Heimskringla - 23.12.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.12.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. DESEMBER 1915 HÉIMSKRINGLA. 7 Milli aga og ófriðar í Serbíu. Tveri blaíSamenn voru sendir til Serbiu, af timaritinu Metropolilan i Ne\v York, til að lýsa ástandinu í þvi landi, og skal hér birt ágrip af frásögu þeirra. Inn á tuugaveikinnar land. Við mökuðum okkur hátt og lágt með kamfóruoliu, bárum steinolíu í hárið, fyltum vasana með möleitri (mothballs), stöktum naftalini yfir yfir alt, sem við höfðum meðferðis og fórum í járnbrautarlest svo löðr- andi í formaline, að okkur sveið í augu og lungu, eins og undan ó- slektu kalki. Amerikuborgarar frá skrifstofu Standard Oil félagsins i Salonika, komu labbandi ofan að lestinni til að kveðja okkur. “Illa er þetta farið”, sagði einn, “og þið svona ungir. Á að senda líkin heim, eða eigum við að láta grafa ykkur þarna upp i landi?' Þetta var undirbúningurinn und- ir ferðina inn i Serbíu, taugavcik- innar aðalból, sem drepur helming þeirra, sem hana taka, og enginn veit, hvaða gerill veldur. Flestirj læknar trúa því, að hún dreifist með j mannalús; en um það var brezkur j fyrirliði, er með okkur var í lest-1 inni, i nokkrum vafa. “Eg er búinn að vera þar upp frá i þrjá mánuði”, mælti hann, og erj hættur fyrir löngu við allar varúð- j arreglur, nema að baða mig á hverj- j um degi. Um lúsina er það að segja. I að eg tek mér alt af kveld öðru hvoru til að tina af mér varginn”. Hann hnussaði við naftaiini okkar. “Þeim likar öllum við lúsina, skal eg segja ykkur. Það sanna um taugaveikina (typhus) er það, að enginn veit nokkurn skapaðan hlut um hana, nema að sjötti partur þjóð- arinnar i Serbíu er dauður úr henni ... .” Drepsóttin var nú i rénun, vegna þess að vorrigningar voru hættar og hitinn byrjaður, og mesta heiftin úr sóttinni. Nú láu að eins tvö hundruð þúsund á sóttarsæng í Serbiu, og að eins um eitt þúsund dóu á dag — fyrir utan þá, sem börðust við drep i lioldinu, sem taugaveikinni fylgdi. Á Þorranum var verra við að eiga; þá veltust dauðvona sjúklingar með óráði í leðjunni á borgargötunum, j því að ekki var nægilegt rúm á spit- j ulunum. Hjúkrunarkvenna- og læknasveit-1 ir frá útlöndum, Ameriku, Bretlandi.i Rússlandi og Hollandi og öðrum löndum, höfðu beðið mikinn hnekki af veikinni; sumt dáið, sumt vcikst og orðið hræðilega eftir sig. Um 50 prestar, er stunduðu að gefa fólki dauðvona sakramentið, urðu veik- inni að bráð. Af 400 la'knum, er hinn serbneski her byrjaði stríðið með, vo'ru að eins tvö hundruð eft- ir. Og ekki var taugaveikin ein um hituna: Bólan, skarlatssótt, barna- veiki og enn fleiri sóttir, geysuðu meðfram öllum þjóðvegum og jafn- vel í afskektuin bygðum. Kólera fór að sýna sig lika, og mátti búast við að hún mundi magnast, er sumar- hitinn gengi yfir hið eydda land, þar sem nályktina lagði af likunutn, er grunt voru grafin á vígvöllunum, cn árnar voru saurgaðar af inanna- búkuhi og hrossahræjuin. Ilinn brczki fyrirliði var úr lækna deild hcrs síns, seiulur til að berjast við kóleruna. — Hann var i öllum herklæðum, með stóreflis sverð við hlið, er jafnan var fyrir honum og flæktist milli fóta hans. “Ekki veit eg, hvað eg á að gjöra við þennan ólukka?” madti hann og þeytti þvi út i horn. ‘,Við berum ekki svcrð framar í enska hernum, en hér má eg til, annars mundu Ser- bar ekki trúa úví, að eg væri í fyrir- liða stétt”. Meðan við skriðum hægt og bít- andi upp gróðurlausa hálsa með- fram hinni mórauðu Vardarelfu, sagði hann okkur sögur af því, hvern hug Serbar bæru til þeirra hjúkrunarsveita, er sendar voru frá útlöndum: ’ Englendingar hefðu fengið stjórnina i Serbíu til að stöðva allan lestagang í mánuð til að hefta útbreiðslu sóttarinnar, — gengu siðan hart eftir hollustu ráð- stöfunum í bæjunum, sem mjög voru óhreinir; þvinguðu fram bólusetn- ing við kóleru og tóku til að sótt- hreinsa lólkið. Sá hermaður, sein réði fyrir hinu enska hjálparliði, fékk ekki dvalarstað, sem honum líkaði fyrir sig og sína menn og hótaði að fara sína leið, ef nokkur hans manna dæi úr taugaveiki; þá varð hann að athlægi: I'essi fyrir- liði var sjglfsagt huglaus. Og ame- rikanska hjúkrunarsveitin var sjálf- sagt huglaus lika, þegar hún yfirgaf Gievgieli, er helmingur hennar var uppistandandi. Þessi brigsl heyrð- um við allstaðar í Scrbiu, frá lækn- um, herforingjum og báskólakenn- urum. Serbum þótti það hugleysis- vottur, að gjöra ráðstafanir til var- úðar. Þeir iitu á hinar óttalegu að- farir drcp^óttarinnar ineð harmi blöndnu stórlæti, álíka og Evrópa skoðaði drepsóttirnar á miðöldun- u m. / grisku Makcdoniu. Gljúfrin, sem Vardar rennur i, breikkuðu nú og urðu að víðum dal, með fellum eða grjóthálsum beggja vegna; en hærri fjöll sá eg lengra burtu, og hér og livar gnæfði snævi þnkinn tindur. Úr hverju gljúfri bun- aði straumhörð á. t þessum dal var loftið heitt og rakasamt: áveitu- garðar, vaxnir háum viði, lágu út frá fljótsbökkunum, yfir akra, al- vaxna tóbaksjurt og mórberjatrjám og frjósöm plóglönd, þar sem helzt leit út fyrir að ra>ktuð mundi bóm- Eru börnin farin að !æra a5 tpara PENINGA ? Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ættl að hafa persónulegan sparisjóðsreikning & Union Banka Canada og leiðbeiningu í þvf að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldl í sparseini og góðrl meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0T1BÚ A. A. Walcot, bankastjóri ►egar þú þarfnast bygginga efni eða eldiriÖ D. D. Wood & Sons. —--------------Limited Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “HardwaJl and Wood Fibre’’ plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími; Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um heimilisréttaríönd í Canada Norðvesturlandinu. 111. Hér var hver blettur fæktaður í hliðuin og eggjum voru jfindur og geitur á beit; en þeim fylgdu al- skeggjaðir menn með krókstafi, í gæruskinnsfeldum, og spunnu silki og ull á snældu, þegar þeir sátu yf- ir, En smalinn sat á háuin steini og lék á tinflautu. Hér og þar var bygð- in i þorpiim og hverfum; húsin með rauðum þökum, hvítmáluð, en víða drógu smáir uxar iskrandi kerrur. Hér og hvar stóð bústaður auðugs Tyrkja, frá fyrri dögum, með afar- hávöxnum gulgrænum víðirunnum umhverfis, eða blómskrýddum, ang- andi möndlutrjám. Og yfir hrörleg húsaþök þorpanna gnæfðu burstir á tyrknesku hofi eða grískri kyrkju. Allskonar lýður hékk umhverfis stöðvarnar; menn með túrbana, rauðar skúfhúfur og loðna hatta eins og sykurtopp í laginu; karlmenn i tyrkneskum pokabrókum eða síðum kuflum og þröngum • brókum úr rjómagulu líni, heimagjörðu; þeir voru i leðurvestum, útsaumuðum, með allavega litum blómum og fíg- úrum, eða í þykkum, brúnum ullar- fötum, með allavega löguðuin svört- um snúrum; þeir höfðu hárauða klúta um mittið, og iljaskó á fótum; sólarnir voru saumaðir í tákappa og bundnir upp um lcgginn leð- urþvengjum, er náðu upp að hné.— Kvenfólkið var sumt búið á tyrk- neska vísu eða í leður- og ullar- treyju, fallega útsaumaðar; upphlut úr silki því, er ofið er þar i hverju þorpi; í bróderuðum millipilsum úr líni, með svartar svuntur útsamn- aðar með blómum; þykt utanyfir- pils, marglit, röndótt, tekin upp að aftan; en á höfðinu hafa þær gula | { Serbalandi. og hvíta klúta, eina sorgarmerkið. . * Allstaðar voru “Sígannar”, eða sá *>’rsí 1 stað 'ar ekk. m.k.nn mun flökkulýður, sem þektur er u.n víða að s*á a !'ossu ,and' °« h‘nnl «risku veröld, - karlmenn með háan strók Macedonui er aður var lyst. Somu ií höfði, allavega litan; kvenfólkið l‘orPin urSu vr,r, >»ann. dal.t.ð með eyrnagull og allavega litar tusk-! ver h,rt: hellur dottnar af þokum, ur fvrir fatnað og prýði, allar ber- ‘na nin® n5«nuð af h^ve«gJun‘- fættar; þetta fólk drógst áfram með sanis konar folk’ en fterra> ,nesf- lestuin sínum eða hékk kringum h‘e«nis kvenfo,k- born °« °!dun«ar- tjöld sin, er öll voru svört. En ekki ,eið a ,ön«u' har 1,1 maður Nú kom hár maður svartklæddur, for að siá mun,niK Mórberjatren alskeggjaður, ti! okkar í lestinni, á- voru vanhirt’ lobaksplonh.rnar gul- varpaði okkur á frönsku; kvaðst! ar at fna- vorn f,;' arln.u ••*»>•; korn- vera i levnilöggæzlusveit serbnesku sfan«ir stoðu UPP ur ,,,gresl a okr; stjórnarinnar og ætti að hafa gát á I l,n‘; senl.ekki hafð' ver,ð h»eyft v.ð okkur. Skömmu siðar kom herfor-i* lo,f manuði eða meir> f grisku ingi i lestina og talaði við þcnnan sl eggjaða og leit á okkur. Hinn I Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu aV sjá eía karlmaSur eldrl en 18 &ra, g;et- ur tekiö heimlllsrétt á fjóröung úr section af óteknu stjórnarlandt i Mant- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi veröur sjálfur aö koma á landskrlfstofu stjórnarinnar, eöa und- irskrlfstofu hennar i þvi héraöt. 1 ura- boöl annars má taka iand & öllum landskrlfstofum stjðrnarinnar (en ekkl á undlr skrifstofum) meö vlssum skll- yröum. SKVLDUR. -Sex mánaöa ábúö og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landneml má búa meö vlssum skilyröum innan 9 milna frá hetmUls- réttarlandi sinu, á landl sem ekkl er minna en 80 ekrur. Sæmllest Ivöru- hús veröur aö byggja, aö undanteknu þegar ábúöarskyldurnar eru fullnjegö- ar innan 9 tnílna fjarlægö á ööru landl, eins og tyr er frá grelnt. í vissum héruöum getur góöur og efnilegur landnemi fenglö forkaups- rétt á fjóröungl sectionar meöfram landi sinu. Verö $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDUR—Sex mánaöa ábúö 4 hverju hlnna næstu þriggja ára eftir aö hann hefir unniö sér inn eignar- bréf fyrir heimllisréttarlandi sinu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hinu selnna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heimillsréttarbréflö, en þó meö vissum skilyröum. Landneml sem eytt hefur hetmllls- réttt sínum, getur fengiö hetmlllsrétt- arland keypt i vissum héruöum. Verö $3.00 fyrlr ekru hverja. SKYLDUR— Veröur aö sitja á landlnu 6 mánuöl af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og relsa hús á landlnu, sem er $300.00 viröl. Bera má nlöur ekrutal. er ræktast skal, sé landlö óslétt, skðgi vaxiö eöa grýtt. Búpenlng má hafa á landtnu I staö ræktunar undir vissum skllyröum. Wo We CORYf Deputy Minister of the Interlor. Blöö, sera flytja þessa auglýslngu leyfislanst f* enga borgun fyrlr. svaraði: “Dobra!” sagði foringinn og sló saman spornnuiii og fór sína leið. “Hér vorn landamærin”, sagði löggæslumaðurinn, “við erum nú á serbneskri ltvð”. Við sáum nokkra stórvaxna, hor- i_ða menn hanga þar með byssu um Öxl og fleinunum á; en engin her- klæði höfðu þeir nema snúrulausar húfur. “Við hverju er að búast " sagði leiðsögumaðurinn. ‘Við Serbar höf- um háð fjögur strið í þrjú ár — fyrsta og annað Balkan-stríðið, upp- reisnina í Albaníu og nú þetta. Her- menn vorir hafa engin hcrklæði, — þcir hafa ekki einu sinni skift um föt í þrjú ár". Nú fórum við fram hjá reit, al- settum smáuin krossmörkum úr tré, með þriggja feta millibili; lestin var i þrjár minútur að fara fram hjá lioniim. “Þetta er taugaveikra grafreitur- inn í Gievgieli”, sagði hann stutt- lcga. Krossmörkin skiftu mörgum þúsundum og undir hverju var leiði! llermenn á vcrði. Við sáum nú hvar afarstórt svæði i fjallshlið var svart af troðningi, og láu þar göng inn i svartar þústir um alt svæðið; menn skriðu út og inn þessi göng afar óhreinir og ræflalega til fara, en þó búnir á btrmanna visu, höfðu skotfærabelti um báðar axlir, eins og þeir gjöra í Mexicó. Byssur stóðu þar margar og fallbyssur ineð fornfálegum um- húnaði: kerrur voru þar í langri röð, og voru uxarnir, sem ætlað var að draga þær, á beit skamt frá, allir í hafti. Fyrir neðan jarðhúsin, við hlíðar.otinn voru hermenn á ár-1 meir. f I Macedoniu var hver blettur ræktað- ur; en hér var varla einn akur af tiu hirtur. Hér og hvar var kona á akri, með heiðgulan liöfuðklút og skrúðlitað pils; hún teymdi uxa, er dróg tréplóg, smiðaðan úr boginni eikargrein; hermaður stýrði plógn- um, vanalega með byssu á baki sér. Förunautur okkar benti á þetta og nrælti: “AHir karlmenn i Serhiu eru i hernum — eða dauðir: og alla uxa tók stjórnin til þess að draga full- byssur og lestir á járnbrautum. En frá þvi við keyrðum Austurrikis- menn úr landi, fvrir jólin, hafa eng- ir bardagar orðið, svo að stjórnin scndi herniennina og uxana út um alla Serbiu, hvar sem á þarf að halda til þess að hjáI]>a til að plægja”. Stundum, þegar svona atvik bar fyrir, flaug i huga okkar, hvernig á stóð fyrir þessu dauðra manna landi: Æskulýður þess hafði sóp- ast burtu í tvennum grimmum styrj- öldum; þar næst kom tveggja mán- aða skörp herferð gegn herskáum fjandmönnum; þar á ofan þessi ógurlega viðureign við hið inesta herveldi hcimsins, og skæð drepsótt ofan á alt saman. Eigi að siður eru farnar að sprctta úr rústum allrar jijóðarinnar vonir um glæsilega framtíð, er með timanum kunna að | verða hættulegar f> rir sjálfstæði Suð ur-Evrópu. Seinni jiart dagsins komum við til Gievgeli, sein var versta sóttar- bæliö i Serbiu, næst Valievo; þar voru bæði tré og hús og alt annað löðrandi i kalkvatni; en umhverfis hann var há girðing, þvi að hann var i sóttkvi. Við stóðum við og horfðuin inn; við nálega hverjar húsdyr var svartur fáni, merki þess, iið dauðsfall hefði borið þar að. Kvæðamenn. Digur náungi ekki vel hreinn stóð inn fyrir j>á þuli (goslari) eða kvæðamenn, sem áður fyrri höfðu kvæðastarfið á liendi meðal hinnar serbnesku þjóðar. Kvæðin ganga að erfðum mann fram af manni, og geymdust mcð því móti að sonur kvað þau kvæði, seni hann lærði af föður sínum og þau sem hann sjálf- ur samdi i ofanálag, og skemti þann- ig á mannamótum og á hcimilum. Flökkumenn þessir hafa engin rétt- indi, engin hús né lönd, cngan sama- stað, nema þar sem þeir slá tjöldum sinum um nótt eða nokkrar nætur. (Meira). Fréttabréf. Nes P.O., 10. des. 1915. Herra ritstjóri Hcimskringlu! Viltu vera svo góður, að taka þess- ar fáu línur í þitt heiðraða blað. Eg brá mér nýskeð norður að Winnipegvatni, norður að Alberts- langa, þar sem nokkrir landar mínir stunda fiskiveiðar i vetur, og tóku þeir mjög vel á móti mér. Þeim líð- ur öllum vel og eru búnir að fiska fremur vel, eftir því, sem fiskast nú á vatninu. Einn daginn, sem eg dvaldi þar, héldu þeir skemtisamkomu, sem er mjög fágætt úti i fiskimannakofum, og var samkoman haldin i stærsta kofanum, sem þeir hafa þar á tang- anum. Til skemtana höfðu þeir söng, ræðuhöld og einn smáleik, og dans á eftir. Hljóðfæri höfðu þeir: Fónó- graf, munnhörpu, bjölluspil og fió- lin; á prógramminu voru þessir: Mr. E. E. ólafsson (ræða), St. Ein- arsson og Th. Skagfjörð (söngur), St. Einarsson og Sig. Stefánsson (Jig), smáleikur “Emigrantinn”. March; E. Jónasson (einsöngur), E. Eir. Einarsson (sóló); Lump Sugar Jónasson (upplestur), V. Sveinsson (upplestur); kveðnar rimur; Sig. Stefánsson og B. Skagfjörð (kvæði); Th. Helgason (söngur). Leikendur voru: Sig. Einarsson, Sig. Stefáns- son, Eirikur Einarsson, .1. Helgason, H. Einarsson, E. Einarsson og W. Stefán-sson. Samkoman fór fram vel að öllu leyti, og fór hver lieim til sin glaður og ánægður um miðnætti, hver á sinni hundalest. Eg er þessuin drengjum mjög svo þakklátur fyrir viðtökurnar, og eru þeir cinhverjir þeir skemtilegustu drengir, sem eg hefi hitt þar norð- urfrá. G. Thorkclsson. Borgið Heimskringlu og hjálp- iS henni til að standa í skilum eins og vera ber. THE CANADA STANDARD LOAN CO. AJWtl Skrlfntofa, Ulnnlpcgr. $100 SKULDABRÉF SELD Tll þæglnda þeim sem hafa smá upp hœhlr tll þess ah kaupa, aér I hag. Upplýsingar og vaxtahlutfali fst á skrifstofunnl. J. C. KYLE, 42S Maln Strcet. rATlnmnhur WIXJHPEO bíikkanum og drukku vatnið; en á stöðvarstéttinni og stóðu inargir ofar í dalnum stóðu við ána mörg! soldátar i kringum hann. Þessi mað- þorp, þar sein taugavcikin geysaði. J ur ávarpaði okkur með undarlegu Bál var kynt á einum stað og sátu: móti, og lét dæluna ganga uni gróður tvennir tugir eða svo i kringum það á hækjum sinum og horfðu á kindarkrof, er stiknaði í loganum. “Þessi hersveit er hingað send til i;ð vernda landamærin”, kvað föru- nautur okkar. “Hér reyndu Búlgar- ar að ráðast inn á landið um daginn og eyða járnbrautina. Þeir geta komið aftur þegar minst vonum varir. Er Búlgariu stjórn i sökinni, eða gaf Austurríki þeini fé til? Um jietta er ekki hægt að segja hér á Balkan". og loftslag og ferðir sínar i Anieríku, með áköfum orðaköstum og lézt vera i þjónuslu stjórnarinnar. Við spurð- um förunaut okkar eftir á, hvort hann þekti þenna stjórnarþjón, er svo mikinn fróðleik sýndi. “Þekki hann! Það ætti að vera; það eru liafðar góðar gætur á honum; hann er grunaður um, að selja austur- rísku stjórninni leyndarmál við- vikjandi herstjórn þcssa lands”. Skömmu siðar vorum við látnir bíða i hliðarspori, meðan lest fór Eftir að koin inn fyrir landamæri í hjá, tólf flatir járnbrautarvagnar al- Serbíu, sáum við á hvcrjum milu- settir hcrniönnuin í margvíslegmn fjórðungi kofa búinn til úr inold og trjágreinum; en úti fyrir stóð tötra- lcgur, kinnfiskasoginn hermaður, skitugur og horaður, en hver þeirra liélt þó herinunnlega á byssunni. — Um alla Scrbiu má sjá þessa menii, hinar síðustu lcyfar af karlfólki iandsins; þeir lifa í moldinni, við skorinn skamt og ræflalegan fatnað, j og g:eta járnbrauta landsins. lierklæðaplöggum, með marglit brek- án utan um sig. Hver hersveit hafði sína Idjóðfærasveit, tvo eða fleiri fiakkara (sígauna), er leika á fiðlur eða pípur söngva þá, sem jafnan koma upp meðal dátanna, áastarvís- ur, sigurlirós eða orustusöngva. Þessir flækingar eru spilamenn og kvæðakelar um alt landið; þeir finn ast allstaðar, og hafa komið i stað- Kln persúna (fyrlr daglnn), $1.60 Herbergi, kveld og morgunverVur, $1.25. Máltllitr, 85c. Herbergl, ein persðna. 60c. Fyrlrtak i alla etaVl, ágæt vinsölustofa i sambandl. Talelml Csrrr 5253 R0YAL 0AK H0TEL Cbas. Custafsson, elgaadl Sérstakur sunnudaga mlðdagsverú- ur. Vin og vlndlar á bor&um frá klukkan eltt til þrjú e h og frá aex til átta að kveldlnu. asa NARKBT STREET, W1S3IPEO BrúkaTiar saumavéiar meV haeft- legu verði; nýjar Slnger vélar, fyrlr peninga út I hönd etSa til leigu. Partar I ailar tegunðlr af vélum; aSgjörð á öllum tegundum af Phon- ographs á mjög lágu verBI. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglcga "agcnta*' verksmala. og CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL—PEN Typevvriter Itibbon for evcry makc of Typcwriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLD6. Phone Garry 2899. Winnipeg J. J. BILDFELL FASTEIGNA8ALI. TTnlon Hank 5th. Ftoor No. 520 Selur hús og lótSir, ogr annatJ þar a9 lútandL Útvegar peningalán o.fi. Phone Maln 2885. PAUL BJARNAS0N FASTEIGWA8ALI. Selur elds, lifs, og slysaábyrgS og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnriksson J. J. SWANS0N & C0. 4 FASTEIGNASALAR OG peninga ntVlftr. Talsiml Main 2597 Cor. Portage and Garry, Wlnnipeg Graham, Hannesson & McTavish LÖGERÆBIHGAR. 907—908 ConfederaUon Llfe Btdc. Pbone Maln 3142 WIBr.VlPBO Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFR.EBINGAR. Pbone Maln 1561 «01 Electnc RaiJway Chambers Dr. G. J. GISLASON Physlclan and Sarftroa Athygll veltt Augna, Kyrna og Kverka Sjúkdðmura. Asamt lnnvortls sjúkdðmum og upp- ■kuröi. 18 Sonth 3rd St.. Graad Forka, Jt.D. Dr. J. STEFÁNSSON 401 BUVD BCILDING Hornt Portage Ave. og Edmonton 8t Stundar elngöngu augna, eyrna. nef og kverka-sjúkdðma. Br aS hltta frá ki. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. Talefml Mala 4743 Helmlll: 106 Olivla St. Tals. O. Ult Talelntl Main »05 Dr. J. G. SNÆDAL TANNL.KKNIR Suite 313 Kndertoa Block Cor. Portage Ave. og Hargrave St, Vér hAfnm fullar bir«ó!r hreinostn lyfja og meóala, KomiÐ meó lyfseöla yAar hii K- aO vér gernm meóniin n&kvmnA*** eftir ávtsau laaknisins. Vér sinnum utansveita pönnnnm og seiiom giftinKaleyh, C0LCLEUGH & CO. N<itre Damr Ave. A Skerhroofce !9t. Phone Garry 2690—2681 hÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó viögerB á meSan þú bíöur. Karlmanna skðr hálf botn- aöir (saumat) 15 mínútnr, gútta- bergs hælar (don't siip) eöa leöur. 2 mínútur. STEWART, 193 Paclfle Ave. Fyrsta búö fyrir oustan aöal- strætl. S H A W ’ S Stærsta og elsta brúkattra fata- Hölubúðin 1 Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLl G00DMAN TI.VS.WIDLH VerkstæÖi:—Hornl Toroato St. of Notre Dame Ave 1‘honr Garrjr 29N8 HHoilll* <é«rry MNI A. S. BARDAL xelur ilkklstur og annast um útfanr Allur útbúnaöur sá bestl. Knnfrsm ur selur hann allskonar mtnnisvarWa og iegsteina. 813 Sherbroi.ke Steeet. Phone Garry 2152 WtVSIMíU. MARKET H0TEL l4b r'riiii'.-aB rSi á mðti markaBlnum Bentu vluföng vtndtar og abhlyn- Ing góB. tslenzkur vettingaman- ur N. Haildorsson. leltjbelnir t«- lendlngum. P. nrnVVEL rlgandt WINJÍIPIBI*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.