Heimskringla - 23.12.1915, Side 4

Heimskringla - 23.12.1915, Side 4
BLS. 4 H E I M S K R I N G L A. WINNIPEG, 23. DESEMBER 1915 '■// ■ HEIMSKRINGLA. (StofnuS 1SH6) Kemur í't á hverjum fimtude?!. Otgefendur og eigendur: THB VIKING PRESS, LTI). VerC blaBstns í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um áriti (fyrirfrara borgati). 8ent til fslands $2.00 (fyrirfram borga(5). Allar borganir sendist rátismannt blabsins. Póst et5a banka ávís- anir stýlist til The Viking Press, Ltd. M. J. 8KAPTASON, Ritstjóri H. B. SKAPTASON, Rátismatiur. Skrifstofa: 72» SHERBROOKE STREET, WINNIPEG. P. O. B«l 3171 TalHlml Garry 4110 hinn sami maSur og hér var á ferð og um Bandaríkin fyrir einum 10 árum. Eékk hann aðgang í sam- kvæmi stórmenna landsins og kall- aði sig franskan; en talaði við hvern mann á þeirri tungu, sem honum var tömust, hvort sem það var enska, franska, þýzka eða spænska. Bretar piltum á hans reki vakni áhuginn fyrir því, að verða að sjálfstæðum inönnum. En fæstir eða engir munu hafa áræði til þess, svo ungir, að leggja á eigin reikning og á eigin á- byrgð út á ólgusjó örðugrar starfs- legrar samkepni við alþjóð stéttar- bræðra si '.na, sem margir hafa um Sir French leggur niður Kallið er komið. tiórn á Frakk- höfðu hann nú i haldi og mun hann langan tima bygt upp fasta viðskifta- hafa átt að hengjast. En Vilhjálmur vini; eru vel þektir og auglýstir, og vill ekki missa sauði sína, og hótar ] hafa svo mikið fjárhagslegt afl við að hengja Dr. Beland, nema hann fái | að styðjast, að tvisýni lilýtur að Rintelen i skiftum fyrir hann. Ei'lvera á, hvort nokkur sigurvon sé í þar ólíku saman að jafna; argasta þeim leik. óþokka og ágætismanni; en eins og J Gestur Peterson lét sig slíka smá- nú stendur, er likast til að hófinn ] rnuni engu skifta. Hann sá nútím- sleppi. Enda er hundur sá ekki þess inson, segir að Bretar hafi feyki- mikinn flota dreka þessara af öllum stærðum. Hinar inismunandi stærð- ir eru 19, og eru sumir smáir, en á- kaflega ferðmiklir og eru ætlaðir til að fljúga á undan hinum stóru drek- unum, sem þeir kalla “battle cruis- ers”. Mr. Robertson hefir verið við Hendon á Brctlandi, þar sem Bretar hafa flugstöðvar sínar. Hefir hann herstjt landi. Enginn hér veit eiginlega hvers vegna skiftin voru gjörð á yfirhers- höfðingjao Breta á Frakklandi, og að eftiy beiðni Sir French sjálfs. Og ekkert blað, sem vér höfum séð af Englandi, úr Bandaríkjunum eða Canada, veit það. En allar líkur eru ,til, að maðurinn hafi verið orðinn þreyttur. Á skilnaðarkveðju hans til hermannanna má svo Ijóslega sjá það, að maðurinn hefir haft hinar næmustu tilfinningar; hann hefir elskað herinennina sein sonu sína, verið sérstaklega ant um velferð þeirra; tekiíj. hjartgróinn þátt í sorgum þeirra og liðið með þeim, þegar þeir hafa liðið. En að standa í þessu i meira en 16 mánuði ög bera alla ábyrgð og stjórna seinni hluta jiessa tima marg falt meiri her, en Bretar nokkurn- tíma hafa saman dregið, að sjá fyr- ir öllum nauðsynjum þeirra; að á- byrgjast vöriiina á hverri einustu kvartmílu, sem hergarður jieirra náði yfir; að vera viðbúinn að verja hvern blett, ■ sem árás yrði gjörð á, og að láta sækja þar fram, sem hugs- anlegt væri að brjóta hergarðinn þýzka. Vér getum fullvissað yður um það, vinír. að það þarf mcira en meðalhöfuð til þess, og það þarf mann, sem er nokkuð kaldur fyrir þvi, sem fyrir kemur. En það virð- ist Sir French ekki vera, og þvi er engin furða, þó að hann væri orðinn þreyttur og vildi fá annan til að taka við starfi sínu. En hins vegar þekti hann Sir Douglas Haig; var oft búinn opinberlega að hæla hon- um fyrir framkomu hans, og hefir verið ánægður með að hann tæki við, þegar hann sjálfur hætti. Allir Englendingar höfðu mætur á General French. Þeir álitu allir, að hann hefði staðið vel í stöðu sinni. Og þegar hann tók við fvrst og stýrði undanhaldinu frá Mons til Parísar, í látlausri orustu við ofur- efli liðs i 6 daga, þá sýndi French svo mikla hugprýði og snild sem herforingi, að aldrei hefir nokkur herforingi i allri sögu Breta gjört annað eins. Það er ógleymanlegt, undanhaldið það, og mun aldrei af- mást úr sögu Breta, engu síður fyrir það, að French var svo göfuglyndur að hann jiakkaði það alt undirfor- ingjum sínum. En um framhald stríðsins síðan 1 fyrsta sinni er nú kallað á ís- lenzka menn, að koma og berjast fyr- ir hið brezka riki, — fyrir ríkið, sem um aldir hefir verið athvarfj flóttamanna úr öllum heimi; fyrir j rikið, sem haldið hefir uppi rétti hinna smærri þjóða; fyrir konungs- ríkið með lýðstjórnarvaldinu; fyrir móðurina, sein á hinar sjálfstæðu dætur út um allan heim: Canada, Ástralíu, Nýja Sjáland, Suður-Afríku og Egyptaland og Indland. öllum þessum blómlegu ríkjum er Bret- land sannarleg móðir og lætur meið frelsisins og sjálfstæðisins þrosk- ast á búum jieirra, og ekki einungis það, heldur verndar hann með sín- um öfluga armi, svo að ofbeldis- mennirnir komist ekki að honum að höggva hann niður. Nú er hún i þrautum, hin aldna móðir, og börnin hennar flykkjast utan um hana til að veita henni lið; þúsundir flykkjast undir mcrki hennar. Menn vita og skilja, að ef að hún getur ekki haldið fána frels- isins álofti, þá er enginn í heimi.l sem getur það. Hún leggur nú fram öll sín auðæfi, alla sína sonu og dæt- ur; dæturnar hennar leggja fram unnusta sína, eiginmenn, sonu og bræður, til að verja frelsið og til- veruna, líf og heill og hagsæld allra Englands barna, allra hinna frjálsu manna og kvenna i öllum hinum brezku nýlendum. Hingað komum vér allslausir og snauðir; oss var tekið tveim hönd- um; landið og öll þess auðæfi stóð j virði, ef hægt væri að fá Dr. Beland I heilan heim. Dr. Beland var einu- j sinni póstmálastjóri hér í Canada. Gestur Pétursson. Hann er se;/tján úra gamall og gngst- ur fslendingur i heimi, þeirra er reka handiðn á eigin reikning. lag á því, að álpast svo gegnum heim þennan um langt æfiskeið, að þeir veita því aldrei nokkra verulega eft- irtekt, sem fyrir augu jieirra og eyru ber. Það gildir að einu, hve víða þeir ferðast, og hve mörg og hag- kvæm tækifæri þeir öðlast til þess fjórðung til hálfrar annarar mílu á breiddina, og þessari skipan haida drekarnir, er til árásarinnar kemur. Þegar keinur að kastala þeim eða herskipaflota, sein eyða skal, þá gefa smádrekarnir á undan merki og nú lyfta drekarnir allir sér enn hærra i loft upp, þangað til þeir eru komnir 10,000 fet í loft upp eða hærra; og svo byrja þeir áhlaupið. Þeir láta sprengikúlunum rigna niður, og þó verið að setja þar saman dreka frá að skotið sé á þá af jörðu uiðri, þá Bandarikjunum í hundraðatali, sem gj'örir þeim ])að ekkert mein á þess- GESTUR PETERSON. að fræðast. Þeirfræðast ekki, svo að oss til boða; vér máttum velja um,!lia® verði nokkurntíma þeim eða öðrum að neinu verulegu liði. kjósa oss bústað og leggja grundvöll fyrir framtíð afkomenda vorra. Vér gjörðumst borgarar þessa lands, — borgarar í hinu brezka veldi. Nú hristist grunnuriiin, sem stöndum á, er ofbeldismenn ver steypa hinu brezka veldi, og nú er liugsunar og hvetur þá til þess, að til vor kallað, sem allra annara. ná sem fylstum skilningi og þekk- Margir af oss eru þegar koinnir af! in#u a Þyí- . _ , , . ,, . ... Gestur Pclerson er einn í tölu stað, an þess serstaklega væri til þeirra kallað. Hvað ætla hinir að Hann er sonur Þorsteins Guð gjiira? f nær þusund ár höfum vér | mundssonar Péturssonar og konu ekki vopn borið; en þó skyldi eng-jhans Guðrúnar Sigurðardóttur, sem i skeið fjoitan slíka vagna til ann og vonleysið, sem honum fylgdi, um nokkra atvinnu lijá verkveitcnd- um borgarinnar, sem um þær mund- ir voru að fækka mönnum á verk- stæðum sínum v.egna atvinnuskorts. Hann sá ]>á, sem þannig mistu at- vinnuna, ráfa iðjulausa um götur borgarinnar, að þeim framgjörn- ustu þeirra undanskildum, sem þá þegar gengu í herþjónustu, til þess að tryggja sér fæði og §1.10 kaup á dag. En jafnframt beitti hann fram- sýni sinni til þess að skygnast inn í j framtíðina, og þar sá hann blasa Sumir menn virðast hafa sérstakt við s‘‘r «hæ«ð atvinnu og auðs, sem jafnan gengur í greipar þeim, sem jöfnum höndum eru iðjusamir og verkhygnir og reglusamir hófsemd- armenn*. Með þessa útsjón framund- ari var gátan ráðin og stefna hans þá jafnframt fastákveðin. Hann fékk leyfi föður sins til þess, að setja upp verkstæði á landi hans austan Rauðár, sem liggur að j St. Mary’s Road í Norwood þorpi, einu af úthverfum Winnipeg borgar, og mun faðir hans hafa lagt honum lið til þess að byggja verkstæðið og | setja sig þar niður. Þar byrjaði hann stai fa sinn, sem fullþroskaður busi- ness maður i aprílmánuði á síðasta vori, og hefir farnast þar vel. ■ Svo segir Gestur, að fyrstu vik- urnar eftir að hann byrjaði starfa sinn, hafi aðsókn að verkstæði hans verið fremur lítil; en jókst brátt, svo að liann varð að taka mann sér til hjálpar, til að geta sint öllu því | vcrki, sem að honum barst. Og ekki leið á löngu, þar til hann hafði um tíma 15 menn i vinnu; þótt nú sem stendur----um háveturinn — sú tala sé fallin niður í fjóra hjálparmenn. Á verkstæði þessu gjörir hann alls kyns raf-verk: leggur Ijósvíra í hús, gjörir við mótors í vögnum og bát- um; leggur vatnspípur í hús, og gjör- ir hvaða blýverk (plumbing), sem fyrir kemur; gjörir og alls kyns kop- arverk og gufuhitun í húsum. Rétt nýskeð hefir hann lokið við vatnsleiðslu, hitun og raflýsing á 14 nýjum húsum i Norwood. Nýskeð hefir hann og gjört samning við In- dependent Oil Company um að ann- ast um vatnsleiðslu og raflýsing á byggingum félagsins hér; og er nú að semja við Hudsons Bay félagið, að annast um svipað starf fyrir það, á nokkrum af byggingum þess. Það mun óhætt mega fullyrða, að þessi félög liefðu ekki gjört slíka samninga við Gest, nema þau væru þess fullviss, að hann gæti leyst starfið vel af hendi. Talsvert hefir hann og haft af viðgjörðuin við m_torvagna, og hafði hann um oitt við- komið hafa i smápörtuin þaðan. En ekki mátti hann gefa miklar upp- lýsingar um það, hvar eða hvernig þeir skyldu notast. Striðið i loftinu í vændum. Fyrst voru drekar þessir að fljúga einn og einn og njósna um hreyfing- ar óvinanna, og þóttu ómissandi. Nú fyrir skömmu fóru Bandamenn að senda þá i smáhópum, 10 til 15, og voru það alt smáir drekar; flugu þeir yfir hergörðum óvinanna og steyptu á þá sprengikúlum og eyði- lögðu Zeppölin-hjalla, brýr og vagna lestir. En Jjetta voru eins konar æf- ingar til að sjá til hvers mætti nota þá. Nú er það.séð, og nú er að verða svo mikið til af þeim, að hægt er að senda þá i stórum skörum; 500 tröll stóra dreka, og beri hver þeirra ekki minna en 3500 pund af sprengi- vélum eða nærri tvö ton; auk manna þeirra og annars útbúnaðar, sem í þeim er. Þessum stóru drekum verður svo skift í smádeildir, 25 í hverri, og hafi hver dreki auk sprengivélanna 3 hraðskeytar fallbyssur; en með hverjum 25 drekum fari 2 sinærri en hraðskreiðari drekar, er fari 15 sinnum hraðara en hinir drekarnir. Engar fallbyssur af jörðu geta náð til þeirra, þvi að þeir fljúga svo hátt. Þegar merkið er gefið, fara allir þessir 25 drekar á stað á sömu min- útunni og taka flugið með 60 milna ferð á klukkutimanum (hreint ekki minna). Þegar i loft er komið, breið- ast drekarnir út í línu, eina mílu og Aðrir, hinsvegar, eru frá barn- æsku svo þrungnir fróðleiksþrá, að ekkert ber svo fyrir sjónir þcirra, ; ð þeir ekki veiti því hina nánustu eftirtekt. Þeir vega það og mæla í huga sinum. Hvert nýstárlegt atriði, vi,ía ] sem fyrir þá ber, vekur þá til um- þessa flokks. inn ætla, að oss skorti áræði eða unl fjórðungs aldar skeið liafa átt Ljjgrgar_ heimili að 961 Sherbrooke Street , , , •* , , , . i f sambandi við verkstæði sitt hef- >(i i org. . | ir Gestur myndarlega skrifstofu. Gestur er fæddur 20. januar ariðl,,, , . , . , ... , , uI.o . v , ,, i Stofnun sina nefmr hann Sl. Vital 1898 og nefir alist upp með foreldr- sjálfsafneitun eða staðfestu eða þol- gæði I En þetta er frjálst kall, engin á- nauð, engin nauðung, engin lög- bundin skylda. En Brefeland er í nauðum og hefir nú barist meira en i 16 mánuði, og það má fullyrða, að ofbeldismennirnir eru farnir að lin- ast, og nú þarf Bretland allra sinna sona með til að ýta þeim heim til sin, heim til Beriínar, til að semja um sínum. Hann er elztur af núlif- andi 7 börnum þeirra hjóna. Eins og aðrir unglingar hér í borg sótti hann nám á alþýðuskóla borg- srinnar frá 6 ára aldri, þar til hann var 13 ára gamall. En þá tók hann sér þá stefnu, að læra rafmagns- fræði og vistaðist i þvi skyni á einu sliku verkstæði hér í borginni, þar til eftir árs dvöl, að húsbóndi hans hætti starfi; réðst þá Gestur á ann- þar frið þann, sem gjöri oss og eft geta menn ekki dæmt fyrri cn alt er jrj£0mendum vorum lifið óhult og! að verkstæði, og var þar árlangt; komið i ljós, þcgar striðið er búið frdsið óskert) og framtíðina gleði-] i,,r síðan i þriðju vistinaog varþar rikari! og farið verður að rita fullkomna sögu þess. Þá geta komið fram mörg misgrip, sem menn hafa ekki hug- mynd um nú, sizt þeir, sem fjarri eru; getur og verið, að þar komi margt til greina, og að samvinnan milli Frakka og Breta hafi i fyrst- imni ekki verið eins góð og skyldi. Hverjir eru með? Rintelen og Dr. Beland. John French með heiðri frá hern- um, og við tekur maður (Sir Doug- las Haig), sem alir treysta; maður, sem reyndastur var í striði allra Breta, áður en þetta strið byrjaði. Og það er eins og allir vonist eftir, að nú fari eitthvað að ganga, þegar hann kemur til sögunnar. En í raun- inni er það fásinna, að ætla sér að dæina um það í annari álfu, hvað fram eigi að fara á Frakklandi og í Flandern. Vér getum fylgt því, sem gjörist, og það er alt. Og eftir öllum líkum getum vér allir vonast eftir, að smámsaman fari að styttast tim- inn til þess, að Þýzkir verði jafn fegnir, að halda heim í land sitt, sem þeir voru ákafir að byrja. stríð þetta. 2 ár, eða þar til snemma á síðast- ] Jiðnu vori. — Lítil voru vinnulaun ] hans í fyrstu og illa útilátin; en á síðari árunum hafði hann sæmileg vinnulaun, eftir þvi sem námssvein- ar eiga völ á. En gróði hans lá ekki í kaupgjaldinu, heldur því sem hann lærði á þessum fjórum náinsarum. sínum. Á þeim hafði hann fengið þá verklegu æfingu, sem gjörði hann fullgildan vinnumann, að hverju því rafmagnsstarfi, sem til fóllst á verk- stæðinu. En með því að atvinna brást hon- um þar. vegna skorts a aðsókn, staf- _ , . _ andi af stríðinu, þá stóð nú piltur- !,m_: g,*.r_’ r w._?.LTbJ°!' inn UPPÍ atvinnulaus og án nokk- urra sýnilegra tækifæra til þess að Vér gátuin fyrir nokkru um Dr. Beland, Canadamanninn, sem fór En hvað sem því líður, þá fer Sir og kvongaðist þar hefðarfrú einni, og stofnaði liún spítala i höll sinni, og tók Dr. Beland við stjórn spítalans, því hann er ágætur lækn- ir. Voru þar græddir jöfnum hönd verjar. En svo tóku Þýzkir læknir inn og settu í fangelsi. Hafa ótal stórmenni og höfðingjar reynt til að fá hann lausan. Eaton bauð fyrir hann stórfé og páfinn gekk í það.— Og þó hafði læknirinn ekkert til fá inngöngu á nokkurt rafsmiða- verkstæði í borginni; því Evrópu- stríðið hafði lamað þá atvinnugrein eins og allar aðrar handiðnargrein- I ar hér í Canada, — að vopnagjörð Power Company, með talþræði r.’ain 2336, og telur sig ráðsmann fé- lagsins. Á sínum eigin mótorvagni þeytist hann svo um bæinn milli verkstæðisins og skrifstofunnar og þeirra staða annara, þar sem hann hefir verk að annast, og þeirra verzlunarhúsa, sem hann hefir við- skifti við. Það gefur að skilja, að stórkaup- menn og verzlunarfélög hér krefjist tryggingar frá Gesti fyrir viðskift- um þeirra á milli; — annað væri ó- hugsandi, þar sem pilturinn er svo ungur og cfnalitill. Mun þá faðir hans, sein vinnur og lengi hefir unn- ið á verksmiðjum járnbrautarfélag- anna hér í borg, leggja honum það Iið, sem nægir. En hitt er vist, að pilturinn annast sjálfur um útveg- un atvinnu og starfsins á verkstæði sinu og það sem til þess þarf. Gestur er gætinn og vandvirkur og verðskuldar viðurkenningu fyrir dugnað sinn og áræði. Það þurfti þrek og hyggindi til þess, að skapa nýjan, tryggan og vellaunaðan at- vinnuveg hér á síðastliðnu vori, og cnnþá meira áræði að ganga út i starfslega samkepni við þá mörgu og sterku samstarfendur, sem hér voru lyrir og á föstum grunni. Þetta hefir Gestur gjört, og — unnið. saka unnið annað en græða menn.jejnni undantekinni. Atvinnuskort- Þetta var i byrjun stríðsins, sem j ur var almennur hér i borg og marg- hann var tekinn. En nú hóta Þýzkirl ir gengu þá i herinn af þeirri á- að skjóta hann, nema þeir fái skifti' stæðu einni, að þeir sáu sér engan á honum og lieutenant von Rintel- en, sem var spæjari Þjóðverja bæði í Bandaríkjunum og á Englandi. — Það mun vera sami maðurinn, sem hafði frá Þjóðvejum 30—40 millíón- Flugdrekafloti Breta. Það hefir öllum verið vitanlegt, að Bretar hafa verið að kaupa flug- dreka af Bandaríkjamönnum í stór- um stíl og koma allir hinir stærstu annan lífsveg opinn. En bæði var það, að Gestur var of ungur til að ganga í herþjónustu og ekki síðurjfrá Curtiss-verksmiðjunum. Og auk hitt, að hann langaði til að skapal þess hafa þeir sjálfir verið að smíða sér sjálfstæðan, óháðan atvinnuveg, j þá af kappi miklu heima á Eng- ir dollara til þess að koma Banda-log algjörlega á eigin reikning. I íandi. ríkjunum í ófrið við Mexikó; og enn Ætla má það víst að hjá mörguml Fulltrúi Curtiss-félagsins, Mr. Rob- ari hæð. Hver dreki lætur sprengi- kúlurnar fara niður með 45 sek- únda millibili. Ein röðin á eftir annarj. Þarna fara 25 flugdrekar i einni röð yfir kastalann, eða hvað sem það nú er, sem þeir vijla bekkjast við. En svo er það ekki búið, þvi að nú kemur ein röðin af annari, með litlu millibili, nokkrum mínút- um (segjum 5 mínútum), þangað til 25 raðirnar liafa flogið yfir blett- inn, og 25 flugdrekar í hverri röð, og eru þá niður komnar einar 7000 sprengivélar, allar stórar og voða- legar, á kastalann eða skipin. Og víst er um það, að fullan hug hafa Bretar á því að fara með flota þenna, þegar hann er tilbúinn yfir brynskipaflota Vilhjálms eða vopna- smiðjurnar Krúpps i Westphalen. Hafa nú margar nýjar uppfindingar verið gjörðar til að gjöra flugið létt- ara og áreiðanlegra og til að steypa eða skjóta sprengikúlunum niður. Fyrir vorið verður farið að heyr- ast meira um þetta. BorgitS Heimskringlu og hjálp- iS henni til að standa í skilum eins og vera ber. Sérstök kostaboö 6. innanbúss munum. Komlö tll okkar tyrst, þH munlö ekkl þurfa aö fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. .">»3—5»5 NOTKK DAMKS AVENUB. TalMlml Cínrry 3884. Hollkveðja, til Stefáns bónda SigurSssonar og konu hans, GúS- rúnar húsfreyju Magnúsdóttur, að Víðivöll- um, í ÁrnesbygS, í Gimlisveit. --Flutt í silfurbrúðkaupi þeirra hjóna, 18. des. 1915. Vor spor liggja tæpt yfir kletta og klif og klungrið og urðin hins hrapaða bíður. Á firðinum úti eru rastir og rif, þar ránsækin hrönn yfir boðana líður. Og hvar sem er farið, er fjörið í veði: á fjölstignum torgum og einmana beði. En máttur guðs lifanda leiddi ykkur hjón; á leið hverri efldi hann þolið í taugum; og því verður gleði vor sannreynd með sjón: að sjá ykkur öldruð með lífið í augum, og samúðarskinið og sólríka haginn á síðasta tuttugu-og-fimm-ára-daginn. Með atorku genguð þið ótrauð til hvers, sem erfiði heimti um nýlendu-kaflann. Frá rjóðri til rjóðurs, frá veri til vers bjó verklægni og hagsýni um töðuna og aflann. Úr myrkri sem sólskini sjálfstæðið spunnuð. Úr s j ó n u m og jörðinni gullið þið unnuð. I fjörutíu ár hefir forsjónin leitt þá Fjallkonusyni, er bæ sinn hér reistu, og myrkviðnum hafa í blómvanga breytt og barist sem hermenn, er sigrinum treystu. Nú íslenzka sveitin er íslenzkust vestra, með aflvið í framtíð til bygginga mestra. Og blessist hvers einasta Islendings spor, á einmana vegum, á fjölstignum brautum: — sá útlendingshreimur, sem ókomið vor í ætt sína kveður í gleði og þrautum; — hver dóttir og sonur, sem dugar að lifa þeim drengskap og menning, sem aldir ei bifa. Og þið, sem vér erum að kveðja í kveld, og komum að norðan og sunnan og vestan að færa ykkur helgasta hjarta vors eld og hollósk um framtíðarsigurinn mestan — vor alfaðir blessi ykkur, gæti og geymi að G i m 1 é í eilífum vorsólarheimi. Þ.Þ.Þ. ♦ i Membeis of the Commercial Educators’ Assoclatlon E. J. O’Sullivan, M. A. Pres. ESTABL/SHCD Stærsti verzlunarskóli í Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöðu, kennir bókhald, hrað- ritun, vélritun og að selja vörur Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, eink- um kennarar. Öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið, komið eða fónið Main 45 eftir ókeypis vcrðlista með myndum. THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave...Cor. Fort Street. Enginn kandídat atvinnulaus.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.