Heimskringla - 30.12.1915, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.12.1915, Blaðsíða 4
BLS. 4 WINNIPEG, DESEMBER 30., 1915 HEIMSKRINGL. HEIMSKIUNGLA. (Stofnuíi 1S86) Kemur Ot á hverjum fimtude?i. trtgefendur og eigendur: THK VIKING PRBSS, LTI). VertS blatísins í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um árib (fyrlrfram borgab). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgab). Allar borganir sendist rábsmanni blabsins. Póst eba banka ávis- anir stýlist tii The Viking Press, Ltd. M J. 8KAPTASON, Ritstjóri H. B. SKAPTASON, Rát5smat5ur. Skrlfstofa: 721» SHBKBItÓOKK STREET, P. O. Ilox 3171 WINNIPEG. Tal.sími Garry 4110 Merkisatburðir ársins hjá íslendingum hér vestanhafs. engineer). Eins og Vilhjálmur er han-n kominn langt fram úr hópnum íslendinga og orðinn heimsfrægur maður fyrir uppgötvanir sínar. Hann var orðinn viðkunnur maður fyrir þetta sumar. En nú sýndi hann hina miklu uppgötvun sina á heims- sýningunni i San Francisco og það- an barst orðstír hans út um allan heim. Vér látum einshvern merkasta vísindamann Bandaríkjanna scgja frá uppgötvun hans, próf. Edgar Lucien Larkin, rkhöfundinn, heiin- spekinginn og stjörnufræðinginn í stjörnuhúsinu á Mount Lowe i Cal forniu. mor, Ramsay, Rutherford, Michel- son, Curie, Marconi, Edison, Milli- kan og fleiri aðra; en ieyndardóm- ui inn varð æ meiri og meiri í huga mínum. Hvað gat þetta verið, sem Thordarson hafði uppgötvað? Svo kom eg á sýninguna. Það var Irans- former. Verkfæri til að brejda afl- inu. — 1‘aff var verkfseri það, sem breyta mun öllum högum og kjörum manna um heim allan! Vér skrifuðum til skrifstofu Mr. | Thordarsons í Chicago og báðum um í upplýsingar á uppgötvun hans, og Margt hefir reyndar borið við hér hjá oss, en tveir eru þeir atburðir meðal íslendinga hér, sem allur hinn mentaði heimur tekur þátt i og læt- ur sig miklu skifta. Tveir menn bera svo höfuð og herðar yfir alla íslend- inga og i raun og veru yfir alla sam- tiðarmenn sína, að nöfn þeirra fljúga borg úr borg og land úr landi, og meðan heimur byggist munu þau skráð á minnisspjöld mannkynssög- unnar. Vilhjálmur Stefánsson. Annar þeirra er Vilhjálmur Slef- ánsson. Hann var áður orðinn kunn- ur hinum mentaða heimi, sem einn hinna mestu norðurfara og land- könnunarmanna. Víða um Ameríku hafði hann farið og um stórborgir Evrópu og flutt fyrirlestra og svo lagði hann upp í leitina að finna land við norðurheimsskaut, þar sem allir vísindamenn hugðu opinn sjó og hyldýpi vera, — nema Vilhjálm- ur. Hann hafði aðra skoðun; skoð- un, sem hann bygði á eigin rann- sóknum sínum og athugunum bæði sínum eigin og annara norðurfara- manna. Flestir voru á móti Vil- hjálmi, en reyndin varð sú, að álykt- anir hans voru réttar, en ályktanir allra hinna rangar. Þá var annað, sem skihli Vilhjálm og alla aðra norðurfara og vísinda- menn. Allir aðrir álitu, að enginn hvítur maður gæti lifað þarna í norðurhöfuin á isum úti, nema hann hefði nesti nóg úr mannheimum eða þá fæðu, sem hvítir menn neyta. Ef nestið þryti, þá var maðurinn dauð- ur. Þetta hafði þráfaldlega komið fyrir og efaði það enginn maður, — nema Vilhjálmur. Hann sagði, að menn gætu lifað á landinu, ef þeir hefðu byssu og gætu kveikt sér eld. Og í fullu trausti til þess lagði Vil- hjálmur út i hættuför þessa. Og nú er hann búinn að sýna, að hann hafði rétt fyrir .sér í þessu sem öðru. En það var maðurinn Vilhjálmur, sem sigraði alla örðugleikana: hríð- arnar, frostin og slysin bitu ekki á norðlægrar breiddar, en 117 vestur frá Greenwich. Liggur ströndin þar til norðvesturs. En veður var þung- búið og sáum vér þvi skamt. Af því að svo var áliðið timans og sól fór hækkandi, ]>á fylgdum vér ströndinni að eins 3 daga. Og loftið var einlægt svo þykt, að vér gátum ekki tekið stjörnuhæð, nema einn dag, og komumst þá að þeirri niður-1 stöðu að vér vorum á 77. gráðu og 43. mín. rtorðl. breiddar, en 115. gr. og 43. mín. vestlægrar lengdar. “Vér sáum ekki meira en uni hundrað mílna svæði af strand- lengjunni og rann hún suman við ansturátt frú stað jicim, er vér tók- um land. En fjöll sáum vér að minSta kosti fimtíu mllum lcngra austur, og tuttugu milum lengra inn í landinu sáum vér af Ivö jiúsund feta háu fjalli margar hæðir ennþá hærri i allar áittir, frá norðri til austurs, og voru þær á að giska í fimtiu milna fjarlægð. Landið hlýtur þvi að vera nokkuð slórt. Það var lágt, þar sem vcr komum á land, en verður hærra og hæðóttara eftir þvi sem austar dregur. Þarna var landið fult af dýrum: Garibou dýrum og eitthvað af Mosk- us uxum. Og 22. júní komu gæsirnar þangað úr suðrinu í stórum breið- um. Snjórinn fór þá að renna sund- ur og þá hafa silungarnir og laxarn- ir farið að flykkjast upp í ár og læki og fugla-hjarðirnar að breiðast út um holt og hæðir. En þá urðu þeir lofaði Mr. Thordarson að senda oss bráðlega greinar, er hann sendi enskuin blöðum um þetta; — en vinur vor gamall vestur á strönd sendi oss grein þá, sem með fylgir, eftir próf. E. L. Larkin, og þótti oss því betra, er heimsfrægur óviðkom- andi maður skýrir frá því. Larkin's ritar á þessa leið: að fara að halda heiin, því að þeir ] “Tæpri mínútu eftir að eg fékk rafskeytið frá blaðinu ‘Exaininer’ að koma til San Francisco -— til sýningarinnar, þessa háskóla heims- ins — til að sjá og skoða hina nýju rufurmagns-meðferð Mr. Thordar- sonar, var eg farinn að búa mig af stað. Eg hafði verið að skoða uppá- haldspláss mitt á 'stjörnuhvelfing- unni í hinum stóra stjörnukíkir á Mount Lowe, vetrarbrautina tignar- legu ineð sinum billiónum sólna. En rafurmagnið er meira en billiónir sólna, eða hvaða sólnafjöldi sem er, þó að hver sólin sé stærri en sólin vor. Og rafurmagnið á sér að eins einn meiri; en það er sálin (inind). Á hinni Skriðmiklu hraðlest fór eg að undrast yfir þvi, hver þessi nýja uppgötvun væri, þessi nýji sig- ur mannsandans. Þegar Thales, 600 áruin fyrir Krist, fór að núa dálítinn rafmola og sá að það fór að draga til sin létta hluti, þá var honuni þetta hulinn leyndardómur. Sama var um Gilbert eftir 22 huindruð ár eða 1600 e. Kr., er hann sá magnet- inn draga til sin magnetiserað járn. Þetta var hnnum einnig leyndar- dómur. Og þegar Franklin dróg Hin mikla uppgötvun. ■ \ Það var kl. 8 um kveldið 2. des ember 1915, i lok hinnar miklu sýn- ingar, að hún var sýnd, þessi upp götvun, þetta feykilega afl, sem þessi vél hans leiddi fram, meiri en nokk- uð annað, sem upp hefir fundið ver- ið. Og til sönnunar uin ágæti vélar Thordarsonar má geta þess, að þá var regn; en það liafði engin áhrif á afl vélarinnar. Rétt þegar hann var að byrja að sýna hana, kom regnið, sem eftir því sem menn áður þektu, hefði átt að ónýta alt saman. En nú I gjörði það alls ekkcrt. Enda er þessi Prof. j transformer einstakur í öllum heiini. Hin þunna aluminum ræma er hið einkennilegasta við uppgötvunina. En möguleikar henna reru svo ákaf- lega stórkostlegir og mikilsvarðandi, að^nú getur enginn maður séð fyrir, hvaða breytingum liún muni valda á komandi timum. jiurftu á ísum að fara yfir til St. '■ Patricks eyjar. Allan þennan tíma vissi heimur- inn ekkert um Vilhjálm. Allir töldu hann dauðann, nema einn maður, —1 félagi hans, sem verið hafði, og neista úr skýjum ofan, var það hon- uin djúpur leyndardómur. "Hið sama var um örsted, danska vísindamanninn, og þá Galvani og Volta. Einlægt varð leyndardómurinn vildi aldrei trúa því, að Vilhjálmur i dýpri og dýpri, svo sem þegar Fara- væri dauður; en sagði, að hann gæti j day, hinn 31. ágúst 1831, vafði ein- lifað árum saman á ísunum. Gjörði j angruðum (insulated) vírspotta um hann alt, sem hann gat, til að gjöra j íárnbolta deigan, og sá við það, að út leiðangur að leita Vilhjálms, og| boltinn varð segulmagnaður á auga- vildi senda Rugdreka, en fékk ekki! bragði. Enda náði hann fyrstur seg- fé nóg til þess. Var það fagurl að lllí,fli úr magnetinum. Þá fyrst fóru hann. Skipið hrakti frá honum með si;i try«ð Hs», sem hann hafði tekið menn að hafa not af segulstraumin- al)an til Vilhjáhns og traust hans á hon- um; þá komu magnetás, armatures dauður af sulti, eða frosinn í hel, eða sokkinn í hafið, eða orðinn hvítabjörnum að bráð. Stjórnin í Ottawa var búin að lýsa því vfir, vinir hans og kunningjar voru orðn- ir úrkula vonar um að hann væri á lífi. En að morgni hins 17. septem- ber sl. kom telegrafskeyti til ráð- gjafa eins í Ottawa frá Vilhjálmi, dagsett ýl. ágúst 1915. Vilhjálmur er bráðlifandi; er bú- alla félaga hans, allar vistir. hinn mikla útbúnað, og Vilhjálmurj u,n- Ln enginn trúði öðru eii stóð svo að segja einn eftir á strönd- inni. Flestum hefði fallist hugur. En þetta hafði engin áhrif á Vilhjálm. Má vera, að þetta hafi verið lán fyr- ir hann. Þeir voru engir menn til þess að fylgja honum, og hefðu að Jíkindum verið honum stöðug byrði, og ekki þolað þrautir þær, sem hann varð að mæta og yfirstíga. Þegar skipið Karluk hvarf honum sjónum, byrjaði hann á nýjan leik og hélt fram sömu stefnunni: að finna Jöndin ókunnu. Hann vissi það af skarpskygni sinni, hvar hann áttti að leita þeirra. Hann leggur með þremur mönnum fyrst út á isana þriggja mánaða ferð og siðan i sjö mánaða ferð. Hann stikar djúp sjáv- arins; hann mælir strendur land- anna og dregur upp sjókort af þeim á stórum svæðum, þar sem engin voru áður til, og svo finnur hann landið, sem hann var að leita að, — einmitt þarna, sem hann var húinn að segja, að það ætli að vera! Fnndið landið. Vilhjálmi sjálfum segist þannig frá fundi landsins: “Það var um morguninn hinn 18. júní, að Storkerson (fylgdarmaður hans) fór upp á 40-íeta háan isjaka skamt frá náttbóli okkar á isnum, og litaðist um, og sá hann þá nýtt land til norðausturs. Þarna vorum vér á 77. gráðu 56 mínútu norðlægr- ar breiddar, og daginn eftir tókum við land og var það nálægt 78. gráðu Með henni má gjöra alla jörðina að einu stóru rafurmagnsheimili fyr- ir alt mannkgnið, — að cinu stór- kostlegu bræðrafélagi. Menning, sið- ir, venjur og alt daglegt lif hlýtur að taka svo miklum brcgtingum, að það scm vér nú köllum menningu eða mentun, hlýtur að ummgndast eða hverfa fyrir hinni nýju tign og háu menning. 1 rigningunni sáum vér hið fullkomna verk þcssa millión volta transformers. Lýsing. Fyrst er grafin í jörðina gröf ein, sem vatnskista djúp og breið, og niður í gröf þessa er svo furðuvélin látin og fylt upp með steinoliu, svo að olian fljóti yfir vclina. Þetta er gjört til þess, að varna allri Iiættu frá vélinni. En svo kemur eitt aðal- atriði vélarinnar, en það er ræma ein, skelþunn og mjó úr aluminum, og er hún undin upp á valtara eða ása í stað vírþráða. Ræma þeSsi er þrir sextándu partar úr þumlungi á breidd og fimtugasti partur úr þml. á þykt. Þunnur pappir er i sifellu lagður á milli ræmanna. Ræmur þess ar eru 90 mílna langar og 90 mílna j pappirsræmur á milli. Langar lengj- j ur af ræmum þessum eru undnar l upp sem á snældur og verða 4 fet í ; þvermál. Utan um hverja snældu er j slegið þunnu koparhylki, ti lað varð- j veita ræmurnar; er snælduni eða | spólum þessum svo komið fyrir á j ása, og er hvor við annars hlið, sem j perlur á bandi, unz þær ná yfir 6 fet : á ásnum. l'tan um ait þctta er grind a^, og síðar dgnamos. Þá fóru ínenn að ein (frame), og er svo öllu dýft í ol- Vilhjálmur væri fyrir löngu dauður,jnota rafljósin og rafhitann og raf- aflið, og svo fóru menn að breyta einu aflinu í annað, og er það ein- hver hin inerkasta uppgötvun, sem maðurinn nokkru sinni hefi — Og á þjótandi lestinni fór eg íuna. Margt er það við jietta, sein j ekki er hægt að skýra og er hér að j eins tekið aðalstykkið. Iín aflið, sem j vél þessi framleiðir, er feykilegt, er j 1400 hestöfl streyma á hverju augna- bliki gjört. . ipf g bliki eftir jiessari næfurþunnu og mjóu ræmu ,90 milna langri. hugsa um, hvort Mr. Tþordarson hefði skygnst inn í hin ilýpri og fín-j Eyðimerknr verða að aldingörðum. gjörðari fylgsni náttúrunnar, hvort Hver einasta eyðimörk á jörðu hann hcfði eleetronin. fundið ráð til að nota j getur orðið að blómlegum aldin- 1 garði, ef að hægt er brunna að bora til þess að ná vatninu. Aflið og raf- urmagnið leggur vélin til og hitann og Ijósið og svo margt og margt. j Þama er vélin, scm getur sent svo j mikið afl út frá sér, sem hver maður j þarf, - - sent það út 1000 mílna lang- j an veg og millíón volta. Síðan mað- Hafði hann verið að fást við rann- inn að kaupa ísaskipið Polar Bear;! sóknir a vacuum tubes, eða loftlaus- ráða nýja menn og fá sér tveggja ára j unl P>Pun>. gí°,'t Þar nýjar upp- vistaforða i Polar Bear, og segist 8°tvanir’ by8ðar á uppgötvunum halda áfram rannsóknum sínum. Crookes eða electronunum, sem J. J. j Thomson fann? Nú er hann nylagður ut í leiðang- ur þenna, og er að öllum líkindum E®a hafðl hann rannsakað n>Ía í „rinn fgrsl kom á jörðu þessa hefir á hinu nýja landi eða löndum meðI rafurma8n*heima? engin slík uppgötvun nokkru sinni félögum sínum, að kanna þau, og Eða hafði hann notað geislastraum í verið gjörð. Eg hefi farið yfir Im- Jiarf enginn að búast við að heyra i efnanna (radio activity) uraniums.l perial og Coachella dalina í Ame- frá honum fyrri en hann er búinn að| poloniums eða radiums til þess aðj riku og veit, hvað þeir framleiða og fá nokkurnveginn hugmynd um lönd j beizla þau i þarfir nútíðarmanna? ; hefi hugmynd um, hvað þeir muni in nýju og reikna út afstöðu þeirra, Ega yar þeUa leyndarjnál meiraj «eta framleitt. Eg er að eins hrædd á hnettinum, hæð fjallanna og kanna þau seni föng eru á. Vér Islendingar getum en ^ermans, eða meira en furðu- i verkið að vigta eitt hvorki Millikan gjörði? éleelron, sem aukið frægð hans né dregið úr henni ; i svo nokkru nemi; en heiður er oss Michelsons að því, að hann skuli vera af voru | Eða eitthvað likt ljósöldu-inælingu | ur um, að menn trúi inér ekki, er eg segi, að í dölum þeiin megi tvöfalda öll auðæfi Egyptalands undir Ram- eses II. bergi brotinn. C. H. Thordarson. Hinn maðurinn, sem ber höfuð og herðar öðrum ofar, er C. H. Thord- arson, frá Chicago, rafurmagnsfræð- ingur og vélameistari (electrical Eða senda þráðlausum skeytum? Eg hugsaði um þá alla : Thales, Gilbert, örsted, Franklin, Galvani. Volta, Weber, Gauss, Faraday, Am- peran , Ohm, Pupin, Thomson, Lar- í Coachella dalnum hefi eg tint j dates”, sem eru betri og næringar- var uppgöfvun hans sú, að meiri heldur en þær eriJ á Egypta. aflið í gegnum loftið með landi e{5a j ^rabiu (dales eru ávext- ir likir sveskjum, en betri). Eg hefi séð búnaðarskýrslur bændanna, og eru inntektir þeirra meiri en þeirra, sem grafa eftir gulli eða silfri. eða gjöra nokkurt annað verk. Co-0perative Sparnaður er styrkur og efldur með því *að sameiginlegann sparnaðar Banka reikn- ing í nafni bónda og konu, föðurs og sonar, bróður eða systur, eða einhverra tveggja eða fleiri í familíu. Hvert sem er getur lagt inn eða dregið út peninga eftir vild, og rentur af peningun- um safnast þeiin báðum til ágóða. Fáið fullar upplýs- ingar lijá Itáðsmanni LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. Walcot, bankastjóri v--------------------------------------------------- j Membersof theCommercial Educators’ Association Stærsti verzlunarskóli f Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöðu, kennir bókhald, hrað- ritun, vélritun og að selja vörur Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, eink- um kennarar. öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið, komið eða fónið Main 45 eftir ókeypis verðlista með _ . myndum. E. J. O’Sullivan, M- A. Pres. THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave.. .Cor. Fort Street. . ----- Enginn kandídat atvinnulaus. ESTABL/SHEO /882. Ep með þessum transformer Mr. Thordarsons má þekja dali þessa með dafe-trjám, með bómullarplönt- um og ávöxtum. Og Coachella dal- urinn getur framleitt billión dollara virði af uppskeru. Dalurinn fram- leiðir millíón dollara virði nú sem stendur. En eg er viss um, að enginn blettur í heimi getur frmaleitt eins rikidega uppskeru cins og dalir þess- ir, þegar búið er að koma fyrir þesls- um transformer Thordarsons þar einhversstaðar í fjöllunum. Afl það, sem dag og nótt fer til einskis i fossum fjallanna út um allan heim, iná nú nota með þessum transformcr, og senda það með þess- um grönnu strengjum þúsundir milna til að rækta eyðimerkur eða vinna önnur verk. Og yfir höfuð má segja, að nú sé tíininn kominn að fá alla jörðina í hendur raffræðing- inganna. Bráðlega munu þeir flétta yfir hana með rafþráðum sínum, beizla hvern fossinn og gjöra jörð- ina að friðarins og nægtanna garði, — ef að konurnar fá atkvæði”, bæt- ir próf. Larkin við. Skuld mannkgnsins við Thordar- son, og þrautir hans. I )>rjá ilaga hefi eg verið þarna sjónarvottur atburða Jxessara og vildi gjarnan gefa mönnum litla hugmynd um þetta fciknamikia og erfiða starf Mr. Thordarsons, erfitt og þreytandi bæði fyrir sál og lík- ama, sem hann alt hefir unnið fyrir yður og börn yðar. Já, fyrir mann- kyn alt, Jiangað til það hverfur af jörðunni. Hann hefir rent augunum inn á hið óþekta og rannsakað óséða heima. 12 nýjar vélar varð hann að uppgötva áður en haiin ga>ti farið að gjöra þennan tröllstóra trans- former, og smíðið á þessari nær 100 mílna löngu aluminum-ræmu var a- kaflcga erfitt, Jiví að raðirnar þurftu að vera svo Jjráðbeinar og falla svo engu munaði við pappírsræmurnar. Og að vefja þær upp var einnig á- kaflega vandasamt. “Mr. Thordarson var borinn og barnfæddur á íslendi; en nú er hann einn með hinum fremstu uppfynd- ingamönnum heimsins á ]>eSsu ó- þekla alheimshafi rafurmagnsins”. Hon. Th. H. Johnson. Þriðji Islendingurinn, sem upp hefir risið hjá oss hér vestra, og ber höfuð og herðar yfir aðra, er Hon. Tliomas Hcrmaiin Johnson, lögmað- ur hér i Winnipeg og stjórnmála- maður. í fyrsta sinni hefir nú ls- lendingur komist í ráðgjafasæti; og rná ]>að furða þykja, þar sem íslend- ingar eru svo fámennir í landi þessu og þar á ofan eru klofnir sundur, og togar hver hópurinn á móti öðrum og vill ríða annan nið- ur. íslendingar hafa náð þingsetu áður, en enginn hefir náð sætinu með neitt likum atkvæðafjölda og Thomas Johnson; enginn hefir náð fylgi innlendra manna, sem hann. Enginn hefir verið tekinn og viður- kendur sem leiðtogi og foringi enskumælandi manna, nema hann. Eða sótt bér í Winnipeg á móti sum- um hinna sterkustu manna af flokki andstæðinga sinna, sem hann, og unnið stóran sigur. Og það þarf enginn að ætla, að nokkur meðalmaður, eða þó meira væri, leiki sér að slíku. Mr. Johnson var i mörg ár viðurkendur leiðtogi á þingi, og hefði hann ekki verið út- lendingur, þá var hann sjálfsagður foringi Lberal flokksns á þnginu, og sjálfkjörinn stjórnarformaður, þegar flokkurinn komst að, því að hann bar höfuð og herðar yfir þá alla. Vér segjum þetta ekki til að gylla eða halda fram stefnu Liberalg, þvi allir vita, að vér erum í mótflokki þeirra. En vér viðurkennum mann- inn Hon. Th. H. Johnson, og hina mörgu og miklu hæfileika hans. Allir íslendingar mega vera stoltir af honum. j Thorsteinn S. BorgfjörS. j Hinn fjórði íslendingurinn er Mr. j Thorsteinn S. Borgfjörð. Vér þekkj- um hann fjöldinn hér norðan lín- unnar. Hann hefir verið kontraktor hér í mörg ár og einn i Diannid fé- laginu, og staðið fyrir fjölda stór- bygginga og mannvirkja, bæði hér i Winnipeg og hér og hvar um Vestur fylkin. En mannvirkið, sem gjörir í nafn hans lýðum kunnugt, er Geor- gia-Harris Viaduct í Vancouver í British Columbia. Hann lauk við verk J>að í sumar. Þetta 500,000 doll- ara verk er brú yfir járnbrautar- leiðarnar í Vancouver borg, gjörð úr stálstyrktri cements steypu, og var hennar minst í Heimskringlu 24. júni í sumar sem leið. Var af öllum til þessa verks tekið. Aðalboginn er 83 fet og 6 þumlungar á lengd, og j er það sá lengsti bogi af concrete- steypu, sem til er í Ameríku og lík- lega í öllum heimi. Brúin er svo gjörð, að hvorki geta grandað henni frost né hitar, og allur frágangur á verkinu snildarlegur. Það er gleðiefni fyrir oss íslend- inga hér vestra, að maðurinn, sem reisti stórvirki þctta og stýrði allri byggingu þess og reiknaði út hvern nagla og stólpa og boga í henni - er fslendingur. Professor Skúli Johnson. Fimti íslendingurinn, sem fólk er farið að hafa augastað á, er Skúli Johnson, prófessor í grisku og latínu á Wesley College. Mr. Skúli Johnson hefir fengið orð á sig sein námsmaður góður og er orðinn viðurkendur af enskumæl- andi mönnum hér í landi. Hann hef-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.