Heimskringla - 01.06.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 01.06.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 1. JÚNÍ 1916. UI HYACINTHA VAUGHAN Eft/r CHARLOTTE M. BRAEME. Hún gjörSi alt, sem lafSi Vaughan skipaði henni, hjálpaSi til meS alt, sífelt hugsandi um þaS, hve lánsöm hún var aS vera aftur hjá þeim gömlu, — aS tveir síSustu mánuSirnir höfSu veriS vondur draum- ur, sem hún, guSi sé lof, nú var vöknuS af. Hvern- ig gat hún hafa veriS jafn blind, jafn hugsunarlaus og heimsk? Hún var hraedd um, aS eitthvaS kynni aS vitn- ast; hún var viss um þaS, aS ef amma hennar vissi um hegSan hennar, myndi hún aldrei tala orS viS sig framar, — hún myndi ekki leyfa, aS hún væri kyr á Queens Chase. En þaS var engin ástæSa til aS ætla, aS hún gæti fengiS nokkuS aS vita, — enginn hafSi þekt hana meSan hún var úti meS Claude, — leyndarmál hennar var vel geymt. En meSvitundin um, aS hún geymdi slíkt leyndarmál, auSmýkti hana meira en nokkuS annaS gat gjört. Amma hennar hlaut aS undrast yfir því, hvaS þaS var, sem breiddi þakklátan ánægjusvip yfir unga og fagra andlitiS. Um kveldiS baS lafSi Vaughan hana aS fara snemma í rúmiS, því hún yrSi aS fara á fætur í dög- un. Hún háttaSi meS þakklætistár í augum sínum, — hún var nú heima og óhult. Hún hugsaSi vingjarnlega um Claude; var hrygg yfir forlögum hans, en skyndileg tilfinning af kven- legum metnaSi ríkti nú hjá henni. “Hann hefSi ekki átt aS telja mér hughvarf", þetta endurtók hún aftur og aftur meS sjálfri sér. hann þekkir heiminn betur en eg; hann er líka eldri en eg. Hann hefSi heldur átt aS leiSbeina mér, en leiSa mig afvega”. Hún var samt ekki reiS viS hann, og hún vissi, aS meS tímanum, þegar henni færi aftur aS leiSast á heimilinu, þá mundi hún sakna hans. Nú sem stóS var hún svo glöS yfir frelsan sinni, aS hún gat ekki tekiS sér nærri sorg hans. Á fimtudagsmorguninn fór Hyacintha snemma á fætur, og aftur byrjaSi annríkiS. Þau óku ekki til Oakton stöSvarinnar, — nei, Sir Arthur breytti jafn- an eftir eigin geSþótta: hann vildi helzt aka í sínum eigin vagni til Lundúna. Hann vildi ekki ferSast meS járnbrautarlest, — þar voru menn af ýmsum stéttum saman komnir, og þaS líkaSi honum ekki. Þau óku þess vegna til höfuSborgarinnar í gamla fjölskylduvagninum; þaSan fóru þau til Dover. svo yfir sundiS og áleiSis til Bergheim. FerSin var eins leiSinleg og hún gat veriS; gömlu hjónin vildu hvorki sjálf sjá neitt, né vera séS af öSrum. Þau “fóru ekki til útlanda til aS sjá landslag, heldur til þess aS fá breytt andrúmsloft”, sagSi lafSi Vaughan oft á degi hverjum. Þegar þau námu staSar í ein- hverjum bæ á leiSinni, leigSu þau sérstök herbergi fyrir sig, og létu færa sér matinn þangaS; þau vildu ekki sitja til borSs meS öSrum ferSamönnum. Þegar þau fóru aS nálgast Bergheim, varS Hya- cintha alvarlegri; hún fór aS hugsa um, hvernig hann mundi Iíta út, þessi Adrian Darcy. Hann var vísindamaSur og göfugmenni, en hvaS var hann aS öSru leyti? Skyldi hann líta niSur á hana eins og barn, eSa dást aS henni sem kvenmanni. Mundi hann verSa ásthrifinn af henni, eSa ætli hann skeytti ekkert um útlit hennar. Hún vaknaSi af hugsunar- draumum sínum viS aS heyra rödd ömmu sinnar. “ViS skulum aka beint aS hótelinu; hr. Darcy hefir beSiS um herbergi handa okkur þar”. “Ætli viS sjáum hann í kveld?” spurSi Sir Ar- thur. “Ekki held eg þaS; hann er alt af svo nærgæt- inn; hann veit, aS viS erum þreytt, og eigum erfitt meS aS taka á móti gestum", svaraSi hún. “Hann mun koma hingaS fyrir hádegi á morgun”. ÞaS er næstum undarlegt, aS verSa aS segja þaS, aS Hyacintha, sem til skamms tíma hafSi forS- ast aS hugsa um þenna herra, fann nú til vonbrigSa yfir því, aS fá ekki aS sjá hann þetta kveld. \ 10. KAPITULI. “Þetta líkist þá lífi”, hugsaSi Hyacintha, þegar sólargeislarnir lögSust á gólfiS í herbergi hennar. ÞaS var snemma morguns; en frá skemtigörS- unum heyrSist hljóSfærasöngur. Hún ýtti blæjun- um til hliSar, og sá þá stöSuvatn í allri sinni fegurS, — þaS var hin hugSnæmasta og fegursta sýn, sem hún hafSi séS á æfi sinni. HóteliS, er þau höfSu sezt aS í, var hiS skraut- legasta og fyrirmannlegasta í bænum Bergheim. Margir furstar, stórhöfSingjar og mikilsvirtir menn og konur áttu þar sumardvöl. Bærinn sjálfur var ekki mikilfenglegur, en stöSuvatniS var unaSslegt viS fæturna á háu klettunum, sem vernduSu þaS fyrir storminum. Hyacintha dáSist aS landslaginu um leiS og hún leit yfir þaS. Svo datt henni í hug, aS lafSi Vaug- han ætti ekki þetta hús og aS þaS stóS ekki undir hennar stjórn; sér myndi því leyfilegt, aS ganga út og gleSja sig yfir þessu nýja og fagra umhverfi. Hún lét á sig hatt og sjal, gekk ofan og sá aS þetta fyrirtæki sitt aS fara út svona snemma, var ekki óvanalegt; því niSri í stóra blómagarSinum sátu nokkrar stúlkur, og í einum af breiSu stigunum sat ensk barnfóstra meS nokkur ungbörn kringum sig. Hún gekk því mjög ánægS um kring og naut hins ferska morgunlofts. Henni fanst hún aldrei hafa séS heiminn jafn fagran, aldrei jafn fagurt sólskin eSa jafn fögur blóm, og fuglarnir aldrei hafa sungiS jafn fjörlega. En hvaS hún var nú þakklát og óhult um sjálfa sig! Nú virtist henni hún heyra fosshljóS, og svo gekk hún eftir löngum stíg, meS vínviS til beggja hliSa, sem var fléttaSur saman aS ofan, svo hann myndaSi hvelfingu; viS endann á stígnum sá hún hvítan, háan klett, og fram af honum streymdi vatn og myndaSi stóra tjörn fyrir neSan. Á allri æfi sinni hafSi hún aldrei séS neitt þessu líkt aS fegurö. Hún gekk aS vatninu; þaS var kalt, hreint og vell- andi. Hún tók af sér hattinn og stakk höndunum ofan í vatniS; meSan þaS fossaSi yfir þær, gat hún ekki varist því, aS hlægja hátt af ánægju. L.Kki hugsaSi hún um þaS, hve yndislegt útlit hennar var, þar sem hún stóS í skugga vínviSarins, meS bros- andi andlit og mikla háriS. Morgunblærinn hafSi teygt yndislegan roSa fram í kinnar hennar og aug- un tindruSu sem stjörnur. Þessi unga stúlka, baS- andi hendur sínar í straumiSunni, var óvanalega fög- ur sýn. Svo kom henni til hugar, hve hressandi þaS myndi vera, aS fá sér drykK af þessu kalda, hreina vatni. Hún tók stórt vínviðarblaS og fylti þaS, en um leiS og hún bar þaS aö vörum sínum, heyrSi hún fagra, hljómlistarnæma rödd segja: “DrekkiS þér ekki þetta vatn; þaS er ekki álit- iS aS vera gott”. Hún slepti blaSinu meS vatninu í og blóSroSn- aSi; hún hafSi haldiS sig vera aleina á þessum stað. Hún leit í kringum sig en sá engan. “Eg biS ySur afsökunar, ef eg hefi gjört ySur hrædda”, sagði sama röddin; “en þetta vatn þykir ekki gott, þaS er álitiS aS koma frá stöSuvatninu”. Hún leit þangað, sem röddin kom frá; þar stóS maSur og hallaði sér upp aS klettinum viS fossinn. Hann hafði lesiS í bók, því hún lá viS hliS hans. Hyacinthu grunaSi, aS hann hefSi lengi horft á sig, því þaS var bros á vörum hans, og augu hans sögðu að hann liti á hana með aSdáun. “Eg held eg hafi hrætt ySur”, sagði hann; “en vatniS er ekki eins hreint og þaS sýnist vera”. “Eg er ySur þakklát fyrir aS vara mig viS því”, sagSi hún hlýlega. Hann tók bókina sína og hún sneri sér viS til aS fara heim; en þessar fáu mínútur var einhver breyting orSin á hugsunum hennar. Hún gekk út úr bogaganginum og settist á vatnsbakkann, til þess aS hugsa um þessar síSustu mínútur. Hverju var þetta andlit líkt? Dökt, fagurt og tígulegt, — andlit, sem hún í æskudraumum sínum hafSi eignaS hetjunum, sem hún las um — andlit, hæfilegt þeim manni, sem var fæddur til aS skipa, ráSa og ríkja. Hún hafSi aS eins séS þaS í tæpar tvær mínút- ur; en hún hefSi auSveldlega getaS dregiS þaö upp eftir minninu: Þykka háriS var greitt aftur, enniS hátt og breitt, — alt höfuSlagiS benti á góSa og göfuga eiginleika,— ekki sízt á staðfasta eSlis- einkunn. Röddin var hreimþýS og hrein. “Eg vildi”, hugsaSi hún, “aS hann hefSi sagt eitthvaS annaS, sem eg ætti ekki aS gjöra eSa ætti aS gjöra; eg vildi svo fegin hlýSa honum, eg skyldi gjöra alt, sem hann skipar mér; ætli eg sjái hann nokkuru sinni aftur?” Nú heyrSi hún háværri bjöllu hringt. “ÞaS er líklega morgunverSur”, hugsaSi hún og hraSaSi sér heim aS hótelinu; hún tók ekki eftir því, aS ókunni maðurinn gekk á eftir henni, ennþá meS bros á vörum. LafSi Vaughan var mjög blíS. “Þú hefir veriS niSri í garSinum, Hyacintha”, sagði hún viS ungu stúlkuna, sem hafði búist viS á- kúrum; “þaS var rétt. Þú lítur vel út núna”. Hún talaði kuldalega, en meS sjálfri sér dáSist hún aS fegurS hennar; hún var líka í raun réttri al- veg óvanaleg, og þaS hefir máske veriS hugsunin um ókunna manninn, sem gjörði hina eðlilegu feg- urS hennar enn skýrari. “Eg hefi fengiS seSil frá hr. Darcy", sagSi amma hennar, "sem tilkynnir mér aS hann komi hingaS fyrir hádegi”. MeSan morgunverSur stóS yfir, var hún vin- gjarnlegri en Hyacintha hafSi áður séS. Mér þætti vænt um, aS þú litir sem bezt út, Hyacintha. þegar hr. Darcy kemur hér. HafSu fata- skifti og skemtu þér eins vel og þú getur, þangaS til eg sendi eftir þfr”. Hyacinthu var ekki geSfelt aS heyra nafnið Dar- cy, eftir þá samfundi, sem hún hafSi átt um morgun- inn; ýmsar óþægilegar endurminningar vöknuðu nú í huga hennar. “En þau geta ekki þvingaS mig til aS giftast hon- um”, hugsaSi hún til aS hugga sig, "eg get sagt hon- um blátt áfram, aS mér geSjist ekki aS honum”. Hún gekk til herbergis síns í því skyni aS hafa fataskifti; en þar mættu henni óvænt tíSindi: Her- bergisþerna lafSi Vaughan stóS fyrir framan stórt koffort. Þetta eru fatnaSir, ungfrú Vaughan, sem lafSi Vaughan hefir fengiS frá París handa ySur. Hún vildi láta ySur koma þetta óvænt, og sagSi þess vegna ekki frá því”. Hyacintha blóSroSnaSi. “Handa mér!” sagSi hún. ÞaS var vel gjört af nenni. Nei, hvaS þeir eru fallegir!” StúlKan sýndi henni klæSnaSina. “LafSi Vaughan sagSi mér aS hjálpa ySur meS aS klæSast nýja fatnaSinum þenna morgun, ungfrú Vaughan”, sagSi þernan, sem vissi vel, hvers vegna Hyacintha átti aS vera eins vel klædd og möguleg. var, svo aS fegurS hennar sæist sem glöggvast. "Eg kom meS þessar nýju rósir; eSlileg blóm eru bezt og fegurst”. Svo var valinn indverskur netludúkskjóll, meS kniplingum; og hún var svo skrautlega klædd, aS hún hlaut aS hafa mikil áhrif. Brátt komu boS frá lafSi Vaughan, aS hún ætti aS koma, því hr. Darcy væri kominn. Aftur var sem kalt vatn rinni niSur bak hennar, er hún heyrði þetta nafn, og aftur huggaði hún sig viS þaS, aS ekki væri mögulegt aS neySa hana til aS giftast honum. Hún heyrði raddir, þegar hún nálgaðist her- bergiS; hú'n opnaSi dyrnar og gekk inn ofur róleg, en svo falleg, aS þaS hlaut aS vekja ánægju aS sja slíkt. “Hyacintha, komdu hingaS, góSa mín, eg ætla aS kynna þig hr. Darcy". Hún fór þangaS. Hár maSur stóS hjá stólnum, sem lafSi Vaughan sat á. “Þetta er Hyacintha, sonardóttir mín, hr. Darcy” sagði lafSi Vaughan. Unga stúlkan leit upp. HvaS var þaS sem hún sá? Dreymdi hana, Adrian Darcy, sem hún hafSi kviSiS fyrir aS sjá, og hvers nafn hún hafSi fyrir- litiS, — hann var sami maSurinn, sem hún hafSi fundiS og talaS viS hjá fossinum. Hún blóðroSnaSi og leit niSur; hún varS aS endurkalla í huga sinn draumana, sem hana hafði dreymt í sambandi viS samfundina meS ókunna manninum viS fossinn, og nú var þessi maSur sá hinn sami, sem ákveSiS var aS yrSi eiginmaSur hennar. Hann rétti henni hendi sína. “ViS erum gamlir vinir”, sagSi hann blátt á- fram. “Eg sá aS þessi unga stúlka ætlaði aS drekka hreint, kalt, vellandi eitur í morgun, og kom í veg fyrir þaS”. Hann varS aS skýra þetta fyrir lafSi Vaughan, sem brosti ástúðlega. En Hyacintha sagði ekki eitt orS; hún skildi ekki, hvernig í þessu lá, en hugur hennar fyltist af ánægju. En hvaS þessi saklausa feimni gjörSi hana fagra. og hve Adrían dáSist aS henni. “En hvaS hún er fögur!” hugsaði hann. "Hún er sú fegursta stúlka, sem eg hefi séS!" Hyacintha var alveg utan viS sig. “Hann hlýtur aS halda aS eg sé heimsk", hugs- aði hún; “en eg get ekki gjört aS því, — eg get ekki talaS”. Þegar hún var búin aS átta sig svo vel, aS hún gat heyrt, sagði Adrian: “Já, viS höfum góSan hljóSfærasöng hér; mér líka hótel-garSarnir vel aS sumrinu til. Gosbrunn- arnir eru fallegir, og hljómlistarflokkurinn er einn af þeim beztu, sem eg hefi heyrt til. LafSi Vaug- han, eg heyri aS hljóSfæraspiliS er aS byrja, viljiS þér leyfa mér aS eg verSi ySur samferSa. ÞaS eru góS og þægileg sæti niSri í skemtigörSunum”. Hann sá gleSiroSa í andliti ungu stúlkunnar; hún leit upp og horfSi á ömmu sína, sem afþakkaSi aS íara ofan og hlusta á hljóöfærasláttinn. “FerSin hefir veriS þægileg en þreytandi”, sagSi hún. “Á morgun ætla eg aS ganga út, en í dag ekki. En Hyacintha vill fara, ef þér viljiS gjöra svo vel og skemta barninu”. ‘BarniS’ stóS upp meS blóSrjóSar kinnar, og hjarta hennar sló harSara en nokkru sinni áSur. — AS ganga eSa sitja úti í sólríku skemtigörSunum. og hlusta á hljóSfærasláttinn ásamt honum, — nei, aldrei áSur hafSi hún haft hugmynd um, hve indæll heimurinn gat veriS! Hún fór til herbergis sín5 og klæddi'sig í viS eigandi fatnaS og kom svo ofan aftur. Svo urSu þau samferSa út. “Hyacintha”, sagSi hann, "viS erum dálítiS skyld, þess vegna vil eg ekki kalla ySur ungfrú Vaug- han; þér megiS heldur ekki vera feimnar eSa hrædd ar viS mig, en skoSa mig eins og vin, sem þér meg- iS treysta”. Ó, hve þessi orS glöddu hana! “Eg hafSi engan grun um”, sagSi hann, “aS eg ætti svo fallega, unga frænku. LafSi Vaughan hafði alt af í bréfum sínum kallaS ySur barn”. Hún varS daufari. Leit hann þannig á hana, — var þaS þess vegna, aS hann var svo vingjarnlegur og góður viS hana? “Eg er ekkert barn”, sagSi hún meS ofurlitlum metnaSi, “eg er rúmra 18 ára”. “Þér eruS aS nálgast fululorðins árin”, sagSi hann brosandi. “Nú, segiS mér nú, Hyacintha, — hverju geSjast ySur bezt aS: blómum, trjám eSa vatni?” ‘Mér þykir jafn vænt um þaS alt”, “Er þaS svo? Þá skal eg finna pláss, þar sem þér getiS séS þau. Hér er þaS, og þaS er líka í hæfi- legri fjarlægS frá hljóSfæraleikendunum”. Hann hafSi fundiS pláss í skugga stórra trjáa; fyrir framan þau var reitur meS liljum og rósum og stöSuvatniS. HljóSfæraleikendurnir byrjuSu aS spila, og Hyacinthu fanst sem jörSin hefSi breyzt í himin. “EruS þér söngelskar?” spurSi hann, um leiS og hann sá hinn tilbreytilega svip á fallega andlitinu. “Já”, svaraSi hún; “en eg hefi heyrt tiltölulega lítiS af söng”. “Þér hafiS lifaS kyrlátu og rólegu lífi á Queens Chase, býst eg viS?” sagði hann. “Já, eins kyrlátu og nokkurt líf getur veriS , svaraSi Hyacintha. “Þér skuluS ekki iSrast þess”, sagSi hann, eg held viS gömlu skoSanirnar og álít, aS ungar stúlk- ur eigi aS fá þess konar uppeldi”. “Af hvaSa ástæSum?” spurSi hún. “ÞaS eru hundraS ástæSur til þess, aS þaS ætti aS vera svo. Ef þaS er nokkur lyndiseinkunn, sem eg fyrirlít öSrum fremur, þá er þaS veraldlega lynt kvenpersóna. Hreinleiki og lipurS í hugsun er svo afar áríSandi; en þaS á engin ung stúlka, sem upp- alin er mitt í heimsins gagnslausa glysi og gjálífi- Þér hafiS veriS sérlega hepnar, aS hafa alist upp i Queens Chase”. “ÞaS er gott, aS hann veit ekkert um hina sví- virSilegu tilraun aS flýja þaSan”, hugsaSi hún, og aS hann þekkir ekki, hve leiS eg var af lífinu þar og hataSi þaS”. “En”, sagSi hún hátt, “þaS er ekki þægilegt aS manni leiSist allajafna”. “Láta sér leiðast; nei, leiSinleg mega ekki æsku- árin vera, — þaS er einmitt sá hluti æfinnar, sem maSur á aS njóta ánægjunnar. Þér, til dæmis, hafiS veriS glaSar yfir bókum ySar og blómunum; heim- urinn er ySur nýr. Þér hafiS ekki gengiS afskeiSis, sem svo er nefnt. Þér hafiS ekki hegSaS ySur sem fulltíSa kvenmaSur meSan þér voruS barn; hugs- anir ySar hafa ekki skemst af daSri; sál ySar hefir ekki sýkst af umgengni viS slæpinga í samkvæmis- lífinu. Þér eruS hressar, hreinar og fagrar, sem fall- egu blómin þarna. Ef þér hefSuS dvaliS öll þessi ar í gróSurhúsi samkvæmislífsins, þá væruS þér öSru vísi. ÞaS er ekkert eins viSbjóSslegt, eins oeSli' legt og ung stúlka, sem kemur fram eins og þaulæfS- ur heimskvenmaSur. Honum geSjaSist svo vel aS henni eins og hún var, og í fyrsta skifti á æfinni blessaSi hún lafSi Vaughan og Queens Chase. “Eg vil ekki auka ySur leiSindi meS röksemda- færslu”, sagSi hann, “en segiS mér, Hyacintha: - 1 HvaS verSur af blómi, þegar vöxtur þess er hindr- aSur?” “ÞaS deyr bráSlega”, svaraSi hún. “Já, og ungar stúlkur, sem vaxa upp í nýtízku samkvæmislífsins bragSvíslega gufuhvolfi og dýrka jarðnesk auðæfi, og hiS ranga mat þeirra, dálæti þess og eftirtekt á íburSarmiklum hneykslum, þ*r verSa brátt blindar fyrir því, sem er fegurst og bezt í lífinu. Þér”, bætti hann viS, “þér gleSjiS ySur andlit ySar og svipur segir þaS, Hyacintha — í sól- skini, blómum, söng og stöSuvatninu”. “Já, þaS gjöri eg sannarlega", svaraSi hún. “Ef þér hefSuS dansaS og látiS dekra viS ySur einn eSa tvo vetur í Lundúnum, þá myndi ySur ekki þykja eins mikiS variS í fegurS náttúrunnar og yð- ur þykir nú. YSur myndi þykja hún velgjuleg og innantóm; þér mynduS verSa hneigSar fyrir aS horfa á hana gegnum stækkunargler, vanda um lit vatnsins og litbreytingar blómanna; sjá ryk í sólar- geislanum, og heyra falskan hreim í hljóSfæraslætt- inum”. Hún hló. “Eg held eg yrSi ekki svona aSfinslu- söm, hr. Darcy”. “Sá, sem finnur aS er sjaldnast sá, sem nýtur mestrar skemtanar”, sagSi hann. “Mér geSjast a8 því, aS fólk gleSji sig, án þess aS þaS gjöri miklar aSfinslur”. ÞaS voru tiltölulega fáar manneskjur í garðin- um; þaS voru sjaldnast svo margir gestir í hótelinU aS þaS væri fult; en Hyacintha tók eftir laglegu andlitunum og skrautlega klæSnaSinum. “SjáiS þér konuna í gráa klæSnaSinum, meS tvö börn viS hliS sína?” spurSi hann. Hyacintha leit þangaS sem hann benti. “Hún er prinsessa, konungsdóttir; hún er laus viS allan hroka. Hún dvelur hér meS börn sín. — MaSurinn, sem er aS heilsa henni, er hinn mikils' virti hr. W —”. “Mér þykir vænt um, aS hafa fengiS tækifæn til aS sjá hann”, sagSi hún, “eg hefi oft lesiS um hann. Dáist þér aS honum?” “Eg dáist aS hreysti, en ekki meiningarlausum glæfratiltækjum. SjáiS þér kvenmanninn undir trénu þarna?” “Já, — ef þér eigiS viS sorgbitna, hugsandi and- litiS”. “Einmitt. Fyrir ári síSan var hún leiðtogi skemt' ananna viS eina af skrautlegustu hirðunum í NorS- urálfu; nú á hún ekkert heimili, 9em hún getur kall- aS sitt eigiS”. Hyacintha leit til hans. “Hr. Darcy", sagSi hún, “er heimurinn fullur andstæSum? Eg hafSi þá skoSun, aS sá, sem væf* gæfuríkur, þyrfti ekki aS kvíSa sorgum né áhyggJ' um. HvaS er þá staSfast, hvaS er óumbreytanlegt. fyrst aS peningar, vinátta og gæfa geta brugSist eSa skjátlaS ? ” “AS eins eitt”, svaraSi han meS svo þægilegu brosi, sem hún hafSi eki séS hjá öSrum, — "hini- ininn”. II. KAPITULI. Hyacintha Vaughan endurtók aftur og af’ur hinu sömu setningu meS sjálfri sér: “GuSi sé loí S f*r' Darcy veit ekki, hvaS eg hefi gjört!” Eftir því, sem dagarnir liSu, þótti henni meir® og meira vænt um hann. ÞaS var ekki hin ytri feg' urS hans, sem hafði áhrif á hana — margir hefðu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.