Heimskringla - 01.06.1916, Síða 8

Heimskringla - 01.06.1916, Síða 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. JÚNI 1916. er ein deild vor reiðubúin að gefa þér allar upplýsingar. TECO, Personal Shopper, er ávalt reiðubúinn a8 velja fyrir þig sérstaka hluti, eins og brúSarskart og alt þar aS lút- andi, ferSamanna-útbúnaS og í einu orSi hvaS eina, sem þér máske gengi örSugt aS velja úr verSlista vorum. Einnig má skrifa Teco og fá upplýsingar um alt sem viSkemur nýtízku fatnaSi bama og ýmislegt annaS. SkrifaSu beint til Teco, ef þú þarfnast leiSbeiningar viSvíkjandi pöntun þinni. ÞaS kostar þig ekkert, en getur gjört viSskiftin ánægjulegri. Komdu nafninu þínu á Póstsendingalista EATON öll viSskifti meS þessari ábyrgS: “Vörumar fullnægjandi eSa peningunum skilaS aftur, ásamt flutningskostnaSi. — Þessu megiS þér treysta í ÖLLUM viSskiftum viS oss. +T. EATON CQ, Through THE EATON SERVICE Til hvers brúks, sem vörurnar eru ætlaSar mun djúp ánægja fylgja viSskiftum þínum viS EATON yfir verSi og gæSum vörunnar. Ánægja þín er eins mikil yfir spamaSi peninga eins og yfir notagæSum hlutanna, sem þú kaup- ÞaS er þessi almenna ánægja, sem er á- stæSan fyrir því aS verzlun vor eykst svo mjög. Sértu í efa um, hvemig velja skal sérstaka hluti, WINNIPEG LIMITEÍ CANADA Auction Sale Evertj Second and Fourth Saturday monthly will be held at Clarkleigh this year froni 2 to 6 p. m. B. RAFNKELSSON. Fréttir úr Bænum. Félagið “Jón Sigurðsson, Chapter I.O.D.E., hélt samkvæmi íyrir ís- lenzka hermenn úr 223. herdeildinni, þá er utanbæjar voru. Fór sam- kvæmið fram í Columbus Hall á laugardagskveldið og var dansað < g sungið og leikir ýmsir og skemtun hin bezta. Drengirnir úr 223. her- deildinni þakka félagskonunum fyr- ir ágæta skemtun. Mrs. Margrét Sigurðsson( frá Geys- ir, Man., var hér í bænum að ieita sér lækninga og fór heim á föstu- daginn og haðfi fengið bata nokk- urn. Hún kom að sjá oss með dótt- ur sinni, sem er hjúkrunarkona á St. Boníface spftalanum; hún ætlaði ofan eftir með móður sinni um tfma. öllum líður nú hið bezta í Nýja ls- iandi. Mr. Jóhann K. Johnson, Stefán Helgason, Th. Daníelsson, frá Heclu, voru hér í bænum nýlega og komu að sjá oss. Þeir voru hinir kátustu. Sögðu þeir alt hið bezta þar að neð- an af líðan manna, og gátu um tíð- indi nokkur, sem vér ekki höfðum frétt þaðan. Héldum vér þó um eitt skeið, að Mikieyingar myndu segja oss sem öðrum tíðindi þau, sem þar gjörðust manna á meðal og hefðum vér reynt að færa þau ekki úr lagi, er vér segðum frá þeim aftur. Kvenfélagið “Jón Sigurðsson” Chapter I.O.D.E. ætlar að halda mánaðarfund sinn á þriðjudags- kveldið hinn 6. júní 1916, kl. 8 stund- vísiega, í fundarsal John M. King skólans. Allar félagskonur eru beðn- ar að vera þar viðstaddar. SAMKVÆMI. 1 tilefni af því, að vínbannslög Manitoba fylkis öðiast fulinaðar- gildi kl. 12 í kveld (miðvikudag 31. maí) hefir stúkan SKULD sam- kvæmi í Goodtemplarahúsinu, sem hún hér með býður til öllum syst- kinum systurstúkunnar Heklu, sem og öilum þeiin Goodtemplurum frá utanbæjarstúkum er staddir kunna að vera f bænum. Samkvæmið hefst kl. 8 að kveld- inu og stendur fram yfir kl. 12. Skemtiskrá verður fjölbreytt og veitingar ókeypis. Vér viljum benda mönnum á sam- komuna( sem barnastúkan ÆSKAN heldur hinn 8. júní og auglýst er liér f blaðinu. Dað er æfinlega gam- an að horfa á börnin og hlusta á þau keppa hvert við annað. Og pró- grammið er svo margbreytt og sýn- ingar (Tableaux) eru svo marg- breyttar og geta verið tilkomumikl- ar, að það ætti meira eða minna að hrífa hvern mann, sem á það horfir. Vér viljum minna menn og konur á það, að koma nú ekki seinna en á mínútunni kl. 8, því vér þykjumst vera vissir um, að jiarna verður fult hús. Vér sjáum þarna kynslóðina, sem bráðum tekur við af okkur. 1 Skjaldborg verða tvær guðsþjón- ustur næsta sunnudag: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 f. h.. en altaris- göngu guðsþjónusta að kveldinu kl. 7. Síra R. Marteinsson prédikar; einnig verður sérlega vandað tii söngs við báðar þessar guðsþjón- ustur. Á þessu vori hefir undirskrifaður prestur fermt þessi börn að Wild Oak; a) Á páskadaginn voru fermd: 1. Hannbjörg Skanderbeg. 2. Salbjörg Skanderbeg. 3. Dýrleif Halldóra Breckmann. Þessi börn eru öll frá Grass River. b) Sunnudaginn hinn 21. maí voru fermd á sama stað þessi börn: 1. Þuríður Einarsdóttir Isíeld. 2. Súsanna Lilly Thorarinsson. 3. Sigrfður Margrét Ólafsson. 4. Kristfn B. Thomásson. 5. Björg Guðmundsdóttir Árnason. 6. Guðrún Snjólaug J. Jónasson. 7. Gústav Adolf Thordarson. 8. Leifur Erlendsson. 9. Wilhelm Theodor ólson. 10. Óli Walter ólafsson. 11. Tómás Guðmundur B. Johnson. Börnin voru öll til aitaris á ferm- ingardegi. Röðun barnanna er eftir hlutkesti. L angruth, Man., 25. maí 1916. Bjarni Thorarinsson. Þessir menn hafa gengið í 108. iier- deildina: Pétur Friðriksson, Glenboro. Kristinn Bjarnason, Wynyard. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar vottar hér með inniiegt þakklæti þeim B. Árnason og J. Thorvardson, Grocers, fyrir að lána þeim pláss í búðum sínum á laugardaginn var, þá þær höfðu sölu á heimatilbúnu brauði. Salan tókst mjög vel. Ef eittiivað gengur að úrinu þínu, þá er það langbezt að senda það til hans G. THOMAS. Hann er í Bar- dals byggingunni, og þú mátt trúa þvf, að úrin kasta ellibelgnuin i höndunum á honum. Alex Johnson (Jónasson), sonur Ármanns Jónassonar á Howard- ville, Man., er einn af þeim, sem gekk í herinn og gekk hann í 144. her- deildina 15. marz. Ármann faðir hans og gamall kunningi vor kom og sagði oss fregnina af syni sínum. Hann sagði alt hið bezta neðan að; sáðverk bú- ið og jörðin öll í skrúði og blóma. Kvað hann vera fagurt þar rneð vatninu núna og skemtilegra iffið þar en á steinstrætunum f Winni- peg. Ármann var hinn kátasti, en vildi þó komast heim aftur hið fyrsta, og vorum vér ekkert að rengja hann um vistir þar neðra. Nefndin í Ladies’ Auxiliai-y fyrir 223. herdeildina biður blaðið að flytja þakklæti sitt öllum þeim, sem á einn eða annan hátt studdu og hjálpuðu félagskonunum við sam- komuna, sem þær héidu í Butterick byggingunni á Portage Ave. hinn 27. maí, til þess að hafa upp styrkt- arfé fyrir deildina. Fyrir hjálpina, sem þær fengu, gekk samkoman svo vel, sem menn frekast gátu hugsað sér og allir voru þar ánægðir og glaðir bæði gestir og veitendur, og náði því samkoman í fylsta máta tilgangi sínum. Hinn 19. maí lézt að 100 Hart Ave., Elmwood, Mrs. Edith Ladd, og var jarðsungin 22. sama mán. af enskum presti í Brookside grafreit. Hún var dóttir Sigmundar heitins Guð- mundssonar og Rósu Bárðardóttur, sem lengi áttu heima á Sherbrooke St. Hún eftirskilur, auk manns hennar, 2 ung börn, 2 systur og móð- ur liér í borginni. ÍSLENDINGADAGURINN. Þau ísienzk íþróttafélög, er keppa vilja um verðlaun á íslendingadeg- inum í sumar, eru beðin að til- kynna það til ritara íþróttanefnd- arinnar fyrir 15. júní næstk. Allar upplýsingar þar að lútandi fúslega gefnar. S. D. B. Stephanson. 729 Sherbrooke Street, Winnipeg. TILSÖLU ágætt fíólin, er kostaði $20.00; verð- ur selt fyrir hálfvirði. Hkr. vísar á. TIL SÖLU. Ford “Delivery Car”. Vélin ábyrgst að vera f ágætu lagi. Hentugt “car” fyrir kaupinann eða bónda.. Verð að eins $160.00. Skrifið eða fónið til S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St; Phone Garry 4110. “THE WHITE FEATHER” eða “Hvíta fjöðrin” verður leikin á Wonderiand föstudag og laugar- dag. Hefir leikur sá þótt svo góður, að hann hefir verið leikinn á Walk- er leikhúsi hér aftur og aftur, og er eins og fólk geti aldrei fengið nóg af honum. Það rær í skinninu af ó- þreyju af að sjá hann og getur ekki ráðið fótum sínum, ef það veit af honum nokkursstaðar nálægt; það er komið þangað áður en það veit af. Annar leikur verður þar lfka: “The man who stayed at home”, er fólki hefir geðjast mjög vel. Þessir leikir verða leiknir á Wonderland af hinum beztu leikendum og munu margir naga sig f neglur sem sleppa nú tækifærinu að sjá þá. James J. Hill látinn. James J. Hill hinn inerki og vitri járnbrautakongur, inannvinur og “Empire Buiider”, sem hann oft hefir nefndur veriðt dó hinn 29. maí kl. 10 f. m. í St. Paui, Minn. James Hill var maðurinn, sem bygði upp öll norðvesturríki Bandaríkjanna, fléttaði um þau járnbrautir sínar og styrkti bændur í öllu að rækta þau og koma upp bústofni og varði til þess stórfé. Nafn hans er þekt og heiðrað á hverjum bæ og býli um alt Norðvesturlandið. Vér segjum kanske meira um hann síðar. Frá 223. herdeildinni. Eftirfyigjandi menn hafa gengið í 223. herdeildina síðastliðna viku: Olaf Matheson. Eric G. Peterson. Niels F. H. Anderson. Fred E. Olson. Alfred Sorensen. Magnus Sorenson. Carl O. Levang. Peter Mickelson. John Verne. Alfred O. Thompson. Ragnar E. Eyjólfsson. G. Magnússon. Eric R. Hördal. August Fibiger. Thorsteinn Bergsson. F. V. Reykdal. A. Birston. M. Cliartrand. Thos. E. Matheson. Carl Wick. Edward Parrin. O. Gunnlaugsson. Knut Anderson. Lars Bjerland. Jas. L. Waller. Fied Tustin. Thor. Ásgeirsson. Wm. L. Rothwell. S. Ágústsson. George Anger. O. Blixt. L. Hodne. A. Alm. C. Orlowski. K. C. Person. J. C. Brostrom. N. Gíslason. Hospital Pharmacy Lyf jabúðin sem ber af öllum öðrum.-- Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávlsanir, seljum frímerki og gegnum öðrum pósthússtörfum 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670—4474 Föstudag og Laugardag: - “THE WH/TE FEATHER” The man who stayed at home. Einnig önnur heil saga af ‘GRAFT’—‘THE IRON RING’ ViS fáum allar “Paramount” myndir. Aldrei lélegt pró- gram. -- Opið kl. 2 til 12 p. m. - “Decoration Day Parade” myndir sýndar Föstudag og Laugardag 9. og Silver Medal Elocution Contest -------------og Concert = HEFIR BARNASTÚKAN ÆSKAN NR. 4, I.O.G.T. I GOODTEMPLARA HÚSINU Fimtudagskvelðið 8. Júní, 1916 Á prógramminu verða: 1. Piano Duet.Inga Thorbergsson og Emily Bardal 2. Contestant....................Nurnber 1. 3. Solo.....................Rannveig Bardal 4. Contestant....................Number 2. 5. Söngur ...................... Sex stúlkur 6. Contestant....................Number 3. 7. Tableau ......... Vetur, sumar vor og haust 4 litlar stúlkur. 8. Contestant....................Number 4. 9. Violin Solo...............Violet Johnston 10. Contestant....................Number 5. 11. Söngur.......................Sex stúlkur. 12. Upplestur.................Th. G. Búason 13. Piano Solo .............. Fred Magnússon 14. Tableau ....... England, Frakkland, Belgía, Serbía( Rússland og Italía. 15. Tableau .......... Isiand, — Bena Johnson Byrjar klukkan 8 e. h. Inngangur 25 cents SKEMTISAMKOMU heldur kvenfélag Árdal-safnaðar í GOOD- TEMPLAR HALL, ARBORG, MANITOBA, Föstudagskveldið 2. Júní 1916. Til skemtana verður: Samsöngur, ræður og fleira. Fiskidráttur, 15c fiskurinn. — Dr. Sig. Júl. Jóhannesson flytur ræðu. Ágóðan- um verður varið til að hjálpa fátækum. Inngangur 15 cents. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Dans á eftir. Veitingar seldar á staðnum. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar byrgðir al öllum tegundum. Verðskrá verður send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO.r LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Hvert Stefnir ? ;; fyrirlestur eftir síra Frið- rik J. Bergmann. 68 blað- síður þéttprentaðar á góð- an pappír. Verð í bandi 50* cents. Til sölu hjá undir- skrifuðum og bóksölum ísl. hér vestra. Ólafur S. Thorgeirsson. " £ 678 Sherbrooke St., Winnipeg " ^-ff-f-f-f-f*-f-ff'-ff--ff-f-ff-f-fff-f--ff - Bréf á Heimskringlu: — B. M. Long. S. Johnson. Sigurjón Johnson Th. Isfjörð.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.