Heimskringla - 03.02.1916, Síða 1

Heimskringla - 03.02.1916, Síða 1
Kaupið Heimskringlu. Borgið Heimskringlu áður en skuldin hwkkarl — Heimskringla er fólksins bluð. Flowers telegraphed to &11 parts of the world. THE ROSERY FLORISTS Phoues Main 194. Nigrht and Sun- day Sher. 2667 2S9 DONALD STRBBT, WIXNIPBO XXX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN FEB. 3. 1916. Nr. 19 Stríðs =f réttir Síðan vcr gátum uni stríði'ð sein- nst, hefir helzt gengið hjá Rússum i Armeniufjöllum, þar sem þeir um itaginn hröktu Tyrki ú 66 milna spildunni frá Tukum i Choruk daln- um norður undir Svartahafi og suð- ur að Melazgerð norðan við miðjan Vansjóinn. Var þar þó erfitt því fjöll og hálsar eru viða á þessari leið, en snjóar voru miklir með frostum. Á einum stað var það, að Rússar fóru yfir fjallgarð nokkurn og komust upp á fjallið í hríðarveðri og leit- uðu sér skjóls yfir nóttina, en hriðin var svo mikil, að um nóttina skclfdi yfir skýli þeirra 15 feta háau snjó- skafl, og þegar þeir fóru ofan fjall- ið, var enn stórhríð, og fóru þeir í lestum og var snjórinn undir hend- ur og axlir; urðu þeir fremstu oft að skjóta i loft upp, til að láta hina vita, hvar þeir vseru. En allir kom- ust þeir ofan og komu þar að Tyrkj- um óvörum. Þeir ugðu ekki að sér i þessu veðri, og tóku þeir þar fjölda Tyrkja. Og svo hart ráku Rússar flóttann, að fullyrt er að 2 corps eða 90 þús- und manns urðu að hleypa inn í borgina Erzerum, og þar kvíuðu Rússar þá af. Hinir treystust ekki að halda lengra. Erzerum er helzta borgin í Armeniu, uppi á hálend- inu, og er víggirt nokkuð. En hætt er við, að þessar 90 þúsundir verði að láta þar fyrir berast fyrst um sinn, ef þeir ekki bráðlega ganga Rússuin á vald. 1 mánudagsblaðinu er sagt, að Rússar haldi þarna áfram, og norð- an við Vansjó, vestur af Melazgerd, efst við Eufrats-kvislar, tóku þeir Khynjsskala og lengra suður frá vatninu stóra Urumyja hafa þeir hrakið Kurda og Tyrki. en Kósakka riddararnir þeýsa á eftir þeim og henda livað þeir geta, og lengst suð- vestur i I’ersiu, við Kandalanski skarð stiðvestur af Hamadan uffnu þeir allmikinn sigur á Tyrkjum og ruslaraliði því, sem fylgir þeim. Þarna eru Rússar sinátt og smátt að færast nær Bretum suður af Bág- dad. Koma Bretar að sunnan, en Rússar að norðan og austan ofan úr Zagros-fjöllunum, sem þeir eru nærri komnir yfir. Allur þessi uppgangur Rússa þarna eystra, er farinn að draga býsna mikið úr Tyrkjanum. Þeir eru orðnir leiðir á öllu saman; þeir vinna nú hvergi, en tapa heilum her- sveitum, og svo eru Þýzkir farnir að flytja matvæli frá þeim á Nish brautinni, en sultur er heima fyrir. En mest sárna þeim óhöppin við Erzerum. Nikulás hertogi sækir þar sv y fast fram, að þeir sjá ékki, hvar þeir geta stöðvað sig. Erzerum er raunar víggirt að fornu og var ný- lega bætt um svo, að á 24 mílum, sem að Rússum snúa, er óslitinn hryggur með skotgröfum beggja meg in. En öll vfirvöki Tyrkja í Erzer- um eru flúin burtu og allir peninga- menn og sópuðu þeir bankana og höfðu með sér alt, sem þeir gátu. Nú hafa Rússar vcrið að skjóta á borgina í eina 2 3 da-ga, þegar þetta er skrifað. Canada mennirnir í Flandern. Undanfarið hafa Þjóðverjar ver- ið að búa sig undir að gjöra liörð á- hlaup á Breta og Erakka og reyna að brjóta hergarðinn og komast i gegn. Einn daginu skutu þeir 20,- 000 sprengikúlum á litlu svæði á grafir Bandamanna niður undir sjó og ætluðu svo að koma á eftir; en þeir koinust lítið meira en upp úr gröfunum, þá skullu kúlurnar á þeim og ruddu um fylkingum þeirra. Þykja Canada mennirnir skyttur hinar beztu og hitta fallbyssur þeirra á löngu færi og velta þeim um. Herforingi einn segir þannig frá: — Það var á fimtudaginn hinn 27. janúar uin hádegi, að vi'ð heyrðum sprengingu mikla við Ghcluwelt í hergarði óvinanna, og ætluðum við, að þar hefði sprungið i loft upp . púðurforðabúr Þjóðverja. Við höfð- um látið hríðina ganga allan mið- vikudaginn og fimtudaginn frain að nóni. En svo fréttum við, að ennþá meira væri að gjörast nokkuð fyrir sunnan okkur, og væru Þjóðverjar að ráðast á skotgarða vora með irölldómi miklum, og væru þeir að færast nær oss og mættum við búast við að taka á móti þeim. Canadisku skotmennirnir voru þá kallaðir fram og komu þeir á hlaupum, sem svcin- ar til leika, en þó með beztu reglu, sem gamlir hermenn. Nokkru eftir hádegið voru skot- grafir okkar orðnar fullar af mönn- um til að taka á móti Þjóðverjunum, og þar sem við vorum, voru að eins 50 yards á inilli skotgrufanna, og sáum við Þjóðverja vera að búa sig til að blása á okkur eiturspýju. En vindurinn vildi ekki vera þeim hag- kvæmur, svo að þeir hættu við það. Svo gjörðu jieir ákafa sprengikúlna- hrið á skotgrafir okkar, og var sem loftið væri eitt logandi bál, en hvell- ir sprengikúlnanna runnu saman í eitt langt, óslitið, skrækjandi, brak- andi, drynjandi voða-org, og svo varð datiðaþögn alt í einu og raðir Þjóðverjanna sttikku upp úr gröfum sínum og tókn að hlaupa. En þá brá skyndilega við: Alt stórskotalið okkar inegin tók J»á til i öllum skot- görðunum bak við okkur og beindi skotliríðinni rétt 5 yards frá skot- gröfum Þjóðverja, en þeim megin náttúrlega, sem að oss snöri, og var þó mislangt færið. því að sumstaðar var það 40 og sumstaðar 200 yards. En það var satna, hver vegalengtlin var, því allar sprengikúlurnar frá okkur komu akkúrat 5 yards frá skot gröfum þeirra okkar inegin. lin þarna voru óvinirnir að búa sig til að hlaupa i þéttum röðum, og þarna framan í þeim og i þéttum röðunum varð á augabragði eitt eldhaf. Kúl- urnar sprungu svo þétí og títt, að þarna var eitt eldhaf (curtain of fire). Þeir hyltust niður hver um annan í röðum og hrúguiii og haug- um, eða veltust ofan í grafirnar. því engin maður eða skcpna gat staðið þetta, og svo náðum við með skot- unum mörgum i gröfiuium og þeim, sem voru að koma til að fylla flokk- inn í þvergröfunum (Communica- tion Trenches). Fótgöngulið okkar i skotgröfun- um þurfti varla að taka á maskínu- byssuuum. Stórskotaliðið gjörði alt þetta. Og á hálfmilu-svæðinu frain undan okkur var sem jarðskjáifti hefði umsnúið allri jörðinni. llún var tætt og rifin sundur, og þar sem áður vortt langar skotgrafir, sást m'i engin -geöf, að eins holur eða haugar, sem eg hygg að Þjóðverjar reyni ekki að gjöra að gröfum aftur. — Þeir ætluðu að sýna frækleik sinn þarna, Þjóðverjarnir, og það gekk ljómandi vel, — það er að segja frá okkar sjónarmiði. Canada menn- irnir sýndu það þarna, að þeir kunnu að skjóta. — Þetta var nálægt Loos i Flandern. /feppelin gjörir árás á PaPris. Á laugardaginn var gjörði Zeppe- lin loftfar árás á Parisarborg og steypti niður sprengikúlum og drap 24 menn. en særði 27. Frakkar fóru strax að elta hann. Fyrst varð undir- foringi einn var við hann. Var loft- farið þá að fljúga yfir borginni. Undirforinginn fór undir eins að elta hann og skjóta á hann, þangað til hann var orðinn skotfæralaus, þá varð hann að hætta og rendi sér niður. En J>á var annar franskur flugmaður kominn svo nærri, að hann fór að skjóta á Zeppelininn, og hitti hann víst eittlivað, en ekki hættulega; svo var'ð Jiessi Frakki einnig að gefa upp og hleypa til jarðar. l»á kom enn franskur undir- foringi fljúgandi og lagði að himin- trölli þessu, náði þvi óðara og komst í 50 yards skotniál og fór að skjóta. Flaug hann ýmist fyrir ofan J>ýzka loftfarið eða neðan og stundum jafn hátt því. og einlægt hvein í loftinu hriðin frá Zeppa úr maskínubyss- tim Þjóðverja. Þarna elti franski undirforinginn Zeppelininn i 53 mínútur, og gat Zeppi ekki við öðru snúist cn að verja sig; en loksins bilaði vélin á dreka Frakkans, svo að hann varð að hleypa til jarðar.— Þetta virðist engn likara en þvi, þegar tveir eða J>rír grátitlingar eru að elta örn einn, sem búinn er að ræna lireiður þeirra. Grátitlingarnir fljúga alt í kringum örninn; en hann getur ekki snúist við þeim, — þeir eru svo margfalt liðugri, og loksins flýgur örninn burtu. En J>að hefir hlíft Zeppelininum Jiarna, að flugdrekar Jiessir hafa verið sináir spæjara-drekar og Irvorki haft sprengivélar né nógu stórar byssur, og því að eins hefir hann getað sloppið undan. Búlgarar og Tyrkir ekki sem bezt ánægSir me5 ÞjóSverja. Búlgarar hafa nú tapað meira en fjórða hverjum hermanni sinum á móti Serbum, og svo er J>að farið að kvisast, að Vilhjálmur ætli að gjöra næstelzta son sinn, Eitel Friedrich, að konungi yfir Serbíu, og eru nú Búlgarar famir að sjá, að þeir hafa barist fyrir Þjóðverja en ekki sjálfa sig. Því að Vilhjálmur var búinn að lofa þeim Scrbíu fyrir að ganga í Allir Bandamenn standa saman. Spilafundur í kveld Burtfararminni. Hinn 31. janúar J>. á. sendi frétta- ritari blaðsins New York Hcrald blaði sinu svolátandi skeyti: “Eg get sagt það með áreiðan- anlegri vissu, að héðan af vcrður ölluin niálum, er snerta upptök kaup- skipa, póstsendinga og málum út af neansjávarbátum og gjörðum þeirra, (fimtudag 3. febrúar) ar gjörðir Jijóða J>cssara í stríðinu [ Isienzka Konservatíve klúbbnum og öllu, sem að þvi lýtur, frá þess- á venjulegum tíma. Félagsmenn uin, tima og þangað til stríðinu! beðnir að fjölmenna og koma í < tíma. Sum og Chrisl Samson, .1. Wuthnc, II. Johnson og II. Pálmason heiðursgeslir. liníiir". Þetta er mjög þýðingarmikið at- riði og sýnir tvent: að þjóðirnar ætla að láta eitt yfir alla ganga og varna J>ví, að ein þjóðin verði slitin eða lirakin frá annari; og svo hitt, og ölluni bréfum um J>essi efni frá j að þeim er alvara, að herða nú svo Bandaríkjunum og öðrum htutlaus- urn Jijóðuin, svarað sameiginlega i nafni allra Bandamanna Breta. Frakka, Rússa, ítala, Belga, Serba og Svartfellinga. Þar ábyrgist efnn fyrir alla og nllir fyrir einn — “all- að Þjóðverjtim, sem Jieir geta og láta sig engu skifta. hvaða þjóðir l>að eru, sem flytja varning til |>eirra. Héðan af tiugsa |>eir uin það eiU. að leiða striðið til lykta svo fljótt, seni )>eiin er mögulegt. striðið, að minsta kosti öllum suð- urhlutanum, eða Makedóníu. Og svo eru Þýzkir farnir að nota járnbraut- ina frá Nish til J>ess að flytja korn- mat frá Búlgörum og Tyrkjum til Þýzkalands; en hvorug þjóðln má án J>ess vera, þvi að það er hungur og sultur hjá báðiim. Rúmanía. Þjóðverjum er nú farið að litast illa á Rúmaniu, en Rússum aftur þvi betur. Og er búist við ráðhe-rra- skiftum í þvi landi. Þa'ð er margt, sem Þýzkir finna að: Fyrst það, að þeir viidu kaupa hveiti og korn af Rúmenuin, 50 Jiúsund vagnlestir, og var eiginlega búið að gjöra sanin- inga um það fyrir nokkru. En svo voru Bretar að kaupa hveiti þar lika og auglýstu tilhoð sin daglega i blöð- unum, og buðu hærra og hærra verð. Þeir fengu kornið og fyltu járn- brautarvagnana, og engir voru vagn- ar til að flytja þýzka hveitið, og við það liefir setið. En svo lizt þeim hinum Þýzku heldur ekki á vopnabúnað Rúmena; J»ví að'ineiri hlúti hermanna þeirra er undir vopnum, og er raðað á landamæri Ungverja að norðan og Búlgara að sunnan, og liver kanónu- kjaftur stefnir annaðhvort á Búlgara eða Þjóðvcrja, — á Vilhjálm blóð eða Ferdinand. En á landainærum Rúincna og Rússa sést nú hvorki her garður né fallbyssa, sein nokkuru neniur. Þetta Jiykir Þýzkum vita á ilt, en geta ekki að gjört að svo stöddu. Flóð á Rússlandi. 1 Pinsk eða Pripet-flóunum á Rúss- landi niiðju, J>ar sem hergarður Þjóð verja liggur yfir, hcfir nú komi'ð hláka snögg. og brutu árnar Shara og Jasiolda af sér isinn og flóðu út yfir landið. Varð þá alt l>ar í kring að sjó einum. Skotgrafir Þjóðverja fyltust á stóru svæði og skotgarðar og vegir þeirra flóðu burtu; en Þýzkir urðu að" standa i vatninu und ir hendur til að re.vna að bjarga fallbyssum sinum. Margir drtikn- uðtt, aðrir frusu og kólu eða urðu innkulsa af sullinu. en hríðin Rússa stóð á þeiin og urðu J>eir að svara seni þeir gátu. — Er ckki furða, þó að sumuni Þjóðverjuin J>yki lifið leitt þarna eystra. Hörð tíð og snjófall mikið. Þrátt fyrir skarpt miðsvetrarveð- ur komu sanian úm 80 manns í Kan- dahar og nágrenninu til að kveðja og halda heiðurssamsæti ofannefnd- um mönnum, J>á þeir gengu í Kan- ada herinn. Skilnaðarminnið var haldið i Lake View Hotel sama kveldið og þeir fóru alfarnir frá Hér i Winnipeg hafa verið sifeld heim;,st6ðvum sinum; frost og þokuhríðar, og hefir snjór I A® lokinni dýrindis ináltið byrj- safnast svo mikill. að gamjir menn! *,fsi Ml • G- A- Camcron prógrammið. fullyrða, að ekki hafi jafn mikill snjór komið hér i tuttugu ár. Lest- irnar koniast ekki áfram eða sitja í sköflununi eða renna af teinunum, og strætisvagnarnir komast óviða nema uxagang og stundum verða þeir að blása og hvila sig, eins og ux- ar fyrir þungu hlassi. — f Klettafjöllunum tekur J>ó út yfir; það er i Alberta sumstaðár 15 feta jafn snjór á bálendinu, en 30— 40 feta skaflar, ogá Canadian North- ern brautinni er sagt, að á 132 mil- um, frá Vancouver til Boston Bar, sé 4 feta þykt islag á brautinni, og verði að höggva J>að með ishöggum, og þar á ofan séu aftur þykkir snjó- skafiar. Vita menn ekki, hvenær þar komast lestir í gegn. 32 flugdrekar Banda- manna. Tuttugu þúsund hermenn eiga bráðlega að fara frá Canada yf- ir til Rretlands. Essad Pasba. Svartfellingar stóðu minna fyrir Austiirrikisinönnuni, en menn bjugg- ust við, og héldu þeir suður með sjónum og tóku alla ströndina suð- ur að Skútari, og Skútari ineð; var þar engin fyrirstaða, því að engir voyu þar hernienn. Svartfellingar leituðu ekki þangað og Essad kom þar ekki með Albani sína. Hann var J>ar suðvestur i miðju landi hjá El- bassan og mætti þar Búlgörum og Austurríkismönnum og barði á J>eim svo að þeir urðu að hrökkva þar undan. óefað leita Serbar allir og Svartfellingar, sem undan hafa kom- ist, til Essad, og búast Bandamenn við, að hann geti stefnt stigu fyrir Búlgörum og Þjóðverjum, svo að þeir komist ekki ofan að ströndinni. Sundurgjörð með Þýzkum og Búl- görum. Þeiin er farið að koma illa sam- án Búlgöruin og Þjóðverjum, og svo kvað mikið að þvi, að Mackensen varð að fara suður úr Galiziu til að stilla til friðar. Mackensen fór i dul- arbúningi til Sofia i Búlgariu og fann Ferdinand konung, sem tók við honuin tveim höndum. Sýndi hann í konungi fram á, að svo búið dygði ekki. Það eru einkurn foringjarnir, | sem kemur ekki saman, og Jiykir Búlgörum, að Þýzkir séu harðir og herra legir og vilja ekki þola það. En Mackensen sagði konungi, að hann yrði að liegna mönnum sínuni, annað dygði ekki. En hins vegar líkar Búlgörum ekki, að Þýzkir ráða þar nú öllu í landinu, rétt eins og J>að væri hernumið land. Þá sagði Mackensen líka Ferdinand konungi, að þeir væru sljófir Búlgararnir, að taka ekki Albaníu og hrinda Serb- um og Svartfellingum á sjó út. Það yrði fyrst að gjörast. Það riði meira á J>ví nú, en að vinna Salonichi eða Egyptaland. Búlgaraiiðið væri fallið, þetta, sem fyrst hefði út komið, og yrði liann að senda nýja herinenn í stað hinna föllnu. « tir fljúga frá Salonichi yfir Nlon- astir og Gievgeli — 200 mílna flug, 6500 feta hátt, — á 2 tímuru. Það var hinn 25. janúar, að þcir lögðu upp frá Salouichi kl. 7 um morguninn og stefndu til Monastir, J>ví að Bandamenn liöfðu frétt, að þar væri niikill samdráttur liðs ó- vinanna, b:eði Þjóðverja og Ðúlgara. Ferðin tók aðeins tvo klukkutinia. fram og aftur, eða liðlega það. Veð- ur var gott uin morguninn, en J>eg- ar dró að dagmálum, fór að hvessa og þó fvrri i Monastir, eða um kl. 8. J>ví að þá var drekaflotinn að koma yfir borgina. Sumir drekanna voru stórir (bat- tle planes), með magazin byssum og fallbyssum. Á leiðinni eru fjöll liá og þurftu drekarnir að lyfta scr yfir J>au og fljúga á 6500 feta hæð. En |>á var komið nær Monastir og rendu J>eir sér ofan að Ixirginni, sem valur steypir sér af höniruin of- an. Þeir forðuðust að skjóta eða hlcypa sprcngikúlum á spitalahús- | in, en hermannaskálana og virkin létu J>cir hafa það. Rétt um J>að að J>eir koniu að Monastir fór að hvessa á norðan; en það gjörði þeim lítið til. Niðri, þcgar menn liöfðu orðið varir þeirra. sem var rétt áður en þeir koniu, var farið að liefjast handa og skjóta á J>á bæði ur fall- byssum og handbyssum; en J>að gjörði þeiin ekkert mein. Þeir sáu revkinn koma upp úr borginni, þar scm sprengikúlur Jieirra höfðu í kveikt. Alls lileyptu þeir niður 204 sprengikúluin stórum; eii ekki fóru þeir nenia einu sinni yfir borgina, og snéru við austur og flugu yfir fjöliunum, þó hvast væri, til Giev- geli, sem er á brautarlínunni norð- ur frá Salonichi; en beint austur af Monastir. Einnig — hleyptu þeir •sprengikúhim niður á Boganci og Gorentze, rúmuin 100 á Jiessa l>rjá bæiji, og að þvi búnu sneru J>eir heim aftur til Salonichi og liöfðu verið að eins tvo klukkutiina i burtu. — Sézt J>á af þessu, að þeir hafa farið 100 milna ferð á klukkutiman- um, og er það góð ferð fyrir stóran flota af drekum. Þýzkir taka farþegaskip Fréttir segja, að þýzkur neðan- sjávarbátur hafi tekið brezka far- þegaskipið Appam við Canary eyj- ar hinn 15. janúar. Canary-eyjar eru vestur af Norður-Afriku. Skipið var á leið frá Afríku til Plymouth á Eng- landi með fjölda farþega, og að þvi er sagt er, 200 þýzka fanga. Fór }>að 'frá I)akar i Afriku 11. janúar, og er ekkert spurðist um það, fór menn að undra og héldu að það hefði far- ist. En hinn 1. febrúar kom skipið siglandi til Newport News i Virginiu; í Bandaríkjunum undir þýzku flaggi. Á skipinu voru 168 farþegar og 133 hásetar. Margir háttstandandi menn brezkir voru á skipinu. — F'regnir óglöggar. Konur í Austurríki. Austurríkismenn hafa lengi verið orðlagðir fyrir það, hvað J>eir færu illa með kvenfólkið. En nú tekur þó út yfir, þvi að öll borgaraleg störf Jnirfa nú að gjörast af konuin, siðan allir karlmennirnir fóru i stríðið. Þeir eru einla*gt Kall- aðir fleiri og fleiri, aftur og aftur og einlægt fjölga og þyngjast verkin, sein konurnar þurfa að gjöra; en um leið er þeiin sagt, að þetta sé að eins til bráðabirgða, og þegar karl- mennirnir komi aftur úr stríðinu, þá fái þær ekki að halda þessum verkum, þó að þær vildu. Fyrst fóru konurnar að stýra strætisvögnunum. En nú vinna l>ær að öllum hugsanlegum störfum á verksmiðjununi, i búðunum, á skrif- stofunum, á liinum niiklu verkstof- uin iðnaðarstofnananna (laborator- its) sézt kvendoktorinn standa á bak við flöskur og potta, til að leysa upp hin og þessi efni, sem ætíð hefir þótt vandaverk hið mesta. Þegar maður kemur inn í Vínar- borg á norðurbrautinni, þá má sjá kvenfólkið i hundraðatali vinna i hinum fjallháu kolahrúgum, kol- svart og sótugt, við að moka kolun- um i vagnana eða i kolarennurnar, og við fjölda af hinum þyngstu og erfiðustu verkum. Áður fyrri hefðu nienn hlegið að hugmyndinni: kola- kona; en nú er það orðið svo al- vanalegt á einu ári, að enginn furð- ar sig á J>vi. Konur eru nú farnar að hjálpa læknum með að taka X-geisia af sjúkum og særðum inönnum, og eru það helzt þær, sein fengist hafa við ljósmyndastörf. Er nú farið að tala um það, hverj- ir skuli hahla störfum þessum, þeg- ar mennirnir koma heim úr strið- inu. ef þeir nokkurntima koma. F’yrst sungið: “H'c will never let the Old FIagg full". Þar næst fylgdu úr- vals hljómleikar. Þá hélt W. H. l'aulson Jiingmaður skilnaðarræðu, og minnistölur heið- ursgestanna, þeirra: Sam og Ghrist Sanison, II. Johnson, A. Wathne og H. Pálmason. Ræðan var fjörug. Þar gat ræðumaður þeirrar miklu á- byrgðar, sem nú hvílir á unguui mönnum i Kanada. Hann Jiakkaðí piltunum fyrir J>á hervörn, scm þeir hefðu tekist í fang, og óskaði að verða viðstaddur, þá þeir kæmu aft- ur heim með frægð og sigri, i her- skrúða brezka veldisins og hinna herfrán u samba n d s-ei n i n ga. Næstur talaði síra Sigmar. Kvaðst vera friði fylgjandi; en hann hygði, að Bretar hefðu gengið út i ófriðinn af göfuglyndi og með góðuin ásetn- ingi, og þá væri það borgaraleg skylda allra góðra drcngja, að her- væðast gegn óvinum* sem ógnuðu helgasta mannfrelsi í nútíð og fram- tið. Hann væri upp með sér yfir, hve rösklega þessir Vesturfylkja drengir hefðu brugðist við útboðinu, að ganga í herörvajiytinn. Þegar nokkrir fleiri höfðu talað og kvatt veizlugestina, steig Mr. Christ Samson upp á ræðupallinn, og þakkaði fyrir þá félaga sina og sig, með viðeigandi og hlýjum orð- uiB. (VUuni viðstöddum. og mintist vina hermannanna fjær og nær og i Kandahar. Hann sagði, að ástæðan fyrir því, að hann og félagar hans gengu i herinn væri stjórnarfrelsi Breta, sem Kanadamenn og aðrir byggju undir. Sagðist honum vel og þegnlega. Þá hann tók sæti, stóðu allir á fæt- ur og sungu: “For They Are Jollg fíood Fellows", og þar næst: “fíod Save the King!" Dansleikir voru síðan haldnir í bæjarhöllinni, alt þar til lýsti af degi. — Þegar þeir fóru á lestina, fylgdu allir Kandahar búar J>eim á farstöðina og báðu hetjuefnin vel fara. úskuðu þeim góðrar farar og heillar heimkomu.- (Tekið úr Wyn- yard Advance). K. Á. H. Nýr gestur í Canada. Slagur í vændum í Norðursjénum. F'rá Noregi koma J>ær fregnir hinii 31. janúar sl., að óvanaleg ferð hafi verið á herskipum Breta og þýzkum neðansjávarbátum i Norð- ursjónum undanfarna daga. Og bú- ast þeir við, að saman muni slá meðj jnnj taka þatt. Byrjar kl. 8.15. þeim áður en langt um líður. j Sjá auglýsinyu á seinustu bls. í kveld, miðvikudag 2. febrúar, verður haldinn í Onítarakyrkjunni hinn stóri Concert Mr. Brynjólfs Þorlákssonar, organista. — Fiestir beztu íslenzku söngkraftar í borg- Þegar gufuskip Scandinavian- Aineriean linunnar Hellig Olaf — úlafur Ilelgi —, rann inn leiðina til New York, í þokunni 1. febrúar, þá stóð þar ungur maður i stafni, og var að rcyna að sjá til landsins, — honum var forvitni á, að sja þetta land, sem hann hafði heyrt svo miklar sögur af. Það var Dana- prinsinn Fnrikur. Hann er á leið hingað til Vestur- landsins og ætlar til Fxlmonton í Albcrta, þar sem hann hefir ákvarð- að að kynna sér visindalegan bú- skap, eins og hann fer fram í Norð- vesturfylkjum Ganada. Þegar hingað keinur ætlar liann að kasta fyrir borð öllum orðum og titlum og hátignar-glamri, og setj- ast að sem góður og sannur bóndi. Hann talar ensku, þvi að Iiann hef- ir dvalið eitt ár á bóndabæ i Aust- ur-Gloucestershire á Englandi og Iifði þar óbreyttu lifi hjá bónda ein- um. Á Englandi lieyrði hann getið um hin ágætu búskaparlönd í Norð- vesturfylkjum Canada og visinda- lega búskapar-aðferð, sem hér er al- tið i landi. Landbúnaðaur er aðaliðnaður í Danmörku, og ætlar hann þvi að halda hér áfram að stunda J>essa at- vinnugrein. Eirikur er sonur æðsta aðmiráls Dana, og var móðir hans Maria prinsessa af Orleans. Bróður á hann sem einnig leggur stund á land- búnað.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.