Heimskringla - 15.06.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.06.1916, Blaðsíða 2
BLS. 2, HEIMSKP. INGLA. WINNIPEG, 15. .TÚNÍ 1916. Bendingarfrá fylkis- stjórninni. Manitoba Dep’t. of Agricultur Publication Branch. Winnipeg, 3. júní 1916 Til ritstjórans: — Eftirfylgjandi fréttagreinar eru sendar til yðar í von um, að þér get- ið birt þær lesendum yðar sem fyrst. Yðar einlægur, George Batho, ritstjóri búnaðarrita. \ * * * * Manitoba ullarmarkaður. Árið 1916 verður meiri partur af ull Manitoba seldur í gegnu.m félags verzlun búnaðardeildar fylkisins. Það er þegar farið að koma inn til Winnipeg nokkuð af þessa árs ull, og Mr. Jennings, Dominion stjórnar verðleggjari, sem verðlagði ullina í Manitoba síðastliðið ár, er einnig í ár byrjaður að sortera og verð- leggja þessa árs ull, í sýningarskála Winnipeg borgar. Mr. Geo. H. Grieg, ritari Manitoba búpeningsfélagsins (Live Stock As- sociation), sem átti að sjá um flutn- ing uilarinnar, hefir verið mjög veikur; en J. H. Evans, Acting De- puty Minister, og aðrir verkamenn deildarinnar, hafa það mál nú með höndum. 1 fyrra voru um 70,000 pd. ullar seld i gegnum þessa deild: en útlitið er nú, að ull þessa árs verði að minsta kosti heliningi meiri. Illgresis-spursmál fylkisins. Aldrei í sögu Manitoba hefir sýnt sig eins mikill almennur áhugi fyr- r þvi mikla velferðarmáli ,— eyði- .egging illgresisins í fylkinu, eins og nú, og er það eðlileg afleiðing hinnar mjög hröðu útbreiðslu Sow Thistle og Canada Thistle og Coucli Grass. En á parti er það að þakka ötulli vinnu Illgresis-nefndarinnar (Weed’ Cominission). — Á síðustu þremur mánuðum hefir nefndin sent út um fylkið fimm þúsund (5000) eintök af illgresis-lögunum, og alt af er beðið um meira. Lagagreininni um að hreinsa og hreinsa og sópa þreskivélar í hvert skifti áður en þær eru fluttar úr stað, eða færðar af einum búgarði á annan, vérður stranglega framfylgt hér eftir, og nú er verið að prenta biöð með lagagreinum því viðvíkj- andi, sem fest skulu verða ó hverja einustu þreskivél í fylkinu. Sam- kvæmt lögunum liggur sekt við því, að hafa ekki slíka “notice” á hverri þreskivél, og hafa þvf bændur sér sjálfum um að kenna, ef þéssi lög eru vanrækt. Illgresis-nefndin hefir nú menn á fundum víðsvegar um fylkið, sem eftirlitsmenn og bændur eru að halda til frekari ráðstöfunar þessu vandamáli. TJm lofthreinsun fjósa. Á þessum tíma ársins, þegar bænd ur eru í óða önn að byggja og end- urbæta búpeningshús sín, er ekki úr vegi að athuga, hvernig bezt verði haldið hreinu lofti í fjósum; og til að hjálpa bændum til að hafa fjós sín hrein og loftgóð, hefir bún- aðardeiid Manitoba fylkis látið prenta bækling (Extension Bulletin Nr. 2), sem heitir “Barn Yentila- tion”. Bækling þennan hefir L. J. Smith, prófessor í búnaðarvéla- kenslu við búnaðarskóla fylkisins, ritað, og sýnir hann sérstaklega tvær aðferðir við lofthreinsun fjósa, — Rutherford og King aðferðirnar, og hafa þær reynst bezt í loftslagi Manitoba fylkis. Það eru uppdrættir í bækWngn- um svo góðir, að hver tréhagur maður gctur smíðað strompa þessa. Það hefir verið mikil eftirspurn eft- ir þessum bæklingum, og það voru að eins 5000 prentuð, svo þeir, sem vildu eignast eintak, ættu að senda sem fyrst til Publication Braneh, Department of Agrieulture, beiðni uin l>að. Farm Engineering Course hefir náð almennings hylli. Þrátt fyrir hið afarháa verð á gas- oíini, sýnist áhugi fyrir brúkun bú- garðs-mótora fara sívaxandi. Stuttir tímar f búgarðs-mótora (farm engines) fræði, bæði gas og gufu, hafa verið gefnir á hverju sumri við búnaðarskóla fylkisins, en aldrei hafa eins margir stundað nám í þeirri iðnaðargrein eins og nú — þvf nú er búist við milli 50 og 60 nemendum. Tíminn í ár er frá 13. júní til 1. júlf. Fyrsta kúahóp skift. Hinum fyrsta kúahóp, sem keypt- ur var samkvæmt Winkler kýrút- útbýtingarlögunum, var útbýtt tii nýju eigendanna 30. og 31. maí, í In- wood og Norris Lake, Man. Það voru hundrað hausar í alt, kýr og kálfar. Kýrnar voru allar annað- hvort mjólkandi eða komnar að burði. Kver kaupandi tók frá þrjár til fimm kýr. Meðalverð var um $75.00. Allir gripirnir voru keyptir í Manitoba. Meiri hluti bænda þeirra, sem tóku kýrnar, voru útlendingar — ekki enskir —, og margir þeirrá höfðu nóg haglendi, bjálkafjós og sumir talsvert af heyjum. En höfðu til þessa verið í svo örðugum kringum- stæðum, að þeir gátu ckki bygt upp gripastofn sinn. 1 hverju einasta tilfelli voru mót- takendur ánægðir með gripina. Það er áform deildar-agentanna, að kaupa gripina með varúð og velja sem bezt. Ctbýting gripa til annara plássa fer fram eins fljótt og fullnægjandi beiðni kemur í hendur vorar frá bændum í þessu eða hinu plássinu. “FramferSi hans í skólanum er enganveginn eins og jjaíS á a<S vera , helt Hakon afram. E.f þu getur ekki sett honum skorSur, verSur hann þér til vandræSa. Hver og einn hefir sina vini, og svo er meS Irvin. Ef þú og hann verSiS missátt, verSa vin- ir hans á móti þér, þegar viS viljum gefa þér ann- aS kjörtímabil. Flokkaskiftingin er aS magnast og fylgi okkar fer þverrandi. Ef þú hefSir heima-kjör- mennina á móti þér á útnefningarfundi, þá værir þú illa stödd. Og þó þú nú næSir útnefningu, myndi fylgi þitt verSa minna viS kosningarnar, og óvíst þú næSir kosningu. Þú ættir því aS ná tangarhaldi á Jim, sem dygSi’’. “Hann er svo skrítinn ”, sagSi Jenný. “Honum þykir vænt um þig ’, sagSi Hákon, og þú ættir því aS geta látiS hann gjöra aS vilja þ >• um“. Jenný setti dreyrrauSa, en til þess aS leyna því fór hún aS vinda upp bifreiSina. “En ef eg gæti þaS nú ekki, hvaS þá?” spurSi hún Hákon. ”Þá álít eg aS þú ættir aS svifta hann kennara- leyfi”, var svar Hákonar. Og meS þaS skildu þau. Svo Jim Irvin átti aS brjótast á bak aftur sem eitthvert illkvikindi, og þessi litli heima-álmur póli- tisku valdvélarinnar var til þess ætlaSur. Jenný var sér þessa óljóst meSvitandi, — en mjög óljóst. Efst í huga hennar var, aS tillaga Hákonar um, aS skóla Jim til og gjöra hann sér auSsveipann, væri viturleg. Hún var hálf gröm út í Jim fyrir aS hann skyldi hafa látiS leiSast svo langt af kreddum sín- um og sérvizku.. Okkur fellur þaS jafnan illa, aS þurfa aS beita valdi viS lítilmagnann. AS nokkuS gott gæti stafaS af uppreist hans gegn gömlu kenslu- aSferSinni, sem þau höfSu bæSi orSiS aSnjótandi, áleit hún beinlínis hlægilegt. Raunar vissi hún full- vel, aS flestir vildu, aS meira af praktiskri kenslu færi fram í skólunum, en veriS hefSi, og hún var sér þess einnig meSvitandi, aS búfræSiskensla Jims virtist vera praktisk; en þaS, aS þessi nýtízku-aS- ferS hans var óánægjuefni meSal margra og virtist ætla aS valda henni ýmsra örSugleika, vóg meira í huga hennar en fylgi hennar meS praktiskari kenslu. Þess vegna var hún gröm viS Jim og áleit kenslu- aSferS hans hégóma. Vesalings Jenný vissi þaS ekki, aS nýjar stefnur flytja aldrei friS meS sér, heldur baráttu og stríS. “Pabbi", sagSi hún um kveldiS, “látum okkur hafa svolítiS JólaboS”. “VelkomiS, góSa mín. En hverjum eigum viS aS bjóSa?” “Þú mátt nú ekki hlægja, pabbi, en eg ætla aS eins aS bjóSa Jim Irvin og móSur hans". “VerSi þinn vilji, dóttir góS. En hvers vegna einmitt þeim?” “Eg ætla aS vita, hvort mér tekst ekki aS tala mestu flónskuna úr Jim”. "Jæja þá, — svo þú ætlar aS snúa Jim frá villu síns vegar. Má vera, aS þér takist þaS, og eins get- ur svo fariS, aS þú fáir einhverjar kjarngóSar hug- myndir upp úr honum.” “Fremur tel eg þaS ólíklegt”, sagSi Jenný. “Ekki skaltu nú fortaka fyrir þaS”, sagSi af- furstinn. “Eg fer aS halda, aS Jim sé mórauS mús. Eg hefi áSur sagt þér frá þessu músakyni, eSa er ekki svo?” “Jú, þaS hefir þú gjört. En mórauSu mýsnar þessa Darbyshires prófessors voru viltar og ótemj- andi. Og þaS, aS frumeSli tveggja kynja kemur þar fram er engin sönnun fyrir því, aS mórauSa músin verSi til nokkurs nýt”. “Justin Morgan var mórauS mús”, sagSi offurst- inn, “og hann var mesti hrossa-kynbótamaSur, sem heimurinn hefir átt”. Þú segir nú þetta vegna þess þú hefir ajt af haldiS up á Morgan hesta. Napóleon Bónaparti var mórauS mús”, hélt offurstinn áfram; svo voru og þeir George Wash- ington og Pétur mikli. Hvenær sem mórauS mús kemur fram á sjónarsviSiS, veldur hún breytingum, smáum eSa stórum, eftir því, sem atvikin og kring- umstæSurnar eru ’ . Alt af til hins betra?” spurSi Jenný. Nei ’, sagSi offurstinn, — “viS hvorutveggju má búast. "En Jim — mér finst hann vera af þeirri kynblöndun, sem getiS hefir okkar Franklins og Edisons, og þeirra líka. Og þú getur áreiSanlega fræSst af Jim. Bjóddu þeim mæSginum því fyrir alla muni”. JólaboSiS kom á sínum tíma til Jim og móSur hans og fanst þeim þaS sem þruma úr heiSskíru lofti. Tuttugu og fimm ár er fremur langur tími aS bíSa eftir því aS félagslífiS viSurkenni mann, og Mrs. Irvin hafSi fyrir langa löngu skoSaS sig fyrir utan þann hring. Raunar hafSi hún nærfelt helm- ing þess tíma veriS starfandi í félagslífinu, ef ekki þátttakandi í því. Hún hafSi þvegiS, skúraS, saum- aS og hjúkraS hjá nágrönnunum og setiS viS sama borS og vinnuveitendurnir; tekiS þátt í samræSum og veriS velséS af flestum, líkt og aSkomu-frænka eSa fjarskyldur ættingi. En þó jafnræSi væri í því tilliti, var þó alténd tekiS til greina, hversu ofarlega þú stóSst í mannfélagsstiganum, og kaupakona var því enginn jafningi bóndakonunnar í veizlum og á mannamótum; þar var hin fyrnefnda ekki meS. ----- Þegar svo Jim hafSi lokiS skólaveru sinni á Wood- ruff skólanum og skoSaS sig vinnufærann, hafSi hann fengiS móSuru sína til aS hætta viS aS þjóna hjá nágrönnunum og setjast aS heima, þar til hún næSi fullri heilsu aftur, sem nú var farin aS bila; en þaS hafSi ekki lánast sem bezt. Og í meira en tylft ára hafSi hún hvergi fariS aS heiman, og ekki heim- sótt neina af fjölskyldum þeim, sem hún hafSi áSur unniS hjá. “Mér er ómögulegt aS fara, James”, sagSi móS- ir hans, þegar þau fengu JólaboSiS, "alveg ómögu- legt”. “AuSvitaS ferSu! ESa hvaS er í veginum?” “Þú veizt, aS eg heimsæki engan, sonur minn”. “ÞaS er engin ástæSa til aS neita þessu boSi”, sagSi Jim. “Eg hefi ekkert til aS vera í, - ekkert nema larfa”, sagSi móSir hans hæglátlega. “Ekkert til aS vera í!” ÞaS var sem Jim væri rekinn kinnhestur viS þessi orS móSur sinnar, svo bylt varS honum viS þau. Hann var nú aS nálgast þrítugt og móSurhug- myndin og klæSnaSur höfSu aldrei átt samleiS í huga hans. ASrar konur höfSu aS sönnu öSruvísi yfirborS en móSir hans, en hún var heldur ekki eins og aSrar konur. Hún var aS eins móSir hans; sí- vinnandi í húsinu eSa garSinum, — sí-vinnandi fyr- ir hann þetta smáa en nauSsynlega, og alt af eins búin: í brúnum eSa röndóttum léreftkjólum, sem voru ódýrir og hún hafSi sjálf saumaS. Föt! ÞaS var nokkuS, sem Irvin fjölskyldan hafSi aldrei þekt, öSruvísi en sem nauSsynin krafSi, til aS hylja sig og skýla; en sem skart voru þau gjörsamlega óþekt. Jim hafSi aldrei hugsaS lengra í þeim efnum en þaS, aS vera í sunnudagafötunum sínum í skólanum, og kvíSa þeirri stundu, þegar hann yrSi aS fá sér önn- ur. Og fyrir móSur sína keypti hann ódýrustu dúk- ana eSa léreftin, sem hún svo sjálf bjó sér til klæSn- aS úr; og þannig búna hafSi hann ávalt álitiS hana ímynd hinnar sönnu móSur, og öSruvísi gat hann ekki hugsaS sér hana. Piltur, sem lifir þar til hann er nær þrítugu innanum Carlyle, Thoreau, Words- worth, Shakespeare, Emerson, Longfellow, Liberty H. Baily, Cyril Hopkins, Dean, Davenport og aSra andans menn, sér ekkert af heiminum, en lifir sem einsetumaSur, — þaS er afsakanlegt, þó aS hann beri lítiS skynbragS á klæSaburS. “ÖrSugt myndi aS skýra þaS fyrir Woodruffs fólkinu, aS þú hefSir ekki getaS komiS til boSsins vegna fataleysis. ÞaS hefir séS þig í fullar tvær tylftir ára í fötunum, sem þú ert vön aS vera í”. Þannig leit Jim á málin. Er kvenmaSur nokkru sinni alveg í fataleysi? Mrs. Irvin stóS hugsi um stund; gekk síSan aS fornri dragkistu, er stoS í stofuhorninu, og tók upp úr neSstu skúffunni gamlan, svartan silkikjól, sem Jim hafSi aldrei séS; þaS var giftingarkjóllinn hennar. Hún breiddi hann á rúmiS, strauk úr hon- um brotin og athugaSi hann meS gaumgæfni. Hann var heill aS mestu, nema hvaS saumsprettur voru undir handarkrikunum. Var auSséS, aS hún hafSi veriS holdugri þá en nú. Hún fór meS kjólinn eins og hann væri eitthvert óbætanlegt gersem.i og þaS var hann líklega einnig í hennar augum, og andlit hennar IjómaSi af kærum minningum. “Eg hafSi ekki ætlaS mér aS fara í hann aftur, fyrri en eg fer mína hinstu ferS héSan. En eg býst ekki viS aS hann skemmist, þó aS eg noti hann einu sinni ennþá í lifanda lífi”. “Jim kysti móSur sína meS meiri innileik en hann var vanur og augun flutu í tárum. “Drottinn gefi aS eg fái aS njóta þín mörg árin enn!”------- X. KAFLI. Á mæliskálum. Allflestir munu hafa veriS sömu skoSunar og Jenný, aS þau mæSginin, Jim og móSir hans, væru einkennilegar persónur. Þau voru gagn-ólík Wood- ruff-fólkinu; á þeim var alt annaS sniS. Raunar var klæSnaSur Jims ekki svo afleitur, aS hneyksli gæti kallast. Fötin voru glansandi og snjáS, ermar og skálmar of stuttar og ósniS á treyjunni. Alt bar vott um fátækt, en hreinleg voru fötin, og eins Jim sjálfur. En Jim hafSi oft áSur setiS til borSs meS Woodruff-fólkinu, og þaS tók því ekki til þess, þó búningur hans — þó Jól væru — væri ekki betri en þetta. Woodruff-hjónin voru látlaus og blátt áfram; þektu ekki hroka og létu sér þaS sæma aS kaupa fatnaS sinn í næstu kaupstöS, og þó vanalega til- búinn, og ekki því ætíS upp á New York tízku. En snyrtileg voru þau í allri framkomu, gömlu hjónin, og sómdu sér hvervetna vel. Og þann siS höfSu þau jafnan haft, sem svo tíSur er hjá óbreyttu bændafólki, aS láta vinnufólkiS sitja til borSs meS fjölskyldunni. En Jim hafSi jafnan veriS þeim ráS- gáta. ÞaS voru ekki fötin, sem gjörSu hann undar- legan, heldur persónan sjálf. Aftur á móti fanst Jenný þaS vera búningurinn, sem gjörSi Mrs. Irvin skrítna í hennar augum. —- Svarti silkikjóllinn var raunar lýtalaus, og brjóstnál- in, sem hún bar, var prýSi; en einkennileg var hún og fáránleg, og fanst Jenný, sem viS þenna minja- grip mundi bundin saga, og aS gamla konan mundi þar sjálf vera önnur söguhetjan. En í heild sinni líktist búningur Mrs. Irvin meira grímubúningi en nútíSarbúningi; bar hann sama sniS og tíSkaSist rétt fyrir þrælastríSiS, og Mrs. Irvin sjálf var eins og í leiSslu; hún var í efa um, aS hún væri sæmi' lega til fara, og vissi aS kjóllinn fór ekki vel; hún vissi naumast, hvernig hún átti aS haga sér, líkt og fangi, sem nýlega hefir veriS slept lausum eftir tíu ára fangavist. Henni leiS því alt annaS en vel. En þrátt fyrir þennan undarlegleika hennar, var Jenný sér þess meSvitandi, aS væri gamla konan smekk- lega búin, þá væri hún frekar myndarleg. En þaS, sem Jenný gat ekki séS var: aS ef Jim hefSi haft hundraS dollara til aS verja í klæSnaS og útlits- prýSi, og aS þaS hefSi falliS úr minni hennar, aS hann hafSi veriS, og var enn aS nokkru leyti, vinnu- maSur föSur hennar, — mundi hún hafa séS í hon- um snyrtilegan hefSarmann, ekki fríSan, en mann, sem bauS af sér góSan þokka og fæddur var til aS leiSa. “Maturinn er til”, kalIaSi nú Mrs. Woodruff, sem þrátt fyrir þaS, aS hún hafSi vinnukonu um þessar mundir, hafSi sjálf veriS önnum kafin frá því um morguninn viS matartilbúninginn og annan út- búnaS fyrir JóIagleSina. “Eg vona, aS maturinn sé góSur og hann sé nægur. Raunar hefSi kalkúna- steikin getaS tekist betur, en eg vona aS þiS gjöriS ykkur hana aS góSu eins og hún er”. Á borS hafSi veriS boriS af rausn mikilli, og kendi þar margra ljúffengra rétta, sem vinnuhjúin, gestirnir og fjölskyldan gjörSu hin beztu skil. Mrs. Woodruff og Jenný til mikillar ánægju. Húsbóndinn sat viS annan borSendann og skar niSur kalkúna- steikina. Var hann hinn fyrirmannlegasti, meS mjallahvítt hálslín og svart slifsi og á lafafrakka, og nú í fyrsta sinni varS hann sér þess meSvitandi, aS snyrtileg framkoma og góSir borSsiSir væru ekki svo lítils virSi. “Eg átti stærri kalkúna”, sagSi Mrs. Woodruff viS Mrs. Irvin; “en eg áleit heppilegra, aS slátra tveimur kalkúna-hænum, en einum gríSarstórum hana, sem bæSi er seigur sem ól og feitur sem svín". “Ein hæna hefSi veriS nægileg”, svaraSi Mrs. Irvin. “HvaS vógu þær? ” Rúm 1 5 pund hvor”, var svariS. “Aftur mundi haninn nafa náS 30 pundum aS minsta kosti. Hann var ekta Mammoth Bronze”. ------Kaupið|-------- l Heimskringlu “■ .......MiJtáiWBE* Nýjir kaupendur fá tvær af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir: — Hin leyndardómsfullu skjöl. Bróðurdóttir amtmannsins. Hver var hún? Ljósvörðurinn. Ættareinkennið . Forlagaleikurinn. Sylvia. Dolores ----Borgið---- Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.