Heimskringla - 01.06.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.06.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. JÚNÍ 1916. HEIMSKRINGLA. 7. Marggifta prinssssan "Þú skalt vera í skotgröíum sam- bandsþjóöanna í 24 mánuöi”. Þetta er ]>a?S, sem prinsessa Mish- kinoff sagði við mann sinn, hinn glaðværa og daðurssama prins: — “Farðu og berstu með sambands- mönnum í tvö ár; sýndu aldrei bleyðiskap á meðan þú ert í hern- um. Daðraðu aldrei við nokkurn kvenmann á þeim tíma. Passaðu á Jx5r neglurnar; blankaðu skóna þína, burstaðu fötin þín og hegð- aðu þér eins og herramaður að öllu leyti, og getir þú haldið alt þetta eins og maður í tvö ár, og komir þú lifandi til baka, tek eg við þér með opnum örmum”. Mrs. Aimee Mishkinoff er ein af ríkustu konum Bandaríkjanna. — var búin að reyna alt, sem henni gat dottið í hug til að halda manni sín- um frá of mikilli glaðværð, gjálífi og daðri; einnig það. að fá sér ung- barn og segja lionum, að ]>að væri hans, — hann væri faðir þess. En ekkert dugði. Hann gat ekki látið af að leika sér að öðiu kvenfólki.— Svo hún tók þetta örþrifaráð, að senda hann burtu til að berja á Vi! hjálmi blóð. Hún álítur, að þetta muni lækna hann. En komi hann óskemdur heim og byrji á sama leiknum aftur, ætlar hún að rekit hann burtu f annað sinn. Prinsessa Mishkinoff er fædd í Californiu, og erfði milíónir föður sír.s og frænda, Charles Croeker. — Hún byrjaði þegar á unga aldri að lifa eftir sínum eigin geðþótta, og byrjaði hún “ballið” með því að strjúka með R. Porter Ashe, hesta- manni í Californiu; en eftir sex ár skildi hún við hann að lögum og giftist Henry M. Gillig, sem var for- maður Larchmont Jaeht Club; svo fékk hx'in skilnað frá Gillig, árið 1901, og fáum mánuðum síðar gift- ist hún Jackson Gourard. Powers Gourard bróðir brúðgumans, komst nú í kynni við dóttir mrs. Gourard, Miss Gladys Ashe, og hafði hún ver- ið búin að læra listina af móður- inni og strauk því með Powers Gourard, og varð því tengdasystir móður sinnar. Jackson Gourard dó árið 1910, en fjórum árum síðar giftist Aimee — Mrs Gourard — Prins Mishkinoff, sem þá var 28 ára gamall, en hún var rúmra 50 ára. Hið framanskráða er það, sem kom fram í skilnaðar- réttarhaldi því, sem haldið var þeg- ar prinsessan var að senda prinsinn í stríðið. Þau giftust í Lundúnum á Englandi 11. júní 1914. Eitt af at- riðunum við réttarhaldið var fóst- urdóttir Mrs. Mishkinoffs, sem heit- ir Yvonne, fögur stúlka, 17 ára að aldri, ljóshærð og bláeygð, sem gat látið menn dansa eftir sínum söng eða brosi, — hún þurfti sjaldan annað en að brosa framan í menn. Henni varð það á, að brosa framan í prinsinn, eftir að hann var giftur fósturmóður hennar; en prinsinn dansaði ekki fyrir hana, nei, hann datt bara dauðskotinn að fótum hennar og þannig byrjaði hið yfir- standandi hjónabands ósamkomu- lag á giftingarferð þeirra Mishkin- offs, til hinnar glaðværu borgar Parfs, sem þó er ekki borg glaðværð- værðarinnar lengur síðan stríðið hóíst. — Ekki leið á löngu þar til gamla konan (prinsessan) varð vör við aðdráttarafl það, er Yvonne hafði á mann hennar. (X>að er oftast skarpt konuaugað f þeim sökum, og sjaldan þurfa þær sjónauka, — sjónminkari væri þeim líklegast hentugri). Prinsessan að sjálfsögðu hélt rúmfata-fyrirlestra yfir prinsin- um, eða kanske það hafi verið rekkjuvoðar-lexfa, eða hver veit, hvaða ósköp það hafa verið; en endirinn varð sá, að prinsessan með Yvonne og uppeldisson sinn fór heim til New York, en prinsinn varð eftir í París. En eftir fáar vik- ur símaði prinsessan honum að koma og finna sig á Hotel MeAlpine, New Yrk City, því hún elskaði hann þrátt fyrir alt. En skjótt fann hún, að hann hafði gaman af fleirum, og tók prinsessan þá það til bragðs, að fara á hjúkrunarstofnun, og eftir nokkra daga sendi hún honum orð, að hún væri orðin móðir og hefði eignast stúlkubarn; en þetta var auðvitað eki annað en gamli kven- legi hrekkurinn, sem er jafngamall mannkyninu. Hún hélt hún myndi með þessu ná meira haldi á ást hans. Prinsinum þótti mjög vænt um þessa frétt og fór f flýti að finna konu og barn, og tók hann þær báðar í faðm sér og lét vel að þeim; sendi sfðan eftir $80.00 barnakerru, og tók oft sjálfur litlu dótturina út í kerrunni til þess að hún fengi ferskt loft. Prinsessan lét skíra barnið Ver- ein. En jafnvel eftir að barnið var komið, var Yvonne alt eins ástfang- in f prinsinum, og bar fóstra henn ar það á hana, og kvað hún það satt vera og hótaði að drepa sig. Og þá var það, að prinsessn sýndi svo milka sjálfsafneitun, að fá dæmi finnast slík hjá konum. Hún sendi sem ritstjórann þekkir, þó íslenzkan þau, mann sinn og Yvonne til Edge-| sjáist í fallegri mynd úr hans penna mere á Long Island, til að reyna ást! en margra annara. Eer þar saman þeirra, en sjálf fór hún til Atlanta City, N. J. En á meðan prinsinn var á þessum einangrunar-reynslu- skóla(?) með Yvonne, skrifaði liann ástabréf til konu sinnar og liún svaraði í sama stfl. Oftast byrjaði hún bréf sín til manns síns með þessum orðum: “Hunangs ástinmín!” Og í einu þeirra sagðist hún vilja fara til Ev- rópu, ef það væri mögulegt, þvl það bakaði sér þjáningar, að vera svona nærri hohum og Yvonne. “Eg er viss um, að þú ert glaður og ánægður hjá Yvonne og þarft mín ekki með. En eg sit hér raunamædd með langt andlit, og þjáist mikið, þvf allir hlæja að mér”. En prinsinum leið ekki eins vel og konan hugði, því hann hafði heimili sitt í Edgemere klúbbnum, cn Yvonne var á hóteli meira en fjórðung úr mílu í burtu, og í hvert skifti, sem hún kom ofan að sjó, kom hópur af ungum mönnum, sem umkringdu liana, og böðuðu sig í ylgeislum fegurðar og brosa hennar, svo prinsinn hafði ekkert tækifæri, enda sýndistYvonne að gleyma hon- um fljótt. Eftir fáar vikur af þessari skemt- un(!!!) skrifaði hann konu sinni og bað hana að bjarga sér og gjörði hún það. Yvonne var hjá þeim á Hotel McAlpine, en prinsinn sór að hún væri ekki einu sinni eyrisvirði til sín lengur, svo nú var þarna samankomin ánægð og ástrík(?) fjölskylda: prinsinn, prinsessan, barnið og Yvonne. Prinsessan hafði ennþá yndi af heimboðum og miðnætur máltíð- um, en prinsinn kærði sig ekkert um þess háttar; svo að í nóvember sfðastliðnum kom skilnaðarstund- in, og prinsinn fór til vinar síns niður á River Drive, en prinsessan og Yvonne til Hotel Gotham. En snemma í desember höfðaði prins- essan skilnaðarmál á móti manni sínum, en prinsinn svaraði með því, að höfða mál móti konu sinni og sakaði hana um að hafa verið ó- manneskjulega vond við sig, og að liún leyfði sér ekki að sjá barnið þeirra, — því han ntrúði því ennþá að hann ætti barnið. En við réttar- haldið kom það f ljós, að barnið var ekki einu sinni dóttir prinsess- unnar, hvað þá prinsins. Það var vara upptíningur, sem gamla konan hafði tekið að sér og komið manni sínum til að trúa að væri þeirra eig- ið barn. En þrátt fyrir alt þetta sór prins- inn og sárt við lagði, að hann elsk- aði konuna sína öðrum fremur, og óskaði að eins eftir að komast í sátt við hana aftur, og fá að koma til baka. En hvað um Yvonne? “Ó, svei, ekkert meira með hana!” Lögmenn beggja málsaðila rifust hart og lengi; en endirinn varð sá, að bæði málin voru ónýtt; en prins- inn undirgekst að fara til Evrópu, og ganga í lið með annaðhvort Rússum eða Frökkum. En prins essan lofaði aftur á móti að búa stöðugt í New York, og bíða eftir honum í tvö ár. Maddaman og eg skiljum nú sem góðir vinir”, sagði prinsinn, þegar hann var búinn að skrifa undir bessa síðustu skilnaðar samninga Eg er nú viss umf að eg á ekkert f barninu. og prinsessan ekki heldur; en það er gott fyrir aumingjann, að hún tók það að sér; það hefir góða framtíð í vændum. Eg geng í her Rússa, geti eg komist þangað, en ef ekki, fer eg í her Frakka”. Og svona endaði nú þessi þáttur æfintýri rússneska prinsins og amcríkönsku prinsessunnar. vald hans á málinu og þekking á því, sem hann skrifar um. — Sumir hafa á orði, að ekkert sé að marka, hvað Kringla segi um stríðið; hún sé svo öfgafull og einhliða; samt liafa þeir sömu ekkert haft máli sínu til stuðnings, að hún fari ekki rétt með fregnirnar. Það helzta, sem mætti að þér finna, ritstjóri góður í sambandi við stríðið, er það, að mér þykir þú fara of langt að eggja ungu menn- ina okkar út f það, og í annan stað heldur um of óvinveittur þeim Þýzku, þar sem þínar eigin tilfinn- ingar ná til þeirra; því það mega þeir þó eiga, að miklir hermenn eru þeir og harðsnúnir; ofsi og yfir- gangur þeirra er erfðasynd frá dög- um Friðriks mikla. Þaðan er aldan j-unnin. öfgar voru það í Kringlu um dag- inn að Bazaine hefði gefist upp með tvö hundruð þúsundir manna við Metz, í franska stríðinu 1870. Mig minnir að sagan segi, að það hafi verið 153 þúsundir. — Svona getur skýrum skjátlast þó fróðir séu. Lítið um kjötið. í Berlínarborg, liöfuðborginni Þjóðverja, hefir sú skipun verið lát- in út ganga, að enginn maður megi kaupa eða cta meira en hálft pund af kjöti á viku hverri, eða þá jafn- mikið af einhverri tegund feitmetis. Þessi tilskipun gengur í gildi hinn 1. júní, og er því samferða brenni- vínsbanninu í Manitoba. Áður fyrri hefir staðið á kjötseðlum þessum, að í staðinn fyrir kjötið megi menn fá jafnmikið af pylsum (sausages); en á l>essum nýju seðlum eru ]>ær ekki nefndar á nafn, því að pyls- urnar eru cngar til. Enginn maður veit, hvort nokkur líkindi séu til, að hægt sé að fá keypta gripi frá einum eða öðrum stað, eða finna þá eins og nýja gullnámu einhversstað- ar. En síðan neðansjávarbátar Breta komust í Eystrasalt, þá eru litlar líkur til þess að fram úr þessu rakni meðan á stríðinu stendur. Þýzka Sósíalista biaðinu “Yor- waerts” lízt ekki meira en svo á SKRITLUR TIL HKR. Arni Sveinsson má vera býsna fjölkunnugur, þvf fáir hafa borið gæfu tii að “kveða niður” 3 drauga á þrem árum, en það hefir hann gjört. * * * * Kona ein hér í fyiki key]>ti af ná- grannakonu sinni mjólk í vetur. — Einn dag, er hún kom að sækja mjólkina, fylgdist hundur hennar með henni, og óðar en hann sá hund injólkursölukonunnar, sveif seppi á hann en varð undir. Þetta gramdist kerlingu svo, að hún hætti að kaupa mjólk af henni. Eg skal senda þér meira síðar. Kaupandi Hkr. Nei, enginn láir ritstjóra Kringlu,; þetta( og telur að ómögulegt sé að sem vel þekkir hann, þótt hann fái öðru hvoru glímuskjálfta, er hann hugsar um allar þær hörmungar, sem saklaust fólk hefir mátt líða á þessum neyðartímum( — til þess er hann alt of góður og göfug'ur mað- ur, að rita um þau ósköp með köldu blóði. Og í annan stað svo mikill berserkur, að fyrir löngu myndi hann verakominn á orustu- völlinn, ef hann hefði yngri verið, og sjálfsagt orðið sem Egiil Skalla- grímsson, hershöfðingi í her Eng- lendinga. Bara haltu áfram að segja okkur eins greiniiega frá fréttunum og áð- ur.— Þótt illar séu, verður samt. að segja hverja sögu eins og hún geng- ur.' S. Á SVIPSTUNDU SVEINNINN VAR LIÐINN. Bréf úr Dakota. Herra ritstjóri Heimskringlu! Eg hefi verið lengi að hugsa um, að senda Kringlu nokkrar línur; en til þessa hcfir það dregist úr hömlu, það er kanske betra seint en aldrei. En eitt er verst, að ekkert er mark- vert að segja, sem fréttir geti kallast Heilsufar manna og önnur líðan er í allgóðu lagi, og að öðru leyti er ekkert viðburðaríkt, sem betur fer. og á meðan svo standa sakir er ekk ert ilt að frétta. Við hér sunnan lín- unnar eigum því láni að fagna, að eiga svo góðan yfirmann, sem stýrir undan fallsjóum hörmunganna, sem nú standa yfir í heiminum,— mann sem beitir vitsmunum sínum, menn ingu og valdi til að vernda þjóð sína frá þeirri skelfingu, sem margar þjóðir mega líða á þessum tímum Síðan Washington leið hafa ekki margir í þeirri stöðu staðið í jafn vandasömum sporum, sem núver- andi forseti Bandaríkjanna, og kom andi kynslóðir mega geyma minn ingu hans, sem eins af hinum bcztu forsetum, sem þjóðin hefir átt. Alla tíð síðan þetta voðalega stríð byrjaði, hefi eg dáðst að, hvað vel og greinilega og undir eins skemti lega að Kringla hefir sagt frá stríðs fréttum; enda furðar engann á því, Alrœðismaður um alla matarsölu. Þeir hafa þá loksins fengið reglu- legan alræðismann, Þjóðverjarnir, sem ekki er ábyrgðaríullur íyrir neinum nema keisaranum. Þeir kalla hann í hinum ensku blöðum: Minister of Food Dictatorship”. En á þýzku hafa ensku blöðin það: Kriegs Ernahrungsamt”. Hann er oldugstur allra manna á Þýzka- landi, að undanteknum keisaran- um, og hefir því sem næst alveg ó- takmarkað vald, hvað alla sölu og kaup á matvælum snertir í öllu landinu. Og hann getur tekið upp- skeru eða kornforða eða gripi af öllu tagi, hvar sem hann vill og hve- nær sem hann vill og ræður því, hvort hann borgar nokkuð fyrir eða ekkert. Aldrei fyrri hefir nokkurt slíkt embætti verið stofnað í sögu mann- kynsins. Og eru margar spár manna — jafnvel Þjóðverja sjálfra — um >að, hvernig þetta muni ganga. En Þjóðverjar eru nú í þeirri kreppu, að þeir taka feginshendi öllu því, sem getur varnað sultinum og hung- urdauðanum, þó ekki sé nema um vissan tíina. Ef ástandið hefði verið látið eiga sig, þá hefði sulturinn komið sem cyðandi haglstormur yfir héruðin hingað og þangað um alt Þýzkaland, og fólkið hefði farið að verða ókyrt, þegar mennirnir og kournar fóru að veikjast og deyja úr sultinum og hungrinu. ráða fram úr vandræðum þessum meðan fæðan sé ekki til nægileg handa þjóðinni, og getur þess, að fyrst og fremst séu matvælin ekki til í landinu, kaup og sala sé með óstjórn og illu fyrirkomulagi og aid- rei hafi verið litið nógu langt fram í veginn, að hafa útsjón með, að fólk- ið geti átt kost á að liafa nægilega fæðu af hverri tegund. Hinn 25. maí átti kjötdeild hinn- ar þýzku stjórnar að taka til starfa. og taka við stjórn og umráðum öll- um yfir sölu og kaupum á öllum matarforða, og þeirri nefnd og for- manni hennar vcrða allir þegnar keisarans skilmálalaust að hlýða.— Það er þessi nefnd, sem skamtar bit- ana hverjum einasta manni, og það er enginn efi á því, að hún treinir fæðuna mikið lengur en ella hcfði orðið. En spurningin er, hvort að menn finni ekki sultinn og hungrið skerandi og það kanske von bráðar. Það dimdi af nóttu og'dagsljósið þraut, dálitlrar værðar hann Þorlákur naut. Faðirinn gladdist og móðirin með, að mundu þau fá hann heilan séð. En vonin hún varaði ei lengi. Þau töluðu í hljóði, með tárin á kinn: “Taktu’ ekki litla drenginn minn”. En dauði hann engum gefur grið, greip þvl enn fastar um herfangið: Á svipstundu sveinninn var lið- inn. J. H. A. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Noríivesturlandinu. Eg efast ekki um það, Sigurður, að þér hafi ekki þótt “Hreggvizkan bitavirði”. Það þarf ákaflega stóran bita tli að fylla þann munn, sem umkringir höfuðið og alt af er spú- andi. Hreggviður. WONDERLAND. Á þessu ágæta hreyfimyndahúsi er nú sýnt í hverri viku “PEG O’ THE RING”. Þar er staðurinn að sjá hinn eina ‘Circus Serial” leik í hreyfimyndum, sem nokkursstaðar hefir verið á plötur tekinn. Og æfin- týrin í “Peg O’ The Ring” eru alveg einstök, dæmalaus og dásamleg. Tveir hinir ágætustu leikendur koma þar fram, sem aðalleikendur, þau Francis Ford og Grace Cunard. 1 æfintýrunum af “Peg O’ The Ring” fá menn að líta bak við tjöldin. Menn verða hrifnir, heiilaðir; því menn sjá þar svo margt, sem aldrei hefir verið sýnt á leiksviði áður á nokkurri myndasýningu. Atburð- irnir reka þar hver annan með und- rahraða, svo menn verða frá sér af undrun. Alt er svo nýtt og óvana- legt, að þessi framhaldandi æfin- týri hljóta að fylla menn hinum mesta áhuga og kappi að sjá leik þenna í fullar 15 vikur. Komdu og sjáðu “Peg O’ The Ring” þessa viku — komdu og sjáðu leik þenna í hverri viku. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu ab Já eíur karlmaöur eldri en 18 ára, get- ur tekit5 heimilisrétt á fjórtSung úr section af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sœkjandi eröur sjálfur ati koma ó landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und- Irskrifstofu hennar í því hérat5i. f um- bot5i annars raá taka land á öllura landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki á undir skrifstofum) met5 vissum skil- yrt5um. SKYLDl'K:—Sex mánat5a ábút5 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa met5 vissum skilyrt5um lnnan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt Iveru- hús vert5ur at5 byggja, at5 undanteknu þegar ábút5arskyldurnar eru fullnægt5 ar innan 9 mílna fjariægt5 á öt5ru landi eins og fyr er frá greint. 1 vissum hérut5um getur gót5ur og efnilegur landnemi fengit5 forkaups- rétt, á fjórt5ungi sectionar met5frair. landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverjs SKYLDURi—Sex mánat5a ábút5 é hverju hinna næstu þriggja ára eftlr atS hann hefir unnit5 sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu. og auk þess ræktatS 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengit5 um leit5 og hann tekur heimilisréttarbréfit5, en þó met5 vissuro skilyrtium. Landnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sínum, getur fengit5 heimilisrétt- arland keypt í vissum hérut5um. Verb $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:— Vert5ur at5 sitja á landinu 6 mánutSl af hverju af þremur næstu árum, rrekta 50 ekrur og reisa hús á landlnu, sem er $300.00 virt5i. Bera má nitSur ekrutal, er ræktast skal, sé landit5 óslétt, skógi vaxit5 et5a grýtt. Búpening má hafa á landfnu í statS ræktunar undir vissum skilyróutn W. W. CORY, Deputy Minister of the Interlor BlötS, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. FURNITURE ir on Easv Pavments 223rd Canadian Scandinavian Overseas Battalion Lieut.-Col. Albrechtsen O.C. HEADQUARTERS: 1004 Union Trust Bldg. Æðri og lægri foringjar og hermenn verða Scandinavar Sveitina vantar hermenn. Skrifið y Winnioeg MARKET HOTEL 140 Prlneess Sfreet á móti markatiinum Bestu vínföng, vindlar og at5- hlyning gót5. íslenkur veitinga- mat5ur N. Halldórsson, leit5bein- ir íslendingum. P. O'CONNEL, Eigandi Wlnulpeg Sérstök kostabot5 á innanhúss- munum. KomitS til okkar fyrst, þit5 munit5 ekki þurfa at5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 503—503 NOTRE DAME AVENUE Talsfmi: Garry 3884. Shaw’s Stærsta og elsta brúkat5ra fata- sölubút5 í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TIJISJIIÐl'n. Verkstæt5i:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. Phone Garry 2088 HeimlIIa Garry 800 hÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. MJög: fln skó vlISgerfl & meöan 1>Ú bííur. Karlmanna skór hálf botn- ablr (saumatS) 15 minútur, gútta- bergs hælar (don’t slip) etJa letiur, 2 mínútur. STEJVART, 193 Paclfle Ave. Fyrsta búti fyrir austan atial- strætl. J. J. BÍLDFELL FASTEIGNASALI. l'nlon Bnnk 5th. Floor No. 520 Selur hús og lótiir, og annat5 þar atJ lútandi. Útvegar peningalán o.fl. Phone Maln 2685. PAUL BJARNASON FASTEIGJÍASAI.I. Selur elds, lifs, ogr slysaábyrgt) og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnrlkason J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnga mlfilar. Talsimi Main 2597 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg Graham, Hannesson & McTavish L5GFRÆÐINGAR. 216—216—217 CURRIE BUILDINQ Phone Main 3142 WINNIPEG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERS0N LðGFRÆÐlNGAR. Phone Maln 1561 M1 Electric Railway Chambtri. Talsími: Main 5302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BL.K. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gislaicn Physicfan aml Surgeon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurt5i. 18 South 3rd St., Grand Forka, N.D. 7 1 / l iiina. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdðma. Er ati hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 F Vér höfum fullar hirgtilr hrein- Á ustu lyfja og mebala. KomitS V metS lyfsetSla ytSar hingatS, vér Á gerum meöulin nákvæmlega eftir V ávísan læknisins. Vér sinnum A utansveita pöntunum og seljum f giftingaleyfl. : : : : { COLCLEUGH <& CO. ( 9 Notre Dame & Sherbrooke St». \ Phone Garry 2690—2691 Bgggasg A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnatSur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvartSa og le@steina. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.