Heimskringla


Heimskringla - 30.12.1915, Qupperneq 6

Heimskringla - 30.12.1915, Qupperneq 6
6 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, DESEMBER 30., 1915 Hún lauk nú upp einuni dyium, og sýndi barún- inum fcrkantað herberfíi með ódýrum húsinúnuui, hent- ugt fyrir daglega stofu. Hún sýndi barúninum líka 3 svefnherbergi ineð nýjuin rúmmn og öllum iiðrum: nauðsynlegum áhöldum. ‘Þetta er yðar herbergi, barún’. ‘Þér bekkið mig, frú, Jjó þér hafið aldrei séð mig| fyrri ?’ ‘Jarlinn gaf mér nákvu'ina Iýsingu af yður. Eg hefi í búist við yður í 3 daga; en eg bjóst ekki við yður í sliku veðri. Jarlinn sagði mér, að skoða yður sem hús- bónda hér, þangað til hann kæmi’. ‘Jarlinn er þá ekki hérV’ ‘Nei, hann fór til Lundúna. Hann sagðist ekki vilja vera hcT þegar þc-r kæmuð, sökum ungu stúlkunn- ar; en hann kernur ó morgun og þá sem gestur vðar'. | ‘Nú, það er máske nógu gott. Jæja, frú — frú — j hvert er nafn yðar? — Látið þér okkur liða eins vel og j þér getið. Gefið þér Helenu heitt te og mér konjak.l sykur og heitt vatn”. ‘Nafn mitt er frú Diggs, herra barún. Farangur yð-J ar skal verða fluttur inn, þegar rigningin hætttir’. Frúin fór. Skömmu síðar fékk barúninn hið um- j beðna; og fullan bolla af heitu tei fa*rði frúin Helenu og fór svo. ‘Læstu nú dyrunura aftur, Letty. Hlýjaðu rúni- fötin þín við ofninn og farðu að hátta. Þetta er altj svo undarlegt, Letty’. ‘Já, ungfrú. rajög undarlegt’. ‘Og gluggarnir’, sagði Heien. enginn sofið áður, — alt er nýtt rúmið, Letty’. Helen bauð Letty nokkuð af teinu, en hún vildi j ekki. Hún tæmdi því bollann og sofnaði svo. Á að gizka tveim stundum síðar vaknaði hún við hávaða, eins og þungum kassa hefði verið fleygt niður fyrir utan dyrnar hennar. Dinit var í herberginu, að | eins litill, rauður bjarmi frá eldinum í ofninum, sem var þvi nær útbrunninn. Rigningin var hætt og næst-] um engiinn vindur blés. Hún þaut upp og kaliaði á Letty. Meðan hún kall-| aði, heyrði hún vagnskrölt sem fjarlægðist. ‘Vagninn er að fara!’ hrcipaði hún. Hvernig getur1 staðið á því? Letty komdu til mín, Letty!’ 'í þessu í'úmi hefir I En flýttu þér nú í 10. KAPÍTFI.I. Óvingjurnlcu mútluka. mikils Castle. Eins og geta má nærri, naut ckki Edda svefns seinustu nóttina, sem hún var i Storm I ndir morguninn biundaði hún litla stund, vaknaði svo brátt aftur, baðaði sig og kiæddi sig síðan. Vinnufólkið var komið á fætur, þegar hún kom, ofan. Hún gekk í garðinn til að hreyfa sig, þangað til ein vinnukonan kallaði til hennar og sagði, að morg-j unverður værý tilbúinn; þá gekk hún inn og néytti I lians. ' Morguninn var fremur kaldur, en fjallaloftið holt og hreint. í borðstofunni beið frú Macray eftir Eddu. | ‘Mér þykir leitt, að þér skuluð fara, því við mun- um öll sakna yðar; en þér farið burt með góða sam- vizku, og blessun guðs mun fylgja yður hvert sem þér farið’. ‘l>að vona eg, frú’, sagði Edda og settist við borð- ið. ‘Viljið þér gjöra svo vel og gefa mér einn bolla af sterku kaffi?’ ‘Eg hefi með eigin höndum búið tii nestið yðar, | ungfrú Edda’, sagði ráðskonan. 'Vagninn flvtur yðurl til Kirkfaldy; Þaðan getið þér farið með póstvagnin-J um til Donellan. Oet eg gjört nokkuð fyrir yður áður en þér farið?’ ‘Ekki sem eg man’, svaraði Edda. ‘Það verður einmanalegt hér, þegar þið farin. Barúninn fer með dóttur sína i dag; Ronald, frú Bliss. lögmaðurinn og presturinn eruð öll lávarður lika. Iin ]>að verður fjörugra, þegar Dugald kennir heim og! fyllir höllina af gestum.N Við eiguni öll gæfurika daga fyrir höndum, og það eigum við yður að þakka, ung-J frú Brend. Margery gamla veit að þér ætlið að fara, j og hún kemur hingað ti) að tala við yður. Já, þarna kemur hún’. Margery kom inn á meðan ráðskonan talaði. Þeg-! ar Edda var búin að borða, bað hún Margery a'ð koma j jueð sér út í garðinn. ‘Margery’, sagði Edda, þegar þær voru koranar út, J ‘<g ætla að biðja vður síðustu bónarinnar. Gjörið svo vel, að fá Dugald þetta unislag, þegar hann keraur. í þvi er áritun niin í Lundúnum. Kg veit að eg má reiða mig á, að þér fái'ð honuni það’. Margery tók efandi á móti umslaginu, en I samt að skila því. ’Þegar eg lofa eiríhverju, ofaði sagði cndi eg það’, hún ákveðin. ‘En, ungfrú Brend, bér megið ekki finna of míkið til vonbfigða, þó |>ér fáið engar fregnir frá unga manninuin. Hann verður nú rikur maður, og ]>ar af leiðandi ólíkur unga piltinuin, sem ]>ér þektuð, og hann gctur ríú kvongast hverri háborinni aðals- mær, sem hann vill. Hann þráði samhygð og nú num ekki standa á henni, að inista kosti ekki hjá ógiftu stúlkunum’. Edda Ijrosti og varð ekki hið minsta stcgg yfir h rei n ski 1 n i M a rger.v. Gamla konan fór strax aftur inn í höllina, en Edda gekk fram og aftur um garðinn, unz vagninn hennar ók að dyruniun, og með honum koin hestasveinn með reiðhest. Kjallaraviirðurinn hjálpaði Eddu ion í vagninn, og nesti hennar lét hann undir sivtið. Samstundis og vagninn ók af stað, fór lögmaðurinn á hak reiðhest- inam, og reið á eftir vagninum ofan fjallið til Brae Town. Þar dvöldu j>au á rneðan hestunum var gefið ai drekka, og þá sugði lciginaðurinn við Eddu, að hann ætlaði að verða henni sainferða iil Kirkfaldy. ’Eg skal vera verndari yðar’, sagð ihann góðlát- lega. ‘Eg vona að finna Dugald i Kirkfaldy, og hann raun |>:i þakka yður fyrir hina lieiðarlegu breytni yð- ar, og eg cr viss um, að hann sér svo uin, að þér þurf- ið aldrei að vinna fyrir lifsviðurhaldi yðar hér eftir’. Þau urðu saraferða og komu seinni hluta dags til Kírkfaldy. Edda ók strax til greiðasciluhússins, og bað rnn vagn, sem gæti fiutt hana til Donellan. Á með- an hún beið vagnsins ne.vtti hún kveldmatar.' Lög- maðurinn fór heim til sin, en kom aftur þegar Edda ætlaði að stíga inn i vagninn. ‘Dugald er ekki í Kirkfaldy; hann hafði haldið á- fram til Donejlan. Ætlið þér að fara lengra í kveld?’ ‘Já, eg ætla að flýta mér til Lundúna’, sagði hún, ‘og cg vil ekki tefja neinstaðar á Ieiðinni’. ‘Fæ eg leyfi til að verða yður samferða? Eg er nógu gamall til að vera afi yðar, svo eg vona, að sam- ferð okkar Iineyksli engan’. ‘Yður er velkomið að verða mér samferða’, sagði Edda. Lögraaðurinn sté þvi inn í vagninn. Það var kveikt á vagnlampanum framan á, og öðr- um inni í vagninum. I.ögmaðurinn og Edda gjörðu sér gott af nestinu, og töluðu saman, unz Edda hallaði sér að vagnhliðinni og sofnaði. Þau héldu áfram alla nóttina, þangað til þau komu jtil Donellan, og þar fréttu þau, að Dugahl hefði haldið áfram. ‘Eg vissi, að ]>ér munduð ekki ná honum', sagði Edda. ‘Hann sagðist ætla tafarlaust til Lundúna, og er eflaust farinn frá Inverness’. ‘Eg held áfram til Inverness’, sagði lögmaðurinn. ‘Hann á þar vini oj þar næ eg honum. Mér er áríðandi að finna hann sem allra fyrst’. Þorpið Donellan var að eins dvalarstaður fyrir gufubáta, er ganga eftir löngu röðinni af vötnum þeim, er slóðu í sambandi við hinn breiða skurð, sem kallaður var hinn kaledoniski skurður. Lögmaðurinn og Edda fóru með fyrsta bátnum, sem gekk til Inver- ness. Ekki var Dugald í Inverness; hann hafði farið sjó- leiðina þaðan til Lundúna. •'Það er ekki mögulegt að ná honum f\ rri en í Lund- únum’, sagði lögmaðurinn. ‘Eg verð að fara þangað’. ‘Mér þykir vænt um að þér verðið samferða, en eg vil helzt hvíla ríiig hér í nótt’, sagði, Edda. ‘Mér er geðfelclast að gista hér líka. Við verðum hvort sem er ,■ undan Dugald til Lundúna’. Þau voru kyr um nóttina í Inverness, en héldu svo beina leið til Lundúna daginn eftir. á brautar- stöðinni skildu þau. Lögmaðurinn fór til heimilis Dugalds, en Edtla til Cavendish Square. Þegar ]>au skildu bað lögmaðurinn um áriturí Eddu. ‘Eg skildi áritun mína eftir hjá Margery, í því skyni að htin fengi herra Vavasour hana. En eg get ekki gefið í yður áritun inína nú; eg verð fyrst að spyrja vinu mína, hvort eg megi taka á móti gestuin í hcnnar húsi’. Lögmanninum fanst þetta undarlegt, en tók þó neitun hennar rólega. ‘Eg verð að segja 'ungfrú Pow’ys alt, eins og það er. áður en Dugatd finnur hana’, hugsaði Edda. ‘Eg i get ekki við fyrstu samfundi sagt henni allar þessar j nýjungar'. Og eg vil helzt að Dugald verði búinn að i kynnast sinni nýju stöðu áður en hann kemur til mín. Hann verður að læra að þekkja sjálfan sig og reyna ást sina til mín, eins sem auðmaður og fátæklingur. En eg veit, hvert svar hans verður’, bætti hún við og gleði- geislar léku um svip hennar. Edda var i efa um, hvort hún ætti að fara til ung- I frú Powys, eða ekki. En hvert átti hún að fara? Margt hafði komið fyrir hana siðan hún yfirgaf j I.undúnaborg. Hún hafði svarið unnusta sínum ævar- andi trygð; verið stórauðug luismóðir í stóru sloti um j lítinn tíma. En hún var sama, frjálsa, hreinskilna, geð- góða, glaða stúlkan og hún var í Rocket Hall, sem ung- frú Powys dáðist að í fyrstu og festi siðan innilega ást á. Þegar Edda sté út úr vagninum, sem flutti hana, virtist henni hús ungfrú Powys eins og það væri ó- | bvgt. Hlerar voru fyrir öllum gluggum nema i kjall- j aranum. ‘Máske fjötskyldan sé farin út á land?’ hugsaði hún, ‘og þó skrifaði ungfrú Powys mér i siðastæ bréf- inu, að faðir sinn hefði farið til meginlandsins að fá sér mánaðarhvíld, þar eð hann væri ekki vel friskur’, sagði Hdda við sjálfa sig nokkuð óróteg. En hátt sagði hún við ökumann: ‘Biðið þér með vagninn, þangað til eg veit, hvort vinir ininir cru heima’. Hún hljóp upp tröppurnar og hringdi. Dökk-klæddur þjónn, með sorgarband um hand- legginn, kom til dyranna. Hdda hopaði á hæl, föl sem liðið lík. Var hún komin frá banabeð, tll þess að ganga að öðrum Var — var ungfrú Powys dáinf’ Hún greip í hurðina til þess að hún dytti ekki. Þjónninn þekti hana, Ieiddi hana inn og lét hana setj- ■ast á stól. ‘Hver er dáinn, James?' spurði hún hrædd. ‘Herra Pcnvys, ungfrú’. Eddu varð hughægra. ‘Hg sá ekkert sorgarband á hurðinni. Er búið að jarðsetja hann.’ ‘Nei, ungfrú. Lík hans er ekki komið enn. Hann dó af slagi i Svisslandi fyrir fjórum dögum. Ungfrú Powys var strax síinritað, og hún fór með næstu lest. Hún kemur væntanlega með líkið heirn, svo það verði jarðsctt i Englandi. Með henni fór lögmaður herra Powys og einn af beztu vinum hans. Upham var til- neyddur að vera kyrr, og stjórna bankanum og húsinu'. Edda stóð upp. Ef Upham var húsbóndi gat hún auðvitað ckki verið þar, fyrri en ungfrú Powys kæmi heim. En livert ótti hún að fara?’ ‘Er frú Priggs heima?’ spurði hún. Nei, ungfrú; hún fór með ungfrú Powys’. ‘Get eg fengið að tala við ráðskouna?' ‘Já, hún er í sínu herbergi. Á eg að kaila á hana?’ Edda neitaði og gekk beina leið til herbergis raðs- konunnar, sem var í kjallaranum. Itún tók kurteislega á móti Eddu, en ekki lilýlega- t rúin, sem eg vann hjá á Skotlandi, er ciáin’, sagði Hdda. ‘Ungfrú Powys er eina persónan, serh eg þekki, og eg kom til að finna liana. Hn eg get líklcga ckki sczt hér að, þegar hún er ekki heima?’' ‘Xei, alls ekki’, svaraði ráðskonan. ‘Eg hefi enga heimild til að veita yður móttöku; og þegar hér er ungur, ókvæntur maðiir í húsi-nu, sæmir það sér ékki f.vrir yður’. 'Getið þér vísað mér á nokkurn verustað?’ spurði Hdcla. Hf þér getið ráðlagt mcr citthvað, veit eg að j ungfrú Powvs þakkar yður fyrir |>að, þegar hún kem- ! ur heím'. / Ráðskonan varð nú ögn hlíðari. ’l.g þekki konu í Edgeware Boad, sem leigir her- : bergi; það er heiðarleg kona. Hg skal skrifa áritun | hennar á nfiða, og þér getið sagt henni frá mér, ef þér viljið. Hn þar eð þér eruð ókunnugar i Lundúnum, j ræð eg yður til að vera sem oftast heima og kynnast j fáum. Ungfrú Powys keinur að fjórum eða fimm dög- itm liðnum’. Hdda tók á móti miðanum, þakkaði ráðskonunni, I kvaddi og fór. Hún gekk að vagnjnum og sagði: ‘Flytjið mig til Edgeware Road, númer —’. I ngfrú Brend’, sagði kunnug rödd fyrir aftan hana. ‘Þetta var óvænt gleði. Eg hefi leitað yðar all- staðar og nú hefi eg fundið yður’. Edda sneri sér við og stóð frammi fyrir Upham. Henni varð svo bilt við, að hún misti miðann; en Up- ham laut niður, tók upp miðann og leit á áritanina. 47. KAPfTULI. pjýjur upplýsingar um ælt Ecldu. Þegar Edda stóð fyrir framan hann, þögul og ó- lundarleg, rann honum í skap. ‘Hvað þá! Ekki eitt kveðjuorð til mín, Edda?’ sagði hann ásakandi. ‘Þér vitið ekki, hvað eg hefi lið- ið siðan þér fóruð burt!’ ‘Rugl’, sagði Edda hörkulega. Fáið þér mér mið- ánn minn. ‘Hvers vegna stöðvið þér mig hér á göt- unni?’ Hún rétti fram hendina eftir miðanum. Upham las húsnúmerið aftur og rétti henni svo miðann. ‘Eins miskunnarlaus og nokkru sinni áður’, sagði hann. ‘Þér vitið, að herra Powys er dauður, og að Agnacé crfir alt eftir hann. Iig býst við að hún stjórni sjálf bankanum, og tel víst að hún arfleiði yður’. ‘Það er sennilegt, að ungfrú Powys segi mér frá áformum sínum eíns snemma og yður, ef þau snerta mig. Uofið þér mér að komast fram hjá yður!’ Hún benti honum að fara um leið og hún sté inn í vagninn. Uphani brosti og sagði ökumanni húsnúmerið. Vagninn hélt af stað til Edgeware Roacl. Húsið, sem Eddu hafði verið vísað ó, var múr- steinsbygging með hreinum tröppum, og nágrennið virtist alt þokkalegt. Ökumaður barði að dyrum og Edda sté út úr vagninum i sama bili og dyrnar voru opnaðaruf vinnukonu. Hún fylgdi Eddu inn í litla og laglega stofu, og liiingað'kom húsmóðirin strax til hennar. Edda sagði frá erindi sínu. Húsmóðirin athugaði hana nákvæmlega áður en hún svaraði. ‘Þér getið eflaust bent mér á einhvern, sem þér þekkið, ungfrú?’ sagði hún. ‘Já’, svaraði Edda. ‘Eg var lagsmær ungfrú Powys í Cavendish Sciuare, og hefi leyfi til að visa yður til ráðskonu hennar, þar eð húh sjálf er ekki heima. Eg vil að eins dvelja hér þangað til ungfrú Powys kemur heiin, sem verður eftir viku eða svo. Hún er nú á mcginlandinu’. ‘Ef þér þurfið ekki að vera hér lengur, þá get eg léð yður herbergi. Þau eru leigð annari stúlku, sem verður burtu hálfsmánaðartírtia’. ‘Má eg fá að líta a herbergin?’ Húsmóðirin sýndi Edclu herhergin. Þau voru lirein />g snotur, wg Edda sagðist strax vilja flytja inn i þau. • I 'Eg vil helzt kaupa mér fæði líka hja yður. Hve mikið kostar það i tvær vikur?’ ‘Ejögur pund unTvikuna fyrir alt saman’. ‘Eg ætla að borga fyrirfram fyrir viku. Hér eru peningarnir’. ‘Þér getið sezt hér að slrax, ef þór viljið’, sagði húsmóðirin vingjarnlega. ‘Eg slcal borga ökumanni og svo getum við jafnað reikningana síðar. Stúlkurnar minar skulu flytja farangur yðar inn i herbergin. Nafn mitt er: Frú Mary Ann Bright’. ‘Og mitt er: Ungfrú Brend. Með yðar leyfi verð eg kyrr’. Edda tók af sér liattinn og frúin fór út. Hún taldi nú peninga sina, sem voru býsna margir. Eddu fanst vikan löng, serri hún beið eflir ungfrú Powys. Hún var vön að hreyfa sig úti; en af því Iiún var alveg ókunnug, þorði hún ekki að ferðast um göt- ur borgarinnar. ‘Og þó mun enginn gjiira inér mein’, sagði hún brosandi við sjálfa sig. ‘Eg er nógu gömul til að passa mig sjálf’. Henni var færður morgun.verðnr og svo fór hún að sofa. Klukkan eitt var henni færður dagverður. — Þegar hún hafði neytt hans settist hún við gluggann og horfði út. Þá fékk hún óstjórnlega löngun til að ganga út i Hyde Park, sem var þar örskamt frá, og sem hún hafði mörgum sinnum komið í. Hún fór í svart- an kjól, dró blæjuna fyrir andlitið og gekk svo út í garðinn á tveimur mínútum. Hún gekk fram og aftur um garðinn margar stund- ir. Þar var fult af fólki, en hún talaði ekki við neinn og enginn við hana. Þegar hún kom heim, sá hún vagn fyrir utan dyrri- ar, og þegar hún kom inn í forstofuna, sá hún Upham, óvin sinn, vera að spjalla við stofustúlkuna. ‘Þarna kemur unga stúlkan’, sagði þernan. ‘Má- ske ]>ér viljið trúa mér næst, þegar eg segi að hún sé ekki heima?’ Upham var skrautbúinn. Hann sneri sér nú að Eddu og hneigði sig djúpt. * ‘Get eg fengið að tala við yður undir fjögur augu. Eg liefi mjög áríðandi fregn að færa yður’, sagði Up- ham. ‘Þér getið eins vel sagt það hér, herra ininn’. Það er viðvíkjandi ungfrú Powys’, sagði hann. Edda var efandi; en það var eitthvað í svip Up- hams, sém kom henni til að láta undari. ‘Er hún veik?’ spurði hún föl. ‘Það, sem eg hefi að segja, vil eg segja undir fjög- ur uugu', sagði Upham og leit á þernuna. ‘Þcr getið gengið inn í mitt herbergi’, sagði Edda og benti honum að ganga á undan sér. Þegar hann nálgaðist dyrnar, gekk hún fram fvrir hann og opnaði þær. Hann gekk inn og leit í kringum sig. ‘Lélegt herbei-gi f.vrir erfingja ungfrú Powys. En hvar hnfið þér verið ullan þennan tima ’ ‘Mitt ferðalag getur ekki snert yður. Hafið þér frétt nokkuð af ungfrú Powys í dag?’ ‘Já. það var að sumu leyti þess vegna að eg kom. Móðurbróðir minn dó i Laúsanne. Eitthvað tefur heimflutning líksins, simritið gat ek-ki um það. Ungfrú Powys kemur ekki heim fyrr cn að viku lið- inni'. ‘Hg bjóst ekki við henni fyrri. Hr hún frísk?’ ‘Þar eð hún minnist ekki á heilsu sina, þá er lnin væntanlega heilbrigð. Frænda minn á að jarðsetja í ættargrafreitnuin á sveitaheimili hans. Agnace er hrygg yfir dauða föður síns. Hún ætlaði til Skotlands að heimsækja gamla vinkonu þar, þegar henni var sim- að, að faðir hennar væri dáinn. Og sama morguninn og hún fór, tas cg i blöSunum, að þessi kæra vinkona þennar væri dáin. Agnace lokar að líkinduni húsi sinu í borginni, og dvelur á sveitaheimili sínu fyrst uin sinn’. ‘Það er mjög tíklegt’, sagði Edda. ‘Agnace er nú algjörlega sjálfráð og þarf nú ekki lengur að taka tillit til föður sins. Eg t^l víst, að hún arfleiði yður, ungfrú Brend’. ‘Þér sögðuð það fyrri í dag, en þér hafið enga á- stæðu til slíkrar imyndunar, og því vil eg biðja yður að minnast ekki á það oftar’. ‘Agnace hefir alt af verið mér andstæð, og eg býst við, að hún láti mig fara. En ef hún heldur áfram með bankann, held eg hún verði neydd til að gjöra mig að meðeiganda lians’. ‘Og þér komið hingað til aS segja mér þetta?’ ‘Já, það er erindi mitt. En til þess að verða að- njótandi slíkrar gæfu, verð eg að njóta aðstoðar yðar’. ‘Ef þér búist við, að eg mæli með áformi yðar við nngfrú Powys, þá verðið þér fyrir vonbrigðum’. ‘Þér skiljið máske eklci, á hverju eg byggi vonir minar. Þér nnmið máske að eg gjörði yður tilboð um að giftast mér, og að eg sagðist ætla að komast eftir ætterni yðar?’ Edda varð nú liálfhrædd. Hvað hafði hann upp- götvað? ‘Eg hetd að hreinskilni sé bezt’, sagði Upham. — Þetta er að eins formáli að uppástungunni, sem eg ætla að bera fram fyrir yður. Nú, Agnace sýnist vera 25 ára, en hún er í rauninni 10 árum cldri. Ilún cr feg- ursta stúlkan i Lundúnum, að yður undantekinni, sem eg dáist mest að af öllum —’. ‘Eruð þér ekki að tala uin annað en þér ætluðuð?’ ‘Sé svo, þá er hægt að komast að efninu aftur’, svaraði liann. ‘Eg ásetti mér að rannsaka liðna æfi frænku minnarjv og nú skal eg segja yður árangurinn af rannsókn-minni’. ‘Iíg vil ekki heyra neitt af því. Eg vil ekki tmýs- ast eftir leyndarmálum annara. Þér megið ekki halda að eg sé eins vond og þér’. Upliam roðnaði af vonzku. ‘Þér verðið að hlusta á mig, eða þér skuluð iðrast jiess til æfiloka. Agnace Powys er í mínu'valdi. Eg skal eyðileggja hana, ef þér hindrið mig ekki. Eg get verið vinur ykkar eða hættulegur óvinur, eftir þvi sem þið kjósj'ð’. Iimkölknarmenn Heimskringlu* 1 CANADA. F. Fjnnhogason Arborg F. Finnbogason Arnes Magnús Teit Pétur Bjarnason Páll Anderson Brú Sigtr. Sigvaldason Baldur Lárus F. Bcek Beekville F. Finnbogason Bifrost Ragnar Smitli Brandon Hjálmar 0. Loftson Bredenbury Thorst. J. Gíslason Brown Jónas J. Húmfjörd Burnt Lake B. Thorvordsson ' Oalgarý Óskar Olson Churclibrigde J. T. Friðriksson ....Dafoe, Sask. St. O. Eiríksson Dog Creek J. II. Goodmanson Elfros F. Finnbogason Eramnes John Januson Foam Lake B. Þói'ðarson Gimli G. J. Oleson. F. Finnhogason Geysir Bjarni Stephansson Heela F. Finnbogason Hnausa .1. H. Lindal „Holar Andrés J. Skagfeld Hove Sig. Sigurðsson Húsawick, Man. Jón Sigvaldasorí. „Icelandic River Árni .Jónsson ísafold Andrés J. Skagfcld Ideal Jónas ,J. Húnfjörð G. Thordarson Keewatín, Ont. Jónas Samson Kristnes J. T. Friðriksson Thiðrik Eyvindsson Langruth Oskar Olson Lárus Árnason P. Bjarnasorí Lillesve Ouðm. Guðmundsson Lundar Pétur Bjarnason Eiríkur Guðmundsson John S. Laxdal Jónas J. Húnfjörð Paul Ixernested Narrows Gunnlaugur Helgason Arídrés J. Skagfeld St. O. Eirikson Pétur Bjamason ___Otto’ Sigurður J. Anderson —Pine Valiey Gunnar Ivarvelsson Point Roberts Jómas J. Húnfjörð Ingim. Ei-iendsson Wm. Kristjánsson -Saskatooii Snmarliði Kristjánsson Swan River Gunnl. Sölvason Runólfur Sigurðsson Paul Kernested Hallur Ilallson Silver Bay A. Jolmson Andrés J. Skagfeld St. Laurent Snorri Jónsson Tantailon J. A. .T. Lindal Victoria B.C. Jón Sigmðsson. Vidir Pétur Bjarnason Vestfold Ben B. Bjarnason Vancouver Tliórarinn Stc.fánsson Winni pegosis ólafur Thorleifsson Wild Oak Sigurður Sigurðsson - -Winnipeg Beach Thidrik Eyvindsson Panl Biarnason 0. VVr. Olafsson Winnipeg ' 1 BANDARÍXJTJNtJ'M. Jóhann Jóliannsson Akra Thorgils Ásmundsson Sigurður Johnson .Tóharin Jóhannsson Cavalicr S. M. Brciðfjörð S. M. Breiðfjörð Gardar Elís Austmann Grafton Árni Magnússon _Ha.llson Jóhann Jóhannsson _Hensel G. A. Dalmann Ivanhoe Gunnar Kristjánnson Milton. N.D. Col. Paul Johnson Mountaiu G. A. Dalmann .Minneota Einar TI. Johnson „Spauish Fork Jón Jónsson, bóksali Svold Sigurður Jónsson ITnhmn

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.