Heimskringla - 30.12.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.12.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, DESEMBER 30., 1915 HÉIMSKRING L A. Fallega gjört. öll fimrn! — Aldrei hefi eg lieyrt eða lesið neina sögu, sem mér hefir þótt fagrari og yndislegri en þessi litla saga: ÖLL FIMM. Þar situr laeknirinn me'ð sína göfugu sál og góða hjarta við banabeð fátækrar ekkju, sem búin var að slita svo lik- amskröftum og lífsafli sínu til fram- faerslu fimm ungum og elskulegum börnum sínum, að nú var læknirinn þótt snillingur væri, ráðþrota. Hér var að eins um einn endir að ræða. Dauðinn varð að fá sitt herfang. En vandræðin-voru þessi: i>að var þvi Hkast, sem móðurástin eða elskan væri hér sterkari en dauðinn. Með hrygðar og raunasvip horfði hún hálthrostnum augunum á munaðar- leysingjana og sagði í sífellu, eins og síra Björn, sonur Jóns biskups Arasonar, þegar liann var leiddur *ð höggstokknum: “Æ, blessuð börn- in min, bæði mörg og smá!” Þá seg- ir læknirinn við þessa sárþjáðu og deyjandi konu: “Sleptu allri á- hyggju um börnin þín, eg skal sjá um þau og ala önn fyrir þeim. — “Sjá um þau öll fimm ” segir hún.— "Já, öll fimm”, segir læknirinn. — “Lofaður sé drottinn; eg dey nú á- nægð!” sagði þessi ástríka kona. ög friður og værð færðist yfir deyj- andi andlitið, og gegnum náblæju dauðans mátti lesa ánægju og ró — þeirra, sem þreyltir leggjast til svefns i góða hvílu eftir vel og trú- lega unnið starf og dagsverk. Hún leið út af sem Ijós, og læknirinn lok- aði aftur augum hennar og gjörði ráðstafanir til, að börnin yrðu flutt heim til sín, og einnig fyrir þvi sem að útförinni laut. En nú kemur stóra snildin á sög- j unni: hvernig læknirinn fór að fá — ekki einungis samþykki sinnarj ágætu og elskulegu konu til að taka i allan barnahópinn og vinna af ölluj hjarta með sér þetta göfuga kær-j leiksverk, — heldur biðja hann að j 3ofa sér að hafa þau öll. Þegar læknirinn, sem einlægt var önnum kafinn, kom heim eftirj fyrsta daginn, þá segir hann við j i ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um heimilisréttaríönd í Canada NorSvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu a8 sjá. e®a karlmaöur eldrt en 18 ára, get- ar teklö hetmilisrétt & fjéröung úr section af ðteknu stjórnarlandi i Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- aeekjandi veríur sjálfur ab koma & landskrifstofu stjórnarinnar, eba und- irskrifstofu hennar i því héraöi. 1 um- hoCi annars má taka land á öllum lándskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrlfstofum) meö vlssum skil- yríum. SKYLDUR. —Sex mánaba ábdli og ræktun iandsins á hverju af þremur árum. Landneml má búa meti vlssum 8kilyrtSum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmllegt ívöru- kús vertSur atS byggja, atS undanteknu þegar ábútSarskyldurnar eru fullnægtS- ar innan 9 mílna fjarlægtS á ötSru landi, eins og fyr er frá greint. 1 vissum hérutSum getur gótSur og efnilegur landnemí fengitS forkaups- rétt á fjórtSungi sectionar metSfram landi sínu. Verö $3.00 fyrir ekru hverjá SKYLDUR—Sex mánatSa ábútS á hverju hinna næstu þriggja ára eftlr a8 hann hefir unnitS sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktatS 60 ekrur á hinu seinna l&ndi. Forkaupsréttarbréf getur iand- nemi fengitS um leitS og hann tekur heimilisréttarbréfitS, en þó metS vlssum skilyrtSum. Landneml sem eytt hefur helmills- rétti sínum, getur fengitS helmillsrétt- arland keypt í vissum hérutSum. VerB $3.00 fyrir ekru hverja. 8KYLDUR— VertSur atS sltja á landlnu 6 mánutSl af hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og relsa hús á landlnu, sem er $800.00 virtSl. Bera má nitSur ekrutal, er ræktast skal, sé landitS óslétt, skðgi vaxltS etla grýtt. Búpening má hafa á landlnu I statS ræktunar undir vlssum skllyrtSum. \V. W. CORY, Deputy Minlster of the Interior. BlötS, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrlr. konu sína: “Jæja, elskan mín, hvern- ig hefir það gengið í dag með alla krakkahrúguna?” “Og okltur hefir liðið vel, og nóg hefir verið af glaðværð og hávaða. En okkur vildi dálitið óhapp til: Blessaður litli drengurinn setti nið- ur uppáhalds-bollann þinn, þennan sem okkur var gefinn i brúðargjöf, og braut hann”. “Ja, hvað i ósköpunum!” segir læknirinn. “Brúðargjöfina okkar! Þú hefir víst tekið duglega ofan i snáða?” “Æ, eg sneypti aumingja litla drenginn svo að hann fór að skæla”. “Já, og svo líklega gefið honum eitthvert sælgæti á eftir?” segir læknirinn. “ó, bara fáeinar sveskjur, til þess að hugga hann, blessaðan litla dreng inn! Þú hefir ekki hugmynd um, hvað hann er inndæll og tápmikill. Hann reif i kjólinn minn og skipaði inér að fara á fjórar fætur og vera hestur, og svo sat hann á bakinu á mér, og svona lékum við okkur uin alla framstofuna, og i þessum ósköp- um fór bollinn. Og eg skal segja þér meira, hjartað mitt: Eg læt þennan dreng aldrei frá mér”. “Eg er nú aldeilis orðlaus yfir þessu öllu saman”, sagði læknirinn. “En hvað getum við nú gjört við öll þessi blessuð börn. Þau eru falleg og efnileg og af góðu bergi brotin, en eiga nú engan að? Við gætum komið elzta drengnum og stúlk- unni niður í góð pláss. En svo þyrft- ir þú stúlkunnar með að hjálpa þér að jtaka stig af þeim yngri”. Og í stuttu máli verður þetta sam- komulag þessara göfugu hjóna, að elzti drengurinn, sem var eins og daufur og sinnulítill, átti að skilja við hópinn. En svo alt í einu legst hann hættulega i taugaveiki. Og læknirinn segir við konu sína: “Þér einni trúi eg, hjartað mitt, fyrir lífi litla drengsins, því eins og þú veizt, þá get eg aldrei verið fastur heima”. Og þegar veikin var komin á sitt hæsta stig; þegar alt er á milli ráðs og óráðs; þegar lifið og dauðinn toga af alefli reipið á milli sín, svo annarhvor verður að gefa eftir — eins og gengur í mörgum af þessum stóru, reglubundnu sjúkdómum, — þá tekur drengurinn lífs eða dauða hald um háls læknisfrúarinnar og segir: “Mamma, mamma, vertu hjá mér mamma! Farðu aldrei frá mér, mamma! Lofaðu mér að vera hjá þér, mamma!” “Já, elsku drengurinn minn! Eg skal aldrei fara frá þér, og þú skalt einlægt vera hjá mér!” Svo féll drengurinn í væran svefn og dauðinn tapaði en lífið vann. Svo þegar frúin kemur og segir manni sínum tiðindin, þá leggur hún armana um háls hans og segir: “Má eg ekki hafa öll börnin hjá mér? Eg held að þessi drengur hefði dáið, liefði eg ekki lofað hon- um því, að vera mamma hans”. “Svona þóknaðist lionum að hafa það, blessuðum”, sagði læknirinn. “Honum hverjum?” segir frúin. “Skaparanum, að gefa þér fimm börn í einu. En við höfum ekkert saman átt. Sannarlega, blessað hjartað mitt góða, skalt þú vera mamma þeirra allra, og eg skal reyna að gjöra skyldu mína, og borga fyrir alla bollana, sem þau brjóta”, sagði læknirinn, sem nú iðaði allur af kæti. Þetta er að eins eftir minni þráð- urinn úr þessari fallegu sögu. En þess vegna datt hún mér í hug, að einmitt á meðal vor hér i Winnipeg eigum vér sömu dæmin. Og góðum guði sé lof, sem er faðir og gjafari fegurðarinnar og ljóssins, að það eru tvær íslenzkar konur, sem eiga með réttu hér um bil sömu söguna og þessi læknishjón. Þegar þú þarfnast bygginga efni eía eldivið D. D. Wood & Sons. -------------------Limited-------------------- Verzla me<5 sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St. MRS. GUDXÝ M. PAULSON. Yanalega festum vér sjónir á þvi nálæga, þvi smáa sem í kringum oss er. En því sem i eðli sinu á heima langt fyrir utan hversdagslega ver- aldlega hringinn, því — er minni gaumur gefinn. Þannig hefir því verið háttað, að nú eru liðin meira en þrjú ár síðan Mr. Magnús Páls- son tók þrjú ung börn systur sinn-| ar heim til sín, frá banabeði hennar, og hafði áður tekið eitt hennar barn, svo að þar voru þau öll fjög- ur, — það vantaði að eins eitt, að þar hefðu getað verið “öll fimm”, og hefði efalaust ekki verið eftir- skilið, ef til hefði verið. Þessa hefir aldrei verið minst, svo eg muni eftir. Og fyrir mina skoðun á blessuðum heimshættin- um, þá er slíkt eins . hjartanlega náttúrlegt og mest má vera. Vér get- um ekki horft í sólina, því það er of bjart fyrir augu vor. Og þegar | tala á um þau málefni, að taka mörg börn frá deyjandi móður, leggja þau upp að hjarta sínu og breiða utan um þau ástríkan faðminn, og láta þau helzt ekkert merkja sorg eða söknuð, — þá er slíkt málefni langt fyrir ofan og utan þetta vana- lega glaniur. Það er einungis mál göfugrar sálar, hjartans og tilfinn- inga-mál sólarljóssins guðlega i eðli voru, sem um slík mál getur rætt, og ekki fær ofbirtu i augun af að hugsa um slíkt. Eg er blá-ókunnug- ur þessari góðu, göfugu konu, og mig tæki það sárt, að móðga hana í nokkru með því að minnast á þetta nú. — En eg gekk aldrei svo fram hjá húsi þessara heiðurshjóna fyrst eftir að börnin voru til þeirra kom- in, að mig ekki sár-langaði til að birta einhver falleg og látlaus orð i þessu samabndi. Og eg varð jafnvel marga nótt andvaka yfir því, að skoða fegurðina, sem í þessu lá, — fegurðina, sem engum karlmanni er gefið að geta framleitt, svo skín- andi bjarta og fagra, eins og kon- unnar sál getur framleitt. Og hefði eg verið skáld, þá hefði eg óefað tekið mér þetta fyrir yrkisefni. En eg var ekki svo gæfusamur, að vera neitt í þá átt. F.kki alls fyrir löngu sagði eg við Mr. M. Paulson, það sama sem eg hefi alla tíð sagt, að ekkert hefi eg séð eða þekt um alla mina æfi, sem hefir verið eins fullkomlega fagurt, eins og það, sem kona hans gjörði: j að aðskilja ekki ungbörnin, og taka j þau öll heim til sín frá rúmstokk i deyjandi móður. “ó, það var sjálfsagt”, svaraði Mr. Paulson. “Okkur þótti báðum vænt um konuna, sem dó, og það var svo langtum skemtilegra, að lofa öllum blessuðum börnunum að vera sam- an”. (Þessi orð tala fyrir sig sjálf. Það er óþarft að lýsa,því, sem á bak við þau stendur). “En nú er faðir barnanna kvong- aður aftur og hefir tekið þrjú börn- in heim til sín. Það var ríkara eign en umboð. Að eins er nú eitt eftir hjá okkur”. “Já, herra Paulson”, sagði eg; — “pg vona að þú misskiljir mig ekki á þann veg, að eg á nokkurn hátt tali hér um gustukaverk í vanalegum skilningi. Það er eiginlega langt fyr- ir ofan og utan öll þessi skyldutak- mörk kærleikans, sem eg skoða þetta mál. Og tilfinning mín réði meiru en stjórn hófs, þegar eg frétti, að börnin voru aftur burtu farin, svo eg óskaði með hjarta og sál, að börnin hefðu öll mátt vera kyr hjá þessari blessaðri konu. Mér fanst að móðurástar-rúmið i lijarta hennar, sem var orðið svo bjart og upp- ljómað, verða alt í einu svo dimt og tómlegt. Mér fanst, að guð hefði gef- ið henni öll þessi blessuð börn i einu eins og læknisfrúnni. Og eig- inlega hefði enginn haft rétt til að taka þau frá henni. En vitanlega bið eg hjartanlega fyrirgefningar á þessu, þvi lögmál tilfinninganna er alls annars eðlis en lögskipun lands- málanna. MRS. RÖSBJÖRG H. JóNASSON. Mrs. H. Jónasson, sem heima á hér i Norwood, fékk síðastliðið sumar hraðskeyti vestan frá Kyrrahafs- strönd um það, að systir hennar, Mrs. Jóh. Helgason, lægi fyrir dauð- ans dyrum. Og jafnharðan leggur hún á stað þangað, og kemur nógu snemma til þess að geta kvatt sina elskuðu systir, og látið særða og veika móðurhjartað finna frið í dauðanum með því að lofa henni því, að hún skuli taka með sér þrjú börnin liennar og sjá um þau. Einu vildi faðirinn halda eftir hjá ser fyrst um sinn. Gctur nokkur maður bent á feg- urri verk en þessi, sem eg hafi nú minst á? Eða hefir nokkur maður eða kona farið meiri frægðar- og' sigurför vestur á Kyrrahafsströnd, en þessi heiðurskona? — En hver minnist á slikt? Samt veit eg, að stórveizlur hafa verið haldnar þar höfðingjum og burgeisum — sem kallaðir eru — í tilefni af hcimsókn i þeirra, og lofdýrðar-glamrið básún- | að i bundnu og óbundnu máli, svo mánuðum og missirum skiftir eftir . j komu þeirra, sem eiginlcga hefir þó ekkert annað verulegt markmið haft, eða ódauðlega frægð aðra en þá, að “koma, sjá og sigra — kjötkrásir og dýrindis rétti”, leggja eyrun við loftungum hræsninnar og slá henni gullhamra aftur i staðinn; þvi allar gjafir þiggja laun. En ekki hefi eg enn orðið þess var, að þessa erindis Mrs. H. Jónas- sonar hafi verið getið. Það er eins með þetta dæmið og hið fyrra. I>að er of lireint og hvítt og háleitt til þess að vera nokkuð inn það fjallað. Og skáldin hérna, sem einlægt eru að gutla á undan- renningunni, treysta sér ekki til þess, að eiga nokkurn hlut við rjómann. — Báðar þessar ágætis konur hafa krýnt heiðri sína konustétt, með þessari góðu og göfugu framkomu sinni. Og það er sómi fyrir vort ís- lenzka mannfélag, að geta bent á þær eins og fagrar stjörnur á sögu- himni vorum. Svo tfeysti eg yður, herra ritstjóri Hkr. að taka þessar línur í næsta númer blaðsins; því í eðli sínu er þetta mál barnanna og ljóssins; — mál göfugleikans og fegurðarinnar; — málefni, sem geisladýrðin stafar af, eins og hún stafar af blessuðum Jólunum! Lárus Guðnmndsson. Stríðsvísur. (Sléttubönd). Stríðsins gríma frelsi fjær friðartima sneyðist. Lýðsins ýma heita hlær, Happa skíma eyðist. Syndaflóðið æðir ört yfir þjóðir harðar. Kinda óðir bálin björt, brennur gróði jarðar. Zarinn þýzki vakti víst vopna striðið heita. Harinn griski sagðist sí/.t Serbum liðið veita. Bússinn sprengir fleytur flóðs, fjandi margur hnígur. Prússinn lengir boða blóðs, brennivargur flýgur. Hroki veldur þýzki þvi þjóðar dauða æði. Loki heldur ólniur i Frðar rauða þræði. Hroki varla æru ann, ærist'karlinn styggur. Loki skalla klofna kann. Krónprins fallinn liggur. Hindaburg(ur) illu ann, eyðir lista sjóði; synda durgur krossa kann kappa þyrsta blóði. Járna krossa skamtað skart skýlir varla þegnum. Árnar fossa heljar liart hreðu alla gegnum. “Eitur svælu guðinn gaf”, greinir Zarinn þýzki. Veitir dælu heljar haf; hnigur skarinn fríski. Heljar slóðin gleypir gjöhl, grimdin mengi svíður; beljar glóðin, veikjast völd: vilta hengi lýður. Ein persóna (fyrir daginn), $1.60 Herbergi, kveld og morgunverúur, $1.25. MáltiSir, 36c. Herbergl, ein persðna, 50c. Fyrirtak i alla staVi, ágæt vínsölustofa i sambandi. Talsfmi Garry 2252 R0YAL OAK H0TEL Chas. Guatafsaon, elgandt Sérstakur sunnudags mltSdagsvarR- ur. Vin og vindlar á borTVum frá klukkan eltt tll þrjú e.h. og frá anx til átta aö kveldinu. 2K3 MARKET STRBET, WIJÍNIPBG Brúkaíar saumavélar meí h»fi- legu veröl; nýjar Slnger vélar, fjrrlr peninga út 1 hönd eöa til lelgu. Partar i allar tegundir af vélum; aögjörö á öllum tegundum af Phon- ographs á mjög lágu veröi. J. E. RRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega “agenta” og verksmala. CARBON PAPEE for TYPEWRITER—PENCIL—PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLD6. Phona Garry 2899. Winnlpag I Viga hnettir skreyttir skjöld skýja leiðir fljúga, gýgjar þéttir yfir öld eldi reiðir spúa. Tyrkinn undrast, þresta bjiirg, Bretar sundin herja; virkin sundrast mögnuð mörg. Margir Hundinn berja. Meðan prófar fólkið. flest fárið unnar leiða, neðan sjóar báta bezt Bretar kunna veiða. Rakkinn geltir herjans hátt, hlífðar greinar spririga. Frakkinn eltir Þýzka þrátt: þjófa fleinar stinga. Brcta skeiðir loftið, lönd, laxa miðin herja; meta heiður, bræðra bönd; Bólmar friðinn verja. Sendist friður bræðrum brátt, batni si'ður lýðsins; hendist niður þjarkið þrátt, þrotni kliður striðsins. Sv. Simonarson. 15. nóv. 1915. Eyðing heillar Þjóðar. J. J. BILDFELL FA STEIGN AS ALI. Unlon Dank Sth. Floor Xo. 520 Selur hús og lótSÍr, og: annatS þar att lútandi. trtvegar peningalán o.fl. Phnne Maln 2685. PAUL BJARNAS0N FASTEIGNASAI.I. Selur elds, lífs, og slysaábyrgö og útvegar peningalán. WYNYARD, - SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penin^a mlHlar. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish LttGFRÆÐINGAR. 907—908 Confederatlon Llfe Bldg. Phone Main 3142 WIWIPKO (Niðurlag). En er konur og dætur og systur mannanna, sem þeir voru að kvelja komu og fóru að biðja þeim griða, þá svivirtu þeir þær fyrir augum þeirra, og ópin og veinin aumingja þessara hljómuðu um alla borgina; en í stað þess að komast við, hlógu hinir tyrknesku böðlar því meira og þótti þetta hin bezta skemtun. Steiktir lifandi til dauða. Þegar íbúar borgarinnar Mush sáu þessar aðfarir Tyrkja, þá hlupu þeir í kyrkjur og steinbyggingar i borginni og bjuggust ]iar til varnar. Vörðust þeir ]iar i fjóra daga og næt- ur. En Tyrkir höfðu fallbvssnr og nóg var þar af þýzkum herforingj- um, sem stýrðu þeim og brutu þeir rr>eð fallbyssunum allar steinbygg- i”garnar, og drápu alla mennina, seni vörðust og alla foringja þeirra. En þegar búið var að slátra öllum vopnfærum mönnuin, þá tók við bað sóðalegasta, og er það svo svívirði- legt, að tæplcga er trúandi, ef ekKi væri það eiðfest af ótal vitnuin. — ]>eir tóku konurnar og börnin og ráku inn í stórhýsi, byrgðu fyrir dyr og glugga og kveiktu svo i öllu sam- an. Komst þar enginn lifandi af, — þvi þeir, sem ekki kiifnuðu, stikn- uðu og brunnu, voru drepnir á ann- an hátt. Þetta var gjört á mörgum stöðum i Armeniu. Margar konur og ungar stúlkur gcngu af vitinu, og köstuðu börnum sinum i eldinn eða liflétu þau skjot- lega með öðrum hætti, til þess að heyra ekki kvalaÖp þeirra. Eða þær krupu á kné og báðust fyrir meðan Ijkamir þeirra voru að brenna. Og einlægt heyrðust ópin og veinin; — en Tyrkir hlógu og hinir “háinent- uðu’’ Þjóðverjar hhígu. Og oft tóku varmenni þessi i fætur barnanna, sem voru að berast að, og fleygðu þtiin inn í eldinn til mæðranna og báðu þær “að taka við ijónshvolp- unum sínum”. Sumir Tyrkjanna voru seinna til fanga teknir og sögðu að þetta heföu verið hryllingar mestu, og kváðust hafa fundið lyktina af hrennandi holdinu í rnarga daga. Héraðið Sasun er fjalllendi og voru Armenar þar umkringdir af 30 þúsund Tyrkjum og Kurdum. Þar var ekki um annað að gjiira en berj- ast meðan nokkur stæði uppi; enda hafa fjallabúarnir þar ætíð verið orðlagðir fyrir hreysti og hugprýði. Þar börðust allir, karlar, konur og jafnvel börnin, með sverðum, hnif- um, ljáum og steiuum, og hverju því, sein að vopni mátti hafa. Þeir veltu stórum steinum og björgum ofan hinar bröttu fjallshlíðar og feldu þá margan Tyrkjann og Kurdann og stundum Þjóðverja. Þegar konurnar kcmu því við, ráku þær hnífana á kaf i háls óvinanna. En þegar allir karlmennirnir bg mikið af konunum var fallið, hlupu hinar, sem eftir voru, oft með börnin i fangi sér ofan af klettabrúnununi og týndu svo lifi sínu, heldur en að falla i hendur lyrkjanna eða hinna þýzku herfor- ingja. Þarna drápu eða voru Tyrkir fyr- ir nokkru síðan búnir að drepa — meira en hálfa millíón karla og kvenna, og mun flestum ógna. En þó að þetta sé ljótt og hryllilegt, þá nær það þó ekki þvi, sem fram hefir far- ið núna ekki fyrir löngu á Kúrlandi og í Lithauen, þar sem Hindenburg hefir verið og eytt landið, og er nú fullyrt að Þýzkir hafi gjörsópað bygðirnar, og telja menn, sem þaðan hafa komið, að þar hafi verið slátr- að yfir tveimur millíónum manna, — bygðirnar gjöreyddar. Og þetta cru mennirnir, sem í tvo mannsaldra hafa ætlað sér að ná völdum yfir öllum heimi. Arnl Anderson E. P. G&rl&nR GARLAND& ANDERSON LfiGFRÆÐINGAR. Phone Main 1661 401 Electric Railway Chambera. Dr. G. J. GISLASON PhyNlclan and Snrgeon Athygli veitt Augna, Eyrna Of Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum o g upp- skurtSi. 18 Sonth 3rd St.» Grand Forks, N.D. D r. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUIL.DING Horni Portage Ave. og Edmonton 8t. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er at5 hltta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 o.h. TalNfml Maln 4742 Heimili: 105 Olivia St. Tals. Q. 2S1S TalHÍml Main 5302 Dr. J. G. SNÆDAL TANXLÆKNIR Suite 313 Enderton Biock Cor. Portage Ave. og Hargrave St. Vér höfum fullar birnrðlr hreinu‘Un lyfja og meöala, Komið með lyfseðla yöar hing- að vér gerum meöulin nákvœmlega eftir ávlsan lwknisins Vér sinnum utansveita pönunnm og selium sriftingaleyfl. COLCLEUGH & CO. Nntre Dame Ave. A Sherbrooke 8t. Phone Garry 2690—2691 FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó vi'ðger'ð á meðan þú bíður. Ivarlmanna skór hálf botn- aðir (saumað) 15 mínútur, gútta- bergs hœlar (don’t slip) eða ieður, 2 mínútur. STEWART, 193 Paotflc Ave. Fyrsta búð fyrir austan aðal- stræti. SH AW’S Stærsta og eista brukaSra fala- sölubúhin i Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI G00DMAN TINS*lim H Verkstæði: — Hornl Toronto St. og Notre Pame Ave. Phone fíarry 2988 HetmltU fíarry 899 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfrem- ur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 813 Sherbrooke Street. Phone Garry 2152 WINNIPRG. MARKET HOTEL 146 PTtnce.is St. á mótl markattlnum Bestu vínföng vlndlar og aDhlyn- lng góö. Islenzkur veitingamaS- ur N. Halldorsson, lelSbelnlr Is- lendlngum. ». nTONNBL, riaaaill NVINNIFBG Borg. Heimskrínglu og hjálp- iS henni til atS standa { skilum eins og vera ber.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.