður ekki að eins fyrir Björn, hehlur og alla íslend- inga hér. — Vilhjálmur (William) Norman, gekk nýlega i “The Medical Corps”. Han ner 23. ára að aldri; fæddur hér í bænum. Foreldrar hans voru þau lijónin, Steingrímur Jónasson Norman, ættaður úr Húnavatns- sýslu, og Lassaríana Bjarnadóttir, ættuð úr Mýrasýslu, og lézt hún hér í bænum fyrir hér um bil ári siðan. Steingrimur Norman, sem búið hef- ir hér í 25 ár, vinnur fyrir fylkis- stjórnina. — Leonard Gladstone Griffiths, gekk í sumar er leið í “67. Battalion of Western Scots”. Hann er 17—18 ára að aldri; fæddur hér í bænum. Foreldrar hans eru þau hjónin, H. G. Griffiths, Englendingur og fýr- verandi hermaður, og Elin, dóttir Bjarna Eiríkssonar og konu hans Helgu Árnadóttur úr Reykjavik. — Helga og seinni maður hennar, ólaf- ur Halldórsson, Sæmundssonar, hafa búið hér í bænum fast að fjórðungi aldar. Eg tel þennan unga pilt hér með islenzku hermönnunum, aðallega vegna þess, að hann kvað sjálfur telja sig með þeim, og sýnir það glögt, að mér finst, manndómsgildi hans. Þetta eru nú allir þeir íslendingar sem eg veit um að gengið hafi hér i herinn, síðan striðið byrjaði, og eru þeir ekki svo fáir, þegar þess er gætt, að hér eru að eins seytján' al- íslenzkar fjölskyldur. Mér dettur þvi i hug, hvort landar hér muni hafa sent mikið færri i striðið, að tiltölu við fólks-fjölda, heldur en landar i Selkirk, sem þú segir í þlaðinu fyr- ir nokkru síðan, að sent hafi tiltölu- lega fleiri i stríðið, heldur en nokkr- ir aðrir íslendingar í Canada hafi gjört. Þess skal að endingu getið, að fjórir af ofannefnduin piltum, cru enn hér i bænum, einn (Agnar) er i Vernon hér í fylkinu; en þeir Friðrik og Einar eru fyrir löngu farnir héðan; sá fyrnefndi— sem er í sj-liðinu — er í Halifax, en hinn síðarnefndi er á vígvöllunum á Frakklandi. Engar myndir get eg sent þér af þessum piltum fyrir “jólaþlaðið”, og hefi eg þó reynt til að fá þær. — Þetta þykir' mér ilt, því mennirnir eru allir mjög myndarlegir. Að svo mæltu óska eg þér, rit- stjóri góður, islenzku hermönnun- um og öllum lesendum Heimskringlu til — gleðilegra Jóla! Victoria, B. C., 10. des. 1915. J. Asgeir J. Lindal. $ * $ — Einar G. Brandson, frá Victoria i British Columbia, gekk í 88th Fus- iliers. Ilann er fæddur 8. jan. 1893, og cr sonur Einars Brandsson, Ein- arssonar, frá Reynishjáleigu í Mýr- dal i Vestur-Skaftafellssýslu, og Sig- ríðar Einarsdóttur, frá Hvoli í söniu sveit. Þau hafa átt hcima i Victoria síðan 1887. , — Friðrik Goodman, frá Victoria, B. C., gekk í sjóherinn og er nú á brezku herskipi. Hann er fæddur 12. marz 1897, og er sonur hjónanna Sigfúsar Guðmundssonar (Good- man), er síðast bjó i Katadal á Vatnsnesi i Húnavatnssýslu, og Guð- rúnar Árnadóttur frá Sigríðarstöð- um í Vesturhópi i sömu sýslu. Siðan um 1890 bjuggu þau hjón i Victoria, þar til að Guðrún dó fyrir nokkrum áruni. — Capt. Jónas Bergmann, frá Sel- kirk, gekk i herinn í ágústmánuði síðastliðnum. Han ner i 45. herdeild A. Comp. Faðir hans: Jónas hrepp- stjóri i Ljósavatnshreppi í Þingeyj- arsýslu á íslandi. Móðir hans: Guð- ný Jónsdóttir frá Mjóadal i Þingeyj- arsýslu. Hann flutti til Canada 1878. Yarð brátt kapteinn á flutningsskip- um á Winnipegvatni og hafði starfa þann sumur mörg og festist þá við hann nafnið “Jónas kapteinn”. Síð- an fór hann víða — til Klond.vke og Vancouver. ókvæntur maður, og kannast flestir Canada-fslendingar við liann. — Jón Laxdal, fæddur á Akureyri i Eyjafirði 2. sept. 1882. Foreldrar hans þau hjónin Sigriður Laxdal (nú Mrs. F. Sveinsson) og Aðal- steinn Jónsson, skósmiður á Akur- eyri. Jón Laxdal kom til þessa lands 11 ára gamall. Gekk hann í 90. her- deildina 16 ára gamall, og var send- ur ári seinna til Halifax, þegar Búa- stríðið stóð yfir. Fór til Englands í | nóv. 1914 með Edmonton Fusiliers, og var Sargeant. Nú er hann á Frakk landi í riddaraliði Alberta fylkis. Utanáskrift hans cr: Trooper .1. Laxdal, 19th Alberta Dragoons, Div- ional Cavalry, France. — Thorsteinn Thorsteinsson, i 65. herdeildinni í Saskatoon. Foreldrar: Jón J. Thorsteinsson og Markúsína Kristjánsdóttir. Heimili 130 9th Ave. I North Saskatoon, Sask. Ættt foreldr-1 anna af Vesturlandi á íslandi, fsa- i firði og Arnarfirði. Thorsteinn er 21 árs gamall; kom hingað til lands á fyrsta ári. Hann er mikill á velli og liefir burði góða. — Bergsteinn Björnsson. Gekk í A. Comp. 78th Winnipeg Grenadiers. | Er ættaður úr Húnavatnssýslu á ís- landi. Á þrjú systkini í þessu landi: i Pál, sem kom að heiman fyrir ári j síðan, og tvær systur giftar, Mrs. I Kristiönu Hallson við Silver Bay og! Mrs. Maríu S. Baldvinsson við Nar-j rows. Bergsteinn er hár og myndar- legur maður; vellærður, ágætis tré- smiður, og hefir bygt mörg hús hér i borg á eigin reikning. Er ókvæntur maður. Var siðast á Akureyri, þegar hann flutti frá fslandi. En hefir dval ið mest af timanum hér hjá Krist- jáni Hannessyni á Toronto St. Frá Íslandi. Framhald frá 1. bls. — Lagaslaðf estingar. öll lögin frá I síðasta alþingi eru nú staðfest, segir í símskeyti til stjórnarráðsins frá j skrifstofu þess í Kaupmannahöfn. — Stjórnarskráin nýja, sem kon ungur staðfesti 9. júni síðastliðinn, er auglýst i B deild stjórnartíðind j anna 27. okt. og kemur i gildi 19. j janúar 1916. — Bæjarbruni. Á Jarlsstöðum í i Höfðahverfi brann allur bærinn tilj kaldra kola og varð að eins litlu j bjargað af innanhússmuniun. Bær- inn var vátrygður í vátryggingarfé- lagi Höfðhverfinga, eins og allir bæj- ir þar, en húsgögn og aðrir lausa- fjármunir óvátrygðir, svo að skað- inn er mjög tilfinnantegur bæði fyr- ir bóndann og heimilisfólkið. Um upptök eldsins er enn ekki orðið kunnugt, en talið að kviknað hafi i baðstofuþekjunni út frá ofnpípu. • — Bókbandsstofur. Bókbands- verkstofu hefir bókaverzlun Sigf. Eymundssonar (Pétur Halldórsson) og Brynjólfur bókbindari Magnús- son sett á stofn. Hefir hún aðisetur á j lofti í prentsm. Gutenberg. — Aðra ! bókbandsverkstofu ætlar Ársæll | Árnason bókbindari að setja á stofn j i Kyrkjustræti. Dvelur hann nú er-. lendis til aðdrátta handa henni. , — ‘Gylfi’ heitir nýtt botnvörpu- skip, sem fólagið Defensor hefir lát- ið smíða i Gestemynde á Þýzka- landi, en hásetar á það fóru út með Sterling siðast. Skipstjóri verður Jó- el Jónsson. Hefir hann dvalið þrjá mánuði ytra til að líta eftir smíð- inni. Henni verður ekki full-lokið fyr en í Khöfn vegna koparskorts. — Steindór Gunnlaugssonf lögfr. j frá Kiðjabergi, er ráðinn fullmekt- ugur hjá Páli Einarssyni, bæjarfó-| geta a Akureyri og fer norður þang- að um miðjan nóv. — Landhelgisbrot. Á Siglufirði voru sektuð i sumar 4 norsk skip fyrir ólöglega veiði i landhelgi og voru sektuð til saman 5300 kr. Pinn- fremur náðust tvö skip, sem brotleg urðu í fyrra og voru sektuð saintals 1200 kr. öllum þessum skipum náði varskipið Gardar, forniaður Guðm. Kristjánsson. — Nýr Breiðafjaröarbiitur. Breið- firðingar eru nú í þann veginn að koma sér upp bát til umferðar þar um flóann. Það er mótorbátur all- stór, 75—85 smálestir brúttó, og er, vélin með ca. 90 hestöflum. Yfir- bygging er á bátnum og nokkur far- þegaplás. Báturinn er smiðaður i Khöfn, undir umsjón Nielsens fram- kvæmdarstjóra. Skipstpóri er ráðinn Oddur Valentínusson, og fer hann líklcga út i marz til að sækja bátinn. Báturinn er eign hlutafélags, en væntanlega verður ferðunum haldið uppi með styrk úr landssjóði. Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. 'H'. þess að verða fullnuma þarf aðefnc S vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 tii $20 á viku. Vér höfuro hundruð af stöðum þar sem þér íptið byrjað á eigin reikning. Eftir spurn eftir rökurum er æfinlegs aiikil. Til þess að verða góður rak iri verðið þér að skrifast út fré Álþióða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. vlexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main st.. Winnieg. tslenzkur ráösmaóur hér. Fáðu þér land til eignar HORGISTI A 30 ARUM ef ]>ft vllt. IjapAIS fiPÍUr ]>!«: o*r klæTJ- Ir oií horuar tyrlr míic ajðlft um leUL FeyklmlkiTS flieml af fyrlrtakn f rjö- Nömu landf er tll nölu f Yestur-Canada fyrir Iftiií veríi mett KÖÖum skllmftlum, ]>etta frft $11 tll $30 ekran A bAnaðar- lömlum ]>nr nem nfttfar eru rlffnlnKar oe ftveitulöndln $35 ekran.) Skilmftlari Finn tuttui^aMti af veröinu borgjlst tkt f hönd* hitt ft 30 firum. 1 ftveltUMvelt- í lagsins er Kristján Torfason vetzl- unarstjóri. — Geirfuglsmynd. Náttúrugripa- safn Kaupmannahafnar gaf náttúru- gripasafninu hér í Rvik nýlega ljós- mynd af geirfugli i fullri stærð. Var það í tilefni af 25 ára afniæii safns- ins. Myndin er af þeim cina geir- fuglshain, sem til er frá íslandi af safninu í Khöfn. — Vefirið. Eftir miðja siðastliðna um míi fii ííin upn ft bysreingar upp tn I viku fór að kólna og hefir síðan ver» $3000, er elnnlK borjrlMt ft 30 ftrum. | IieiK'nn ft lftni ]>vl er nöeiiiM 0 per cent. ; Ntl er tiekifierih nð hietn vih nír: lönd- uni hiniiiii iueMtu eön AIvoko ]inu hnnda vinuiii Mfnum or nflRrtinnum. Freknrl iipPlýNlng;nr ffist hjft F. \V. RUSSELL - - Ijnnd Agent Dept. of A'nturnl Re.soureeM, C.P.R. DESK 30, C.P.ll. DEPOT - WINNIPEG nokkurt frost þangað til í gær- j kveldi ‘16. nóv.), en stillur og bjart- viðri. —- F'réttirnar hér að framar eru teknar úr tveimur Lögréttu-blöðum, 10 og 17. nóvember. — IJey i'iti. Til Rvikur kom 3. nóv. Páll ölafsson, bóndi á Heiði i Mýr- dal. Segir hann haustið hafa verið mjög votviðrasamt þar eystra, eink- um í Mýrdal. Hafa ekki komið nema tveir Jsurviðri.sdagar þar síðan um höfuðdag og eru mikil hey úti enn. Austur á Siðu hefir verið heldur skárra, en þó eru þar einnig hey úti. Slætti var þó ekki lokið siðar en vant var. — Úr Hrátafirði er ‘Fréttum’ skrifað 4. nóv.: Tíðin hefir verið hér frábærlega góð i alt haust. Snjó- fall hefir ekki enn sést hér á jörðu, og frost hefir ekki komið nema eitt- hvað örlítið í 2—3 nætur. Tún eru að grænka og sóleyjar að springa út. f dag er glaðasólskin og útlit alt sem á suniri væri. Að jarðabótum er nú töluvert unnið hér; rist ofan af og plægt, enda má gjöra alla vinnu eins og á sumardegi. Sláturtíðin er nú úti. Goðafoss tók alt kjöt og gær- ur á Borðeyri. Sendar voru þaðan um 650 tunnur af kjöti og um 4400 gærur frá Riisverzlun, og um 130 tunnur frá Kaupfélagi Hrútfirðinga. A Hvammstanga voru uin Jsað leyti, sem Goðafoss var á ferðinni, tilbún- Bréf frá West Duluth. Frá Mrs. Halldóru Olson. Herra ritstjóri Heiinskringlu! Mér sýnist rétt að biðja þig að birta þessar línur eins og aðrar ut- anaðkomandi fréttir, þar sem i hlut ’á góður og vel látinn maður, og lík- lega ein tápmesta og þrekmesta kona af þjóðflokki vorum hér. “Elsku bróðir. Siggeir minn var tekinn á hospítalið þann 13. þ. m. Og i gær (miðvikudag) þann lg. var gjörður ákaflega stór uppskurður á honum. Sullur, stærri en barnshöf- uð, var gróinn við lifrina, og ætluðu læknarnir að ná honum heilum út og vigta hann. En á einum stað var hann orðinn svo veikur, að hann sprakk í höndum þeirra, og í hundr- aða og þúsundatali ultu þar út smá- sullir. Það er alt óvist enn, hvort þetta hefir góða lukku. Hann var mjög þjáður í nótt er leið og einnig i dag (þann 16.) og þaldið niðri með ópium. — Eg var yfir Siggeir með an á uppskurðinum stóð. Einn- ig synir okkar báðir, Dr. ólafur og Finnbogi. F.n uppskurðinn gjörðu Dr. Graham gandi, sem þú þekkir, og sonur lians, yngri Dr. Grahani, hjálpaði honum. En*I)r. Kais hafði ar um 600 tunnur af kjöti, sem Hiis-| stjórn á svæfingunni. Eg ætla að verzlun átti, og um 740 tunnur, sem láta þig vita með linu á hverjum Kaupfélagið þar átti; en Goðafoss d • gi.hverju .ram vindpr. gat ekkcrt af Jsví tekið, og var það mjög bagalegt. — Brúargjörðarmenn irnir, sem unnu við Siká í sumar, hættu vinnu nú um mánaðamótin. Þeir voru núna tvo siðustu mánuð- ina að vinna að þvi, að steypa ræsi á veginum milli Hrútafjarðar og Mið- fjarðarár. Þeir voru langt komnir að því, er þeir hættu, áttu eftir eitt- hvað tíu ræsi eftir osteypt. Verkstjór inn Guðni Þorsteinsson úr Rvík, er að ieggja af stað héðan suður. — Hrafnreifiur drepin i Hvalfirði. Fyrir skömmu sáust nokkrir há- hyrningar ráðast á hrafnreiði (hrefnu) í Hvaifirði innan við Innrahóim. Atgangurinn var harður, sviftingar mikiar, busl og boðaföll. Tveim dögum siðar sáu þeir feðgar á Kúludalsá hval á floti úti á firðin- um, skutu út báti, fundu hrefnu á floti og reru hana til ands. Hún var Christmas and New Year’s Holidays FARE AND 0NE-THIRD For the round trip Between all statfons, Port Arthur West and Branches. FARES FROM WINNIPKG TO Port Arthur... ...... $16.05 Ft. Willium . . 16.S0 llrandon .............. 5.33 Moose Jaw 16.00 Reerlna ....*.......... 14.30 Saskatoon ............. 19.30 GOING DATES Dec. 22 to 25-Dec. 29 to Jan. 1 FINAL RBTURN LIMIT, JAN. 4. For further particulars apply to any Canadian Paciflc Aeent, or to, City Ticket Offlce: 2or. Main & Portage Phone Main 370-1. Depot Tieket Office: Phone Main 5500. 663 Main Street: Phone Main 3260. Winnipeg Ticket Offices A. C. SHAW, General Passenger Agent, Winnipeg Elsku bróðir! Eg ætla að lofa þer :.ð vita um annríki mitt, að blessað- ur Siggeir rninn átti að ganga undir uppskurðinn kl. 9 á miðvikudags- niorguninn. En Jsá veiktust lijá inér tvær konur, og i báðum tilfellum var þar örðugt viðfangs. Klukkan hálfníu fæddi önnur drcng, og kl. 5 minútur cftir níu tók eg með töng- um annan stóran dreng í síðara til- feilinu. Það vildi mér til, að eg er húin að gleyma Jseirri hæversku, að vera lengi að búa inig, svo eg var komin ofan á hospital 15 minútur eftir niu, Jsar sem alt var undirbúið og beðið eftir mér. Eg gekk í flýtir að skurðarborðinu og kysti Siggeir minn, sem sýndist rólegri og brosti ofurlitið. Jæja, þú sérð að systir þín er ekki alveg kjarklaus ennþá. En ekki hafði eg tima til að borða eða drekka mér 15 álna löng. En þar var ekki feitan k:lffisoI»' N"" morguninn”. gölt að flá, þvi að öllu spiki og rengi: Þessi kona er komin á sjötugsald- var gjörsamlega flett i burtu. Höfðu ur> "8 eins og svo margar af vorum háhyrningarnir ekki gengið frá Mömlu ágætis íslenzku konum, búin leifðu, en þverstið (kjötið) var ó- i;ð ganga núirg örðug spor. skernt og heilt og það hirti bóndi.j (Þann 17. er Siggeir mjög rænu- Seldi hann hestburðinn á fjórar kr., lítill og sárþjáður). og cr það ekki hátt kjötverð á Jsess- um tíinum. En það er kunnugt, að kjötið af skiðishvöluin er ágætt átu, ef það næst óskemt og iniklu betra en af tannhveli. Hrefnan hafði sokk-! ið fyrst, er háhyrningarnir drápu j hana, en flaut upp síðan tveim nótt- i um síðar.—(Fréttir). — Skóli heimilisiðnaðarfélagsins var setþir 1. nóv. með 20 nemend- um. Kennarinn er frú Halldóra Vig- fúsdóttir. Er þar kend ýmiskonar burstagjörð, mottugjörð og að saga út i tré. Síðar er i rúði, að bæta við kenslu i bókbandi og aðgjörð á skó- fatnaði. Skólinn er í tveiniur deild- uni og er kent í hvorri tvo tima ann- anhvorn dag; en ef nemendum fjölgar enn nokkuð að ráði, verður bætt við þriðju deildinni. Skólinn stendur 5 mánuði. — Lausn frá embætti var sira Bj. Einarssyni í Þykkvabæjarprestakalli veitt 26. okt., frá næstu fardögum að telja, með eftirlaunum. — Frikyrkjuprestur. Síra Páll Sig- urðsson í Bolungarvík hefir fengið staðfestingu stjórnarráðsins sem fri- kyrkjuprestur þar. — Landsbankahúsifi gamla. Verið er nú að hressa upp á bankarústirn- ar, setja þak á þær og dytta að gluggunum. Er það landsstjórnin, hinn nýji eigandi, sem lætur fram- kvæma þessar aðgjörðir, og á að nota húsið undir landssjóðsvörurn- ar, sem keyptar hafa verið frá Vest- urheimi. — Brimbrjóturinn í Bolungarvík hefir ekki skemst eins mikið og menn ætluðu í fyrstu. Efri hleðsla hans hrundi inn af, og getur það orðið góð undirstaða undir breikk- un hans, sem var nauðsynleg. — fshús er mí verifi að byggja á Flateyri við önundarfjörð. Er það gjört með nýjasta sniði. Tólf ínanna hlutafélag á þetta; en formaður fé- Lárus Giifimundsson. Eyðing heillar þjóðar. i Armeniu fjöllununi, suður af Svartahafi i i.itluasiu <>g mest í hér- uðunum í kringum fjallavatnið Van iiggur Armenía. Armeniumenn (Ar- menians) kalla ibúarnir sig. Þeir hafa húið Jsar síðan sögur hófust, löngu fyrir Krist, og áttu landið tvö þúsund árum áður en nokkur Tyrki var til. Semiramis drotning fór þang að herferð og lagði landið undir sig. En svo brutust þeir undan veldi Babýlonsmanna eftir daga hennar. Tigranes eða Dikron konungur Ar- meniuinanna er talinn bandamaður Cyrusar mikla Persakonungs. Átti hann Vahakin fyrir son, sem var kappi svo mikill, að eftir dauða hans töldu hermennirnir hann guð vera. Alexander mikli lagði landið und- ir sig 328 fyrir Krist; en 11 árum seinna brutust Armeníumenn undan valdi Grikkja og réðu sér sjálfir um tima, þangað til niðjar Seleucusar náðu aftur valdi yfir þeim. Um miðja aðra öld fyrir Krist var Mithridates hinn fyrsti konungur Partha, nágranna þeirra að austan og sunnan, og setti hann bróður sinn Wagharsagh (Valarsaces) yfir Ar- meniu. F'ór lianu vel með stjórn sína og setti góð lög og bygði borgir og var yfir höfuð hinn bczti konungur. Afkoinandi hans var Tigranes annar — er var mikill maður, en lenti i ó- friði við Rómverja með tengdaföð- ur sínum, Mithridates konungi yfir Pontus. Eftir hann komu Arsacidarnir þar til valda. Armeníumenn eru einhver hinn fyrsti þjóðflokkur, er kristni hefir tekið, og telja þeir aldur kristninn- ar frá árinu 34 e. Kr. Og St. Gregor- ius (Illuminator) stofnaði kyrkjuna þar i landi og var hann einn af kon- nngaætt Arsecidanna. Á 9. öld eftir Krist komust þeir undir Tyrki og hefir æfi þeirra verið ill einlægt síðan. En nú cr verið að uppræta þá. Gjöra það Tyrkir og bandamenn Vilhjálms blóðs. Með einu orði hefði Vilhjálmur keisari getað hindrað það; en hann átti ekki gott með það, þar sem hann var að gjöra hið sama við Beigi og Serba og Pólverja op Kúra og Letta núna seinast. Vér höfum áður getið um það hér i blaðinu, hvernig Tyrkir smöluðu Armeníumönnum hinum kristnu saman og ráku þá sem stóð út á eyðimerkur, cða skutu þá niður eða liröktu þá í fljót út, og skutu svo á sundinu alla J>á, sem ekki sukku. Og einlægt hafa Tyrkir haldið þessu á- fram, og er sem einlægt vepsni og cinlægt aukist grimd þeirra og iniskunarleysi. Nú segir Yiseount Bryee frá J>ví, hvernig Tyrkir hafi farið rneð fólkið i héruðunum Van við Vansjóinn og Musk og Samur. Segir Bryce, að þvi meira, sem menn grafa upp af þessu, þvi svivirðilegra og djöfullegra verði athæfi Tyrkja. Við lok maimánaðar i vor sein leið hröktu Rússar Djevdet Bey úr Van héraðinu, og hrökk hann suður til Sairt með 8,000 hermenn og kall- aði hann Jiá ‘sJátrarana sina’. Lét liann þá slátra öllum kristnuni mönn um i Sairt eða þvi sem næst. En um J>að veit enginn, hvernig það liafi fram farið. En fullyrt er, að hann liafi látið brenna á torgi lx>rgarinn- ar armeniska biskupinn Eglise Vara- ved og Chaldeu-biskupinn Addai Sher. Hinn 25. júni umkringdu Tyrkir borgina Bitlis og létu enga fregn komast þaðan lil næstu bæja. Siðan gengu J>eir hús úr liúsi og tóku burtu alla fullvaxna og ófatlaða menn, en skildu eftir börn og konur. Fóru ,J>eir með mennina út fyrir borgina og iétu þá grafa grafir sinar og sið- an skutu þeir þá i stórum hópum. Að þvi búnu skiftu þeir á milli sín öllum hinum vngri koniim og nokk- I uru af börnunum. Hina, sém eftir | voru, ráku þeir suður ög stefndu til 'l’igris fljótsins, og segja allir, að þeir hafi drekt hópunuin i fljótinu. Þarna drápu |>eir niður 15,000 manna i Bitiis. En í júií snemma komn J>eir lil Musli, og heimtuðu fyrst mikið fé lii lauSnar helztu mönnum i borginni. Þeir fengu auð- vitað ekki nóg, og svo fóru þeir að skemta sér við það, að kvclja fólkið. i’eir slitu neglurnar af tám og fingr- um manna; þeir brutu i Jjeim tenn- ui aliar og oft tálguðu |>eir nefin af mönnum, eins og J>eir væru að tálga spitukubba og svona kvöldu þeir fólkið tii dauða. <Niffurlag nœtl). Heimskringla samgleSst bænd- unum yfir góðri uppskeni, því “bú er landstolpi.” Og svo veit hún aS þeir gleyma henni ekki, þegar peningarnir fara aS koma inn fyrir uppskeruna. Einmitt það sem þig vantar fyrir jólin Alveg eins þarflegt og kalkúninn í merkur e$a pott fHsskura. Tll kaups hjá verzlunarmannl þínura eBa rakleitt frA E. L. DREWRY, Ltd., Wpg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.