Heimskringla - 15.06.1916, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.06.1916, Blaðsíða 5
“Jón Sigurðsson Chapter. I.O.D.E. Eélagið “Jón Sigurðsson” hélt fund einn hinn 6. júnímánaðar í John M. King skólanum hér í borg. Bættust þá þessar nýjar félags- konur við hinar fyrri, svo að félags- konur urðu alls 86. Nöfn þeirra, sem við bættust, eru sem fylgir: Mrs. S. O. Bjerring. Mrs. Guðríður Sigurðsson. Miss Erida Jóhannsson. Mrs. Lena Davies. Miss Emmá Benson. Hiss Christine Hermannsson. Miss Thuríður Thordarson. Miss Gertie Jónasson. Miss Sigrún Pálsson. Miss Guðrún A. Reykdai. Miss Regina Helgason. Miss Thuríður Goodman. Mrs. August Jóhannsson. Miss Aurora Vopni. Miss Sophie Vigfússon. Var þá lýst yfir gjöfum til félags- ins, sem nú skal greina: Prá Guðjóni Hermannsson, Kee- ■watin, Ont................$ 5.00 Erá Sigurði Thorsteinsson, Sar- gent Ave., Winnipeg........15.00 Prá Miss Sutteliffe, lofað $1.00 á mánuði til fangasjóðsins (Prisoners of War Eund).... 1.00 Frá Guðríði Jónsdóttur Kol- beinsson, Merid, Sask., til fanga og styrktarsjóðs..... 7.00 Símoni Sfmonarsyni, Mary- iand St., Winnipeg ... 5.00 Samtals .........,..$33.00 >ar við bætast $5.00 frá um Þorsteini Þ. Þorsteinssyni hér í borg, og þótti öllum að henni mikil prýði. Um leið og forseti afhenti mynd- irnar, mælti hún til félagskvenna þessum orðum: “Eg hefi þá ánægju, að afhenda yður, heiðruðu félagskonur,- stofn- skrá félags þessa. Það hefir hafið göngu sína á hinu hræðilegasta og stórkostlegasta tímabili sögunnar, þegar tíu þjóðir heimsins eru að berjast, og Bretar og bandamenn þeirra, sem vér fylgjum með öllum huga, eru að berjast fyrir frelsi og réttindum lítilmagnans og friði al- heimsins. Vér vonum, að félagsskap- ur þessi endist lengi — lengi; að hann iifi það, að sjá sigurljómann lýsa af vopnum drengjanna okkar, — lifi það, að sjá friðinn og farsæld- ina breiðast yfir ból og bygðir, svo að menn fái að njóta gæða og bless- unar friðarins á björtum og farsæl- um komandl öldum. “En um leið og eg afhendi félags- konum stofnski'ána, vil eg biðja fé- lagið, að þiggja þessa mynd af Jóni forseta Sigurðssyni, og veit eg að meðlimir félagsins muni hafa mikla ánægju af, að horfa á þetta góða, fríða andlit, sem tímans rúnir eru búnar að setja merki sitt á. Líf hans var ein látlaus barátta fyrir frelsi meðborgara sinna og frama gamla landsins, Islands. Ætti það að vera oss öllum uppörfun, að reyna að feta í fótspor hans, sem kraftar vor- ir leyfa, og heiðra þannig minningu hanst því svo myndi hann sjálfur hafa kosið að berjast fyrir rétti .og frelsi lítilmagnans móti ofstopunum og kúgunarvaldinu. “Lengi lifi nafn og minniþg Jóns forseta Sigurðssonar!” Aðu'r'en fundi var slitið þökkuðu Og þegar þar við bretast $5.00 frá félagskonurnar forscta fyrir mynd- Mrs. Chiswell, sem auglýstir voru í ina af Jóni Sigurðssyni og lýstu mik. seinasta blaði, ]>á verða gjafirnar frá einstaklingum alls $38.00. Pélags- konurnar lýsa yfir innilegu þakk- læti sínu til allra ' þessara inánna, karla sem kvenna, fyrir greiðvikni þessa og liið góða hugarþel, sein þær lýsa. Nú hefir félagið fengið leyfi til að útbúa herbergi f McKensie Military Convaleseent Hos])ital í Deer Lodge, og hafa félagskonur lagt fram $100.00 til þess. Þetta sjúkraherbergi verður útíbúið með öllum þægindum í minningu Magdals Hermannssonar, sem svo framariega sem menn vita, var hinn fyrsti Islendingur, sem lét líf sitt á vígvellinum, í bardaganum mikla fyrir Bretaveldi. Þetta her- bergi stendur til afnota allra her- manna, sem þangað koma til að ná aftur heilsu sinni, eins og öll önnur herbergi stofnunarinnar. En þegar íslenzku drengirnir okkar koma heim af vígvöllunum, þá geta þeir séð það, er þeir koma til spít- ala þessa, að þeirra eigin frændur og iandar hafa ekki gleymt þeim og munu ekki gjöra það. Félagskonurnar hafa orðið þess á- skynja, að hermenn ]>eir, sem koma til vistar á þessi heimili fyrir særða menn hér í borginni verða einmana og þunglyndir af tilbreytingarleys- inu og kyrðinni, einkum þeir, sem koma beint áf vfgvöllunum, og hættir þeim til að grufla yfir hörm- um sínum og ástandi, sem ekki er nein furða, því að mörgum hættir til þessa fyrir margfalt minni ástæð- ur. Hefir oss þvf hugsast, að reyna að gjöra eitthvað til þess, að eyða eða bæta úr þessu tilbreytingar- ieysi. Þess vegna var það ákveðið, að félagið tækist á hendur, að búa út stuttar skemtiferðir fyrir þá áður en langt um líður. Og hafa félags- konurnar leitað samvinnu og styrkt ar hjá öllum sams konar félögum (Primary Chapters) í borginni, til þsse að taka hermennina þessa, sem þarna eru í afturbata, út eitthvað einu sinni á viku, að minsta kosti, meðan gott er veður. Þetta féiag okkar verður líklega fyrsta félagið, sem byrjar þetta; en til þess að geta það, verðum við að fá lánuð autó til hveri’ar ferðar, og mega iandar vorir í borginni, sem autós eiga, búast við að við komum til þeirra og biðjum þá að lána okkur vagnana sína. Sumir hafa nú þegar af fúsum vilja boðið þá fram, og vér þykjumst vissar um, að margir aðrir gjöri hið sama, og vonum það, að enginn verði til þess að neita okkur, ef mönnum er mögulegt að verða við þón þessari. Pélagið er þegar farið að undir- búa ýmisleg þægindi fyrir hermenn- ina, og ætlar sér að senda kassa til allra íslenzkra hermanna, sem nú eru á vígvöllunum. Það eiga að verða Jólasendingar. Og allar þær féiagskonur, sem ekki hafa stöðugt sótt fundina, eru beðnar að ráðgast um við Mrs. Th. Johnson, 324 Mary- iand St., ef að þær geta haft tíma til að prjóna eða útbúa eitthvað handa þeim. Mrs. Th. Johnson hefir umsjón og eftiriit á öllum slíkum sendingum. 1 lok fundarins afhenti forseti fé- lagsins, Mrs. J. B. Skaptason, félag- inu stofnskrá þess (Charter), setta í fagra umgjörð , og einnig stóra brjóstmynd í skrautlegri umgjörð af Jóni forseta Sigurðssyni. Myndin var máiuð af skáldinu og málaran- illi ánægju sinni yfir gjöfinni. Haeckel um stríðið. ðlargir Islendingar ])ekkja nafnið Haeckel, þýzka náttúrufræðingsins og heimspekingsins, þó að færri þekki rit hans og enn færri hafi bor- ið þau saman við rit nútíðar vís- indamanna og sem frregir hafa orð- ið á fyrstu árum aldar þessarar. Heackel hefir nú nýlega ritað bók eina all-stóra, og kailast hún á eng- elskri tungu “Eternity; World-War Thoughts”. Fyrst talar hann um undurfagran draum sinn, þegar Þjóðverjar og Bretar gjörðust fóst- brreður og Bretar með flota sínum yrðu alvaldir á sjó, en Þýzkir á landi, og svo tækju þeir þriðja landið í félagsskapinn, Bandaríkin, með alla Þýzkarana. En nú er þessi fagri draumur á enda, segir Heackel, og er það alt að kenna hinni rótgrónu, dýrslegu sjálfselsku Breta. Og langur tími hlýtur að líða liangað til slíkar til- finningar vakna aftur í hugum manna. Og því veldur stríðið og af- leiðingar þess. Þetta stríð, sem er hinn stærsti glæpur í sögu mann- kynsins. Og þetta stríð er alt Bret- um að kenna (recklessly brought upon the world by England). Og afleiðingar þess voðalegar og svöðu- sárin, sem það veitir mannkyninu og öllum hinum mentaða heimi svo hroðaieg, að um langa tíma er ekki að tala um nokkra sátt eða sam- komulag milli Breta og Þjóðverja, sem Bretar fyrstir réðust á,— ekki að tala um neitt samkomulag milli þeirra og hinna svikulu, morðfúsu brezku bræðra þeirra! Að minsta kosti verður ]iað ómögulegt hinni núverandi kynslóð á ineginiandi Evrópu að rétta Bretum sáttfúsar hendur, — hinni núverandi kyn- slóð, sem í átján mánuði hefir dag- lega horft á hina barbarisku og sví- virðilegu hernaðaraðferð Breta, — horft á múg-morðin (mass-murder) og liinar svívirðilegu lygar og enn ])á svívirðilegri hræsni þeirra í allri Iiólitik og skammarlega meðferð þeirra á föngum og særðum mönn- um. öll vinátta eða virðing milli vor og þeirra er því óhugsanleg fyrri en nýjar kynslóðir vaxa upp og geta séð með eigin augum nýtt, endur- vakið siðgæði og mannúðlega fram- korau, — get séð endurvakin rétt- indi einstaklinganna og réttindi þjóðanna, sem Bandamennirnir, ó- vinir vorir, hafa nú verið að brjóta og fótum troða á degi hverjum! Fáir eru þeir, sem efast um, að breytingar miklar verði á iandabréf- um Evrópu eftir stríð þetta, — og landamerkin verða víða alt önnur en þau eru nú. En hvernig þau verði eða hvenær friður verði saminn get- ur enginn sagt að svo stöddu. En eitt er víst og áreiðanlegt, að al- mennur vilji Þjóðverja er sá, sem hefir oft verið látinn f ljósi af keis- aia Þýzkalands og stjórn lians, að vér ættum að halda áfram stríðinu, þangað til vér höfum unnið fullan sigur. En friðurinn verður að vera tryggur og varanlegur og þannig um hnútana búið , að hinir öfunds- sjúku nágrannar vorir og illkvitnu fjandmenn geti ekki fengið neitt Vei-ður þá Tyrkland alt og Grikk- land endurvakið af hinum þunga tækifæri til að ráðast á oss aftur. Yér getum ekki tilgreint alla frið- arskilmálana; en vér getum bent á aðalatriðin, sem friðarskilmálarnir verða að byggjast á. Vér höldum nú mörgum og verðmiklum löndum ó- vina vorra, sem tryggingu fyrir friðinum: Belgíu. og norðurhluta Frakklands, að vestan; en Póllandi og Eystrasalts-löndunum að aust.— Áður voru þetta alt þýzk lönd (ó- satt!). Antwerpen verður að vera kastalaborg vor við Norðursjóinn og Riga við Eystrasalt. Og svo eru sambönd þau, sem vér höfum gjört við Balkanríkin og Tyrkland mjög áríðandi fyrir oss, sem stendur. Og eitt af ]jví er brautin frá Berlin til Miklagarðs og Bagdad. Og liegar friðurinn loksins verður saminn, — verður oss nauðsyniegt að færa drjúgum út landamæri hins þýzka keisaraveldis. Og þegar vér krefjumst þessa, þá kemur það ekki af auragirnd eða gullsótt þeirri, sem Bretar eru sjúk- ir af, — þessi drotning ])jóðanna, sem nú ræður yfir heiminum; og ekki stafar það af þjóðarstolti, sem hjá Frökkum, eða herfrægðarlöngun cða af barnslegri mikilmensku hinna Róm-tryltu ítala eða af óseðj- andi hungri eftir því, að færa út landamæri vor, sem Rússar; — það kemur af þeirri einföldu ástæðu, að fólkið hjá oSs er of margt í landinu, og þess vegna þurfum vér bæði að færa út landamærin og tryggja þau með öflugum vörnum. Vér erum knúðir til ])ess, svo vér getum verið óhultir fyrir óvinum þeim, sem oss eru yfirsterkari, og svo einnig til þess, að tapa ekki hinum mikla fjölda þýzkra manna, sem á hverju ári flytja til annara landa. Hin nýju lönd, sem vér ætlum að| bæta við oss eru bygð af harðsnún-1 um, óbilgjörnum þjóðum, on með lagi og varasamri meðferð getum j vér gjört þær þýzkar eða kotaið inn hjá þeim þýzkri mentun og menn ingu allri. ingarmikla starf er Þjóðverjum ekki j nýtt, því að á fyrri öldum hafa þeir | fengist við það á stórum svæðum, J Forseta-útnefning í Bandaríkjunum. Hún stóð yfir seinni part vikunn- ar sem leið í Chicago og voru flokk- arnir tveir: Repúblikanaflokkurinn gamli og Framsóknarmenn (Pro- gressives). Héldu flokkar þessir þing sín sinn á hvorum stað f borg- inni. Eins og vanalega gengur til á fundum þessum, voru nokkrum sinnum greidd atkvæði til prófs áð- ur en aðalatkvæðagreiðslan færi fram. Fljótlega sást það, að yíirdóm- ari Hughes væri sá maðurinn, sem Repúblikanar vildu hafa, og var hann kosinn nálega undir eins. Yið fyrstu og aðra atkvæðagreiðslu fékk Roosevelt nokkur atkvæði, hæst 81. lin svo fóru allir aðrir að draga sig aftur frá útnefningu, og gcngu þá atkvæði þeirra til Hughes, og var hann svo útnefndur í einu hljóði. Aftur var Roosevelt útnefndur í einu hljóði á fundi Framsóknar- Repúblikana, og leit þá út, sem tvö urðu forsetaefni flokksins, eins og við síðustu forsetakosningar, sitt frá hvorurn flokks-klofningi, til að sækja um embættið móti Wilson forseta, sem að líkindum verður sá, sem Demókratar ýta út á völlinn. En svo hefir Roosevelt lýst því yfir, að hann verði ekki í kjöri, svo fram- arlega sem Hughes lofaði að halda fram og styðja réttindi borgara Bandaríkjanna, hvar sem þeir væru 1 heimi; og annað, að láta Banda- ríkin vera betur búin við ófriði óg árásum óvina en nú er. Ef að dóm- ari Hughes vildi lofa þessu, þá kvaðst Roosevelt neita að verða í kjöri. En nú gaf Hughes dómari út yfir- lýsingu um stefnu sína og átaldi Wilson forseta harðlega fyrir stefnu hans einkum í utanríkismálum og öllu Mexico-braskinu. I rafskeyti til fundarins segir hann: “Eg er einbeittur og ákafur með Þetta áríðandi og þýð-| Ameiíkanisma, að vér séum fyrst og scinast Ameríkumenn og ekkert annað. Skyidur vorar eru allar við Ameríku og enga aðra þjóð. Föður- og gjört lieila iandflákana ])ýzka, I íandsást vor er ein og óskift. Hvort sem ekki voru það áður. Yér höfum lært margt af stríði þessu, og eitt er það, sem mestu varðar, en það er, að sem heimsveldi þarf hið þýzka keisaradæmi að eiga stórar og víðlendar nýlendur. Það var fyrir 250 árum, sem hinn mikli kjörfursti af Brandenburg sá þetta, og maðurinn, sem var allra inestur og stofnaði hið þýzka keisaraveldi, Bismarck fursti, sá þetta einnig og fékk því framgengt, þó að erfitt væri fyrir mótspyrnu hinna skammsýnu stjórnmálamanna Þjóðverja á hans dögum. En af öllum uppástungum um, að færa út og auka við nýlend: ur vorar, er sú vænlegust, að mynda þýzkt veldi í Mið-Afríku. Og þegar vér erum búnir að eignast Belgíu og hina ágætu höfn við Antwerpen, ])á fáum vér um leið hina stóru og auð- ugu nýlendu Belganna í Afríku — Congo-ríkið. Og þegar vér þannig bætuin Con- go við hinar aðrar nýlendur vorar á austur- og vesturströnd Afríku, þá höfum vér fengið stórt og mikið veldi þarna yfir þvera álfuna, og getum búið að þvf mörg hundruð ár. Og þá verður Bretum ekki leyft að mynda þar veldi sitt á sjó og landi með því að byggja brautir frá Cape á suðurodda Afríku alla leið norður til Cairó á Egyptalandi eða frá Niger fljótinu í Vestur-Afríku og alla leið austur til Irawaddi á Ind- landi. Egyptalandi stal England frá Tyrkjum fyrir meira en 30 árum, og voru Tyrkir hinir sönnu og réttu eigendur landsins. En nú verða Bret ar, að skila Tyrkjum landinu aftur. Einnig verða ]>eir að láta Suez- skurðinn af hendi, og verður hann að vera undir stjórn alþjóðafélags. Algjörlega þarf að reka Breta út úr allri Afríku. — Höfða nýlendunni (Cape Colony) verða þeir að skila Hollendingum aftur og hinni ágætu Ceylon-syju. En hið nýjn uppyngda, stækkaða þýzka ríki ætti að leggja kapp á ]iað að vera góður vinur Hollendinga, Svisslendinga og Skandinava, því að allar þessar þjóðir eru velviljað- ar Þjóðverjum. Og ef að vér getum komið þýzkri uppfræðingu, menn- ingu og siðum inn hjá Tyrkjunum, þá má lyfta þeim á hærra stig, og nú er einkum tíminn síðan ofsatrú þeirra fór að réna, hjá hinum ment- aðri mönnum þeirra. Fyrir 2,500 ár- um ’síðan var hin forna gríska ment- un á sínu hæsta stigi í Litlu-Asíu og nú er tíminn að lyfta mönnum þar og í löndunum meðfram Eufra- tes og Sýrlandi og Gyðingalandi. svefni aldanna — alt fyrir hina þýzku menningu. Þetta er dálítill útdráttur úr Cur- rent History”, og sýnir það skoðan- ir Heackels gamla og er það fljótséð, að þeir Vilhjálmur blóð hafa legið á hinu sama brjósti og drukkið af hinum sama spena, og bendum vér annarsstaðar á nokkur atriði í grein Haeekels. sem vér erum hér fæddir eða höfum tekið hér borgararétt; af hvaða þjóð- flokki sem vér erum og hvaða trú, sem vér játum, —- þá hlýtur stefna vor allra að vera ein, og vér munum ekki eitt einasta augnablik . þola nokkra tvískiftingu á föðurlands- skyldunni eða föðurlandsástinni". Þegar dómari Hughes var búinn að gefa út yfirlýsingu þessa, dró Roose- velt sig alveg til baka og kvaðst vera skilinn við alla pólitík fyrir fult og alt. CHARLES EVANS HUGHES er einn af pierkustu mönnum Banda- ríkjanna og hefir nú seinast verið yfirdómari í hæstarétti landsins. — Áður var hann ríkisstjóri í New York ríki og er þektur af hverju barni í Bandaríkjunum. Fréttir frá stríðinu. (Niðurlag). I Manitoba -Saskatchewan í Produce Company 245 MAIN STREET Verzla með afurðir mannsins. PHONE MAIN 1678 :: - ► bænda beint frá bóndanum til bæjar- “ PRÍSAR TIL 24. ÞESSA MÁNAÐAR: Egg í heil-kössum 25—26 cents; egg í hálf-kössum 27 cents. Smjör, bezta tegund, 26—27 cents (í kollum, krukkum eða pundsmótum. Kartöflur, Beztu Alberta, hvítar,2 til 5 bush. í einu, 90e bush. En sé keypt 10 bush. í einu, þá 85 cts. Carrots og Beets, 2 cts. pundið. Maple Syrup, hreint og óblandað, í og 1 gal. fötum, $2.75. — Það er mesta sælgæti; reynið það. Alt flutt heim , hvar sem er í bænum. Reynið oss. Manitoba—Saskatchewan Produce Co. 245 MAIN STREET PHONE MAIN 1678 Bændur Lesið þetta! D. G. McBean Co. 245 Main st. Borga hæsta verð fyrir allar afurðir bænda. Eftirfylgjandi prísar borgaðir til 24. júní næstkomandi: Egg 22—23 cents fyrir dúsinið. Smjör í pundsmótum eða kollum 20—22 cents pundið (viljum l>að helzt í kollum). Ull, 25 til 27 cents pundið. Hænsnj, 22 cts.; Turkeys 24 cts.; Andir og Gæsir 18^-30 cts. Allir fuglar keýptir með haus og löppum á. En ættu að vera vel sveltir áður en þeim er slátrað. Vér kaupum einnig eldivið og borgum: — Tamarac (sagað) $6.00; Pine, $4.50 til $5.00 og Poplar $4.00 til $4.50. Fljót skil Andv.irði sent strax og varan kemur til vor. Reynið oss og vér munum gjöra yður ánægða. D. G. McBean Co. ♦ 4- ♦ -f ■f -f 4- 245 MAIN STREET WINNIPEG. hefir byssustingurinn annaðhvort Einn einasta dag, liinn 10. júní, brotnað f höndum hans, eða hannj tóku þeir 35,000 hermenn fangna og hefir ekki getað komið honum fyrir í þrönginni, því að seinast barðist hann með hnefum sfnum, þangað I 40 herforingja: 30 fallbyssur 13 mask- ínubyssur. Þeir tóku kastalaborg- milli Lutsk og Brest Litovsk. í Gal- izíu hafa þeir víða hrakið óvinina, bæði vestur af Tarnopol, og svo við Strijia-ána og syðst við Okna, skamt frá Czernovitz höfuðborginni í Bult- óvína. Þar viðurkendu Austurrfkis- menn, að þeir hefðu orðið að hörfa undan 5—6 mílur. Er þá Czernovitz injög liætt, og komist Rússar ]>ai nokkuð lengra áfram, þá er borg sú fallin f hendur þeirra. Þar sem harðast var barist, segja Austurríkismenn, að rússnesku fylk- ingarnar hafi komið hver á eftir annari í áhlaii])unum, rétt sem öld- ur falla upp að ströndu, og töldu þeir 12 og 13 kvikurnar koma hverja á eftir annari. Látlaus orusta á vesturkantinum. Harðir og grimmir hafa bardag- arnir verlð suður af Y])res, þar sem Canada mennirnir eru og þar sem svo margir liafa fallið og verið særð- ir. Eru sagnir allar óljósar um það og fást ekki fyrri en seinna: en tveggja má geta, er kornu f skýrslum til General Sir Sam Hughes. önnur sagan er af kapelláni f Can- adian Mounted Rifles, Capt. Rev. H. M. Wilkens. Þó að hann prestur væri, ]iá hefir hann víst talið bæna- bókina létt vopn á Þýzkarann, þvf að þegar þeir komu og réðust á fremstu skotgrafirnar, þá greip hann rifffl sinn og skaút á óvinina svo ótt og tftt, sem honum var unt: en þegar þeir steyptust yfir þá, þá notaði hann byssustinginn og lagði og stakk á báðar hendur. En svo ina uubno; þeir brutust yfir Ikwa fljótið, þeir tóku bæjinn Damid- ovka og ínargar fleiri stöðvar óvin- anna. Rétt norðan við Czernovitz tóku þeir 347 foringja og 18,000 her- menn, og héldu samt einlægt áfram að reka hersveitir Austurríkis- manna. Víða gjörðu Austurríkis- menn hinliörðustu áhlaup til að reyna að stöðva ])á. Á laugardags- morguninn réðust Austurríkismenn á Rússana hjá Kolki og voru miklu mannfleiri og komu þeim yfir Styr- fljótið aftur. En ])ó að Rússar yrðu að láta undan þarna f bráð, þá stóð það ekki lengi, því sama daginn hröktu þeir Austurríkismenn aftur þarna og urðu þeir þá undan að Ejnlægt fjölgar föngunum, sem láta fyrir fult og alt ])ar:ia. Rússar taka eystra. Á laugardags- Konstantín Grikkjakonungur í all- kveldið sogðu bloðin að íangarnir .. 6 væru orðnir milli 70 og 80 þúsundir. j miklih kreppu. Þá voru þeir í Galizíu komnir aðj D°ks liafa Bandamenn sett kon- ánni Zlota Lipa: þeir voru búnir að ungi Grikkja stólinn fyrir dyrnar taka kastaiaborgina Lutsk og enda °S skipað honum að afvopna alt eða komnir all-langt vcstur fyrir hana.' meginið af hernum gríska. Var hann Þcir höfðu verið 3 daga á leiðinni að búinn að kalla heim eða afvopna etar og um. Ef ti) hann hné dauður niður, særður mörgum sárum. Hin sagan er af Capt. Hugh Niven, frá London, Ont. Hann særðist í fyrstu áhlaupum Þjóðverja á föstu- daginn 2. júní. Var svo bundið um sár hans. En daginn eftir fór hann í skotgrafirnar og var særður aftur. Þriðja daginn vildi hann enn fara til víganna. En yfirforingi hans bannaði honum það og skipaði hon um að fara á spítalann. Capt. Niven hafði tvfvegis verið særður áður, þegar hann var með Prineess Pat. hersveitinni. Enn um íramgang Rússa. “Margt smátt gerii eitt stórt" segir gamalt orðtak, sem á vel við þegar um útistandandi skuldir blaða er að ræða. Ef allar emá- skuldir, sem Heimskringla á úti- standandi væru borgaðar á þessu ári, yrði það stór upphæð og góður búbætir fyrir blaðið. — Munið það, kæru skiftavinir, að borga skuldir yðar við blaðið nú í ár. austan úr skotgröfum sínum og far- ið yfir fen og skóga og brotist gegn- um margfaldar gaddavírsflækjur, sem Þjóðverjar töldu engum manni eða hcrflokki mögulegt að komast yfir. Það voru liinir nýju liðsmenn Rússa, sein gjörðu þetta. Víða tóku þeir feikna byrgðii' af vopnum, skot- færum og vistum. Sumstaðar komu þeir svo á óvart, að lestir fullar af hermönnum rendu inn á járnbrauta stöðvar, sem þeir voru nýbúnir að taka, og varð Þýzkum eða Austur- ríkismönnum starsýnt á vopnaðar sveitir Rússanna, er þeir stigu út úr lestinni, og urðu þcir náttúrlega að gefast upp allir. Aftur komu þar líka lestir með skotfæri og matvæli og voru Rússar ekki seinir að nota sér það. Þarna tóku Rússar mikið af hermönnum óvina sinna, sem sendir höfðu verið til liðs við þá, er ... , . . , Engin tilboC verín tekin til greina, 1 Lutsk hafðl erklhertogl Austur- nema þau séu gjörtS á hinum prentutSu i'IL'iuTimtm', uSnlntnRvnr eybublötsum, sem stjórnin leggur til og rlkismanna aoaiSlOO\ai slnar, Og undirrituts me? eiginhandar-nöfnum átti hann fótum fjör að launa. Ogj frambjóSanda. svo hafa Rússar beygt aftur alla lín-! uS^vK'/^ZniU^tnf. una, sunnan við flóana nokkuð, að allur her Austurríkismanna þar var í hættu, og voru þeir sunnanmegin við skarðið, en að norðan var hægri fylkingararmur Hindenburgs í voða og ef til vill allur her norður að Riga-flóa. Á mánudagsmorguninn segja all- ar f-(—rð f" '~rrnir, sem Riissar hafi tekið þarna, séu orðnir 120,000 og ógrynni mestu af fallbyssum, skotfærum og hergögnum öllum. — 150 þúsundir hermanna. Frakkar treystu ekki G- ” að þeir færu á stað fra nichi á inóti Búlgörum, Tyrkjum ; : Þýzk- um, þá kynnu Grikkir að >ina að baki þeim, því ]>að var nú > unbert orðið, að konungur Grikk •: var I ráðabruggi miklu bæði vió Þýzka og Búlgara. Það sást bezt, þegar hann bannaði Grikkjum að berjast á móti Búlgörum, þegar Búlgarar réðust á þá. LOKUÐUM TILBOÐUM metS utaná- skriftinni: “Tender for Supplying Coal to the Dominion Buildings" vertiur veitt móttaka á skrifstofu þess- ari þar til kl. 4 e. m. á mit5vikudaginn 8. júní 1916, til þess atS birgja at5 kolum hinar opinheru byggingar í Canada. EytSublöt5, fyrir tilbot5itS geta menn fengitS hjá stjórnardeild þessari og metS því at5 skrifa eftir þeim til umsjónar- manna hinna ýmsu opinberu bygginga. á áreit5anlegan banka, sem borgast skuli eftir fyrirskipun ráts- tjafa hinna opinberu verka, og hljóbi vísunin upp á tíu af hundraíi (10 pró- sent) tiIbotSs-upphæbarinnar, og tapar frambjótSandi upphætS þessari, ef ab hann neitar atS uppfylla loforti sín, þeg- ar hann er til þess kvaddur, etia full- gjörir ekki samninglnn. En vertSi til- bobib ekki þegitS, vertSur ávisunin send til baka. Eftir skipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, 7. júni 1916. FréttablötSum vertSur ekki borgaS fyr- ir auglýsingu þessa, ef ats þau prenta hana án leyfis stjórnardeildarinnar,— 75985.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.