Heimskringla - 30.12.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.12.1915, Blaðsíða 3
WLNNIPEG, DESEMBER 30., 1915 "EIMSKRINGLA. 3 með brugðið, logandi sverð og boð- aði henni, að nú væri Paradís henni lokuð um alla eilifð. “Herra!” stundi Eva. “Eg veit að nú er úti um alt. En viltu ekki gefa mér rósina þá arna, sem eg hefi vak- ið og lifgað með tárum mínum, til minningar um horfna hamingju mina?” Engillinn brosti, og rödd hljómaði frá himni, mild og alvarleg: “Bæn þín er heyrð, — þú mátt ciga rósina, barnið mitt! Tár þín gáfu henni líf, og hún skal þess vegna fylgja þér og gefa þér angri blandna gleði. Meðan jörðin er við líði skal rósin blómgast fyrir sakir mannkynsins. Einhverntíma á æf- inni skal hver, sem af konu er fædd- ur, hvort sem það er sonur eða dótt- ir, finna angan hennar og verða var sælunnar í Paradís”. Og þannig varð það. Rósin frá Paradís blómgaðist og blómgast ennþá, ætt eftir ætt, og hver, sem finnur ilm hennar, verður aðnjótandi Edens friðarins og un- aðar í hjarta sér. Því að rósin frá Paradís er sjálfur kærleikurinn. Eilin og æskan. Það, sem tefur einna mest fyrir framförum i flestum greinum, er það, hvað ellin og æskan eiga illa saman, og gengur stirt að vinna saman. Það er eins og óbrúuð elfa liggi milli þeirra. 'Roskið fólk er bú- ið að gleyma hugsjónafjöri og ný- breytni þeirri, sem æskunni er ætið samfara og sem eru sterk framfara- skiiyrði. Mcð ellinni liættir svo mörgum við að “storkna” í göml- um, úreltum venjum og mæla alt á sinn gamla mælikvarða. f tilraunum sínum til að leiðbeina æskulýðnum, kæfa þeir framfaraþrá og umbóta- viðleitni hans og láta hann feta i sín eigin fótspor. Það felst mikill sannleikur í þess- um orðum skáldsins: "Þúll ellin l>ér vilji þar vikja uin reit, það verður þér siður til lafar. lin fylgi húri þér einhuga in aldr- aða svcit, þá ertu á vegi iil grafar’’. Eldra fólkið þyrfti að reyna að kasta ellibelgnum ofurlitla stund og setja sig í sporin, sem það var í á æskuárunum, þá mundi það skilja hugsjónir og þrár æskulýðsins, Aftur á móti þarf æskulýðurinn,- að virða viðleitni hinna eldri, og muna það, að þeir hafa þó Hfsreynslu að byggja á, og sjá svo undur vel, að hitt og þetta, se maflaga fór, hefði mát fara íniklu betur, Þeir geta að mista kosti sagt, hvar “blindsker og boðaföll” cru á lífsins sjó; enda þótt þeir geti ekki gefið fullnægjandi leiðbeiningar um að sneiða hjá þeim. THE CANADA STANDARD LOAN CO. AtSttl Skrlf.H(«>fay Wlnnlpegr. $100 SKULDABRÉF SELD 4 Til þæglnda þeim sem hafa smá. upp hæt5ir tll þess að kaupa, sér i hagr. Upplýsingar og vaxtahlutfall fst á. skrifstof unni. .1. C. KYLE, rfiðnniafiiir 42* Maln Street. WINNIPEQ Milli aga og ófriðar í Serbíu. (Framhald). I Nish. Þegar við komum til Nish, leigð- um við léttivagn; botninn datt úr honum strax; tveir afsláttarhestar gengu ffrir honum og stýrði þeim ránfugl með háa loðhúfu. Við rugg- uðum upp breiða götu, lagða með leðju og hvössu grjóti. Alt umhverf- is borgina voru grænar hæðir með nýútsprungnu laufi og ávaxtatrjám i blóma; en turnþök á grískum kyrkjum bar við loftið, upp yfir hús með tyrknesku lagi. Fáeinar turna- spirur tyrkneskra mustera bar upp úr, alsettar símavírum. Gatan lá að stóru torgi, sem- var eitt leðjuhaf; um það ösluðu mjaðmamiklar konur að stórum brunni, er stóð á því miðju, með leirbrúsa á kollinum, allavega lita. Skamt frá lá naut á bakinu; voru fæturnir bundnir upp við slá, meðan slegið var undir þá stórum járnplötum, álika og tíðkast hefir í þessu landi um margar aldir. Austurrískir fangar gengú allstað- ar lausir, án aðgæslu. Sumir óku vögnum, aðrir grófu skurði og mörg hundruð héngu til og frá aðgjörðar- lausir. Við fengum að vita, að með því að greiða fimtíu “denars” til stjórnarinnar, gat hver sem vildi fengið einn af þessum í þjónustu sína án annars endurgjalds. Allar sendiherradeildir og konsúlahús voru full af slíkum þjónum. Og fang- arnir gengu glaðlega undir þjón- ustu, því að þeir höfðu ekkert at- hvarf og Iitilfjörlegt viðurværi hjá stjórninni. Við og við fóru austur- rískir fyrirliðar hjá, í öllum her- klæðum, með sverð við hlið. Okkur þótti þetta kj nlegt, og spurðum eft- ir, hvort ekki mundu þeir strjúka. “Nei, til þess reyna þeir ekki,’, var okkur svarað. “Vegirnir eru ó- færir þorp og bæjir mannlausir eða matarlausir og slegnir drepsótt. Þeir vita, að það er ómögulegt, að flýja um landið á fæti og landamær- in ern vel aðgætt af herverði”. Við fórúm hjá spítala, þar sem fölíeitir fangar hölluðu sér út um gluggu, með óhreinum rekkvoðum utan um sig, drógust út og inn, en sumir lágu i sólinni, á leðjuhaug- um, er þornaðir voru. Þetta voru þeir, sem eftir lifðu af sextíu þús- und föngum, sem teknir voru af Austurriki i þessu stríði; voru tólf þúsundir dauðar af taugaveiki. Hinu megin við brunntorgið tók gatan sig upp á ný og lá að öðru torgi, sem mikla háreisti lagði frá, af almúgafólki, er þar var að selja og kaupa. Það var sundurleitur hóp- ur, í margvíslegum búningum; en allir töluðu þeir hátt og hvelt. Svín hrynu, hænsni gullu; öldungslegir skeggkarlar i gærukuflum fetuðu hátíðlega innan um eggjakörfur og garðaniat, með lamb i fanginu. Hér var sölutorgið miðpartur borgarinn- ar. Emhverfis voru tveir eða þrír matsölustáðir, ófínir að sjá; eitt hótel; skóbúð mcð ameriskum skó- fatnaði, og aðrar smábúðir; en inn- an um voru búðargluggar uppljóm- aðir af gimsteinaskarti og óhófleg- um kvenhöttum. Eftir gangstéttunum tróðst skrítin jivaga, — flökkumenn, fátæklegir bændamenn, löggæslumenn með stór sverð við hlið; skattheimtumenn í hershöfðingjaskrúða, líka með sverð og vasklegir herforingjar, með marg- ar medaliur; hermenn í tötrum með tuskur um fæturna í skóa stað, heriuenn, lialtir og særðir á hækj- CANADIAN CANADIAN PACIFIC | PACIFIC EXCURSIONS Pacific Coast TICKETS ON SALE .Inii. 11. 12, 13, 14; Feb. S, l>, 10, 11. First-Class Round Trip Fares From Fl. 'WllUnm ..............$32.00 l'l. Arthnr .............. 32.00 Wiuniiit‘C ............... 30.00 l’orlimt* lu Prnlrle ..... 30.00 llrnndon ............ 30.00 To V AXCOUVER, VICTORI V WESTMIN|Tfilt Correspondingr Fares from Other Points Ooing Transit Limit 15 days Return Limit April 30, 1916 ►Stopovers within Transit Limits TOLKIST SLEEl’EIiS A,\I) IXC CARS OX AJLL TIíAIKS. Two Express Trains Daily For further information, tickets and sleeping car reservation, apply to any Canadian Pacific Ticket Agent, or to WINNIPEG I City ticket Óffice, cor. Main and Portage T,f Phone Main q70-i. liLKL i Depot tieket office, l'lione Main 5500. OFFICES l 6G3 Main Street, Phone Main 3260. A. C. SHAW, General Passenger Agent, Winnipeg. TO Eastern Canada Iteduced first-class round trip fares.- Effective Dec. lst to 31st. from Winnipeg TO T'nronln .................* 10.01) Moutmil .............. •f.'í.OO Sí. Jolin ............... 50.30 Halll'ax ................ «3.43 Corresponding reduced fares from other points to all stations in ONTAKIO, QUEBEC ancl MARI- TIME PROVINCKS, Stopovers, aast of Port William, within /ransit limits. Return limit three months. Bxtension of limit on extra payment. STAMi.VUU SI.KRPKRS ANU um; handleggslausir, fótalausir, ný- komnir út af spítulum, þar sem eklti var lengur rúm fyrir þá, grábláir á hörund og skjálfandi og skjögrandi eftir sóttina — og allstaðar austur- iskir fangar. Stjórnarembættismcnn fóru snúðugt með möppur í handar- krikanum; digrir Júðar, er gjört höfðu samning um, að selja sljórn- inni vörur til hersins, fleðuðu sig upp við pólitiska snata, yfir óhrein- um borðdúkuin kaffi- og vínsölu- staðanna. Stúlkur úr skrifstofum stjórnarinnar, konur og fylgiV.onur herforingja, fínar konur frá Bel- grade, tróðust innan um bændakon- ur, er voru uppstyttar að aftan, svo að þeirra litfögru sokkar blikuðu við sól. Stjórnin hafði flutt sig frá Belgrad og lireiðrað um sig í Nish, sem var bær í fjallakvos, með 2:0 þúsund íbúum, er nú urðu skyndi- lega 120 þúsund, —- að ótöldum öll- um þeim, sem dauðir voru; því að taugaveikin hafði geysað i bænum. Þar var svo þröngt, að sex og sjö hnöppuðust í sömu stofu, þar til svarta fánadulan blakti hvarvetna, yfir dyrum og gluggarnir á vín- .ogj vistasölustöðum voru alþaktir aug-1 lýsingum um dauðsföll. • Við fórum yfir Nishava-elfu, eftir þeirri brú, seni liggur að hliði hins I forna tyrkneska kastala, sem er frá | Rómverja dögum; þar var Konstan-j tin mikli fæddur. Á grasflötunum undir hinum miklu kastalamúrum j lágu og sátu mörg hundruð soldátar, j sumir sváfu, sumir klóruðu sér, sum- j ir leituðu sér lúsa, sumir veltu sér á j allar hliðar í óráði. Hvar sem gras- geiri fanst umhverfis borgina, þar mátti sjá vesalings fólkið í hópum Hefi þannig heima-dal stóð við Tyrki fyrir meira en heilli öld. Serbar hafa bygt kyrkju vfir beinahauginn, og var okkur sýnt inn i hana i rökkurbyrjun þann dag, er við komum þangað. Haugurinn tók upp í rjáfur í kyrkjunni og sá í hvit- ar höfuðkúpur í moldinni, með fölnuðum blómsveigum hér og þar. — (Fréttir). (Meira). Hringhendur til gamal- menna-hælisins. Heil og sæl! i Eg hingað svif, hót ei mæli veginn; borgar-svælu kveð og kif, kem á “hælið” feginn. Vakna læt eg visurnar — vona kietist geðið, ef i sæti ellinnar einhver gæti kveðið. “Eddu-mála” legg ei leið — lízt ’ún hál og bogin! Engri sál er gata greið gainli “stála Joginn”. Veifa pngum er ei tamt andans þungu sverði — vona tnngutakið samt töfrum jirungið verði! Aldrei sá eg feðra-frón, fjöllin há né dali; yfir brá þó andcms sjón -Kgis bláa sali. tína lúsina hvert af öðru. Óþefurinn í borginni var stækur. f bliðargötum rann óþverrinn ofan- jarðar í “rennusteinum” .Hollustu ráðstafanir höfðu verið gjörðar, svo sem þær, að loka matsölustöð- um i fjóra tíma á dag til að sótt- lireinsa þá. Það var nógú liklegt, að við hefðum orðið veikir, cf að við hefðum orðið a leita til gistinga- staða á hótelum; en til þess kom ekki, þvi að ameríski konsúllinn bauð okkur til sin og sóttum við matborð að ráði hans í sendiherra- klúbbinn, er svo var nefndur að gamni. Til þess að komasl upp i< mátsal klúhbsins varð að ganga íi gegiluiu svínastíu og yfir opinn i rennustein; en .þegar upp var kom- ið og við opnuðum d.vrnar, blöstu j við borð með snjóhvitum dúkum ogj silfurbúnaði, og þjónn gekk um beina, prúðbúinn; sá var austurisk- ur fangi; hafði verið, þjónn á finuj hóteli í Lundúnum- fyrir stríðið. —1 Að horfa upp á brezka sendiherr-j ann koma tigulegan og sneiða hjá j svinunum mjög varlega, á leið tll! hiatar sins, var skemtileg sjón. Svona var borgin Nish, þegar við; sáum hana fyrst. Tveim vikum síðar komum* við j þangað aftur, þegar rigningatíðin j var úti og sólin vaf* búin að þurkaj strætin. Það var um Jónsmessu leyt-j ið; en með þeim degi byrjar vorið í i Serbíu. Þann morgun fara allir á j fætur þrem stundum fyrir miðjan! morgun, ganga til skóga og akra fyr-j ir dögun og tína blóm, syngja ogj dansa og halda hátíð allnn daginn. j Og jafnvel í þessari óhreinu, þrönj*- býlu borg, þar sem hvert hús varj slegið harmi af hernaði og drepsótt, i var prýðilegt að sjá borgarstrætin. 1 Karlmenn af bændastétt höfðu lagt I niður vetrarúlpur sínar og kufla afj ull eða skinni, og farið í sumarbún- ing af bróderuðu líni. Alt kvenfólk-j ið var í nýjum fötum, með nýjaj silkiklúta, og hnýtt í böndum, laufi i og blómum, — jafnvel uxa-okin voru ; prýdd laufgi|ðum trjágreinum. Um j strætin stukku ungar stúlkur í al-; gleymingi, í tyrkneskum brókum, j marglitum og litprúðum; upphlut-j irnir glitruðu af gidlprýði, eu úr eyrunum héngu gullpéningar. Og egj minnist meðal annars, sem fvrir mig ,,.r. . . .. , , , 1 bar, fimm storvaxinna, þrottlegra j kvenna, er fóru syngjandi eftir göt- j unni miðri, með haka um öxl; — j konurnar i Serbíu hafa tekið við j verkum sinna föllnu manna á ökr- j um og engjum. Við koinuin á fund ofurstans Sou- j botitch, æðsta manns i Red Cross starfseininni þar i landi, þar sem j hann hafði sitt aðalaðsetur. Eg tók j eftir fallegri ábreiðu á rúmi hans, j samskonar og gjörist á bændabæj- I um. “Hún móðir mín óf það sjálf á • ------ spjöldum”, mælti hann, “í þorpinu, sigli gnoð að elli-ós, ckki stoðar kvarta. hugans kannað augum — er þar rann um ísa-sal, eldur brann í taugum. Gamla fjalla-foldin min, — færð úr tnjallar-hólfi brosir vallar blóm við sín björtu á hallargólfi. Snær þó þrengi, þessa fold þraut mun engin skerða; Jiraustra flrengja móður mold mun hún lengi verða. Þarna sá eg ykkur, er andans þrá gat vakið Ijósin sjá, sem léku sér lofts um bláa þakið. Eins og þetta annað sá — alvcg rétt það segi Glatt var sprett úr fálki fá fram á sléttum vegi. Hlé ef mundin hesti gaf, liægði um stund á sprettum, — vál’ h'ann hundinn örtuum af ungri hrund hjá klettum! Þetta sá minn andi alt — ekkert frá því greini. — Eins og þá er undur-valt áslir slá með steini! öidn-u víf! Þið voruð þá vona-hlíf og yndi. Ást að svifi, helg og há, lieillast lif i skyndi. Ástar-bönd á i.sff-slóð eldsins höndur tvinna; út í löndum engin þjóð eins mun vönduð finna! öldnu garpar! Efling þors ást er skarpa vifsins; sætt þar harpa hljómar vors hlaðs- í -varpa lífsins. Hrausta leit eg ykkur, ei’ ótíð sleit og barði. Kappa-heiti hann þvi ber, hús og sveit sem varði. Eins er forðuni æstri dröfn etja þorðuð móti, funduð storð og heima-liöfn hafs- í norðan-róti. stjórnar-höndum fjærri, fjarlæg strönd er seyddi sál sólar’löndum nærri‘? l lér á sforðu harðan leik háðuð forðum daga, fella þorðuð forna eik, flétta í borð og saga. Sýnt var þor við sérhver sorgar skorin viigin; nú'er vor og vetrarlok, viðfræg sporin stígin. t ok. [>ar sem eg á ennþá lieima. Við er- um aliir bóndamenn i Serbíu og okkur þykir mikið til þess koma. I’utnik, æðsti herstjóri landsins. er almúgamaðiw, faðir lians bóndi. Michitek, sem vann glæsilegan sigur j á Austurríkismönnum og keyrði jiá úr landi, er bóndamaður. Margir af liingmönnunum eru bændur og sitja á jiingbekkjuiuun i bændabúningi”. Hann gaf okkur tækifæri til að skoða taugaveikisspitalann í Gherej Kula. Sá staður er nokkrar mílur fyrir utan borgina. Nafnið er tyrk- neskt og þýðir “Hausahöll”; það er bókstaflega stór haugur ;if hiil'uð- skeljum serhneskra hermanna, sem kastað viir saman, jiar sem orusta Ársól boður yl og ljós aftanroðans bjarta. Fndurminning æsku-jiors isinn stinna brýtur. I-íf cr tvinnað töfrun vors! Trú sú vinna hlýtur. Vonin unga, eilift mál andans þrungið bjarma, linar drunga, lifgar sál, léttir þunga harma. Straumar grátt við striða grjót, stikla i sátt til unnar! Lifsins máttur lcgst ei mót lögum náttúrunnar. öldnu bræður, hjarmi guðs bjartar liæðir stafar, er á svæði alfögnuðs öðlist næði grafar. Von i barmi dýrð sé dags, drekki harmi voðans, — signist armi sólarlags, sæl i bjarma roðans. O. T. Johnson. 10. des. 1915. Þýzkir samir við sig. Það er nú á Austurvegum, sem þeir sýna enn jiá verri aðfarir, held- ur enn í Belgíu og Serbiu. Það er á svæðinu norður og austur af Pól- landi, jiar sem Hindenburg hefir verið að.skrölta núna lengi með Þjóðverja til að reyna að ná Riga og Dvina. Það er þvi á Kúrlandi <>g norðurhluta Lithauen, ]>ar sem Lith- auanar eða Lettar búa. Landið er ein eyðimörk. Á mörg j*hundruð mílna svæði sést ckki eitt einasta hús eða nokkurt lifandi kvik j indi. Þegar Hindénburg sótti jiar I fram seint i sumar á eftir Rússum höfðu Þýzkir mat af skornum skamti og skifti Hindcnburg héraðinu upp á milli hersveita sinna; þeir áttu að afla sér fæðunnar hjá bændum. Og nú vorii gefnar út auglýsingar, að engum landsbúa skyldi nokkuð skorta. En matinn urðu j>eir að selja í hendur hermönnum. En þar var lítinn mat að fá og sumstaðar svo sem engann. Og nú komu herflokk- arnir til bændanna, og tóku þá alt sem þeir höfðu, hvern einasta bita. Þá var jiað einhversstaðar, að ein- hverjir Lettar höfðu skotið á menn- ina, sem voru að ræna þá. Þá var það búið! Hinir vopnuðu hermenn óðu nú fram og drápu alt sem fyrir var, unga og gamla, konur sem karla. Þeir léttu svo mikið á fóðrunum með þessu, — þeir þurftu ekki að fæða hina dauðu! Þessar fregnir eru teknar eftir flóttamönnum, sem komið hafa til Lundúna eða eru á leiðinni til Ame- ríku. Þeir segja, að jiarna muni Þjóðverjar í haust hafa slátrað yfir tveim milliónmn manna. — Einn af þessum flóttamönnum kom frá Mitau á Kúrlandi og sagð- ist hann á 00 inilna svæði vestur af borginni ekki hafa séð einn einasta iifandi mann eða skepnu, og var þar þó þéttbýl sveit áður. Mennirnir, sem þetta hafa framið, eru nú að reyna að koma þvi á Breta og Bandamenn þeirra, að stríð ið heldur áfram. Sjálfir segjast þeir vilja frið, og hafi einlægt viljað fri'ð, — og ekki segjast þeir hafa byrjað striðið. Það sé alt hinum að kenna. Þeir þykjast vera guðs eftirlætisí börn og fyllilega réttiát i hans aug- um. Fremst hans virki féllu í sjó, felmturs myrkva yfir sló. Bretinn styrkur barði og hjó burst úr Tyrkjans nefi dró. J. (j. 0. A<5 læra Automobile, Gas Tractor It5n í bezta Gas-véla skóla í Canada. i I»aö tekur ekki nema fáar vikur at5 læra. Okkar nemendum er : fullkcmlega kent aft höndla og pjöra vió, Automobile, — Auto ! ; I Trucks, Gas Tractors, Stationary I og: Marine vólar. Okkar ókeypis verk veitandl skrifstofa hjálpar þér at5 fá atvinnu fyrí? frá $50 til $125 á mánu'ði sem Chauffeur j Jitney Driver, Tractor Engineer í : eöa mechanic. Komi3 e75a skrif- ! ið eftir ókeypls Catalogue. HemphiIIs Motor School 043 Malu St. Wiuuipes; Gott kaup borgatS yfir allan ken- slu tiinann. Ahöld ókeypis, ati- eins fáar vikur nautisynlegar til J a'ð læra. Atvinna útveguö þegar I nemandi útskrifast á $15 upp í j $30 á viku eða vit5 hjálpum þér ! at5 hyrja rakara stofu sjólfum j i og gefum þér tækifæri til at5 1 borga fyrir áhöld og þess liáttar ! fyrir lítitS eitt á mánutii. Þ»at5 • eru svo hundrutSum skiftir af ! plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sjátiu elsta og st,æt5sta rakara skóla í Can- ada. Varat5u þig fölsurum.---- j Skrifat5u eftir ljómandi fallegri ókeypis skrá. HempkilSs Barber CoIIege Cor. liingSt. unil l'aelflc Aveime WIXXIPEG. ji x!rtibú í Regina Saskatche wan. j ÞAÐ VANTAR MENN TIL A8 læra rakara iín HMawinii ■iiiiiiiiwhhiii iiiinMiiirr riirniniHiiiiiiiiii«iiiirr”,T-’™—* 'n"m'' CANADIAN NORTHERN RAILWAY DECEMBER EXCURSIONS 1915 EASTERN CANADA Daily, December 1 to 31 Liberal Stopovers. First Class Tickets. Choice of Routes. Three Months’ Limit VERY LOW RETURN FARES TO ATLANTIC PORTS. in connection with Steamship Tickets by all Iines to OLD COUNTRY DAILY, XOVEMIIEK 13 TO l»ECE>1HER 31. FIVE MOXTHS* LIHIT NEW CANADIAN ROUTE BETWEEN WINNIPEG OG T0R0NT0 Stalfdard Electric Lighted Trains All modern Conveiences % Tourist Cars Information and tickets from any CANADIAN NORTHERN AGENT R. CREELMAN, General Passenger Agent, Winnipeg PRIXCIPAL CITV TICKET OFFICES; REGINA—Elcventh Avenue, opposite Post Office, Phone 1942 SASKATOON—Cor. 2nd Avenue and 22nd Street, Phone 2453 W. M. Stapleton, District Passenger Agent. EDMONTON—McLeod Building, opposite Post Office, Phone 1712. PRINCE ALBERT—Canadian Northern Station. CALGARY—218 Eightli Avenue West. WINNIPEG—N. W. Corner Main and Portage. Phone Main 1066. BRANDON—Station Building, next Prince Edward Hotel. CANADIAN NORTHERS RAILWAY THRÖUGH PASSENGER SERVICE ----TO--- VANCOUVER Commencing November 21st Standard Electric Lighted Trains Fer frá WINNIPEG, Sunnudaga, Miðvikudaga og Föstudaga, kl. 10.30 e.h. Fer frá PORTAGE LA PRAIRIE, Mánudaga, Fimtudaga og Laugardaga, kl. 12.23 f.h. Fer frá DAUPHIN, Mánudaga, Miðvikudaga og Laugardaga, kl. 4.45 f.h. Fer frá SASKATOON, Mánudaga, Miðvikudaga og Laugar- daga, kl. 3.28 e.h. Fer frá EDMONTON, Þriðjudaga, Föstudaga og Sunnudaga, kl. 8.00 f.h. Sami ágæti aðbúnaðurinn verður á lestunum sem áður hefur verið tll Toronto og Austur fylkjanna. Farseðlar og rúm pantanir og allar upplýsingar má fá hjá Bllum Canadian Northern Agentum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.