Heimskringla - 23.12.1915, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.12.1915, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 23. DESEMBER 1915 Gefa bændur upp störf sín á vetrum. Vinna bændanna fer aSallega öll fram á timabilinu frá marzmánuði til növember; byrjar kanske littn fyrri og lýkur stundum litlu seinna. Oftast sést mönnum yfir þafi, að gjöra sér vetrartimann arðsaman.— I>að eru rcyndar fáeinir af oss bænd- unum — en þó alt of fáir — scm hafa nægilega marga gripi til þess, að hafa nóg að starfa við að hirða þá, svo að þeir hafi stöðuga, full- komna vinnu árið um kring. Margir eru iðjulitlir um vetrarmánuðina, að minsta kosti, hvað verulega bændavinnu snertir. Menn eru að vísu starfandi í félögum sveitarinn- ar, á vikulegum funduin og manna- mótum. En yfir höfuð höfum vér all miklar tómstundir um vetrartimann. En þetta er timinn fyrir bóndann til að hugsa og spekúlera. Vér þurf- um ekki að ásaka oss um fáfræði og vankunnáttu, þó að vér játum að það sé langt frá því, að vér þekkjum alt, sem að búskapnum lýtur út i þekkjum að visu öll aðalatriði bú inguna. En ef að vér þektum þetta til hlýtar, þá yrði oss búskapurinn tnargfalt léttari og farsælli. Vér viss- um þá, hvað vér ættum að gjöra i þessu og þessu tilfelli; vér gætum þá tniklu betur notað oss nýjar aðferðir við búskapinn, því að vér skildum þá, hvers vegna vér ættum að gjiira hitt eða þetta, en forðast annað sem heitan eldinn. En til þess að fræðast um þetta, .ettuin vér að útvega oss ineira eða minna 'af hinum beztu bókum um bú skapinn, visindalegar og praktiskar bækur; eða með öðrum orðum bæk- ur, sem gætu kontið oss að notum; og vér ættum að hafa á heimilum vorum vikublöð og mánaðarblöð sem fjalla um þcssa einu eða aðal- atvinnu vora, búskapinn. Og það er ekki nóg að kaupa þessar bækur og timarit, — vér þurfum lika að lesa þær, til þess að geta lært af þeim. Vér þurfum helzt að skrifa um þessi atriði, sem vér lesuin um og láta Ijósi skoðanir vorar um þau. Að lesa þau með athygli og eftirtekt gefur oss fyrst og fremst upplýsing ar um alt, sem að búskapnum lýtur, og þar að auki skerpir það dóm- greind vora og þroskar heila vorn Hugsun vor verður skarpari, dóm- greindin eykst og áiyktanir vorar verða áreiðanlcgri. Þessu er alveg eius varið eins og likamlegri vinnu. Hún styrkir likatn- ann, stælir og eflir vöðvana og gjör- ir manninn þannig færan um, að af- kasta miklu tneiri vinnu. Alveg hið sama gjörir lestur og hugsan, — alt andlegt starf —, það stælir heilann 'og þroskar, svo í»ð dómgreind manna verður skarpari að stýra hú- ínu og stjórna öllum verkum og fyrirtækjum á heiitiilinu. Fimm mánaða iðjuleysi er meira en búskapurinn þolir, ef að hann að gefa nokkuð af sér. Vér getuvn að visn ekki nnnið úti á ökrunum þessa vetrarmánuði; en vér getum húið i hagínn fyrir oss, svo að vér getum iifkastað meiru, J>egar aðalvinnan byrjar. Vér erum engan veginn að halda þvi fram, að gefa upp skeint- ítnir allar eða samvinnu og félags- skap, sem mestmegnis fer frain á vetrum. l>að er langt frá þvi <;ð svo sé. En vér getum haft skemturi og uppbyggingit af þvi að Icsa og stund- nð og fræðst víshidalega um bú- skiípinn, svo að hmiii beri oss full- komnari og mciri arð og uppskeru, heldur en áður. Verkleg mentun. ---- - - 1‘eir voru tímarnir. og það ekki svo endur fyrir löogu, að mentun þótti einungis innifaiin i því, að kunna eitthvað i grisku og latinu, undírstöðuatriði heimspekinnar og að geta myndað sér óljósar lífsskoð- anir á því, hvað var og ælti að vera. Bókvitið, jafn takmarkað og það var, þótti hið eina, scm gjíirði manninn mentaðan. Verklcg mentun var ó- þekt i þá daga. En tímarnir hafa breyzt og ineiin- irnir ineð: Þegar nieiitunin eða öllu Iieldur skólalærdóimirinn, á myrkra limum tniðaldanna, fór að breiðast út um löndin, —|iessi vesæli visir af arfinum frá Forngrikkjum, Röm- verjum og Serkjutn, — j»á var það hið eina, sem námsmaðurinn gat eða vildi nema, cr var nákomið kyrkj- unni, kyrkjuleg fræði, kreddur, og griskan og latínan. Annað koni fæst- um til hugar að leggja sig niður við. Kyrkjan liafði á þeim dögum einka-1 ráð yfir ölium hinum lætri einbætt- um, og það var svo sem auðvitað | sjálfsagt, að sniða stakk cftir vilja matgjafanna. Kyrkjan heimtaði and- | legt myrkur yfir alþýðunni, bókvit af því allra-þröngsýnasta af hinum lærðu, og kröfur kyrkjunnar voru kröfur timanna i þann mund; svo hvað var eftir öðru. A hinuni næstu sex ('ilduin tók heimurinn mikluni stakkaSkiftum. Framfarir í flestöllum atriðum, — Æskulýðurinn. ] Áramót. Enn.eru komin áramót. I>að er sá tími er menn finna glegst, hvaða þýðingu tíminn hefir I i lifi manns, — finna, að alt sem hef- ir skeð tilheyrir liðinni stund. en alt, sem er ókomið frani, er hulið i j skauti framtiðarinnar. Lifinu má likja við járnbrautar- nema einu: Mentunin var þvi nær á þvi sama stigi. þ.e.a.s., kröfurnar, I rennur“áfram með" skrölti sem gjörðar voru til æðri menturi ar. Alþýðumentunin hafði batnað; en þeir, sem mentaveginn gengu og til einbætta hugðu, urðu ennþá að verja mestöllum námsárum sinum til að nema dauð mál og fánýtar heimspckiskreddur. Hér gátu kröfur timans og skólalærdómurinn ekki mæst lengur. Skólalærdómurinn varð að verða úreltur meira og meira með ári hverju og fyrir verk- lega mentun hafði hann enga þýð- ingu. Jin byltingin kom og hún sigraði. f flestöilum löndum hefir skólalær- dónmrinn breyzt. F’yrri tíma kröf- urnar til sannrar mentunar eru fallnar meðfram veginum. Verkleg incntun hefir hvervetna rutt sér til rúms, og hefir allstaðar verið viður- kend sem hin sanna undirstaða und- ir heilbrigt félagslíf. Iðnskólar komust á stofn, kenn- araskólar, gagnfræðaskólar, verzlun- arskólar, kveldskólar fyrir verkaiýð- inn og búnaðarskólar fyrir barnda- efni og búendur. Allir voru skólar þessir mótmæli gegn gamla fyrir- komulaginu, og með ári hverju urðu það fleiri og fleiri og fleiri, sem urðu þcirrar skoðunar, að hin sanna mentun gæti verið án latinu og grísku. — Lýðháskólarnir og Ung- mennafélögin hafa livað mest vakið alþýðuná til meðvitundar um köH- un sina og rétta tilveru. Aldarhátt- urinn er orðinn gjörbreyttur. Ung- lingarnir fara ekki lengur á “lærðu skólana” (Collegc), til þess að ein- skorða sig við að nema grisku, lat- ínu og frumatriði heinispckinnar,— nei, þeir fara þangað nú til þess að læra að iifa; að læra, hvað lífið hef- ir að bjóða og hvernig eigi að nota sér það; — að læra að nota hönd jafnt sem heila, og hvernig eigi að nota hvorttveggja í senn. Ilvað segja menn nú um “uglurn- ar” Er ekki hægt að komast af án þeirra? Eru þær ékki óþarfar? — Hvað stoðar okkur forngríska nú á tiinum. Gjörir hún mannlífið við- sýnna, skemtilegra, gagnlegra? Eyk- ur hún á manngildi og þjóðarhag? Langt í frá. En eins og því er varið með grískuna, eins er þvi varið með aðrar úreltar fræðigreinar og kredd- ur, sein gengið hafa í arf öld eftir öld, alt frá miðöldunum fram undir þennan tima, i skólum voruin og mentalifi. og skarkala. Vagnstöðvarnar eru áramótin. l>ar staldra menn ögn við og átta sig á því, hvað eiginlega hef- ir verið að gjörast, og hvar þeir eru staddir. Á áramótum verður sumum >sjálf- rátt, en öðrum ósjálfrátt, að renna huganum til baka, aftur i liðinn tima. I7inna þá flestir, að margt hef- ir farið öðruvisi en það hefði átt að fara. Þá er lika bezti timinn til að veita því eftirtekt, hvar þeir hafa mist sjónar á marknjiði sinu, — hvar villiljós hafa vilt þeim sjónir og látið þá lilaupa “gönuskeið”. Þá er bezti timinn til að setja sér hátt markmið lil að stefna að í framtíð- inni; setja sér markmið ofar öllum villuljósum, til þess að missa síður sjónar á því, og stæla allan kraft viljans til þess að stefna sem bein- ast að þvi takmarki. Á þessum tímamótum á vel við að gjöra ákvarðanir um breytingar, scm miða til liraðfle.vgari framfara á komandi tíma. Sérstaklega á það við æskulýðinn, sem á uppvaxtar- árunum og þroskaskeiðinu er að leggja undirstöðurnar, sem fram- tíðar-farsæld og sönn menning eiga að byggjast á. Nú er tíminn til þess að athuga vandlega, hvernig vand- að er til þessarar undirstöðu. Sé hún eigi vönduð, sem vera ber, þá er ta'kifærið cinmitt nú, á æskuár- unnm, til þess að byrja á nýrri og vandaðri undirstöðu, þvi: “það skal vel vanda, sem lengi á að slanda’’. Kæru ungu landar! Hafið þvi það hugfast, æfinlega, að gæfa yðar og framtiðarfarsæld er að mestu leyti komin undir þvi, hvernig þér verjið líina yðar á æskuárunum. Notið því timann vel þess að búa yður undir nytsamt æfistarf, fyrir yður sjálfa, fyrir land yðar og þjóð. Gjörið því ákvarðanir á þessum áramótum, þess efnis, að nota vel timann á komandi ári, svo að þér verðið gæfusöm og gjörið aðra gæfu- saina. Eg óska að yður gangi sem greið- legast. að uppfylla þessar væntan- lcgu ákvarðanir. , —D.—.. Menning og rnentun einnar þjóðar er undirstaðan fyrir framförum hennar og þroskun út á við sem inn á við. En það er kominn timi fyrir okkur að falla frá jieirri skoðun, að mentun sé cinhver vísdómur, sem gjörir hann eða hana, sem skólalærð ur er, að æðri veru. — Prófessor í heimspeki er ,cngu þarfari maður í mannfétaginu, en góður handverks- maður. Latinulærði maðurinn er cngu fremri búfræðingnpm. Hvoru- tveggi gctur verið nýtur maður í sinu starfi; hvorutveggi sæmdar- niaður og meiftaður maður. En höf- iwn það hugfast: sú mentun, sem ekki miðar að framþróun andans, Iikanians og skilningsins, er ekki þess virði að henni sé haldið vtð, og þess fyrri, sem breyting verður, þess betra. Það eina cr sönn mentun, er gjörir einstaklinginn færan til að mæta köllun sinni i lífinu, — gjörir hann uð nýtum meðlim í þjóð-1 I félaginu, með heila og hendur fullarl f*°fl*8 var þekkingar. Sönn mentun er bezta æfifylgja inanns og konu, og lyftir þeirri þjóð, scm vel er ment, til vegs og gengis. Þrumustormurinn. Það var fagur júlimorgun. Sólin sendi sína björtu, ylhýru geisla yfir sléttuna; þeir þrengdu sér inn á | milli trjánna, er stóðu umhverfisj litla kofann nýbyggjarans og laum- uðust inn í stofuna, þar sem Mr. og Mrs. Rayne sátu að morgunverði. Þau höfðu vaknað við inorgunljóð fuglanna, sein ennþá sungu dýrðar- söngva sina í trjánum og hoppuðu grein af grein innan um laufin, er léku til og frá í morgungolunni. Þar sem að veðrið var svona gott, þá afréð Walter Rayne að fara til næsta þorps, sjö mílur burtu, til að sækja ýmsar nauðsynjavörur. Kon- nn hans vissi, að sér myndi Iciðast að vera ein heima allnn daginii, svo hón slóst í förina með honum. Þau Hýttu sér nieð morgunverkin, svo að j íiii gætu komist sem fyrst af stað. Rieði hlökkuðu til fe að þó það sé ekki nema eina heim? Hann leit til.himins. S<>lin var að lækka'á lofti; hvitu bólstrarnir voru orðnir að drunga- léguni regnskýjum. “Það er enginn efi á, að stormur er i nánd”, sagði hann við sjálfan sig, “og svo þar fyrir utan er annar hesturinn hálf viltur. Hann var hljóður um stund. Hann langaði til að gjöra skyhlu sína; en honum var ekki mögulegt, að inna af hcndi tvent i einu. Þegar liann hafði skýrt konu sinni frá innihaldi bréfsins, sagði hún straj: “Já, Walter, þú verður að fara — eg get svo vel ckið ein, og ef eg fer strax, vcrð eg komin heim áður en fer að dimina”. Walter dáðist i bjarta sinu að hug- rekki konu sinnar. Ef að hún hefði látið í ljósi hræðslu, hefði hann ekki getað fengið af sér að láta hana fara eina. Mabel bjó sig nú tafar- laust af stað. Þegar hann fékk henni taumana, sagði liann: “Það er bezt fvrir l>ig að aka heim til Nclsons og fá Lillian til að vera hjá þér i nótt”. Hún játaði því, og er hún kvaddi liann inælti liún brosandi: “Þú þarft ekki að hafa néinar áhyggjur út af mér, góði minn; inér er alveg ó- hætt”. — Walter horfði á eftir henni þar til hún var komin i hvarf og frá hjarta hans steig heit bæn, að henni gengi vel. Fyrstu tvær mílurnar lá vegurinn i gegnum skóg; svo tóku við búskar og smáviður, og er út úr þvi kom, lá sléttan viðáttumikla framundan. — Mrs. Rayne ók liart og var komin út á sléttuna eftir stutta stund. Skýin voru að þéttast i lofti. Það var dreg- ið fyrir sólina og dökkur skuggi lagðist yfir alt. f norðri var stór skýjabakki að færast upp á loftið. Vindurinn jókst óðfluga og kom í kviðum, sem sveigðu sléttu-grösin til og frá. Það fór hrollur um Mabel, er hún leit til hinna stormþrungnu skýja, og hún ók harðara en áður. ]>að var óðum að dimma. Stormur- inn æstist og svarti bnkkinn varð stærri og drungalegri á hverju augnabliki. Við og við sáust leiftur, og í fjariægð drundi við af þrum- um. Alt í einu hrá fyrir stórri eld ingu og fylgdi henni hávær þruma. Rigningin byrjaði; stórir dropar féllu til jarðar. Konan hrökk við; varir hennar titruðu. Hún hélt fast i taumana, þvi nú þutu hestarnir á- fram, scm tryltir væru. Það var svo dimt, að hún sá ekkert frá sér, nema þegar eldingarnar leiftruðu; en sú augnabliks birta gjörði myrkrið enn þá tilfinnanlegra. Ifenni fanst luin vera að missa kjarkinn; hún var svo ógurlcga einmana og hjálparlaus! En hvað var þetta? Það var eins og hvislað væri i eyra hennar: “Sjá, eg em ineð yður alla daga, alt til ver- aldarinnar endimarka”. Þvi ætti hún að vera lirædd Var ekki hann. sem “bylgjur getur bundið og bugað stormaher” með henni allstaðar og æfinlega? — Hræðslan hvarf og henni fanst sér aukast þróttur. ör- ugg i anda keyrði hún áfram, áfram. Stormurinn barði blautt grasið al- veg niður í moldina; hann þeytti rigningunni reiðilega og blés kulda- lega gcgnum hin votu föt hennar. Rigningin heltist yfir hana. /Egileg, leiftrandi elding kvíslaðist um loft- | ið, og í sama bili dundi við voðaleg j þruma. Það heyrðist þungur dynk- I ur og vagninn stansaði. Mabel grun- J aði strax, hvað komið hefði fyrir. ! Hlin hélt fast í taumana á meðan i hún klifraði niður úr vagninum. j Anna.r hesturinn lá hreyfingarlaus, ! eri liinn stappaði fótunum óþolin- i móðlega. Það var Bninó. Mabel átti ; hann sjá'lf. Hún gekk tihrædd að i honuin, talaði við hann og strauk '' rennblauta hálsinn. Hann sefaðist <■*. j J J B«JE ( KibboN G#|CE i BLUE RIBBON KAFFl OG BAKING POWDER BLUE RIBBON nafnið táknar alt það sem best er. Spurðu æfinlega eftir BLUE RIBBON Kaffi. Baking Powder, Tei, Spices, Jelly Powder og Extracts. Þér mun líka það ágætlega T erðarinnar, því j *3rát* ®* eftir nokkra stund gat hún ;ma að fara til | !l'yst hann fr:' va«lllmim- Hun steig næsta þorps, þá er það samt dálitið ;i bak og hleypti af stað. Það rigndi atvik í tilbreytingarleysis Lyggjarans. lífí ný , | í sifellu. Vindurinn hamaðist eins og liann ætlaði sér að berja niður þessa Um hádegisbilið lögðu þau af stað. I ^gfarcndur eins og grasið. Braut- >að var blíðalogn og nokkuð heitt. I !n ;var lemig og erfið yfirferðar; cn HtekUngur mcS ujt/idrállnm nf ripahúsum og upplýsingum um gott fvrirkonndag á þeim er nýkomiuu út. Hann heitir: “Combinatinn nnd (ieneral Purjiosc ilarn”t og var gefinn út af st.jórn British Coluii’.hia. Hann fæst með því að senda beiðni t'l: Chicf Forester, Victoria, B.(!. . Brúnó rauk áfram. Eftir nokkra eftir því liðu stórir, snjó-1 stund .*á*ab? .svnltti* ‘iós 111 vinstri. Hun vissi að það hlaut að vera í húsi óskars Nelson, svo liún Herra undurfallega blátt tært og hvitir skýbólstrar. Wnlter hafði fjör- uga hesta, svo að ferðin gekk fljött. Þegar til þorpsins kom, var það j beygði við og stefndi það. þeirra fyrsta verk, að knupa það, erjNelson var úti með lukt, er hún kom |>au þurftu i búðunuin. Að þvi loknu, heim að húsinu. Hann jíekti hestinn brá Mabel sér yfir til vinkonu sinn- ar, á meðan að Waltcr fór upp á pósthúsið til að vitja um bréf. Hann '111 fékk skeyti frá föður sinuni, sem heima átti i næstu borg, þess efnis. og hélt að þar væri Walter kominn; hann hrá u|>]> Ijósinu og sá framan í Mrs. Raync, vissi hann strax, að eittlivað alvarlegt hafði iið hann þyrfti hans við tafarlaust. j komið fyrir, því andlit hcn-nar var Hann hugsaði sig um. Hvað átti hann að gjöra? Honuin fanst hann i mega til að fara á fund föður sins. j l’m leið <>« 1,111111 -***« hana af haki. Ln var það rétt, að láta Mabel fara. sagði hún: “Þú lætur Hrúnó inn, Jarpur er dauður — úti á sléttunni”, og féll í yfirlið. Sendið fleiri sögur. Ofanskrifuð saga var samin á cnsku og svo þýdd á islenzku af nemanda í 9. ‘grade’ á Árborgar- skóla. Væri æskilcgt að fá aðsendar fleiri sögur eða ritgjörðir, jafn vel ritaðar, af unglingum fæddum hér í landi, eins og þær, er þegar hafa verið birtar, frá nemendum á þess- um skóla. —D.— Nýjársleikir. Góð áforrn.—Hverjum einum er gefinn miði og beðinn að rita á hann: “Áformað”, og skrifa neðan undir það ýms góð áform, sem hann cða hún álitur að eigi við. Til dæm- is:— , “Eg tetla að vera eins hreinskil- inn og mögulcgt er i Jiessnm heimi”. ‘iEg ictla að vera góður við alla”. “Eg skul ekki segja ósatt framar". “Rödd samvizkunnar skal sljórna rnér”. “Eg a'lla að rcgna að elska alla”. Þessar ákvarðanir eru siðan lesn- ar upphátt og getið til um höfunda. * # * .lö snúa diski.—Allir leikendur sitja í hring utan einn, sem gefur clluin nöfn mánaðanna í árinu. Séu fleiri en 12 mega vera margir um livern mánuð, t. d.: 1. janúar , 2. jan- úar o. s. frv. Sá, er stendur i iniðjum hring, snýr diski á rönd og kallar niánað- arnafn um leið. Sá, sem nafnið á, stekkur upp og gripur diskinn áður en hann stansar. Svo snýr hann eða hún diskinum, og svo koll af kolli. “Köllun nemandans”. (Brot). -----Mannfélagið, sem alt vill í sölurnar leggja til þess að yngj- ast sífelt upp aftur og þroskast æ meir og meir, scndir fegurstu blóm- in frá sér, sem það á til í eigu sinni, í hóp æskulýðsins, bæði kvenblóm og karlblóm, eins og á afvikinn stað, og gróðursetur þau um tíma í þess- um verniireitum, sem skólar eru nefndir, til þess að þau fái þar náð öllum þroska, sem þeim er unt. “Þessi ungmenni eru fegurstu von- irnar og hugljúfustu, sem faðir og móðir hafa hingað til alið við hita hjartna sinna. Alt lífið og öll sú a- nægja, sem þessu jarðneska lífi fylg- ir fyrir foreldrana, er undir því komin, að þessar vonir rætist, — að þær verði ekki tál, heldur að þessi börn, sem nú eru að byrja lífið, fái orðið gæfunnar börn og gengið á gæfunnar vegum. “Það, scm föður og móður langaði til að verða, en gátu ekki orðið -— það vilja þau láta börnin sin verða. Til þess að því takmarki verði náð, tclja þau ekkert eftir sér, álita cnga fórn of stóra, — vildu helzt klieða sig úr hverri spjör, til þess að börn- in gætu komist eins vel til manns og þeim er unt. “Sárustu vonbrigðin, sem til eru i lifinu, — hver eru þau? Af mörgum ástæðurn blæða hjörtu mannanna. Margt er það sverðið til, sem nístir og særir þau holundarsári, er blæð- ir inn á við og leggur manninn með biturri hugarkvöl í gröfina löngu áður en vcra ætti. “En ekkert af þessum sverðum er eins nistandi sárt og engin holund- arsár jafn óba*rilega kvalafull. ei-ns og vonbrigði foreldranna út af efni- legum börnum, sem þau með mik- illi sjálfsafneitun liafa sent frá sér, til uð gjöra eitthvað mkiið og göfugt úr, en orðið hefir minna en ekki neitt úr”. (T'.J.B. í “Unga lslandi”). Fréttagreinar og smávegis. Ránaðar-námsskeið verða haldin á fimm stöðuin i Manitoba fylki á þessum vetri. Standa þau yfir mán- í.ðartima, og verður þar kensla fyrir bæði pilta og stúlkur í flestum þcim greinum, sem viðkoma iandbúnaði og hússtjórn. Kennarar verða alls yfir tuttugu og eru vel æfðir hver í sinni búfræðisgrein. Auk þess verða fengnir sumir af færustu mönnun., sein völ er á i fylkinu til l>ess að tala á almennum samkomum, seni ! haldnar verða á hverju föstudags- kveldi. Þessi 5 búnaðarnánisskeið verða haldin á þessum stöðum: Morden, Boissecvain, Virden, Neepawá og Killarney, og byrja þann 10. janúar næstkomandi. Siðar verður sams- konar námsskeið haldið i Teulon, sein stendur yfir í vikutiina. Þessi námsskeið eru að eins hald- in þar sem bændur krefjast þcirra, og útlit er fyrir, að menn færi ser þau i liag sem bezt. Far með járnbrautum verður nift- ursett fyrir nemendur og sækja sum- ir langar leiðir að, -—D.-— — Uvcrju geta menn afkastað. Það var einu sinni villiinaður, sem bjó á meðal siðaðra manna, þar til hann var kominn á gamals aldur; þá fór hann heim til sinnar þjóðar og sagðist hafa reynt siðmenningu i 40 ár, og að hann áliti, að þ.ið horgaði sig ekki að vera siðaður maður. vegna þess að það útheimti of mikla áreynslu. Það felst mikill heiinspekilegur sannleikur i þess- um orðum viJlimannsins. Siðmenn- ing og öll menning byggist á á- reyslu. Hún byggist á þvi. að maður regni að fullkomna sig i öllum verk- uin og allri breytni. Listaverk er aldrei framieitt, nenia með sterkri umhugsun og mikilli áreynslu, livort heldur það er i skáldskap eða liandverkum, og yfirleitt ná þeir inestri fullkomnun, sem inest reyna á sig, i hvaða grein, som það er. Það er svo með alla menn og allar stéttir. Námsmaðurinn, sem bezt er að sér; kaupmaðurinn, sem er hag- sýnastur; hcknirinn, sem reynir að gjöra scm bezt; skólakennarinn, sem mikið leggur á sig til að láta neni- endur hafa sem mest og bezt not kenslunnar, og bóndinn, sem reynir að búa vel, — ná allir mciri full- komnun heldur en aðrir stéttarbræð ur þeirra, og vinna bæði sér og þjóðfélaginu miklu meira gagn heldur en þeir. Viðleitnin varðar því mestu i öll- uin greinum, og með áreynslu ná menn mestri fullkomnun. Það er því undir viðleitninni og áreijnshmni koinið, hverju menn geta afkastað, meira en nokkru öðru. Hvers vcgna fá tiltölulega færri íslendingar, heldur en annnra þjóða menn verðlaun á sýningu fyrir bús- aturðir? Hvers vegna franileiða þeir ekki eins fallegar skepnur eða cins fallegt korn? F.r ekki svarið það, að tx*i r reyntt minna á sig, heidur en þeir, seni eru á undan þeim i þess- iiin efnum? Reyna ekki eins að velja útsæði, vanda ra'ktun, veljn skepn- ur til undaneldis cða vanda meðferð á þeim? I).— Njjbitið er tið jirenta bráða- hirgða lisla yfir niifn þeirra miinnn, m ni haaf hreint, ábyrgst útsæði til sölu (registered seed). I.istann niá fá með þvi, að skrifa til: Secretarg Canudian Scrd Growers Association, Ottawa.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.